Greinar föstudaginn 18. desember 2020

Fréttir

18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

43 svæði skilgreind sem óvirkir markaðir

Fjörutíu og þrjú póstnúmer á Íslandi eru skilgreind sem „óvirk markaðssvæði“ í nýrri ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar, sem snýr að því að Pósturinn skuli veita svonefnda alþjónustu fram til ársins 2030. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Borgin vill breytingar á Hafnartorgi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég get tekið undir eitthvað af þessari gagnrýni. Hafnartorgið er kalt og napurt og þar vantar gróður, tré og bekki. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð

Fá uppgreiðslugjald til baka

ÍL-sjóður, sem áður var Íbúðalánasjóður, var í gær dæmdur til að greiða pari sem greiddi uppgreiðslugjald á láni það til baka ásamt dráttavöxtum og málskostnaði. Lánið var 40 ára húsnæðislán tekið hjá Íbúðalánasjóði árið 2008. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Góðar vonir um að bætt verði við

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Góð stemmning í síðasta bingói fyrir jól

Síðasta bingó K100 og mbl.is fyrir jól fór fram í gærkvöldi. Siggi Gunnars, bingóstjóri Árvakurs, segir að mikil stemmning hafi skapast. Jóhanna Guðrún söng og sló í gegn eins og hennar var von og vísa. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Göt komin í klæðingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Klæðing á Bíldudalsvegi á Mikladal og í botni Tálknafjarðar er illa farin á löngum köflum. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Hallinn þúsund milljarðar á fimm árum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nú er útlit fyrir að samanlagður rekstrarhalli hjá hinu opinbera, þ.e.a.s. halli ríkissjóðs og hjá sveitarfélögum (A-hluta), verði um 356 milljarðar króna á næsta ári. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hættustig áfram í gildi

Hættustig almannavarna er áfram í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu. Staðan er metin óbreytt frá því í dag og rýming í gildi. Einnig er óvissustig í gildi á Austurlandi af sömu ástæðu. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir

Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur og frumkvöðull varð bráðkvödd á heimili sínu í Hveragerði sl. miðvikudag, 63 ára að aldri. Jónína fæddist á Akureyri 26. mars 1957. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vetrarrökkur Þessi myndarlega skúta var í Hafnarfjarðarhöfn og skar sig úr svona í vetrarrökkrinu, þar sem sólin gyllti... Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Leggja til að sölumeðferð verði hafin

Bankasýsla ríkisins lagði fram í gær tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um að hefja sölumeðferð á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. Lagði stofnunin einnig fram samhliða minnisblað til stuðnings tillögunni. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Liðskönnun hjá Samfylkingunni

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Framboðskönnun Samfylkingarinnar í Reykjavík hófst í gær og lýkur á sunnudag. Þar er ekki um hefðbundið prófkjör að ræða, heldur var ákveðið að fara „sænsku leiðina“. Í henni felst að tilnefninga var leitað hjá almennum flokksfélögum, en 261 flokksmaður sendi inn nöfn 181 vænlegs frambjóðanda. Eftir að áhugi viðkomandi var kannaður stóðu eftir 50 nöfn, sem samfylkingarfólk í höfuðborginni getur nú tekið afstöðu til í netkönnun. Niðurstöðurnar úr henni fara svo til uppstillingarnefndar, en aðeins til ábendingar þó, nefndin þarf ekki að taka tillit til þeirra frekar en vill. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð

Loðnukvótar til erlendra skipa

Hafrannsóknastofnun gaf í fyrrakvöld út loðnuráðgjöf upp á tæplega 22 þúsund tonn. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Minkar aftur aldir í Héraðsdalsbúinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsemi hefst á nýjan leik í minkahúsunum í Héraðsdal II í Skagafirði í vetur. Urðarköttur ehf. á Syðra-Skörðugili hefur tekið húsin á leigu og hefur þar rekstur með baktryggingu reyndra danskra minkabænda. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Múlakvintettinn telur í nokkur uppáhaldslög í Múlanum í kvöld

Múlakvintettinn kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, föstudagskvöld, og hefjast tónleikarnir klukkan 20. Múlakvintettinn hefur starfað um árabil og eru forsprakkar hans saxófónleikararnir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Níu þúsund miðar seldir á Jólagesti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Salan hefur verið kröftug frá fyrsta degi en við finnum fyrir vaxandi hita nú á lokametrunum. Á miðvikudag seldust til að mynda um 1.000 miðar,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Ógn stafar af frekari skriðuföllum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skruðningar í fjallshlíðum gefa góða mynd af þeirri ógn sem íbúum Seyðisfjarðar stafar af frekari skriðuföllum á svæðinu. Ekki kom til frekari rýmingar á svæðinu í gær en rigning var látlaus allan daginn. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Skrifaði sig frá leiðindum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur Haukur Símonarson hefur verið afkastamikill rithöfundur undanfarna áratugi og sendi nýlega frá sér tvær bækur sem Sögur útgáfa gefur út. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tekur undir gagnrýni á Hafnartorg

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir í samtali við Morgunblaðið í dag, að hún geti tekið undir eitthvað af þeirri gagnrýni sem sett var fram á Hafnartorg í umfjöllun blaðsins í gær. Meira
18. desember 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Tjón og þrif gætu kostað tugi milljóna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki varð vart við bikblæðingar á hringveginum um Vestur- og Norðurland í gær og virðast blæðingar hættar. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2020 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Of langt gengið

Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir á vef félagsins frá könnun sem það fékk Gallup til að gera fyrir sig um afstöðu til fæðingarorlofs. Í frumvarpi sem nú er tekist á um á Alþingi er gert ráð fyrir að fæðingarorlofið lengist úr níu mánuðum í 12 og að foreldrar skipti þessum mánuðum jafnt á milli sín, hvort foreldri taki sex mánuði. Meira
18. desember 2020 | Leiðarar | 653 orð

Óvenjuleg útsjónarsemi í ríkisrekstri

Þurfa ríkisstofnanir ekki að lúta einhverjum lágmarksleikreglum? Meira

Menning

18. desember 2020 | Bókmenntir | 530 orð | 1 mynd

Ekki á planinu að verða rithöfundur

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir tveimur árum kom út skáldsagan Einfaldlega Emma eftir Unni Lilju Aradóttur, fyrsta bók hennar. Meira
18. desember 2020 | Bókmenntir | 878 orð | 1 mynd

Hið brothætta manndýr

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er bók um náttúru mannsins sjálfs og náttúruna í umhverfi hans. Aðaldýrið er þetta týnda manndýr, sem ég held að við séum öll. Meira
18. desember 2020 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Hljóðrituðu saman „Ég hlakka svo til!“

Listamenn Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveit Íslands tók á dögunum höndum saman og hljóðrituðu nýja útgáfu jólalagsins „Ég hlakka svo til!“. Meira
18. desember 2020 | Bókmenntir | 438 orð | 3 myndir

Hnyttin angurværð

Eftir Gyrði Elíasson. Dimma, 2020. Innbundin, 119 bls. Meira
18. desember 2020 | Myndlist | 310 orð | 1 mynd

Rósa fékk Gerðarverðlaun

„Þetta er mikill heiður. Maður fær ekki oft símtal sem færir svona góðar fréttir. Meira
18. desember 2020 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Viðtengingarháttur þátíðar

Skemmtiþáttur um íslenska tungu. Einhverra hluta vegna hljómaði þetta ekkert sérstaklega spennandi þegar RÚV fór af stað með Kappsmál á besta sjónvarpstíma, eftir kvöldmat á föstudagskvöldum. En raunin varð önnur. Meira

Umræðan

18. desember 2020 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

50 ára í ár

Eftir Sigurð Grétar Sigurðsson: "Ég leyfi mér að skora á alla fimmtuga, sem tök hafa á, að færa Hjálparstarfi kirkjunnar kr. 50.000 sem afmælisgjöf, 1.000 krónur fyrir hvert æviár." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Fótaskortur – opið bréf til Jóns Ívars Einarssonar

Eftir Kára Stefánsson: "Það sem fór fyrir brjóstið á mér er að þú veittist að unglækni sem andmælti málflutningi þínum." Meira
18. desember 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Gerum betur við börn á flótta

Við sem þjóðfélag viljum koma vel fram gagnvart börnum á flótta, veita þeim þann stuðning sem til þarf, sýna þeim nærgætni og umhyggju. Fáir eru bjargarlausari í hópi flóttamanna en börn. Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Grenjandi minnihluti = mikill minnihluti

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Þetta snýst um að leyfa okkur og komandi kynslóðum að eiga hálendið áfram saman." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 3 myndir

Hjúkrunarheimilin og heimsóknir um hátíðarnar

Eftir Önnu Birnu Jensdóttur, Eybjörgu Hauksdóttur og Maríu Fjólu Harðardóttur: "Samstarfshópur á vegum Sóttvarnalæknis hefur gefið út leiðbeiningar um takmarkanir á heimsóknum á hjúkrunarheimili um hátíðarnar." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Hvenær öðlast þjóð sjálfstæði?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það voru tveir þingmenn sem greiddu atkvæði gegn sambandslögunum. Þeir töldu alls ekki nógu langt gengið!" Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Ljótt að skilja út undan

Eftir Sigurð Jónsson: "Þær skerðingar sem nú tíðkast á tekjum lægst settu hópanna ganga ekki lengur." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Mannréttindi – viðmið og vægi – heildarmat

Eftir Berg Hauksson: "Nú virðist dómnefndin orðin afhuga skjalinu þar sem sett eru viðmið og vægi og Hæstiréttur taldi lögmætt og stuðlaði að samræmi í mati." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Niðurtalningin

Eftir Friðrik Daníelsson: "Kjarkur Breta vísar okkur veginn, þeir telja nú niður dagana til þjóðfrelsisins." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Smellir og skroll

Eftir Tinnu Sigurðardóttur: "Sveitarfélögum sem nýta sér þjónustu Tröppu hefur fjölgað jafnt og þétt á milli ára og eru nú 14 talsins." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Staldraðu við – ljóð og lög Ólafs F. Magnússonar

Eftir Guðna Ágústsson: "Ljóðabókin og geisladiskurinn eiga erindi við svo marga sem hafa þjáðst og vonað." Meira
18. desember 2020 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Öflugt sveitarstjórnarstig

Eftir Braga Þór Thoroddsen: "Þú, Aldís Hafsteinsdóttir, virðist ekki skilja hlutverk þitt sem formanns né hlutverk og eðli þessa sambands, Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS)." Meira

Minningargreinar

18. desember 2020 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Gunnarsdóttir

Aðalbjörg Gunnarsdóttir fæddist 9. maí 1976. Hún lést 20. nóvember 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 26. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Anna Elsa Breiðfjörð

Anna Elsa Breiðfjörð fæddist í Reykjavík 4. september 1947. Hún lést á Landspítalanum 9. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur E. Breiðfjörð, f. 8. maí 1888, d. 21. febrúar 1964, og Sigríður J. Breiðfjörð, f. 21. maí 1914, d. 21. janúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Bergþóra Hulda Ólafsdóttir

Bergþóra Hulda Ólafsdóttir fæddist í Keflavík 13. nóvember 1942. Hún lést 11. desember 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Huldu voru Ólafur Bergsteinn Ólafsson skipstjóri, f. 29. október 1911, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Elvar Örn Hjaltalín Einarsson

Elvar Örn Hjaltalín Einarsson var fæddur 17. janúar 1991 á Akureyri. Elvar lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 8. desember 2020. Elvar var sonur Þórlaugar Einarsdóttur og Sigurðar Magnússonar. Systkini Elvars voru Sandra, Borgþór, Gabríel og Starkaður. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Gróa Magnúsdóttir

Gróa Magnúsdóttir fæddist í Innri-Fagradal í Dalasýslu 30.6. 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Mörk 8. desember 2020. Gróa var dóttir Aðalheiðar Loftsdóttur, f. 16.5. 1910 í Asparvík, d. 25.6. 2002, og Magnúsar Sigvalda Guðjónssonar, f. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Guðlaugur Grétar Björnsson

Guðlaugur Grétar Björnsson smiður, frá Gerði Vestmannaeyjum, fæddist 10. júní 1950 í Norður-Gerð. Hann lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 7. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Helena Bjargey Sigtryggsdóttir

Helena Bjargey Sigtryggsdóttir fæddist á Húsavík 25. mars 1946. Hún lést þann 26. október 2020 á Hull Royal Infirmary Hospital í Hull, Englandi, eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Pétursson, kaupmaður og bakari, f. 26. ág. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 6890 orð | 1 mynd

Herdís Hólmsteinsdóttir

Herdís Hólmsteinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur fæddist 16. júní árið 1954. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á kvennadeild Landspítalans 2. desember sl. Foreldrar hennar eru Hólmsteinn Steingrímsson, f. 4. desember 1923 og Ása Sigríður Einarsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 3955 orð | 1 mynd

Hörður Smári Hákonarson

Hörður Smári Hákonarson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1938. Hann lést á Hrafnistu 18. nóvember 2020. Foreldrar hans voru Hákon Þorkelsson verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 29. maí 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Jóhanna Vernharðsdóttir

Jóhanna Vernharðsdóttir fæddist 29. mars 1934, Hún lést 8. desember 2020. Jóhanna var fædd á Siglufirði og bjó þar alla sína tíð. Foreldrar hennar voru Anna Konráðsdóttir, f. 1903 á Tjörnum í Sléttuhlíð, d. 1964, og Vernharður Karlsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 2935 orð | 1 mynd

Katla Vigdís Helgadóttir

Katla Helgadóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2020. Foreldrar hennar voru Friðsemd Steinunn Guðmundsdóttir, f. 31. ágúst 1904, d. 26. janúar 1971, og Helgi Sigurðsson, f. 5. ágúst 1900, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Níelsa Magnúsdóttir

Níelsa Magnúsdóttir fæddist 16.12. 1937 á Jaðri í Stykkishólmi og ólst þar upp. Níelsa lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8.12. 2020. Foreldrar Níelsu voru Magnús Ísleifsson bifreiðarstjóri, f. 3.1. 1907, d. 7.11. 1985 og Bergþóra Þorgeirsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Ragnheiður Dóra Árnadóttir

Ragnheiður Dóra Árnadóttir fæddist 8. júlí 1933 í Vestmannaeyjum. Hún lést 13. desember 2020 á Árgerði, öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Ástrún Sigfúsdóttir frá Sauðárkróki, f. 21.10. 1897, d. 3.11. 1982, og Árni J. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Kristjánsdóttir

Sigurbjörg Kristjánsdóttir fæddist 18. apríl 1945 á Harrastöðum í Skagahreppi. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 27. nóvember 2020. Foreldrar Sigurbjargar voru Fjóla Gísladóttir, f. 5. júlí 1918, d. 5. nóv. 1991, og Kristján Guðmundsson, f. 2. des. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

Valgerður Einarsdóttir

Valgerður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 9. desember 2020. Foreldrar hennar voru Einar Guðmundsson, f. 2. okt. 1898, d. 7. mars 1946, og Þóra Valgerður Jónsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Vigdís Guðbjarnadóttir

Vigdís Guðbjarnadóttir fæddist á Akranesi 20. janúar 1927. Foreldrar hennar voru Guðný Magnúsdóttir og Guðbjarni Sigmundsson. Árið 1948 giftist Vigdís Jóhanni Erni Bogasyni frá Skagaströnd. Þau eignuðust þrjú börn: Rúnar Már, f. 7.12. 1947, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2020 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Þórunn Lovísa Ísleifsdóttir

Þórunn Lovísa Ísleifsdóttir fæddist 12. apríl 1967. Hún lést 19. nóvember 2020. Þórunn Lovísa var jarðsungin 3. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 678 orð | 3 myndir

Margir óvirkir markaðir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjörutíu og þrjú póstnúmer á Íslandi eru skilgreind sem „óvirk markaðssvæði“ í nýrri ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) þess efnis að Pósturinn skuli vera alþjónustuveitandi á Íslandi til næstu 10 ára. Meira

Fastir þættir

18. desember 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c6 6. Rf3 0-0 7. Hc1 Rh5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c6 6. Rf3 0-0 7. Hc1 Rh5 8. Be5 f6 9. Bxb8 Hxb8 10. cxd5 cxd5 11. Rxd5 Be6 12. Rc7 Bd7 13. Bc4+ Kh8 14. Re6 Bxe6 15. Bxe6 Bh6 16. Da4 Rg7 17. Bb3 a6 18. 0-0 Rf5 19. Hc5 Ha8 20. Be6 b6 21. Hxf5 gxf5 22. Meira
18. desember 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Eggert Óskar Ólafsson

30 ára Eggert Óskar ólst upp í Breiðholtinu en býr í Árbænum í dag. Eggert er rekstrarstjóri. Helsta áhugamál Eggerts Óskars er fótbolti en hann er mikill Liverpool-aðdáandi, enda besta liðið. Meira
18. desember 2020 | Í dag | 321 orð

Háttvísi og þingmenn í hádegismat

Þórarinn Eldjárn kveður á feisbók og kallar „Ljótt að benda“: Háttvísi ég hripa á blað mér heima í æsku kennda: Benda vil ég þjóð á það að það er ljótt að benda. Meira
18. desember 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Júlía Magnúsdóttir

30 ára Júlía ólst upp í Reykjavík og svo bjó hún erlendis með fjölskyldunni í þrjú ár í Bandaríkjunum. Meira
18. desember 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Að hnykla þýðir að setja í hnykil ; auðskilið í sambandinu hnykla vöðvana . En að hnykla brýnnar (augabrúnirnar)? Þá kemur til samheitið bretta . Þegar maður hnyklar brýnnar (eða hleypir brúnum eða setur í brýnnar ) lætur maður brýnnar síga . Meira
18. desember 2020 | Í dag | 873 orð | 3 myndir

Tónlistin hefur fylgt mér alla tíð

Bjarni Þór Jónatansson fæddist í Baldurshaga á Stokkseyri 18. desember 1950, en ólst upp á Eyrarbakka. Þar gekk hann í barnaskóla og einnig í tónlistarskóla frá níu ára aldri. „Það var mikil tónlist í kringum mig. Meira
18. desember 2020 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Treysta á heiðarleika Íslendinga

Strætó er að gera gott mót þessa dagana en búið er að tilkynna að eftir áramót verði frítt í strætó fyrir börn ellefu ára og yngri. Meira
18. desember 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Vanir menn. S-Allir Norður &spade;Á10543 &heart;9 ⋄ÁK962 &klubs;Á3...

Vanir menn. S-Allir Norður &spade;Á10543 &heart;9 ⋄ÁK962 &klubs;Á3 Vestur Austur &spade;G &spade;KD987 &heart;Á8732 &heart;DG105 ⋄108 ⋄G43 &klubs;87652 &klubs;4 Suður &spade;62 &heart;K64 ⋄D75 &klubs;KDG109 Suður spilar 3G redobluð. Meira

Íþróttir

18. desember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Átta mörk úr átta skotum

Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Lemgo þegar liðið vann eins marks sigur gegn Wetzlar á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með 28:27-sigri Lemgo en Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum, þar af eitt úr vítakasti. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson...

England Aston Villa – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley vegna meiðsla. Sheffield Utd – Manch. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Hefur lengi dreymt um atvinnumennsku

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Langþráður draumur rættist hjá knattspyrnukonunni Berglindi Rós Ágústsdóttur þegar hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro á dögunum. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 1246 orð | 5 myndir

Hugarástand sem ekki er hægt að þvinga fram

Afreksíþróttir Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 57 orð

Í liði ársins í Noregi

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni 2020 hjá fréttastofunni NTB og styrktaraðilanum OBOS. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

* Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur yfirgefið uppeldisfélag...

* Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur yfirgefið uppeldisfélag sitt KR en þetta staðfesti hún í samtali við mbl.is í gær. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Pólverjinn kjörinn bestur í fyrsta sinn

Robert Lewandowski var kjörinn besti knattspyrnumaður ársins á árlegri verðlaunaafhendingu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem fram fór í Zürich í Sviss í gær. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

United kom til baka í Sheffield

Marcus Rashford skoraði tvívegis fyrir Manchester United þegar liðið heimsótti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með 3:2-sigri Manchester United en David McGoldrick kom Sheffield yfir strax á 5. mínútu. Meira
18. desember 2020 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Þýskaland Lemgo – Wetzlar 28:27 • Bjarki Már Elísson skoraði...

Þýskaland Lemgo – Wetzlar 28:27 • Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk fyrir Lemgo. Meira

Ýmis aukablöð

18. desember 2020 | Blaðaukar | 658 orð | 1 mynd

Bólusett í Evrópu frá 27. desember

Bólusetningar gegn kórónuveirufaraldrinum hefjast í Evrópusambandslöndunum (ESB) á þriðja í jólum, 27. desember, að sögn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB. „Það er komið að Evrópu, 27., 28. og 29. Meira
18. desember 2020 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Myrkur stormur skipti um stefnu

Með hjálp geimsjónaukans Hubble horfðu stjörnufræðingar geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á dularfullan straumhvirfil sveigja snögglega og fyrirvaralaust frá bráðum bana á hinni risastóru bláu plánetu, Neptúnusi. Meira
18. desember 2020 | Blaðaukar | 342 orð

Þrefa sig nær samkomulagi

Samningamenn Breta og Evrópusambandsins (ESB) hafa minnkað gjána sín á milli í viðræðum um viðskiptasamninga og samskiptin eftir að útganga Breta úr ESB öðlast fullt gildi, eða um áramótin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.