Greinar mánudaginn 16. nóvember 2020

Fréttir

16. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

67 létust í fellibyl

Öflugur fellibylur gekk yfir Filippseyjar í gær. Fellibylurinn ber heitið Vamco, en hann er sá sjötti sem gengur yfir á skömmu tímabili. Tala látinna var 67 í gær, en tólf er enn saknað. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Flugvirkjar segjast tilbúnir til viðræðna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Samninganefnd ríkisins hefur staðið til boða öll umræða um hagræðingu eins og öðrum viðsemjendum Flugvirkjafélagsins. Þeir hafa einfaldlega ekki viljað nýta sér þær umræður,“ segir Guðmundur Úlfar Jónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Framfarir byggjast á upplýstri hugsun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í baráttu við kórónaveiruna hefur þeim þjóðum vegnað best sem hafa byggt aðgerðir sínar á ráðum færustu vísindamanna,“ segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Gæðafjalir marki upphaf tækifæra

„Ég trúi að útgáfa þessarar bókar boði upphaf að öðru og meira,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð, iðnaðar-og nýsköpunarráðherra. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hafði ekki áhrif á virkjunina

Jarðskjálftar sem urðu á Hengilssvæðinu í gær höfðu ekki áhrif á rekstur virkjunar Orku náttúrunnar (ON). Í virkjuninni er rafmagn og heitt vatn unnið fyrir hitaveituna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Hjólið snýst og snýst

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Róbert Lee Tómasson, félagi í Tindi hjólreiðafélagi, bíður spenntur eftir því að taka þátt í keppnum á næsta ári. Hann varð af nokkrum slíkum í ár vegna kórónuveirufaraldursins og þar af tveimur erlendis. Hins vegar tók hann þátt í áskorun Tinds, „Tindur 1.000“, sem fólst í því að hjóla samtals 1.000 km í ágúst. Hann gerði gott betur og hjólaði ríflega 2.200 km. „Ég hafði hjólað lengst um 1.500 kílómetra á mánuði og með leyfi frá frúnni ákvað ég að láta á það reyna hvað ég kæmist langt,“ segir hann. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Íslendingar lesa fleiri bækur nú en áður

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Faraldurinn hefur áhrif á lestrarvenjur landsmanna og hafa þeir lesið og hlustað á að meðaltali 2,5 bækur á mánuði í ár, miðað við 2,3 á mánuði í fyrra. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson rafmagnsverkfræðingur lést á líknardeild Landspítalans sl. föstudag, 13. nóvember, 65 ára að aldri. Jón fæddist í Reykjavík 5. maí 1955, sonur hjónanna Vilhjálms Jónssonar, hrl. og forstjóra Olíufélagsins hf. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kjartan Jóhannsson fv. ráðherra

Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi stjórnmálamaður og ráðherra, er látinn. Hann lést á heimili sínu sl. föstudag, 13. nóvember. Kjartan fæddist 19. desember 1939 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Klippa kúfinn á fjórum vikum

Ætla má að hárskerar verði um þrjár til fjórar vikur að vinna niður kúfinn sem safnast hefur upp á síðastliðnum einum og hálfum mánuði sem stofur þeirra hafa verið lokaðar í sóttvarnaskyni vegna kórónuveirunnar. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Miðbærinn Á Laugaveginum er margt um manninn þessa dagana. Þeir sem leggja leið sína niður í bæ geta glaðst við þessi skilaboð sem mæta þeim: Þú ert frábær.... Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Langar biðraðir við verslanir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við reynum að hafa aðstæður þannig úti að allar merkingar á gangstéttum sjáist vel. Við erum jafnvel með tvöfaldar og þrefaldar raðir á ákveðnum stöðum. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ljósbrot við Landakot í skammdeginu

Með hverjum degi í nóvember verða birtustundir færri og sólar nýtur rétt aðeins frá miðjum morgni fram á síðdegið. Við þær aðstæður verða í umhverfi okkar oft til fallegar skuggamyndir og ljósbrot, rétt eins og sáust við Landakotskirkju nú um helgina. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun í HÍ

Búist er við að 16.000 manns stundi nám í Háskóla Íslands á vormisseri sem er fjölgun um 1.000 nemendur frá því sem nú er. Veruleg fjölgun hefur að undanförnu orðið í kennaranámi og hjúkrunarfræði, fögum þar sem vantað hefur fólk. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Prestaköll sameinuð víða um land

Fimm ný prestaköll urðu til 7. október síðastliðinn og oft er fjöldi sókna innan þeirra og svo teymi kennimanna þar sem sóknarprestur fer með verkstjórn. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Segja hagræðingu koma til greina

Guðmundur Úlfar Jónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir að viðræður um nýjan kjarasamning flugvirkja Landhelgisgæslunnar verði að byggja á aðalkjarasamningi félagsins. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Skólastarf verður víðast óbreytt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Breytingar á reglugerð um smitvarnir vegna kórónuveirunnar sem tekur gildi næstkomandi miðvikudag breytir litlu um starfhætti í framhaldsskólum sem starfa í áfangakerfinu. Meira
16. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd

Tegundir okkar stríddu um yfirráð fyrir 100.000 árum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fyrir um 600.000 árum skiptist mannkynið í tvennt. Annar helmingurinn hélt kyrru fyrir í Afríku og þróaðist upp í okkur, nútímafólkið. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Tvöfalt verð fæst fyrir lamb í Kína

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjallalamb er að undirbúa útflutning á lambakjöti til Kína. Tilraunasending sem fór í byrjun árs leiddi ekki til frekari viðskipta vegna kórónuveirufaraldursins. „Vonandi dregur til tíðinda einhvern næstu daga. Þá kemur í ljós hvað fer út á þessu ári og því næsta,“ segir Björn Víkingur Björnsson, framkvæmdastjóri Fjallalambs sem rekur sláturhús og kjötvinnslu á Kópaskeri. Meira
16. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Útgöngubann tekur gildi á morgun

Yfirvöld í Austurríki hertu í gær sóttvarnaaðgerðir enn frekar í landinu. Hefur útgöngubanni nú verið komið á, en bannið tekur gildi á þriðjudag og mun standa í tvær og hálfa viku. Sebastian Kurz kanslari greindi frá þessu í gær. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð

Útlit fyrir góð bókajól í ár

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir bókajólunum í ár,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags bókaútgefenda, í ljósi þess hve lestur meðal landsmanna hefur aukist í faraldrinum. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verjast brimi með endurbættum varnargarði

Nú er unnið af fullum krafti við endurgerð sjóvarnargarðs á Eiðsgranda í Reykjavík, frá dælustöð í Eiðsvík á móts við Boðagranda að hringtorginu fyrir framan JL-húsið. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Viðskiptavinum gert að bíða í röð utandyra

Langar biðraðir hafa myndast fyrir utan verslanir á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Einungis tíu manns er hleypt inn í flestar verslanir og því þurfa aðrir að bíða þar til röðin kemur að þeim. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 485 orð | 3 myndir

Þyrnum stráð leiðin í Evrópusambandið

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Eftir að hafa loks náð að leysa áratugalanga deilu við Grikkland, var Lýðveldið Norður-Makedónía, lítið land á Balkanskaga, loks á góðri leið með að ganga inn í Evrópusambandið. Ferlið hafði gengið snurðulaust fyrir sig, eða allt þar til búlgarskir embættismenn hófu að skipta sér af. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Þörf á nýjum Baldri

„Þörfin fyrir nýja og stærri Breiðafjarðarferju er mikil og brýn. Með núverandi skipi er á engan hátt gerlegt að mæta kröfum samfélagsins,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Meira
16. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Önn ljúki jákvætt

Bekkjakerfi sem gildir í Menntaskólanum á Akureyri vinnur með því að ná sem flestum nemendum í hús á næstu dögum, fara með þeim yfir námsefni og aðstoða þá fyrir próf. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2020 | Leiðarar | 233 orð

Erfiðleikarnir brátt á enda?

Tvenn tíðindi geta nú glatt íslenskan flugheim og ferðaþjónustu Meira
16. nóvember 2020 | Leiðarar | 451 orð

Hörmulegar afleiðingar alvarlegs atviks

Draga þarf lærdóm af hópsmitinu afdrifaríka á Landakoti Meira
16. nóvember 2020 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Leynimakk um borgarlínu

Rökin fyrir borgarlínunni svokölluðu hafa daprast mjög á undanförnum vikum og mánuðum og voru ekki beysin fyrir. Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor emeritus, hefur bent á veikleika og villur í greiningu á efnahagslegum forsendum borgarlínunnar. Meira

Menning

16. nóvember 2020 | Myndlist | 379 orð | 3 myndir

„Hryllilegt listaverk“

Ný stytta af breska rithöfundinum, kvenréttindafrömuðinum og heimspekingnum Mary Wollstonecraft, sem afhjúpuð var í Norður-London fyrir skemmstu, hlýtur mjög blendnar viðtökur. Meira
16. nóvember 2020 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Gerðarsafn opnað á ný á miðvikudag með þremur sýningum

Gerðarsafn verður opnað að nýju á miðvikudaginn, 18. nóvember, með þremur nýjum sýningum. Meira
16. nóvember 2020 | Bókmenntir | 283 orð | 3 myndir

Ótti og ást

Eftir Dag Hjartarson. JPV, 2020. 52 bls. Meira
16. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1558 orð | 3 myndir

Örninn í gegnum aldirnar

Bókarkafli | Í bókinni Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin fjallar Sigurður Ægisson um alla íslensku reglubundnu varpfuglana í íslenskri og erlendri þjóðtrú, auk haftyrðils, keldusvíns og snæuglu og hið séríslenska fyrirbæri, hverafugla. Meira

Umræðan

16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Er biðinni eftir réttlæti lokið?

Eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur: "Fyrir öryrkja, sem fær fyrir skatt 265 þúsund og einhverjar krónur, færir skattalækkunin honum 2.951 krónu í auknar ráðstöfunartekjur á mánuði." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Er þjóðkirkjunni treystandi fyrir meiri völdum?

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: "„...vakna spurningar eins og hvort þjóðkirkja, sem hikar ekki við að hunsa lög, verðskuldi þá stöðu sem hún hefur í þjóðfélaginu?" Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Gefum gleði, höldum vímulaus jól

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Nú hefur áfengisiðnaðurinn hafið sína árlegu misnotkun á jólunum; markaðsherferð til að auka sölu á sínum vörum. Bein árás á börn og ungmenni." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 481 orð | 2 myndir

Leyfum okkur að hræðast smit

Eftir Kristínu Þorkelsdóttur: "Í byrjun ársins fékk ég aftur trú á Ísland og varð ánægð með að tilheyra þessari þjóð, sem treystir fagfólki fyrir varnarviðbrögðum landsins." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1006 orð

Opið bréf til stjórnenda Háskóla Íslands og Lilju Daggar Alfreðsdóttur

Frá nemendum í lífeindafræði við Háskóla Íslands.: "Háskóli Íslands skikkar nemendur til að mæta í staðbundin lokapróf í miðjum heimsfaraldri þrátt fyrir fjarkennslu nánast alla önnina. Stúdentar telja ákvörðun skólans óábyrga." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá og trúfrelsi

Eftir Ársæl Þórðarson: "Að setja það í lög að trúfrelsi skuli ríkja er illa ígrundað og óþarft ákvæði." Meira
16. nóvember 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá Samherja eða þjóðarinnar?

Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast. Þann 11. Meira
16. nóvember 2020 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Styðjum íslenskan prentiðnað

Á mínum uppvaxtarárum voru lesnar bækur sem voru eingöngu prentaðar hér á landi. Engum útgefanda eða rithöfundi datt í hug að senda eitt einasta handrit til prentunar erlendis, ekki einu sinni nóbelsskáldinu. Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Valfrelsi í lífeyrismálum eykur samkeppni og árangur

Eftir Albert Þór Jónsson: "Íslenska lífeyriskerfið er ein af stærstu auðlindum Íslands horft til langrar framtíðar og mikilvægur drifkraftur í vexti Íslands." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Virkjum vonina

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vonin vekur bjartsýni, þrek og þor og fær okkur til að vilja halda áfram. Áhyggjur draga úr okkur kjarkinn og vekja kvíða, ótta og lamandi vonleysi." Meira
16. nóvember 2020 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast

Eftir Leif S. Garðarsson: "Stóra upplestrarkeppnin er að mínu mati eitt allra merkilegasta þróunarverkefni sem unnið hefur verið að í skólum landsins." Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson var fæddur í Reykjavík 10. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 3. nóvember 2020. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Steinunn Jónína Þorláksdóttir húsfreyja, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2020 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Jón Halldór Jónsson

Jón Halldór Jónsson fæddist 5. júní 1929. Hann andaðist 3. nóvember 2020. Útförin fór fram 13. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2020 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Kjartan Theophilus Ólafsson

Kjartan Theophilus Ólafsson fæddist 24. júlí 1924. Hann lést 2. nóvember 2020. Útförin fór fram 6. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2020 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Knud Rasmussen

Knud Rasmussen fæddist í Hov á Jótlandi í Danmörku 28. apríl 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Ena Rasmussen, f. 1924, d. 2016, og Gunnar Rasmussen, f. 1920, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2020 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Pétur Bjarnason

Pétur Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. september árið 1955. Hann lést 26. október 2020. Útför Péturs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Afpantanir plaga Boeing

Reiknað er með að bandarísk flugmálayfirvöld muni síðar í vikunni aflétta banni á notkun Boeing 737 MAX-þotanna. Meira
16. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 758 orð | 3 myndir

Rándýrir reikningar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísland er komið langt í útgáfu rafrænna reikninga en víða má samt gera betur. Meira
16. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Risavaxið verslunarbandalag myndað í Asíu

Fimmtán ríki á Asíu-Kyrrahafssvæðinu sammæltust um það á sunnudag að setja á laggirnar stærsta verslunarbandalag heims. Bandalagið hefur fengið nafnið RCEP (e. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 d6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be3 c6 6. Dd2 b5 7. Bd3 Rbd7...

1. e4 g6 2. d4 d6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be3 c6 6. Dd2 b5 7. Bd3 Rbd7 8. h3 e5 9. dxe5 dxe5 10. a4 b4 11. Re2 a5 12. c3 c5 13. 0-0 0-0 14. Rg3 Bb7 15. Hfd1 De7 16. Hac1 Hfc8 17. cxb4 cxb4 18. Bc4 Rf8 19. Dd6 Dxd6 20. Hxd6 Hc7 21. Hb6 He8 22. Meira
16. nóvember 2020 | Í dag | 333 orð

Af húsgangi og vitringum í Odda

Fyrir viku birti ég í Vísnahorni vísu sem ég kallaði húsgang og lærði á Akureyri. Þóroddur Már Árnason á Norðfirði hafði samband við mig og sagðist hafa lært vísuna í æsku. Meira
16. nóvember 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Guðný Arnardóttir

30 ára Guðný er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er hársnyrtir og það hefur ekki verið mikið að gera í þessu Covid-ástandi en það stendur til bóta. Helstu áhugamál Guðnýjar eru hreyfing og útivist. Meira
16. nóvember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Ívar Karl Bjarnason

30 ára Ívar Karl er Reykvíkingur í húð og hár og býr núna í miðbænum. Hann er bókmenntafræðingur og kynjafræðingur. Núna er Ívar Karl í námi í iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands. Helstu áhugamálin eru bókmenntir og kvikmyndir og orðræðugreining. Meira
16. nóvember 2020 | Í dag | 945 orð | 3 myndir

Komst ekki í eigið brúðkaup

Arndís Hjartardóttir fæddist 16. nóvember 1950 í Fagrahvammi við Skutulsfjörð. Foreldrar hennar voru bæði búin að missa maka sína og voru komin á miðjan aldur þegar þau giftu sig. Arndís var elsta barn af þremur börnum þeirra saman, en móðir hennar átti þrjú börn fyrir og pabbi hennar fjögur börn. Meira
16. nóvember 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Ekki er tryggt að maður geti gengið að einhverju vísu þótt það hafi verið „greipt“ í minni manns. Það er öruggara með ypsiloni . Að greypa er að fella e-ð inn í e-ð , setja í umgerð . Meira
16. nóvember 2020 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Óttast brottfall framhaldsskólanema

Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars ræddu við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherraum grein hennar í Morgunblaðinu þar sem hún ávarpar unga fólk landsins. Meira
16. nóvember 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Svekktur. S-Allir Norður &spade;Á53 &heart;74 ⋄D875 &klubs;KDG9...

Svekktur. S-Allir Norður &spade;Á53 &heart;74 ⋄D875 &klubs;KDG9 Vestur Austur &spade;G94 &spade;D10 &heart;K109 &heart;D8532 ⋄G103 ⋄ÁK642 &klubs;7653 &klubs;4 Suður &spade;K8762 &heart;ÁG6 ⋄9 &klubs;Á1082 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Björguðu sér á lokadeginum

Íslendingalið Djurgården, sem þær Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Arnardóttir spila með, bjargaði sér frá falli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær með því að vinna 2:0-sigur á Uppsala. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Danir halda ógnartakinu

Fótbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur átt erfiða viku. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Draumurinn lifir eftir sigur í Dublin

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu vann afar dýrmætan sigur gegn Írlandi í undankeppni EM á Tallaght-vellinum í Dublin í gær. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Enn einn ósigurinn gegn Danmörku og annað grátlega tap Íslands í röð

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þurfti að sætta sig við annað grátlega 2:1-tapið á þremur dögum er liðið tapaði á Parken í Kaupmannahöfn gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Ég sagði Viðari að koma inn og skora

„Ég er stoltur af öllum leiknum, sérstaklega miðað við að við lentum undir eftir tíu mínútur úr ódýrri vítaspyrnu. Við lögðum mikið á okkur í varnarleiknum í fyrri hálfleiknum þar sem Danir voru mikið með boltann. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Stórleikur Söru dugði ekki

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 74:53-tap fyrir Búlgaríu í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2021 í borginni Heraklion á Krít á laugardag. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 2021 A-riðill: Búlgaría – Ísland 74:53 Grikkland...

Undankeppni EM 2021 A-riðill: Búlgaría – Ísland 74:53 Grikkland – Slóvenía 70:77 *Slóvenía 8, Grikkland 6, Búlgaría 6, Ísland 4. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Viggó átti stórleik í þýsku deildinni

Viggó Kristjánsson fór á kostum og var markahæstur í sigri Stuttgart á Hannover-Burgdorf, 31:26, í efstu deild þýska handboltans um helgina. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 183 orð | 3 myndir

* Viktor Gísli Hallgrímsson reyndist hetja GOG gegn Skanderborg í efstu...

* Viktor Gísli Hallgrímsson reyndist hetja GOG gegn Skanderborg í efstu deild danska handboltans á laugardag er lið hans vann 29:28. GOG var marki yfir þegar Mads Kalstrup fékk boltann aleinn á línunni er átta sekúndur voru eftir. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Danmörk – Ísland 1:2 Belgía...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Danmörk – Ísland 1:2 Belgía – England 2:0 Staðan: Belgía 540112:412 Danmörk 53116:310 England 52123:47 Ísland 50053:130 A-deild, 1. Meira
16. nóvember 2020 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Lemgo 26:18 • Ýmir Örn Gíslason skoraði...

Þýskaland RN Löwen – Lemgo 26:18 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen en Alexander Petersson er frá vegna meiðsla. • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Lemgo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.