Greinar mánudaginn 30. nóvember 2020

Fréttir

30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar taki skamman tíma

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stjórnendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins íhuga þessa dagana hvernig best verði staðið að bólusetningum gegn kórónuveirunni. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Vetur Fullorðnir kunna mátulega vel að meta snjóinn en börnin kætast jafnan og njóta lífsins þegar þeir sjá fönnina, eins og sjá mátti á þessum stelpum sem renndu sér á sleða á Arnarhóli... Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Félagsleg fjárfesting álíka ábatasöm og flugvöllur

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Ávinningur af því að grípa fyrr inn í erfiðar aðstæður barna, þannig að hægt sé að koma í veg fyrir eða fækka áföllum og aðstoða börnin við að vinna úr þeim, getur verið gríðarlega mikill fyrir þjóðfélagið. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Heiðlóa að eigin ósk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Algengt er að Íslendingar beri nöfn fugla eins og til dæmis Hrafn, Kría, Krummi, Lóa, Svala, Svanur, Ugla, Þröstur og Örn, en aðeins ein Heiðlóa er í þjóðskrá og er þess sérstaklega getið í nýútkominni bók, Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin í útgáfu Hóla eftir sr. Sigurð Ægisson, sóknarprest á Siglufirði. „Þetta er mjög skemmtilegt og ég hafði ekki hugmynd um að mín væri getið í bókinni fyrr en nú,“ sagði Heiðlóa Ásvaldsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Heilsugæslunni Lágmúla, eftir að hún fékk ritið að gjöf frá höfundi fyrir helgi. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð

Heimili of þétta byggð

Örn Þór Halldórsson arkitekt hefur áhyggjur af því að breytingartillaga á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar muni heimila of þétta byggð sem gæti komið niður á íbúum í nýbyggingum borgarinnar. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð

Helgi er Vilhjálmsson

Í viðtali við Helga Vilhjálmsson, eiganda sælgætisgerðarinnar Góu, í Morgunblaði laugardagsins var Helgi sagður Jóhannesson. Það er ekki rétt, Helgi er Vilhjálmsson og er velvirðingar beðist á... Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Heyrnarnleysi er ekki hindrun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef þá einlægu trú að samfélag okkar sé móttækilegt fyrir fjölbreytileika og menningu innflytjenda og fatlaðra. Við höfum þörf fyrir ólík sjónarmið og svo almennan skilning á því að fólkið er alls konar. Því þarf að ryðja hindrunum úr vegi svo hver og einn geti blómstrað,“ segir Berglind Stefánsdóttir, sem fyrr í haust tók við starfi skólastjóra Hlíðaskóla í Reykjavík. Sérþekking á menntun heyrnarlausra og -skertra er við skólann þar sem eru 544 nemendur úr Hlíðahverfi í 1.-10. bekk. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hraglandi í Lækjargötu og lægðin læðist að

Éljagangur og hraglandi var í höfuðborginni í gær og vegfarandi í Lækjargötu setti undir sig hausinn móti veðrinu. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 926 orð | 4 myndir

Hún á afmæli í dag

fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er þriggja ára í dag. Haustið 2017 tók rétt rúman mánuð að mynda hana og pólitískar aðstæður voru þá allt öðru vísi en nú. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nafni krónprinsins og borgarstjóri ýttu á takkann

Hátíðin var lágstemmd en ljósadýrðin mikil þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík tendraði ljósin á Oslóarjólatrénu á Austurvelli síðdegis í gær. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Ósátt við iðnaðarsvæði í Úlfarsárdal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íbúasamtök Úlfarsárdals í Reykjavík gera verulegar athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi í suðvesturhlíðum Úlfarsfell. Til stendur, skv. kynningu borgarinnar, að víkja frá fyrri áformum um íbúabyggð á svæðinu og í staðinn komi svonefnd þrifaleg atvinnustarfsemi. Þar er átt við rýmisfrekar verslanir, heildsölur, léttan iðnað og verkstæði. Tekið er fyrir íbúðarhúsnæði og gistiþjónustu. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ríkisstjórnin þriggja ára

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er þriggja ára í dag og ekki útlit fyrir annað en að henni auðnist það meginmarkmið sitt að sitja út kjörtímabilið. Tæpir ellefu mánuðir eru nú til alþingiskosninga. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sálfræðingur á riðubæi

„Eftir erfiðleika og áföll er mikilvægt fyrir fólk að geta fengið faglega ráðgjöf og rætt líðan sína. Þá verður bærilegra að halda áfram með tilveruna. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð

Sjálfsbjörg vill láta loka gati í reglugerð

Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, finnur að því að enn sé ekki komið aðgengi fyrir hreyfihamlaða í hið nýja þjónustuhús á Borgarfirði eystra í Múlaþingi, sem opnað var í sumar. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Slæmar aðstæður verði viðmið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Staðan viðkvæm

Þótt aðeins 10 virk smit af Covid-19 hafi greinst á laugardag, samkvæmt tölum sem birtar voru í gær, er of snemmt að hrósa happi yfir þeim árangri. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sem telur þó fagnaðarefni að talan lækki milli daga. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Tekjur Landsbjargar 600 milljónum lægri

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Slysavarnafélagið Landsbjörg gerir ráð fyrir að tekjufall félagsins og björgunarsveitanna verði að minnsta kosti á fjórða hundrað milljónir króna á þessu ári vegna kórónuveirunnar. Þá flytjast tekjur af sölu Neyðarkallsins fram á næsta ár en þar er um að ræða tekjur upp á annað hundrað milljónir. Því má gera ráð fyrir því að tekjur Landsbjargar verði 600 milljónum lægri í ár en í venjulegu árferði. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Tæpur fimmtungur jólatrjáa íslenskur

Rúmlega 700 færri jólatré úr íslenskum skógum voru seld í fyrra en árið á undan, en fleiri en 2017. Alls voru seld 7.225 íslensk jólatré á síðasta ári, 7. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Veiðar á varptíma stríða gegn reglum

Fuglavernd hefur harðlega mótmælt tillögu til þingsályktunar um að leyfa veiðar á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma. Meira
30. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Velferðin byggist á upplýsingum

„Framfaravogin er mikilvægur vegvísir sem hjálpar til við að byggja upp samfélög velferðar. Þetta snýst um fólk, þarfir þess, óskir og tækifæri,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir hjá Cognitio ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2020 | Leiðarar | 679 orð

„Heilsutengt atferli atburða“

Það er í stíl að embættið sem ætíð leggst með skrifræðinu gegn lýðræðisumboði skuli kallað „umboðsmaður Alþingis“. Meira
30. nóvember 2020 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Fjaðrafok?

Ýmsir hafa orðið til að gera athugasemdir við fjaðrastuld borgarstjóra í viðtali við Bloomberg á dögunum. Það er viðeigandi að hrafnarnir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu rifji upp að fram hafi komið í viðtalinu að læknismenntun Dags hefði hjálpað honum í baráttunni við veiruna. Svo segja hrafnarnir að þetta hafi ekki komið þeim á óvart enda sé þeim „í fersku minni sú staðreynd að Dagur B. var Hildi Guðnadóttur innan handar við tónsmíðar fyrir Jókerinn og þá var hann innsti koppur í búri handboltalandsliðsins í Peking 2008, knattspyrnuliðanna allra á EM 2009, 2013 og 2016 og HM 2018“. Meira

Menning

30. nóvember 2020 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Bjarni Thor syngur á síðustu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg fara fram á morgun, 1. desember, kl. 12. Bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson mun þenja raddböndin við píanóleik Antoníu Hevesi. Meira
30. nóvember 2020 | Bókmenntir | 422 orð | 4 myndir

Fíasól kemur í heiminn

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson. Bjartur, 2020. Innbundin, bls. Meira
30. nóvember 2020 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Lögin koma af sjálfu sér

Pétur Arnar Kristinsson hefur fengist við lagasmíðar í áratugi, en ekki verið iðinn við að gefa út. Meira
30. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1347 orð | 2 myndir

Sælustaðurinn Ísland

Bókarkafli | Í bókinni Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland rekur Sumarliði R. Ísleifsson viðhorf til Íslands og Grænlands frá miðöldum til samtímans. Báðar hafa þessar þjóðir verið framandi í augum annarra. Meira

Umræðan

30. nóvember 2020 | Aðsent efni | 747 orð | 3 myndir

29. nóvember – alþjóðleg samstaða með Palestínu

Eftir Eftir Björk Vilhelmsdóttur, Salmann Tamimi og Svein Rúnar Hauksson: "Palestínumenn hafa engu að síður sýnt í gegnum alla þessa áratugi hernáms og kúgunar að þeir gefa ekki upp vonina um frelsi og frið." Meira
30. nóvember 2020 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Borgarlínan og fjandskapurinn gagnvart einkabílnum

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Meirihluti borgarstjórnar hefur aðallega beitt sér fyrir framkvæmdum við gatnakerfi borgarinnar, sem hafa bæði tafið og torveldað umferð í borginni" Meira
30. nóvember 2020 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Farsælt samstarf ólíkra flokka

Abraham Lincoln fór þá frumlegu leið, þegar hann myndaði sína fyrstu ríkisstjórn árið 1860, að skipa öflugustu andstæðinga sína úr flokki repúblikana í mikilvægustu ráðherraembættin. Þetta reyndist heilladrjúg ákvörðun. Meira
30. nóvember 2020 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Kristni og heiðni í kófinu

Eftir Tryggva V. Líndal: "Þjóðkirkjan í hættu stödd vegna tillagna um að aðskilja hana frá ríkisvaldinu." Meira
30. nóvember 2020 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Skrúfurnar losna nú hver af annarri

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Á kjörtímabilinu hafa VG og Sjálfstæðisflokkurinn verið skrúfaðir saman gegn hugmyndum um minnstu breytingar og lagfæringar á stjórnkerfi fiskveiða." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Arnheiður Dröfn Klausen

Arnheiður Klausen fæddist á Eskifirði 5. mars 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð 24. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Ingolf Rögnvald Klausen netagerðarmaður, f. 1888, d. 1968, og Herdís Jónatansdóttir húsfreyja, f. 1892, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1695 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra María Ingólfsdóttir

Dóra María Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1926. Hún lést 13. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3245 orð | 1 mynd

Dóra María Ingólfsdóttir

Dóra María Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1926. Hún lést 13. nóvember 2020. Hún var dóttir Lilju Halldórsdóttur húsfreyju, f. 7.6. 1881, d. 6.11. 1956, og Ingólfs Daðasonar verkstjóra, f. 23.12. 1886, d. 24.6. 1947. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Gestur Janus Ragnarsson

Gestur Janus Ragnarsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 31. júlí 1936. Hann lést á hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað 22. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Gyða Björný Aradóttir, húsfreyja í Naustahvammi í Norðfirði, f. 2. október 1901, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Hjalti Hólmar Indriðason

Hjalti Hólmar Indriðason fæddist á Héraðshælinu Blönduósi 20. janúar 1964. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 17. nóvember 2020. Foreldrar hans eru Guðrún Angantýsdóttir, f. 3. febrúar 1940, og Indriði Stefáns Hjaltason, f. 13. ágúst 1930, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Ragnar Valgarður Haraldsson

Ragnar Valgarður Haraldsson fæddist á Akureyri 29. janúar 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Dagmar Sigurjónsdóttir, f. 14.9. 1902, d. 4.4. 1953, og Haraldur Guðnason, f. 19.7. 1894, d. 2.6. 1961. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Viktoría Karlsdóttir

Viktoría Karlsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. nóvember 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. október 2020. Foreldrar Viktoríu voru Karl Kristmannsson, f. 21. nóvember 1911 í Steinholti í Vestmannaeyjum, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2020 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurðardóttir

Þórdís Sigurðardóttir, bóndi í Árgerði Eyjafjarðarsveit, fæddist 21. september 1941 í Teigarkoti í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 20. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Eiríksson, f. 12.8. 1899, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Sviptinga að vænta á platínumarkaði

Líkt og Morgunblaðið hefur fjallað um hefur verð á gulli verið á niðurleið í takt við vaxandi bjartsýni á verðbréfamörkuðum. Meira
30. nóvember 2020 | Viðskiptafréttir | 984 orð | 3 myndir

Tölvuþrjótar sæta færis í faraldri

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur ekki aðeins sett efnahagslífið og daglegt líf fólks úr skorðum heldur einnig skapað nýjar hættur á sviði netöryggis. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 a6 7. a4 De7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 a6 7. a4 De7 8. Bf4 g6 9. h3 Bg7 10. e3 0-0 11. Be2 Rbd7 12. Rd2 Re8 13. 0-0 Re5 14. Bg3 Hb8 15. a5 f5 16. Dc2 Rc7 17. f4 Rd7 18. e4 fxe4 19. Rdxe4 Rf6 20. Bd3 Rxe4 21. Bxe4 Bf5 22. Hfe1 Dd7 23. Meira
30. nóvember 2020 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Glæsilegir vinningar í Jóladagatali K100

Nú styttist heldur betur í Jóladagatal K100 en á hverjum degi í desember fram til jóla mun starfsfólk K100 opna einn glugga í dagatalinu. Meira
30. nóvember 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Gíslason

40 ára Guðmundur Þór ólst upp á Selfossi og býr núna í Hveragerði. Hann er tæknistjóri hjá fyrirtækinu Árvirkjanum á Selfossi, og hans deild sérhæfir sig í sérstökum búnaði fyrir gróðurhús. Helstu áhugamál þegar tími gefst eru skotveiði og útivist. Meira
30. nóvember 2020 | Í dag | 793 orð | 3 myndir

Hugrekkið mikilvægast

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1990. Hún gekk í Grandaskóla, Ártúnsskóla og Árbæjarskóla og síðan í Verzlunarskóla Íslands. Meira
30. nóvember 2020 | Í dag | 322 orð

Kórónuveiran og embættismenn Almættisins

Guðni Ágústsson sendi mér þessa vísu eftir Björgúlf Þorvarðarson út af síðustu fréttum: Kórónuveiran af krafti nú á kynin herjar sem eldur í sinu, þjóðin vonar að Víði og frú verði ekki meint af Covidinu. Meira
30. nóvember 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Húsagerðin föðurhús er frá því fyrir jafnréttisöld. Orðið merkir bernskuheimili . Reyndar er til móðurhús um sama fyrirbæri. Að vísa e-u til föðurhúsanna þýðir að hafna e-u algerlega , vísa e-u á bug – oft ásökunum. Meira
30. nóvember 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Sigurður Samík Davidsen

40 ára Sigurður ólst upp í Kópavogi en býr núna í Grafarvogi. Sigurður er tölvunarfræðingur og er kerfisstjóri hjá Samskipum. Helstu áhugamál hans eru fjölskyldan, crossfit og stangveiðifélagið jajadingdong. Maki : Guðrún Sif Hilmarsdóttir, f. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Cavani allt í öllu í magnaðri endurkomu

Það blés ekki byrlega fyrir Manchester United í fyrri hálfleik gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. Mary's-vellinum í Southampton í gær. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Danmörk Horsens – Vejle 3:1 • Kjartan Henry Finnbogason lék...

Danmörk Horsens – Vejle 3:1 • Kjartan Henry Finnbogason lék fyrstu 87 mínúturnar með Horsens og skoraði áður en honum var skipt af velli fyrir Ágúst Eðvald Hlynsson. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

England Arsenal – Wolves 1:2 • Rúnar Alex Rúnarsson sat allan...

England Arsenal – Wolves 1:2 • Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekk Arsenal. Everton – Leeds 0: 1 • Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk Everton. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 750 orð | 4 myndir

Erum í góðum málum

Forkeppni HM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Farnir frá Njarðvík

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn liðsins, þá Zvonko Biljan og Ryan Montgomery. Þeir munu því ekki leika með liðinu þegar tímabilið fer af stað á nýjan leik. Vefmiðillinn Karfan. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fjórtán liða deild í Svíþjóð

Fjórtán lið munu leika í hinni sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu frá og með tímabilinu 2022. Næsta haust mun því aðeins eitt lið falla úr deildinni á meðan þrjú lið koma upp úr B-deildinni. Íslendingar hafa verið áberandi í Svíþjóð undanfarin ár. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla B-riðill: Ísland – Kósovó 86:62 Lúxemborg...

Forkeppni HM karla B-riðill: Ísland – Kósovó 86:62 Lúxemborg – Slóvakía 77:73 Staðan: Ísland 7 stig, Slóvakía 6, Kósovó 6, Lúxemborg 5. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í kjörstöðu eftir tvo mikilvæga sigra í Slóvakíu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sinn þriðja sigur í röð í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 og annan á þremur dögum er liðið vann afar sannfærandi 86:62-sigur á Kósovó í Slóvakíu á laugardaginn var. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Fossvoginn

Knattspyrnumaðurinn Axel Freyr Harðarson er genginn til liðs við Víking í Reykjavík og skrifaði hann undir tveggja ára samning við félagið um helgina. Hann kemur til Víkings frá Gróttu þar sem hann hefur leikið frá 2018 en hann er uppalinn hjá Fram. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Vann sig upp um átta sæti

Snorri Einarsson hafnaði í 58. sæti í 15 kílómetra skíðagöngu í fyrstu keppni heimsbikarsins sem fram fór í Ruka í Finnlandi um helgina. Í gær var keppt í göngu með frjálsri aðferð og var Snorri með 44. besta tímann þar. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Var farin að sakna þess mikið að spila fótbolta

Undankeppni EM Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
30. nóvember 2020 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Þýskaland Leipzig – Magdeburg 33:29 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Leipzig – Magdeburg 33:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson þrjú. Göppingen Kiel 28:31 • Janus Daði Smárason gaf tvær stoðsendingar fyrir Göppingen. Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2020 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Barnið fæddist með mótefni

Kona frá Singapúr sem smitaðist af kórónuveirunni á ferðalagi til Evrópu í sumar, þegar hún var komin nokkra mánuði á leið, hefur alið barn sem fæddist með mótefni gegn veirunni. Meira
30. nóvember 2020 | Blaðaukar | 445 orð | 1 mynd

Enn er deilt um fiskinn

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lokatilraunir til að ná samningi Breta og Evrópusambandsins (ESB) um viðskipti eftir að útganga Breta úr sambandinu kemur til framkvæmda, Brexit, hófust í London í gær. Meira
30. nóvember 2020 | Blaðaukar | 120 orð

Flogið með fyrsta bóluefnið

Fyrsti farmurinn af Covid-19-bóluefninu er kominn til Bandaríkjanna frá Belgíu þar sem það er framleitt. Meira
30. nóvember 2020 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Glorsoltnir máfar í Róm

Alltaf virðist hinn almenni borgari reiðubúinn að koma málleysingjum til varnar þegar þeir sýna merki um svengd. Meira
30. nóvember 2020 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Heitar nætur í Sydney

Methiti mældist í Sydney í Ástralíu í gærdag, sunnudag, er kvikasilfurssúlan sýndi 40°C lofthita. Sömuleiðis var sett mælingamet yfir nóttina er lægsti hiti mældist 25,4°C. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.