Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mamma, pabbi, börn og bíll hefur gjarnan verið sagt, því sú var tíðin að einkabíllinn var táknmynd þess frelsis sem kjarnafjölskyldan vildi og kaus sér. En nú eru tímarnir breyttir. „Já, best væri ef aukin umhverfisvitund hjá fólki í dag næði betur til dags daglegra venja í samgöngum, þannig að fólk væri meðvitaðra um hverja ferð, hugleiddi hvort strætó, hjól eða ganga geti verið valkostur í hvert sinn,“ segir Ólöf Kristjánsdóttir samgönguverkfræðingur.
Meira