Greinar föstudaginn 4. desember 2020

Fréttir

4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð

64% fleiri fá nú fjárhagsaðstoð

Fyrir ári fengu 195 einstaklingar fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ til framfærslu en þeim hefur fjölgað um 64% og eru nú 319. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Breytt hegðun veldur vatnsskorti

Gular veðurviðvaranir voru í gildi í öllum landshlutum í gær nema suðaustan til þar sem appelsínugular viðvaranir voru í gildi. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Byggja nýtt hjúkrunarheimili

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri, en þar stendur Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Bæjarsjóður með 2,4 milljarða halla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillaga að fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar gerir ráð fyrir því að gjöld umfram tekjur hjá bæjarsjóði verði á næsta ári 2,4 milljarðar króna. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Eftirlit Gæslunnar frestast fram í janúar

Árlegt verkefni Landhelgisgæslunnar er snýr að landamæraeftirliti í Miðjarðarhafi frestast fram í janúar á nýju ári. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Bílatónleikar Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson tróð upp á óvenjulegum tónleikum í bílastæðakjallara Hörpu í gærkvöld. Gestir hlýddu á Jón úr bílum sínum og virtust njóta tónleikanna... Meira
4. desember 2020 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Enn nokkuð í land í viðræðunum

Samningamenn ESB vöruðu við því í gær að þeir hefðu gengið eins langt og þeir gætu til þess að koma til móts við Breta í fríverslunarviðræðum þeirra. Viðræðurnar eru nú sagðar á lokasprettinum, en þó er enn nokkuð í land. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Eru undirbúin í flug með bóluefni

„Við fylgjumst grannt með þróun mála og erum tilbúin í flutninga um leið og dreifing lyfjanna getur hafist,“ segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo. Þess er skammt að bíða að dreifing bóluefnis gegn kórónuveirunni geti hafist, sem kallar á umfangsmikla flutninga lyfja til heilbrigðisstofnana frá birgjum. Þeir hafa verið í sambandi við flugfélög, enda þótt litlar upplýsingar séu gefnar og forsendur þess hvernig staðið verður að málum því enn að mestu óljósar. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fékk hláturskast í beinni

„Það var frábært að sjá að áhorfendur voru mjög virkir á samfélagsmiðlum undir #mblbingó. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 3 myndir

Gengisstyrking mun lækka verðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir verð nýrra bíla geta lækkað um hundruð þúsunda vegna gengisstyrkingar. Meira
4. desember 2020 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kínverskt tunglfar á heimleið með tunglgrjót

Þessi mynd sýnir lendingarstað kínverska Chang'e 5-könnunarfarsins á tunglinu, en það lenti þar á þriðjudaginn var og lagði svo aftur af stað heim til jarðar í gær. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð

Maður lést eftir að hafa fallið í vök

Maður sem féll ofan í vök á Suðurlandi í gærkvöldi var úrskurðaður látinn við komu á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Ekki er vitað um dánarorsök en lögreglan er með málið til rannsóknar. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Með réttarstöðu sakbornings

Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur fengið réttarstöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á embættisfærslu hans þar suður með sjó. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Neðansjávarhryggir – undirstaða lífsins

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsóknir á ævafornu sjávarseti suðvestan við Bjarnarey, suður af Svalbarða, hafa gefið nýjar upplýsingar um rennsli Golfstraumsins í Norðurhöfum. Frá þessu var nýlega greint á vefnum forskersonen.no . Meira
4. desember 2020 | Erlendar fréttir | 489 orð

Nýjum tilfellum fjölgar hratt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríkjamenn greindu frá því í gær að um 195.695 ný tilfelli kórónuveirunnar hefðu greinst á undangengnum sólarhring. Er það mesti fjöldi nýrra tilfella frá upphafi heimsfaraldursins. Þá létust 2. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Salmann Tamimi

Salmann Tamimi, tölvunarfræðingur og forstöðumaður Félags múslima á Íslandi, er látinn, 65 ára að aldri. Salmann fæddist 1. mars árið 1955 í Jerúsalem. Foreldrar hans voru Salim Abu Khaled al Tamimi og Nazima abu Rajabb al Tamimi. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sigrún Alba fjallar um fegurðina og lífið í verkum samtímaljósmyndara

„Fegurðin, í sambandi við lífið“ er yfirskrift Föstudagsfléttu Borgarsögusafns sem streymt verður á Facebooksíðu Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag kl. 11. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Skrifað undir samninga um bóluefni í næstu viku

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Ómar Friðriksson Skrifa á undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu heilbrigðisráðuneytisins í gær. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð

Sorpa sprengir upp verðskrána

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það hefur verið lögð á það mikil áhersla í núverandi ástandi að ríkisvaldið og sveitarfélögin haldi aftur af sér í gjaldskrárhækkunum til að leggja ekki of miklar byrðar á fyrirtækin og heimilin í landinu. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sóknargjöld hækka um 280 milljónir kr.

Samþykkt var á Alþingi í gær, að tillögu frá efnahags- og viðskiptanefnd, að hækka sóknargjöld frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Meirihluti nefndarinnar lagði til að föst krónutala sóknargjalda myndi hækka í 1. Meira
4. desember 2020 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Valéry Giscard d'Estaing látinn

Frakkar syrgðu í gær Valéry Gisvard d'Estaing, fyrrverandi Frakklandsforseta, en fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans seint í fyrrakvöld. Giscard var 94 ára gamall og hafði hann verið heilsuveill að undanförnu. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Verð á bílum hefur þegar lækkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gengisstyrking krónunnar gæti leitt til þess að verð nýrra bíla sem kosta nokkrar milljónir króna lækki um hundruð þúsunda. Þetta er mat Egils Jóhannssonar, forstjóra Brimborgar, sem telur það munu örva sölu. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Verkefnin miðast við björgunarsveitina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stjórnendur unglingadeildar Ýmis hjá björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli létu samkomubannið undanfarnar vikur ekki trufla félagsstarfið heldur breyttu vörn í sókn og héldu Samkomubannsleikana 2020. „Þeir heppnuðust mjög vel og verkefnið var skemmtilegt,“ segir Snædís Sól Böðvarsdóttir, sem er í forsvari fyrir Ými. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Vilja ná heildarmynd af göngunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið var að því á Hafrannsóknastofnun í gær að skipuleggja loðnuleiðangur fjögurra veiðiskipa, en farið verður af stað um helgina og er ráðgert að verða við mælingar í allt að sex daga. Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri, sagði að endanlegt skipulag væri á teikniborðinu með tilliti til skipakosts, veðurs, hafíss og dreifingar loðnunnar samkvæmt upplýsingum úr yfirferð Polar Amaroq úti fyrir Norðurlandi í síðustu viku. Þrír starfsmenn Hafró verða um borð í hverju skipi og manna þeir bergmálsvakt og sýnavinnslu. Meira
4. desember 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vonskuveðrið er aðeins stormurinn á undan frostinu

Vetrarlegt er um að litast á Akureyri eins og sjá má. Mikið vindaveður gekk yfir landið í gær og fóru hviður upp í allt að 60 m/s í Hamarsfirði á Austurlandi í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2020 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Píratar áleitnir

Það er þess virði að skoða pistil Björns Bjarnasonar um efni og innihald Pírata, enda fæst þar sem sýnist. Og Björn vitnar einnig beint í þeirra eigin orð: Meira
4. desember 2020 | Leiðarar | 612 orð

Skuldaplan Reykjavíkurborgar

Borgin kynnir skuldasöfnun og eyðingu grænna svæða undir heitinu „Græna planið“ Meira

Menning

4. desember 2020 | Bókmenntir | 434 orð | 1 mynd

Alltaf hægt að búa til nýja heima og sögur

Þríleikur Sigrúnar Elíasdóttur, Ferðin á heimsenda, hófst á síðasta ári með bókinni Leitin að vorinu þar sem sagt var frá ævintýraferð þeirra Húgó og Alex að grafast fyrir um það hví ekki voraði í Norðurheimi. Meira
4. desember 2020 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Bærinn með augum listamanna

Sýningin Hafnarfjörður - verk úr safneign var opnuð í aðalsal Hafnarborgar 1. desember. Á henni má sjá verk sem tengjast bænum og eru þau elstu frá því snemma á síðustu öld. Meira
4. desember 2020 | Bókmenntir | 253 orð | 3 myndir

Glettni og góðar minningar

Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Salka 2020. Innb., 196 bls. Meira
4. desember 2020 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Kalk, kol, litur og egg á hör og bómull

Nú stendur yfir sýning á verkum Anne Thorseth og Þóru Sigurðardóttur í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, hafnarmegin, og er opin daglega frá kl. 14 til 17 til 6. desember. Meira
4. desember 2020 | Bókmenntir | 923 orð | 14 myndir

Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlauna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilkynnt var í gær hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi í ár. Meira
4. desember 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Það er ekki eitt heldur allt

Útvarps- og hlaðvarpsþátturinn Heimskviður var tekinn af dagskrá Rásar 1 í síðustu viku. Það eru þó þrír þættir eftir, en ballið klárast hinn 18. desember. Meira

Umræðan

4. desember 2020 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Aðför að innlendri framleiðslu

Eftir Margréti Gísladóttur: "Afurðaverð til bænda hefur lækkað og framleiðslukostnaður hækkað. Það er því gengið á launalið bænda úr báðum áttum." Meira
4. desember 2020 | Aðsent efni | 149 orð | 1 mynd

Dregur úr kaupum á raforku

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við höfum þá hugsanlega einhverja raforku til að selja okkar frábæru gróðurhúsum og grænmetisframleiðendum." Meira
4. desember 2020 | Aðsent efni | 943 orð | 2 myndir

Hvað varðar lífeyrissjóði um þjóðarhag?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Svarið er einfaldlega nei. Lífeyrissjóði varðar ekkert um þjóðarhag. Lífeyrissjóðir eru ekki hækjur við hagstjórn." Meira
4. desember 2020 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Inga vill afnema samtrygginguna

Eftir Árna Þormóðsson: "Inga Sæland og ónefndir verkalýðsleiðtogar hafa alið á tortryggni um lífeyrissjóðina og dreift um þá ósannindum." Meira
4. desember 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Lítið sjávarþorp, Akureyri og svo Ísland?

Einu sinni spurði Happdrætti Háskólans fólk í auglýsingu hvað það myndi gera við stóra vinninginn. Einn sagðist vilja kaupa lítið sjávarþorp á Vestfjörðum. Meira
4. desember 2020 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Lýðræðið í meðförum kirkjuyfirvalda

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: "Ef leikreglurnar eru virtar að vettugi er hætt við að lýðræðið umbreytist í sýndarlýðræði." Meira
4. desember 2020 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Prísund frá fæðingu til dauða

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Fáránlegt og óviðunandi að íslensk stjórnvöld styrki ár eftir ár „búgrein“ sem allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru að banna vegna dýraníðs." Meira

Minningargreinar

4. desember 2020 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Áki Sigurðsson

Áki Sigurðsson fæddist 1. maí 1960 í Súðavík. Hann lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlowsk Kamchatsky í Rússlandi 11. nóvember 2020. Hann var elsta barn Sigurðar Borgars Þórðarsonar, f. 1937, og Ástu Ákadóttur, f. 1941. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Geirþrúður Geirsdóttir

Geirþrúður Geirsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. nóvember 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Geir Stefánsson, f. á Húsavík 12.3. 1932, d. 7.6. 1997, og Ólafía Sigurðardóttir, f. á Þingeyri 9.8. 1932. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist á Seljavegi í Reykjavík 14. febrúar 1951. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 19. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson, f. 13.7. 1914, d. 29.12. 1970 og Ólafía Karlsdóttir, f. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 3980 orð | 1 mynd

Hans Helgi Stefánsson

Hans Helgi Stefánsson fæddist í Reykjavík 15. október 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 22. nóvember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Ragnarsdóttir, f. 24. október 1930, d. 6. maí 1990, og Stefán Guðmundsson, f. 6. ágúst 1927,... Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 5574 orð | 1 mynd

Helga Ingólfsdóttir

Helga Ingólfsdóttir fæddist 14. ágúst 1970. Helga lést á heimili sínu 14. nóvember 2020. Foreldrar Helgu eru Guðlaug Birna Hafsteinsdóttir og Ingólfur Helgi Matthíasson. Eiginmaður Guðlaugar er Steinn Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

Helga Pálsdóttir

Helga Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1936. Hún lést 12. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Páll Ólafsson múrari, f. 1907, d. 1992, og Ólöf Einarsdóttir verkakona, f. 1907, d. 1997, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Ingibjörg Óskarsdóttir

Ingibjörg Óskarsdóttir fæddist á Brú í Biskupstungum 11. júní 1937. Hún lést 24. nóvember 2020 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Óskar Tómas Guðmundsson, f. 2.8. 1905, d. 29.7. 1989, og Marta Aðalheiður Einarsdóttir, f. 13.1. 1909, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Jón Ingi Steindórsson

Jón Ingi Steindórsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. jan. 1938. Hann lést á heimili sínu, Miðstræti 11, Vestmannaeyjum 20. nóvember 2020. Foreldrar Jóns Inga voru Lára Jónsdóttir, skrifstofumaður og snyrtifræðingur í Vestmannaeyjum, f. 1. mars 1915, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Jónína Stefánsdóttir

Jónína Stefánsdóttir fæddist 9. mars 1930 í Strandhöfn í Vopnafirði. Hún lést 25. nóvember 2020 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson bóndi í Purkugerði í Vopnafirði, f. 9. ágúst 1884, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 4412 orð | 1 mynd

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. júní 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. nóvember 2020. Foreldrar hennar eru hjónin Sjöfn Gunnarsdóttir, f. 23.7. 1944, húsmóðir og fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 2786 orð | 1 mynd

Ragnhildur Andrésdóttir

Ragnhildur Andrésdóttir fæddist á Saurum í Hraunhreppi 7. september 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Andrés Guðmundsson og Lilja Finnsdóttir, bændur á Saurum. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Sigurgeir Höskuldsson

Sigurgeir Höskuldsson fæddist í Keflavík 27. ágúst 1944. Hann lést á Landspítalanum 22. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Höskuldur Guðjón Sigurgeirsson, fæddur 27. september 1907, dáinn 7. júní 1976, og Hulda Stefánsdóttir, fædd 30. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2020 | Minningargreinar | 4882 orð | 1 mynd

Steinunn Bjarnadóttir

Steinunn Bjarnadóttir fæddist á Reykjavíkurvegi 13 í Hafnarfirði 27. ágúst 1944. Hún lést 21. nóvember 2020 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Þórdís Matthíasdóttir, f. 7.8. 1918, d. 11.1. 2000 og Bjarni Sveinsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 751 orð | 3 myndir

Fordæmisgildi fyrir öll ólögleg gjöld

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Elko gegn íslenska ríkinu, þar sem ríkinu var gert að endurgreiða Elko nær 19 milljónir króna í oftekin gjöld af eftirlitsskyldum raftækjum, svokölluð eftirlitsgjöld, vakna spurningar um hvort neytendur eigi kröfu á að fá endurgreitt frá þeim verslunum sem seldu þeim viðkomandi vörur. Meira

Fastir þættir

4. desember 2020 | Í dag | 331 orð

Hálfverk og nóg er nóg er nóg

Þórarinn Eldjárn skrifar á feisbók vísuna „Hálfverk“: Aldrei náði hann upp á topp eigraði í fjallshlíðinni. Annarri rasskinn kom á kopp klikkaði á hinni. Ég fékk á þriðjudag gott bréf frá Agnari J. Levy, Hrísakoti, Vatnsnesi. Meira
4. desember 2020 | Í dag | 893 orð | 4 myndir

Hefur alltaf verið syngjandi

Sigurdríf Jónatansdóttir fæddist 4. desember 1960 í Bolungarvík og ólst þar upp til ellefu ára aldurs, en þá flutti fjölskyldan til Akureyrar. „Það var mjög gaman að alast upp í Bolungarvík. Meira
4. desember 2020 | Árnað heilla | 100 orð | 1 mynd

Hekla Guðrún Böðvarsdóttir

30 ára Hekla Guðrún ólst upp í Þorlákshöfn og hefur búið þar alla tíð. Hún vinnur hjá JCC ehf. Meira
4. desember 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Spurt var hvort maður ætti að reyna að skrapa saman peninga eða skrapa saman peningum . Íslensk orðabók skrapar saman peninga , Íslensk nútímamálsorðabók peningum . Horfast þær svo í augu sem grámyglur tvær. Meira
4. desember 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Sigurjón Fannar Sigurðsson

30 ára Sigurjón Fannar ólst upp á Akureyri og er Akureyringur í húð og hár. Hann vinnur hjá Útgerðarfélagi Akureyringa. Helstu áhugamál Sigurjóns Fannars eru íþróttir, samvera með fjölskyldunni og ferðalög, bæði innan- og utanlands. Meira
4. desember 2020 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á opnu móti sem lauk fyrir skömmu í Chesterfield í...

Staðan kom upp á opnu móti sem lauk fyrir skömmu í Chesterfield í Bandaríkjunum. Bandaríkjamaðurinn Balaji Daggupati (2.331) hafði svart gegn úkraínska stórmeistaranum Illya Nyzhnyk (2.665) . 36. ... Rd7? svartur gat unnið með því að leika 36. ... d2!! Meira
4. desember 2020 | Í dag | 122 orð

Stökk út í djúpu laugina með jólatónleikana

Ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga, Sigga Beinteins, heldur jólatónleika sína „Á hátíðlegum nótum heima með þér“ í kvöld klukkan 20. Meira
4. desember 2020 | Fastir þættir | 164 orð

Tilgangur lífsins. S-NS Norður &spade;743 &heart;Á732 ⋄98...

Tilgangur lífsins. S-NS Norður &spade;743 &heart;Á732 ⋄98 &klubs;Á762 Vestur Austur &spade;Á82 &spade;96 &heart;KDG95 &heart;1086 ⋄Á52 ⋄K643 &klubs;93 &klubs;G1084 Suður &spade;KDG105 &heart;4 ⋄DG107 &klubs;KD5 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

4. desember 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Á meðal þeirra bestu í Noregi

Ingibjörg Sigurðardóttir er tilnefnd sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir frammistöðu sína með Vålerenga. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

EM kvenna í Danmörku B-riðill: Svíþjóð - Tékkland 27:23 Rússland - Spánn...

EM kvenna í Danmörku B-riðill: Svíþjóð - Tékkland 27:23 Rússland - Spánn 31:22 D-riðill: Noregur - Pólland 35:22 • Þórir Hergeirsson er þjálfari norska liðsins. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Cluj – CSKA Sofia 0:0 Roma &ndash...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Cluj – CSKA Sofia 0:0 Roma – Young Boys 3:1 B-RIÐILL: Arsenal – Rapid Vín 4:1 • Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Arsenal. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur gert nýjan...

*Knattspyrnumaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur gert nýjan samning við KA og mun leika með liðinu í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, næsta sumar. Steinþór er 35 ára gamall en hann kom til KA fyrir keppnistímabilið 2016. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Rúnar heldur áfram að gera það gott á milli stanganna hjá Arsenal

Markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni tókst ekki að halda marki sínu hreinu í þriðja byrjunarliðsleiknum í röð þegar lið hans Arsenal fékk Rapid Vín í heimsókn í Evrópudeildinni í knattspyrnu á Emirates-völlinn í Lundúnum í gær. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Spánn Bilbao - Andorra 76:85 • Haukur Helgi Pálsson skoraði sex...

Spánn Bilbao - Andorra 76:85 • Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig og tók fjögur fráköst fyrir Andorra á þeim 22 mínútum sem hann lék. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stigahæstur í Evrópudeildinni

Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Valencia gegn sínum gömlu félögum í Alba Berlín í Evrópudeildinni í körfuknattleik á Spáni í gær. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stórsigur í fyrsta leik

Þórir Hergeirsson og lærikonur hans í norska landsliðinu í handknattleik unnu í gær öruggan 35:22-sigur gegn Póllandi í Kolding fyrsta leik sínum á EM 2020 sem fram fer í Danmörku. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tókst ekki að halda hreinu

Rúnar Alex Rúnarsson stóð á milli stanganna hjá Arsenal þegar liðið vann öruggan 4:1-sigur gegn Rapid Vín í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Emirates-vellinum í London í gær. Meira
4. desember 2020 | Íþróttir | 1738 orð | 8 myndir

Veiran spyr ekki hvort þú sért í afreksíþróttum

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.