Greinar laugardaginn 7. nóvember 2020

Fréttir

7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

8,3 milljarða styrkir í menningargeiranum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þingmenn höfðu hraðar hendur í vikunni og afgreiddu frumvarpið um tekjufallsstyrki sem lög með 48 samhljóða atkvæðum. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Aðgerðir stjórnvalda vanhugsaðar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Stóra málið fyrir mér er að það er verið að setja gríðarlegt fjármagn inn í þann hluta kerfisins sem þarf ekki á því að halda,“ segir Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku. Vísar hún þar til efnahagsaðgerða stjórnvalda og Seðlabankans í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Ástæða er til að banna lausagöngu

Siguður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrir íbúa, vegfarendur og okkur sem störfum í framlínu sveitarfélagsins eru aðstæður nú hálfgerður höfuðverkur. Lausaganga hrossa er ekki vandamál hér í sveit nema í undantekningartilfellum,“ segir Kristófer Tómasson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Sveitarstjórn þar lýsti á síðasta fundi sínum þungum áhyggjum af lausagönguhrossum sem undanfarið hafa gjarna verið á og við Þjórsárdaldsveg, á móts við afleggjarann að bæjunum Minna-Núpi og Stóra-Núpi. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Brexit sveif yfir fundum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útganga Breta úr Evrópusambandinu um áramót hefur haft mikil áhrif á strandríkjafundum haustsins um stjórnun veiða úr deilistofnum, en þar hafa Bretar tekið sæti sem sjálfstætt strandríki. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bæta aukakostnað

Heilbrigðisráðuneytið hefur óskað eftir fjárveitingu á fjáraukalögum til að koma til móts við hjúkrunarheimilin vegna aukins kostnaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ekki enn tímabært að slaka á

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Við getum verið ánægð með árangurinn en megum ekki gleyma okkur í einhverri sigurgleði. Þetta er alls ekki búið,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir við mbl.is í gær. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ekki líkur á framlengingu samninga

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og hluti þeirra sveitarfélaga sem sagt hafa upp þjónustusamningum um rekstur hjúkrunarheimila ræða saman um beiðni SÍ um að sveitarfélögin annist verkefnið í átta mánuði til viðbótar, á meðan beðið er heildarendurskoðunar á... Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Enn eitt kranaslys í hvassviðri

Vinnueftirlitið rannsakar nú tildrög þess að byggingarkrani féll á byggingu við Mosagötu í Urriðaholti. Óhappið varð síðdegis í fyrradag en frekari upplýsingar verða ekki veittar um málið að svo stöddu. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Farskjóta stolið frá frægum hjólamanni

„Þetta er illa gert gömlum manni,“ segir Árni Bergmann, rithöfundur og fv. ritstjóri Þjóðviljans. Um vika er síðan Árni varð þess var að reiðhjól hans var horfið frá Hulduhólum í Mosfellsbæ, hvar hans annað heimili er. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Fleiri tilkynntu vanrækslu barna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Barnaverndarnefndum bárust 1.550 tilkynningar um vanrækslu barna þar sem foreldrar voru í áfengis- og/eða fíkniefnaneyslu á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Þetta eru mun fleiri tilkynningar en í sömu mánuðum árin á undan. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hafa skorið niður fé á tveimur bæjum

Fé hefur verið skorið niður á búunum Hofi og Stóru-Ökrum vegna riðuveiki sem kom upp í Skagafirði. Fyrirskipað hefur verið að skorið verði niður á fjórum búum alls, einnig á Syðri-Hofdölum og Grænumýri. Meira
7. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Harðar aðgerðir á Norður-Jótlandi

Danska ríkisstjórnin boðaði í gær harðar aðgerðir á Norður-Jótlandi til að tryggja að stökkbreytt afbrigði af kórónuveirunni, sem virðist hafa borist úr minkum í fólk, breiðist ekki út. Veiruafbrigðið hefur fundist í minkum á fimm minkabúum á svæðinu. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hera Björk og Benni Sig. stjórna samsöng í streymi Hannesarholts

Söngkonan Hera Björk og meðleikari hennar, Benni Sig., stjórna samsöng frá menningarhúsinu Hannesarholti á morgun, sunnudag, klukkan 14 og vegna samkomubannsins verður hann í streymi á fésbókarsíðu Hannesarholts. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð

Huawei gagnrýnir fjarskiptafrumvarp

Huawei Sweden AB gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjarskiptalaga sem er til meðferðar á Alþingi. ADVEL lögmenn hafa sent umsögn fyrir hönd svæðisskrifstofu kínverska tæknirisans í Svíþjóð til umhverfis- og samgöngunefndar. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kynntist Elvis í Memphis

„Hann var bara yndislegur og almennilegur,“ segir Guðný Laxfoss sem kynntist rokkkónginum Elvis Presley í Memphis árið 1963. Hann var þá að slá sér upp með mágkonu hennar, Jeanette Emmons, og Guðný var tíður gestur í Graceland og synti m.a. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Lengsta hjónabandið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Dýrleif Hallgríms og Gunnar Ólafsson hafa verið gift lengst íslenskra hjóna eða í 76 ár og 157 daga, samkvæmt samantekt Jónasar Ragnarssonar, sem heldur úti vefnum Langlífi á Facebook. „Þetta er eina metið mitt,“ segir Dýrleif forviða, þegar henni er sagt frá því. „Ég skil þetta ekki en þetta er þokkalegur tími,“ eru fyrstu viðbrögð Gunnars. „Ég sem reiknaði ekki með að ég myndi lifa stríðið af.“ Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Logi var endurkjörinn

Logi Már Einarsson var í gær endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar með 96,45% atkvæða. Hann var einn í framboði en kjörið fór fram á rafrænum landsfundi flokksins sem var settur síðdegis í gær. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Már Pétursson

Birgir Már Pétursson, fv. héraðsdómari og sýslumaður, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. október síðastliðinn, á 81. aldursári. Már fæddist 11. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Miðstöð nýsköpunar í textíliðnaði

Þorgerður J. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Mikið af fræjum í bankanum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kristinn H. Þorsteinsson neitaði því ekki að titla mætti hann sem bankastjóra í birkibankanum þegar haft var samband við hann í vikunni. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Ósáttir við ólíka samninga

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð

Samið við Færeyinga um fiskveiðar

Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja náðu fyrr í vikunni samkomulagi um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir næsta ár og um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu landanna fyrir norsk-íslenska síld og kolmunna. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Sauma grímur frá morgni til kvölds

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Það varð algjör sprenging um helgina, við létum vita af því á föstudagskvöldið að hjá okkur væri hægt að kaupa andlitsgrímur og það bókstaflega rigndi inn pöntunum,“ segja þær Anna Guðný Helgadóttir og Svava... Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Sjónvarpsþættir teknir upp í Hólmafirði

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Grundarfjörður er vettvangur átta þátta sjónvarpsþáttaraðar sem væntanlega kemur fyrir almenningssjónir árið 2022. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð

Skoða skattaívilnun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Stjórnvöld kanna nú sérstakar skattaívilnanir, sem hvetji til „grænna“ fjárfestinga og í hátækni og nýsköpun. Þetta kemur fram í grein, sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifar í Morgunblaðið í dag. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1556 orð | 10 myndir

Sveitarfélög lögð á flótta

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flótti er brostinn á meðal samstarfsaðila ríkisins í rekstri hjúkrunarheimila. Nokkur sveitarfélög treysta sér ekki til að greiða með rekstrinum lengur og stórar sjálfseignarstofnanir eru einnig að hugsa sinn gang. Stjórnarformaður Öldungs hf., sem rekur hjúkrunarheimilið Sóltún, telur að ríkið ráði ekki við að byggja upp jafnmörg hjúkrunarrými og þörf verður á í framtíðinni með því fyrirkomulagi sem hefur verið. Kerfið sé of þungt í vöfum. Skynsamlegt sé að láta einkafyrirtæki um hluta uppbyggingarinnar. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tvennt er slasað eftir bílslys

Karl og kona á þrítugsaldri liggja á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir að bíll fór út af veginum við bæinn Ytri-Bægisá í Hörgárdal á þriðja tímanum í gær. Bíllinn valt inn á nærliggjandi tún þar sem kviknaði í honum. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnti á sig á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa þurft að ganga í gegnum ýmislegt síðustu mánuðina eins og landsmenn allir. Veðrið hefur þó verið með skárra móti en í gær minnti vetur konungur hressilega á sig. Meira
7. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Þröng staða blasir við veitingahúsum

„Núna erum við að bíða eftir því að stjórnvöld komi hressilega til móts við greinina svo að það fari ekki illa, sérstaklega hjá fyrirtækjum í veitingarekstri í miðbænum,“ segir Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domino´s á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2020 | Reykjavíkurbréf | 2018 orð | 1 mynd

Dálítið óþægilega kunnuglegt

Skrípaleikurinn í Flórída forðum er sjálfsagt í óljósu minni margra, nú orðið. Forsetatíð Bill Clintons var að ljúka og Al Gore varaforseti hans vildi fá að skipa þann sess. Það er ekki óalgengt vestra. George Bush eldri, varaforseti Reagans, vildi það sama og það gekk eftir. Meira
7. nóvember 2020 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Óþarft að auðvelda illvirkjum ódæðin

Fréttamiðillinn Eurobserver segir frá því að í fyrra hafi 628.000 manns frá löndum utan Evrópusambandsins verið ólöglega innan sambandsins og þetta sé aukning um 10% frá fyrra ári. Meira
7. nóvember 2020 | Leiðarar | 613 orð

Öldrunarþjónusta í öngstræti

Fjöldi fólks yfir áttræðu mun tvö- til þrefaldast á næstu þrjátíu árum Meira

Menning

7. nóvember 2020 | Tónlist | 570 orð | 3 myndir

Dansað í átt að sólu

Önnur plata GDRN, samnefnd henni, kom út í upphafi þessa árs, rétt áður en allt fór fjandans til. Á henni var markvisst skref tekið fram á við, sköpunarlega, og verður platan tekin til kostanna hér. Meira
7. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Ef þú platar mig tvisvar

Ef þú platar mig einu sinni, þá áttu að skammast þín. Ef þú platar mig tvisvar, þá er skömminni skilað. Skoðanakönnuðir og helstu fjölmiðlar Bandaríkjanna hafa enn eina ferðina leikið mig grátt. Meira
7. nóvember 2020 | Myndlist | 1010 orð | 4 myndir

Frá sjónarhorni skúrksins

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dan Christensen heillaðist sem ungur drengur af myndasögum og gat setið við tímunum saman og samið og teiknað slíkar sögur. Meira
7. nóvember 2020 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Höfundar segja frá og lesa úr Vertu þú!

Nýjar og áhugaverðar bækur fyrir börn og unglinga sem eru að koma út þessa dagana verða til umfjöllunar í „Fjölskyldustund á laugardögum“ í Bókasafni Kópavogs næstu laugardaga. Meira
7. nóvember 2020 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Ken Hensley úr Uriah Heep látinn

Ken Hensley, gítar- og hljómborðsleikari rokksveitarinnar Uriah Heep, sem naut mikill vinsælda á áttunda áratugnum, er látinn 75 ára að aldri. Meira
7. nóvember 2020 | Bókmenntir | 644 orð | 4 myndir

Mikilvægt að sagan fengi að heyrast

Í bókinni Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? rekur Halla Birgisdóttir reynslu sína af því að missa tökin á raunveruleikanum og fara í geðrof. Meira
7. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1013 orð | 2 myndir

Mikilvægt að þekkja rætur sínar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á jafnréttismálum. Meira
7. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 284 orð | 1 mynd

Veiðiferð tekin upp í Rúmeníu

Gamanmyndin Síðasta veiðiferðin verður endurgerð í Rúmeníu og segir annar handritshöfunda og leikstjóra myndarinnar, Örn Marinó Arnarson, að undirbúningur sé langt á veg kominn og að tökur muni að öllum líkindum hefjast í þessum mánuði, stefnt að 19. Meira

Umræðan

7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Að búa til leiðindi

Eftir Ragnheiði I. Ágústsdóttur, Ingunni Ernu Stefánsdóttur og Erlu Þórarinsdóttur: "Ósveigjanleiki stjórnar SÍM í þessu máli kemur okkur á óvart." Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Aukum ferðatíðni strætó

Eftir Þórarin Hjaltason: "Beinast liggur við að skoða þann valkost að fækka leiðum strætó og auka í staðinn ferðatíðni." Meira
7. nóvember 2020 | Pistlar | 366 orð

Bandarísk dreifstýring

Fréttnæmast við úrslit kosninganna í Bandaríkjunum er ef til vill, hversu langt þau voru frá spádómum allra spekinganna, sem birst hafa á skjám um allan heim og endurtekið tuggur hver frá öðrum. Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Eina viðhorfið sem mér er unnt að hafa

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Ég get ekki einblínt á eigin hagsmuni þegar ég stend frammi fyrir þeim hörmungum sem þessi röklausi óttafaraldur er að valda heimsbyggðinni." Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Forgangsröðun vegna COVID ranglát, siðlaus og forkastanleg

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "COVID-sjúklingar eru teknir fram yfir alla aðra þjóðfélagshópa í landinu; líka fram yfir aðra sjúklinga sem þó kunna oft að vera í meiri hættu." Meira
7. nóvember 2020 | Pistlar | 773 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðismál í brennidepli hjá borgarstjórn

Vonandi beinist athygli annarra sveitarfélaga að þeim líka. Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Góð ávöxtun

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Þegar á móti blæs á að hugsa stórt. Menningarverðmætin sameina okkur og gefa af sér kynslóða á milli. Í því samhengi er hægt að tala um góða ávöxtun." Meira
7. nóvember 2020 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Nýtum tímann og finnum leiðir

Framhaldsskólar hafa starfað með óhefðbundnu sniði frá því samkomutakmarkanir voru fyrst boðaðar í mars. Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Stjórnlaust stórmál

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Innflytjendamál eru hins vegar í ólestri á Íslandi og einkennast í auknum mæli af stjórnleysi." Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1013 orð | 2 myndir

Styrkur íslensks samfélags

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Hinar ákveðnu sóttvarnaaðgerðir þjóna einmitt því markmiði að draga úr áhrifum veirunnar á samfélagið." Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Sýslumenn og stafrænan – Hafsjór tækifæra

Eftir Svavar Pálsson: "Tækifærin til nýsköpunar, innviðanýtingar og samvinnu milli sýslumannsembættanna og annarra opinberra aðila hafa aldrei verið auðsóttari." Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Vill Teitur laxeldi við ósa laxveiðiperlna?

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson: "Ráðherra getur lagt staðbundið bann við fiskeldi í einstaka fjörðum að fenginni umsögn tiltekinna stjórnsýslustofnana." Meira
7. nóvember 2020 | Pistlar | 453 orð | 2 myndir

Þefarinn mikli frá Kasmír

Það er alltaf jafn góð skemmtun að lesa á ljósaskilti fyrirtækja þegar haustar og skyggja tekur á kvöldin. Þá afhjúpast hvaða perur hafa gefið sig yfir sumartímann og enginn tók eftir að vantaði í allri birtunni. Meira
7. nóvember 2020 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorsteinsson

Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður og rithöfundur fæddist á Akureyri 7. nóvember 1960 og hefði því orðið sextugur í dag. Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3954 orð | 1 mynd

Emelía Kristbjörnsdóttir

Emelía Kristbjörnsdóttir fæddist á Birnustöðum á Skeiðum 13. janúar 1926. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 27. október 2020. Foreldrar hennar voru Kristbjörn Hafliðason, f. 17. október 1881, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Erlendur Jóhannesson

Erlendur Jóhannesson fæddist á Fáskrúðsfirði 10. október 1937. Hann lést á heimili sínu 1. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Michelsen og Guðfinna Árnadóttir. Erlendur var næstyngstur af 12 systkinum. Hinn 1. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðrún Felixdóttir

Guðbjörg Guðrún Felixdóttir fæddist í Húsey í Skagafirði 1. janúar 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 27. október 2020. Foreldrar hennar voru Felix Jósafatsson, f. 14.1. 1903, d. 21.2. 1974 og Efemía Gísladóttir, f. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Hermann Albert Jónsson

Hermann Albert Jónsson fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi við Ísafjarðardjúp 12. apríl 1940. Hann lést á Landspítalanum 25. október 2020. Foreldrar Hermanns voru Jón Guðnason bóndi og Emilía Albertsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Guðmundsson

Jóhann Pétur Guðmundsson fæddist 22. janúar 1924. Hann lést 20. október 2020. Útför Jóhanns fór fram 31. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Jósef G. Kristjánsson

Jósef G. Kristjánsson fæddist 28. nóvember 1967. Hann lést af slysförum við vinnu sína í malarnámu við Lambafell 22. október 2020. Foreldrar hans voru Kristján Jósefsson húsasmíðameistari, f. 26. október 1947, og Anna Kristinsdóttir sjúkraliði, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Óskar Ágústsson

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Óskars Ágústssonar íþróttakennara, 8. nóvember 1920. Haustið 1944 renndi rúta í hlaðið á Laugum í Reykjadal. Um borð í henni var nýr íþróttakennari Laugaskóla, Sunnlendingur að nafni Óskar Ágústsson. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Rannveig Gísladóttir

Rannveig Gísladóttir fæddist 17. febrúar 1932. Hún andaðist 16. október 2020. Útför Rannveigar fór fram 30. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Sigþór Pétur Svavarsson

Sigþór Pétur Svavarsson fæddist á Patreksfirði 4. júlí 1948. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. október 2020. Hann var sonur hjónanna Svavars Jóhannssonar, f. 1914, d. 1988, og Huldu Pétursdóttur, f. 1924, d. 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Sólrún Hermannsdóttir

Sólrún Hermannsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 7. október 1945. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 4. október 2020. Foreldrar hennar voru Hermann Guðmundsson, stöðvarstjóri Pósts og síma á Suðureyri, f. 12.6. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2020 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Steingrímur Sigurjónsson

Steingrímur Sigurjónsson fæddist 20. ágúst 1944. Hann lést 27. september 2020. Steingrímur var jarðsunginn 3. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

7.502 farþegar hjá Icelandair í októbermánuði

Icelandair Group flutti 7.502 farþega milli landa í októbermánuði og eru það 98% færri farþegar en í sama mánuði í fyrra. Þá var sætanýting í ferðum þess í október aðeins 35,7% og lækkaði úr 85,2% í októbermánuði 2019. Meira
7. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hagnast um hálfan milljarð króna

Einkahlutafélagið Árni Oddur Þórðarson ehf. hagnaðist um 512,7 milljónir króna í fyrra. Félagið er að öllu leyti í eigu Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel. Árni Oddur Þórðarson ehf. Meira
7. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 2 myndir

Snúa vörn í sókn með mjúku lambsullarbandi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árið 1986 unnu um 2.000 manns í ullariðnaði á Íslandi. Í dag er starfsmannafjöldinn undir 100. Páll Kr. Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2020 | Daglegt líf | 626 orð | 4 myndir

Ég nýt þess að kenna fólki að prjóna

Tinna Laufdal býr í Danmörku en hún ætlar að bjóða fólki að læra að prjóna á netinu, eða rifja upp gamla takta, og skella í húfu eða peysu. Eftirspurn eftir barnafatnaði sem Tinna prjónaði og heklaði sjálf á dóttur sína varð svo mikil á sínum tíma að hún opnaði vefverslunina Tiny Viking. Meira
7. nóvember 2020 | Daglegt líf | 110 orð | 5 myndir

Fréttir úr heimi dýranna

Ekki einasta í mannheimum gengur á ýmsu þessi misserin, blessuð dýrin þurfa líka að takast á við hitt og þetta í amstri hversdagslífsins. Hér gefur að líta nokkrar myndir frá ólíkum hornum veraldar af lífi (og dauða) dýranna sem ýmist lifa villt eða í dýragörðum. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2020 | Fastir þættir | 490 orð | 3 myndir

Átti hin eitursvala Beth Harmon sér fyrirmynd?

Einn helsti kostur netflixþáttaseríunnar The Queens gambit er sá að efnistökin eru hvorki ódýr né klisjukennd. Meira
7. nóvember 2020 | Í dag | 255 orð

Barlómsbumban er slegin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Framan á gildvöxnu Gunnu. Gjarnan á katli og tunnu. Nafni því kalla má kúna. Kynni ég hljóðfæri núna. Eysteinn Pétursson svarar: Svera Gunna bumbu ber. Bumba á tunnu og katli er. Bumba gild má kallast... Meira
7. nóvember 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Heiðdís Gunnarsdóttir

30 ára Heiðdís ólst upp í Reykjavík en býr núna í Kópavogi. Heiðdís er leiðbeinandi á ungbarnaleikskólanum Korpukoti í Grafarvogi. Hún hefur mikinn áhuga á börnum, hreyfingu og samskiptum við fjölskyldu og vini. Fjölskylduútilegur eru mjög vinsælar. Meira
7. nóvember 2020 | Árnað heilla | 44 orð | 2 myndir

Í dag eiga hjónin Erna Magnúsdóttir og Gunnar Páll Jakobsson 50 ára...

Í dag eiga hjónin Erna Magnúsdóttir og Gunnar Páll Jakobsson 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau gengu í hjónaband 7. nóvember 1970 í Garðakirkju á Álftanesi. Lengst af bjuggu þau í Hafnarfirði en búa nú í Reykjavík. Meira
7. nóvember 2020 | Í dag | 787 orð | 3 myndir

Kynntist konunni á Gullfossi

Óttarr Arnar Halldórsson fæddist á Akureyri 7.11. 1940 en fluttist með móður sinni til Reykjavíkur tveggja ára að aldri. Þar bjuggu þau í vesturbæ Reykjavíkur og gekk Óttarr í Melaskóla og Gaggó Vest. Meira
7. nóvember 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Það fer misvel í fólk að þurfa að reyta arfa en reynslan sýnir að það verður bærilegast ef það er gert með ypsiloni . Vilji maður hins vegar reita einhvern til reiði með því að neyða hann til að reyta arfa er það langhægast með i -i. Meira
7. nóvember 2020 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Konungsmaðurinn Meira
7. nóvember 2020 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Sendir kveðju með 40 þúsund sólblómum

Dóra Júlía flytur jákvæðar fréttir á K100. Hún segir frá því að maður nokkur í Queensland í Ástralíu gróðursetti á dögunum 40 þúsund sólblóm til þess að senda létt og glaðleg skilaboð út í heiminn. Meira
7. nóvember 2020 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á alþjóðlegu ungmennamóti sem lauk fyrir skömmu í Uppsala...

Staðan kom upp á alþjóðlegu ungmennamóti sem lauk fyrir skömmu í Uppsala í Svíþjóð. Sænski alþjóðlegi meistarinn Milton Pantzar (2.410) hafði svart gegn Ivönu Hrescak (2.237) frá Slóveníu. 69. ... fxe5! 70. Kxg5 h3 71. Rh5 h2 72. Rg3 Re4+! Meira
7. nóvember 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Stefán Tandri Halldórsson

30 ára Tandri ólst upp í Kópavoginum en býr í Reykjavík núna. Tandri er dreifingarstjóri hjá MS Ís, en er núna í fæðingarorlofi og er menntaður sagnfræðingur. Sem stendur er hann að flísaleggja baðherbergið. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2020 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

* Anton Sveinn McKee synti 100 metra bringusund á ISL-mótaröðinni í...

* Anton Sveinn McKee synti 100 metra bringusund á ISL-mótaröðinni í Búdapest í Ungverjalandi í gærmorgun og hafnaði í fjórða sæti. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Bjarni og Hólmar til Njarðvíkur

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur ráðið Bjarna Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson til starfa sem þjálfara karlaliðs félagsins. Gera þeir tveggja ára samninga við Njarðvík og taka við af Mikael Nikulássyni sem var rekinn í vikunni. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Eiður Smári stýrir FH-ingum

Eiður Smári Guðjohnsen verður þjálfari karlaliðs FH í knattspyrnu næstu tvö árin. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari liðsins en verður tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

England Brighton – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var...

England Brighton – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var allan tímann á bekknum hjá Burnley. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Olimpia Mílanó 86:81 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Olimpia Mílanó 86:81 • Martin Hermannsson skoraði 5 stig, tók 4 fráköst og stal 1 bolta fyrir Valencia á 14... Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Íslandsmótinu í fótbolta lauk óhátíðlega og hispurslaust á dögunum...

Íslandsmótinu í fótbolta lauk óhátíðlega og hispurslaust á dögunum. Síðasti leikur tímabilsins var spilaður 6. október en örlög mótsins voru þó ekki endanlega ráðin fyrr en 30. október þegar KSÍ loks bugaðist vegna aðstæðna í samfélaginu. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ólafur yfirgefur Garðabæinn

Ólafur Jóhannesson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu en hann stýrði liðinu á nýliðnu Íslandsmóti ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni. Stjarnan hafnaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Reyndir og hungraðir

Landsliðið Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sú besta ekki tekið ákvörðun varðandi næsta keppnistímabil

„Þetta var bara lánssamningur hjá Breiðabliki og ég er komin aftur til Keflavíkur. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Útlit fyrir spennandi viðureign

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur dróst í gær á móti Glasgow City FC í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu og mætast liðin á Hlíðarenda 18. eða 19. nóvember. Meira
7. nóvember 2020 | Íþróttir | 1200 orð | 2 myndir

Ætla mér að ná eins langt og hægt er

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir er besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, annað árið í röð. Sveindís fékk 21 M í 15 leikjum með Breiðabliki í sumar. Lék hún aðeins einn leik án þess að fá M og þá skoraði hún 14 mörk í 15 deildarleikjum á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki. Sveindís var lánuð til Kópavogsfélagsins fyrir tímabilið frá Keflavík og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti þegar tímabilið var blásið af, en Breiðablik var með 42 stig, tveimur stigum meira en Valur, og með leik til góða þegar leik var hætt á Íslandsmótinu. Meira

Sunnudagsblað

7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 3404 orð | 1 mynd

Af og til kemur öskur

Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hefur ekki setið auðum höndum en nýjasta glæpasaga hennar, Bráðin, kemur út síðar í vikunni. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 921 orð | 14 myndir

Allt niður í minnstu skrúfur

Anna Örvarsson var fjögur ár að vinna að hönnun húss fjölskyldunnar á Akureyri. Hún leggur mikla áherslu á sjálfbærni og setur ávallt náttúruna í forgang. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

„Ekki fæ ég frítt í bíó út á þetta“

Áhrif Goðsögnin Steve „Lips“ Kudlow, forsprakki hins lífseiga málmbands Anvil, segir þá staðreynd að band hans hafi haft mikil áhrif á annað víðfrægt málmband, Metallica, í upphafi 9. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 402 orð | 4 myndir

Berlínarbúar kveðja Tegel með söknuði

Nýr flugvöllur var opnaður í Berlín fyrir rúmri viku eftir mikinn vandræðagang og margra ára töf. Sá gamli var löngu orðinn úreltur og allt of lítill til að þjóna hlutverki sínu, en verður þó kvaddur með söknuði. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Bingóæði þjóðarinnar

Hvernig virkar þetta bingó hjá K100? Þessu er streymt í gegnum mbl.is. Fólk fer inn á mbl.is/bingo og þar getur það náð sér í spjöld en ná má í að hámarki þrjú spjöld. Þetta er mega auðvelt. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Einfari í grunninn

Hlédrægni Bandaríska leikkonan Elisabeth Moss kveðst sjá mikið af sjálfri sér í hrollvekjuhöfundinum Shirley Jackson, sem hún leikur í sinni nýjustu mynd, sem heitir einfaldlega Shirley. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Elskendur í París

Líf og fjör var í kvikmyndahúsum landsins fyrir réttum sextíu árum, í byrjun nóvember 1960. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 3725 orð | 6 myndir

Elvis hringdi um miðja nótt

Sautján ára gömul brá Guðný Laxfoss sér í bíó með Elvis Presley og synti í sundlauginni í Graceland en Kóngurinn sló sér á þeim tíma upp með mágkonu hennar. Guðný ólst upp við nauman kost á Íslandi og missti móður sína og bróður á unglingsaldri. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Guðni Sumarliðason Nei, það er allt of snemmt...

Guðni Sumarliðason Nei, það er allt of... Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Götur hvaða sögu?

Hér er horft inn Kjartansgötu, sem er í Norðurmýrinni svonefndu í Reykjavík. Á næstu grösum eru svo Bollagata, Guðrúnargata, Hrefnugata og Auðarstræti, en öll þessi heiti vísa til persóna í þekktri Íslendingasögu – sem er... Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Holiday

Kvikmynd Væntanleg er glæný heimildarmynd um bandarísku djasssöngkonuna Billie Holiday eftir James Erskine. Hún byggist að miklu leyti á viðtölum sem blaðakonan Linda Lipnack Kuehl tók við ýmsa samferðamenn Holiday á áttunda áratugnum. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

James var ekki orðinn James

Saga Það var málmsögulegur viðburður þegar Metallica rak Dave Mustaine árið 1983 og honum var fenginn rútumiði aðra leið frá New York, þar sem bandið dvaldist á þeim tíma, og heim til Kaliforníu. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jón Oddsson Nei, ekki byrjaður. Mun byrja í desember...

Jón Oddsson Nei, ekki byrjaður. Mun byrja í... Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 1133 orð | 2 myndir

Kosningar í Kanalandi

Um skeið mátti halda að Ísland væri orðið 51. ríki Bandaríkjanna, svo mikill var áhuginn og fréttaflutningurinn af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Svo mikill að stundum virtust aðrar fréttir vart komast að. Var þó margt annað í fréttum. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Kristrún Heiða Jónsdóttir Nei, ég stend í flutningum en um leið og ég er...

Kristrún Heiða Jónsdóttir Nei, ég stend í flutningum en um leið og ég er flutt ætla ég að byrja að... Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 8. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 846 orð | 5 myndir

Langt fyrir aldur fram

Það hefur ekki alltaf verið tekið út með sældinni að vera heimsfræg kvikmyndaleikkona á ofanverðri síðustu öld; alltént féllu margar þeirra frá í blóma lífsins. Af ýmsum ástæðum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð | 2 myndir

Minningar úr Óperunni

Nýir örþættir, Óperuminning, hefja göngu sína á RÚV á miðvikudaginn. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 520 orð | 2 myndir

Ný tækni, ný met

Hlauparinn Letesenbet Gidey frá Eþíópíu er meðal þeirra kvenna, sem tilnefndar voru til að hljóta viðurkenninguna íþróttamaður ársins í hópi kvenna. Gidey sló heimsmetið í 5.000 metra hlaupi með glæsilegum hætti á sögulegu móti í Valencia í október. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 604 orð | 2 myndir

Sá yðar sem syndlaus er...

Er þá niðurstaðan sú að dómarar, sem áttu peninga í bönkum, geti ekki dæmt í máli banka því ætla megi að þeir leiti um of að refsiverðu hátterni? En er það ekki þeirra hlutverk? Og hvar er þann að finna sem aldrei fann fyrir hruninu? Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Magnúsdóttir Heldur betur ekki. Ég hef ekki komið mér í það...

Sigurbjörg Magnúsdóttir Heldur betur ekki. Ég hef ekki komið mér í... Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 415 orð | 1 mynd

Stuðlabergið og Elvis

Þetta var mikið reiðarslag og ég gjörsamlega trylltist. Svo ég segi það bara beint út. Síðan dofnaði ég upp og var eins og liðið lík. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Sumar og sól á Tene

Svali Kaldalóns sólar sig í gamla bænum á Tenerife þessa dagana en þangað er hann aftur fluttur eftir stutta dvöl hér á landi. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 987 orð | 7 myndir

Tæki vorra tíma

Enski listamaðurinn og hönnuðurinn William Morris sagði á sínum tíma, að menn skyldu ekkert hafa í sínum húsum nema það, sem þeir vissu að væri nytsamt eða þætti vera fallegt. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 1044 orð | 1 mynd

Vér kynnum: Jakob mennski!

Portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota hefur komið eins og stormsveipur inn í meistaralið Liverpool á Englandi og raðað inn mörkum, bæði heima og í Evrópu. Hver er þessi tápmikli piltur? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagspistlar | 606 orð | 1 mynd

Þetta er búið!

En stóra vandamálið er þó að hér er enginn dómari og vafaatriði þarf að leysa með rökræðum. Yfirleitt á háu nótunum. Meira
7. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 402 orð | 5 myndir

Þörf fyrir notalegar bækur

Í núverandi samkomubanni hef ég nýtt mér það að hægt sé að panta bækur hjá Borgarbókasafninu og sækja á næsta safn. Frábær þjónusta sem sannarlega hjálpar gráðugum lesendum eins og mér að missa ekki vitið á þessum tímum. Meira

Ýmis aukablöð

7. nóvember 2020 | Blaðaukar | 852 orð | 1 mynd

Biden með embættið í hendi sér

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Joe Biden var nánast með sigur í bandarísku forsetakosningunum í hendi sér í gærkvöldi en þá var lítilræði atkvæða enn ótalið, aðallega utankjörfundaratkvæði sem tímafrekt hefur reynst að telja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.