Greinar laugardaginn 21. nóvember 2020

Fréttir

21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Ási í Bæ setti svip á mannlífið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stytta af Ása í Bæ hefur verið sett upp við höfnina í Vestmannaeyjum. Eyjamaðurinn Áki Gränz, listmálari og myndhöggvari, gerði styttuna að beiðni Árna Johnsen. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Bakarar gagnrýna skýrslu OECD

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Efnahags- og framfarastofnunin OECD virðist hvorki hafa kynnt sér aðstöðu bakaraiðnarinnar né aðgengi að námi og nemasamningum þegar stofnunin lagði til að löggilding yrði lögð af við starfshóp um bætt eftirlit með lögum um handiðnað. Þetta segir Sigurbjörg Sigþórsdóttir, formaður Landssambands bakarameistara. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Borgin vill ekki þjóðaratkvæði

Reykjavíkurborg leggst eindregið gegn því að Alþingi samþykki tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar sem nú er til meðferðar í þinginu. Ekki komi til greina að svipta Reykjavíkurborg skipulagsvaldi yfir flugvellinum. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Börnin fá ekki lengur matinn á plastbökkum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum mjög ánægð með viðbrögð fólks og það hefur sýnt skilning á þeirri stöðu sem við vorum í. Við fengum líka góðar tillögur sem nýtast til úrbóta,“ segir Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamatar. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Biðröð Góði hirðirinn hefur opnað verslun við Hverfisgötu og þar mynduðust strax biðraðir vegna... Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fá ekki bót á fæðingargalla sínum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Færri sjúkrarúm en í flestum Evrópulöndum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sjúkrarýmum á Íslandi hefur fækkað töluvert á umliðnum árum og enn hallar undan fæti ef marka má árlegan samanburð OECD á stöðu heilbrigðismála í ríkjum sem gefinn var út í vikunni (Health at a Glance: Europe... Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hafa safnað á sjöttu milljón króna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nær sex milljónir króna hafa safnast í góðgerðarverkefni á vegum verslunarkeðjunnar Nettó. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu Barnaheilla

Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut í gær viðurkenningu Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna sem eru í vanda og þá nálgun sem hann hefur í samskiptum sínum... Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólaskreytingarnar farnar að líta dagsins ljós

Jólabörnin Kara Björt og Hrafnkell Dreki virtu fyrir sér jólaflamingóa sem settir hafa verið upp í garðinum þeirra, en búið er að skreyta hús þeirra og garð í Laugarásnum með jólaseríum og alls kyns fíneríi. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Lífshorfur hér eru með því besta sem þekkist

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífshorfur fólks á Norðurlöndum sem fær krabbamein eru með þeim bestu í heiminum og hafa batnað á síðasta 25 árum. Þetta kemur fram í nýrri samanburðarrannsókn sem byggð er á gögnum úr krabbameinsskrám á Norðurlöndum. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lífshorfur með því besta

Lífshorfur fólks á Norðurlöndum sem fær krabbamein eru með þeim bestu í heiminum og hafa batnað á síðustu 25 árum. Þetta kemur fram í nýrri samanburðarrannsókn sem byggð er á gögnum úr krabbameinsskrám á Norðurlöndum. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Ljóð Káins spegla tíðarandann vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Hjaltason, sagnfræðingur á Akureyri, hefur skrifað sögu Káins, Kristjáns Níels Jónssonar, Fæddur til að fækka tárum KÁINN Ævi og ljóð , þar sem hann gerir lífi og ljóðum kímniskáldsins ítarleg skil. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Metfjöldi skilríkjamála í fyrra

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Þrátt fyrir fækkun farþega kom upp metfjöldi skilríkjamála í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrra. Þetta kemur fram í ársskýrslu lögreglustjórans á Suðurnesjum fyrir árið 2019. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Miðborgin á umbreytingarskeiði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, segir aðlögun fram undan á húsnæðismarkaði í miðborginni. Það verði að óbreyttu offramboð á skrifstofuhúsnæði. Hluti lausnarinnar geti því verið að breyta skrifstofum í íbúðir. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Ný brú byggð yfir Hverfisfljót

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur kynnt fyrirhugaðar framkvæmdir við nýja brú á hringvegi um Hverfisfljót í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Í tengslum við byggingu nýrrar brúar þarf að endurbyggja hringveginn á kafla. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Óbreyttar varnir til 1. febrúar nk.

Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun. Þar var enn fremur tekin sú ákvörðun að frá og með 10. Meira
21. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Setur múslimum úrslitakosti

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur boðið múslimaleiðtogum í landinu að samþykkja „skrá yfir lýðveldisgildi“ en það er liður í aðgerðum hans gegn róttækni meðal múslima. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Skapa jólastemningu heima í Borgarbyggð

Úr Bæjarlífinu Birna G. Konráðsdóttir Borgarfirði Haustið hefur verið Borgfirðingum fremur gott. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Stjórnvöld kynna nýjar aðgerðir

Ríkisstjórnin kynnti í gær nýjar efnahagsaðgerðir vegna afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Stórviður og jólatré í bland

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mörg handtök eru unnin þessar vikurnar við að höggva jólatré og koma þeim á markað. Í Haukadalsskógi hefur einnig verið unnið að því að afla viðar í bálhús sem á að rísa í Vaglaskógi á næsta ári. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Tan vill ekki byggja á Fiskislóð

Malasíski kaupsýslumaðurinn Vincent Tan hefur ekki áhuga á því að byggja lúxushótel á Fiskislóð í Örfirisey. Faxaflóahafnir bentu á þessar lóðir sem mögulegan kost um leið og tekið var neikvætt í óskir Tans um að byggja hótelið á Miðbakkanum. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Undirbúa fjölgun starfsfólks

PCC Bakki mun ráða til sín fleiri starfsmenn að nýju upp úr áramótunum, gangi áætlanir eftir, en vonir standa til að verksmiðjan verði ræst á nýjan leik að vori. Kemur þetta fram í tilkynningu. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Undrast gamaldags lög um áfengissölu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er svo sem ekki búið að væsa um mann en þetta var orðinn langur tími og löngu komið gott. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Unnið að friðun leiranna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafinn er undirbúningur friðlýsingar leiranna í Borgarvogi, vestan við Borgarnes. Leirurnar eru svokölluð gulþörungaleira sem er fremur sjaldgæf. Meirihluti gulþörungaleira hér á landi er í Borgarvogi og við Langárós. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vilja fá samkomulagið viðurkennt

Yfirlögregluþjónar og aðstoðaryfirlögregluþjónar í tíð Haraldar Johannessen hafa stefnt ríkislögreglustjóra og ríkinu. Snýr stefnan að viðsnúningi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra á launasamkomulegi framangreindra aðila. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vilja tryggja öfluga viðspyrnu frá botni

Þorsteinn Ásgrímsson Melén Karítas Ríkharðsdóttir Jón Sigurðsson Nordal Ríkisstjórnin kynnti í gær á blaðamannafundi í Hörpu margvíslegar aðgerðir til þess að koma til móts við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan rekin með tapi næsta ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gert er ráð fyrir að Biskupsstofa(þjóðkirkjan) verði rekin með 91 milljónar króna tekjuhalla árið 2021, samanborið við 54 milljóna króna tekjuhalla í áætlun ársins 2020. Kirkjuþing fundaði sl. Meira
21. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð

Þyrlurnar verði að vera alltaf til taks

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sagði í samtali við mbl.is að verkfall flugvirkja hjá ríkinu væri í alvarlegri skoðun, og að það stefndi í grafalvarlegt ástand ef ekki yrði samið á næstu dögum. Meira
21. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Önnur veirubylgjan yfir toppinn

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Toppnum hefur verið náð í annarri bylgju kórónuveirusýkinga í Frakklandi, að sögn heilbrigðisstofnunar landsins, Sante Publique. Hún varar þó við og segir að ekki skuli slakað í bráð á verndaraðgerðum í stríðinu við veiruna. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2020 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Brýnt frumvarp

Flóttamannastraumur til Evrópu hefur verið mikill á liðnum árum og á meginlandinu hafa áhyggjur vaxið mjög að undanförnu og umræður um að grípa þurfi til hertra aðgerða sömuleiðis. Landamæri þykja of opin, ekki aðeins ytri landamæri heldur einnig þau innri, enda eiga flóttamenn greiða leið á milli landa hafi þeir komist inn á Schengen-svæðið, sem flest ríki Evrópusambandsins eru á og Ísland einnig. Meira
21. nóvember 2020 | Leiðarar | 238 orð

Framtíð Reykjavíkur

Lykilbreytingar á aðalskipulagi á að miða við þarfir og óskir borgarbúa og kynna með bumbuslætti Meira
21. nóvember 2020 | Reykjavíkurbréf | 2121 orð | 1 mynd

Veirukærum fækkar. Bananaríkjum fjölgar?

Þau eru dálítil vandræðaleg viðbrögðin við Veirunni, sem tekin er að kalla á stóran staf. Hólarnir í Vatnsdal og eyjarnar á Breiðafirði eru hætt að vera óteljandi en veirurnar hljóta enn að vera það. En hana Veiru þekkjum við nú orðið betur en við kærum okkur um, þótt enn sé hún óútreiknanleg. Við vonum öll það besta og við það markmið situr. Meira
21. nóvember 2020 | Leiðarar | 400 orð

Það sem rétt er

Frumheimildirnar tala sínu máli, en tala þær máli Ólínu? Meira

Menning

21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 289 orð | 4 myndir

Að breyta heiminum

Eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. JPV, 2020. Innbundin, 137 bls. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1296 orð | 3 myndir

„Gott fyrir sálarlífið að skrifa“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Grísafjörður – ævintýri um vináttu og fjör nefnist ný skáldsaga sem fjöllistakonan Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur sent frá sér. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 203 orð | 2 myndir

Bækur Yus og Payne verðlaunaðar

Rithöfundurinn Charles Yu hlýtur bandarísku bókmenntaverðlaunin National Book Award í ár fyrir skáldsögu sína Interior Chinatown . Skáldsagan er rituð í formi kvikmyndahandrits og er sögð háðsádeila. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1028 orð | 1 mynd

Dýrmæti mannlegrar samveru

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Draumar eru stór hluti af vitundarlífi okkar og þeir eru enn samofnir menningunni. Draumar lýsa upp djúpið innra með okkur og allt sem þeim tengist er ekki svo fjarlægt í nútímanum, ég hef fengið símtöl eftir að bókin mín kom út þar sem fólk segir mér frá draumum sínum, að bókin hafi opnað á þá,“ segir Ófeigur Sigurðsson rithöfundur sem nýlega sendi frá sér bókina Váboðar, en þar koma draumar og fuglar m.a. mikið við sögu. Meira
21. nóvember 2020 | Myndlist | 631 orð | 1 mynd

Fagurfræði og alls kyns dúllerí

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er sýnigin Formfast sem við erum að setja hér upp. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 633 orð | 8 myndir

Heildstætt og afar áhrifaríkt sagnasafn

Smásögur eftir Maksím Gorkí, Teffí, Míkhaíl Zostsjenko, Daníil Kharms, Ísaak Babel, Andrej Platonov, Alexander Solzhenítsyn, Andrej Bítov, Júrí Kazakov, Gajto Gadzanov, Varlam Shalamov, Viktoríu Tokareva, Tatjana Tolstaja, Ljúdmílu Petrúshevskaja og... Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1287 orð | 3 myndir

Hugurinn endurskrifar söguna

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ég skal vera ljósið nefnist nýútkomin bók Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Bók er kannski ekki rétta orðið þar sem verkið er vissulega bók en um leið miklu meira. Meira
21. nóvember 2020 | Myndlist | 441 orð | 1 mynd

Listin sem innblástur og skilningur á lífinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Dægursveifla er heiti sýningar Kristins E. Hrafnssonar myndlistarmanns sem verður opnuð í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu í dag. Meira
21. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 244 orð | 1 mynd

Logn á Kjalarnesi

Það var logn á Kjalarnesi í upphafi vikunnar. Dag eftir dag eftir dag. Ekki bærðist hár á höfði og það var sama hvenær maður ók framhjá veður- og færðarskiltinu góða við Þingvallaafleggjarann, alltaf færði það manni sömu fréttina: LOGN. Meira
21. nóvember 2020 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Nefnd um stofnun þjóðaróperu hefur tekið til starfa

Nefnd um stofnun þjóðaróperu hefur tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 600 orð | 3 myndir

Oft má lyf af eitri brugga

Eftir Hilmu Gunnarsdóttur. Útgefendur: Iðunn og Lyfjafræðingafélag Íslands 2020. Innb., 334 bls. Meira
21. nóvember 2020 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Skotinn Douglas Stuart hlýtur Booker-verðlaunin

Skoski rithöfundurinn Douglas Stuart hlýtur Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir frumraun sína sem nefnist Shuggie Bain . Meira
21. nóvember 2020 | Tónlist | 563 orð | 3 myndir

Tunglsjúki töframaðurinn

Ný plata með Agli Sæbjörnssyni, það teljast góðar fréttir. Moonlove bætist í nokkuð magnaðan sarp tónlistar sem listamaðurinn hefur gefið út á síðastliðnum tveimur áratugum eða svo. Meira
21. nóvember 2020 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Vetrarljóð Ragnheiðar í beinni

Vetrarljóð Ragnheiðar Gröndal verða flutt í streymi í fyrsta sinn í beinni útsendingu frá Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira

Umræðan

21. nóvember 2020 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Áfall ef önnur útflutningsstoð brestur

Eftir Sigurð Hannesson: "Það yrði mikið áfall ef tvær stoðir hagkerfisins gæfu eftir á sama tíma, orkusækinn iðnaður og ferðaþjónusta." Meira
21. nóvember 2020 | Aðsent efni | 605 orð | 2 myndir

Dökk mynd nemenda

Eftir Völu Pálsdóttur: "Skólarnir sem voru að hefja nýja önn í vikunni eru í lykilstöðu að fá nemendur inn í skólann til að mynda tengsl næstu fjórar vikurnar" Meira
21. nóvember 2020 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Eru stjórnmálamenn orðnir kontóristar?

Eftir Gunnar Ingi Birgisson: "Nú er starf þingmanna orðið þægileg og vel launuð innivinna, ásamt upphitaðri skrifstofu með aðstoðarmenn á hverjum fingri." Meira
21. nóvember 2020 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Guttormur J. Guttormsson

Guttormur J. Guttormsson fæddist 21. nóvember 1878 á Víðivöllum á Nýja-Íslandi við Winnipegvatn í Kanada. Foreldrar hans, Jón Guttormsson og Pálína Ketilsdóttir, fluttu til Vesturheims þremur árum áður, þegar Öskjugos var nýhafið. Meira
21. nóvember 2020 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Heilbrigði þjóðar til framtíðar

Covid-þreytan virðist alltumlykjandi í samfélaginu í dag. Veiran lætur enn á sér kræla þrátt fyrir að við sjáum smitum fækka ört. Meira
21. nóvember 2020 | Pistlar | 860 orð | 1 mynd

Lýðræðið getur verið brothætt

Leikur að þeim eldi getur verið hættulegur. Meira
21. nóvember 2020 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir

Lögin eru bara orð

Samtal Lísu í Undralandi og sjálfumglaða eggsins Humpty Dumptys hefur rifjast upp undanfarið. Þau Lísa ræddu um merkingu orðanna, sem Humpty Dumpty taldi sig geta ráðið sjálfur. Meira
21. nóvember 2020 | Pistlar | 322 orð

Nozick og íþróttakappinn

Fyrir viku minntist ég hér á bandaríska heimspekinginn Robert Nozick, sem átt hefði afmæli 16. nóvember. Ég kynntist honum nokkuð, og hann var stórkostlegur maður. Meira
21. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1731 orð | 3 myndir

Um þéttingu byggðar og borgarlínu

Eftir Bjarna Reynarsson: "Margar borgir sem standa við sjó, t.d. Stokkhólmur, nýta vel eyjar og nes fjarri miðborg fyrir byggð og byggja þar upp sjálfbæra og öfluga borgarhluta." Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfeld Ingvarsdóttir

Bryndís Ísfeld Ingvarsdóttir fæddist í Holti, Reyðarfirði 19. janúar 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað 14. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Lára Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1923, d. 2015, og Ingvar Ísfeld Ólason, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Guðbjörg Karlsdóttir

Guðbjörg Karlsdóttir fæddist 22. mars 1940 í Borg í Reykhólasveit. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Árnason og Unnur Halldórsdóttir á Kambi. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Guðný Ósk Einarsdóttir

Guðný Ósk Einarsdóttir fæddist 20. apríl 1939. Hún lést 27. október 2020. Útförin fór fram 18. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3336 orð | 1 mynd

Gunnar Árni Sveinsson

Gunnar Árni Sveinsson fæddist 15. desember 1939 á Blöndubakka í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 3. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Teitný Guðmundsdóttir frá Kringlu, f. 23. september 1904, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Valdimarsdóttir

Hrafnhildur Valdimarsdóttir fæddist 22. nóvember 1941. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 13. júlí 2020. Móðir hennar var Víbekka H. Jónsdóttir húsmóðir, f. 12.12. 1911, d. 5.6. 1990, og faðir hennar var Valdimar Ólafsson hjá rafveitunni, f. 9.1. 1904,... Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3481 orð | 1 mynd

Magnús Hallgrímsson

Magnús Hallgrímsson fæddist 6. nóvember 1932. Hann lést 8. nóvember 2020. Magnús var jarðsunginn 18. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Petrea Aðalheiður Gísladóttir

Petrea Aðalheiður Gísladóttir fæddist á Hóli í Ólafsfirði 30. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 12. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Þórður Jakop Sigurðsson

Þórður Jakop Sigurðsson fæddist á Ketilseyri við Dýrafjörð 21. júní 1946. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 5. nóvember 2020. Foreldrar hans voru þau Sigurður Friðfinnsson búfræðingur frá Kjaransstöðum, f. 26.3. 1916, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Þórey Erla Ragnarsdóttir

Þórey Erla Ragnarsdóttir fæddist 27. júní 1941 í Reykjavík. Erla andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 8. nóvember 2020. Foreldrar Erlu eru Ragnar Þorsteinsson, f. 1895, d. 1967 og Alda Jenný Jónsdóttir, f. 1911, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar dregst saman

Hagnaður Landsvirkjunar á þriðja ársfjórðungi nam 17,6 milljónum dollara, jafnvirði 2,4 milljarða króna og lækkaði um 17,5% miðað við sama tímabil í fyrra þegar hagnaðurinn nam 21,4 milljónum dollara. Meira
21. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 1239 orð | 3 myndir

Mörg stór framkvæmdaverkefni eru í farvatninu

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er í mörg horn að líta á stóru heimili og þegar blaðamaður nær sambandi við Karl Andreassen, forstjóra Ístaks, er á hann á milli funda. Fyrirtækið stendur nú m.a. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2020 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Elísabet og Philip fagna því að hafa verið gift í 73 ár

Nú þegar þættirnir um kórónuna – ekki veiruna, heldur hina bresku The Crown sem situr á höfði drottningar – eru svo vinsælir sem raun ber vitni er ekki úr vegi að sýna eina mynd úr raunheimum þess kóngafólks sem þættirnir fjalla um. Meira
21. nóvember 2020 | Daglegt líf | 815 orð | 2 myndir

Vill vekja athygli á fátækt á Íslandi

„Mér finnst ekki talað nógu mikið um fátækt og stéttaskiptingu í íslensku samfélagi, þetta eru málefni sem eru þögguð,“ segir Elfur Sunna. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4 8. Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Kh1 Rbd7 11. Bg5 Db6 12. Rb3 a5 13. Ra4 Db4 14. Rc1 Rc5 15. Rxc5 Dxc5 16. Dd2 Rd7 17. Hb1 f5 18. Rd3 Dd4 19. Be3 Df6 20. Rf2 Rc5 21. Bf4 fxe4 22. Meira
21. nóvember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Einar Bjarni Ómarsson

30 ára Einar Bjarni ólst upp á Seltjarnarnesinu en flutti í Vesturbæinn sextán ára. Hann er nemi í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Helstu áhugamál eru allar íþróttir og þá sérstaklega fótbolti, en hann spilaði í KR, KV, Gróttu og Fram. Meira
21. nóvember 2020 | Í dag | 255 orð

Hætt er fall af háum palli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í stiga honum stend ég á. Stykki á rokk nú finna má. Bera dót í búð ég sá. Baðstofuloftið nefni þá. Hér kemur svar Þorgerðar Hafstað: Á palli efst í stiga stendur. Styður pallur rokksins hjól. Meira
21. nóvember 2020 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Keflavík Þetta er hún Lilja Karen Stefánsdóttir frá Keflavík. Hún...

Keflavík Þetta er hún Lilja Karen Stefánsdóttir frá Keflavík. Hún fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 20. febrúar 2020 kl. 13:25 og vó 3.808 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar Lilju Karenar eru Stefán Geirsson og Hildur Ösp Randversdóttir... Meira
21. nóvember 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Margrét Halldóra Arnarsdóttir

30 ára Margrét ólst upp í Breiðholtinu og býr enn í Reykjavík. Hún er formaður Félags íslenskra rafvirkja og meðfram því er hún kennari í Tækniskólanum og kennir raflagnir. Meira
21. nóvember 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðhengilsháttur , hártogun og útúrsnúningur eru mun eldri þjóðaríþrótt hér en til dæmis golf. Nú er það orðið landamæri – í orðabókum standi „mörk milli tveggja ríkja“ og hvar sé hitt ríkið? En landamæri merkir líka ytri mörk lands . Meira
21. nóvember 2020 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ég er góði hirðirinn Meira
21. nóvember 2020 | Fastir þættir | 529 orð | 5 myndir

Nafni minn Íslandsmeistarinn

Greinarhöfundur á tvær bernskuminningar tengdar skák og árinu 1964. Sú fyrri tengist myndasyrpu Óla K. Magnússonar á baksíðu Morgunblaðsins um mánaðamótin janúar-febrúar. Þar var sagt frá einni viðureign Tals á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu. Meira
21. nóvember 2020 | Í dag | 907 orð | 3 myndir

Nýbylgja og erfðabreytileiki

Arnar Pálsson fæddist í Reykjavík 21.11. 1970. Hann ólst upp á Neðri-Hálsi í Kjós til sex ára aldurs með afa sínum og móður. „Við mamma fluttum í bæinn og bjuggum þar með Elínu ömmu og Lindu frændsystur minni. Meira
21. nóvember 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Útþynntur multi. V-Enginn Norður &spade;K62 &heart;D42 ⋄632...

Útþynntur multi. V-Enginn Norður &spade;K62 &heart;D42 ⋄632 &klubs;ÁD109 Vestur Austur &spade;ÁG10954 &spade;D87 &heart;965 &heart;G10873 ⋄94 ⋄8 &klubs;85 &klubs;K764 Suður &spade;3 &heart;ÁK ⋄ÁKDG1075 &klubs;G32 Suður spilar... Meira
21. nóvember 2020 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þurfum að hlæja að góðu kjaftæði þetta árið

Sindri Már Hannesson er einn af þremur vinum að norðan sem voru að setja á markað borðspilið Kjaftæði. Sindri ræddi við þá Sigga Gunnars og Loga Bergmann í Síðdegisþættinum og útskýrði fyrir þeim hvernig spilið virkaði. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Afi minn féll frá í síðustu viku eftir langvarandi veikindi. Var karlinn...

Afi minn féll frá í síðustu viku eftir langvarandi veikindi. Var karlinn orðinn tæplega 100 ára gamall og því ekki um óvænt áfall að ræða. Var hann kvaddur við fallega stund í faðmi fjölskyldunnar. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Áfall fyrir ólympíuvon Sveinbjörns

Júdókappinn Sveinbjörn Iura féll úr leik í 2. umferð á Evrópumótinu í Prag í gær er hann mætti Rúmenanum Marcel Cercea. Sveinbjörn, sem keppir í -81 kg flokki, sat hjá í 1. umferð. Cercea mætir Ivaylo Ivanov frá Búlgaríu í 3. umferðinni. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Maccabi Tel Aviv 82:80 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Maccabi Tel Aviv 82:80 • Martin Hermannsson spilaði í 15 mínútur fyrir Valencia, skoraði þrjú stig og gaf tvær stoðsendingar. Staðan: Barcelona, Bayern, CSKA Moskva, Valencia, Real... Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Frakkland París SG – Lyon 1:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom...

Frakkland París SG – Lyon 1:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Lyon á 69. mínútu. Staða efstu liða : Paris SG 25, Lyon 24, Bordeaux 14, Montpellier 13, Paris FC 12. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Guðjón ekki áfram í Ólafsvík

Karlalið Víkings í Ólafsvík í knattspyrnu mun skipta um þjálfara og ekki semja aftur við Skagamanninn Guðjón Þórðarson. Guðjón sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gær. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guðmann áfram í FH

Knattspyrnumaðurinn Guðmann Þórisson hefur framlengt samning sinn við FH um eitt ár. Guðmann, sem er 33 ára, spilaði fjórtán leiki með FH í Pepsi Max-deildinni á síðustu leiktíð. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar hafði betur gegn ÍR í dómsmáli

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á þriðjudaginn körfuknattleiksdeild ÍR til að greiða Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Sigurður var að vonum ánægður með niðurstöðuna er hann ræddi við Morgunblaðið. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Leikjahæsti leikmaðurinn hættur

Markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson, leikjahæsti leikmaður í sögu íslenskrar deildarkeppni í knattspyrnu, hefur lagt skóna á hilluna, 45 ára gamall. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 1031 orð | 2 myndir

Löngun Helga til að spila hvarf aldrei

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ófáir íþróttaáhugamenn ráku upp stór augu þegar Fylkir tilkynnti á dögunum að félagið hefði gert nýjan samning við Helga Val Daníelsson um að leika með Fylki í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Manninn sem fjórbrotnaði í leik í lok júní og átti ekki von á öðru en að ferlinum væri lokið en Helgi verður fertugur næsta sumar. Fyrstu viðbrögð Helga þegar Morgunblaðið ræddi við hann eftir fótbrotið síðasta sumar voru þau að ferlinum hlyti að vera lokið. Hann gaf sig hins vegar ekki og segist nú vera farinn að sjá til lands en Morgunblaðið hafði samband við Helga í gær. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Mál Fram og KR skal taka til efnismeðferðar

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur vísað málum Fram og KR gegn stjórn sambandsins aftur til aga- og úrskurðarnefndarinnar og skulu þau þar sæta efnislegri meðferð. Nefndin hafði áður vísað málunum frá, m.a. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ólöf verður áfram hjá Völsurum

Knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Ólöf er 17 ára gömul og var að láni hjá Þrótti á síðustu leiktíð. Ólöf skoraði sex mörk í 14 leikjum með nýliðunum í sumar. Lék framherjinn með ÍA í 1. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sæti Íslands á EM öruggt

Íslenska U21-árs karlalandsliðið í knattspyrnu er öruggt um sæti sitt á lokakeppni EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Knattspyrnusamband Evrópu staðfesti þetta í gær. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Töpuðu slag stórveldanna

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Lyon töpuðu í uppgjöri stórveldanna í frönsku efstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. PSG vann 1:0-sigur á Lyon í París og hirti þar með toppsætið í leiðinni. Meira
21. nóvember 2020 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Vonandi ekki leikið eftir

Fréttaskýring Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira

Sunnudagsblað

21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 1169 orð | 7 myndir

„Ég er komin heim“

Svissneska listakonan Rebekka Kühnis hefur búið á Íslandi í fimm ár, en féll fyrir landinu löngu fyrr. Hún byggði sér afar sérstakt hús í Eyjafirði en gólfflöturinn er aðeins 30 fermetrar. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 2 myndir

Beðið eftir bóluefni

Faraldurinn og fásinnið hefur gert það að verkum að bóklestur bókaþjóðarinnar hefur vaxið, en eyjarskeggjar hafa lesið 2,5 bækur á mánuði í ár, en þær voru 2,3 í fyrra. Útgefendur vona að það veiti fyrirheit um góð bókajól í ár. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Bjargaði stúlku

„Í fyrrakvöld vildi það til á Suðurgötunni, að 6 breskir hermenn voru að ónáða íslenska stúlku, sem gekk á götunni.“ Með þessum orðum hófst frétt á baksíðu Morgunblaðsins fyrir 75 árum, miðvikudaginn 21. nóvember 1945. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Bond verður að vera Bond

Njósnir Ekkert lát er á því að leikarar gefi kost á sér í hlutverk njósnara hennar hátignar, James Bond, en gengið er út frá því að Daniel Craig láti af störfum næsta vor. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Ekkert lát á þeim munum sem berast

Verslunin Góði hirðirinn opnaði dyrnar að nýju rými sínu á Hverfisgötunni á fimmtudaginn var. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 1146 orð | 1 mynd

Ekki framtíðin, heldur nútíðin

Stefán S. Stefánsson, skólastjóri Tónlistarskóla Árbæjar, hefur þróað námstorg fyrir aukagreinar tónlistarkennslu á netinu sem íslenskir skólar og nemendur færa sér nú í auknum mæli í nyt. Stefán talar ekki um framtíðina í þessu sambandi, heldur nútíðina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Gunnar Bjarnason Köben eða Stokkhólms; það er alltaf gaman þar...

Gunnar Bjarnason Köben eða Stokkhólms; það er alltaf gaman... Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 414 orð | 1 mynd

Heimavinna og „handavinna“

Til að gera þetta enn neyðarlega stakk hann báðum höndum ofan í naríurnar og nuddaði rasskinnarnar duglega. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 824 orð | 5 myndir

Hjónakapall í Hollywood

Væru hjónabönd í Hollywood með öllum íþróttakappleikjunum á Lengjunni væri stuðullinn á langlífi væntanlega ekki hár. Hér skal hermt af frægu fereyki sem samtals gifti sig 27 sinnum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 142 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um tímann

Tónlistarhátíð Rásar 1 verður haldin í fjórða sinn á miðvikudaginn kemur. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvað hét húsið?

Listasafn Íslands er á Fríkirkjuvegi 7 í Reykjavík, í byggingu þar sem skemmtistaðurinn Glaumbær var á árunum 1961-1971. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 711 orð | 2 myndir

Kapítalismi sem knúningsvél

Til að vega upp á móti eitt þúsund og tvö hundruð milljörðum sem ríkisstjórnin boðar í vegaframkvæmdir og aðrar samgöngufjárfestingar á næstu fimmtán árum með tilheyrandi margföldun koltvísýrings í andrúmsloftinu þegar öll kurl verða komin til grafar,... Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 22. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 793 orð | 4 myndir

Krúttleikinn tók yfir

Dagrún Matthíasdóttir, listakona, myndlistarkennari og kattaræktandi, á í dag þrettán ketti. Þeir eru engir venjulegir kettir heldur hreinræktaðir Himalayan Persian. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 2366 orð | 4 myndir

Lenti á Íslandi í snarvitlausu veðri

Um þúsund Filippseyingar búa á Íslandi og þar af eru margir þeirra á Akureyri. Morgunblaðið skrapp norður í land og náði tali af Filippseyingum af þremur kynslóðum; ættmóðurinni Mariu, mömmunni Beth og syninum Sveini. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Loksins frambærileg Díana

Loksins Enska leikkonan Emma Corrin hefur verið að fá prýðilega dóma fyrir hlutverk sitt sem Díana prinsessa af Wales í nýjustu seríunni af sjónvarpsþáttunum The Crown sem sýndir eru á Netflix. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Oftast sólarmegin

Hvað er að frétta að norðan? Allt ljómandi. Hér er frábært veður, eins og nærri má geta! Enda nota ég slagorðið Oftast sólarmegin á Akureyri.net. Ég gat ekki sagt alltaf, menn ráða því svo hvort það á við veðrið eða vefinn sjálfan. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 2665 orð | 5 myndir

Og bandið spilaði áfram

Þrátt fyrir að hafa skriplað á skötu á ögurstundu í Ungverjalandi liggur fyrir að „gamla bandið“, eins og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kallast á þessum kóvíðu tímum, ætlar að spila áfram saman. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Phoenix víti til varnaðar

Örlög Bandaríski leikarinn Ethan Hawke segir örlög kollega síns, Rivers Pheonix, hafa ráðið miklu um það að hann fluttist aldrei til Los Angeles en báðir slógu þeir kornungir í gegn í kvikmyndum. „Hann skein skærast og þessi iðnaður gleypti hann. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Saga Hilma Sverrisdóttir Beint til Svíþjóðar, til Gautaborgar, en...

Saga Hilma Sverrisdóttir Beint til Svíþjóðar, til Gautaborgar, en móðurfjölskyldan er... Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Sigfús Harðarson Tenerife...

Sigfús Harðarson... Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 4286 orð | 1 mynd

Skrif eru hnífurinn sem snýst í sárinu

Í tilefni af nýútkominn bók Elenu Ferrante, Lygalífi fullorðinna, sem kom út um svipað leyti um allan heim, var völdum þýðendum hennar, bóksölum og útgefendum víða að boðið að taka sameiginlegt viðtal við hana, en Ferrante, sem fer huldu höfði, veitir annars ekki viðtöl almennt. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Tónlist hefur ekkert gildi án hlustenda

Áhyggjur Gamla rokkbrýnið Jimmy Page hefur þungar áhyggjur af stöðu mála í tónlistarheiminum vegna heimsfaraldursins. „Við verðum að spila með fólki, þurfum á tónleikum að halda og samfélaginu í heild. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 670 orð | 1 mynd

Útilið fá óblíðar móttökur

Jóhannesarborg. AFP | Bellibrögð eru snar þáttur í knattspyrnunni í Afríku og fá gestalið oft óblíðar móttökur. Áhorfendur grýta flöskum, á flugvöllum bíða óendanlegar tafir og á hótelum er enginn svefnfriður. Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Vilborg Mjöll Jónsdóttir Í langa reisu til Asíu...

Vilborg Mjöll Jónsdóttir Í langa reisu til... Meira
21. nóvember 2020 | Sunnudagsblað | 364 orð | 7 myndir

Víkkaði lesdeildarhringinn

Líklega það eina jákvæða við lokun bókasafna er það að athygli mín beindist loks að öllum hinum lánsbókunum á heimilinu, þeim sem vinir og vandamenn hafa gaukað að mér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.