Greinar þriðjudaginn 22. desember 2020

Fréttir

22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Berst fyrir frjálsræði smábátanna

„Mér finnst þetta nú sjálfum pínulítið skrýtið allt saman, en ég var orðinn leiður á því að hanga uppi í stúku og vildi bara endilega komast inn á og ákvað þess vegna að athuga hvort það væri einhver leið,“ segir Arthur Bogason, nýr formaður... Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Skriður Fundur var haldinn fyrir Seyðfirðinga í gær vegna stöðunnar sem þar hefur skapast í kjölfar aurskriðna. Jens Hilmarsson vettvangsstjóri á Seyðisfirði ræðir hér við... Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Farsæll maður og dáður læknir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð

Formlegar viðræður um sameiningu á Suðurlandi

Sveitarstjórnir þeirra fimm sveitarfélaga á Suðurlandi sem verið hafa í könnunarviðræðum um sameiningu í eitt sveitarfélag hafa allar samþykkt samhljóða að ganga til formlegra viðræðna um sameiningu. Meira
22. desember 2020 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fundnir sekir um 39 manndráp

Tveir karlmenn voru í gær fundnir sekir um manndráp og mansal eftir að 39 víetnamskir innflytjendur fundust látnir í flutningabíl á Englandi á síðasta ári. Í bílnum voru lík fólks sem kafnaði í óbærilegum hita í flutningagámi bílsins. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

Gagnamagn í farsímum jókst um 54,4%

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Notkun farsíma jókst verulega á fyrri helmingi þessa árs. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Gólftuskan og ljóðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 40 árum geystist Einar Már Guðmundsson fram á ritvöllinn og þá komu út þrjár fyrstu ljóðabækur hans, Er nokkur í kórónafötum hér inni?, Sendisveinninn er einmana og Róbinson Krúsó snýr aftur, en Mál og menning hefur nú gefið þær út saman í einni bók. Þótt Einar Már hafi komið víða við frá 1980 er ljóðið alltaf ofarlega í huga rithöfundarins. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Hafa enn ekki fengið að snúa heim

Viðar Guðjónsson Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Enn hafa íbúar hættusvæða á Seyðisfirði ekki fengið að snúa heim til sín að fullu vegna skriðuhættu. Þess er vænst að næsta tilkynning um rýmingu verði send út í hádeginu í dag en fyrstu skriðurnar féllu fyrir viku. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð

Katrín leitar að bóluefni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið öflun og dreifingu bóluefnis inn á sitt borð og varði gærdeginum í fundahöld og símtöl í von um að tryggja Íslendingum nægt og tímanlegt bóluefni. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Lyfjaframboð á Íslandi í hættu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um lyfjaverð kann að stefna lyfjaframboði á Íslandi í stórhættu. Framleiðendur og lyfjaheildsölur hafa gert margháttaðar athugasemdir við framkomin drög að reglugerð, telja að þau gangi beinlínis gegn bókstaf og anda lyfjalaga. Þar sé öll áhersla lögð á óraunhæfa aðhaldskröfu, en lyfjaframboð með öryggi sjúklinga að leiðarljósi látið mæta afgangi. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Metár Sólbergsins og afli yfir 14 þúsund tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir barning í rysjóttri tíð síðustu vikur var ráðgert að hefja löndun úr Sólbergi ÓF 1, frystiskipi Ramma hf., á Siglufirði árdegis í dag. Að baki er metár hjá skipstjórunum, Sigþóri Kjartanssyni og Trausta Kristinssyni, og áhöfnum þeirra á þessum stærsta togara Íslendinga þar sem allur afli er fullunninn og frystur um borð. Meira
22. desember 2020 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Pfizer BioNTech fær markaðsleyfi ESB

Lyfjastofnun Evrópu samþykkti gær að veita bóluefni Pfizer-BioNTech markaðsleyfi. Bólusetning mun hefjast víðsvegar um Evrópu á næstu dögum. Upphaflega stóð til að stofnunin tæki ákvörðun um leyfisveitingu milli jóla og nýárs en henni var flýtt. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Reynt að opna fyrir umsóknir fyrir jól

Starfsmenn skattsins vinna nú að því að hægt verði að opna fyrir móttöku umsókna um tekjufallsstyrki fyrir jól en ekki er þó öruggt að þær fyrirætlanir gangi eftir. Meira
22. desember 2020 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Skella í lás á Bretland

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Smitin tengd vinahópum

Alma Möller landlæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í gær að dagana þrjá þar á undan hefðu 33 greinst með kórónuveiruna hér innanlands. Af þeim voru tólf utan sóttkvíar. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sóttu brýnustu nauðsynjar

Íbúar hættusvæða á Seyðisfirði fengu í gær að fara heim í örskamma stund til að ná í eigur sínar. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Storytel og Forlagið renna ekki saman

Ekkert verður af fyrirhuguðum samruna sænsku hljóðbókaveitunnar Storytel AB og bókaútgáfunnar Forlagsins sem greint hafði verið frá í sumar. Þess í stað verður gengið til samstarfs um verulega innspýtingu í hljóð- og rafbókaframleiðslu Forlagsins. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Telur ferlið vera gallað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það má færa rök fyrir að matið sem ætlast er til í dag sé of umfangsmikið og mögulega óraunhæft, af þeirri einföldu ástæðu að fyrir fram er ekki vitað í hvað orkan fer. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vinsælustu gjafirnar „ekkert slor“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þó að ekki hafi það allir gott erum við Íslendingar upp til hópa óttalegar dekurdósir. Vinsælustu jólagjafirnar í ár eru í það minnsta ekkert slor,“ segir Þóranna K. Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Meira
22. desember 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vörðurinn fékk jólamessu

Aftansöngur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði var tekinn upp í gær, þremur dögum fyrir aðfangadag. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2020 | Leiðarar | 636 orð

Síðan lögunum fyrst var flett...

Það verður aldrei nægjanleg heimild fyrir því að gera eitthvað sem vafasamt er að menn geti Meira
22. desember 2020 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Um loðnuleit og kvikmyndastyrki

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerði loðnuleit og kvikmyndastyrki að umfjöllunarefni í pistli á mbl.is. Sigurður benti á að síðustu 10 ár hefðu samtals verið greiddar 9.540 milljónir í kvikmyndastyrki vegna endurgreiðslna á framleiðslukostnaði. Hann sagði að þetta væri gert „til þess að draga að verkefni. Nokkuð sem allir græða á, er okkur sagt. Meira

Menning

22. desember 2020 | Bókmenntir | 782 orð | 1 mynd

„Andstæðutilfinningar sátu í mér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. desember 2020 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Dræm miðasala á ofurhetjumynd

Nýja ofurhetjukvikmyndin Wonder Woman 1984, framhald hinnar fyrri um konuna öflugu sem var frumsýnd fyrir þremur árum, hefur verið í sýningum víða um lönd síðustu daga en ekki hefur gengið vel að draga gesti að kvikmyndahúsunum, samkvæmt frétt BBC. Meira
22. desember 2020 | Bókmenntir | 391 orð | 3 myndir

Hversdagurinn morandi í ógæfu

Eftir Brynjólf Þorsteinsson. Una útgáfuhús, 2020. Kilja 76 bls. Meira
22. desember 2020 | Bókmenntir | 243 orð | 1 mynd

Lani tilnefnd til nýrra verðlauna

Rithöfundurinn Lani Yamamoto, sem hefur um langt árabil búið og starfað hér á landi, er einn sex alþjóðlegra rithöfunda sem eiga verk á stuttlista nýrra bókmenntaverðlauna sem verða veitt annað hvert ár, The Novel Prize. Meira
22. desember 2020 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Stórkostlegir jólatónleikar hjá Bó

Óhætt er að fullyrða að mesta tónleikaveisla þessara jóla, og þótt víðar væri leitað í tíma og rúmi, sé jólatónleikar Björgvins Halldórssonar sl. laugardagskvöld, sem Sena stóð fyrir. Meira
22. desember 2020 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Tilnefnd til handritaverðlauna

Sjónvarpsþáttaröðin Systrabönd er tilnefnd til Nordisk Film- og TV Fond-verðlaunanna sem afhent verða á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg á næsta ári og keppir þar um besta handrit í flokki dramasjónvarpsþáttaraða frá Norðurlöndunum. Meira
22. desember 2020 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Tónleikar Camerarctica „Mozart við kertaljós“ sýndir í streymi í kvöld

Í 28 ár hefur kammerhópurinn Camerarctica haldið tónleikana „Mozart við kertaljós“ í fjórum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu dagana fyrir jól og hafa þeir notið mikilla vinsælda. Meira
22. desember 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tónleikum Sigurðar og Sigríðar streymt

Tónlistartvíeykið Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson munu halda sína árlegu jólatónleika í streymi í ár í samvinnu við HljóðX og Vodafone. Tónleikarnir hefjast í kvöld kl. 20 og er miðaverð kr. 3.500. Meira
22. desember 2020 | Bókmenntir | 472 orð | 3 myndir

Vampírur í þroskasögu

Eftir Rut Guðnadóttur. Vaka-Helgafell, 2020. Innb., 287 bls. Meira
22. desember 2020 | Bókmenntir | 486 orð | 3 myndir

Vinsælasta íþróttin: enski boltinn?

Eftir Orra Pál Ormarsson. Sögur útgáfa, 2020. Innb., 251 bls. Meira
22. desember 2020 | Kvikmyndir | 634 orð | 2 myndir

Zemeckis getur betur

Leikstjórn: Robert Zemeckis. Handrit: Robert Zemeckis, Guillermo del Toro og Kenya Barris. Byggt á bók Roalds Dahl. Aðalleikarar: Jahzir Bruno, Octavia Spencer, Anne Hathaway og Stanley Tucci. Bandaríkin, 2020. 106 mín. Meira

Umræðan

22. desember 2020 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Borgarlínan – hvað er hún?

Eftir Jónas Elíasson: "Borgarlína eyðir nánast til einskis því fé sem á að nota til að greiða fyrir almennri umferð í Reykjavík og kemur þá öllum til góða, líka strætó." Meira
22. desember 2020 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Hamfarir enn á ný

Inga Sæland: "Fregnir af skriðuföllum á Seyðisfirði eru sláandi. Þær sýna að við sem byggjum okkar góða land þurfum ávallt að vera á varðbergi gagnvart náttúruöflunum. Fyrir mér rifjar þetta upp erfiðar minningar frá því í lok ágúst 1988." Meira
22. desember 2020 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Eftir Ragnar Sverrisson: "Þetta hefur lengi verið svona – ótrúlegasta fólk bugtar sig fyrir sjálfstæðismönnum hér í bæ og telur höfuðnauðsyn að samþykki þeirra liggi fyrir í sérhverju sem gert er – jafnvel þótt það sé í minnihluta." Meira
22. desember 2020 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Kertaljós og klæðin rauð

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Við eigum að vera almennt forvitin um aðstæður barna, jafnvel afskiptasöm, þora að spyrja óþægilegra spurninga og ávallt að taka slaginn fyrir börn" Meira
22. desember 2020 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Opið bréf sjávarmálastjóra framtíðarinnar

Eftir Jón Björn Skúlason: "Hafnarfirði, 29.10. 2057: Opið bréf sjávarmálastjóra framtíðarinnar til ríkisstjórnar Íslands." Meira
22. desember 2020 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Þegar foreldri deyr

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Sérfræðingar hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins bjóða fagfólki skóla og heilsugæslu ráðgjöf og handleiðslu varðandi sorgarúrvinnslu barna." Meira

Minningargreinar

22. desember 2020 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Ásta Marta Róbertsdóttir

Ásta Marta Róbertsdóttir fæddist 26. september 1973. Hún lést 27. nóvember 2020. Útför Ástu var gerð 15. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist 26. júlí 1946 í Reykjavík. Hann lést 13. desember 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru hjónin séra Kristján Bjarnason, sóknarprestur og bóndi á Reynivöllum í Kjós, f. 1914, d. 1983, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Erlendur Sigurðsson

Erlendur var fæddur á Sandhaugum í Bárðardal 6. febrúar 1948, elsta barn Sigurðar Eiríkssonar bónda og Steinunnar Kjartansdóttur húsfreyju, frá Miðhvammi í Aðaldal. Hann lést 4. nóvember 2020. Yngri systkini hans eru: 1) Áshildur, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Eyjólfur Kristjánsson

Eyjólfur Kristjánsson fæddist í Bolungarvík 6. maí 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. desember 2020. Foreldrar Eyjólfs voru Kristján Guðbjartsson, f. 29.6. 1911, d. 22.2. 1979, og Þórey María Elíasdóttir, f. 22.7. 1913, d. 30.4. 1970. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Guðrún Fanndal Kristinsdóttir

Guðrún Fanndal Kristinsdóttir fæddist 13. apríl 1945. Hún lést 28. nóvember 2020. Útför hennar fór fram 17. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Hermann Marinó Sigurðsson

Hermann Marinó Sigurðsson fæddist 31. mars 1933. Hann lést 14. desember 2020. Hann var jarðsunginn 19. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir

Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist á Hóli á Stöðvarfirði 2. nóvember 1928. Hún lést 5. desember 2020. Forreldrar hennar voru Nanna Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir og Stefán Andreas Guðmundur Carlsson kaupmaður. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir

Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir fæddist 13. febrúar 1929. Hún lést 13. desember 2020. Ingibjörg var jarðsungin 21. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Jóhann Þórður Guðmundsson

Jóhann Þórður Guðmundsson fæddist 13. apríl 1952. Hann lést 5. apríl 2020. Útförin fór fram 12. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1945. Hún lést þann 16. desember 2020 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónasson fjallabílstjóri frá Múla í Línakradal, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Ómar Magnússon Waage

Ómar Magnússon Waage fæddist í Reykjavík 25. október 1952. Hann ólst að mestu upp í Ásgarðinum. Ómar lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 12. desember 2020. Foreldrar Ómars voru Jóhanna Sveinsdóttir fædd 1. september 1915, dáin 11. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2020 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Sigurður Agnarsson

Sigurður Agnarsson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu, Gautlandi 11, 15. desember 2020. Foreldrar hans voru Agnar Líndal Hannesson, f. 16. júlí 1931, d. 10. janúar 1983, og Guðríður Lillý Karlsdóttir, f. 3. september 1930, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Dumbrauður dagur að mestu í Kauphöllinni

Hlutabréfamarkaðurinn hér á landi fór ekki varhluta af fréttum af útbreiðslu kórónuveirunnar í Evrópu og ákvörðun nokkurra Evrópuríkja um helgina að loka á flugumferð frá Bretlandi. Meira
22. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 775 orð | 2 myndir

Hratt vaxtarferli framundan

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þegar blaðamaður hringdi í hjónin Guðrúnu Marteinsdóttur og Kristberg Kristbergsson til að fræðast um velgengni TARAMAR-snyrtivaranna voru þau á fjarfundi með ísraelskum samstarfsaðilum þar sem rædd var markaðssókn inn í Asíu á næsta ári. Meira
22. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Stjórnarmaður tekur ekki yfirtökutilboði

Dagný Halldórsdóttir, stjórnarmaður og hluthafi í Skeljungi, hyggst ekki taka yfirtökutilboði sem hópur fjárfesta hefur gert öðrum hluthöfum í félaginu. Þetta kemur fram í greinargerð sem stjórn Skeljungs hefur gefið út í tengslum við tilboðið. Meira

Fastir þættir

22. desember 2020 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rxe4 6. Rxe4 De7 7. f3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rxe4 6. Rxe4 De7 7. f3 d5 8. Bb5 Bd7 9. Bxc6 bxc6 10. 0-0 dxe4 11. fxe4 g6 12. Bf4 Bg7 13. Meira
22. desember 2020 | Í dag | 238 orð

Breytt mataræði Grýlu og Leppalúða

Helgi R. Einarsson sendi póst og sagði sig hafa dreymt draum: „Breytt mataræði Grýlu og Leppalúða (í ft.): Við börnum ei lengur hún lítur þótt leiðinleg séu, með kýtur. Vegan er orðin og því við borðin ávaxtanna nú nýtur. Meira
22. desember 2020 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Fær skrítna jólagjöf á hverju ári frá leynivini

Þau Ásgeir Páll, Kristín Sif og Jón Axel voru að ræða furðulegar jólahefðir í morgunþættinum Ísland vaknar þegar Kristín rakst á færslu sem Elín Hrund Garðarsdóttir, eiginkona Ásgeirs, hafði deilt á samfélagsmiðlum. Meira
22. desember 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Ingþór Zophoníasson

30 ára Ingþór ólst upp í Reykjavík en býr núna á Stokkseyri. Hann er menntaður kjötiðnaðarmaður frá Menntaskólanum í Kópavogi og vinnur núna hjá Sláturfélagi Suðurlands. Meira
22. desember 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Stundum hendir það akrein að verða „akgrein“. Skiljanlegt, rein – mjó ræma (lands) – er okkur ekki töm lengur en grein minnir á eitthvað langt og mjótt, og greinast vegir ekki stundum, þ.e. skiptast? Meira
22. desember 2020 | Í dag | 867 orð | 3 myndir

Organisti af lífi og sál

Guðmundur H. Guðjónsson fæddist 22. desember 1940 á Kjörvogi í Árneshreppi í Strandasýslu og fékk almenna skólagöngu í Finnbogastaðarskóla til 1954 en árið 1956 fór hann til Reykjavíkur. Meira
22. desember 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sara Björk Stefánsdóttir

30 ára Sara Björk ólst upp á Norðurlandi en býr núna í Reykjavík. Hún er í doktorsnámi í líf- og læknavísindum við Tilraunastöð Háskóla Íslands í Meinafræði á Keldum. Hún er að þróa ónæmismeðferð gegn sumarexemi í hestum. Meira
22. desember 2020 | Fastir þættir | 161 orð

TampAlt. N-Allir Norður &spade;K1076 &heart;G9 ⋄106 &klubs;KDG84...

TampAlt. N-Allir Norður &spade;K1076 &heart;G9 ⋄106 &klubs;KDG84 Vestur Austur &spade;ÁG3 &spade;854 &heart;653 &heart;KD104 ⋄G97 ⋄Á4 &klubs;Á652 &klubs;10974 Suður &spade;D92 &heart;Á872 ⋄KD8532 &klubs;-- Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

22. desember 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Amanda samdi við norsku meistarana

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norska meistaraliðið Vålerenga skýrði frá því í gær að það hefði samið við hina 17 ára gömlu knattspyrnustúlku Amöndu Jacobsen Andradóttur til þriggja ára en hún kemur til félagsins frá Nordsjælland í Danmörku. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Chelsea fagnaði sigri í Lundúnaslag

Chelsea fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3:0-sigri á West Ham á heimavelli í Lundúnaslag í gærkvöld. Sigurinn var kærkominn fyrir lærisveina Franks Lampards eftir tvö töp í röð. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 151 orð

Dregið í riðla í deildabikar

Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að deildabikar kvenna og karla, Lengjubikarnum, fyrir árið 2021. Áætlað er að keppni hjá bæði körlum og konum hefjist föstudaginn 12. febrúar, hafi yfirvöld leyft keppni á þeim tíma. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

England Burnley – Wolves 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Wolves 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Chelsea – West Ham 3:0 Staðan: Liverpool 1494136:1931 Leicester 1490526:1727 Manch. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Manchester United vann 6:2-sigur á gömlu fjendunum í Leeds í ensku...

Manchester United vann 6:2-sigur á gömlu fjendunum í Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn var í ótrúlegum leik. Minnti leikurinn helst á körfubolta þar sem bæði lið virtust skapa sér góð færi í hvert skipti sem farið var yfir miðju. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sjö ný smit í ensku deildinni

Sjö smit greindust hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðustu viku en alls voru 1.569 einstaklingar skimaðir fyrir kórónuveirunni dagana 14. til 20. desember. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Snýst um meira en að skora

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti yfir úr danska meistaraliðinu í Álaborg og til þýska félagsins Magdeburg fyrir leiktíðina. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Alingsås 31:27 • Ólafur Andrés...

Svíþjóð Kristianstad – Alingsås 31:27 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson þrjú. • Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark fyrir Alingsås. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 206 orð

Verður bætt við úrslitaumferð?

Starfshópur sem stjórn KSÍ skipaði fyrir ári til að meta þá kosti sem nefndir hafa verið um mögulegar breytingar á keppnisfyrirkomulagi í úrvalsdeild karla mælir með því að leikjum í deildinni verði fjölgað úr 22 í 27 á hvert lið frá og með árinu 2022. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 1431 orð | 2 myndir

Verður Lakers-hraðlestin óstöðvandi í vetur?

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfuknattleik hefst í kvöld eftir stutt hlé frá endalokum síðasta leiktímabils, og halda flestir sérfræðingar að Los Angeles Lakers muni verja titilinn. Meira
22. desember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þrjár norskar í úrvalsliði EM

Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs eru í úrvalsliði Evrópumóts kvenna í handbolta sem lauk á sunnudag með 22:20-sigri Noregs á Frökkum í úrslitaleik. Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.