Greinar fimmtudaginn 17. desember 2020

Fréttir

17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð

145 milljónir vegna langtímaveikinda

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í vikunni kom fram að í ár stefnir í að kostnaður Garðabæjar vegna langtímaveikinda nemi um 145 milljónum króna. Miðað er við veikindi starfsmanna sem vara í 30 daga eða lengur. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Afhending skilavega frestast enn

Afhendingu svokallaðra skilavega frá Vegagerðinni til sveitarfélaga verður frestað enn einu sinni um eitt ár en samkvæmt lögum átti yfirfærslunni að vera lokið fyrir næstu áramót. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 740 orð | 4 myndir

Ástæður vetrarblæðinga hafa ekki fundist

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur tekist að finna út hver er ástæða tjörublæðinga í klæðingum vega hér á landi og í fleiri löndum. Við skoðun á fréttum Morgunblaðsins síðustu fimmtán ár sést að fjallað hefur verið um níu blæðingar á þessum tíma. Meira
17. desember 2020 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Beðið eftir samþykki rabbína

Þótt bókstafstrúargyðingar láti yfirleitt bólusetja sig er óvíst að þeir muni taka þátt í yfirvofandi bólusetningunni gegn kórónuveirunni. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Bólusetningin hefur oftast nær vægar aukaverkanir

Fimm kórónuveirusmit greindust hér í fyrradag og voru tvö hjá fólki í sóttkví. Öll smitin tengdust fyrirliggjandi smitum. Í gær voru 32 sjúklingar á sjúkrahúsi með Covid-19 og þar af þrír á gjörgæslu. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Byggðin er í hættu

Talsverð úrkoma var í gær á Seyðisfirði og var því ekki talið óhætt að fara inn á það svæði, sem rýmt var í fyrradag vegna aurskriðanna. Metið verður aftur í dag hvort íbúar þeirra 50 húsa sem voru rýmd megi snúa aftur til síns heima. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Dansa Beyoncé fyrir mæðrastyrksnefnd

Jólabingó K100, mbl.is og Morgunblaðsins hefur slegið í gegn á aðventunni og hafa fjölmargir stytt sér stundir á fimmtudagskvöldum með því að spila bingó. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Á göngu Þessi fagurhvíti hundur undi hag sínum vel á hressingargöngu við... Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Einn alhvítur dagur í höfuðborginni í vetur

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Afar snjólétt hefur verið í Reykjavík það sem af er vetri. Aðeins hefur komið einn dagur þar sem jörð hefur verið alhvít. Það var 27. nóvember. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Eitt stærsta ár frá upphafi í endurgreiðslu kostnaðar

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Endurgreiðsla vegna kostnaðar við kvikmyndaframleiðslu hér á landi á árinu nemur tæpum 1,4 milljörðum króna. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Flogið á ný til Eyja

Stefnt er að því að Icelandair hefji flug til Vestmannaeyja í næstu viku. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið mun semja við fyrirtækið um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Eyja til 1. maí á næsta ári, segir í frétt frá ráðuneytinu. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 944 orð | 4 myndir

Grenitréð verður að kvikmynd

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Á tímum Covid hafa flestir þurft að breyta viðteknum venjum og er Tónlistarskóli Borgarfjarðar ekki undanskilinn. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hringormar og hákarlsverkun

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Alls fengu verkefni tengd sjávarútvegi eða annars konar starfsemi tengd hafinu úthlutaðar rétt tæpar 207 milljónir króna úr Matvælasjóði, en fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram í gær. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Hringrásarhagkerfið eflist á miðborgarsvæðinu

Verzlanahöllin, markaður þar sem fólk getur leigt aðstöðu og selt ýmsan varning, er á Laugavegi 26 í Reykjavík og var opnuð síðastliðinn þriðjudag. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Húfurnar hæfa jafnan höfðinu

„Fallegir pensarar eru alltaf við hæfi. Að halda öðru fram er líkt og að segja að höfuð hæfi ekki búk,“ segir Karl Örvarsson grafískur hönnuður. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Hækkandi sól en ekki búið enn

Þessa dagana er sólargangur stuttur á norðurhveli jarðar en innan skamms fer daginn að lengja. Nú eru vísbendingar um að það sé lika að birta til varðandi alheimsfaraldurinn sem heimsbyggðin hefur verið að kljást við allt þetta ár. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Krossgátubók ársins 2021 er komin út

Krossgátubók ársins 2021 er komin í verslanir en bókin kemur út ár hvert fyrir jólin. Hún hefur komið út árlega síðustu 39 ár. Krossgátubókin er 68 síður og eru gáturnar bæði fyrir nýliða í fræðunum og þá sem lengra eru komnir. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Minjastofnun minnir á sig

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Hvar eru lög um menningarminjar?“ spyr Minjastofnun á heimasíðu sinni, en stofnunin gerir athugasemdir er varða frumvarp um fyrirhugaðan Hálendisþjóðgarð. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Niðurfellingu frestað

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Alþingi ákveðið að fresta fyrirhugaðri niðurfellingu ívilnunar sem tengiltvinnbílar hafa notið í formi lækkaðs virðisaukaskatts. Meira
17. desember 2020 | Innlent - greinar | 228 orð | 2 myndir

Nóg um að vera í bingóþætti kvöldsins

Söngkonan Jóhanna Guðrún stígur á svið sem sérstakur gestur Sigga í bingóþætti kvöldsins. Þá er til mikils að vinna í sérstökum jólaþætti og munu þau Siggi og Eva berjast um Beyoncé-titilinn. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ólíklegt að plöntur láti gabba sig

Þrátt fyrir hlýindi undanfarið miðað við árstíma er ekki líklegt að krókusar gægist upp úr moldinni eða brum taki við sér á sunnanverðu landinu því flestar plöntur eru í djúpum vetrardvala um þessar mundir, segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 363 orð | 5 myndir

Ómótstæðilegir eftirréttir Ólafar

Mosfellsbakarí hefur löngu getið sér gott orð fyrir afburða bakkelsi, bragðgóðar kökur, konfekt sem bráðnar í munni og súkkulaðilistaverk sem fá áhorfandann til að taka andköf af hrifningu. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Rangt nafn undir mynd

Þau mistök urðu við vinnslu greinar Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur, „Tímabært að taka skref til baka í jafnréttismálum?“, að hún var rangnefnd í myndartexta. Morgunblaðið biðst velvirðingar á... Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Raufarhöfn á kortinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Raufarhöfn á Melrakkasléttu er nyrsta kauptún landsins, var annar helsti síldveiðibærinn á eftir Siglufirði fyrir miðja 20. öld og einn mikilvægasti söltunarstaðurinn á sjöunda áratugnum. Þar á Hólmsteinn Björnsson rætur, sem hann vill hlúa að. „Við höfum tekið að okkur nokkur samfélagsverkefni í skjóli þess að okkur hefur gengið vel,“ segir hann lítillátur. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ráðgjöf í loðnu upp á 22 þúsund tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt niðurstöðum loðnumælinga í síðustu viku hefur veiðiráðgjöf í loðnu í vetur verið endurskoðuð. Mælingin leiðir til veiðiráðgjafar upp á 21.800 tonn og kemur í stað ráðgjafar frá því í október um engan afla. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Reglur um dróna hertar á næsta ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjar reglur um flug dróna eiga að taka gildi hér á fyrri hluta næsta árs. Um er að ræða evrópska reglugerð sem tekur gildi í ríkjum Evrópusambandsins um áramótin. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sálin á netinu

Fulltrúar Heilsugæslunnar við Lágmúla í Reykjavík og Mín líðan hafa hafa samið um að aðgang skjólstæðingaheilsugæslunnar að fjargeðheilbrigðisþjónustu sem Mín líðan veitir. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd

Stafræna bilið kemur skýrt fram

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er í raun algjör forréttindablinda að gera ráð fyrir að allar fjölskyldur hafi aðgang að þeim nauðsynlega tölvubúnaði og tengingum sem nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi þurftu á að halda til að geta stunduð nám sitt,“ segir Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Störfum mun óhjákvæmilega fækka

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

TR hefur sent út eingreiðslu til um 24 þúsund manns

Tryggingastofnun hefur innt af hendi eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega í samræmi við lög sem samþykkt voru á Alþingi 9. desember sl. Alls hafa um 24.000 einstaklingar fengið greiðslur. Þetta kemur fram á heimasíðu stofnunarinnar. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Umdeild bygging mun rísa

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi borgarráðs var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Frakkastíg-Skúlagötu vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar á Frakkastíg 1. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 1419 orð | 3 myndir

Úr flugmannssætinu á togara

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Þessa dagana eru Björn Sigursteinsson og Sabrína Lind Adolfsdóttir að flytja inn í húsið í Austurgerði 1 í Vestmannaeyjum með ungri dóttur sinni, Sölku. Nýkomin frá Svíþjóð þar sem hann var flugmaður á innanlandsleiðum og til Finnlands. Missti vinnuna í október og þau ákváðu að flytja heim til Eyja. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Út undan á aðventunni

Snorri Másson snorrim@mbl.is Á meðan fólk flykkist á Laugaveg og í Austurstræti í hátíðlegum erindagjörðum nú í aðdraganda jóla, stendur hið nýja Hafnartorg meira og minna afskipt niðri við höfn. Ýmislegt veldur, að sögn sérfræðinga. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Veiran vinnur ekki á kæstri skötu

„Salan fer rólega af stað en aðalsölutíminn er um næstu helgi og svo 21. og 22. desember,“ segir Geir Vilhjálmsson, eigandi fiskbúðarinnar Hafbergs. Útlit er fyrir að minna verði um hefðbundnar skötuveislur þetta árið vegna... Meira
17. desember 2020 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Vilja beisliskeðjur á netrisana

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Evrópusambandið (ESB) hefur birt drög að ströngum reglum sem beint er gegn netrisum á borð við Google, Amazon og Facebook. Ráðamenn í Brussel sjá í þeim ógn, ekki bara við samkeppni heldur og einnig við sjálft lýðræðið. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Vonir glæðast um friðsamlegt Brexit

Þrátt fyrir að Brexit-stundaglasið sé við það að renna út, þykja líkur hafa aukist á því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu um áramótin án verulegrar röskunar. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Þegar drottningin fékk að kenna á norðanáttinni

Á aldarafmæli fullveldisins 2018 flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarp við Stjórnarráðið að viðstöddum ekki minni mönnum en Margréti II. Danadrottningu og forsætisráðherra Dana. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 1463 orð | 5 myndir

Þegar maður hafnar torgi

Sviðsljós Snorri Másson snorrim@mbl.is Það er mánudagsmorgunn í desember, það gránar fyrir degi (fullseint!) og við erum staddir á mannlausu Hafnartorgi. Við erum við gatnamót tveggja nýrra gatna í miðbæ Reykjavíkur, Kolagötu og Reykjastrætis. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Þinglok gætu tafist fram á laugardag

Andrés Magnússon andres@mbl.is Allt útlit er fyrir að þinglok geti tafist fram á laugardag, en enn er þrefað á Alþingi um ýmis deiluefni og fjárlögin enn í vinnslu. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þingmenn hvattir til að hafna frumvarpi

Meirihluti stjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd leggur til að eldri aðferð við útboð á tollkvóta fyrir búvörur gildi í þrjú ár, í stað eins árs eins og lagt var til í frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
17. desember 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þorri og Þura sýna í Tjarnarbíói

Jólaævintýri Þorra og Þuru nefnist jólasýning fyrir fjölskyldur sem sýnd verður í Tjarnarbíói um komandi helgi kl. 13 og 15 bæði laugardag og sunnudag. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2020 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Andvaraleysi án skýringa

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um það sem hann kallar andvaraleysi heilbrigðisráðherra og snýr að hópsmitinu afdrifaríka sem kom upp á Landakoti. Hann nefnir meðal annars umfjöllun Morgunblaðsins um málið en furðar sig um leið á þögn Ríkisútvarpsins um málið sem verði „að skoðast í því ljósi að stofnunin stendur vörð um rekstur á vegum ríkisins og vill ógjarnan raska því“. Meira
17. desember 2020 | Leiðarar | 483 orð

Gallar á grunnþjónustu

Er eðlilegt að heitt vatn sé í voða þegar kólnar og vegir verði viðsjárverðir þegar hlýnar? Meira
17. desember 2020 | Leiðarar | 200 orð

Stórbrotin jólagjöf

Þær eru ekki ónýtar jólagjafirnar sem breska þjóðin hafði kjark til að gefa sjálfri sér Meira

Menning

17. desember 2020 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Af því þú ert kona

Danska sjónvarpsstöðin DR2 hefur síðustu fimm laugardaga sýnt nýja og áhugaverða þáttaröð sem nefnist Fordi du er kvinde (Af því þú ert kona). Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 889 orð | 1 mynd

„Eitthvað ómótstæðilega heillandi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ný bók Orra Páls Ormarssonar blaðamanns nefnist Í faðmi ljónsins og hefur undirtitililinn Ástarsaga . Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 1211 orð | 2 myndir

Birtingarmyndir hvunndagsmismununar og áreitni

Bókarkafli | Konur sem kjósa: Aldarsaga fjallar um um íslenska kvenkjósendur í eina öld. Sjónum er beint að einu kosningaári á hverjum áratug og þannig teknar ellefu sneiðmyndir af sögu kvenna undanfarin hundrað ár. Meira
17. desember 2020 | Myndlist | 2547 orð | 8 myndir

Einstakt og ómetanlegt framlag

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Staða hans í menningarsögu landsins er einstök. Hann tókst á hendur að gefa helstu stofnunum samfélagsins form á mikilvægum mótunartíma þjóðarinnar í aðdraganda lýðveldisstofnunarinnar. Meira
17. desember 2020 | Kvikmyndir | 839 orð | 2 myndir

Eitthvað er rotið innan Danaveldis

Leikstjórn: Thomas Vinterberg. Handrit: Thomas Vinterberg, Tobias Lindholm. Kvikmyndataka: Sturla Brandth Grøvlen. Aðalleikarar: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen, Lars Ranthe, Magnus Millang, Maria Bonnevie, Susse Wold. Danmörk, Holland, Svíþjóð, 2020. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 417 orð | 3 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Eftir Hjalta Halldórsson. Myndir: Blær Guðmundsdóttir. Bókabeitan, 2020, 176 bls. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 348 orð | 3 myndir

Frá nýju sjónarhorni

Eftir Nínu Björk Jónsdóttur. Myndir eftir Auði Ýri Elísabetardóttur. Salka 2020. Innb., 108 bls. Meira
17. desember 2020 | Tónlist | 666 orð | 3 myndir

Galdraseiður ljósaskiptanna

Upptaka af tónleikum sem haldnir voru árið 2004 í París. Aðrir flytjendur eru Páll Guðmundsson, Conservatoire de Paris Orchestra og Schola Cantorum-kórinn. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 1391 orð | 3 myndir

Hrakningar á Skeiðarársandi

Bókarkafli | Brimaldan stríða eftir Steinar J. Lúðvíksson segir frá nokkrum af örlagaríkustu skipströndum sem orðið hafa við Ísland. 19. janúar árið 1903 strandaði þýski togarinn Friedrich Albert á Skeiðarársandi. Hófst þá erfið og tvísýn barátta skipverja við að komast til byggða. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 456 orð | 3 myndir

Hrífandi frásögn um álinn

Eftir Patrik Svensson. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2020. Kilja, 250 bls. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 393 orð | 3 myndir

Ólga í einkalífi og iðrum jarðar

Eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. Benedikt 2020. Innb., 288 bls. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 873 orð | 3 myndir

Sjálfsmynd að baki svipmynda

Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Forlagið, 2020. Kilja, 208 bls., með litmyndum og nafnaskrá. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 373 orð

Sjö bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár, en alls...

Sjö bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár, en alls bárust 86 bækur frá 21 útgáfu. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 221 orð

Snerting besta íslenska skáldverkið

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Íslensk skáldverk 1. Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafss. 2. Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur 3. Meira
17. desember 2020 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Tónleikum streymt frá plötubúðum

Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík taka næstu daga höndum saman um að bjóða upp á tónleika í beinu streymi auk spjalls sérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins. Meira
17. desember 2020 | Bókmenntir | 275 orð | 3 myndir

Þroskasaga Emmu

Sem barn var Sigríður Ólafsdóttir skúffuskáld, orti vísur og ljóð og sögur sem eru nú allar glataðar. Meira

Umræðan

17. desember 2020 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Dr. Ólína var skipuð

Eftir Björn Bjarnason: "Hún hampar þessu embættisverki mínu ekki í bók sinni. Það þjónar ekki tilgangi hennar." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Eldra fólk og jólahald

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Við viljum langflest hafa það rólegt um jólin og forðast meira Covid-19. Jólin koma hvort sem er." Meira
17. desember 2020 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Gleðileg og ábyrg jól

H eimsfaraldur Covid-19 hefur geisað hérlendis í um það bil tíu mánuði. Í fyrsta sinn í sögunni höfum við þurft að grípa til víðtækra sóttvarnaráðstafana til að hamla útbreiðslu veiru sem veldur lífshættulegum sjúkdómi. Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Lyfjaöryggi í hættu stefnt

Eftir Ólaf Stephensen: "Verði drög ráðherra að gildandi reglugerð verður lyfjaöryggi á Íslandi beinlínis ógnað." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Matvælalandið Ísland til ársins 2030

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Hvort brauðið sé spelt eða með rúgi skiptir máli en roast beef-samlokan þarf að innihalda nautakjöt sem á ekki að sjást í rækjusamloku." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Menningarsalur Suðurlands loks að verða að veruleika

Eftir Guðbjörgu Jónsdóttur, Kjartan Björnsson og Tómas Ellert Tómasson: "Allir hafa verið sammála um mikilvægi þess að koma best geymda leyndarmálinu á Suðurlandi í gagnið hið fyrsta" Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Minning Bjarna heitins Benediktssonar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Fram kom gagnrýni á skipun sjálfstæðismanns í stöðu dómara á sínum tíma. Þegar gagnrýnandanum var bent á að það hefði dómarinn aldrei verið svaraði hann ógleymanlega: „Nú, ég hélt að það hlyti að vera úr því að hann var skipaður hæstaréttardómari.“" Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Trú á framtíðina

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Styrkir Matvælasjóðs í gær voru um leið skýr skilaboð; stjórnvöld eru að fjárfesta í framtíðinni. Fjárfesta í aukinni verðmætasköpun." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Uppgjör kófsins

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Það er óæskilegt þegar fólki er refsað fyrir að stíga fram með skoðanir sem ganga gegn fjöldanum. Nauðsynlegt er að ráðast í uppgjör Covid-19-aðgerða." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Vegagerðin án heimilda: Arnarnesvegur

Eftir Hjalta Atlason: "Í umhverfismati Arnarnesvegar mat Vegagerðin aðeins fjórðung af umferðargetu vegarins. Þar með gelti hún stofnbrautina niður í einbreiðan veg." Meira
17. desember 2020 | Aðsent efni | 1370 orð | 1 mynd

Þegar öfgar taka völdin

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Foreldrar munu áfram gera hvað sem þeir geta fyrir börnin sín og eftir samþykkt frumvarpsins munu sumir þeirra þurfa að leita til útlanda eftir lækningum sem þar til nú þóttu sjálfsagðar." Meira

Minningargreinar

17. desember 2020 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Guðfinna Thorlacius

Guðfinna Thorlacius fæddist 10. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 22. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðni Thorlacius, f. 25.10. 1908, d. 22.5. 1975, skipstjóri í Reykjavík, og Margrét Ó. Thorlacius, f.... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Guðrún Fanndal Kristinsdóttir

Guðrún Fanndal Kristinsdóttir fæddist 13. apríl 1945. Hún lést á Landspítala 28. nóvember 2020. Guðrún ólst upp í Kálfshamarsvík A-Hún. Árið 1963 kynnist hún eftirlifandi eiginmanni, Jóni Óskari Ágústssyni sjómanni, f. 6.10. 1932. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 10. október 1919. Hún lést á Hrafnistu Reykjavík 6. desember 2020. Foreldrar Guðrúnar voru Ásbjörn Helgi Árnason, f. 13. apríl 1889, d. 1965, og Sigrún Össurardóttir, f. 6. maí 1898, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Heimisson Maríuson

Gunnar Örn Heimisson Maríuson fæddist 22. maí 1982. Hann lést 21. nóvember 2020. Útförin fór fram 10. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Halldór Þór Grönvold

Halldór Þór Grönvold fæddist 8. mars 1954. Hann lést 18. nóvember 2020. Útför Halldórs fór fram 7. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Jón Sigurður Eiríksson

Jón Sigurður Eiríksson fæddist 8. janúar 1929 á Grófargili í Skagafirði. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki 24. nóvember 2020. Foreldrar Jóns voru hjónin Kristján Eiríkur Sigmundsson, f. 10. júní 1897, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 11. desember 1954. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember 2020. Foreldrar hennar eru Sigurður Óskarsson, f. 19. júlí 1933, d. 5. mars 2012, og Vilhelmína Þórarinsdóttir, f. 13. ágúst... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Páll Pétursson

Páll Pétursson, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 17. mars 1937. Hann lést 23. nóvember 2020. Páll var jarðsunginn 5. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Ragnhildur Árnadóttir

Ragnhildur Árnadóttir fæddist 22. maí 1920 á Njálsgötu 43a í Reykjavík og ólst þar upp til 12 ára aldurs. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. desember 2020 á 101. aldursári. Af Njálsgötunni flutti Ragnhildur með foreldrum sínum og systrum að Þverholti... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2020 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Unnur Guðmundsdóttir

Unnur Guðmundsdóttir fæddist í Vesturhópshólum V-Hún. 29. nóvember 1919. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 2. desember 2020, nýorðin 101árs. Unnur var dóttir hjónanna Guðmundar Jónssonar, f. í Víðidal 1885, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Olíusjóður birtir ákvarðanir fyrr

Norski olíusjóðurinn hyggst gera þá stefnubreytingu á næsta ári að tilkynna með fimm daga fyrirvara hvað hann hyggst kjósa á aðalfundum þeirra félaga sem hann á hlutabréf í. Frá þessu segir breska blaðið Financial Times. Meira
17. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 3 myndir

Óvíst hvenær rannsókninni á samkeppnismáli ON lýkur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir enn unnið að gagnaöflun vegna máls Orku náttúrunnar (ON). Ekki sé tímabært að ræða tímasetningar um möguleg lok rannsóknarinnar. Meira
17. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Stjórn Arion banka samþykkir kaupaukakerfi

Allir starfsmenn Arion banka munu geta fengið kaupauka vegna ársins 2021 sem nemur 10% af föstum launum. Stjórnendur og annað starfsfólk sem hefur hvað mest áhrif á tekjur bankans munu geta fengið kaupauka sem nemur allt að 25% af föstum árslaunum. Meira

Daglegt líf

17. desember 2020 | Daglegt líf | 1289 orð | 2 myndir

Stutt í þessa trú enn í dag

„Móðir mín og amma töluðu um huldufólk eins og hluta af náttúrunni,“ segir Símon Jón sem sendi nýlega frá sér bókina Hulduheima, en hún geymir sögur af 100 huldufólksbyggðum í öllum landshornum. Meira

Fastir þættir

17. desember 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 dxc4 6. Bxc4 0-0 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 dxc4 6. Bxc4 0-0 7. Rf3 Rbd7 8. h3 c5 9. 0-0 cxd4 10. exd4 Rb6 11. Bb3 Rbd5 12. Bg5 Rxc3 13. bxc3 Re4 14. He1 Rxg5 15. Rxg5 e6 16. Re4 Bd7 17. d5 exd5 18. Bxd5 Dc7 19. Db3 Bc6 20. Had1 Bxd5 21. Hxd5 Hfe8 22. Meira
17. desember 2020 | Í dag | 868 orð | 4 myndir

Alltaf verið opinn fyrir tækninni

Helgi Jónsson fæddist 17. desember 1935 á Hvítanesi í Kjós. Hann er sonur hjónanna Jóns Helgasonar frá Þyrli og Láru Sigmundu Þórhannesdóttur frá Folafæti í Ísafjarðardjúpi. Meira
17. desember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Eyrún Inga Gunnarsdóttir

30 ára Eyrún Inga ólst upp á Reyðarfirði og býr þar enn. Hún er með meistarapróf í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Helstu áhugamál Eyrúnar Ingu eru ferðalög, bæði innan- og utanlands. Meira
17. desember 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Gæðamat. S-AV Norður &spade;D3 &heart;ÁG4 ⋄972 &klubs;DG982 Vestur...

Gæðamat. S-AV Norður &spade;D3 &heart;ÁG4 ⋄972 &klubs;DG982 Vestur Austur &spade;K &spade;104 &heart;1087652 &heart;KD3 ⋄KD63 ⋄ÁG105 &klubs;K3 &klubs;10754 Suður &spade;ÁG987652 &heart;9 ⋄84 &klubs;Á6 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. desember 2020 | Í dag | 43 orð

Málið

Himinsæng (eða himmelseng á einu heimsmálanna) er „rúm með háum stólpum og sængurhimni yfir“ (ÍO). Himni , og því heitir hún ekki „himnasæng“. Meira
17. desember 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir

30 ára Melkorka ólst upp í Hlíðunum en er nýflutt í Kópavoginn. Hún er lögfræðingur hjá Hugverkastofunni. Helstu áhugamálin eru góðar samverustundir með fjölskyldu og vinum, svo eru ferðlög og útihlaup vinsæl. Maki : Árni Grétar Finnsson, f. Meira
17. desember 2020 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Miðaldra kona á nærfötunum móðgar vinkonur vinkvenna

Þórunn Antonía birti á dögunum mynd af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún var að skreyta jólatréð á nærfötunum einum fata. Fljótlega fóru henni að berast skilaboð um að hún hefði móðgað vinkonur vinkvenna sinna með myndbirtingunni. Meira
17. desember 2020 | Í dag | 328 orð

Það blæðir úr hringveginum

Hallmundur Guðmundsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Innviðsástandsgreiníngu“: Nú rætt er með heift og hita af helstu miðlafræðíngum. Samkvæmt því vísast þeir vita; er vegakerfið á blæðíngum. Meira
17. desember 2020 | Fastir þættir | 1220 orð | 1 mynd

Ætlar að njóta jólanna á Íslandi í ár

Leikkona Aníta Briem verður á Íslandi um jólin með Constantine manninum sínum og Míu dóttur sinni. Hún sér um matseldina á jólunum og segir þennan tíma hafa fengið nýja merkingu eftir að hún eignaðist barn sjálf. Meira

Íþróttir

17. desember 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

17:0 hjá Glódísi í Meistaradeildinni

Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård fóru vægast sagt auðveldlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu eftir 10:0-stórsigur gegn Lanchkhuti frá Georgíu í síðari leik liðanna í Svíþjóð. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 1034 orð | 2 myndir

Brösug byrjun en líst vel á aðstæður hjá Girona

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gekk á dögunum í raðir spænska félagsins Girona frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Dvölin hjá Kára byrjar ekki skemmtilega en kórónuveirunni tókst að skjóta sér niður í leikmannahópi liðsins. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Darri Freyr Atlason, hinn ungi þjálfari karlaliðs KR í körfuknattleik...

Darri Freyr Atlason, hinn ungi þjálfari karlaliðs KR í körfuknattleik, hefur birt áhugaverða tillögu um hvernig hann sér fyrir sér að hægt sé að framkvæma Íslandsmótið á þessum erfiða kórónuveiruvetri. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Duglegur að fara á fjallaskíði

Skíði Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson átti viðburðaríkt ár en hann var útnefndur íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardalnum í vikunni. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

England Leicester – Everton 0: 2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Leicester – Everton 0: 2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Arsenal – Southampton 1:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Olympiacos – Valencia 85:96 • Martin...

Evrópudeildin Olympiacos – Valencia 85:96 • Martin Hermannsson skoraði 7 stig fyrir Valencia og gaf 2 stoðsendingar. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fimmta sem leikur með Örebro

Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis síðustu árin, er á förum frá Árbæjarfélaginu og er búin að semja til tveggja ára við sænska knattspyrnufélagið Örebro, sem hafnaði í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi í ár. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 97 orð

Mál Fram til dómstóls ÍSÍ

Knattspyrnudeild Fram hefur áfrýjað til dómstóls ÍSÍ þeim úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ að vísa frá máli félagsins gegn stjórn KSÍ. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ómar Ingi var óstöðvandi

Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi hjá Magdeburg þegar liðið fékk Erlangen í heimsókn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með tíu marka sigri Magdeburg, 36:26 og skoraði Ómar Ingi ellefu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sjaldan spilað betur í bláa búningnum

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton þegar liðið vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gegn Leicester á King Power-vellinum í Leicester í gær. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Tvíbætti Íslandsmetið

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tvíbætti í gær Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á danska meistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Helsingör í Danmörku. Meira
17. desember 2020 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Erlangen 36:26 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – Erlangen 36:26 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk og gaf 5 stoðsendingar fyrir Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 1 mark og gaf 2 stoðsendingar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.