Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhenti á dögunum Héðni Unnsteinssyni, formanni Geðhjálpar, 12,6 milljónir króna, afrakstur Takk-dagsins 26. nóvember sl. Þann dag runnu allar þóknanatekjur fyrirtækisins vegna viðskipta til góðs málefnis.
Meira