Poppsöngvarinn og liðsmaður hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson, heldur tónleika í Origo-höllinni, þ.e. Valsheimilinu, 18. ágúst á næsta ári. Tomlinson öðlaðist frægð með fyrrnefndri sveit og er einn helsti lagahöfundur hennar, samdi t.d.
Meira