Greinar þriðjudaginn 24. nóvember 2020

Fréttir

24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Á bletti í Ystakletti í um 30 ár

Merkingar fugla og endurheimt merkjanna gefa margvíslegar upplýsingar um ferðir fugla, aldur og fleira. Í skýrslu um fuglamerkingar og aldursmet er 35 ára skrofa talin meðal íbúa í Ystakletti, en skrofa kemur eingöngu í land til að verpa. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Málverk Keilir er konungur fjallanna á Reykjanesskaganum og gnæfir tignarlega yfir þegar horft er til suðurs frá höfuðborgarsvæðinu. Hér dansar svo sólin í gegnum... Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

„Gífurleg“ sala næstu vikuna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fyrirtæki stíla inn á það að dreifa álaginu í ljósi ástandsins í samfélaginu og þess óhagræðis sem því fylgir,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Breytt nafn hugsanlegt

Hugsanlegt er að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði lagt niður innan tíðar. Þetta er meðal atriða sem nú eru í skoðun hjá Icelandair, sem tók starfsemina yfir fyrr á þessu ári. Nafnið Icelandair kæmi þá í staðinn. Meira
24. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bönnum aflétt 2. desember

Heimilt verður að opna á ný líkamsræktarstöðvar og verslanir með annað en brýnar nauðsynjar um allt England frá og með 2. desember, að sögn Boris Johnsons forsætisráðherra. Hann skýrði frá þessu í þinginu í gær. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Deilt á styrk borgarinnar til Rúv.

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samtök iðnaðarins deila hart á samning Reykjavíkurborgar og Ríkisútvarpsins (Rúv.) um samstarfsverkefnið UngRÚV, þar sem stjórnvald styrki opinbert fyrirtæki, sem þegar njóti hárra greiðslna af almannafé. Þá hafa spurningar vaknað um formið, þar sem borgin greiði Rúv. með styrkjum í stað þess að greiða fyrir skv. þjónustusamningi, sundurliðuðum eftir því hvort um samkeppnisrekstur er að ræða eða ekki. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ekki langt að sækja jólatréð í ár

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, felldi í gærmorgun og sótti jólatré sem prýða mun Thorsplanið í Hafnarfirði yfir jólahátíðina. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Erlendur Haraldsson

Dr. Erlendur Haraldsson, prófessor emeritus, lést á Hrafnistu við Sléttuveg að kvöldi 22. nóvember, 89 ára. Erlendur fæddist 3. nóvember 1931 á Völlum á Seltjarnarnesi. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fá ekki að opna bar á Laugavegi

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur hafnað ósk um að fá að opna og reka veitingastað, vínbar eða hvort tveggja í húsinu á lóð nr. 7 við Laugaveg með afgreiðslutíma til kl. 03:00. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjallar um Vísnabókina með myndskreytingum Halldórs Péturssonar

Vísnabókin, sem var svo fagurlega myndskreytt af Halldóri Péturssyni, hefur skemmt kynslóðunum síðan hún kom fyrst út árið 1946. Í dag, þriðjudag, kl. 12. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Halldór Grönvold

Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, lést á Landspítalanum þann 18. nóvember sl. eftir stutt veikindi, 66 ára að aldri. Halldór fæddist í Reykjavík 8. mars 1954 og ólst þar upp. Foreldar hans voru Kveldúlfur Grönvold, f. 1901, d. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Hrakningar söngvara og öldruð skrofa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það átti ekki af ársgömlum frönskum hettusöngvara að ganga er hann flæktist til Íslands síðasta sumar. Fyrst flaug hann á rúðu og rotaðist á Smyrlabjörgum í maímánuði og kom svo í net Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands í Einarslundi tveimur mánuðum síðar. Hvað svo varð um söngvarann er ekki vitað, en endurheimt á grænfinku sýnir að sumir fuglar sem hrekjast til Íslands eiga afturkvæmt. Þannig kom grænfinka sem merkt var á Höfn í Hornafirði í desember 2018 í net merkingamanna á Suðureyjum, skammt frá Stornoway í Skotlandi, í maí í fyrra. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 4 myndir

Kaupa nýlega og dýra bíla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Viðskipti með notaða bíla hafa verið lífleg á árinu, þvert á það sem fólk í greininni taldi verða vegna áhrifa kórónuveirunnar. Samkvæmt tölum Samgöngustofu eru eigendaskipti á ökutækjum í ár orðin 107. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Lalli töframaður með ás uppi í erminni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útgáfutónleikum jólaplötunnar Gleðilega hátíð með Lalla töframanni, hliðarsjálfi Lárusar Blöndals, verður streymt á „Jólastund Lalla 2020“ á Facebook í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:30. „Vínylplatan er komin í búðir og á Spotify en þar sem ekki má vera með útgáfutónleika, eins og til stóð, vegna veirunnar, ákvað ég að skella í jólastund 24. nóvember, nákvæmlega mánuði fyrir jól,“ segir Lárus, eða Lalli. Meira
24. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Leyniflug til Sádi-Arabíu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sádi-Arabar neituðu því síðdegis í gær að tímamótaviðræður hefðu átt sér stað í fyrradag, sunnudag, milli Benjamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og Mohammeds bin Salmans, krónprins Sádi-Arabíu, í heimsókn bandaríska utanríkisráðherrans Mikes Pompeos til Sádi-Arabíu. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lýsir upp myrkrið þegar mánuður er til jóla

Mánuður er nú til jóla og komandi sunnudagur verður sá fyrsti í aðventu. Jólaskreytingar af ýmsu tagi hafa verið settar upp víða, þar með talið í Reykjavíkurborg þar sem jólaköttinn á Lækjartogi má nú heimsækja eins og undanfarin ár. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Nemar óttast minni skilning

„Þótt árangur á prófum sleppi til finn ég vel að krakkarnir óttast að skilningur þeirra á námsefni sé kannski minni en ella. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Nýjar takmarkanir muni gilda út árið

Ragnhildur Þrastardóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Nákvæmlega hvað við fáum mikið af hverju eða hvaða bóluefni við fáum held ég að sé of snemmt að segja,“ segir Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Óhapp tafði för

Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um helgina. Það olli því að skipið Tukuma Arctica, sem lá við bryggju í Þórshöfn, losnaði frá hafnarbakkanum aðfaranótt laugardags, færðist til í höfninni og skorðaðist við hinn enda hennar. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Páll Pétursson, fyrrverandi ráðherra

Páll Pétursson á Höllustöðum, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést á Landspítalanum í gær, 23. nóvember, 83 ára að aldri. Páll var fæddur á Höllustöðum í Blöndudal 17. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Skapa 15-20 störf við útflutning á sandi

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sandvinnslufyrirtækið Lavaconcept Iceland ehf. í Vík í Mýrdal stefnir að því að byrja starfsemi næsta sumar. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Stefnt að auknu samstarfi félaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norska fiskeldisfyrirtækið Måsøval gerir ráð fyrir að leitað verði leiða til að efla samstarf austfirsku fiskeldisfyrirtækjanna Laxa fiskeldis og Fiskeldis Austfjarða. Meira
24. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Veganfólki hættara við beinbroti

Í samanburði við fólk sem neytir kjöts er veganfólki, sem borðar minna af kalsíum og próteinum, 43% hættara við beinbrotum hvar sem er í líkamanum. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Verndunarsjónarmiða ekki gætt

Elliðaárvirkjun og mannvirki hennar voru friðuð af mennta- og menningarmálaráðherra 14. júlí 2012 og teljast friðlýst samkvæmt lögum um menningarminjar. Friðlýsingin nær meðal annars til Árbæjarstíflu. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vísbending um að botninum sé náð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar telja hækkandi hrávöruverð benda til aukinnar bjartsýni eftir að greint var frá árangri við þróun þriggja bóluefna gegn kórónuveirunni. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vonar að Munasafnið færi aukið líf á Laugaveg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að þessi staðsetning henti mörgum sem nota þjónustuna betur,“ segir Anna De Matos, stofnandi og framkvæmdastjóri Munasafns Reykjavíkur, sem opnað var við Laugaveg 51 á dögunum. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Þrír fengið bætur vegna skjálftans

Alls hafa 35 tilkynningar borist Náttúruhamfaratryggingu Íslands vegna jarðskjálftans sem varð vestur af Krýsuvík 20. október af stærðinni 5,6. Þar af eru 30 tilkynningar vegna tjóns á húseignum og fimm á innbúi og lausafé. Meira
24. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þörf á inngjöf í skólamálum eftir veirutímann

Að brottfall úr skólunum hafi ekki aukist á tímum kórónuveirunnar segir eitt og sér takmarkaða sögu, segir Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2020 | Leiðarar | 416 orð

Óhagkvæmt aðalskipulag

Kreddur meirihluta borgarstjórnar koma í veg fyrir framboð á hagkvæmu húsnæði Meira
24. nóvember 2020 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Stolnar fjaðrir

Sem kunnugt er fann Al Gore upp internetið. Á því leikur enginn vafi, hann sagði það sjálfur og ætti að vita það manna best. Flokksbróðir hans Joe Biden frelsaði Mandela úr prísundinni. Um það vitnaði Biden sjálfur svo að á því leikur enginn vafi. Meira
24. nóvember 2020 | Leiðarar | 208 orð

Öryggi ógnað

Stundum er lagasetning eina leiðin Meira

Menning

24. nóvember 2020 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Áður óbirt skrif Tolkien um Miðgarð væntanleg

Áður óbirt skrif J.R.R. Tolkien um Miðgarð verða gefin út hjá HarperCollins-útgáfunni í júní á næsta ári. Meira
24. nóvember 2020 | Bókmenntir | 295 orð | 3 myndir

Ástin er ósvikin

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur. Bjartur gefur út. 381 bls.innb. Meira
24. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Ferðasagnahöfundurinn Jan Morris látin

Rithöfundurinn Jan Morris er látin, 94 ára að aldri. Hún var þekkt fyrir vinsæl sagnfræðirit, sem þóttu við alþýðuskap, og vandaðar og persónulegar ferðabækur en hún var meðal allra virtustu ferðasagnahöfunda síðustu áratuga. Meira
24. nóvember 2020 | Bókmenntir | 575 orð | 1 mynd

Heilmikil kúnst að skrifa fyrir börn

Sigrún Eldjárn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Silfurlykilinn , sem kom út fyrir tveimur áruum. Meira
24. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Skemmtilegt fólk

Þættirnir Venjulegt fólk á Sjónvarpi Símans eru virkilega skemmtilegir og með betri íslenskum sjónvarpsþáttum sem sést hafa lengi. Meira
24. nóvember 2020 | Tónlist | 151 orð | 5 myndir

Swift hlaut flest verðlaun

Bandarísku dægurtónlistarverðlaunin The American Music Awards voru afhent í Los Angeles á sunnudagskvöldið og hrepptu margar skærustu dægurstjörnur samtímans þar verðlaun. Meira
24. nóvember 2020 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Yfir 100 múmíur fundust

Ráðherrar fornminja, ferðamála og menningar í Egyptalandi buðu fjölda gesta í kynningu við rústaborgina Saqqara í eyðimörkinni rétt utan við Kaíró, við þrepapíramídann fræga. Meira

Umræðan

24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Bjarni – gleymdirðu okkur nokkuð?

Eftir Bryndísi Kristjánsdóttur: "Vinnuumhverfi leiðsögumanna er því afar óhefðbundið og passar alls ekki inn í rammann sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar út frá" Meira
24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Gleymda kynslóðin

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Ég get ekki betur séð en að það ætti að vera vel gerlegt að leyfa unga fólkinu að fara í framhaldsskólann sinn í miklu meira mæli en nú er." Meira
24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Hleypum ekki veirunni lausri áður en varnir eru örugglega til staðar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ferlið fram undan tekur sinn tíma og óvarlegt að ætla að þessari prófraun ljúki fyrr en kemur fram á árið 2022." Meira
24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Kiwanis og geðverndarmál í 45 ár

Eftir Gylfa Ingvarsson: "Verndari söfnunarinnar hefur að jafnaði verið forseti Íslands" Meira
24. nóvember 2020 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðurinn er launþegans

Þingsályktun sem við í Flokki fólksins höfum nýverið mælt fyrir á þingi er að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram lagafrumvarp sem hafi að markmiði að tryggja fullkominn eignar- og ráðstöfunarrétt fólks á... Meira
24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 248 orð | 2 myndir

Nú er stóra spurningin: Hverjir eiga að stjórna landinu; OECD eða Alþingi Íslendinga?

Eftir Jón Svavarsson: "Iðnskólinn í Reykjavík var stofnaður fyrir 116 árum og Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, stofnað 1867, lagði grunninn að stofnun hans!" Meira
24. nóvember 2020 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan kulnað skar eða kyndill vonar?

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: "„Þá er í svari biskupanna beinlínis að finna uppskrift að kulnuninni innan kirkjunnar, þótt þeir geri sér ekki grein fyrir því.“" Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 4780 orð | 1 mynd

Anna Lóa Marinósdóttir

Anna Lóa Marinósdóttir fæddist 24. nóvember 1945 á Bergþórugötu 59 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu Holtsbúð 22 í Garðabæ 13. nóvember 2020, umvafin fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar hétu Marinó Guðjónsson, trésmiður, f. 18. september 1903, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Guðmundur Heiðar Guðmundsson

Guðmundur Heiðar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Áslaug Sigurðardóttir, f. 1907, d. 1997, og Guðmundur Magnússon, f. 1904, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3315 orð | 1 mynd

Ragnar Guðmundur Jónasson

Ragnar Guðmundur Jónasson fæddist í Hafnarfirði 5. september 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. nóvember 2020. Foreldrar Ragnars voru Ragnheiður Friðrika Guðmundsdóttir, f. 1891, d. 1953 og Jónas Sigurðsson, f. 1903, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Steinunn Ingigerður Stefánsdóttir

Steinunn Ingigerður Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 11. ágúst 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurður Stefánsson járnsmiður, f. 24. mars 1915, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Steinþóra Jóhannesdóttir

Steinþóra Jóhannesdóttir fæddist 4. maí 1931. Hún lést 10. nóvember 2020 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jóhannes Skúlason, bóndi á Geirmundarhóli í Hrollleifsdal, og Sigurlaug Guðný Jónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Þyri Dóra Sveinsdóttir

Þyri Dóra Sveinsdóttir snyrtisérfræðingur fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1945. Hún lést á heimili sínu 11. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Helgi Sigurðsson, f. 7. júní 1918, d. 10. október 1970, og Fjóla Vilmundardóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 2 myndir

Álverðið á hraðri uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Brynjólfur Stefánsson, sjóðstjóri hjá Íslandssjóðum, segir Kína og mörg önnur ríki Asíu hafa náð að endurræsa hagkerfi sín mun hraðar, í kjölfar kórónuveirufaraldursins, en ríki Evrópu og Bandaríkjanna. Það sé lykilþáttur í hækkandi hrávöruverði. Meira
24. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Hagnaður OR 1,6 milljarðar króna

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur nam ríflega 1,6 milljörðum á þriðja ársfjórðungi samanborið við ríflega milljarðs hagnað á sama tímabili í fyrra. Námu rekstrartekjur félagsins 10,8 milljörðum, samanborið við 10,1 milljarð yfir sama fjórðung í fyrra. Meira
24. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Nasdaq fagnar jöfnun

Nasdaq Iceland fagnar því, í umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, að til standi að jafna skattalega meðhöndlun fjárfestinga í hlutafé og vaxtaberandi... Meira
24. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Vill út úr Stoðum

Landsbankinn hefur auglýst 12,1% eignarhlut sinn í fjárfestingafélaginu Stoðum hf. í sölu. Félagið er í meirihlutaeigu einkafjárfesta. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2020 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Db3 Ha7 7. Rh4 Bc8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Db3 Ha7 7. Rh4 Bc8 8. cxd5 cxd5 9. Bd3 e6 10. Rf3 Rc6 11. 0-0 Bd6 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Rd5 14. Bg5 Be7 15. Bxe7 Rcxe7 16. Da4+ Bd7 17. Rd6+ Kf8 18. Da3 f6 19. Hfe1 g6 20. Re4 b6 21. Bc4 Kg7 22. Meira
24. nóvember 2020 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Aníta Lára Ólafsdóttir

30 ára Aníta Lára ólst upp hjá ömmu sinni og afa í Reykjavík og býr enn í höfuðborginni. Aníta er í meistaranámi í áhættuhegðun og velferð ungmenna í Háskóla Íslands. Meira
24. nóvember 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Eftirlegusynd. S-Allir Norður &spade;G1073 &heart;ÁD103 ⋄K63...

Eftirlegusynd. S-Allir Norður &spade;G1073 &heart;ÁD103 ⋄K63 &klubs;86 Vestur Austur &spade;84 &spade;95 &heart;G2 &heart;K9876 ⋄D1085 ⋄G9 &klubs;Á9542 &klubs;DG103 Suður &spade;ÁKD62 &heart;54 ⋄Á742 &klubs;K7 Suður spilar 4&spade;. Meira
24. nóvember 2020 | Í dag | 270 orð

Ein leiðindalimra, þríeykið og klausturbandalagið

Helgi R. Einaesson yrkir „Eina leiðundalimru“: Nær yfir Ásdísi leið er Ási villtist af leið. Fyrir það leið, varð fokreið um leið, en nú Ásdís ei lengur er leið. Það er nú gott að hún jafnaði sig. Meira
24. nóvember 2020 | Í dag | 850 orð | 4 myndir

Kennsla er ekki eins og önnur störf

Rut Indriðadóttir fæddist 24. nóvember 1960 í Mörk á Þórshöfn á Langanesi og ólst þar upp til 15 ára aldurs. „Það var yndislegt að alast upp á Þórshöfn og ég tala ennþá um að fara heim til Þórshafnar. Meira
24. nóvember 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

30 ára Kristján er borinn og barnfæddur Bolvíkingur. Hann er vélsmiður í Vélsmiðjunni Mjölni. Helsta áhugamál Kristjáns er hestamennska og er hann með þrjá hesta. Hann er í hobbíbúskap á bænum Meirihlíð með foreldrum sínum og frændfólki. Meira
24. nóvember 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Að koma böndum á e-ð merkir að „hefta eða takmarka útbreiðslu e-s“. Reynt er að koma böndum á Covid-19. Meira
24. nóvember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Selena Zuzanna Grajewska fæddist 4. janúar 2020 kl. 14.45. Hún...

Reykjavík Selena Zuzanna Grajewska fæddist 4. janúar 2020 kl. 14.45. Hún vó 2.576 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Sylwia Wanda Grajewska og Andrzej Grajewski... Meira
24. nóvember 2020 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Spotify fín tekjulind kunni maður á það

Unnur Sara Eldjárn er í sviðslistanámi í Montpellier í Frakklandi og hefur hún verið að gefa út mikið af franskri tónlist. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2020 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Danmörk Aarhus - SönderjyskE 25:26 • Sveinn Jóhannsson skoraði ekki...

Danmörk Aarhus - SönderjyskE 25:26 • Sveinn Jóhannsson skoraði ekki fyrir SönderjyskE. Svíþjóð Sävehof - Guif 25:16 • Daníel Freyr Ágústsson varði 2 skot í marki... Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

England Burnley - Crystal Palace 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley - Crystal Palace 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 67 mínúturnar með Burnley. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Ég hóf nýlega störf sem íþróttablaðamaður. Á tímum kórónuveirunnar hefur...

Ég hóf nýlega störf sem íþróttablaðamaður. Á tímum kórónuveirunnar hefur það verið sérlega áhugavert. Ég hlaut eldskírn mína á knattspyrnuleik í byrjun október þar sem ég fór með beina textalýsingu og tók viðtöl. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Frá Selfossi á Hlíðarenda

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu og leikmaður Selfoss, er á leið í Val samkvæmt heimildum mbl.is. Dagný, sem er 29 ára gömul, sneri heim úr atvinnumennsku síðasta haust og samdi við Selfoss. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Freyr vill taka við landsliðinu

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðustu ár, viðurkennir í samtali við vefmiðilinn Fótbolta. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 1034 orð | 1 mynd

Hefur gengið lygilega vel

Þýskaland Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur hafið tímabilið með Stuttgart í þýsku 1. deildinni af gríðarlegum krafti. Viggó, sem leikur í stöðu hægri skyttu, hefur skorað 71 mark í 9 leikjum á tímabilinu og er markahæstur í deildinni ásamt hinum austurríska Robert Weber, leikmanni Nordhorn-Lingen. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, er í 3. sæti með 61 mark. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hægri skyttan hefur farið á kostum í Þýskalandi í upphafi tímabilsins

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handknattleik og leikmaður Stuttgart í þýsku 1. deildinni, hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jóhann Berg lék 100. leikinn

Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn 100. leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld er Burnley náði í sinn fyrsta sigur, 1:0, gegn Crystal Palace. Chris Wood skoraði sigurmarkið snemma leiks. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón yfirgefur Tindastól

Jón Stefán Jónsson, annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæðuna segir hann vera þá að hann geti ekki verið búsettur á Sauðárkróki allan ársins hring vegna dagvinnu sinnar. Tindastóll vann 1. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Landsleikir á Ásvöllum

Næstu landsleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik verða spilaðir á Ásvöllum í Hafnarfirði, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í gær. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Leyfa áhorfendur á ný

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að áhorfendur verði leyfðir á íþróttaviðburðum utanhúss á nýjan leik en allt að 4.000 áhorfendur mega mæta á leiki frá og með 2. desember. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Meistarinn þarf að vinna fyrir sér á Íslandi

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili náði sínum besta árangri frá upphafi á Evrópumótaröðinni í golfi á The Saudi Ladies Team International-mótinu á Royal Greens-vellinum í Sádi-Arabíu á dögunum. Meira
24. nóvember 2020 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ætlaði að gera allt í sjötta gír

„Maður er alltaf hissa þegar maður vinnur svona verðlaun en á sama tíma erum við búin að eiga frábært tímabil,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið en hún var... Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 2020 | Blaðaukar | 91 orð

Leggur að Trump að játa ósigur

Einn helsti bandamaður Donalds Trumps hefur lagt að honum að hætta tilraunum til að fá kosningasigri Joe Biden umsnúið fyrir dómstólum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.