Greinar mánudaginn 28. desember 2020

Fréttir

28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Áfallastreita björgunarfólks könnuð

Gæta þarf að andlegri líðan björgunarsveitafólks sem fer á vettvang erfiðra verkefna, segir Elva Tryggvadóttir. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Á vængjum bragðlauka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matur er mannsins megin og bókin Saga matarins. Frá steinöld til okkar tíma eftir Ólaf Halldórsson er fróðleg lesning um mat og matarhefðir. Ólafur rekur söguna í gegnum nokkrar orku- og tæknibyltingar, byggir á staðreyndum og fyllir í götin með ágiskunum. Í inngangi getur hann þess að hugmyndir um matseld á steinöld séu tilgátur byggðar á rannsóknum fornleifafræðinga og uppskriftir frá fornöld og miðöldum séu úr rituðum heimildum. Bókin sé ekki hugsuð sem fræðirit heldur til ánægju og upplýsinga fyrir almenning. Meira
28. desember 2020 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

„Dagur vonar“ í Evrópu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Formlega var byrjað að bólusetja með bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech gegn kórónuveirunni í aðildarríkjum ESB í gær. Lýstu leiðtogar sambandsins yfir þeirri ósk sinni að bólusetningarherferðin gæti orðið til þess að aflétta þeirri „martröð“ sem heimsfaraldurinn hefur valdið. Rúmar 1,7 milljónir manns hafa nú látist af völdum veirunnar um alla veröld, og rúmlega 80 milljón manns hafa smitast af henni. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Boris kláraði Brexit á síðustu stundu

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Jólaboðskapur Borisar Johnson, forsætisráðherra Bretlands, til þjóðar sinnar var tvíþættur. Annars vegar um að jólahátíðin væri með öðru sniði nú en endranær, en að sóttvarnatakmarkanirnar nú væru til þess að stórfjölskyldan gæti komið saman næstu jól heil og hraust. Hins vegar kynnti Boris jólagjöfina um samninga Breta við Evrópusambandið, sem gerir það að verkum að úrganga þeirra um áramótin verður áreynslulaus. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bóluefnið kemur til landsins fyrir hádegi

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Tíu þúsund skammtar af bóluefni lyfjafyrirtækisins Pfizer koma til landsins í dag. Tekið verður á móti efninu í höfuðstöðvum dreifingarfyrirtækisins í Distica í Garðabæ klukkan 10. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Bólusetning hefst við veiru á morgun

Sigurður Bogi Sævarsson Alexander Kristjánsson Í dag koma til landsins um 10.000 skammtar af bóluefni frá Pfizer, sem þá duga fyrir 5.000 manns miðað við að hver og einn þarf að fara í sprautu aftur eftir um tvær vikur. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bretar og Evrópusambandið semja

Samkomulag náðist á aðfangadag um framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins, eftir að landið gengur úr Evrópska efnahagssvæðinu um áramót. Meira
28. desember 2020 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Flóttamannabúðir brenndar til grunna

Hundruð sýrlenskra flóttamanna í Líbanon flúðu í gær flóttamannabúðir í Trípólí eftir að tjaldbúðir þeirra voru brenndar til grunna. Áður höfðu brotist út átök milli flóttamanna og líbanskra ungmenna, en þar særðust a.m.k. þrír flóttamenn. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Frekara malarnámi sett skilyrði

Frekari efnistöku í Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli, vestan við Selfoss, eru ýmis skilyrði sett skv. nýju áliti Skipulagsstofnunar. Áform eru um af hálfu forsvarsmanna Fossvéla ehf. að taka allt að 27,5 milljónir rúmmetra af möl og grjóti af 42,5 ha. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Grindvíkingurinn fær að finna fyrir því í ensku C-deildinni í fótbolta

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson hefur leikið vel með Blackpool í ensku C-deildinni í fótbolta á leiktíðinni en hann kom til félagsins frá Álasundi í Noregi. Meira
28. desember 2020 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gríðarlegt tjón af sprengju í Nashville

Feykilegt tjón varð í miðborg Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum á jóladagsmorgun þegar húsbíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur í loft upp. Talið er að um sjálfsmorðstilræði hafi verið að ræða, en líkamsleifar fundust í rústum bílsins. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð

Hefur ekki áhrif á stjórnarsamstarf

Andrés Magnússon andres@mbl.is Forsætisráðherra og fjármálaráðherra telja ekki að umræða vegna heimsóknar þess síðarnefnda í Ásmundarsal á Þorláksmessu hafi sérstakar pólitískar afleiðingar. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Hetjur eru mannlegar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Björgunarsveitir sinna mikilvægri neyðarþjónustu og því þarf vel hlúa að fólkinu sem stendur vaktina. Það þarf að vera tilbúið að ganga inn krefjandi aðstæður sem geta tekið á og valdið áfallastreitu eða jafnvel áfallastreituröskun. Gæta þarf að forvörnum, styðja við og fylgjast vel með líðan fólks. Sálræni þátturinn vegur þungt,“ segir Elva Tryggvadóttir björgunarsveitarkona. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Íris Jóhannsdóttir

Dúfur við Tjörnina Mikið fuglalíf er við Reykjavíkurtjörn líkt og flestir höfuðborgarbúar vita. Þessar dúfur voru þar og hófu sig til flugs þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að... Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð

Níu innanlandssmit, þar af átta í sóttkví

Níu ný innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á annan í jólum samkvæmt bráðabirgðatölum. Átta af þeim sem reyndust smitaðir voru í sóttkví við greiningu. Þá greindust sjö smit á landamærum. Þetta staðfesti Jóhann K. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Samningurinn fagnaðarefni

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir fagnaðarefni að Evrópusambandið og Bretar skuli hafa náð saman um gerð fríverslunar- og samstarfssamnings. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Sterkur skotvilji er uppsafnaður

Til stendur að flugeldasölur björgunarsveitanna á höfuðborgarsvæðinu verði opnaðar nú kl. 9 sem þær svo verða til kl. 23:30 í kvöld og dagana fram að áramótum. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stund milli veðrastríða um jólahelgina

Segja má að veðrið um jólahátíðina hafi verið upp og ofan í ár, en á höfuðborgarsvæðinu skiptust á snjókomur, slydduhríð og alls herjar stormur. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Veglegir vinningar í lokabingói ársins

Boðið verður upp á sérstakt jóla- og nýársbingó K100, mbl.is og Morgunblaðsins í kvöld. Siggi Gunnars bingóstjóri segir viðtökurnar hafa verið framar vonum og því hafi verið ákveðið „að klára árið með stæl“. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vilja tillögur um ný geðdeildarhús

Lagt er til að starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipi hafi í byrjun næsta sumars komið með tillögur um bætta aðstöðu fyrir geðsvið Landspítala. Komið verði með tillögur um hús sem mæti kröfum nútímans um mannúðlega geðheilbrigðisþjónustu. Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Þórunn er farin í veikindaleyfi

Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, er komin í veikindaleyfi eftir að hafa greinst að nýju með krabbamein. Hún var með krabbamein fyrir nokkrum misserum sem tókst að komast fyrir en nú „... Meira
28. desember 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Örtröð í Kringlunni á fyrsta skiptidegi jóla

Því miður getur það komið fyrir að skila þarf eða skipta út jólagjöfunum, og er jafnan mikið um að vera í verslunarmiðstöðvum landsins fyrstu viðskiptadagana eftir jól. Gert var ráð fyrir því að um 22. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2020 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Hált á sóttvarnasvellinu

Bjarni Benediktsson sýndi ámælisverða óvarkárni í Ásmundarsal, að minnsta kosti eftir að fjölgaði í salnum. Á því baðst hann afsökunar, sem sumir taka gott og gilt, aðrir ekki. Þetta var ekki ósvipað hegðun Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, sem sama dag braut sóttvarnareglur, eða þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra faðmaði Seyðfirðinga. Það hefur ýmsum orðið hált á sóttvarnasvellinu og er ekki til eftirbreytni. Meira
28. desember 2020 | Leiðarar | 748 orð

Óvenjuleg jólagjöf

Bretar náðu samningum við ESB þrátt fyrir dökkt útlit Meira

Menning

28. desember 2020 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Davíð Þór og Þorleifur Gaukur spinna í streymi frá Salnum í kvöld

Áður en jólahátíðin brast á var byrjað að streyna frá Salnum í Kópavogi fyrstu streymistónleikum af fjórum í tónleikaröð með heitið „Jazz í Salnum streymir fram“, undir listrænnni stjórn Sunnu Gunnlaugsdóttur. Í kvöld, mánudag, kl. Meira
28. desember 2020 | Bókmenntir | 1378 orð | 2 myndir

Gusthlaup og gjóskuflóð í Öræfum

Bókarkafli | Í Bærinn sem hvarf fjallar Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur um ýmsar hamfarir, einkum eldgos, sem mannkynið hefur mátt þola í aldanna rás. Í brennidepli er miðaldabýlið Bær í Öræfum sem fór í eyði á augnabliki árið 1362 þegar Öræfajökull gaus sínu stóra gosi. Meira
28. desember 2020 | Tónlist | 804 orð | 1 mynd

Í leit að sannleikanum

Helgi Snær Sigurðsson he lgisnaer@mbl.is Bandaríska tónlistarkonan Coco Reilly kom hingað til lands í sumar og stóð til að dvölin yrði stutt. Ætlunin var að vinna að kvikmyndatónlist fyrir ónefnt verkefni og halda síðan aftur heim til Los Angeles. Meira

Umræðan

28. desember 2020 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

3% ferða eru með strætó

Eftir Þórarin Hjaltason: "25% innstiga eru farþegar að skipta um vagn til að komast milli a og b. Fjöldi ferða með strætó er því fjöldi innstiga margfaldaður með 0,75." Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Gerum þetta saman

Eftir Stínu Gísladóttur: "Hugleiðingar undir árslok 2020: „Gerum þetta saman“ í farsóttinni, í fjölskyldunni, á vinnustaðnum, í samfélaginu, í kirkjunni, í lífinu." Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Hefur Íslendingum láðst að meta verðleika eigin þjóðarauðs?

Eftir Gísla S. Brynjólfsson: "Með gæðastýringunni vinna sauðfjárbændur markvisst að því að bæta framleiðslu sína á hágæða vöru sem á sér enga hliðstæðu." Meira
28. desember 2020 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Hvert andartak er nýtt upphaf

Margir geta vart beðið þess að árinu 2020 ljúki. Sjá fyrir sér táknræn tímamót þegar ártalið breytist á miðnætti þann 31. desember og nýja árið gengur í garð. Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Hvítir dagar?

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Þeir sem eru stöðugt að setja sér of háleit markmið sem þeir standa ekki við fara smám saman að líta á sig sem misheppnaða einstaklinga." Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 611 orð | 2 myndir

Netöryggi er þjóðaröryggi

Eftir Njál Trausta Friðbertsson og Bryndísi Haraldsdóttur: "Netógnin má ekki grafa undan undirstöðum lýðræðisþjóðfélaga eins og við sjáum ítrekað reynt af hálfu netþrjóta." Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Opið bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Telur ráðherra ekki rétt og eðlilegt ...að afturkalla nýtt leyfi til veiða á langreyði fyrir árin 2019-2023?" Meira
28. desember 2020 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Þakkir í lok árs

Eftir Boga Nils Bogason: "Við ætlum svo sannarlega að standa undir því trausti sem okkur er sýnt og vinnum nú hörðum höndum við að undirbúa það að koma sterk til baka" Meira

Minningargreinar

28. desember 2020 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir

Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist 2. nóvember 1928. Hún lést 5. desember 2020. Útför hennar fór fram 22. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir fæddist 4. mars 1990. Hún lést 14. júlí 2020. Útför Kristínar Lilju fór fram í kyrrþey 28. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Lilja Hjartardóttir Howser

Lilja Hjartardóttir Howser fæddist 27. desember 1930 á Bræðraborgarstíg 22 í Reykjavík, í húsi afa síns og ömmu, en fyrra hús þeirra hjóna, með sama götunúmer, var nefnt Reynimelur og tekur ættin nafn sitt af því. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Jónsson

Ólafur Þór Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. nóvember 1962. Hann lést í Hafnarfirði 10. desember 2020. Foreldrar Ólafs eru Helga Sigurgeirsdóttir og Jón Berg Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Ólöf Sylvía Magnúsdóttir

Ólöf Sylvía Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Ólafía Karlsdóttir, f. 1907, d. 2009, og Magnús Óskar Ólafsson, f. 1908, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Sigurliði Guðmundsson

Sigurliði fæddist í Reykjavík 15. október 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. desember 2020. Sigurliði var sonur hjónanna Guðmundar Ragnars Einarssonar frá Mið-Tungu í Tálknafirði, f. 15. janúar 1917, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2020 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Steinunn Bjarnadóttir

Steinunn Bjarnadóttir fæddist 27. ágúst 1944. Hún lést 21. nóvember 2020. Útförin fór fram 4. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 592 orð | 2 myndir

Bretar fá að hafa annan fótinn í Evrópu

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bresk stjórnvöld og fulltrúar ESB náðu samkomulagi á aðfangadag um hvernig viðskiptum Bretlands og Evrópusambandsins verður háttað að loknu Brexit-ferlinu. Viðræðurnar tóku níu mánuði og vantaði aðeins viku upp á að Bretland gengi úr ESB án samnings. Að sögn BBC er samkomulagið ekkert smáræði: meira en 1.200 blaðsíður að lengd og þar af 800 síður af viðaukum og neðanmálsgreinum. Meira
28. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Kína tekur fyrr fram úr BNA

Breska hugveitan Centre for Economics and Business Research (CEBR) áætlar nú að hagkerfi Kína verði orðið stærra en hagkerfi Bandaríkjanna árið 2028 eða fimm árum fyrr en útreikningar höfðu áður bent til. Meira
28. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Lítils háttar vöxtur í jólaverslun vestanhafs

Mælingar Mastercard benda til þess að bandarískir neytendur hafi varið um 3% meira í jólainnkaupin í ár en í fyrra. Eins og við var að búast varð mikil aukning í netverslun á milli ára eða um 49% á tímabilinu 11. október til 24. Meira

Fastir þættir

28. desember 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. c3 a6 5. Bxc6 dxc6 6. d4 exd4 7. cxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. c3 a6 5. Bxc6 dxc6 6. d4 exd4 7. cxd4 Bg7 8. h3 Re7 9. Be3 0-0 10. 0-0 f5 11. e5 h6 12. Rc3 g5 13. Bxg5 hxg5 14. Rxg5 De8 15. f4 Bh6 16. Hf3 Kh8 17. Hg3 Hg8 18. Db3 Bxg5 19. fxg5 f4 20. Hf3 Hxg5 21. Re4 Hxg2+ 22. Meira
28. desember 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Anton Birkir Sigfússon

30 ára Anton Birkir ólst upp í Árbænum í Reykjavík en býr núna í Garðabæ. Anton Birkir er framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Klöppum-Grænum lausnum. Meira
28. desember 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Berglind Óðinsdóttir

30 ára Berglind ólst upp í Breiðholtinu og flutti í Fossvoginn níu ára. Á sumrin er Fossvogurinn svona „míní Tenerife“ segir hún enda býr hún þar enn. Berglind er hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum og vinnur þar á skurðdeild. Meira
28. desember 2020 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára brúðkaupsafmæli áttu hjónin Gyða Ingunn Kristófersdóttir og...

Fimmtíu ára brúðkaupsafmæli áttu hjónin Gyða Ingunn Kristófersdóttir og Grétar Páll Ólafsson á annan í jólum. Þau voru gefin saman 26. desember 1970 í Hraunakirkju af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni. Meira
28. desember 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Jorgi og Bill123. N-AV Norður &spade;942 &heart;K65 ⋄ÁD1074...

Jorgi og Bill123. N-AV Norður &spade;942 &heart;K65 ⋄ÁD1074 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;G &spade;53 &heart;D1094 &heart;Á3 ⋄K5 ⋄G98632 &klubs;KD9876 &klubs;Á54 Suður &spade;ÁKD10876 &heart;G872 ⋄-- &klubs;103 Suður spilar... Meira
28. desember 2020 | Í dag | 898 orð | 3 myndir

Leiklistin í blóð borin

Helga Elínborg Jónsdóttir fæddist 28. desember 1945 á Akureyri og lauk stúdentsprófi frá MA 1965. Þá fer hún suður í Háskólann og byrjaði í heimspekilegum forspjallsvísindum en endaði í Leiklistarskóla LR. Meira
28. desember 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Aðspurður þýðir spurður að e-u . Að -ið er innifalið, ekki þarf að segja „aðspurður að (e-u)“ eða „aðspurður um (e-ð)“. Aðspurður nægir. „Aðspurður hvort hann hygðist segja af sér kvað hann nei við. Meira
28. desember 2020 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Tilnefndu þinn eigin framvörð

Maður að nafni Árni Björn Helgason ákvað að taka sig til og veita fólki orður fyrir ýmiss konar frammistöðu. Þeir Siggi Gunnars og Logi Bergmann fengu Árna í viðtal til sín í Síðdegisþáttinn og fengu nánari upplýsingar um verkefnið. Meira
28. desember 2020 | Í dag | 305 orð

Vísur úr „Heiman ég fór“

Heiman ég fór“ kom út 1946 og má vel kalla úrvalsrit íslenskra bókmennta enda hugsað til þess að hafa með sér á ferðalögum. Efnið völdu Gísli Gestsson, Páll Jónsson og Snorri Hjartarson. Meira

Íþróttir

28. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Áfram berjast Íslendingarnir

Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en hann skoraði fimm mörk fyrir Lemgo í 23:29-tapi liðsins á heimavelli gegn Füchse Berlín í deildinni í gær. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

England Sheffield United – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Sheffield United – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton og skoraði sigurmarkið á 80. mínútu. Arsenal – Chelsea 3:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal í leiknum. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 1079 orð | 2 myndir

Fengið nokkra olnboga í andlitið og fundið fyrir því

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það hefur verið skrítið að búa sig undir leiki og svo koma þeir ekki en það er allt í lagi. Ég hef verið í fríi síðustu sex ár á þessum tíma árs, svo ég er vanur því,“ sagði knattspyrnumaðurinn Daníel Leó Grétarsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Félag sem virðist vera með allt upp á tíu

„Ég frétti fyrst af áhuga Glasgow City í haust en Þór /KA var ekki í góðum málum á þeim tíma og það kom þess vegna ekki til greina að yfirgefa liðið þegar það var í harðri fallbaráttu,“ sagði knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir í samtali... Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Gylfi hetja Everton í Sheffield

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið heimsótti Sheffield United á Bramall Lane í Sheffield í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 100 orð

Í frystikistunni í Hollandi

Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið gerði 2:2-jafntefli gegn Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Albert hefur ekkert leikið með liðinu síðan 10. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Mikil spenna í NBA-deildinni

Fjöldi æsispennandi leikja fór fram í fyrrinótt og í gær í NBA-deildinni í körfuknattleik. Alls enduðu fimm viðureignir með sigrum þar sem fimm eða færri stig skildu liðin að. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Rúnar Alex seldur í janúar?

Henry Winter, ritstjóri knattspyrnudeildar Times Sport, telur að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið seldur frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Baskonia 89:92 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Baskonia 89:92 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig, tók sex fráköst og gaf eina stoðsendingu fyrir Zaragoza. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Stigahæstur í stórsigri Valencia

Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Valencia þegar liðið vann 101:75-sigur á botnliði Gipuzkoa á heimavelli í efstu deild Spánar í körfuknattleik í gær. Meira
28. desember 2020 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Coburg 39:26 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – Coburg 39:26 • Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Löwen og Ýmir Örn Gíslason tvö. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.