Greinar miðvikudaginn 23. desember 2020

Fréttir

23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Allir glaðir með að Eyjaflug sé hafið að nýju

Áætlunarflug til og frá Vestmannaeyjum hófst að nýju í gær eftir nokkurra mánaða hlé, þegar Air Iceland Connect fór fyrstu ferðina þangað. Flugstjóri var Eyjamaðurinn Jónas Jónasson og Arnar Þór Emilsson var í sæti flugmanns. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Á fjórða hundrað samninga á 2 árum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samningalotunni miklu á vinnumarkaði sem hófst fyrir réttum tveimur árum er nú að langmestu leyti lokið. Nokkur mál eru þó óleyst og enn eru níu mál hjá ríkissáttasemjara, þar af eitt (AFL, RSÍ og Alcoa), sem vísað var til ríkissáttasemjara í síðustu viku. Félög sjómanna eru enn með lausa samninga, flugvirkjar og ríkið hafa komið saman til sáttafunda eftir að lög voru sett á verkfall flugvirkja en gerðardómur kemur saman 4. janúar ef ekki semst fyrir þann tíma. Þá hafa viðræður verið í gangi milli ríkisins og framhaldsskólakennara svo dæmi séu tekin. Meira
23. desember 2020 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bifreiðar Apple á markað árið 2024

Tæknirisinn Apple stefnir á framleiðslu sjálfkeyrandi bifreiða fyrir árið 2024. Þá bindur fyrirtækið vonir við að ný tækni við þróun rafhlaða muni veita fyrirtækinu samkeppnisforskot, en bifreiðarnar verða rafknúnar. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Bóluefnið er klárt á Árskógssandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ánægjulegt að vera fyrstir til að koma bóluefni á markað. Við viljum endilega koma þessu til sem flestra landsmanna,“ segir Sigurður Bragi Ólafsson, bruggmeistari hjá Kalda á Árskógssandi. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Breyta má Sögu í hjúkrunarheimili

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við að breyta Bændahöllinni (Hótel Sögu) við Hagatorg í hjúkrunarheimili. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Héraðsdómur Ekki veitir af að fylla á lagerinn þar sem mikið þarf að prenta af... Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimm ekki í sóttkví

Sex greindust með kórónuveirusmit í fyrradag. Af þeim var aðeins einn í sóttkví við greiningu. Í gær voru 28 á sjúkrahúsi með Covid-19 og þar af tveir á gjörgæslu. Tekið var 2.461 sýni. Meira
23. desember 2020 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Geta framleitt nýtt bóluefni

Lyfjafyrirtæki, þar á meðal Pfizer og Moderna, skoða nú hvort bóluefni virki gegn nýju afbrigði kórónuveirunnar. Afbrigðið greindist í Bretlandi á dögunum en vísbendingar eru um að það sé 70% meira smitandi en fyrri afbrigði. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Hyggst byggja íbúðir fyrir eldri femínista

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Markmiðið er að það verði gengið frá þessu í byrjun janúar. Í framhaldinu hefst niðurrif og hreinsun á svæðinu,“ segir Runólfur Ágústsson, sem stendur að baki Þorpinu vistfélagi. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Í endurnýjun lífdaga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta eru tímamótaverk,“ segir Huginn Þór Grétarsson, útgefandi hjá Óðinsauga, um nýjar útgáfur á barnabókunum Stúlkunni í turninum eftir Jónas Hallgrímsson og Dísu ljósálfi eftir Hollendinginn Gerrit Theodoor Rotman. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Jólafögnuðurinn er nú í Sogamýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tekið verður á móti skráðum gestum í jólafögnuð Hjálpræðishersins í Reykjavík sem verður á aðfangadag milli klukkan 11:30 og 15 í nýjum húsakynnum á Suðurlandsbraut 72. Þrír salir eru í húsinu og með hólfaskiptingu þeirra er hægt að taka á móti fjölda fólks þannig að allra sóttvarnareglna er gætt. Boðið verður upp á lambalæri og annað tilheyrandi í mat og gestir leystir út með jólagjöf. Vænst er um 300 manns til þessarar samverustundar. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð

Katrín hefur ekki tekið yfir

Viðar Guðjónsson Oddur Þórðarson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hún sé ekki með neinu móti tekin við af Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við að útvega bóluefni við kórónuveirunni fyrir Íslendinga. Meira
23. desember 2020 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Merkel tók málin í sínar hendur

Á stjórnarheimilinu í Berlín gætir pirrings og óánægju vegna seinagangs framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við að tryggja nógu mikið af bóluefni. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Norræn lyfjafyrirtæki telja sér vart vært

Andrés Magnússon andres@mbl.is Erlend lyfjafyrirtæki telja drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um verðlagningu og greiðsluþátttöku lyfja til þess helst fallin að draga úr lyfjaframboði í landinu, að þau endurskoði þátttöku á íslenskum lyfjamarkaði, jafnvel að þau dragi sig alfarið af honum. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ný reglugerðardrög minnka lyfjaöryggi

Allar umsagnir um nýja reglugerð heilbrigðisráðherra um lyfjaverð, sem gildi á að taka um áramót, vara við því að hún ógni lyfjaöryggi í landinu. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ræða við Ármann og Þrótt fljótlega

Viðræður munu hefjast í janúar við fulltrúa Ármanns og Þróttar um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Laugardal. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sjómaður bitinn af hámeri

Skipverji á Sigurði VE slasaðist talsvert á hendi þegar hann var bitinn af hámeri á kolmunnamiðum suður af Færeyjum í lok nóvember. Siglt var með manninn til Þórshafnar í Færeyjum þar sem gert var að sárum hans á sjúkrahúsi. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sú stærsta sem fallið hefur

Viðar Guðjónsson Oddur Þórðarson Skriðan sem féll utan Búðarár á Seyðisfirði á föstudag er sú stærsta sem fallið hefur í þéttbýli hér á landi. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð

Unnið að lausn 64 sáttamála á árinu

„Framtíðarsýn ríkissáttasemjara er að meginreglan verði sú að nýr samningur taki við áður en sá eldri rennur út. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Úrkoma og hláka eru í kortunum um jólin

Guðni Einarsson Viðar Guðjónsson Mælt er með því að viðhalda rýmingu á ákveðnum svæðum í Seyðisfirði til 27. desember. Það er gert til öryggis vegna þess að spáð er úrkomu og hláku um jólin. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vinnubúðir ekki fasteign

Yfirfasteignamatsnefnd hefur fellt úr gildi ákvörðun Þjóðskrár Íslands um endurmat fasteignamats vinnubúða Búrfellsvirkjunar, Skeljastöðum 11 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Nefndin lagði fyrir Þjóðskrá að taka málið til meðferðar að nýju. Meira
23. desember 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vísitala þorsks lækkar

Vísitala þorsks lækkar þriðja árið í röð samkvæmt haustmælingu Hafrannsóknastofnunar Íslands. Hún leiðir í ljós að stofnvísitala þorsks hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2020 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Gagnrýniverð reglugerðardrög

Heilbrigðisráðherra birti drög að nýrri reglugerð um verðlagningu og greiðsluþátttöku lyfja í samráðsgátt hinn áttunda þessa mánaðar, gaf fyrst tíu daga til umsagnar en bætti svo tveimur við. Ætlunin er að reglugerðin taki gildi um áramót. Meira
23. desember 2020 | Leiðarar | 614 orð

Hörð gagnrýni á rammaáætlun

Fara verður nýja leið til að finna jafnvægi í vernd og nýtingu orkuauðlinda Meira

Menning

23. desember 2020 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Átta staðir fá styrki fyrir streymistónleika

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð samþykkti á dögunum að veita sérstaka viðspyrnustyrki til tónleikastaða í Reykjavík svo þeir geti staðið fyrir streymistónleikum í desember og janúar. „Í pottinum voru 3.550.000 kr. Meira
23. desember 2020 | Tónlist | 467 orð | 3 myndir

„Lög sem okkur þykir vænt um“

Bráðum koma blessuð jólin nefnist nýútkomin jólaplata Hörpu Þorvaldsdóttur píanóleikara og Kristins Svavarssonar saxófónleikara. Platan hefur að geyma íslensk jafnt sem erlend þjóðlög og sálma sem þau hafa útsett fyrir píanó og saxófón. Meira
23. desember 2020 | Myndlist | 311 orð | 1 mynd

Bergur og Kristín hlutu styrkina

Tveir ungir myndlistarmenn, Bergur Nordal Gunnarsson og Kristín Helga Ríkharðsdóttir, sem leggja stund á framhaldsnám um þessar mundir, hlutu í gær styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur myndlistarmanns. Meira
23. desember 2020 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Berlinale frestað

Kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, sem hefjast átti 11. febrúar á næsta ári, hefur verið frestað vegan Covid-19, að því er fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum hennar. Meira
23. desember 2020 | Bókmenntir | 853 orð | 5 myndir

Galdramáttur samkenndar

Af töfrum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. desember 2020 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jóhanna og Davíð halda tónleika í Garðakirkju í kvöld í streymi

Söngkonan Jóhanna Guðrún heldur Þorláksmessutónleika í beinni frá Garðakirkju í kvöld kl. 20 ásamt gítarleikaranum Davíð Sigurgeirssyni. Ætla þau að skapa notalega jólastemningu og flytja sín uppáhaldsjólalög í fallegum útsetningum fyrir gítar og söng. Meira
23. desember 2020 | Kvikmyndir | 242 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Kvikmyndaárið 2020 var heldur dauflegt vegna Covid-19, frumsýningum frestað og kvikmyndahátíðum aflýst. Engu að síður voru hátt í 50 kvikmyndir gagnrýndar í Morgunblaðinu og hér verða tíu af þeim bestu nefndar, kvikmyndir sem frumsýndar voru á Íslandi á árinu. Meira
23. desember 2020 | Bókmenntir | 1626 orð | 2 myndir

Leiklistarlúði sem vildi leika sér í Playmo

Bókarkafli | Árni Páll Árnason, sem notar listamannsnafnið Herra Hnetusmjör, vakti fyrst athygli árið 2014 og ekki leið á löngu þar til hann var á allra vörum. Sólmundur Hólm rekur sögu hans í bókinni Herra Hnetusmjör – hingað til. Meira
23. desember 2020 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Myrkir músíkdagar haldnir í apríl

Samtímatónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefur fram að þessu verið haldin árlega í janúar en vegna Covid-19 hefur verið ákveðið að halda hana frekar í lok apríl. Meira
23. desember 2020 | Kvikmyndir | 32 orð

OG ÞESSAR LÍKA Eftirfarandi kvikmyndir komust einnig á blað: Síðasta...

OG ÞESSAR LÍKA Eftirfarandi kvikmyndir komust einnig á blað: Síðasta veiðiferðin, Þriðji póllinn, Atlantiques og Systemsprenger. GAGNRÝNENDUR : HSS: Helgi Snær Sigurðsson, BH: Brynja Hjálmsdóttir, GR: Gunnar Ragnarsson, SGS: Stefán Gunnar... Meira
23. desember 2020 | Kvikmyndir | 1291 orð | 4 myndir

Sammannleg og persónuleg saga

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norska kvikmyndin Håp , Von á íslensku, er ein þeirra sem tilnefndar voru til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár, fyrir bestu leikstjórn og bestu leikkonu í aðalhlutverki. Meira
23. desember 2020 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tomlinson heldur tónleika á Íslandi

Poppsöngvarinn og liðsmaður hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson, heldur tónleika í Origo-höllinni, þ.e. Valsheimilinu, 18. ágúst á næsta ári. Tomlinson öðlaðist frægð með fyrrnefndri sveit og er einn helsti lagahöfundur hennar, samdi t.d. Meira
23. desember 2020 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Tvær með Taylor á toppnum á árinu

Bandaríska poppstjarnan Taylor Swift náði þeim merka áfanga nú í vikunni að eiga mest seldu plötu Bandaríkjanna, Evermore , og er það önnur plata hennar á árinu sem kemst á toppinn. Sú fyrri, Folklore , kom út í júlí og náði einnig toppsætinu. Meira
23. desember 2020 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Yfirlit yfir feril Guðnýjar Rósu

Myndlistarkonan Guðný Rósa Ingimarsdóttir hefur verið valin til þess að halda yfirlitssýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum næsta haust. Meira
23. desember 2020 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Þrjú verk valin fyrir Vetrarhátíð 2021

Reykjavíkurborg og Orka náttúrunnar, í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, stóðu fyrir samkeppni um þrjú ljósverk sem til stendur að sýna á Vetrarhátíð 2021 og liggur niðurstaðan nú fyrir. Meira
23. desember 2020 | Bókmenntir | 440 orð | 3 myndir

Öðruvísi spennusaga um einstaka vináttu

Eftir Björk Jakobsdóttur. Myndir: Freydís Kristjánsdóttir. JPV forlag, 2020. innb., 218 bls. Meira

Umræðan

23. desember 2020 | Aðsent efni | 848 orð | 2 myndir

„Það sem ég veit nægir mér“

Eftir Óla Björn Kárason: "Í trúnni finnum við umburðarlyndi gagnvart ólíkum skoðunum, lífsstíl, trú og bakgrunni. Við þykjumst ekki vera á hærri stalli eða yfir aðra hafin." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Egypskar rætur Biblíunnar

Eftir Þórhall Heimisson: "Voru þau til Abraham, Sara, Ísak, Jakob, Jósef, Móse, Davíð og Salómon? Eða eru frásagnir Biblíunnar af ferðum þeirra ef till vill aðeins skáldskapur?" Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Einelti er grafalvarlegt ofbeldi

Eftir Þóreyju Guðmundsdóttur: "Ef þú ert valdhafi, lokaðu ekki máli nema þú hafir haft hlutverkaskipti við fórnarlambið í huga þér." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Höfn í höfn í Þorlákshöfn

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Þar hvatti ég Sunnlendinga sem aðra til að nýta tækifærin sem út- og innflutningshöfn hefur að færa." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Iðnnám – endurskipulag – umbylting

Eftir Ægi Björgvinsson: "Námið þarf að laga að þörf þeirra sem vilja vinna áfram við sitt fag og svo þeirra sem hugsa til frekari menntunar á háskólastigi." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Jólagjafir til vildarvina

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Hér er því lausn sem deilir ekki á hvort í eðli sínu sé þörf á þessari hækkun frítekjumarks fjármagnstekna en sér samt til þess að hún nýtist svo gott sem öllum fullorðnum." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Kvótasetning heggur í brothætta byggð í Öræfasveit

Eftir Aron Franklín: "Ákvarðanir stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs þurfa að vera í samræmi við markmið lagasetningar og vilja löggjafans og mega ekki stjórnast af skoðunum starfsmanna þjóðgarðsins." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 844 orð | 6 myndir

Ný ríkisstofnun í sátt við sveitarfélögin?

Eftir Guðrúnu Svanhvíti Magnúsdóttur, Jón Bjarnason, Ingvar Hjálmarsson, Egil Sigurðsson, Harald Eiríksson og Guðmund Viðarsson: "Tökum okkur góðan tíma í svona stórt málefni sem þarf miklu meiri umræðu. Þetta er ekki spurning um minnisvarða heldur næstu kynslóðir." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Stofnun hálendisþjóðgarðs 2021

Eftir Ragnar Frank Kristjánsson: "Ákvarðanir Alþingis um stofnun þjóðgarða á Íslandi hafa verið gæfuspor fyrir land og þjóð." Meira
23. desember 2020 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Stærðfræðisnillingar fyrr og nú

Eftir Reyni Valgeirsson: "Í eðli sínu er íslenska þjóðin þrjósk og þverlynd gagnvart þeim sem vilja draga hana á asnaeyrum inn í ósamstæða hringiðu Evrópuþjóða." Meira
23. desember 2020 | Velvakandi | 188 orð | 1 mynd

Þekkir einhver manninn?

Morgunblaðinu barst eftirfarandi bréf frá Richard Fowlie með beiðni um birtingu. Meira
23. desember 2020 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Öll él

Síðla hausts árið 1904 sigldi ung stúlka, nýorðin 21 árs, síðustu ferð ársins með strandbátnum Hólum inn Seyðisfjörð. Hólar voru helsta samgöngutæki landsmanna á þessum árum og skipið var stundum hlaðið með mörg hundruð farþega í einu. Meira

Minningargreinar

23. desember 2020 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Ágústína Dagbjört Eggertsdóttir

Ágústína Dagbjört Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 10. desember 2020. Foreldrar hennar voru Eggert Ólafsson og k.h. Anna Sigurbrandsdóttir. Yngri systir Ágústínu var Eyrún Snót Eggertsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist 26. júlí 1946. Hann lést 13. desember 2020. Útför Bjarna fór fram 22. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist 9. mars 1927. Hann lést 6. mars 2020. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

Hanna Sigfúsdóttir

Hanna Sigfúsdóttir fæddist í Hvammi 22. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember 2020. Foreldrar hennar voru Sigfús Aðalsteinsson frá Hvammi, f. 6. mars 1902, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Jón Hjaltalín Stefánsson

Jón Hjaltalín Stefánsson fæddist 5. janúar 1945. Hann lést 1. desember 2020. Jón var jarðsunginn 10. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Katla Vigdís Helgadóttir

Katla Helgadóttir fæddist 29. ágúst 1943. Hún lést 21. nóvember 2020. Útför Kötlu fór fram 18. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Kristín Þóra Valdimarsdóttir

Kristín Þóra Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. desember 2020. Foreldrar hennar voru Valdimar Anton Valdimarsson og Anna Þórarinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Ragnhildur Árnadóttir

Ragnhildur Árnadóttir fæddist 22. maí 1920. Hún lést 5. desember 2020. Útför Ragnhildar fór fram 17. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2020 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember 2020. Foreldrar hennar voru Magnús Skaftfjeld Halldórsson, bifreiðarstjóri og bílainnflytjandi frá Kárastöðum í Þingvallasveit, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. desember 2020 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. cxd5 Rxd5 7. Rxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. cxd5 Rxd5 7. Rxd5 Dxd5 8. Bxc7 Ra6 9. Bxa6 bxa6 10. Rf3 Db7 11. Bg3 Dxb2 12. 0-0 Bf5 13. Db3 De2 14. Hac1 Be6 15. Db7 Hfe8 16. a3 Db5 17. Hb1 Da5 18. Db4 Dd5 19. Hfc1 Bf5 20. Hc5 Da2 21. Hbc1 Bf8 22. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 291 orð

Á vetrarsólhvörfum og Þorláksmessu

Á Boðnarmiði yrkir Sigurlín Hermannsdóttir „Vetrarsólhvörf (vikhenda)“ og er vel kveðið: Dimmt er æ í desember á Fróni. Löngum er sem líst mér kvöld þá líða fer að nóni. Fólkið dagsins dýrðarbirtu saknar. Meira
23. desember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Elsa Bjarnadóttir

30 ára Elsa er Garðbæingur í húð og hár. Elsa er menntuð í vefþróun og er verkefnastjóri hjá Icelandic Startups. „Þetta er mjög fjölbreytt og gefandi starf. Meira
23. desember 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Rakel Björk Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 2020 kl. 22.20...

Kópavogur Rakel Björk Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 2020 kl. 22.20. Hún vó 3.715 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Bjarki Ingvarsson og Magðalena Ósk Guðmundsdóttir... Meira
23. desember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Linda Jónína Steinarsdóttir

40 ára Linda Jónína er frá Stöðvarfirði en býr núna í Grafarvogi. Linda er heimilisfræðikennari í Sæmundarskóla í Grafarholti. Helstu áhugamál hennar eru bakstur og matargerð og síðan útivist, göngur og samvera með fjölskyldunni. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 895 orð | 3 myndir

Maður nýrra tíma í matargerð

Skúli Hansen fæddist 23. desember 1950 í Reykjavík. „Ég ólst upp á Melhaganum og það bjuggu margir ágætismenn þar, meðal annars Sigtryggur Sigurðsson, gamall félagi minn og glímukóngur sem gekk undir nafninu Sigtryggur vann. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Þegar fornafnið hver er notað upp á dönsku og gamla íslensku: „Þetta er konan hverri ég giftist“, eru það stundum stælar, maður vill sýna að maður kunni nokkuð fyrir sér. En fara verður rétt með. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 504 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar Meira
23. desember 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Púkapressa. S-AV Norður &spade;62 &heart;4 ⋄K1086 &klubs;DG10872...

Púkapressa. S-AV Norður &spade;62 &heart;4 ⋄K1086 &klubs;DG10872 Vestur Austur &spade;G3 &spade;107 &heart;K107 &heart;ÁDG953 ⋄954 ⋄G732 &klubs;ÁK963 &klubs;5 Suður &spade;ÁKD9854 &heart;862 ⋄ÁD &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Stútfull bók af girnilegum uppskriftum

Berglind Hreiðarsdóttir, eigandi síðunnar Gotterí.is, var að gefa út uppskriftabók sem heitir Saumaklúbburinn. Bókin er litrík, falleg og full af alls konar girnilegum uppskriftum. Meira
23. desember 2020 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Það verða engin jól án hryðjuverka

Fastur liður á jólunum er afþreyingarefnið. Þótt það kunni að vera af mismunandi toga á mismunandi heimilum er á þeim flestum ávallt horft á ákveðnar kvikmyndir eða þætti á þessum árstíma á hverju ári. Meira

Íþróttir

23. desember 2020 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

England Deildarbikarinn: Arsenal – Manchester City 1:4 &bull...

England Deildarbikarinn: Arsenal – Manchester City 1:4 • Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn með Arsenal. Brentford – Newcastle 1:0 *Brentford og Manchester City eru komin áfram í undanúrslit keppninnar. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fjórir íþróttamenn í fyrsta skipti á meðal tíu efstu í kjöri samtakanna

Samtök íþróttafréttamanna birta í dag lista yfir þá einstaklinga sem höfnuðu í tíu efstu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins sem samtökin standa nú fyrir í 65. sinn. Meðlimir samtakanna hafa þegar kosið en úrslitin verða kynnt hinn 29. desember. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Logi orðinn þjálfari FH

Logi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs FH í knattspyrnu og tekur hann við starfinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem er orðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Lærisveinar Jóhannesar féllu

Lærisveinar Jóhannesar Harðarsonar í Start féllu í gær úr norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0:4-tap fyrir Vålerenga á útivelli. Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrsta mark Vålerenga. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Szombathely – Zaragoza 94:86 • Tryggvi...

Meistaradeild Evrópu Szombathely – Zaragoza 94:86 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig, tók eitt frákast og varði eitt skot hjá Zaragoza á sex mínútum. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 913 orð | 2 myndir

Nýr landsliðsþjálfari Íslands er af mikilli knattspyrnuætt

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Arnar Þór Viðarsson fær það erfiða verkefni að stýra íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu næstu tvö árin en hann var kynntur til leiks sem þjálfari liðsins á blaðamannafundi KSÍ í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardalnum í gær. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 1009 orð | 17 myndir

Tíu efstu í kjörinu árið 2020

Íþróttamaður ársins Kristján Jónsson kris@mbl.is Sjö karlar og þrjár konur koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Atkvæðin hafa verið talin og ljóst hvaða íþróttafólk hafnaði í efstu tíu sætunum. Meira
23. desember 2020 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – Magdeburg 24:24 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Wetzlar – Magdeburg 24:24 • Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði ekkert. Danmörk Aalborg – SönderjyskE 37:31 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Meira

Viðskiptablað

23. desember 2020 | Viðskiptablað | 306 orð | 3 myndir

Aukning í Kringlu og hjá Smáralind

Jólaverslun Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir 17% færri gestakomur í desember en í sama mánuði í fyrra. Hins vegar hafi veltan aukist. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 860 orð | 1 mynd

„Ætlum að vera með besta orðaleikinn“

Áhugaverð verkefni bíða Margrétar Júlíönu í nýju starfi hjá Miðeind en þar stýrir hún þróun nýs orðaleiks í anda netskraflsins vinsæla. Hver var síðasti fyrirlesturinn eða ráðstefnan sem þú sóttir? Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 188 orð | 2 myndir

Fjártæknin skýtur rótum í Vísindagörðum

Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, segir fjártæknisprota í farvatninu. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Forstjórar fagna niðurstöðu eftirlitsins

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á olíumarkaðnum hefur staðið í sjö ár. Henni er nú lokið vegna breytinga á markaðnum og fyrri íhlutana eftirlitsins. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Gengisáhrifin minni en Landsbankinn spáði

Gengisþróun Síðustu tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,6% – borið saman við 3,5% í nóvember – og um 4,0% ef húsnæði er tekið frá. Hagfræðideild Landsbankans spáði 3,7% verðbólgu í desember. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 280 orð | 2 myndir

Hefur selt milljón bækur í ár

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vinsældir bóka Ragnars Jónassonar hafa margfaldast á einu ári og hefur hann selt á einu ári jafn mörg eintök og áratuginn þar á undan. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Hrein sprenging orðið á árinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Umboðsmaður Ragnars Jónassonar segir flest benda til þess að vegur hans muni vaxa á komandi ári. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Innviðir rafbíla

Ef við ætlum að eiga möguleika á að standast loftslagsskuldbindingar okkar þá verðum við að ná fram orkuskiptum hjá ferðamönnum. Ef rafvæða á bílaleigur þarf innviði við gististaði þannig að ferðamenn hefji hvern dag á fullhlöðnum bíl, en einnig hleðslustöðvar við áhugaverða staði og veitingahús. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Ívilnun nær ekki til allra

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nokkrar tegundir tengiltvinnbíla hækka töluvert í verði um áramótin þar sem þær ná ekki útblástursviðmiði stjórnvalda. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Óvíst hversu stór hluti verður seldur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ekkert er gefið upp um hversu stór hluti Íslandsbanka verður seldur í fyrstu atrennu. Markaðsaðstæður munu ráða för. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 269 orð

Sveigjanleiki í vopnabúri samkeppnishæfninnar

Heimurinn er síkvikur og þeir standa sterkustum fótum sem geta lagað sig hratt að breyttum veruleika morgundagsins. Sveigjanleiki er því eitt mikilvægasta vopnið í alþjóðlegri samkeppni sem harðnar ár frá ári og færist inn á sífellt fleiri svið. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 239 orð

Sögur um jólin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á aðfangadagskvöld verður tilfinnanlegt hverjir hafa horfið úr lífi manns. Finnst þá stundum engin brú sem má þar duga, svo vitnað sé til skáldsins, og geta þau reikningsskil verið sár. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 1120 orð | 1 mynd

Til varnar Ebeneser Skröggi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Það er gaman að græða og ekkert er betra en að gefa. En það þarf að græða fyrst og gefa svo. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Vandað tekíla í jólalegri kantinum

Eins og kvikindislegur jólasveinn held ég áfram að stríða lesendum með því að fjalla um mexíkóskt hágæða-tekíla sem ekki er að finna á Íslandi. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Vernd uppljóstrara

Fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri þurfa nú fyrir áramót að setja skýrar verklagsreglur varðandi uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi. Meira
23. desember 2020 | Viðskiptablað | 1822 orð | 2 myndir

Vísindaþorp leysi krafta úr læðingi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, segir mikla uppbyggingu fyrirhugaða á svæðinu á næstu árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.