Greinar miðvikudaginn 16. desember 2020

Fréttir

16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Afslættir ON aftra samkeppni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, segir afar líklegt að Orka náttúrunnar hafi komið í veg fyrir að smærri aðilar hasli sér völl á markaði með rafhleðslustöðvar. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Þvörusleikir til byggða Þvörusleikir kom við í Þjóðminjasafninu í gær til að skemmta börnum. Vegna faraldurs komast nú færri að en vilja, en heimsóknum sveinanna er líka streymt á... Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

„Erfitt að keyra með hálfan þjóðveginn á dekkjunum “

Minnstu mátti muna að illa færi ef marka má orð Marínar Guðrúnar Hrafnsdóttur sem lenti í hremmingum ásamt fjölskyldu sinni þegar hún ók að norðan til Reykjavíkur á mánudag. Blæðing í klæðingu hlóðst á bíldekkin. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Bóluefnin vonandi samþykkt fyrir jól

Andrés Magnússon Ragnhildur Þrastardóttir Margir hafa undrast þá töf sem orðið hefur hjá Lyfjastofnun Evrópu við að veita bóluefni Pfizer og BioNTech tilskilin leyfi, en sem kunnugt er hefur það hlotið bráðaleyfi hjá lyfjaeftirliti bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum, en almenn bólusetning er hafin í báðum ríkjum. Bandaríkjamenn fara raunar aðeins aðrar leiðir í vottun sinni en Evrópusambandið, en lyfjaeftirlitið þar í landi (FDA) er síður en svo þekkt að linkind í leyfisveitingu. Hins vegar fer breska lyfjaeftirlitið enn að evrópsku regluverki í þessum efnum, svo það ætti tæplega að vefjast fyrir Evrópusambandinu. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Eftirlitsaðilar heimsóttu Vöku

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fulltrúar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins skoðuðu í gær aðstæður á athafnasvæði Vöku við Héðinsgötu í Reykjavík. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ekkert sem stöðvar veitingu bráðaleyfis

Lagalega séð er ekkert því til fyrirstöðu að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og Bretar, sem gáfu út bráðaleyfi fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, sagði hinsvegar í samtali við mbl. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Endurskoðar samning við sýslumann

Samningur Tryggingastofnunar og sýslumannsins á Norðurlandi vestra hefur verið tekinn til endurskoðunar í framhaldi af innheimtumáli sem settur umboðsmaður Alþingis gaf álit á hinn 10. desember. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð

Engar brennur um áramót

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að halda engar brennur um áramótin í ljósi aðstæðna. Þetta var tilkynnt í gær á vef Reykjavíkurborgar. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fá ekki að fara í heimsóknir um jól

Samráðshópur um starfsemi hjúkrunarheimila mælir alfarið gegn því að íbúar fari í boð til ættingja og vina á aðventu, jólum eða áramótum. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Ferjur og flugvélar fara yfir á rafmagn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í raforkuspá 2020-2060 er gert ráð fyrir að umtalsverð orkuskipti eigi sér stað á tímabilinu og gert er gert ráð fyrir að Breiðafjarðar-, Hríseyjar- og Grímseyjarferjur fari yfir á rafmagn. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fjórar götur rýmdar vegna aurflóða

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Rýma þurfti íbúðar- og atvinnuhúsnæði í fjórum götum á Seyðisfirði í gær vegna aurflóða, en ríkislögreglustjóri lýsti yfir óvissustigi almannavarna í bænum eftir að tvær aurskriður féllu úr Botnum með skömmu millibili. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hvít jól á Norður- og Austurlandi

„Þetta veður sem hefur verið ríkjandi undanfarið mun halda eitthvað áfram út vikuna,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, í samtali við Morgunblaðið. Hann segir nokkurn fyrirsjáanleika í veðrinu þessa dagana. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Júpíter og Satúrnus þétt saman

Júpíter og Satúrnus verða þétt saman á himni næstkomandi mánudagskvöld. Raunar hafa þær ekki verið svona nálægt hvor annarri, frá jörðu séð, síðan 16. júlí árið 1623, segir Sævar Helgi Bragason á Stjörnufræðivefnum. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Keppnin í fyrirrúmi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ellert B. Schram var frækinn knattspyrnumaður í KR og landsliðinu á árum áður og hefur sinnt mörgum störfum og verkefnum á langri ævi, meðal annars í íþróttahreyfingunni, á Alþingi og í framvarðarsveit aldraðra. Hann lítur ánægður og stoltur yfir farinn veg í bókinni Ellert – Endurminningar Ellerts B. Schram sem hann skrifaði í samvinnu við Björn Þór Bragason og Skrudda gefur út. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Leigjendur fái að kaupa íbúðir

Umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 fór fram í gær og stóð fram á nótt. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Lofa auknum greiðslum fyrir hliðarverkefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa samið við Akureyrarbæ og Vestmannaeyjabæ um tímabundna framlengingu á samningum um rekstur hjúkrunarheimila. Fylgja aukagreiðslur til að styrkja tengda starfsemi. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Meiri þörf á nýrri línu vegna skjálfta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet hefur sótt um framkvæmdaleyfi til fjögurra sveitarfélaga vegna lagningar Suðurnesjalínu 2, loftlínu sem lögð verður að mestu samhliða núverandi Suðurnesjalínu frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir að hægt verði að hefja framkvæmdir um leið og framkvæmaleyfi berast og lokið er samningum við landeigendur. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Númer sex í röðinni

Aldraðir sem búa ekki á hjúkrunar- eða dvalarheimilum eða dvelja á öldrunardeildum eru númer sex í forgangsröðun fyrir bóluefni við Covid-19, jafnvel þótt þeir glími við undirliggjandi sjúkdóma. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Skyndimynd tekin af þjóðinni 1. janúar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Manntalið sem Hagstofa Íslands ætlar að taka meðal landsmanna eftir áramót er viðamikið verkefni og verður unnið upp úr rafrænum upplýsingum sem til eru um landsmenn og rafræn gögn verða endurnýtt í því skyni að draga upp heildarmynd eða nokkurskonar skyndimynd af þjóðinni eins og hún er þann 1. janúar næstkomandi. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Taccola „sýgur“ upp sandinn dag og nótt

Þeir sem hafa lagt leið sína um Sundahöfn undanfarna daga hafa tekið eftir skipi sem er á stöðugum ferðum frá Viðeyjarsundi út að Engey. Hér er á ferðinni sanddæluskipið Taccola, sem hóf dýpkun á Viðeyjarsundi síðastliðinn laugardag. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vetrarsólin gyllir bæði loft og lög við Elliðavatn

Tíðarfarið á suðvesturhorninu hefur verið með miklum ágætum miðað við það sem gengur og gerist í jólamánuðinum, og ákvað ljósmyndari Morgunblaðsins að nýta sér hið góða færi til að bregða sér í göngu við Elliðavatn í gærmorgun. Meira
16. desember 2020 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Von um að viðspyrna aukist

Allmörg fyrirtæki í ferðaþjónustu frestuðu því að skila afdreginni staðgreiðslu og tryggingagjaldi sem voru á gjalddaga frá 1. apríl til 1. desember sl., að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra SAF. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2020 | Staksteinar | 241 orð | 2 myndir

Ekkert gert í hennar tíð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, er komin í kosningaham eins og heyra mátti á Alþingi í fyrradag þegar hún kvartaði hástöfum undan því í fyrirspurnartíma að til stæði að auka stuðning við landbúnað og kvartaði undan tollum og höftum í því sambandi. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, benti á að flest ríki styddu framleiðslu sína og að til stæði að fara út í ýmsar aðgerðir hér, enda þekkt að kórónuveirufaraldurinn hefur haft mjög slæm áhrif á bændur. Í því sambandi nefndi ráðherra að verð á kjöti á heimsmarkaði hefði lækkað um 14% og þekkt er að hér hefur fækkun ferðamanna haft sérstaklega mikil áhrif. Meira
16. desember 2020 | Leiðarar | 723 orð

Kunnuglegir taktar

Það skiptir öllu fyrir Boris að hann haldi höfði og falli ekki fyrir grátkór um gervivandamál Meira

Menning

16. desember 2020 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Beethoven hylltur á afmælinu í Hofi

Í dag eru 250 ár frá fæðingu þýska tónskáldsins Ludwigs van Beethovens, eins mesta byltingartónskálds tónlistarsögunnar. Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Hofi á Akureyri og hefjast kl. 20. Meira
16. desember 2020 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Bændalög og bóleró hjá Tómasi R.

Latínkvartett Tómasar R. kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í Flóa í Hörpu kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast tónleikarnir klukkan 20. Yfirskrift tónleikanna er Bændalög og bóleró. Efnisskrá tónleika bassaleikarans Tómasar R. Meira
16. desember 2020 | Bókmenntir | 277 orð | 3 myndir

Ferskur tónn í sjö sögum

Eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur. Una útgáfuhús, 2020. Kilja, 210 bls. Meira
16. desember 2020 | Bókmenntir | 571 orð | 5 myndir

Fíllinn, snareðlan og bókatöfrar

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar barnabækur Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Meira
16. desember 2020 | Bókmenntir | 721 orð | 1 mynd

Í strætó á milli draums og veruleika

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Listsköpun Elínar Gunnlaugsdóttur hefur beinst að tónlist hingað til og hún hefur samið grúa laga og lengri verka í gegnum árin. Meira
16. desember 2020 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Plata Víkings Heiðars valin sú besta klassíska í ár í The Sunday Times

Hljómplata Víkings Heiðar Ólafssonar, Rameau Debussy, var valin af gagnrýnendum The Sunday Times sem besta klassíska plata ársins. Meira
16. desember 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Stórafmæli Ludwigs van fagnað

Í huga margra tónlistarunnenda út um heimsbyggðina er hátíð í dag, þrátt fyrir veirufaraldur. Í dag eru nefnilega 250 ár frá fæðingu eins merkasta og mikilvægasta tónskálds sögunnar, Ludwigs van Beethovens. Meira

Umræðan

16. desember 2020 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Aðventan notuð til að ráðast á Samherja

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Þráhyggja Helga Seljan út í Samherja og RÚV í hlutverki rannsóknarlögreglu." Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Án fyrirstöðu lætur Alþingi höggin dynja á fullveldinu

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Stjórnarskráin veitir ekki vörn gegn valdaframsali. Breytingar á henni ættu að verja fullveldið og tryggja aðkomu þjóðarinnar að mikilvægum ákvörðunum" Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

„Örlítill grenjandi minnihluti“

Eftir Guðna Ágústsson: "Bændum, sveitarstjórnarmönnum, hestamönnum, skotveiðimönnum og útivistarfólki verður vísað af afréttunum." Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Er Fjallabyggð að einangrast?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fyrr og síðar hafa kjörnir þingmenn Norðlendinga og sitjandi ríkisstjórnir leitt þetta vandamál hjá sér og látið sem þeim komi áhyggjur heimamanna ekkert við." Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Guð gefi okkur öllum sinn frið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikans Guð fylli okkur fögnuði á þessum jólum. Og veiti okkur þá auðmýkt að taka við náð sinni og því lífi sem henni fylgir og varir að eilífu." Meira
16. desember 2020 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Heilbrigð höfnun

Í pólitík er til tvenns konar samstarf. Annars vegar valdasamstarf og hins vegar málefnasamstarf. Enginn hefur nokkurn tíma útilokað samstarf um einstaka málefni. Valdasamstarf er allt annað mál. Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin eru ekki mótfallin miðhálendisþjóðgarði

Eftir Evu Björk Harðardóttur: "Við erum nútíðin en verðum brátt fortíðin, því ber okkur að gera allt sem í okkar valdi stendur til að hlúa að því sem okkur var falið" Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Tímabært að taka skref til baka í jafnréttismálum?

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Staðan á Íslandi í jafnréttismálum er vissulega góð og góð í samanburði við önnur ríki, en þegar við rýnum sviðið sést hins vegar því miður að kynjajafnrétti hefur ekki náðst að fullu." Meira
16. desember 2020 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Kjörnir fulltrúar almennings í landinu verða að vera virkir þátttakendur í umræðunni, tilbúnir með tillögur og leiðir sem eflt geta sveitarfélögin." Meira

Minningargreinar

16. desember 2020 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Margrét Scheving Kristinsdóttir

Margrét Scheving Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. september 1932. Hún lést 7. desember 2020. Hún lætur eftir sig 62 afkomendur. Foreldrar hennar voru Sigurlína Scheving Hallgrímsdóttir og Kristinn Maríus Þorkelsson. Maki hennar var Ingólfur H. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2020 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Paula Sejr Sörensen

Paula Sejr Sörensen fæddist 1. maí 1932 í Brabrand á Jótlandi í Danmörku. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 7. desember 2020. Foreldrar hennar voru Einar Sörensen fisksali, 1905-1963, og Johanne Sejr, 1914-1994. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2020 | Minningargreinar | 3355 orð | 1 mynd

Sigurborg Sigurgeirsdóttir

Sigurborg Sigurgeirsdóttir fæddist í Heimabæ á Folafæti í Ísafjarðardjúpi 7. ágúst 1931. Hún andaðist á Hrafnistu Hafnarfirði 3. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Guðfinnsdóttir, f. 29. mars 1909 í Litlabæ í Ögursveit, d. 3. okt. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2020 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Þórður Jakop Sigurðsson

Þórður Jakop Sigurðsson fæddist 21. júní 1946. Hann lést 5. nóvember 2020. Útförin fór fram 21. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. desember 2020 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxc6 Bxg5 7. Bd5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxc6 Bxg5 7. Bd5 Bf6 8. e5 Bg7 9. Dxd4 Re7 10. 0-0 d6 11. Bb3 0-0 12. Df4 Rc6 13. exd6 Bxb2 14. dxc7 Df6 15. Dxf6 Bxf6 16. c3 Bf5 17. Ra3 Hac8 18. Had1 Hxc7 19. Rb5 He7 20. h3 Be4 21. Rfd4 Rxd4 22. Meira
16. desember 2020 | Í dag | 797 orð | 4 myndir

Alltaf kallaður Palli bæjó

Páll Guðjónsson fæddist 16.12. 1950 á Frakkastíg 15 í Reykjavík. Þriggja ára fluttist hann til Vestmannaeyja en kom til baka í bæinn á áttunda ári. Meira
16. desember 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Á milli númera. S-Allir Norður &spade;D97 &heart;D5 ⋄Á94...

Á milli númera. S-Allir Norður &spade;D97 &heart;D5 ⋄Á94 &klubs;ÁKG86 Vestur Austur &spade;54 &spade;G1032 &heart;K109843 &heart;ÁG76 ⋄KD8 ⋄7652 &klubs;52 &klubs;9 Suður &spade;ÁK86 &heart;2 ⋄G103 &klubs;109743 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. desember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Barbara Ósk Guðbjartsdóttir

40 ára Barbara er fædd og uppalin í Dölunum en býr núna í Miðhúsum í Strandabyggð rétt hjá Hólmavík. Hún er menntaður þroskaþjálfi og vinnur sem aðstoðarleikskólastjóri. Þess utan er hún sauðfjárbóndi. Maki : Viðar Guðmundsson, f. Meira
16. desember 2020 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt efni á Þorláksmessutónleikum Bubba

Stórsöngvari okkar Íslendinga, Bubbi Morthens, ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum um það hvernig lagið Blindsker varð til ásamt því að segja þeim frá Þorláksmessutónleikunum í ár. Meira
16. desember 2020 | Í dag | 236 orð

Framtíðarsýn og gríma með átrauf

Sveitamaðurinn byrjar alltaf á því að spyrja um veðrið, – Ólafur Stefánsson yrkir: Nú er'ann NN-aust, næstum 25. Myrkrið miskunnarlaust, morgunstund óradimm. Eyjólfur Ó. Meira
16. desember 2020 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Fannar Kári Einarsson fæddist 20. febrúar 2020 kl. 12.13 á...

Hafnarfjörður Fannar Kári Einarsson fæddist 20. febrúar 2020 kl. 12.13 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann vó 3.308 g og var 50 cm langur. Hann á einn bróður sem heitir Þorsteinn Bragi Einarsson og er 10 ára. Meira
16. desember 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Að úthrópa þýðir að rægja , hafa hátt um galla e-s . Hann er þá úthrópaður : kallaður illum nöfnum (opinberlega). „Ófáir segjast vera úthrópaðir fyrir að hafa borið sannleikanum vitni. Meira
16. desember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Veronika Kristín Jónasdóttir

30 ára Veronika ólst upp í Reykjavík en býr núna í Kópavogi. Hún er með BA í félagsfræði og er að hefja nám í mannauðsstjórnun á Bifröst. Helstu áhugamál hennar eru mannleg samskipti og allt sem tengist heilsu. Meira

Íþróttir

16. desember 2020 | Íþróttir | 1095 orð | 2 myndir

Árið hefst með hvelli hjá handboltalandsliðinu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, kynnti í gær býsna öflugan tuttugu og eins manns landsliðshóp, sem bíður ærið verkefni í janúar. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

EM kvenna Milliriðill 1 í Herning: Svartfjallaland – Spánn 26:26...

EM kvenna Milliriðill 1 í Herning: Svartfjallaland – Spánn 26:26 Frakkland – Svíþjóð 31:25 Danmörk – Rússland 30:23 Lokastaðan: Frakkland 5410132:1219 Danmörk 5401136:1118 Rússland 5311136:1297 Svartfjallaland 5113122:1273 Spánn... Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

England Wolves – Chelsea 2:1 Manchester City – WBA 1:1...

England Wolves – Chelsea 2:1 Manchester City – WBA 1:1 Staðan: Tottenham 1274124:1025 Liverpool 1274127:1825 Leicester 1280424:1524 Southampton 1272324:1723 Chelsea 1364326:1422 Manch. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

* José Mourinho knattspyrnustjóri Tottenham sagði á fréttamannafundi í...

* José Mourinho knattspyrnustjóri Tottenham sagði á fréttamannafundi í gær að of mikið væri gert úr meiðslum í herbúðum Englandsmeistara Liverpool en liðin mætast í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leikið í Færeyjum í sumar

Færeyjar og Ísland mætast í vináttulandsleik karla í fótbolta næsta sumar. Leikið verður 4. júní og þetta verður fyrsti leikurinn á Þórsvelli í Þórshöfn eftir miklar endurbætur á honum en að þeim loknum rúmar hann fimm þúsund áhorfendur í sæti. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Markahæstir í Þýskalandi

Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elíasson halda áfram að raða inn mörkunum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó var markahæstur hjá Stuttgart með sjö mörk þegar liðið tapaði 31:25 fyrir Füchse Berlín á útivelli í gær. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Óstöðvandi Norðmenn mæta Dönum

Þórir Hergeirsson og lærikonur hans í norska landsliðinu í handknattleik mæta Danmörku í undanúrslitum EM kvenna í handknattleik í Herning á föstudaginn kemur. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stórliðunum brást bogalistin

Stórlið Chelsea og Manchester City misstigu sig bæði í baráttunni um enska meistaratitilinn í gær. Pedro Neto reyndist hetja Wolves þegar liðið fékk Chelsea í heimsókn en hann skoraði sigurmark Wolves á fimmtu mínútu uppbótartíma í 2:1-sigri Wolves. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Útnefnd þriðja árið í röð

Best 2020 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir var útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal í gær. Meira
16. desember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Lyon í Meistaradeildinni

Evrópumeistarar Lyon eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir 3:0-sigur gegn Juventus í Frakklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar í gær. Meira

Viðskiptablað

16. desember 2020 | Viðskiptablað | 311 orð

Apakattahagfræði

Í febrúar síðastliðnum skunduðu fjármálasnillingar í Ráðhúsi Reykjavíkur á fund borgarstjóra og hirðarinnar í kringum hann. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Apple þvingar öpp

Allir sem framleiða öpp fyrir vefverslun Apple þurfa að sýna hvaða gögnum þeir... Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 1297 orð | 1 mynd

ESB vill ekki að öðrum vegni vel

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkó ai@mbl.is Það sýnir hvers konar óhræsi ESB er orðið að Brexit-viðræðurnar hafa strandað á þeirri kröfu að bresk stjórnvöld megi ekkert gera sem veitt gæti bresku atvinnulífi samkeppnisforskot. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Fæ ég skylduarfinn?

Með beitingu erlendra sameignarréttinda líkt og JTWROS kynni aðili sem heimilisfastur er hér á landi þannig að geta svipt skylduerfingja arfi eftir sig í heild eða að hluta, þrátt fyrir að íslensk lög gildi um dánarbússkipti hans og eignin hafi verið skráð eign hins látna allt til dánardags. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn ekki minni síðan í febrúar

Efnahagsmál Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands stóð í 863,7 milljörðum króna um nýliðin mánaðamót og hafði þá minnkað um 64,5 milljarða króna frá fyrri mánuði. Í lok október stóð hann í 928 milljörðum. Nemur minnkunin milli mánaða 7%. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Jólalegasta kampavínið af þeim öllum

Átta dagar til jóla. Flestir búnir að ákveða fyrir löngu hvað skuli vera í jólamatinn en því fylgir oft meiri höfuðverkur hvað skuli bera fram með honum í fljótandi formi. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Kortavelta skrapp saman um 5% í nóvember

Greiðslukortaviðskipti Samkvæmt nýbirtum kortaveltutölum frá Seðlabankanum skrapp kortavelta landsmanna saman um tæp 5% að raungildi í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Léttir á bílaleigunum

Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, segir fyrirhugaða lækkun á vörugjöldum munu hafa mikla þýðingu fyrir endurnýjun bílaleiguflotans og flýta orkuskiptum. Til stendur að veita leigunum afslátt af vörugjöldum á bíla 2021 og 2022. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Lúxusíbúðir á yfir 13 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ætla má að meðalverð 71 íbúðar í Austurhöfn sé 185 milljónir króna og ásett verð alls 13,15 milljarðar. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Macron lætur að sér kveða

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nú eru liðin fimm ár frá því að Macron Store hóf rekstur á Íslandi. Fjölmörg íþróttafélög hér á landi klæðast nú búningum vörumerkisins. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Brjálað að gera á opnun Miniso Kalt stríð í Skeljungi 240 milljóna þrot hótels ... Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 774 orð | 1 mynd

Mætti bæta lögin með markvissri yfirferð

Í vor tók Vigdís Jóhannsdóttir við nýju starfi sem markaðsstjóri Stafræns Íslands. Verkefnið heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið og hefur það hlutverk að bæta stafræna þjónustu hins opinbera. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Niðurgreiðslur hindra samkeppni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdastjórar N1 og Ísorku segja ON hafa með undirverðlagningu unnið gegn uppbyggingu einkaaðila á markaðnum. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Ótakmarkaðir möguleikar

Sértækar aðgerðir gætu meðal annars falist í ívilnunum til grænna fjárfestinga, rýmri heimildum fyrir afleiðuviðskipti með krónuna sem dýpka gjaldeyrismarkað og skapa sem besta hvata til að fjárfesta í rannsóknum og þróun Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Sérstaðan er íslensk hönnun

Cintamani var endurreist snemma á þessu ári og framkvæmdastjórinn segir framtíðina bjarta. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 204 orð

Tveggja heima sýn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það á enginn að þurfa að kvíða jólunum þótt reyndin sé sú að þessi fallegi árstími getur reynt á marga, ekki síst þá sem búa við skort. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 575 orð | 2 myndir

Vilja aukna minnihlutavernd

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gildi lífeyrissjóður hefur kallað eftir því að lögum um yfirtökur og yfirtökutilboð verði breytt til verndar minnihlutaeigendum. Meira
16. desember 2020 | Viðskiptablað | 2256 orð | 1 mynd

Þetta var happdrætti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útivistarvörumerkið Cintamani, sem endurreist var snemma á árinu, hefur náð að halda vöru- og tekjuflæði gangandi í miðjum heimsfaraldri. Meira

Ýmis aukablöð

16. desember 2020 | Blaðaukar | 791 orð | 1 mynd

„Glapræði“ að aflétta aðgerðum yfir jólahátíðina

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tvö af helstu læknatímaritum Bretlandseyja hvöttu ríkisstjórnina til að skrínleggja áform um afléttingu þvingunaraðgerða yfir jólin í gær. Sögðu þau afnám mótvægisaðgerða gegn kórónuveirunni vera meiri háttar „glapræði sem kosta myndi mörg mannslíf“. Meira
16. desember 2020 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

„Kjörmennirnir hafa talað“

Mitch McConnell, leiðtogi repúblíkana í öldungadeild Bandaríkjaþings, óskaði Joe Biden til hamingju með kjör hans sem forseta á kjörmannasamkomunni í fyrradag. Meira
16. desember 2020 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Hamfaratjón upp á 23.716 milljarða

Heildartjón af völdum náttúruhamfara og hamfara af manna völdum á árinu sem er að líða nemur 154 milljörðum evra, jafnvirði um 23.716 milljarða íslenskra króna. Þetta er samkvæmt tjónamati endurtryggingafélagsins Swiss Re, sem birt var í gær. Meira
16. desember 2020 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Of margar konur ráðnar til Parísar

Parísarborg hefur verið sektuð fyrir að ráða of margar konur í yfirmannastöður í borgarkerfinu. Anne Hidalgo borgarstjóri sagði ákvörðunina vera fjarri öllu lagi. Sektin hljóðaði upp á 90. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.