Greinar fimmtudaginn 10. desember 2020

Fréttir

10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð

55,3 milljarðar í viðbót

Meirihluti fjárlaganefnar hefur birt nefndarálit á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Í því er gert ráð fyrir aukningu á ríkisútgjöldum upp á 55,3 milljarða miðað við fyrstu til-lögur. Leggja má breytingarnar til jafns við nýtt fjáraukalaga-frumvarp. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Sinfóníunnar í beinni útsendingu í kvöld kl. 20

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður landsmönnum upp á hátíðlega aðventutónleika í beinni útsendingu á RÚV og Rás 1 í kvöld kl. 20. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 966 orð | 5 myndir

Allt mögulegt fyrir jól

Verslun og þjónusta. Margs þarf búið við, segir máltækið og allir eiga erindi í verslanir fyrir hátíðina. Nauðsynlegt er líka að fara til rakarans og fá jólaklippingu. Morgunblaðið kannaði lífið í landinu. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Alvotech reisir stórhýsi í Vatnsmýrinni

Í borgarkerfinu er nú til meðferðar umsókn um leyfi til að byggja viðbyggingu, fjórar hæðir og kjallara, steinsteypta, einangraða og klædda glerklæðningu, við hátæknisetur Alvotech á lóð við Sæmundargötu. Hið nýja hús verður samtals 13.286 fermetrar. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 292 orð | 4 myndir

Áhyggjur íbúa eðlilegar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Svæðið er síður en svo til fyrirmyndar en ég heyrði í framkvæmdastjóranum nýlega og hann vill gera þarna mikla bragarbót. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Árni Torfason

Pottormur Árbæjarlaug og aðrar sundlaugar opna að nýju í dag. Einhver virðist þó hafa skellt sér í pottinn í... Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ásókn í verknám kallar á stækkun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að gengið verði til viðræðna við menntamálaráðuneytið um þátttöku borgarinnar í kostnaði við framkvæmdir í húsnæðismálum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

„Mogginn er alls ekki feigur“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mogginn er alls ekki feigur,“ sagði Þorgeir Jóhannsson, málari og verktaki, þegar í ljós kom að innpakkaðir árgangar af Morgunblaðinu frá 1924-1928 sluppu óskemmdir úr miklum eldsvoða á bílaverkstæði í byrjun október. Nær allt annað eyðilagðist, meðal annars ein glæsilegasta Cadillac-drossía landsins. „Hann breyttist úr glæsilegum bíl í brotajárn á skammri stundu,“ sagði Þorgeir. Meira
10. desember 2020 | Innlent - greinar | 193 orð | 1 mynd

„Það er aldrei uppselt og þú ert alltaf í bestu sætunum“

Jólagestir Björgvins verða þann 19. desember klukkan 20 og segist Björgvin vera ákaflega stoltur og ánægður að geta haldið tónleikana. Meira
10. desember 2020 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Boeing 737 Max-flugvél í loftið í fyrsta skipti í 20 mánuði

Áætlunarflug með Boeing 737 MAX-flugvélum hófst á ný í Brasilíu í gær eftir 20 mánaða hlé en þessar vélar voru kyrrsettar um allan heim í mars á síðasta ári eftir að tvær slíkar fórust vegna galla í tæknibúnaði. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

GDRN treður upp á bingókvöldi mbl.is

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, mun sjá um tónlistina á bingókvöldi mbl.is í kvöld. Leikar hefjast klukkan 19 og mun Siggi Gunnars stýra kvöldinu venju samkvæmt. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 864 orð | 2 myndir

Geðveikur tími án hliðstæðna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sturlungaöld var tími átaka sem eiga sér enga hliðstæðu,“ segir Óttar Guðmundsson læknir og rithöfundur „Þótt hálf áttunda öld sé liðin frá þessu róstusama skeiði breytist eðli mannsins ekki. Margir eru alla ævi að glíma við áföll í æsku, svo sem skort á nánd, afskiptaleysi og tilfinningalegan kulda. Slík atriði og fleiri voru orsök margvíslegra átaka og óhamingju á Sturlungatímanum og eru í nútímanum.“ Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Halldóri skipherra fagnað að loknum farsælum ferli

Halldóri B. Nellett, skipherra á varðskipinu Þór, var vel fagnað þegar skipið kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Halldór lætur nú af störfum eftir tæplega hálfrar aldar þjónustu hjá Landhelgisgæslunni. Meira
10. desember 2020 | Innlent - greinar | 963 orð | 3 myndir

Heillaðist af Íslandi og ákvað að flytja

Christina Raytsiz, ljósmyndari og kvikmyndagerðarkona, heillaðist fyrst af Íslandi á tónleikum í heimalandi sínu Rússlandi. Íslensk tónlist er í miklum metum hjá henni en hún kom fyrst til Íslands árið 2014. Árið 2019 ákvað hún svo að flytja til landsins. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hraða þarf uppbyggingu orkukerfisins

Óveður sem gekk yfir landið á síðasta ári og olli langvarandi rafmagnsleysi meðal annars á Dalvík sýndi að veruleg þörf er á að hraða uppbyggingu orkukerfisins. Meira
10. desember 2020 | Innlent - greinar | 389 orð | 3 myndir

Hrós vikunnar fá hinir nafnlausu sjálfboðaliðar

Ragna Gestsdóttir blaðamaður hjá Birtingi vill hrósa öllu nafnlausa fólkinu sem sýnir samkennd og leggur sitt af mörkum. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarbátar í vetrardvala

Blankalogn var við Húsavíkurbryggju í vikunni þegar fréttaritari Morgunblaðsins, Hafþór Hreiðarsson, kom þar við. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kynnir ný loftslagsmarkmið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna næstkomandi laugardag. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Langþráð opnun sundlauga loks í höfn

Mikil gleði ríkir í starfsmannahópi Árbæjarlaugar yfir því að fá líf í laugina. Meira
10. desember 2020 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Mikilvæg kvöldmáltíð beið í Brussel

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð

Milljarða svik í norskum útvegi

Því er haldið fram í norska blaðinu Nordlys í gær að upphæðir í skipulagðri glæpastarfsemi í norskum sjávarútvegi nemi tveimur milljörðum norskra króna árlega eða sem nemur hátt í 30 milljörðum íslenskra króna. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Mosfellingur endurspeglar gott mannlíf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hilmar Gunnarsson, eigandi og ritstjóri Mosfellings í Mosfellsbæ, ber sig vel þrátt fyrir kórónuveirufaraldur og annan utanaðkomandi og óvæntan mótvind. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ólöf forseti hugvísindasviðs HÍ

Ólöf Garðarsdóttir, prófessor í sagnfræði við deild faggreinakennslu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur verið ráðin forseti hugvísindasviðs skólans. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Óvíst um skil skilaveganna fyrir áramót

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls óvíst er hvort samkomulag næst tímanlega fyrir næstu áramót um yfirfærslu svonefndra skilavega frá Vegagerðinni yfir til sveitarfélaga eins og lög gera ráð fyrir. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 920 orð | 4 myndir

Ræktað í beðum og með áveitum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hafði safnast upp hjá mér við kennslu og undirbúning kennslu ýmislegt efni sem mátti raða saman og búa til sæmilega heillega mynd. Þá hafa orðið svo miklar breytingar síðustu hundrað til hundrað og tuttugu árin og mig langaði að gera grein fyrir þeim, sérstaklega því sem hefur gerst eftir að nútíminn hóf innreið sína í ræktun hérlendis,“ segir Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Samstarfsbrugg í skugga veirufaraldurs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var auðvitað mjög skrítið að geta ekki hist allir í brugghúsinu og átt góðan dag. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Segir malartorg við Bessastaði vera sorglegt

Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa tekið vel í ábendingu frá íbúa í Garðabæ varðandi frágang á hringtorgi á móts við Bessastaði. Bæjarráð fól bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina vegna málsins. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Skógarmítill í sókn

Skógarmítlum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum og útbreiðslusvæði þeirra stækkað til norðurs. „Líklega er það ástæðan fyrir því að við erum að sjá fleiri skógarmítlatilfelli hér á landi á síðustu árum. Þ.e. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Strandamaður í straumi samfélags

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Út er komin Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga. Um er að ræða 40. hefti bókarinnar, sem félagið hefur gefið út frá 1966 með ýmsum sögulegum fróðleik úr Skagafirði. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Til altaris með uppáhaldsbollann

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur helgihald að mestu leyti legið niðri í kirkjum landsins frá því í byrjun október. Altarisganga hefur ekki verið í boði af þessari ástæðu. En með nýjum sóttvarnareglum hefur opnast möguleiki. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Tíföldun sendinga hjá Dropp

Mikið álag hefur verið á dreifingarfyrirtækjum eins og Póstinum og Dropp síðustu daga og vikur, og hafa vörur ekki borist jafn hratt til fólks og venjulega. Tíföldun hefur orðið á sendingum Dropp síðan í sumar. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Urð og grjót leggur stíg í Öskjuhlíðinni

Framkvæmdir eru í fullum gangi við stígagerð í norðvesturhlíð Öskjuhlíðar. Stígurinn mun tengjast stígakerfi umhverfis Perluna, sem fengið hefur heitið Perlufesti. Tímasetning framkvæmda við hringstíginn, hina eiginlegu perlufesti, liggur ekki fyrir. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vaxið um 537 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok október námu heildareignir íslensku lífeyrissjóðanna 5.512 milljörðum króna og höfðu aldrei verið meiri. Höfðu eignirnar vaxið um 537 milljarða frá áramótum og jafngildir aukningin því 10,8%. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 782 orð | 3 myndir

Veisludrottningin klikkar ekki

Matarbloggarinn og eldhúsgyðjan Berglind Hreiðarsdóttir gaf á dögunum út bókina Saumaklúbburinn. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Vill að tilslakanir nái einnig til kirkjustarfs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Biskup Íslands, Agnes M. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Þinglokasamningar frágengnir

Samkomulag náðist í gær milli þingflokksformanna stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi um þinglok fyrir jól. Verður þingi frestað næstu helgi. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Þokkalegur kolmunnaafli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búið er að landa 208 þúsund tonnum af kolmunna á árinu samkvæmt tölum á vef Fiskistofu. Meira
10. desember 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Þorskastríðin voru mikil reynsla

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tímamót urðu í sögu Landhelgisgæslunnar þegar varðskipið Þór kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2020 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Frestur er víst á öllu bestur

Á Alþingi í gær var rætt um störf þingsins og voru ýmsir ánægðir með þau en aðrir síður eins og gengur. Þingmenn náðu samstöðu um að ljúka þingstörfum í friði og komast heim í góðum tíma fyrir jól og fyrir það eru allir þakklátir. Meira
10. desember 2020 | Leiðarar | 670 orð

Sorglegar kreddur

Þingið hlýtur að taka afstöðu heilbrigðisráðuneytisins til umræðu Meira

Menning

10. desember 2020 | Myndlist | 1192 orð | 4 myndir

„Á í miklu samtali við sjálfan mig“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég hef unnið að þessari sýningu allt síðasta ár, í samstarfi við sýningarstjórann Markús Þór Andrésson. Í upphafi gerði ég mér alls ekki grein fyrir í hverju vinnan væri fólgin enda hef ég aldrei unnið að yfirlitssýningu áður,“ segir Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður. Meira
10. desember 2020 | Bókmenntir | 1224 orð | 3 myndir

Framsækin, djörf og óvanaleg

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Berhöfða líf er yfirskrift bókar sem hefur að geyma úrval ljóða hinnar bandarísku Emily Dickinson sem fæddist árið 1830 og lést árið 1886 og er talin til merkustu ljóðskálda síðari alda. Meira
10. desember 2020 | Bókmenntir | 433 orð | 3 myndir

Hrífandi rottuslagur

Eftir Gunnar Helgason. Mál og menning, 2020. Innb., 224 bls. Meira
10. desember 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Hugar tilnefndir til Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna

Hugar, þeir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson, eru tilnefndir af hálfu Íslands til Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna fyrir tónlist sína við heimildarmyndina The Vasulka Effect í leikstjórn Hrafnhildar Gunnarsdóttur sem fjallar um líf og starf... Meira
10. desember 2020 | Bókmenntir | 969 orð | 3 myndir

Listasafn og menningarsetur

Bókarkafli | Í bókinni Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, tilurð og saga er sagt frá því hvernig listasafn og menningarsetur varð til í Laugarnesinu fyrir tilstilli Birgittu Spur, ekkju Sigurjóns. Birgitta ritstýrir bókinni, en í henni er sagan rakin frá 1982 og allt til 2018 með grúa mynda. Meira
10. desember 2020 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Menningarhlutverk Ríkisútvarpsins

Jóhanns Hjálmarssonar skálds og gagnrýnanda var í liðinni viku minnst í þættinum Víðsjá í Ríkisútvarpinu, en hann andaðist vikunni áður, 81 árs að aldri. Meira
10. desember 2020 | Kvikmyndir | 776 orð | 2 myndir

Stafrænar rispur

Leikstjórn: David Fincher. Handrit: Jack Fincher. Kvikmyndataka: Eric Messerschmidt. Aðalleikarar: Gary Oldman, Amanda Seyfried, Lily Collins, Tom Pelphrey, Arliss Howard, Tuppence Middleton, Tom Burke, Charles Dance, Ferdinand Kingsley. Bandaríkin, 2020. 113 mín. Meira
10. desember 2020 | Tónlist | 613 orð | 3 myndir

Svört lög fyrir myrkrið

Þriðja breiðskífa Auðnar. Aðalsteinn Magnússon, Andri Björn Birgisson og Hjálmar Gylfason leika á gítara, Matthías Hlífar Mogensen leikur á bassa, Hjalti Sveinsson syngur og Sigurður Kjartan Pálsson leikur á trommur. Meira
10. desember 2020 | Bókmenntir | 1968 orð | 6 myndir

Vaknað af draumi

Eftir Kjartan Ólafsson Mál og menning, 2020. innb., 568 bls. Meira
10. desember 2020 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Valdar myndir EFA á vetrarhátíð RIFF

Vetrarhátíð RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hefst í dag og er hún haldin til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (EFA) sem veitt verða í vikunni. Verða bestu kvikmyndir EFA í ár, að mati RIFF, sýndar á streymisveitu riff. Meira

Umræðan

10. desember 2020 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Arfleifðin sem ekki má játa

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Pólitísk misbeiting valds – arfleifð Sjálfstæðisflokksins – veldur samfélagslegum skaða, grefur undan góðri stjórnskipan, lýðréttindum og mannhelgi." Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Drottinn blessi rúmið mitt!

Eftir Þóri S. Gröndal: "Miðað við að meðalmanneskja sofi sjö og hálfan tíma á nóttu gerir það 2.738 klukkutíma á ári eða 114 daga, sem eru tæpir fjórir mánuðir." Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Islam – Medínuárin

Eftir Hauk Ágústsson: "„Næturferðin“ og viðskipti við vantrúaða." Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Laxeldi „undir yfirborðinu“

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Getum við Íslendingar lært af reynslu annarra við stjórnun, eignarhald og nýtingu fiskeldis?" Meira
10. desember 2020 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Látum nafnahefðina kjurra

Þegar dottið er inn í norrænu sakamálasögurnar, ekki síst þær sænsku, þá hjálpar ekki til að átta sig á hlutunum allt nafnakraðakið sem boðið er upp á, sérlega eftirnöfnin. Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 896 orð | 2 myndir

Metnaður fyrir framtíðina

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Við erum á réttri leið. Við settum okkur skýr markmið í upphafi kjörtímabils og höfum fylgt þeim eftir af festu og ákveðni." Meira
10. desember 2020 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Réttur barna til samveru við foreldra

Á Alþingi er nú fjallað um frumvarp um fæðingar og foreldraorlof. Loksins er verið að hverfa aftur til þeirrar ákvörðunar sem tekin var af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, að lengja fæðingarorlof í tólf mánuði. Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 121 orð | 2 myndir

Skulda tvöfalt

Eftir Eyþór Arnalds: "Skuldir samstæðu borgarinnar voru 2,6 milljónir á hvert mannsbarn. Sambærileg tala nágrannasveitarfélaganna er innan við helmingur af því eða 1,2 milljónir á mann." Meira
10. desember 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Þjóðarfrjálsíþróttamannvirki í Kópavog

Eftir Halldór Eirík Sigurbjörnsson Jónhildarson: "Það fer best á því, í samhengi við afreksólympíuleikastefnu, að reist verði í Kópavogi þjóðarfrjálsíþróttavöllur og þjóðarfrjálsíþróttahöll." Meira

Minningargreinar

10. desember 2020 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Anna Lóa Marinósdóttir

Anna Lóa Marinósdóttir fæddist 24. nóvember 1945. Hún lést 13. nóvember 2020. Útför Önnu Lóu fór fram 24. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 7161 orð | 2 myndir

Ágústa K. Johnson

Ágústa K. Johnson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands, fæddist í Reykjavík 22. mars 1939, dóttir hjónanna Sigríðar Kristinsdóttur Johnson gjaldkera, f. 24. október 1908, d. 11. júní 2009 og Karls Johnson bankamanns, f. 12. september 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Erlendur Haraldsson

Erlendur Haraldsson fæddist 3. nóvember 1931. Hann lést 22. nóvember 2020. Útför Erlendar fór fram 9. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

Guðrún Dagbjartsdóttir

Guðrún Dagbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 18. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Jórunn Ingimundardóttir, f. 29.1. 1911 í Kaldárholti, Holtahreppi, Rangárvallasýslu, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Blönduósi 21. október 1928. Hún lést á heimili sínu, Eirarholti, 29. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1909, d. 2005, og Halldór Albertsson, f. 1886, d. 1961, frá Blönduósi. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Gunnar Þorsteinn Halldórsson

Gunnar Þorsteinn Halldórsson fæddist 9. apríl 1960. Hann lést 19. október 2020. Útför Gunnars Þorsteins fór fram 3. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 2995 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Heimisson Maríuson

Gunnar Örn Heimisson Maríuson fæddist í Reykjavík 22. maí 1982. Hann lést í Kaupmannahöfn 21. nóvember 2020. Foreldrar hans eru María Magnúsdóttir, f. 1.9. 1962 og Heimir Jón Gunnarsson, f. 30.3 1961, unnusta hans er Sari Paavola. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

Gunnhildur Júlía Júlíusdóttir

Gunnhildur Júlía Júlíusdóttir fæddist 11. júní 1951. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness þann 27. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Hans Júlíus Þórðarson, f. 11. mars 1909, dáinn 28. október 1998, og Ásdís Ásmundsdóttir, f. 18. ágúst 1912, dáin 21. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 5290 orð | 2 myndir

Helgi Jóhannesson

Helgi Jóhannesson fæddist í Reykjavík 20. október 2006. Hann varð bráðkvaddur 27. nóvember 2020. Foreldrar hans eru Jóhannes Ingimundarson, fæddur 14. febrúar 1967, og Marta María Jónasdóttir, fædd 23. mars 1977. Leiðir þeirra skildi. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Hrafn Jóhannsson

Hrafn Jóhannsson fæddist 27. júlí 1938. Hann lést 16. nóvember 2020. Útför Hrafns fór fram 25. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Jón Hjaltalín Stefánsson

Jón Hjaltalín Stefánsson fæddist í Reykjavík 5. janúar 1945. Hann lést 1. desember 2020. Foreldrar: Stefán sendiherra, f. 26.11. 1900, d. 20.8. 1951, Þorvarðsson, prests að Stað í Súgandafirði, Brynjólfssonar og kona hans Guðrún, f. 30.6. 1911, d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir fæddist 20. júní 1972. Hún lést 26. nóvember 2020. Útför Lilju fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

María Olgeirsdóttir

María Olgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1947 og ólst þar upp. Hún lést á Líknardeildinni í Kópavogi þann 4. desember 2020 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Olgeir Þórðarson, f. 10. desember 1915, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldsson

Ólafur Haraldsson fæddist í Hafnarfirði 30. janúar 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. desember 2020. Foreldrar hans voru Haraldur Björnsson frá Jaðri, fæddur 30. maí 1911, dáinn 29. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurbergsdóttir

Sigrún Sigurbergsdóttir fæddist 10. október 1931. Hún lést 8. nóvember 2020. Sigrún var jarðsungin 20. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2020 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurðardóttir

Þórdís Sigurðardóttir fæddist 21. september 1941. Hún lést 20. nóvember 2020. Útförin fór fram 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 707 orð | 2 myndir

Margföldun í sendingum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ýmsir sem pantað hafa vörur á netinu innanlands síðustu daga og vikur hafa þurft að bíða óvenjulengi eftir að fá þær afhentar. Dæmi er um að vara sem keypt var í netverslun 27. Meira
10. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Ný atlaga að stofnun Blæs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nú gerða enn eina atlögunina að stofnun leigufélagsins Blæs. „Stjórn leigufélagsins Bjargs kemur að þessari vinnu en verið er að skipa í starfshópinn. Meira

Daglegt líf

10. desember 2020 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Galdraverk á Hólmavík

Um þessar mundir er fagnað 20 ára afmæli galdrasýningar á Hólmavík á Ströndum. Meira
10. desember 2020 | Daglegt líf | 740 orð | 3 myndir

Gleðilega Covid-19aðventu- og jólahátíð

Aðventan og jólin snúast um hefðir og okkur finnst iðulega að engu megi breyta. Við segjum stundum: Það eru ekki jól nema ég fari í messu, hitti stórfjölskylduna á jóladag eða faðmi alla vinina í bænum á Þorláksmessu. Meira
10. desember 2020 | Daglegt líf | 1297 orð | 2 myndir

Góðverk þurfa ekki að kosta neitt

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hlustendur geta sent kveðjur til vina eða vandamanna í andstöðu við kapítalísk gildi, því sendendur eiga að greiða fyrir kveðjuna með einhverju góðverki, segja þær Móa og Lóa sem halda úti hlaðvarpinu Frú Barnaby og hvetja þannig hlustendur til góðverka um jól. Meira
10. desember 2020 | Daglegt líf | 276 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsin yfirfylltust ekki

Góð þjónusta og forgangsröðun í starfi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu réð því að sjúkrahúsin yfirfylltust ekki á tímum Covid-19. Meira

Fastir þættir

10. desember 2020 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d6 6. c3 0-0 7. He1 Bg4...

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d6 6. c3 0-0 7. He1 Bg4 8. h3 Bh5 9. Bb3 Rbd7 10. Rbd2 Rc5 11. Bc2 Re6 12. Rf1 Rd7 13. Rg3 Bxf3 14. Dxf3 g6 15. Bh6 He8 16. Bb3 Rdc5 17. Bxe6 Rxe6 18. Dg4 Bg5 19. Bxg5 Dxg5 20. Dxg5 Rxg5 21. Had1 Re6 22. Meira
10. desember 2020 | Árnað heilla | 345 orð | 1 mynd

Alda Norðfjörð Guðmundsdóttir – 90 ára

Alda Norðfjörð Guðmundsdóttir fæddist á Norðfirði 10.12. 1930, en telur sig alltaf vera Ísfirðing. Í dag eru afkomendur hennar orðnir 78, það eru níu börn, 23 barnabörn og 46 barnabarnabörn, samkvæmt Öldubók sem uppfærð er árlega af afkomendum. Meira
10. desember 2020 | Í dag | 804 orð | 5 myndir

Alla tíð í þjónustu við lífið

Guðný Bjarnadóttir fæddist 10.12. 1950 á Kjalvararstöðum í Reykholtsdal. „Móðir mín eignaðist fimm börn á sex árum og við vorum öll fædd heima, en Guðý fæddist sama ár og Ásdís systir hennar lést. Meira
10. desember 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Að tína er að safna (saman) og að týna er að missa , glata. Maður tínir ber, en getur týnst í berjamó. Ef einhverjir týna tölunni þá fer þeim fækkandi . „Eftir 100 ára aldur fara jafnaldrar manns að týna tölunni. Meira
10. desember 2020 | Í dag | 270 orð

Tvær vísur til gamans og raunar fleiri

Pétur Önundur Andrésson sendi mér í pósti „til gamans tvær vísur“ og er mér ljúft að senda þær áfram. – „Þráin eftir bjartari tíð“: Sjáðu fossinn svala hjala syngja og tala haf og storð. Meira
10. desember 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Umhyggja. S-Allir Norður &spade;G106 &heart;K5 ⋄865432 &klubs;KG...

Umhyggja. S-Allir Norður &spade;G106 &heart;K5 ⋄865432 &klubs;KG Vestur Austur &spade;ÁK2 &spade;54 &heart;432 &heart;DG8 ⋄D107 ⋄G9 &klubs;Á1082 &klubs;D97643 Suður &spade;D9873 &heart;Á10976 ⋄ÁK &klubs;5 Suður spilar 4&spade;. Meira
10. desember 2020 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Uppskriftir fyrir helstu rétti Sumac

Þráinn Freyr Vigfússon, eigandi veitingastaðarins Sumac, mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um rekstur veitingastaða á Covid-tímum ásamt því að segja þeim frá nýrri bók sem hann var að gefa út. Meira

Íþróttir

10. desember 2020 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Ekki ákvörðun leikmanna hver þjálfar liðið

Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu sagði í yfirlýsingu sem hún birti á Twitter í gær að hegðun Jóns Þórs Haukssonar þjálfara kvennalandsliðsins eftir leikinn í Ungverjalandi í síðustu viku hafi verið óásættanleg. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn C-riðill: Andorra – Lokomotiv Kuban 100:106 &bull...

Evrópubikarinn C-riðill: Andorra – Lokomotiv Kuban 100:106 • Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur hjá Andorra með 21 stig. *Staðan: Virtus Bologna 8/0, Lokomotiv Kuban 7/2, Mónakó 4/3, Andorra 3/4, Lietkabelis 1/7, Antwerpen... Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Ég held að karlalandsliðið í knattspyrnu geti vel við unað eftir að...

Ég held að karlalandsliðið í knattspyrnu geti vel við unað eftir að dregið var til undankeppni HM 2022. Nú fer víst að líða að þessari umtöluðu keppni í Katar sem manni fannst lengi vera í fjarlægri framtíð. Þannig týnist tíminn. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 173 orð

Fram og KR varð ekki ágengt

Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli KR gegn KSÍ og dómstóllinn vísað máli Fram gegn KSÍ frá. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Glódís og Sara á sigurbraut

Glódís Perla Viggósdóttir landsliðskona í knattspyrnu er á leið með sænska liðinu Rosengård í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 756 orð | 2 myndir

Kem ekki til Íslands til þess að hætta í fótbolta

Heimkoma Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er ekki á leið heim til Íslands vegna þess að ég sé að hugsa um að fara að hætta í fótbolta. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Pick Szeged – Meshkov Brest 30:27...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Pick Szeged – Meshkov Brest 30:27 • Stefán Rafn Sigurmannsson lék ekki með Pick Szeged vegna meiðsla. Evrópudeild karla D-riðill: GOG – Tatabánya 30:28 Viktor Gísli Hallgrímsson varði 14 skot í marki GOG. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla D-RIÐILL: Midtjylland – Liverpool 1:1 &bull...

Meistaradeild karla D-RIÐILL: Midtjylland – Liverpool 1:1 • Mikael Anderson kom inn á hjá Midtjylland á 63. mínútu. Ajax – Atalanta 0:1 Lokastaðan: Liverpool 13, Atalanta 11, Ajax 7, Midtjylland 2. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mikael mætti Liverpool

Atalanta komst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu ásamt Liverpool. Atalanta vann Ajax 1:0 í Amsterdam. Mikael Anderson lék rúman hálftíma með Midtjylland gegn Liverpool og litlu munaði að hann næði að skora rétt fyrir leikslok. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 874 orð | 2 myndir

Trompaðist út í þjálfarann áður en skellt var í lás

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Árið 2020 hefur verið krefjandi fyrir sundkonuna Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur en hún hafði sett stefnuna á að ljúka sundferlinum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Meira
10. desember 2020 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Vonast eftir að ná leik á árinu

Ítalía Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

10. desember 2020 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Aníta Ösp Ingólfsdóttir - matreiðslumeistari

Aníta útskrifaðist sem matreiðslumeistari árið 2016 en hefur unnið við matreiðslu síðan hún var 14 ára. Hún hefur unnið á veitingastöðum um allan heim á borð við Batard í New York, Grace, BOKA og Yusho í Chicago og Sabor á Bahamaeyjum. Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Appelsínu- og hunangsgljáður hamborgarhryggur

með smjörsteiktum sveppum og rósakáli, kryddkartöflum og hátíðarsósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 2393 orð | 11 myndir

Berlínarbollur með eplafyllingu

Bollur 500 g sterkt hveiti 50 g sykur 20 g púðursykur 7 g salt 10 g þurrger 4 egg 150 ml vatn 150 g mjúkt smjör Kanilsykur til að rúlla upp úr Fylling 2 epli skorin í örþunnar sneiðar 70 g smjör 120 g púðursykur 4 g kanill 100 g ristaðar heslihnetur,... Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 405 orð | 3 myndir

Confitandalæri

2 pakkar andalæri Andalærin koma tilbúin í vakúmpoka, hægelduð í sinni eigin fitu. Gott er að láta lærin liggja í heitu vatni í 15-20 mínútur svo auðveldara sé að losa þau heil úr pokanum og þau eru orðin nokkuð heit í gegn. Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 400 orð | 2 myndir

Fordæmalaust flipp í eldhúsinu

Þetta blað er nokkurs konar uppskeruhátíð bragðlaukanna. Við fórum af stað með mjög ákveðnar pælingar en markmiðið var að gera blað sem innihéldi allt það besta sem við borðum á jólunum. Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 313 orð | 2 myndir

Grafin grágæsarbringa

með cassis- og bláberjasultu, rjómaostsfroðu og ferskum bláberjum Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Grafin gæs

með sýrðum rauðlauk og cumberlandsósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Grafinn gæsa-tartar

með norðlensku laufabrauði og trönuberjasultu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 651 orð | 5 myndir

Heill kalkúnn

með döðlu- og trönuberjafyllingu, heimagerðu rauðkáli, sykurpúðasætkartöflumús og svívirðilega góðri kalkúnasoðsósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Himneskt hangikjöt

með uppstúf og kartöflum, grænum baunum og hátíðarrauðkáli Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Innbökuð vegansteik frá Hagkaup

með bökuðu rótargrænmeti, veganwaldorfsalati og granatepla-salatsósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Kengúru-tataki

með ferskum fíkjum og sýrðu fennel Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Léttsteiktar gæsabringur

2 stk. gæsabringur 2 msk. smjör salt og pipar ferskt rósmarín og timjan Takið gæsabringurnar úr kæli u.þ.b. 5 klukkustundum áður. Snyrtið og steikið upp úr smjöri á 75% krafti á pönnunni. Kryddað með salti, pipar og fersku smásöxuðu rósmarín og timjan. Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 704 orð | 2 myndir

Léttsteikt rjúpa

með rósapipar, súmaki, kóríander og kanil, borin fram með röstikartöflum, kirsuberjasósu og nípu- og perumauki Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 324 orð | 1 mynd

Rjúpa á gamla mátann

borin fram með berjasoðnum perum, Hasselback-kartöflum, Waldorfsalati og mömmusósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Smjörsprautuð kalkúnabringa

með brúnuðum kartöflum, kalkúnasósu, hátíðarsalati, fyllingu með beikoni og döðlum og smjörsteiktum strengjabaunum Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 1985 orð | 8 myndir

Smjörsteiktar hreindýralundir

Miðið við 250 g af hreindýralund á mann 200 g smjör 2 msk. ólífuolía gróft salt svartur pipar Bræðið smjör á pönnu ásamt olíu við háan hita. Þegar orðið er vel heitt setjið þá lundirnar út á pönnuna. Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd

Snöggeldaður krónhjörtur

með nípumauki, karamelliseruðu graskeri og Campofiorin-rauðvínssósu Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 287 orð | 2 myndir

Sous vide-andabringa

með pikkluðum fennel, flamberuðum fíkjum og fersku káli Meira
10. desember 2020 | Blaðaukar | 637 orð | 4 myndir

Stökk jólaönd

með sellerírótarmús, trönufíkju-chutney, heimagerðu rauðkáli og Waldorf-salati Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.