Greinar þriðjudaginn 8. desember 2020

Fréttir

8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

40% minni umferð á Norðurlandi í nóv.

Umferðin á hringveginum á Norðurlandi var um 40 prósent minni í seinasta mánuði en í sama mánuði í fyrra. Umferðin á hringveginum á landinu öllu dróst mikið mikið saman í nóvembermánuði samkvæmt tölum Vegagerðarinnar og var 10% minni en í október. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Áætlaðar bætur 200 milljónir kr.

„Frummat hefur farið fram á áætluðum kostnaði vegna bóta vegna riðuveiki í Skagafirði. Er áætlað að heildarbætur muni nema um 200 millj. kr. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bíða eftir áliti Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun mun mögulega birta ákvörðun sína fyrir áramót um tillögu að matsáætlun vegna Blöndulínu 3. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Brjálað að gera í pakkaflutningunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við höfum aldrei áður séð annað eins magn af sendingum og nú. Við vorum að keyra út alla helgina og náðum að afhenda nánast allt. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Christian í Grótinum til Grænlands

Færeyska uppsjávarskipið Christian í Grótinum hefur verið selt til Grænlands og fær nafnið Tasiilaq. Kaupandi er fyrirtækið Pelagic Greenland, sem er dótturfyrirtæki Royal Greenland. Meira
8. desember 2020 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Danir veita veirunni enn meiri viðspyrnu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Danir ákváðu í gær að grípa til frekari og harðari ráðstafana í hluta landsins til að brjóta á bak aftur aukið nýsmit af völdum kórónuveirunnar. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Eggert

Frosið Kvöldsólin liggur lágt nú um stundir og getur varpað frá sér fallegri birtu á umhverfið, líkt og blasti við þeim er lögðu leið sína um Tjörnina í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. Klakinn er háll og betra að haldast í... Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 864 orð | 2 myndir

Eins og að ganga á glóðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Ragnar Karlsson, Ph.D í læknavísindum, var í gær útnefndur „rannsóknarmaður ársins“ hjá Dönsku sykursýkiakademíunni. Hún veitir árlega tvenn verðlaun þeim sem hafa náð góðum árangri á sviði sykursýkirannsókna. Viðurkenninguna fékk Páll fyrir rannsóknir á verkjum sykursjúkra. Hann varð fyrstur í Danmörku til að beita nýrri aðferð við töku og greiningu húðsýna sem geta sagt til um ástand tauga í húðinni. Aðferðin er sögð geta valdið tímamótum. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Fjáröflun félaga erfið og tekjufall hjá mörgum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tekjufall hefur orðið hjá mörgum frjálsum félagasamtökum og fjáröflun orðið erfiðari eftir að heimsfaraldur kórónuveiki skall á í byrjun árs, að sögn Jónasar Guðmundssonar, hagfræðings og formanns Almannaheilla. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Flugu með fullan maga

Nú þegar fyrsti snjór vetrarins er kominn á suðvesturhorni landsins er gustukaverk að fóðra fugla himinsins, sem oft eru í vanda staddir og vantar eitthvað gott í gogginn. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fólki ekki skylt að fá bóluefni

Allir sem greindust með kórónuveiruna í fyrradag voru í sóttkví. Smitin voru sjö talsins, en alls voru tekin um 450 sýni innanlands. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gladdist yfir fregnunum á fundi almannavarna í gær. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Haframjöl og lífsgleði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristín Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi prófessor við Háskólann á Akureyri, lætur verkin tala. Fyrir skömmu gaf hún út bókina Myndir og minningar og jafnframt kom út bókin Raddir. Annir og efri ár, sem Skrudda gefur út í ritstjórn hennar og Jóns Hjartarsonar. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Hámarkshraði lækkar á götum í Kvosinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að nokkrar götur í Kvosinni verði gerðar að vistgötum. Á slíkum götum hefur umferð gangandi vegfarenda og hægfara farartækja forgang fram yfir umferð bíla. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hótel Saga í nýtt hlutverk?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur sl. föstudag var lögð fram fyrirspurn um mögulega breytingu á starfsemi Hótel Sögu við Hagatorg. Sem kunnugt er var hótelinu lokað 1. nóvember sl. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hús í hjarta bæjar

Landsbankahúsið við Pólgötu á Ísafirði er til sölu og var auglýst um helgina. Til stendur að flytja útibú bankans í byggingu skammt frá núverandi stað, það er Hafnarstræti 19 þar sem Sparisjóður Vestfirðinga var áður til húsa. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Innbrotahrina í miðborginni síðustu vikur

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Gerðar hafa verið minnst fjórar tilraunir til innbrota í skartgripaverslunum í miðborginni undanfarinn hálfan mánuð. Meira
8. desember 2020 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Johnson reynir að höggva á hnútinn í Brussel

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Lóðréttur búgarður opnaður í Danmörku

Purpuraskin gæðir uppstaflaða álkassa birtu þar sem hafin er ræktun grænmetis í gróðurhúsum sem teygja sig til lofts í einum af stærstu „lóðréttu búgörðum“ Evrópu á iðnaðarsvæði í Tåstrup við Kaupmannahöfn. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mikið pakkaflóð til og frá landinu

„Við höfum aldrei áður séð annað eins magn af sendingum og nú. Við vorum að keyra út alla helgina og náðum að afhenda nánast allt. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nota endurunnið plast

Allar plastflöskur sem Coca-Cola á Íslandi framleiðir verða úr endurunnu plasti (rPET) frá og með fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Talið er að notkun á nýju plasti muni með þessu minnka um 530 tonn árlega. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ný nálgun við rannsóknir á verkjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Ragnar Karlsson, Ph.D. í læknavísindum, var í gær útnefndur „rannsóknarmaður ársins“ hjá Dönsku sykursýkiakademíunni (Danish Diabetes Academy – DDA). Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 544 orð | 4 myndir

Óvænt skákæði grípur um sig hér á landi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mér finnst auðvitað frábært hvað þættirnir hafa slegið í gegn. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Setning úr viðtali datt út Í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins við...

Setning úr viðtali datt út Í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins við Rögnvald Ólafsson og Helgu Rósu Másdóttur datt út hluti af síðustu setningu viðtalsins. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sjálfstæðisflokkur bætir við fylgi sitt

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 27,1%, rúmlega tveimur prósentustigum meira en við síðustu könnun MMR sem framkvæmd var fyrri hluta nóvember. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sjálfsvígum gæti fjölgað

Pieta-samtökunum bárust 504 símtöl í nóvember í ár samanborið við 213 í sama mánuði í fyrra. Er þetta um 137% aukning milli ára. Að sögn Kristínar Ólafsdóttur framkvæmdastjóra samtakanna er útlit fyrir fjölgun sjálfsvíga milli ára. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Viðbrögð fylgdu spám og líkönum

„Aðgerðir voru í samræmi við veðurspár og þau líkön um orkunotkun sem starfsemin er keyrð samkvæmt. Ég tel viðbrögð okkar hafa verið á réttri línu,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ýtir niður verðlagi

Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir gengisstyrkinguna undanfarið svo mikla að hún hafi áhrif á verðlag í gegnum verðlag innfluttra vara. Gjarnan sé miðað við að innflutt vara vegi 30-40% í útreikningum á verðbólgu. Meira
8. desember 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þurfa fullt viðhald þótt ekki sé flogið

„Þegar vélarnar eru ekki í loftinu þarf að halda þeim við,“ segir Hörður Már Harðarson, yfirflugvirki Icelandair. Flugvirkjar Icelandair hafa mátt glíma við ný verkefni vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2020 | Staksteinar | 158 orð | 1 mynd

Enn þruma af ógeðfelldu tagi

Skelfilega dapurlegt er að sjá hve núverandi borgaryfirvöld gangast upp í því að koma aftan að borgarbúum og storka þeim í stóru og smáu. Meira
8. desember 2020 | Leiðarar | 676 orð

Úr viðjum veirunnar

Takist að bólusetja með hraði sér fyrir endann á tímum hafta, lokana og takmarkana Meira

Menning

8. desember 2020 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Dirfskufullur Hrafnagaldur

Þetta er góð heimild um dirfskufullt listrænt verkefni, segir gagnrýnandi breska dagblaðsins The Guardian um splunkunýja útgáfu, sem lengi hefur verið beðið, á flutningi Sigur Rósar og samstarfsfólks á Hrafnagaldri Óðins en upptakan var gerð á tónleikum... Meira
8. desember 2020 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Fimm daga hátíð EFA hefst í kvöld

Til stóð að halda Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, EFA, í Reykjavík nú í desember en hætta þurfti við hátíðina út af Covid-19 og ákveðið að streyma henni frá Berlín á netinu. Hátíðahöldin hefjast í kvöld kl. 20 og munu standa yfir í fimm daga. Meira
8. desember 2020 | Bókmenntir | 628 orð | 4 myndir

Góðar flugur í vetrarsófaveiði

...hann er oft furðu frakkur við þá sem hafa ráðið hann til vinnu – kastar meira að segja stöng eins þeirra út í á. Meira
8. desember 2020 | Tónlist | 710 orð | 2 myndir

Hvatning til að anda með nefinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvaskáldið Sváfnir Sigurðarson sendi í liðinni viku frá sér sína aðra sólóplötu, Jæja gott fólk . Meira
8. desember 2020 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Kósíssimo!

Maður þurfti ekki að vera niðurlútur lengi því Baggalútur svaraði kallinu og hljóp í skarðið sem Helgi Björnsson skildi eftir sig. Einhver þarf að halda hita á þessari þjökuðu þjóð á laugardagskvöldum. Meira
8. desember 2020 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Mikil lífsreynsla

Um langan veg heitir barnabók eftir Gunnar Bender, sem þekktastur er fyrir bækur og umfjöllun um veiði og veiðimenn. Bókin segir frá lítilli stúlku á kínversku munaðarleysingjahæli sem er svo ættleidd til Íslands. Meira
8. desember 2020 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Verk Ole Ahlberg í Galleríi Fold

Sýning á verkum danska listmálarans Ole Ahlberg hefur verið opnuð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Ahlberg hefur sýnt verk sín nokkrum sinnum hér á landi og er einna þekktastur fyrir verk sín af teiknimyndahetjunni Tinna og félögum hans. Meira

Umræðan

8. desember 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Aðgerðir strax í málefnum barna

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Kosningar eru á næsta ári og því fátt fast í hendi þegar kemur að metnaðarfullu farsældarfrumvarpi ráðherra. Eiga börnin bara að bíða þangað til?" Meira
8. desember 2020 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Atvinnustefna Vatnajökulsþjóðgarðs

Eftir Magnús Guðmundsson: "Vatnajökulsþjóðgarði hefur frá upphafi verið ætlað að styrkja byggð og atvinnustarfsemi í nágrenni hans." Meira
8. desember 2020 | Velvakandi | 236 orð | 1 mynd

Ekki gabba þrestina í kirkjugarðinum

Nú líður að jólum og margir fara að huga að skreytingum á leiði. Það er hugljúf stund að fara með skreytta grenigrein í kirkjugarðinn á aðfangadag. Þeir sem það gera upplifa einstaka stemningu í garðinum. Meira
8. desember 2020 | Pistlar | 348 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðisþing 9. desember

Núgildandi stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum sem samþykkt var á Alþingi árið 2016 er að renna sitt skeið. Meira
8. desember 2020 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Ísmeygileg útgáfa af popúlista

Eftir Ólaf Marteinsson: "En bak við grímuna er maður sem hirðir ekki um staðreyndir, beitir talnabrellum til þess að leiða upplýsta umræðu af vegi." Meira
8. desember 2020 | Aðsent efni | 1465 orð | 1 mynd

Nýtt stjórnkerfi fiskveiða

Eftir Þröst Ólafsson: "Innbyggt hvatakerfi hagkerfisins með hagnaðarvonina sem aflvaka setti þjóðlífið á fleygiferð. Við fórum að hlaupa hraðar. Það grillti í tækifæri hvert sem litið var." Meira
8. desember 2020 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Ólögmætar innheimtuaðgerðir Hafnarfjarðarbæjar afhjúpaðar

Eftir Guðmund Víglundsson: "Sérstaklega er allt þetta atferli alvarlegt vegna þess að þau hótuðu okkur og fjölskyldum okkar fjárhagslegu tjóni ef við beygðum okkur ekki undir þeirra vald." Meira

Minningargreinar

8. desember 2020 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Erlendur Þórðarson

Erlendur Þórðarson fæddist á Bollastöðum í Flóa í Árnessýslu 29. apríl 1922. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík hinn 28. nóvember 2020. Hann var sonur hjónanna Þórðar Helgasonar bónda á Hallanda og á Bollastöðum í Árnessýslu, f. 17. júní 1870, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2020 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Gilsdóttir

Ingibjörg Jóna Gilsdóttir fæddist 15. maí 1940 í Reykjavík, hún lést á Landakoti 30. nóvember 2020 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru Rannveig Lárusdóttir, fædd 1914, dáin 1998, og Gils Jónsson, fæddur 1906, dáinn 1967. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2020 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Margrét Björg Sigurðardóttir

Margrét Björg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík þann 14. febrúar 1958. Hún lést á heimili sínu 26. nóvember 2020. Foreldrar hennar eru Sigurður Guðmundsson vörubílstjóri, f. 30. ágúst 1918, d 19. maí 1997, og Helga Baldursdóttir húsmóðir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2020 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

Olga Hafberg

Olga Hafberg fæddist í Reykjavík 8. júní 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. desember 2020. Foreldrar hennar voru Engilbert Ólafur Hafberg, f. 9.9. 1890, d. 1.11. 1949, og Olga Magnúsdóttir Hafberg, f. 17.12. 1896, d. 18.9. 1930. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2020 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

Sigrún Vigdís Viggósdóttir

Sigrún Vigdís Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. nóvember 2020. Foreldrar Sigrúnar voru Viggó Einar Gíslason, f. 14. júlí 1905, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2020 | Minningargreinar | 3011 orð | 2 myndir

Sveinn Aðalsteinsson

Sveinn Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1946. Hann lést 9. nóvember 2020. Móðir hans var Guðný Guðmundsdóttir húsmóðir og faðir hans Jón Aðalsteinn Sveinsson vélstjóri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

7 þúsund farþegar og 7% hækkun Icelandair

Hlutabréf Icelandair Group hækkuðu um tæp 7% í viðskiptum gærdagsins og nam velta með bréfin tæplega 741 milljón króna. Meira
8. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Eignasala í farvatninu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gangi fyrirætlanir fjárfestahóps undir hatti eignarhaldsfélagsins Strengs eftir er fyrirséð að miklar breytingar verði á starfsemi og umfangi Skeljungs, eins rótgrónasta smásölufyrirtækis landsins. Yfirtökutilboð sem hópurinn hefur gert rennur út þann 4. janúar næstkomandi og byggir á því að greiddar verði 8,315 kr. fyrir hvern hlut en sem stendur er gengi bréfa þess um 4% hærra eða 8,65 kr. Í opinberu tilboðsyfirliti er dregin upp sú mynd fyrir hluthafa að gríðarlegar breytingar standi fyrir dyrum á markaðnum, ekki síst vegna orkuskipta í samgöngum en u.þ.b. 80% tekna Skeljungs koma frá eldsneytissölu. Meira
8. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Eru nú rekstraraðilar sérhæfðra sjóða

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur veitt þremur félögum starfsleyfi sem rekstraraðilar sérhæfðra sjóða. Tók ákvörðunin gildi 2. desember síðastliðinn. Þetta eru félögin Summa Rekstrarfélag hf., Akta sjóðir hf. og GAMMA Capital Management hf. Meira
8. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir

Gengisstyrkingin kemur á óvart

Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, segir ýmsa þætti skýra styrkingu krónunnar að undanförnu. Það hafi komið á óvart hversu mikið krónan hafi styrkst en í hagspá Arion banka frá 28. Meira

Fastir þættir

8. desember 2020 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. b3 g6 2. Bb2 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. 0-0 c5 7. e3 Rc6...

1. b3 g6 2. Bb2 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. 0-0 c5 7. e3 Rc6 8. d4 Re4 9. Rbd2 cxd4 10. exd4 Db6 11. c3 Bg4 12. h3 Rxd2 13. Dxd2 Bxf3 14. Bxf3 e6 15. h4 h5 16. Hfe1 Hac8 17. Kg2 Re7 18. Ba3 Hfe8 19. Bxe7 Hxe7 20. Bxd5 Dc7 21. De3 Kh7 22. Meira
8. desember 2020 | Í dag | 259 orð

Af snjó og auðum lindum sálar

Í síðasta mánuði kom út bókin Gervilimrur Gísla Rúnars, glæsileg og skemmtileg. Hjálmar Jónsson yrkir: Góður er Gísli Rúnar með gríntaugar ekki fúnar. Húmorinn léttur, lúmskur og nettur og limrurnar fagurbúnar. Meira
8. desember 2020 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

„Með sannleikanum verðum við frjáls“

Elísabet Reynisdóttir gaf á dögunum út bókina „Svo týnist hjartaslóð“ ásamt Valgeiri Skagfjörð. Í bókinni kafaði Beta, eins og hún er alltaf kölluð, langt inn í sjálfsmynd sína, tilfinningar og sögu. Meira
8. desember 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Í baði. S-NS Norður &spade;D10 &heart;7532 ⋄ÁG63 &klubs;Á64 Vestur...

Í baði. S-NS Norður &spade;D10 &heart;7532 ⋄ÁG63 &klubs;Á64 Vestur Austur &spade;74 &spade;93 &heart;D &heart;G109864 ⋄KD1052 ⋄987 &klubs;G10852 &klubs;K9 Suður &spade;ÁKG8652 &heart;ÁK ⋄4 &klubs;D73 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. desember 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Að umgangast e-n þýðir að blanda geði við , hafa samskipti við eða vera samvistum við einhvern. Oftast nær fólk . Að umgangast náttúruna , vel eða illa, eða vín t.d., þýðir að fara með það , meðhöndla , vel eða illa. Meira
8. desember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Rebekka Rós Baldvinsdóttir

30 ára Rebekka Rós ólst upp á Seltjarnarnesinu og býr núna í Vesturbænum. Hún er lyfjafræðingur að mennt, en hefur unnið sem flugfreyja með háskólanáminu, en einnig hjá Lyfjum og heilsu. Núna er hún í barnsburðarleyfi. Meira
8. desember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfoss Thelma Lind Sigþórsdóttir fæddist 10. júní 2020 kl. 21.55. Hún...

Selfoss Thelma Lind Sigþórsdóttir fæddist 10. júní 2020 kl. 21.55. Hún vó 3.834 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigþór Magnússon og Guðrún Arna Sigurðardóttir... Meira
8. desember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir

30 ára Sigríður er Hafnfirðingur í húð og hár. Hún er í flugnámi, en er í fæðingarorlofi eins og er. Hún hefur mikinn áhuga á íþróttum, innanhússhönnun og hreiðurgerð. Maki : Hilmar Geir Eiðsson, f. 1985, tæknistjóri hjá Kara Connect. Meira
8. desember 2020 | Árnað heilla | 811 orð | 4 myndir

Öll mál rædd á rakarastofunni

Ragnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1940 og ólst upp í Vesturbænum. Hann segir að margt hafi verið brallað á æskuárunum. „Ég verð alltaf KR-ingur þótt ég hallist nú að ÍBV líka. Maður er alinn þarna upp og neitar ekki uppeldinu. Meira

Íþróttir

8. desember 2020 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Ein besta vika ferilsins

Noregur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er ansi nálægt því að vera besta vika sem ég hef upplifað síðan ég byrjaði að æfa og spila fótbolta,“ sagði kát Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið. Ingibjörg varð á sunnudag norskur meistari með Vålerenga, fimm dögum eftir að hún lék allan leikinn í 1:0-sigri íslenska landsliðsins á Ungverjalandi sem tryggði liðinu sæti á lokamóti EM á Englandi 2022. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

England Brighton – Southampton 1:2 Staðan: Tottenham 1173123:924...

England Brighton – Southampton 1:2 Staðan: Tottenham 1173123:924 Liverpool 1173126:1724 Chelsea 1164125:1122 Leicester 1170421:1521 Southampton 1162321:1720 Manch.Utd 1061319:1719 Manch. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fékk tilnefningu í Svíþjóð

Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í gær tilnefndur sem besti ungi leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Er Ísak einn þriggja sem eru tilnefndir. Ísak lagði upp níu mörk á tímabilinu og skoraði auk þess þrjú mörk. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Flest bendir til þess að tvær landsliðsþjálfarastöður séu á lausu í...

Flest bendir til þess að tvær landsliðsþjálfarastöður séu á lausu í íslenska fótboltanum. Í nóvember lá fyrir að Erik Hamrén myndi hætta með karlalandslið Íslands eftir að því mistókst að komast á EM 2021. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

HM kvenna B-riðill í Herning: Spánn – Tékkland 27.24 Rússland...

HM kvenna B-riðill í Herning: Spánn – Tékkland 27.24 Rússland – Svíþjóð 30:26 Lokastaðan: Rússland 330085:706 Svíþjóð 311176:763 Spánn 311172:783 Tékkland 300369:780 *Rússland, Svíþjóð og Spánn fara áfram í milliriðla. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Niðurstaða hjá KSÍ í dag?

Niðurstaða í máli Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fæst væntanlega í dag. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Noregur og Rússland áfram með fullt hús stiga

Noregur og Rússland fara áfram í milliriðla Evrópumóts kvenna í handknattleik í Danmörku með fullt hús stiga eftir mikilvæga sigra í lokaumferðum B- og D-riðla mótsins í gærkvöld. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Rúnar hjálpar sínum gömlu félögum í Aue

Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson hefur gert skammtímasamning við þýska B-deildarfélagið Aue og mun stýra liðinu gegn Eisenach annað kvöld. Meira
8. desember 2020 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Svipaður riðill og 1998 en breyttar forsendur

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir réttum aldarfjórðungi lék Ísland í riðli með Rúmeníu, Makedóníu og Liechtenstein í undankeppni heimsmeistaramótsins sem síðan var haldið í Frakklandi árið 1998. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.