Greinar mánudaginn 9. nóvember 2020

Fréttir

9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta á heimilum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Bakvarðasveit verði mynduð fyrir skólastarf

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðsflokks, mun á þriðjudag leggja fram tillögu í skóla- og frístundaráði um að sett verði á fót bakvarðasveit til þess að mæta forföllum í skólum á Covid-tímum. Meira
9. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Barátta Bidens rétt að byrja

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Joe Biden verði 46. forseti Bandaríkjanna í janúar, þrátt fyrir að Donald Trump Bandaríkjaforseti dragi kosningaúrslit í sumum ríkjum í efa og fyrir liggi dómaraúrskurður um að póstatkvæði í Pennsylvaníu séu höfð til hliðar, reynist þau hafa áhrif á landsvísu. Atkvæðamunurinn er svo mikill, að einstaklega ósennilegt er að endurtalning eða endurmat á gildi atkvæða hafi þar áhrif á. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

„Hvenær kaupir maður bók?“

Óánægju hefur gætt hjá sumum útgefendum vegna topplista bókaútgefenda í október. Arnaldur Indriðason var á toppi listans, en svo vill til að bók hans kom út 1. nóvember sl. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Biden fær heillaóskir

Andrés Magnússon andres@mbl.is Joe Biden, forsetaefni Demókrataflokksins, hafa borist heillaóskir hvaðanæva úr heiminum, eftir að ljóst þótti vera að hann hefði náð tilskildum fjölda kjörmanna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1650 orð | 7 myndir

Bítur í skottið á sjálfu sér

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður velferðarnefndar Alþingis, Helga Vala Helgadóttir, segir að vandann í rekstri hjúkrunarheimila megi rekja til þess að Sjúkratryggingar eigi að kostnaðarmeta þá þjónustu sem þar fer fram og greiða fyrir hana. Það sem greitt er nú standi ekki undir þjónustunni. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Vetrardagur Við höfnina í Reykjavík mátti sjá kranabíl hífa upp samhangandi dekk í síðustu... Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ekki best að hafa fólk heima

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrrverandi forstjóri heilbrigðisstofnunar segir það bábilju að alltaf sé betra að sinna öldruðu fólki á heimilum þess í stað þess að það flytji á hjúkrunarheimili, ef vilji og heilsubrestur kalli á það. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Geysisvegur haldist á skrá

Sveitarstjóri Bláskógabyggðar hefur óskað eftir því við Vegagerðina að áform um að fella Geysisveg af vegaskrá verði endurskoðuð. Kom þetta fram á síðasta fundi sveitarstjórnar. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 740 orð | 2 myndir

Háttsemi RÚV einbeitt og alvarleg

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Í mati fjölmiðlanefndar á því hvort RÚV hafi uppfyllt almannaþjónustuhlutverk sitt á árinu 2018, sem kom út í október, er meðal annars gerð athugasemd við hvernig RÚV skilgreinir kaup sín af sjálfstæðum framleiðendum. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heiða Björg verður áfram varaformaður

Heiða Björg Hilmisdóttir var endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á laugardag. Heiða hlaut 534 atkvæði af 889 atkvæðum greiddum. Mótframbjóðandi hennar, Helga Vala Helgadóttir, hlaut 352 atkvæði. Fjórir skiluðu auðu. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Hundaeigendur borgi fyrir önnur dýr

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mér sýnist ljóst að það eigi þarna að mismuna eftir dýrategundum. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Kröftug heild

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tækifærin hér á Flateyri eru mörg og nú þarf að skapa jarðveg svo sprotarnir nái að dafna,“ segir Helena Jónsdóttir. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Lögregla vill fá leyfi til fjarskiptatruflana

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Í frumvarpi um breytingu á lögum um fjarskipti er lagt til að fjarskiptafyrirtækjum verði gert að varðveita svokallaða „lágmarksskráningu gagna“ um fjarskiptaumferð notenda í sex mánuði. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð

Margir bíða þess að komast í ökupróf

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gert er ráð fyrir að um 500 manns bíði þess að komast í ökupróf 17. nóvember næstkomandi. Er það sá dagur sem hertar sóttvarnaaðgerðir munu gilda til að lágmarki. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tjónið hundruð milljóna

Í árlegri skýrslu sinni um starfsemi RÚV gerir fjölmiðlanefnd athugasemd við að RÚV borgi verktökum innan vébanda stofnunarinnar verktakagreiðslur en kalli það kaup af og meðframleiðslu með sjálfstæðum aðilum ótengdum RÚV, sem stofnuninni er skylt að... Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Týndur í fuglageri við Reykjavíkurtjörn

Mikið virðist vera af sílamáfum við Reykjavíkurtjörn um þessar mundir, eins og oft áður. Þeir sækja mikið inn í borgir til að leita fæðis enda miklir tækifærissinnar í því efni. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Töfrar náttúrunnar

Falleg birta hefur verið marga morgna og mörg kvöld að undanförnu. Ýmsir litir hafa sést á skýjum og norðurljósin verið með líflegasta móti. Hér fylgist fólk með ljósagangi úr Laugarnesi. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vilja gæta jafnræðis við uppgjör

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir í umsögn sinni um frumvarp til breytinga laga um bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða á heimilum, að mat sitt sé að nauðsynlegt sé að börn með fatlanir sem vistuð voru á einkaheimilum fái að... Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vilja samstöðu gegn þjóðgarði

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur ítrekað fyrri bókanir sínar um andstöðu gegn stofnun þjóðgarðs á hálendinu. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vængbrotnir Englandsmeistarar Liverpool neita að játa sig sigraða

Englandsmeisturum Liverpool mistókst að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar eftir 1:1-jafntefli gegn Manchester City á Etihad-leikvanginum í stórleik 8. umferðarinnar í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vönduð upplýsingagjöf mikilvæg

Yngvi Tómasson segir mega finna dæmi þess að íslenskar verslanir hafi fært sig alfarið yfir á netið og þannig sparað sér leigu á dýru verslunarhúsnæði á eftirsóttum stöðum. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Þrettán kórónuveirusmit

Alls voru tilkynnt 13 ný kórónuveirusmit innanlands í gær. Þar af voru fimm í sóttkví við greiningu, eða tæp 39%. Tekin voru mun færri sýni en daginn áður, eða 608 innanlands. Er hlutfall jákvæðra sýna því 2,1% en var 1,5% daginn áður. Meira
9. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Ævisaga í 42 ljóðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í fyrstu ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, 1900 og eitthvað, sem hún fékk Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir, eru 42 ljóð. „Þetta er ævisaga mín í stuttu máli,“ segir hún, en bókaútgáfan Bjartur er útgefandi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2020 | Leiðarar | 434 orð

Ítrekuð lögbrot

Ríkisútvarpið heldur uppteknum hætti Meira
9. nóvember 2020 | Leiðarar | 291 orð

Kosningar í ólestri

Bandaríkin geta ekki búið áfram við óreglu og jafnvel svindl í kosningum Meira
9. nóvember 2020 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Stefnir í vandræði í veitingageira

Stundum er kvartað undan því að laun hér á landi séu lág og ganga einstaka háværir forsvarsmenn verkalýðshreyfingarinnar jafnvel langt í tali um arðrán eða aðrar úreltar klisjur. Ný skýrsla KPMG um veitingageirann er athyglisvert innlegg í þessa umræðu og sýnir glöggt að í samanburði við nágrannalöndin eru laun hér ekki lág, heldur mjög há. Í skýrslunni eru til dæmis borin saman laun hér og í Svíþjóð, sem seint verður talið láglaunaland. Tvítugur starfsmaður hér á landi í fullu starfi í veitingageiranum fær 378 þúsund krónur á mánuði en í sama starfi með sama vinnutíma í Svíþjóð fengi hann 313 þúsund krónur. Meira

Menning

9. nóvember 2020 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Dymbrá á Háskólatónleikum

Röð tónleika í Háskóla Íslands heldur áfram göngu sinni á miðvikudag, 11. nóvember, en þá mun ungsveitin Dymbrá koma fram í hátíðarsal aðalbyggingar kl. 12.15. Meira
9. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1334 orð | 3 myndir

Stórlynd og stórskorin Látra-Björg

Bókarkafli | Fyrir stuttu gaf Bókaútgáfan Hólar að nýju út bókina Látra-Björgu, eftir Helga Jónsson frá Þverá í Dalsmynni (1890-1969), en hún kom í fyrra skiptið út árið 1949. Meira
9. nóvember 2020 | Bókmenntir | 848 orð | 2 myndir

Vel útilátinn skammtur af nostalgíu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Skáldsagan Kórdrengur í Kaupmannahöfn segir sögu drengs sem flytur með fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar á áttunda áratugnum og þeim ævintýrum sem biðu hans þar. Meira

Umræðan

9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

„Hvernig dóstu?“

Eftir Hinrik Bjarnason: "Um samskipti barna sín á milli og við umhverfið og hvatning til menntamálaráðuneytisins að gefnu tilefni." Meira
9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Borgarlínan er þjóðhagslega óhagkvæm

Ragnar Árnason: "Borgarlínan styttir e.t.v. ferðatíma fyrir tiltölulega fáa strætisvagnafarþega en veldur frekari umferðartöfum fyrir alla hina. Því eru yfirgnæfandi líkur á að þjóðhagslegt núvirði borgarlínu sé neikvætt." Meira
9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Póstþjónustan og krísustjórnun

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Ríkið, sem hefur þá skyldu að reka alþjónustuna, lagði ekkert til og gerir ekki enn. Þar með er það borin von að Íslandspóstur geti skilað hagnaði." Meira
9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Sorgin – skuggi ástarinnar

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Þau syrgja ekki sem hafa aldrei elskað. En sorg er jafn eðlilegur þáttur lífsins og ástin." Meira
9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Staðreyndirnar hans Erlings

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Ég trúi vitnisburði þeirra manna sem ég hef hér nefnt mun betur en sagnfræðingunum hans Erlings þótt heiðarlegir og vandaðir væru." Meira
9. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1158 orð | 1 mynd

Um kosningar fjær og nær á tímum kórónuveirunnar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Inn á við skilur Trump við forsetaembættið með Bandaríkin sundraðri en nokkru sinni fyrr, efnahagslega og pólitískt." Meira
9. nóvember 2020 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Von og vald

Ég bjó á Vonarstræti þegar ég var í Bandaríkjunum (BNA). Ég var þar þegar Obama var kosinn og sá hvaða von fólk bar til þess sem hann hafði fram að bjóða. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Amalía Berndsen

Amalía Berndsen fæddist 22. september 1959. Hún lést 18. október 2020. Útför Amalíu fór fram 4. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3974 orð | 1 mynd

Árni Mogens Björnsson

Árni Mogens Björnsson fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1946. Hann andaðist 23. október 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Árni var sonur hjónanna Önnu Ólafsdóttur, f. á Upphólum í Biskupstungum 10. febrúar 1916, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Lúðvík Vilhjálmsson

Lúðvík Vilhjálmsson fæddist 26. október 1945. Hann lést 12. október 2020. Útför Lúðvíks fór fram 23. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Magnús Hans Magnússon

Magnús Hans Magnússon fæddist 2. febrúar 1952. Hann lést 19. október 2020. Útför Magnúsar var gerð 5. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Ottó Svavar Viktorsson

Ottó Svavar Viktorsson fæddist í Flatey á Breiðafirði 5. október 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 30. október 2020. Foreldrar hans voru Viktor Guðnason, póst- og símastjóri í Flatey, f. 10. september 1899 á Þingeyri, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2687 orð | 1 mynd

Róbert Trausti Árnason

Róbert Trausti Árnason fæddist í Reykjavík 24. apríl 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 23. október 2020. Foreldrar hans voru Anna Áslaug Guðmundsdóttir, f. 10. maí 1924, d. 20. júlí 1982, og Árni Guðmundsson, f. 18. júlí 1919, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Sigurður Hallur Sigurðsson

Sigurður Hallur Sigurðsson fæddist 11. febrúar 1967. Hann lést 23. október 2020. Útför Sigurðar Halls fór fram 2. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2020 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Sigurjón Þorgilsson

Sigurjón Þorgilsson fæddist 26. apríl 1980 á Akureyri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík 25. október 2020. Foreldrar hans eru hjónin Björk Sigurjónsdóttir grunnskólakennari, f. 8. júní 1949, og H. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 896 orð | 3 myndir

Að reka vefverslun þarf ekki að vera svo flókið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörg íslensk fyirtæki voru ekki viðbúin þeim mikla vexti sem varð í netverslun í kórónuveirufaraldrinum. Meira
9. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Faraldurinn fer illa með Berkshire

Þrátt fyrir að hafa skilað 30 milljarða dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi varð Berkshire Hathaway, félag Warrens Buffetts, fyrir verulegum skakkaföllum af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
9. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Leiðtogar OPEC óttast flækjur vegna Bidens

Leiðandi aðildarríki OPEC óttast að kjör Joes Bidens í embætti Bandaríkjaforseta kunni að valda aukinni togstreitu á meðal OPEC-landanna og samstarfsþjóða þeirra. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5 Rxd5 8. d4 Rf6 9. Be3 cxd4 10. Rxd4 Rxd4 11. Bxd4 Be7 12. c4 0-0 13. Rc3 Bd7 14. Df3 Bc6 15. De3 Rd7 16. Had1 Dc7 17. Rd5 Bxd5 18. Meira
9. nóvember 2020 | Í dag | 275 orð

Bóndinn á Hofi og Bakkus karlinn

Í Vísnahorni á fimmtudag var þessi staka eftir Tryggva Kvaran: Þó alla hrelli Andskotinn og enginn karlinn lofi þá brennir hann ekki bæinn sinn sem bóndinn þarna á Hofi. Meira
9. nóvember 2020 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Gaf svöngum kjósendum að borða

Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að Bandaríkjamenn kusu sér forseta nú á dögunum. Í þessu óhefðbundna alheimsástandi voru raðir í kosningabásana einstaklega langar og þurftu margir að bíða heillengi eftir að fá að kjósa. Meira
9. nóvember 2020 | Í dag | 778 orð | 3 myndir

Kennari í húð og hár

Viðar Ágústsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1950 og ólst upp í Hlíðunum. Viðar kynntist sveitastörfum á Ölvaldsstöðum í Borgarfirði þar sem foreldrar hans áttu sumarbústað á kaldastríðsárunum. Meira
9. nóvember 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Flestum í bænum þykir bæði prýði og sómi að nýja miðbæjarkjarnanum (þ.e.: hann þykir til sóma) og vonandi hlýtur (fær; hefur) arkítektinn sóma af verkinu. Það er líka sómi að því að viðurkenna mistök sín, þótt maður fái ekki alltaf opinberan sóma af... Meira
9. nóvember 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Smári Dan Hallgrímsson

30 ára Smári er fæddur og uppalinn Reykvíkingur en er nú fluttur austur fyrir fjall. Smári er menntaður gítarsmiður úr Musician's Institute í Kaliforníuríki. Meira
9. nóvember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Snædís Birna Björnsdóttir

30 ára Snædís er fædd og uppalin á Húsavík. Snædís er yfirlífeindafræðingur á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Dramatískt sigurmark

Jón Dagur Þorsteinsson reyndist hetja AGF þegar liðið heimsótti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með 2:1-sigri Lyngby en Jón Dagur skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 75. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

England Arsenal – Aston Villa 0:3 • Rúnar Alex Rúnarsson sat...

England Arsenal – Aston Villa 0:3 • Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekk Arsenal. Everton – Manchester United 1:3 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 67 mínúturnar með Everton. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Frábær í fyrsta sigrinum

Körfuknattleikskappinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar lið hans Siauliai vann sinn fyrsta sigur í efstu deild Litháens gegn Neptunas í gær. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 1005 orð | 3 myndir

Galin ákvörðun að halda þessum glugga til streitu

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik fyrir leiki sína gegn Slóveníu og Búlgaríu í undankeppni EM hefur verið afar óhefðbundinn. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Leikurinn gegn Englandi í hættu

Knattspyrnulandslið Englands og Íslands eiga að mætast í Þjóðadeild UEFA hinn 18. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistari með Malmö í Svíþjóð

Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason varð sænskur meistari með liði sínu Malmö þegar liðið vann 4:0-heimasigur gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu en ekkert lið getur náð Malmö að stigum. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Skarð fyrir skildi hjá Ungverjum

Ungverska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að miðjumaðurinn László Kleinheisler verður ekki með liðinu er það mætir Íslandi í hreinum úrslitaleik í Búdapest um sæti í lokakeppni EM næstkomandi fimmtudag. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – San Pablo Burgos 81:99 • Martin Hermannsson...

Spánn Valencia – San Pablo Burgos 81:99 • Martin Hermannsson skoraði fimm stig fyrir Valencia, tók eitt frákast og gaf þrjár stoðsendingar á 16 mínútum. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Stigahæstur í Þýskalandi

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Fraport Skyliners þegar liðið heimsótti meistara Alba Berlín í efstu deild Þýskalands í körfuknattleik í gær. Jón Axel skoraði 21 stig en Alba Berlín vann nokkuð öruggan sigur, 79:66. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Stórleikurinn í járnum

England Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Englandsmeisturum Liverpool mistókst að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar eftir 1:1-jafntefli gegn Manchester City á Etihad-leikvanginum í stórleik 8. umferðarinnar í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Svíþjóð Djurgården – AIK 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á...

Svíþjóð Djurgården – AIK 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá AIK í uppbótartíma. Varberg – Hammarby 5:2 • Aron Jóhannsson lék allan leikinn með Hammarby og skoraði mark. Meira
9. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2. Riðill: Eistland – Þýskaland 23:35 &bull...

Undankeppni EM karla 2. Riðill: Eistland – Þýskaland 23:35 • Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands. 3. Riðill: Rússland – Úkraína 30:28 4. Riðill: Litháen – Portúgal 26:34 6. Riðill: Ítalía – Noregur 24:39 7. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.