Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstæður hér í Grindavík, sjávarbyggð fyrir opnu hafi, bókstaflega kröfðust þess að hægt væri að bregðast við slysum við sjóinn. Árið 1930 var þörfin mikil og er enn, þótt aðstæður hafi breytst. Starfsemin okkar er meðal mikilvægra innviða samfélagsins,“ segir Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík.
Meira