Greinar föstudaginn 13. nóvember 2020

Fréttir

13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

10,3% fjölgun stöðugilda ríkisins frá 2013

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stöðugildi starfa á vegum ríkisins voru tæplega 25 þúsund talsins um seinustu áramót og hafði þá fjölgað um 0,8% á seinasta ári. Frá 2013 hefur stöðugildum hjá ríkinu fjölgað ár hvert, mest milli áranna 2016 og 2017. Samtals fjölgaði stöðugildum hjá ríkinu um 2.324 frá árinu 2013 til seinustu áramóta eða um 10,3%. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

20 ný veirusmit á dag eru of mörg

Karitas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Sviðsmyndir um þróun kórónuveirufaraldursins eru verða skýrari samkvæmt nýju spálíkani sem birt var í gær á vef Háskóla Íslands. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Atvinnurekendur óttast lakari þjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum gagnrýna ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair um sérleyfi í áætlunarflugi til Bíldudals og óttast að þjónustan versni til muna frá því sem verið hefur í höndum Ernis. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Aukaspyrnumark Gylfa dugði ekki til í umspilsleiknum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sat eftir með sárt ennið í gær, þrátt fyrir hetjulega baráttu í Búdapest gegn Ungverjum. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Eftirvænting Mikil eftirvænting ríkti meðal meðlima Tólfunnar, en nokkrir úr þeirra hópi ákváðu að horfa á landsleik Íslands og Ungverjalands á Spot, allavega þar til staðnum yrði... Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Ekki unnt að sinna frumkvæðismálum

Umboðsmaður Alþingis segir fjárveitingar til embættisins ekki nægja til að hægt sé að sinna frumkvæðisathugunum og verði þær því lagðar til hliðar. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Erfitt á kjötmarkaði

Útlit er fyrir auknar birgðir lambakjöts vegna mikils samdráttar í sölu á innanlandsmarkaði í sumar. Einnig eru margir hefðbundnir útflutningsmarkaðir lokaðir vegna ástandsins í heiminum. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Falli að umhverfinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Árleg Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu sem veitt voru nú í vikunni komu í hlut Þingeyjarsveitar fyrir uppbyggingu innviða við Goðafoss. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fjarkennslan orðin þreytandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að það sýni allir skilning á ástandinu en auðvitað vonum við að slakað verði á takmörkunum fyrr en seinna svo við getum haldið áfram. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Fjarnámið þjálfar aga og sjálfstæð vinnubrögð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er útilokað að bera saman nám í eðlilegu skólastarfi og fjarnám. Það tekur á að sitja við tölvuna heima allan daginn og þurfa að halda einbeitni og athygli þegar þreytan tekur yfir. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Hársnyrtar svartsýnir á að fá að opna

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Hársnyrtar eru orðnir óþreyjufullir eftir að fá að byrja að klippa aftur eftir. Hárgreiðslustofur á höfuðborgarsvæðinu hafa verið lokaðar frá 7. október af sóttvarnaástæðum og á öllu landinu frá 20. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Innflutningur verði stöðvaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir auknar birgðir af lambakjöti ef ekki rætist úr með innanlandsmarkað og útflutning. Sala á lambakjöti dróst mjög saman í sumar, frá því sem verið hefur. Forstöðumaður stórrar kjötafurðastöðvar óttast að ef mikið verður flutt inn af kjöti á næstu mánuðum muni markaðurinn hrynja. Það eina rétta sé að stöðva innflutning á meðan verið er að vinna úr birgðunum. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lagfæringar við Leiðarenda

Umhverfisstofnun veitti Hafnarfjarðarbæ nýverið leyfi til þriggja daga vinnu þriggja starfsmanna við frágang bílastæðis sem gert var við hellinn Leiðarenda nú í haust. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Netverslanir gætu sætt dagsektum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það virðist vanta upp á þekkingu hjá seljendum á þeim reglum sem snúa að rétti neytenda til að hætta við kaup,“ segir Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Neytendastofu. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ógleymanleg kvöldstund í bingói K100

„Þetta var frábær kvöldstund sem heppnaðist vel,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á K100, sem brá sér í hlutverk bingóstjóra ásamt henni Evu Ruzu í gær, og tóku tugþúsundir manna þátt í beinni útsendingu á mbl. Meira
13. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Peningaglás á glæ

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nýliðin kosningabarátta í Bandaríkjunum reyndist sú langkostnaðarsamasta í sögunni. Meira
13. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ríki auki skimanir á minkabúum

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins lagði til í gær að aðildarríki sambandsins myndu auka skimanir gegn kórónuveirunni á minkabúum eftir að stökkbreytt afbrigði hennar fannst í Danmörku. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ræða áframhald aðgerða í dag

Ragnhildur Þrastardóttir Karítas Ríkharðsdóttir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á ríkisstjórnarfundi í dag, en þar verður farið yfir tillögur hans að áframhaldandi aðgerðum vegna... Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Stíflan tæmd í þágu lífríkisins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Raforkuvinnslu var hætt í Elliðaárstöðinni árið 2014. Síðan þá hefur Árbæjarstíflan verið notuð með hagsmuni lífríkisins í huga, samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Ákveðið var endanlega á fundi hjá OR 8. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 316 orð

Sýn gagnrýnir málatilbúnað RÚV

Sýn hf. hefur sent fjárlaganefnd Alþingis andsvar við umsögn Ríkisútvarpsins við fjárlagafrumvarpið og gerir athugasemdir við málatilbúnað RÚV. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Tölvan þarfasti þjónninn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin ár hefur Sturlaugur Haraldsson verið á ferð og flugi um allan heim vegna atvinnu sinnar, en nú fer hann hvergi og sinnir starfinu frá heimili sínu á Englandi. Um þessar mundir reyndar frá Akranesi þar hann hefur verið innlyksa nokkrum sinnum vegna faraldursins, fyrst þegar ósköpin dundu yfir og aftur nú. „Ég hef verið að bíða eftir rétta tækifærinu til þess að fara aftur til Englands og hef nýtt tímann og unnið hérna á meðan,“ segir hann. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

ÚPS – og svo kom veira sem breytti áætlunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það hefur gengið furðuvel,“ segir Elías Tjörvi Halldórsson, en tíu vikur eru liðnar síðan veitingahúsið ÚPS á Höfn í Hornafirði tók til starfa. Elías á og rekur staðinn ásamt bróður sínum, Þorgrími Tjörva, og Birnu Jódísi Magnúsdóttur. Þeir bræður standa vaktina í veitingahúsinu, elda og þjóna, og segir Elías að þeim hafi fundist vanta samkomustað fyrir heimafólk og að Hornfirðingar hafi tekið staðnum vel. „Ferðamenn eru sannarlega líka velkomnir, þegar þeir koma,“ segir Elías. Meira
13. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vilja koma á flugferðum milli Íslands og Kína

Fulltrúar Íslands funduðu í síðustu viku með forstjóra flugfélagsins Juneyao Air, Zhao Hong Liang, og öðrum forsvarsmönnum flugfélagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2020 | Leiðarar | 673 orð

Tími til að spara

Ríkisútvarpið hefur blásið út. Nú þarf að gera því að taka til. Meira
13. nóvember 2020 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Æpandi þögn um lögbrot Rúv.

Örn Arnarson, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, ræðir skapandi bókhald Ríkisútvarpsins í nýjasta pistli sínum. Þar segir hann að uppljóstranir um bókhaldsbrellur hjá ríkisstofnun hefðu einhvern tímann þótt fréttnæmar: „Ætla hefði mátt að hinn fjölmenni her rannsóknarblaðamanna á ríkismiðlinum hefði gert slíkum fréttum góð skil og ekki veigrað sér við að velta öllum steinum til að komast ofan í kjöl málsins. Meira

Menning

13. nóvember 2020 | Bókmenntir | 329 orð | 3 myndir

Af litlum neista verður mikið bál

Eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Veröld, 2020. Innbundin, 368 bls. Meira
13. nóvember 2020 | Bókmenntir | 405 orð | 3 myndir

Groddaleg fegurð

Eftir Loka. Benedikt, 2020. Innbundin, 128 bls. Meira
13. nóvember 2020 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Helgi fékk gullskífu

Helgi Björnsson, tónlistarmaður og leikari með meiru, tók við gullsmáskífu í gær fyrir lagið „Það bera sig allir vel“ þar sem því hefur nú verið streymt yfir 500 þúsund sinnum. Meira
13. nóvember 2020 | Tónlist | 751 orð | 2 myndir

Hversdagsleg umfjöllunarefni við ævintýralegan hljóm

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breiðskífan Tendra með samnefndri hljómsveit kom út í byrjun nóvember á netinu, á geisladiski og vínylplötu. Meira
13. nóvember 2020 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Læst opnun en hægt að skoða sýningu utan frá fram að jólum

Sýning Fritz Hendriks IV, Kjarnhiti, verður opnuð í dag í Harbinger en um læsta opnun verður að ræða þar sem Harbinger-galleríinu verður lokað vegna Covid-19. Meira
13. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Þér er boðið í veislu á sunnudag

Fjórða sería af The Crown lendir á streymisveitunni Netflix á sunnudag. Umfjöllunarefni fjórðu seríunnar er ekki af verri endanum því núna fáum við loksins að kynnast prinsessu fólksins, Díönu prinsessu. Meira

Umræðan

13. nóvember 2020 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Embættismannaflokkur Reykjavíkur

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Í síðustu borgarstjórnarkosningunum var X-E, Embættismannaflokkurinn ekki í framboði en hann stjórnar Reykjavíkurborg í dag þvert á öll lög." Meira
13. nóvember 2020 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Eru sumar matarolíur hættulegar heilsu manna?

Eftir Odd Einarsson: "Virtur læknir hélt því fram á ráðstefnunni Low Carb Denver 2020 að ofneysla á omega 6-fræolíum væri meginorsök allra krónískra sjúkdóma Vesturlandabúa." Meira
13. nóvember 2020 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Evrópa vaknar vegna hælisleitenda

Umræða um stöðu hælisleitenda verður stöðugt háværari og fyrirferðarmeiri og margt sem knýr á um markvissari vinnubrögð stjórnvalda í þessum málaflokki. Meira
13. nóvember 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að rústa starfsumhverfi leigubílstjóra

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Þetta frumvarp, sem leigubílstjórar telja að muni skerða mjög afkomu þeirra, er lagt fram þegar atvinnutekjur þeirra hafa dregist verulega saman" Meira
13. nóvember 2020 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Sátt en ekki sundrung í Washington

Eftir Björn Bjarnason: "Joe Biden er miðjumaður og ætlar að bera græðandi smyrsl á pólitísk sár í Bandaríkjunum." Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3406 orð | 1 mynd

Anna H. Sigurjónsdóttir

Anna H. Sigurjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1930. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 29. okt. 2020. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Sveinsdóttir Scheving, f. 11.10. 1901, d. 30.7. 1975, og Sigurjón Hansson, f. 14.2. 1902, d. 6.5. 1994. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Björn Arnar Bergsson

Björn Arnar Bergsson fæddist 13. júlí 1935. Björn lést 22. október 2020. Útför Björns fór fram 3. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Eiríkur Gunnarsson

Eiríkur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1950. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. nóvember 2020. Foreldrar hans voru þau Gíslína Erna Einarsdóttir og Gunnar Haukur Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Friðrik Sigurðsson

Friðrik Sigurðsson fæddist 22. maí 1957 á Akureyri. Hann lést í Noregi 25. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Kristófer Árnason skipstjóri, f. 7. febrúar 1925, d. 18. nóvember 2007, og Þorbjörg J. Friðriksdóttir hjúkrunarkennari, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

Gísli Helgi Árnason

Gísli Helgi Árnason fæddist á Sauðárkróki 17. júní 1949. Hann lést á heimili sínu 1. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Kristín Guðrún Eiríksdóttir, f. 8. apríl 1930, d. 2. des. 1955, og Árni Hólm Einarsson, f. 4. feb. 1925, d. 4. júlí 1990. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2078 orð | 1 mynd

Guðrún Ingólfsdóttir

Guðrún Ingólfsdóttir fæddist á bænum Stóradal í Eyjafirði 12. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarhlíð á Akureyri 3. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ingólfur Ásbjörnsson, f. 21. apríl 1907, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1943. Hann lést á gjörgæslusjúkrahúsi í Las Palmas á Gran Canaria 2. október 2020. Foreldrar Gunnars voru þau Sveinn Sigurður Hannsson, fæddur á Eskifirði 28. apríl 1910, látinn 4. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

Jón Halldór Jónsson

Jón Halldór Jónsson, fyrrverandi forstjóri Keflavíkurverktaka, fæddist 5. júní 1929 í Reykjavík og ólst upp með foreldrum og systkinum á Öldugötu 26. Hann andaðist á Landspítalanum 3. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorvarðarson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Lilja Björk Júlíusdóttir

Lilja Björk Júlíusdóttir fæddist 31. janúar 1954. Hún lést 19. október 2020. Foreldrar hennar voru Júlíus Friðrik Kristinsson, f. 1932, d. 7.4. 1986, og Þórný Axelsdóttir, f. 2.2. 1934, d. 2014. Systkini Lilju, sammæðra: Ragnar, f. 1957, Bylgja, f. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2020 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Már B. Gunnarsson

Már fæddist 21. febrúar 1945. Hann lést 12. október 2020. Útförin fór fram 12. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Kvika hagnast um 1,3 milljarða

Hagnaður Kviku banka á fyrstu níu mánuðum ársins nam rúmlega 1,3 milljörðum króna. Það er 30% samdráttur á milli ára, en á sama tímabili í fyrra hagnaðist bankinn um 1,9 milljarða króna. Meira
13. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 832 orð | 2 myndir

Með fjárfestingarveldi á bak við sig

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það hristi hressilega upp í borgarkerfinu þegar dr. Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í ViðskiptaMogganum á miðvikudag að Tan Sri Vincent Tan hefði enn fullan hug á að reisa 40 milljarða króna Four Seasons-hótel á Miðbakka í Reykjavík. Kristín Soffía Jónsdóttir, formaður stjórnar Faxaflóahafna, brást við á Twitter og sagði málið einkennast af „draumórum“ og að útilokað væri að hann fengi heimild til að taka Miðbakkann undir þessa starfsemi. Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Hc1 0-0 9. Rf3 Da5 10. Dd2 Bg4 11. d5 b5 12. Bd3 Rd7 13. c4 b4 14. 0-0 Dc7 15. Re1 Rb6 16. f4 Bd7 17. f5 Ra4 18. Rf3 Rc3 19. Bh6 a5 20. e5 Bxe5 21. Rxe5 Dxe5 22. Hce1 Dd4+ 23. Meira
13. nóvember 2020 | Í dag | 279 orð

Gervilimrur og ektalimrur um leið

Gervilimrur Gísla Rúnars er einstök bók, – hún hefur glaðlegt yfirbragð enda skemmtileg og oft fyndin. Þar skiptast á limrur og myndir, sem hafa verið tíndar saman hver úr sinni áttinni, sumar svarthvítar, aðrar í öllum regnbogans litum. Meira
13. nóvember 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Kári Freyr Brynjarsson fæddist 16. apríl 2020 kl. 22.03...

Hafnarfjörður Kári Freyr Brynjarsson fæddist 16. apríl 2020 kl. 22.03. Hann vó 3,496 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Brynjar Örn Steingrímsson og Lovísa Karítas Magnúsdóttir... Meira
13. nóvember 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Kolbrún Birna Bjarnadóttir

30 ára Kolbrún Birna ólst upp í Laxárvirkjun í Aðaldal til fjórtán ára aldurs og flutti svo í Hafnarfjörð þar sem hún hefur búið síðan, fyrir utan tvö ár sem hún var í Danmörku í námi. Meira
13. nóvember 2020 | Í dag | 45 orð

Málið

„Langar ykkur að líða gömul?“ Nei, fjandinn fjarri mér. En það er ekki furða þótt útlenskan nemi land þegar móðurmálið er hálf-fokið upp. Frumtextinn kann að hafa hljóðað á ýmsa vegu en lykilorðin hafa þó líklega verið „feel... Meira
13. nóvember 2020 | Í dag | 1010 orð | 3 myndir

Mikilvægt að huga að endataflinu

Jón fæddist 13. nóvember 1960 og er alinn upp í Reykjavík. Hann gekk einn vetur í Ísaksskóla og síðan í Hlíðaskóla, þreytti landspróf í Vörðuskóla og svo lá leiðin í Menntaskólann við Hamrahlíð. „Ég var hálfmeðvitundarlaus í skóla öll... Meira
13. nóvember 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Sérviska. A-Allir Norður &spade;432 &heart;D ⋄K109 &klubs;ÁKD743...

Sérviska. A-Allir Norður &spade;432 &heart;D ⋄K109 &klubs;ÁKD743 Vestur Austur &spade;986 &spade;Á &heart;8653 &heart;ÁG109742 ⋄ÁDG ⋄62 &klubs;G98 &klubs;1052 Suður &spade;KDG1075 &heart;K ⋄87543 &klubs;6 Suður spilar 4&spade;. Meira
13. nóvember 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Silja Runólfsdóttir

30 ára Silja ólst upp í Bolungarvík en er nú búsett í Hveragerði. Hún lauk meistaranámi í klínískri sálfræði árið 2019 og starfar nú sem sálfræðingur við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Meira
13. nóvember 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Styrkja mjaldrana í Klettsvík

Þau Kristín Sif, Ásgeir Páll og Jón Axel í þættinum Ísland vaknar eru einstakir vinir litlu gráu og hvítu mjaldranna sem búsettir eru í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2020 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Blóðugt að tapa í lokin

Fossvogi Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslenska U21-árs karlalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við afar svekkjandi 2:1-tap gegn Ítalíu á Víkingsvellinum í gær í undankeppni EM. Íslenska liðið hefur verið í baráttu um efstu tvö sæti... Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 517 orð | 3 myndir

Erfitt innan vallar sem utan

Undankeppni EM Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik átti erfitt uppdráttar þegar liðið mætti Slóveníu í gær í fyrri leiknum af tveimur sem til stendur að liðið spili á Krít í Grikklandi. Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Ísland þarf að vinna Írland eftir tap gegn Ítalíu í Fossvoginum í gær

Íslenska U21-árs karlalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við afar svekkjandi 2:1-tap gegn Ítalíu á Víkingsvellinum í gær í undankeppni EM. Ísland er áfram í 4. Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

* Ísl enska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi í Þjóðadeild...

* Ísl enska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi í Þjóðadeild UEFA hinn 18. nóvember og leikurinn mun fara fram á Wembley í London þrátt fyrir umræðu um annað. Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeild UEFA hinn 15. Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 885 orð | 2 myndir

Nær sæti í lokakeppni verður vart komist

EM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu þurftu að ganga af leikvelli á Puskás Aréna með óbragð í munni í Búdapest í Ungverjalandi í gærkvöldi. Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Síðustu landsleikir Víkingsins?

„Það er erfitt að hugsa til þess að þetta sé hugsanlega mitt síðasta verkefni,“ sagði niðurlútur Kári Árnason, varnarmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Stöð 2 Sport eftir 2:1-tap Íslands gegn Ungverjalandi í... Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Umspil EM karla 2021 A-deild: Ungverjaland – Ísland 2:1 B-deild...

Umspil EM karla 2021 A-deild: Ungverjaland – Ísland 2:1 B-deild: N-Írland – Slóvakía (frl.) 1:2 C-deild: Serbía – Skotland (frl.) 1:1 • Skotland sigraði 5:4 í vítaspyrnukeppni. Meira
13. nóvember 2020 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna Leikið í Grikklandi: Ísland – Slóvenía 58:94...

Undankeppni EM kvenna Leikið í Grikklandi: Ísland – Slóvenía 58:94 Grikkland – Búlgaría 73:66 Staðan: Slóvenía 6 stig, Grikkland 5, Búlgaría 4, Ísland... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.