Greinar þriðjudaginn 15. desember 2020

Fréttir

15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

657 milljónir nýttar

Alls var búið að sækja 182.872 ferðagjafir til Íslendinga 9. desember sl. eða um 914 milljónir kr. af þeim 1,5 milljörðum kr. sem gert var ráð fyrir til ferðagjafar í fjáraukalögum ársins. Þar af var búið að nýta 657 milljónir kr. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Alltaf álitnir lögmenn

Engin dæmi eru um að viðurlögum hafi verið beitt vegna hegðunar íslenskra lögmanna á samfélagsmiðlum. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð

Atvinnuleysisbætur hækka um áramótin

Reglugerð sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað kveður á um hækkun atvinnuleysisbóta um 3,6% og tekur hún gildi um áramót. Jafnframt hefur ríkisstjórnin ákveðið að greiða tímabundið álag á grunnbætur frá 1. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Biden formlega kjörinn forseti

Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, var í gær formlega kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna þegar kjörmannasamkundan svonefnda greiddi atkvæði. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Blæðingar í desember

Vegagerðin sendi út viðvörun til vegfarenda í gærmorgun vegna tjörublæðinga á þjóðveginum frá Borgarfirði, ofan Bifrastar, og allt norður í Skagafjörð. Bárust allnokkrar tilkynningar frá bílstjórum sem fengu tjöruslettur utan á ökutækin. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bólusetningar vekja vonir

Andrés Magnússon Ragnhildur Þrastardóttir Almenn bólusetning gegn kórónuveirunni hófst í Bandaríkjunum í gær. Hún átti sér stað sama dag og tala látinna þokaðist yfir 300.000 manns þar í landi. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Aðskotahlutur Endurnar á Reykjavíkurtjörn fóru að öllu með gát eftir að tjarnarbotninn tók óvæntum breytingum um... Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ekkert smeyk við jólaköttinn

Þessi leikskólabörn undu hag sínum vel meðan þau tipluðu á heyböggum sem lagðir hafa verið við fætur jólakattarins á Lækjartorgi. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ekki ljóst hvað Pósturinn fær

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvaða fjárhæð Pósturinn mun fara fram á að fá greidda úr ríkissjóði vegna svokallaðrar alþjónustubyrði. Þetta staðfestir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, fjármálastjóri fyrirtækisins, í skriflegu svari til Morgunblaðsins. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Endurnýjun eða niðurrif?

Fátt hefur verið um svör við fyrirspurnum sveitarstjórnar Rangárþings ytra síðustu 1-2 ár um hvort til standi að endurnýja eða fjarlægja tvær vindmyllur í Þykkvabæ, að sögn Ágústs Sigurðssonar sveitarstjóra. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Enginn vildi setja upp fendera

Enginn áhugi virðist vera hjá verktökum að setja upp svokallaða fendera í höfnum. Í tvígang hafa slík útboð verið auglýst á vef Vegagerðarinnar en engin tilboð bárust í verkin. Fenderar eru viðameiri og betri en það sem venjulega er sett upp í höfnum,... Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Fjölga ferðum og áfangastöðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við finnum fyrir auknum áhuga hjá fólki á að ferðast, sérstaklega hjá Íslendingum sem ætla að koma heim um jólin. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fossvogsbrú boðin út að nýju fljótlega

Vegagerðin vinnur að undirbúningi tveggja þrepa hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) brúar yfir Fossvog. Þetta kemur fram í tilkynningu á utbodsvefur.is. Bygging brúarinnar er samstarfsverkefni Kópavogsbæjar, Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Frá Eldey til Eyjafjarðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagarnir Gunnsteinn Ólafsson og Páll Stefánsson halda áfram að kynna landið í máli og myndum á skemmtilegan og fróðlegan hátt, nú með bókinni Hjarta Íslands – Frá Eldey til Eyjafjarðar, sem Veröld gefur út. Fyrir tveimur árum sendu þeir frá sér bók um hálendið og á næsta ári loka þeir hringnum með þriðju bókinni. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Geti bólusett með stuttum fyrirvara

Fjögur smit kórónuveirunnar greindust innanlands í fyrradag og voru 144 í einangrun vegna smits. Fækkaði þeim um 19 á milli daga. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Gísli Örn stýrir netspjalli við velska leikarann Jonathan Pryce

Þjóðleikhúsið stendur fyrir listamannaspjalli á netinu með leikaranum heimskunna Jonathan Pryce á fimmtudaginn, 17. desember, kl. 13. Verður spjallið um 90 mínútur. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Grímuklædd í jólagjafakaupunum

Skammt er til jólanna og löngu tímabært fyrir flesta að huga að því að kaupa jólagjafir. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Hrun í ár í tekjum af turnferðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kórónuveikifaraldurinn hefur sett mark sitt á rekstur Hallgrímskirkju á þessu ári. Meira
15. desember 2020 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Joe Biden formlega kjörinn forseti

Kjörmannakosning til embættis forseta Bandaríkjanna stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld, en ekkert benti til annars en að hún gengi fyrir sig án óvæntra atvika. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Kalt stríð kraumar á norðurslóðum

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Flestir líta svo á að kalda stríðinu hafi lokið um og upp úr falli Berlínarmúrsins árið 1989 og hér á Íslandi ekki síðar en árið 2006 þegar Bandaríkjamenn pökkuðu saman suður á Miðnesheiði án mikillar viðhafnar. Það var þó ekki svo að rússneski björninn hefði misst allan áhuga á umsvifum og yfirráðum í námunda við norðurskautið þó Sovétið hefði fallið. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Kórónuveiran ógnar lýðræðinu

Meirihluti ríkja heims hefur gripið til sóttvarna í baráttunni við heimsfaraldurinn, sem ganga gegn lýðræðinu eða mannréttindum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu IDEA, fjölþjóðlegu lýðræðisstofnunarinnar, sem aðsetur hefur í Svíþjóð. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

KS gefur skólunum þrívíddarprentara

Stjórnarmenn í Kaupfélagi Skagfirðinga (KS) og dótturfélagi þess, FISK Seafood, komu færandi hendi í skólana í Skagafirði í liðinni viku og gáfu þeim þrívíddarprentara, ásamt viðeigandi forritum. Frá þessu er greint á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Löggiltir vigtarmenn annast vigtun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sá meginmunur er á því hvernig löndun á afla gengur fyrir sig í Noregi og á Íslandi að hérlendis annast löggiltir vigtarmenn, sem eru starfsmenn hafnanna, vigtun og aflaskráningu á meðan kaupandi afla vigtar og skráir í Noregi. „Þeir eru til sem mundu telja að íslenska leiðin vinni betur gegn svindli við löndun og skráningu en sú norska,“ segir Ögmundur Haukur Knútsson fiskistofustjóri. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð

Manntal tekið meðal landsmanna 1. janúar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hagstofan ætlar að ráðast í töku manntals og húsnæðistals 1. janúar næstkomandi. Meira
15. desember 2020 | Erlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Miklar framfarir í gerð bóluefna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Bóluefni gegn næsta heimsfaraldri gæti verið tilbúið innan „100 daga eða minna“ frá því að ný veira er greind, að sögn Sir Jeremy Farrar, sem er forstjóri Wellcome-rannsóknarsjóðsins í Bretlandi og einn af fremstu vísindaráðgjöfum ríkisstjórnarinnar þar í landi. Hann segir vísindamenn hafa lært mikið á síðustu mánuðum og með góðri skipulagningu og fjárfestingu megi bregðast mun hraðar við heldur en menn hafa til þessa talið mögulegt. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Pósturinn veiti alþjónustu út 2030

Póst- og fjarskiptastofnun ákvað í gær að Pósturinn ætti að veita svonefnda alþjónustu á sviði póstþjónustu um land allt næsta áratuginn, eða til 31. desember 2030. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Reisa umhverfisvænt hús

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að fasteignafélagið Reginn hf. fái lóðarvilyrði vegna Lágmúla 2. Um er að ræða hornlóð sem staðsett er við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar. Meira
15. desember 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Talið duga að afgreiða sóttvarnamálið eftir áramót

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á sóttvarnalögum er meðal þeirra þingmála sem samkomulag er um milli þingflokka á Alþingi að fresta fram yfir áramót. Tilgangur þess er fyrst og fremst að skýra ákvæði laganna um opinberar sóttvarnaráðstafanir á grundvelli reynslunnar af faraldri kórónuveirunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2020 | Leiðarar | 676 orð

Flóknara Ísland

Íslendingar hafa gengið allt of langt í að flækja framkvæmdir Meira
15. desember 2020 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Tímasetning ekki tilviljun?

Ívar Pálsson viðskiptafræðingur skrifar um frumvarp um hálendisþjóðgarð: „Nú fyrir jól laumar vinstri umhverfis-öfgafólk inn frumvarpi um hálendisþjóðgarð, þar sem fólkið úti um landið missir tökin á stjórn svæða sinna og völdin verða færð í báknið í miðborginni, með tryggðu inngripi hagsmunasamtaka kreddufólksins. Meira

Menning

15. desember 2020 | Bókmenntir | 437 orð | 3 myndir

Brásól Brella og pabbi puntsvín

Eftir Ásrúnu Magnúsdóttur. Myndir Iðunn Árna. Bókabeitan, 2020, 128 bls Meira
15. desember 2020 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Douglas og Waltz verða forsetar í Höfða

Stjörnuleikararnir Michael Douglas og Christoph Waltz hafa verið ráðnir til að leika forsetana Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov í þáttaröð sem James Foley mun leikstýra fyrir Paramount Limited Television Studios og fjallar um leiðtogafundinn í... Meira
15. desember 2020 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Hljómsveitin America leikur í Hörpu

Bandaríska rokkhljómsveitin America leggur leið sína til landsins í sumar og kemur fram á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 20. júlí þar sem á eftnisskránni verða lög sem hljómsveitin hefur gert vinsæl allt frá stofnun fyrir um hálfri öld. Meira
15. desember 2020 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Klootzak! Cabrón!

Önnur þáttaröð belgísk-hollensku spennuþáttanna Undercover er komin á Netflix og er það vel. Meira
15. desember 2020 | Kvikmyndir | 1353 orð | 2 myndir

Lofgjörð til lífsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
15. desember 2020 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

Njósnahöfundurinn Le Carré allur

Breski spennusagnahöfundurinn John le Carré, sem öðlaðist frægð og gríðarlegar vinsældir fyrir vel byggðar njósnasögur sem gerast á kaldastríðsárunum, er látinn 89 ára að aldri. Meira
15. desember 2020 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Saga Ragnars lofuð í Sunday Times

Breskir gagnrýnendur halda áfram að fjalla lofsamlega um nýja glæpasögu Ragnars Jónassonar, Vetrarmein . Í The Sunday Times var hún valin ein af glæpasögum mánaðarins. Meira
15. desember 2020 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Sveitasöngvarinn Pride látinn

Bandaríski sveitatónlistarmaðurinn Charley Pride, sem var fyrstur blökkumanna til að verða ofurstjarna í heimi bandarískrar sveitatónlistar, er allur, 86 ára að aldri. Meira

Umræðan

15. desember 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Covid-sóttkví, fyrirsjáanleiki

Eftir Holberg Másson: "Hvernig væri að breyta áherslum í sóttvörnum og gera þær einstaklingsmiðaðar? Hvernig væri að yfirvöld gerðu ráðstafanir sínar fyrirsjáanlegri?" Meira
15. desember 2020 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Fjárfestum í gleði og leik

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Nú er fullkomið tækifæri til að endurskoða áætlanir um að ráðast í endurgerð á Grófarhúsinu." Meira
15. desember 2020 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Hvert stefnir með þjónustu við aldraða íbúa Akureyrarbæjar?

Eftir Inga Þór Ágústsson: "Þann 1. janúar mun Akureyrarbær hætta rekstri á Öldrunarheimili Akureyrarbæjar. Hvað tekur við er óljóst!" Meira
15. desember 2020 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Nú reynir á samstöðu gegn mengun andrúmsloftsins

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Guterres: „Athafnir okkar sjálfra eru ástæðan fyrir ófarnaðinum. En það þýðir um leið að mannlegt átak getur náð að stöðva hann.“" Meira
15. desember 2020 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Sælustund á aðfangadagskvöld

Íslendingar búa að ríkulegri menningu sem hefur fylgt okkur um aldabil. Þjóðlög og rímur hafa ómað síðan á 12. öld og hugvit þjóðarinnar á sviði tónlistar er botnlaust. Tónlistin vekur athygli um víða veröld, safnar verðlaunum og viðurkenningum. Meira
15. desember 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Um kjarabaráttu LEB

Eftir Halldór Gunnarsson: "Það væri fullkomin sanngirni að krefjast þess, að ellilífeyrir hækki um kr. 43.654 til samræmis við hækkun launa 2019 og 2020." Meira

Minningargreinar

15. desember 2020 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Ásta Marta Róbertsdóttir

Ásta Marta Róbertsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1973. Hún lést 27. nóvember 2020. Foreldrar hennar eru Kristjana Guðjónsdóttir, f. 1955, og Róbert Scobie, f. 1954. Fósturfaðir hennar frá fimm ára aldri er Guðlaugur Stefánsson, f. 1952. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Marta Róbertsdóttir

Ásta Marta Róbertsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1973. Foreldrar hennar eru Kristjana Guðjónsdóttir, f. 1955, og Róbert Scobie, f. 1954. Fósturfaðir hennar frá 5 ára aldri er Guðlaugur Stefánsson, f. 1952. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Guðjón Þorbjörnsson

Guðjón Þorbjörnsson fæddist 14. apríl 1952. Hann lést 29. nóvember 2020. Foreldrar hanns voru Þorbjörn Tómasson frá Fuglafirði í Færeyjum, f. 23.10. 1931, d. 18.1. 2017, og Sólveig Guðbjörg Eiríksdóttir frá Hofsstöðum í Helgafellssveit, f. 28.8. 1930,... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist 21. október 1928. Hún lést 29. nóvember 2020. Útför Guðrúnar fór fram 10. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Gunnar Árnason

Gunnar Árnason fæddist 1. mars 1938. Hann lést 13. nóvember 2020. Útför Gunnars fór fram 23. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Gunnar Árni Sveinsson

Gunnar Árni Sveinsson fæddist 15. desember 1939. Hann lést 3. nóvember 2020. Útförin fór fram 21. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Gunnar Breiðfjörð Guðlaugsson

Gunnar Breiðfjörð Guðlaugsson fæddist 28. apríl 1932. Hann lést á Hrafnistu á Nesvöllum 5. desember 2020. Hann var sonur hjónanna Guðlaugs Jakobs Alexanderssonar og Súsönnu Ketilsdóttur. Systkini hans voru; Þórir Bjarni, f. 8.2. 1930, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Jón Þór Jóhannsson

Jón Þór Jóhannsson fæddist 11. ágúst 1930. Hann lést 2. nóvember 2020. Útför Jóns Þórs fór fram 27. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

María Olgeirsdóttir

María Olgeirsdóttir fæddist 30. september 1947. Hún lést 4. desember 2020. Útför Maríu fór fram 10. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Perla Kolka

Perla Kolka fæddist 31. maí 1924. Hún lést 3. desember 2020. Útförin fór fram 14. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 2992 orð | 1 mynd

Rut Petersen Sigurhannesdóttir

Rut Petersen Sigurhannesdóttir fæddist á Vesturgötu í Reykjavík 11. ágúst 1927. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 2. desember 2020. Foreldrar hennar voru Sigurhannes Petersen Ólafsson, f. 26.3. 1905, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 2381 orð | 1 mynd | ókeypis

Rut Petersen Sigurhannesdóttir

Rut Petersen Sigurhannesdóttir fæddist á Vesturgötu í Reykjavík 11. ágúst 1927. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 2. desember 2020. Foreldrar hennar voru Sigurhannes Petersen Ólafsson, f. 26.3. 1905, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

Skúli Rúnar Guðjónsson

Skúli Rúnar fæddist á Ísafirði 6. nóv. 1932. Hann lést 4. desember 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði, þar sem hann hafði búið sl. hálft ár. Foreldrar Skúla Rúnars voru Hansína Magnúsdóttir, fædd í Svínaskógi á Fellsströnd 1. apríl 1895, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2020 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Þór Jóhann Vigfússon

Þór Jóhann Vigfússon fæddist í Reykjavík 20. apríl 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. desember 2020. Foreldrar hans voru Vigfús Vigfússon, f. 12.2. 1914, d. 23.3. 1998, og Jóhanna Halldórsdóttir, f. 25.9. 1924, d. 3.5. 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Bréf Iceland Seafood ruku upp í Kauphöll

Hlutabréf Iceland Seafood International hækkuðu um ríflega 11,72% í Kauphöll íslands í gær og nam velta með bréfin 771,8 milljónum króna. Stóð velta með bréf félagsins undir 28% þeirra veltu sem átti sér stað á aðalmarkaði Kauphallarinnar í gær. Meira
15. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 687 orð | 3 myndir

Orka náttúrunnar stefnir á 44 hraðhleðslustöðvar í árslok

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Orka náttúrunnar (ON) áformar að hafa 44 hraðhleðslustöðvar í notkun fyrir lok ársins. Á næsta ári er svo áformað að bæta við 13 stöðvum á átta stöðum og verða þær þá orðnar alls 57. Meira
15. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Seldi ríflega helming bréfa sinna í TM

Hjálmar Sigurþórsson, sem er framkvæmdastjóri vátryggingaþjónustu TM, seldi í gær 192.559 hluti í félaginu á genginu 47,4 kr. Nam heildarfjárhæð viðskiptanna því 9.185.064 kr. Eftir viðskiptin á Hjálmar 180.000 hlut í TM. Meira

Fastir þættir

15. desember 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 dxc4 6. Bxc4 0-0 7. Hc1...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 dxc4 6. Bxc4 0-0 7. Hc1 Rbd7 8. Rf3 c5 9. 0-0 cxd4 10. Rb5 Rh5 11. Bc7 De8 12. exd4 Bh6 13. He1 Bxc1 14. Rd6 exd6 15. Hxe8 Hxe8 16. Dxc1 Rb6 17. Bxb6 axb6 18. Meira
15. desember 2020 | Í dag | 263 orð

Góð ljóðabók og sönn

Út er komin ljóðabókin „Segðu það steininum“ eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur í Árnesi, þar sem hún bjó allan sinn búskap. Hún lést 25. mars 2002 á áttugasta og öðru aldursári. Meira
15. desember 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grindavík Salka Rán Guðmundsdóttir fæddist 12. september 2020 kl. 20.27...

Grindavík Salka Rán Guðmundsdóttir fæddist 12. september 2020 kl. 20.27. Hún vó 4.436 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Sveinn Arnþórsson og Ágústa Sigurrós... Meira
15. desember 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Lúmsk stífla. N-NS Norður &spade;965 &heart;G4 ⋄KG92 &klubs;D1054...

Lúmsk stífla. N-NS Norður &spade;965 &heart;G4 ⋄KG92 &klubs;D1054 Vestur Austur &spade;3 &spade;DG874 &heart;876532 &heart;D109 ⋄Á87 ⋄105 &klubs;K82 &klubs;763 Suður &spade;ÁK102 &heart;ÁK ⋄D643 &klubs;ÁG9 Suður spilar 3G. Meira
15. desember 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Eyru kannast allir við. Færri vita að leggi maður eyru ( n ) við eða leggi við eyru er maður ekki aðeins að hlusta heldur að leggja sig fram um að heyra e-ð (Mergur málsins). Enda er líka sagt um það að maður sperri eyrun . Meira
15. desember 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Of brátt sáðlát: „Tvær sekúndur og þá er þetta búið“

Kristín Þórs verðandi kynlífsmarkþjálfi mætti til þeirra Kristínar Sifjar, Ásgeirs Páls og Jóns Axels í morgunþáttinn Ísland vaknar og ákváðu þau að opna fyrir símann og athuga hvort hlustendur vildu hringja og ræða um málefni tengd kynlífi. Meira
15. desember 2020 | Í dag | 873 orð | 4 myndir

Skaupið og kómískar veislusögur

Katla Margrét Þorgeirsdóttir fæddist 15. desember 1970 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum til 11 ára aldurs, en þá flutti hún í Kópavoginn. Meira
15. desember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Snjólaug Eyrún Guðmundsdóttir

40 ára Snjólaug ólst upp á Lindarbrekku í Berufirði en býr á Egilsstöðum í dag. Hún er menntaður kjólaklæðskeri en aðalstarf hennar er í lögreglunni. Svo þjálfar hún og er umsjónarmaður fíkniefnaleitarhundsins Byls sem hún segir vera frábært starf. Meira
15. desember 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Stefán Hansen Daðason

30 ára Stefán ólst upp í Gnúpverjahreppi og býr núna í Þorlákshöfn. Stefán er vélvirki hjá Veitum. Helsta áhugamál hans er skotveiði þessa dagana. Síðan er hann mikill bílaáhugamaður. Meira

Íþróttir

15. desember 2020 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Besti dómarinn þriðja árið í röð

Dómarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var besti dómarinn í úrvalsdeild karla í fótbolta keppnistímabilið 2020, að mati Morgunblaðsins. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Danmörk OB – Midtjylland 1:1 • Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn...

Danmörk OB – Midtjylland 1:1 • Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður hjá OB í hálfleik. Aron Elís Þrándarson er meiddur. • Mikael Anderson lék fyrstu 64 mínúturnar með Midtjylland. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

EM kvenna Milliriðill 2 í Kolding: Holland – Þýskaland 28:27...

EM kvenna Milliriðill 2 í Kolding: Holland – Þýskaland 28:27 Ungverjaland – Rúmenía 26:24 Staðan: Noregur 4400138:938 Króatía 4301101:1036 Holland 4202106:1104 Þýskaland 4202104:1144 Ungverjaland 410397:1082 Rúmenía 400483:1010 Danmörk GOG... Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 207 orð

Fimm lið berjast um sæti í undanúrslitum

Noregur er eina liðið sem er öruggt áfram í undanúrslit á EM kvenna í handknattleik sem fer fram í Danmörku þessa dagana en norska liðið er með 8 stig, fullt hús stiga, í efsta sæti milliriðils 2. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fyrst til að ná norskri þrennu

Noregur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er fyrsti Íslendingurinn sem nær „þrennunni“ í norska kvennafótboltanum: Norskur meistari, norskur bikarmeistari og besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gérard Houllier er látinn

Gérard Houllier, Frakkinn sem var m.a. knattspyrnustjóri ensku liðanna Liverpool og Aston Villa og landsliðsþjálfari Frakklands, er látinn, 73 ára að aldri, í kjölfar hjartaaðgerðar. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Landsliðskona framlengdi við HK

Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2023. Sigríður er fyrirliði HK og hefur hún verið einn besti leikmaður liðsins síðustu ár en hún hefur skorað 31 mark í 14 landsleikjum. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

María og Snorri sköruðu fram úr

María Finnbogadóttir og Snorri Einarsson eru skíðafólk ársins 2020, en þetta kom fram í fréttatilkynningu SKÍ í gær. María keppir í alpagreinum í svigi en hún náði þeim merka áfanga á árinu að vinna sitt fyrsta alþjóðlega FIS-mót í St. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Reynslubolti áfram í Garðabæ

Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna en þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Tilfinning sem erfitt er að lýsa

Fimleikar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu um helgina þegar hann vann sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og í stökki á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum í Tyrklandi. Er hann fyrsti Íslendingurinn sem fer í úrslit í fjölþraut á slíku móti í unglingaflokki. Jónas hafnaði að lokum í 17. sæti í fjölþraut með 72.630 stig og í sjöunda sæti í stökki með 13.366 stig. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 361 orð

Verður sama dramatík og 2017?

Viðureignir stórliðanna Barcelona og París SG eru eitt það áhugaverðasta sem kom upp úr kúlunum hjá UEFA í gær þegar dregið var til sextán liða úrslita Meistaradeildar karla í fótbolta. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 119 orð

Viktor lokaði markinu

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki GOG þegar liðið fékk Ringsted í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með 28:22-sigri GOG en Viktor Gísli varði ellefu skot og var með 50% markvörslu. Meira
15. desember 2020 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Það hefur verið afar gaman að sjá áhorfendur aftur á leikjum í ensku...

Það hefur verið afar gaman að sjá áhorfendur aftur á leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrátt fyrir að aðeins 2.000 manns fái að mæta á velli á ákveðnum svæðum á Bretlandseyjum hafa þeir haft jákvæð áhrif. Meira

Bílablað

15. desember 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Eftir ströngustu stöðlum

Með Eurogarant-vottun geta neytendur treyst því að rétt hafi verið gert við bílinn þeirra. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 917 orð | 9 myndir

Í góðum tengslum

Ökumaður upplifir mýkt og trauststilfinningu á bak við stýrið á Suzuki Across enda bíll sem er hlaðinn þæginda- og öryggisbúnaði. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Íslandsjeppinn fær stærri vöðva

Með aflmeiri vél verður Toyota Land Cruiser að ennþá liprara og skemmtilegra ökutæki. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Minni smithætta með rétta glugga opna

Vísindamenn við Brown-háskóla birtu á á dögunum niðurstöður rannsóknar sem sýnir hvernig má minnka hættuna á að smit berist á milli fólks í farþegarými bifreiðar með því að hafa glugga opna. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 392 orð | 2 myndir

Sótthreinsandi þoka fyllir bílinn

Hreinlæti hefur verið landsmönnum mjög hugleikið í kórónuveirufaraldrinum og mikið verið lagt upp úr því að lágmarka hættuna á að smit berist með lofti eða með snertingu. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 906 orð | 4 myndir

Spenna fleiri hesta fyrir vagninn

Margir eldheitir aðdáendur Land Cruiser hafa nú fengið ósk sína uppfyllta: sprækari bíl sem státar af minna umhverfisfótspori en áður. Breytingin er nær ósýnileg á yfirborðinu en það sem skiptir máli er það sem undir býr. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 15 orð

» Suzuki Across minnir á hve miklu hægt er að áorka með góðu samstarfi...

» Suzuki Across minnir á hve miklu hægt er að áorka með góðu samstarfi. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 560 orð | 2 myndir

Vernda hagsmuni neytenda með nýju vottunarkerfi

Eurogarant-vottun á bílaviðgerðum tryggir óskerta verksmiðjuábyrgð framleiðenda og að öryggisbúnaður virki eins og hann á að gera. Meira
15. desember 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Þoka sótthreinsar bílinn

Ný lausn frá Autoglym getur bætt smitvarnir og ætti að gagnast leigubílum og bílaumboðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.