Greinar föstudaginn 11. desember 2020

Fréttir

11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Allt undir í atlögunni gegn Facebook

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er ekki hægt að segja að málshöfðun bandarískra stjórnvalda á hendur Facebook hafi komið fullkomlega á óvart. Fyrirtækið og viðskiptahættir þess hafa verið til rannsóknar um talsverðan tíma. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Augnablikið Starfsmenn sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar skutu þremur púðurskotum úr fallbyssu í Reykjavíkurhöfn í vikunni, Halldóri B. Nellet skipherra til heiðurs, sem sigldi varðskipinu Þór til hafnar í síðasta sinn. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Let It Out“ tilnefnd til verðlauna

Markaðsherferðin Let It Out, sem keyrð var undir merkjum Inspired by Iceland síðastliðið sumar, hefur verið tilnefnd til tvennra Digiday-verðlauna. Tilnefningarnar eru í flokki almannatengsla annars vegar og í flokknum besta auglýsingin hins vegar. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Bólusetja 60-70 þúsund manns á einum degi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kvaðning til fólks samkvæmt röðun í forgangshópa um mætingu í bólusetningu vegna Covid-19 verður send fólki með smáskilaboðum eða í tölvupósti þegar fyrir liggur hvenær hefjast má handa. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Dýpkar áhrif kórónukreppunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir aukinn fjárlagahalla auka líkurnar á því að efnahagsáhrifin af kórónuveirufaraldrinum dragist á langinn. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Einkarekstur ekki fyrirstaðan

Rekstrarform heilbrigðisstofnana er ekki til fyrirstöðu þegar kemur að samningum við ríkið. Þetta segir í svari heilbrigðisráðuneytisins við skriflegri fyrirspurn Morgunblaðsins. Bent er á í svarinu að af tæplega 2. Meira
11. desember 2020 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Enn ginnungagap í viðræðum Bretlands og ESB

„Mjög stórar gjár eru enn í vegi samninga Breta og Evrópusambandsins (ESB) um samskipti eftir komandi áramót,“ sagði forsætisráðuneytið í London í gær. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Fossar á tólf svæðum fái aukna vernd

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fossar í Rjúkanda, Hvalá og Eyvindarfjarðará í Árneshreppi á Ströndum eru meðal fossa og fossasvæða sem lagt er til að verði friðuð og bætt inn á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð

Greiðir 15 milljónir í bætur vegna myglu

Héraðsdómur Suðurlands hefur gert karlmanni að greiða rúmlega 15 milljónir í bætur til hjóna sem keyptu af honum fasteign í Bláskógabyggð árið 2017. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Græna planið gæti orðið áskorun

Ávöxtunarkrafa á nýjum grænum skuldabréfaflokki Reykjavíkurborgar er 4,5%, en niðurstaða úr skuldabréfaútboði borgarinnar var kynnt í gær. Í útboðinu tók borgin tilboðum upp á rúma 3,8 milljarða króna að nafnvirði. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Grænt skuldabréfaútboð óhagstætt

Ávöxtunarkrafa á nýjum grænum skuldabréfaflokki Reykjavíkurborgar er 4,5%. Niðurstaða úr skuldabréfaútboði borgarinnar var kynnt í gær. Borgin tók tilboðum upp á rúma 3,8 milljarða króna að nafnvirði. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð

Heildarlaunin í VR 660 þúsund krónur

Heildarlaun félagsmanna í VR í september síðastliðnum voru 660 þúsund krónur á mánuði ef miðað er við miðgildi launa og grunnlaun félagsmanna VR voru þá 653 þúsund. Meðaltal heildarlaunanna var nokkru hærra eða 720 þúsund kr. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Heppinn bingóspilari fékk nýjan síma

„Guðrún var stórkostleg! Eins og alltaf þar sem hún kemur fram,“ sagði Sigurður Þorri Gunnarsson þáttastjórnandi og bingóstjóri K100 eftir bingóþátt gærkvöldsins. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hópsmit á höfuðborgarsvæðinu

Upp hefur komið hópsmit eða klasasmit kórónuveiru á höfuðborgarsvæðinu. Þetta varð ljóst í gær. Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við mbl. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Höfðinn fæst gefins en verður að flytja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gamla íbúðarhúsið á Höfða á Höfðaströnd í austanverðum Skagafirði, fræg sviðsmynd úr bíómyndum Friðriks Þórs Friðrikssonar, fæst nú gefins gegn því að vera tekið niður og reist á nýjum stað, sem gerast þarf fyrir 1. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Íslensk knattspyrna á netinu í fyrsta sinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Upplýsingar um íslenska knattspyrnu ár hvert hafa verið aðgengilegar á einum stað í samnefndum bókum, þökk sé Víði Sigurðssyni, blaðamanni á Morgunblaðinu, en 40. útgáfan í flokknum er væntanleg til landsins í næstu viku. Í tilefni tímamótanna er boðið upp á að kaupa bókina í forsölu (islenskknattspyrna.is) og fá um leið rafrænan aðgang að öllum fyrri bókunum frá 1981 auk frírrar heimsendingar eftir útkomu nýju bókarinnar. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Leikskólabörn undruðust jólasveina

Leikskólabörn á Rofaborg í Reykjavík voru misundrandi yfir heimsókn jólasveina þar á bæ í gær. Ef til vill vegna þess að venju samkvæmt á enginn sveinanna að vera kominn til byggða. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Meðalkylfingurinn um fimmtugt

Um 20 þúsund kylfingar eru skráðir í 62 golfklúbba víðs vegar um land og hefur fjölgað um tvö þúsund frá síðasta ári. Karlar eru í nokkrum meirihluta þeirra sem skráðir eru í golfklúbba á Íslandi eða 69% á móti 31% kvenna. Meira
11. desember 2020 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Metfjöldi látinna í Bandaríkjunum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rúmlega 3.000 dauðsföll í Bandaríkjunum í fyrradag voru rakin til kórónuveirunnar. Er það mesta manntjón af völdum veirunnar hvar í landi sem er á sólarhring, frá í apríl. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Niðurstöður í næstu viku

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reiknað var með að loðnuleit og -mælingum fjögurra veiðiskipa í samvinnu við Hafrannsóknastofnun lyki í gærkvöldi. Niðurstöður mælinganna eru væntanlegar í næstu viku. Meira
11. desember 2020 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ný hvalategund fundin

Talið er að þrír hvalir sem til sást undan Mexíkóströndum tilheyri áður óþekktri hvalategund. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð

Nýtt viðskiptalíkan verði bylting

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, segir stjórnendur margra fyrirtækja undirbúa uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla til að laða að viðskiptavini. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Skógarmítillinn getur borið sýkla í menn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skógarmítill ber smit á milli spendýra og fugla. Hann getur borið bakteríur (Borrelia burgdorferi) og veirur sem valda heilabólgu í mönnum. Meira
11. desember 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Tillögur að breyttum miðbæ Akureyrar

Akureyrarbær kynnti í gær tillögur að breytingum á miðbæjarskipulagi. Svæðið sem breytingarnar ná til afmarkast við Glerárgötu, Hofsbót og Skipagötu, en þar eru nú fyrir bílastæði að stærstum hluta. Helstu leiðarljós núverandi skipulags eru sögð... Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2020 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Pólitísk meinloka?

Jón Magnússon fv. alþingismaður veltir fyrir sér skaðanum af pólitískum meinlokum: Meira
11. desember 2020 | Leiðarar | 601 orð

Stjórnleysið í borginni

Þróttur borgarinnar til þjónustu og uppbyggingar hefur stórlega veikst á fáum árum Meira

Menning

11. desember 2020 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Alþjóðavætt ofbeldi og blóðsúthellingar

Ofbeldi hefur reynst ágæt markaðsvara í sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Stundum er sú leið farin að klippa rétt áður en mestu ofbeldisverkin eru framin og ímyndunaraflið látið um að kalla fram hrylling og viðbjóð. Meira
11. desember 2020 | Bókmenntir | 813 orð | 1 mynd

„Erfiðasta bók sem ég hef skrifað“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi bók gerist handan tímans og handan skápsins, en samt ekki á jörðinni,“ segir Hildur Knútsdóttir leyndardómsfull um skáldsöguna Skóginn sem hún sendi nýverið frá sér. Meira
11. desember 2020 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

„Skemmtileg leið til að semja og fá innblástur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan Jóhanna Elísa sótti innblástur í málverk við gerð breiðskífunnar Mystic Moon sem kom út 20. nóvember og þá meðal annars í verk meistara Kjarvals. Meira
11. desember 2020 | Menningarlíf | 103 orð | 2 myndir

Jón og Friðrik Þór fá heiðurslaun

Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í gærmorgun var ákveðið að Jón Ásgeirsson tónskáld og Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður bætist í hóp þeirra listamanna er hljóta heiðurslaun. Meira
11. desember 2020 | Bókmenntir | 149 orð

Magnús Orri nýtt Ungskáld Akureyrar

Magnús Orri Aðalsteinsson hlaut fyrstu verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2020 fyrir ljóðið „Sálarlaus hafragrautur“ en vegna Covid-19 voru úrslit kunngjörð í beinni útsendingu á facebooksíðu Akureyrarbæjar fyrr í vikunni. Meira
11. desember 2020 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Saga Ragnars lofuð í Independent

Gagnrýnendur glæpasagna í breskum miðlum hafa undanfarið ritað lofsamlega um bækur Ragnars Jónassonar. Meira
11. desember 2020 | Leiklist | 507 orð | 1 mynd

Vasaljósaleikhús Lottu

„Viðtökur hafa verið þannig að þetta er vonandi komið til að vera sem hluti af vetrardagskrá okkar,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, forsprakki Leikhópsins Lottu, um sýningu hópsins sem nefnist Ævintýri í Jólaskógi – vasaljósaleikhús... Meira
11. desember 2020 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Yfir hundrað listamenn sýna og selja verk sín á jólalistamessu

SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna, opnaði í gær jólalistamessu í Gamla kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 með þátttöku yfir hundrað listamanna. „Kanill“ heitir jólalistamessan og verður opin til jóla fram að Þorláksmessu frá kl. Meira

Umræðan

11. desember 2020 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Að berjast góðu baráttunni

Eftir Kristinn Jens Sigurþórsson: "„En hvað ef biskup Íslands er sjálfur umkvörtunar- og ágreiningsefnið?" Meira
11. desember 2020 | Aðsent efni | 120 orð | 1 mynd

Áfengi og krabbamein

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Áfengi er krabbameinsvaldur." Meira
11. desember 2020 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

NATO lítur til norðurs

Eftir Björn Bjarnason: "Þessi orðaskipti um norðurslóðir eru skarpari en þau hafa verið á opinberum NATO-vettvangi um langt árabil." Meira
11. desember 2020 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Skyldur og gæluverkefni

Eftir Katrínu Atladóttur: "Borgin ætti því að huga að sölu Gagnaveitunnar við fyrsta tækifæri. Samhliða ætti borgin að losa sig við eignarhlut sinn í Sorpu." Meira
11. desember 2020 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Starfsskyldurnar sniðgengnar

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Skattyfirvöld og fjármálaráðherra virðast líta á það sem dyggð að sniðganga starfsskyldur sínar hvað þennan málaflokk varðar." Meira
11. desember 2020 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Viðnámi breytt í sókn

Eftir Jón Steindór Valdimarsson: "Leggur Viðreisn því til að ný ferða-, lista- og menningargjöf verði veitt að fjárhæð 15.000 kr. sem gildi fram á haust 2021." Meira
11. desember 2020 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Þjóðgarður vinstri grænna?

Umhverfisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi um stofnun hálendisþjóðgarðs. Strax vakti athygli hversu mikil andstaða er við málið hjá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórn. Meira

Minningargreinar

11. desember 2020 | Minningargreinar | 3167 orð | 1 mynd

Alda Vilhjálmsdóttir

Alda Vilhjálmsdóttir fæddist í Víkum á Skaga 20. nóvember 1928. Hún lést 30. nóvember 2020 á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Alda var dóttir Ástu Kristmundsdóttur, f. 12.6. 1902, d. 15.4. 1980, húsfreyju, og Vilhjálms Árnasonar, f. 30.10. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Auðunn Gestsson

Auðunn fæddist í Flatey á Breiðafirði 27. febrúar 1938. Auðunn lést eftir stutt veikindi hinn 18. nóvember 2020, 82 ára að aldri. Foreldrar hans voru Gestur Oddfinnur Gestsson, kennari og skólastjóri í Flatey, ættaður úr Dýrafirði, f. 2.1. 1895, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 3021 orð | 1 mynd

Ásmundur Jóhannsson

Ásmundur Jóhannsson fæddist í Borgarnesi 17. apríl 1941. Hann lést á Hrafnistu 2. desember 2020. Foreldrar hans voru Jóhann Kristinn Jóhannesson, f. 10.11. 1914, d. 2.11. 1995, og Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir, f. 23.8. 1920, d. 21.11. 2007. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Jóhann Hjálmarsson

Jóhann Hjálmarsson skáld fæddist 2. júlí 1939 í Reykjavík. Hann lést 27. nóvember 2020. Foreldrar Jóhanns voru Jensína Ágústa Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 8.6. 1918, d. 26.3. 1998, og Hjálmar Bjartmar Elíesersson skipstjóri, f. 3.13. 1913, d. 3.10. 1972. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Lóa Guðjónsdóttir

Lóa Guðjónsdóttir fæddist í Vatnsdal í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu 21. maí 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 1. desember 2020. Foreldrar Lóu voru Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir, f. á Hrauki, V-Landeyjahr., Rang. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Númi Friðriksson

Númi Friðriksson fæddist á Akureyri 2. mars árið 1945. Hann lést 2. desember 2020. Númi var sonur hjónanna Friðriks Baldvinssonar múrarameistara, f. 4. júní 1920, d. 31. des. 1992, og Dýrleifar Jónsdóttur húsfreyju, f. 8. des. 1924. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1321 orð | 1 mynd | ókeypis

Salman Tamimi

Salman Tamimi fæddist 1. mars 1955 í Jerúsalem, Palestínu. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu, Dalseli 34, 3. desember síðastliðinn.Foreldrar hans voru Salim Abu Khaled Al-Tamimi, f. 1900, d. 1967, og Nazima Tamimi, f. 1930, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 3167 orð | 1 mynd

Salman Tamimi

Salman Tamimi fæddist 1. mars 1955 í Jerúsalem, Palestínu. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu, Dalseli 34, 3. desember 2020. Foreldrar hans voru Salim Abu Khaled Al-Tamimi, f. 1900, d. 1967, og Nazima Tamimi, f. 1930, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Stefán Björnsson

Stefán Björnsson frá Þórukoti, Ytri-Njarðvík, fæddist 10. mars 1930. Hann lést á heimili sínu, Víkurbraut 17 í Reykjanesbæ, 2. desember 2020. Foreldrar hans voru Björn Þorleifsson, bóndi og útvegsbóndi í Þórukoti, f. 13.10. 1884 í Innri-Njarðvík, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 3857 orð | 1 mynd

Steingerður Þorsteinsdóttir

Steingerður Þorsteinsdóttir fæddist 2. febrúar 1926 á Vatnsleysu í Biskupstungum. Hún lést 28. nóvember 2020. Foreldrar Steingerðar voru Ágústa Jónsdóttir húsmóðir, f. 28. ágúst 1900, d. 25. september 1986, og Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu, f. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Valur Höskuldsson

Valur fæddist 23. ágúst 1957 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 24. nóvember 2020. Foreldrar hans eru Höskuldur Guðmundsson, f. 2.12. 1929, og Björg Aðalheiður Eiríksdóttir, f. 8.11. 1935, d. 28.7. 2010. Bræður: 1) Eiríkur Örn, f. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Þórdís Inga Þorsteinsdóttir

Þórdís Inga Þorsteinsdóttir fæddist 18. september 1924 í Götu í Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 30. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2020 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Örn Aanes

Örn Aanes vélstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 18. nóvember 1932. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. desember 2020. Foreldrar hans voru Bjarney Ragnheiður Jónsdóttir, frá Þrúðvangi, f. 4.12. 1905, d. 9.11. 2006 og Arthur Emil Aanes, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 751 orð | 2 myndir

Rafbílarnir skapa eftirspurn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Upplýsingar frá nokkrum fyrirtækjum á rafhleðslumarkaði benda til að þau hafi selt á annað þúsund stöðvar fyrir bifreiðar á þessu ári. Ísorka er eitt umsvifamesta fyrirtækið á markaðnum. Meira
11. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Spá 0,2% hækkun vísitölu neysluverðs

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,2% í desember frá fyrri mánuði. Ef spáin gengur eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 3,6% en hún var 3,5% í nóvember. Þetta kemur fram í pistli á vef bankans. Meira
11. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 2 myndir

Tap af erlendum sendingum minnkaði milli ára

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tap Póstsins af erlendum sendingum sem heyra undir svokallaða alþjónustu nam 496 milljónum króna á síðasta ári og dróst tapið saman um 415 milljónir frá árinu 2018 þegar það nam 818 milljónum. Meira

Fastir þættir

11. desember 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Rbxd2...

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Rbxd2 Dc7 8. 0-0 dxe4 9. Rg5 0-0 10. Rdxe4 Rd5 11. d4 h6 12. Rf3 Bg4 13. dxe5 Rd7 14. h3 Bxf3 15. Dxf3 Dxe5 16. Hfe1 Hae8 17. c3 R5f6 18. Had1 Rxe4 19. Hxd7 Rg5 20. Meira
11. desember 2020 | Í dag | 761 orð | 4 myndir

„Ég er alltaf sellóstelpa“

Ólöf Breiðfjörð fæddist í Reykjavík 11. desember 1970 á 38. afmælisdegi móðurömmu sinnar. Meira
11. desember 2020 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

„Það lítur út fyrir að jafnræðisreglan og meðalhófsreglan séu brotnar“

Eins og flestum er kunnugt voru sundlaugar landsins opnaðar á ný í gær en líkamsræktarstöðvar verða lokaðar til 12. janúar. Líkamsræktareigendur eru ekki sáttir við nýju reglurnar og telja þær jafnvel ólöglegar. Meira
11. desember 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Gabriela Líf Sigurðardóttir

30 ára Gabriela Líf er Reykvíkingur í húð og hár. Hún vinnur á skrifstofu Alþingis og er niðri í þingi þegar þingfundir eru en aðra daga í fjarvinnu. Helstu áhugamál Gabrielu Líf eru crossfit, lestur og útivera. Maki : Daníel Rafn Eyþórsson, f. Meira
11. desember 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Gróa Lísa Ómarsdóttir

30 ára Gróa Lísa ólst upp í Galtarholti I í Borgarfirði en býr núna í Borgarnesi. Hún vinnur á pósthúsinu og það hefur aldrei verið jafn mikið að gera og núna í ár, þegar allir eru að kaupa allt á netinu. Meira
11. desember 2020 | Í dag | 319 orð

Hlývindi flett og jólagæsin

Á heimasíðu sinni birtir Þórarinn Eldjárn erindið „Til siðs og friðar“: Ég sé að er til siðs sönn brýn þörf viss liðs sem er án marks og miðs en minnst til friðs. Á miðvikudaginn fletti ég „Hlývindi“, bók um og eftir Stephan G. Meira
11. desember 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Lýðræði á tölvuöld. S-NS Norður &spade;102 &heart;DG42 ⋄ÁD654...

Lýðræði á tölvuöld. S-NS Norður &spade;102 &heart;DG42 ⋄ÁD654 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;Á &spade;954 &heart;9873 &heart;ÁK106 ⋄KG107 ⋄982 &klubs;Á643 &klubs;D95 Suður &spade;KDG8763 &heart;5 ⋄3 &klubs;G1082 Suður spilar... Meira
11. desember 2020 | Í dag | 44 orð

Málið

Stórlax þýðir ýmist (óvenju) stórvaxinn lax eða umsvifamikill og voldugur maður , gjarnan í bissniss en jafnvel í menningarlífi (stórlax í trúarlífi sést ekki nefndur). Sagt var um milliríkjasamning að hann yrði „stórlax í njósnaheiminum“. Meira
11. desember 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Njarðvík Ásta Bertha Bergmann Sverrisdóttir fæddist 4. febrúar 2020 kl...

Njarðvík Ásta Bertha Bergmann Sverrisdóttir fæddist 4. febrúar 2020 kl. 17.48. Hún vó 3.222 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva... Meira

Íþróttir

11. desember 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Eini fulltrúi Íslands í útsláttarkeppninni

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, verður eini fulltrúi Íslands í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar fór fram í gær. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

EM kvenna Milliriðill 1 í Herning: Svartfjallaland – Rússland...

EM kvenna Milliriðill 1 í Herning: Svartfjallaland – Rússland 23:24 Frakkland – Spánn 26:25 Staðan: Rússland 330085:716 Frakkland 330073:686 Danmörk 210148:422 Svíþjóð 201149:531 Spánn 301270:801 Svartfjallaland 300365:760 Milliriðill 2 í... Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Anadolu Efes 76:74 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Anadolu Efes 76:74 • Martin Hermannsson skoraði fjögur stig fyrir Valencia, tók eitt frákast og gaf sjö stoðsendingar á 18 mínútum. *Valencia hefur unnið átta af fyrstu 13 leikjum sínum og er í 5. sæti af 18... Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: CSKA Sofia – Roma 3:1 Young Boys...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: CSKA Sofia – Roma 3:1 Young Boys – CFR Cluj 2:1 *Roma 13, Young Boys 10, CFR Cluj 5, CSKA Sofia 5. B-RIÐILL: Dundalk – Arsenal 2:4 • Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Arsenal í leiknum. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 1299 orð | 2 myndir

Geta vart beðið eftir áhorfendum

Los Angeles Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Í gegnum áratugina hér í Kaliforníu hef ég haft ótrúlegt tækifæri til að sækja fjöldann allan af íþrótta- og skemmtiviðburðum á sumum af frægustu skemmtistöðum Los Angeles, s.s. Hollywood Bowl, Rose Bowl, gamla Ólympíuleikvanginn, og Staples Center. Fyrir mér er hluti af því að sækja slíka skemmtan heim að mæta snemma og nota tímann til að njóta og athuga byggingargerð. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ingvi í fótspor foreldranna

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvi Þór Guðmundsson er genginn í raðir Hauka frá Grindavík en Haukar tilkynntu um félagaskiptin í gær. Ingvi skoraði 14 stig að meðaltali í Dominos-deildinni síðasta vetur, gaf að jafnaði 5 stoðsendingar og tók 5 fráköst í... Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Jónas Ingi á spjöld sögunnar

Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu og er kominn í úrslit í fjölþraut og í stökki á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum. Auk þess er hann varamaður í úrslitum á gólfi og tvíslá. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Markakóngur HM 1982 er látinn

Ítalski knattspyrnumaðurinn Paolo Rossi er látinn 64 ára að aldri. Rossi var ein af driffjöðrum ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari á Spáni 1982. Var hann valinn besti maður keppninnar og varð markakóngur. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 202 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson gaf sjö stoðsendingar þegar Valencia vann...

* Martin Hermannsson gaf sjö stoðsendingar þegar Valencia vann 76:74-sigur gegn Anadolu Efes frá Tyrklandi í Evrópudeildinni í körfuknattleik, Euroleague, á Spáni í gær. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Með annan fótinn í undanúrslitum EM

Þórir Hergeirsson og lærikonur hans í norska landsliðinu í handknattleik nálgast undanúrslit Evrópumótsins í Danmörku óðfluga en liðið vann sjö marka sigur gegn heimsmeisturum Hollands í milliriðli 2 í Herning í gær. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Skora og skora í Þýskalandi

Bjarki Már Elíasson skoraði átta mörk þegar Lemgo vann 36:29-sigur gegn Nordhorn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már hefur skorað 78 mörk á tímabilinu og er þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Meira
11. desember 2020 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Ýmislegt þarf að ganga upp

EM U21 árs Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska U21-árs landslið karla í knattspyrnu dróst í erfiðan riðil í lokakeppni EM 2021 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.