Greinar mánudaginn 21. desember 2020

Fréttir

21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Áfram hættuástand

Sigurður Bogi Sævarsson Viðar Guðjónsson Pétur Magnússon Andrés Magnússon Alls 305 íbúar á Seyðisfirði fengu síðdegis í gær að snúa aftur til síns heima; það fólk sem býr norðan Fjarðarár og tveimur götum sunnan árinnar sem liggja lægst og fjærst... Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vetrarsólstöður Skammdegissólin að baki skýjum gyllti himininn og hellti geislum sínum yfir Vestmannaeyjar. Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember, kl. 10.02. Sólin í Reykjavík kemur upp kl. 11.33 og sest 15.28. Á morgun er sólsetrið einni mínútu... Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Ásýnd bæjarins er gjörbreytt eftir flóðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Húsin sem lentu undir aurflóðunum á Seyðisfirði eru öll, utan eitt, við Hafnargötu. Á því svæði sem einu nafni kallast Búðareyri. „Flóðin gjörbreyta ásýnd þessa hluta bæjarins og tjónið er mikið,“ segir Vilhjálmur Jónsson á Seyðisfirði, bæjarstjóri þar 2011-2018 og nú fulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings. Næst utan við svæðið þar sem skriðan féll er svo þyrping húsa sem kölluð hefur verið Wathnestorfan, kennd við Ottó Wathne, síldarspekúlantinn norska, sem var með umsvifamikinn rekstur á Seyðisfirði undir lok 19. aldar. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 660 orð | 5 myndir

„Allt í stórhættu og Guðs hendi“

Pétur Magnússon petur@mbl.is Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs, er einn þeirra fjölmörgu sem staðið hafa í ströngu á Seyðisfirði og vann meðal annars það afrek að bjarga félaga sínum úr björgunarsveitarbíl í miðri aurskriðu. Meira
21. desember 2020 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Brexit-viðræður hanga á bláþræði

Fríverslunarviðræður Bretlands og Evrópusambandsins voru sagðar hanga á bláþræði í gær, en undanþágur þær, sem Bretar njóta samkvæmt útgöngusamningi sínum, renna út eftir tíu daga. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð

Einn hefur greinst með nýja afbrigðið

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fundaði í gær með vísindamönnum í Bretlandi ásamt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni um nýjan stofn kórónuveirunnar. Einn einstaklingur hefur greinst með þetta afbrigði á landamærum Íslands. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Flugvirkjar bjartsýnir á samninga

„Boltinn er hjá samninganefnd ríkisins,“ segir Guðmundur Úlfar Jónsson formaður Flugvirkjafélags Íslands í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Fyrsta opinbera lag bandsins Systralags

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skriðuhlaup eins og þau, sem dunið hafa á Seyðisfirði síðustu daga, eiga sér til allrar hamingju ekki stað oft, en þau eru ekki heldur fátíð í landi þar sem mikið rignir. Sérstaklega auðvitað þar sem háttar líkt og eystra, allt frá Héraðsflóa suður til Fáskrúðsfjarðar, í fjörðum með miklum bratta, sprungnum og lausum jarðvegi, sem þar fyrir utan er eitt votviðrasamasta svæði landsins. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið sameinaði áhugamálin

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Húsið við Vestmannabraut 37 í Vestmannaeyjum, sem í áratugi hýsti Magnúsarbakarí, hefur fengið andlitslyftingu og nýtt hlutverk. Í síðustu viku opnaði Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir þar verslunina Kubuneh og selur fatnað sem hún hefur fengið gefins, bæði notaðan og nýjan. Öll innkoma rennur til góðagerðarmála í Afríku. Meira
21. desember 2020 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Íhugar svör gegn tölvuárás Rússa

Joe Biden, verðandi Bandaríkjaforseti, var í gær sagður íhuga hvaða gagnaðgerða ríkisstjórn hans gæti gripið til gegn Rússum í refsiskyni fyrir eina stærstu tölvuárás í sögunni. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Límtré úr íslensku greni í 102 metra brú

Límtré úr íslensku greni er notað í burðarvirki og gólf brúar sem Landsvirkjun er með í smíðum. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Löng saga skriðufalla

Baksvið Andrés Magnússon Sigurður Bogi Sævarsson Skriðuhlaup eins og þau, sem dunið hafa á Seyðisfirði síðustu daga, eiga sér til allrar hamingju ekki stað oft, en þau eru ekki heldur fátíð í landi þar sem mikið rignir. Sérstaklega auðvitað þar sem háttar líkt og eystra, allt frá Héraðsflóa suður til Fáskrúðsfjarðar, í fjörðum með miklum bratta, sprungnum og lausum jarðvegi, sem þar fyrir utan er eitt votviðrasamasta svæði landsins. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Markaðurinn er líflegur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sögulega lágir vextir, góðir lánamöguleikar og sterkur kaupmáttur skýrir lífleg fasteignaviðskipti að undanförnu. Framboð af eignum hefur líka verið mikið, í september síðastliðnum seldust rúmlega 1.000 eignir á höfuðborgarsvæðinu og litlu færri í október og nóvember. Eftirspurn var mikil sem hækkaði verð þegar seljendamarkaður myndaðist. Á árunum 2016 til 2019 voru gerðir að jafnaði um 12.000 samningar á ári vegna fasteignaviðskipta. Í ár er reiknað með um 20% aukningu, það er að samningar verði um 14.000. Þetta segir Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali hjá Eignamiðlun og formaður Félags fasteignasala. Meira
21. desember 2020 | Erlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Nýja afbrigðið „stjórnlaust“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO kallaði eftir því í gær að ríki Evrópu gripu til harðari aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hið nýja afbrigði kórónuveirunnar, sem kom fram í Bretlandi, dreifist víðar. Níu tilfelli með afbrigðinu hafa nú greinst í Danmörku, en auk þess hefur eitt tilfelli greinst í Hollandi og eitt í Ástralíu. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Óttast alvarleg umferðarslys

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum af alvarlegu ástandi vegarkafla um Mikladal og Tálknafjörð og einnig um Barðaströnd. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Rammi ómarkviss

„Röðun og flokkun virkjanakosta gengur oft þvert á almenna skynsemi og mikilvægar forsendur eru oftar en ekki gripnar úr lausu lofti.“ Þetta segir Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri í jólaerindi sínu til starfsmanna Orkustofnunar. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 37 orð

Reykjavíkurbréf féll niður

Af tæknilegum ástæðum birtist ekkert Reykjavíkurbréf í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Skrifin vistuðust ekki og glötuðust og þar sem þetta kom seint í ljós var ekki unnt að gera annað en sleppa bréfinu. Áskrifendur eru beðnir velvirðingar á... Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skólameistarinn kom með skírteinin

„Þetta var skemmtilegt og gaman að koma til nemenda, sem tóku prúðbúnir á móti pappírum,“ segir Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Stígaðir lagðir fyrir 1.775 milljónir króna næsta ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt framkvæmdaáætlun um gerð göngu- og hjólastíga í borginni á árinu 2021. Heildarkostnaður vegna stígaframkvæmda á næsta ári er áætlaður 1. Meira
21. desember 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Tillit sé tekið til nytja og hefða

„Ef stofna skal hálendisþjóðgarð þarf að taka tillit til þeirrar menningar, hefða og nytja sem heimafólk í hverri sveit hefur af hálendinu. Meira
21. desember 2020 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka sjóslysið að nýju

Rannsóknarnefnd sjóslysa í Svíþjóð lagði til fyrir helgi að banni við rannsóknum á flaki farþegaskipsins Estóníu yrði aflétt. Skipið sökk á leið sinni um Eystrasaltið frá Tallinn til Stokkhólms í aftakaveðri árið 1994 og fórust 852. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2020 | Leiðarar | 745 orð

Hamfarirnar á Seyðisfirði

Gera þarf ráðstafanir til að gera skriðuhlaup ólíklegri og hættuminni Meira
21. desember 2020 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Veira vill meira

Bretar, nágrannar okkar í suðri, eiga svo sannarlega okkar samúð í veirusnúningum sínum. Áratugum á eftir Castro, leiðtoga Kúbu, höfðu þeir loks hert upp hugann og frestað jólunum um óákveðinn tíma. Meira

Menning

21. desember 2020 | Bókmenntir | 947 orð | 1 mynd

„Pínulitlar perlur upp á band“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef alveg áður verið með nokkrar bækur í einu í jólabókaflóðinu og finnst það bara skemmtilegt,“ segir Þórdís Gísladóttir sem á fjórar bækur í yfirstandandi flóði. Þetta eru bækurnar Ljóð 2010-2015, sem hefur að geyma þrjár fyrstu ljóðabækur Þórdísar ásamt formála eftir Úlfhildi Dagsdóttur bókmenntafræðing; unglingabókin Hingað og ekki lengra!, sem hún skrifaði í samvinnu við Hildi Knútsdóttur; Álabókin eftir Patrik Svensson sem hún þýddi og Múmínálfarnir – stórbók 3 þar sem Þórdís þýddi Minningar múmínpabba eftir Tove Jansson. Meira
21. desember 2020 | Bókmenntir | 1366 orð | 3 myndir

Frá suðri til norðurs um Vonarskarð

Bókarkafli | Í bókinni Vonarskarð rekur Gústav Þór Stolzenwald saman þræði úr fjölskyldusögu sinni og rammar inn með ævintýraferð föður síns og afa, sem gengu þvert yfir landið, frá Hellu og norður yfir Sprengisand. Meira
21. desember 2020 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tónleikum Tendru streymt í kvöld

Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur, líkt og svo margar aðrar tónleikaraðir og hátíðir, þurft að bregðast við aðstæðum og verður í kvöld kl. 20 boðið upp á streymandi tónleika með fjórum innlendum tónlistarhópum á facebooksíðunum Jazz í Salnum og... Meira

Umræðan

21. desember 2020 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Að halda öðruvísi jól og áramót

Eftir Ingrid Kuhlman: "Jól og áramót eru tími samveru, góðvildar og samkenndar. Þetta er kjörinn tími til að skapa nýjar fjölskylduhefðir." Meira
21. desember 2020 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Áfanga fagnað – Félag þýskukennara fimmtugt

Eftir Guðrúnu E. Sigurðardóttur, Hörpu Sveinsdóttur, Izabelu K. Harðarson, Lindu Hængsdóttur og Stefanie Meyer: "Starfsemi Félags þýzkukennara hefur blómstrað gegnum árin og staðið fyrir nýbreytni til eflingar á áhuga íslenskra nemenda." Meira
21. desember 2020 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Hinn margbreytilegi Steingrímur J.

Eftir Guðna Ágústsson: "Óskaplega finnst mér vænt um að þú reifst þig undan grímunni og sýndir þitt rétta andlit." Meira
21. desember 2020 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Við erum öll Seyðfirðingar!

Það fer um alla sem séð hafa myndir af eyðileggingunni sem orðið hefur á Seyðisfirði síðustu dægrin. Það setur einnig óhug að manni eins og greinarhöfundi sem búið hefur undir hlíðinni á Eskifirði rennblautri eftir stórfellda úrkomu. Meira

Minningargreinar

21. desember 2020 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Auður Magnea Jónsdóttir

Auður Magnea Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 21. apríl 1921. Hún andaðist á Öldrunarstofnun Akureyrar, Hlíð, þann 10.12. 2020. Foreldrar Auðar voru Jón Björnsson, búfræðingur og verslunarstjóri á Sauðárkróki, f. 17.11. 1891, d. 17.9. 1982. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Ásmundur Jóhannsson

Ásmundur Jóhannsson fæddist 17. apríl 1941. Hann lést 2. desember 2020. Útför hans fór fram 11. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Guðleifur Ísleifsson

Guðleifur Ísleifsson útgerðarmaður fæddist 4. desember 1964. Hann varð bráðkvaddur 20. nóvember 2020. Útför Leifs fór fram 2. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 899 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún S. Kristjánsdóttir

Guðrún S. Kristjánsdóttir fæddist í Skuld á Eskifirði 7. desember 1917. Hún lést 7. desember 2020, á 103 ára afmælisdaginn sinn, á hjúkrunarheimilinu Sóltúni.Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Bjarnadóttir, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Guðrún S. Kristjánsdóttir

Guðrún S. Kristjánsdóttir fæddist í Skuld á Eskifirði 7. desember 1917. Hún lést 7. desember 2020, á 103 ára afmælisdaginn sinn, á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Bjarnadóttir, f. 1886, d. 1954, og Kristján Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Tryggvadóttir

Hrafnhildur Tryggvadóttir fæddist 31. október 1935. Hún lést 5. desember 2020. Útför Hrafnhildar fór fram 14. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir

Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir fæddist á Hafragili í Laxárdal 13. febrúar 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Jóhannsdóttir frá Bjarnastaðargerði í Unadal í Skagafirði, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Margrét Björg Sigurðardóttir

Margrét Björg Sigurðardóttir fæddist 14. febrúar 1958. Hún lést 26. nóvember 2020. Útförin fór fram 8. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

María Steinunn Gísladóttir

María Steinunn Gísladóttir fæddist 10. nóv. 1932. Hún lést 16. nóv. 2020. Útför Maríu fór fram 3. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

Rafn Þorvaldsson

Rafn Þorvaldsson fæddist 15. september árið 1957. Hann lést 19. nóvember 2020. Útför hans fór fram 1. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Reynir H. Jónsson

Reynir H. Jónsson fæddist 9. apríl árið 1931 á bænum Kringlu í Grímsnesi þar sem frænka hans Jódís Sigmundsdóttir stundaði búskap ásamt eiginmanni sínum Sigurjóni Gíslasyni og fjölskyldu. Reynir lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 23. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Steingerður Þorsteinsdóttir

Steingerður Þorsteinsdóttir fæddist 2. febrúar 1926. Hún lést 28. nóvember 2020. Útför Steingerðar fór fram 11. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Steinunn Rósborg Kristjánsdóttir

Steinunn Rósborg Kristjánsdóttir fæddist í Skálholti á Hellissandi 23. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 9. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundsína Sigurrós Sigurgeirsdóttir, f. 23.10. 1893, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Haraldur Axelsson

Sveinbjörn Haraldur Axelsson (Bubbi Axels) fæddist í Aðalgötu 16 á Ólafsfirði 30. maí 1940. Hann lést 2. desember 2020. Foreldrar hans voru Pétur Axel Pétursson, f. 4. janúar 1912 á Lambanesreykjum í Fljótum, Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2020 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Þórgunnur Rögnvaldsdóttir

Þórgunnur Rögnvaldsdóttir fæddist í Ólafsfirði 10. maí 1936. Hún lést 6. desember 2020 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði. Foreldrar hennar voru þau Auður Jónsdóttir, f. 24. janúar 1904, d. 12. apríl 1974, og Rögnvaldur Þorleifsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Auki fjölbreytni og kynjajafnvægi

Nasdaq og samtökin Albright Foundation hafa efnt til samstarfs sem miðar að því að efla kynjajafnrétti og fjölbreytni hjá bæði óskráðum og skráðum félögum á Norðurlöndunum. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Nasdaq Iceland felst samstarfið m.a. Meira
21. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 728 orð | 4 myndir

Er von á holskeflu frídaga?

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það gæti valdið íslenskum fyrirtækjum vandræðum að starfsfólk hefur verið misduglegt að nýta orlofsréttindi sín undanfarna mánuði. Kórónuveirufaraldurinn kom róti á skipulagið á mörgum heimilum og vinnustöðum og sumir ýmist ekki búnir að nýta sumarfrí sitt að fullu eða ekki séð ástæðu til að nýta frídaga yfir vetrarmánuðina eins og þeir hefðu venjulega gert t.d. á starfs- og vetrarfrídögum í skólum. Orlofsárinu lýkur hinn 30. apríl og strangt til tekið geta orlofsréttindi launþega fyrnst ef þeir nýta ekki rétt sinn fyrir þann tíma. Meira

Fastir þættir

21. desember 2020 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rxe4 6. Rxe4 De7 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rxe4 6. Rxe4 De7 7. Rb5 Dxe4+ 8. Be2 Bb4+ 9. Bd2 Dxg2 10. Hf1 0-0 11. Bxb4 Rxb4 12. Dd2 c5 13. a3 Rc6 14. 0-0-0 d5 15. Rc7 Hb8 16. Rxd5 Be6 17. Rf4 Dxh2 18. Meira
21. desember 2020 | Í dag | 892 orð | 3 myndir

Alltaf raddaður söngur heima

Jón Hólm Stefánsson fæddist 21. desember 1945 í Stykkishólmi og ólst upp í Vatnsholti í Staðarsveit að hluta og í Reykjavík. Meira
21. desember 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Maður var sakaður um gáleysi í akstri og sagt var í frétt að gáleysið hefði snúið „af“ aksturslagi hans. Snúið að aksturslaginu hefði bjargað nokkru. Þetta merkir að gáleysið var talið hafa falist í aksturslaginu. Meira
21. desember 2020 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Skrifar um kynlíf og morð en er sjálf með lítið hjarta

„Það hefur alltaf verið draumur minn að verða rithöfundur. Frá því ég var krakki hef ég skrifað sögur, ljóð, meira að segja leikrit. Meira
21. desember 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Stefán Gunnar Jóhannsson

30 ára Stefán Gunnar ólst upp í Reykjavík og bjó lengst af í smáíbúðahverfinu en er nýfluttur í Garðabæ. Stefán er ráðgjafi í viðskiptagreind hjá Expectus. Meira
21. desember 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Unnur Ylfa Magnúsdóttir

40 ára Unnur Ylfa er viðskiptafræðingur, með MBA-gráðu og starfar í áhættugreiningu hjá Arion banka. Helstu áhugamál hennar eru utanvegahlaup, götuhlaup, skíði, almenn útivera og hreyfing. Meira
21. desember 2020 | Í dag | 271 orð

Þráviðri og varúð í slúðrinu

Á Boðnarmiði yrkir Indriði á Skjaldfönn og kallar „Þráviðri“: Kári argur blæs og blæs. Bálviðrið er ekki næs. Úthaldið er ekki slakt átta sólarhringa í takt. Ágúst H. Meira

Íþróttir

21. desember 2020 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

England Everton – Arsenal 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Arsenal 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton og lagði upp sigurmarkið. • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal í leiknum. Crystal Palace – Liverpool 0:7 Southampton – Manch. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Fimm Norðurlandameistarar í lyftingum

Fimm íslensk ungmenni urðu Norðurlandameistarar unglinga í ólympískum lyftingum um helgina. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Í aðalhlutverki gegn Bayreuth

Jón Axel Guðmundsson var í aðalhlutverki í sóknarleik Fraport Skyliners þegar liðið vann Bayreuth, 104:86, á laugardag og innbyrti sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu í þýska körfuboltanum. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Jón maður leiksins

Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, var valinn maður leiksins í gær þegar lið hans AGF frá Árósum vann sannfærandi sigur á AaB frá Álaborg, 3:0, í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kristján Örn og Aix á sigurbraut

Kristján Örn Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik er kominn í 16. sætið yfir markahæstu menn frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Mjög stoltur af þessu liði

„Þetta er mögnuð upplifun og eitthvað sem okkur dreymir um alla daga. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Óvissa með Aron vegna meiðsla

Barcelona skýrði frá því á heimasíðu sinni í gær að Aron Pálmarsson hefði meiðst á hné í sigurleik liðsins gegn Bidasoa, 37:27, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Sex mörk og United komið í toppbaráttuna

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Verður Manchester United þrátt fyrir allt það lið sem helst ógnar Liverpool í baráttunni um enska meistaratitilinn í fótbolta í vetur? Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Sjö stórir titlar Þóris

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í handknattleik aftur á efsta þrep verðlaunapallsins. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Spánn Obradorio – Zaragoza 102:91 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Obradorio – Zaragoza 102:91 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig fyrir Zaragoza, tók 5 fráköst og átti eina stoðsendingu á 23 mínútum. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sverrir skoraði sigurmark

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK frá Þessalóníku gegn Panathinaikos frá Aþenu í stórleik helgarinnar í gríska fótboltanum. Markið gerði hann með skalla um miðjan síðari hálfleik og lokatölur urðu 2:1. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Viggó með sex og markahæstur allra

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar eftir leiki fjórtándu umferðar um helgina. Meira
21. desember 2020 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Bergischer 24:23 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – Bergischer 24:23 • Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Löwen en Ýmir Örn Gíslason ekkert. • Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir Bergischer en Ragnar Jóhannsson ekkert. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.