Greinar þriðjudaginn 29. desember 2020

Fréttir

29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Áfengi, tóbak og eldsneyti hækka

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Líkt og áður hækka hin ýmsu gjöld nú um áramót hjá hinu opinbera. Ýmis krónutölugjöld taka breytingum í upphafi árs 2021. Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak hækka til að mynda almennt um 2,5%. Meira
29. desember 2020 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Bólusetningar að komast á skrið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Almenn bólusetning er nú hafin í um 20 ríkjum heims og er að komast á nokkurn skrið víða. Slík bólusetning krefst gríðarlegrar skipulagningar, bæði við flutning, forgangsröðun og sjálfa bólusetninguna. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Bólusetningar hefjast um landið allt í dag

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Fyrsta sending af bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech kom til landsins í gær. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og þríeyki almannavarna voru viðstödd ásamt fjölmiðlum þegar bóluefnið kom á áfangastað í vöruskemmu dreifingarfyrirtækisins Distica í Garðabæ. Efnið lætur ekki mikið yfir sér, tíu þúsund skammtar í tveimur litlum kössum. En þeir eru sögulegir, sagði Svandís þegar hún ávarpaði samkomuna. Þeir væru til marks um að bjartari tímar eru fram undan. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Bólusetning hefst í dag

Aron Þórður Albertsson Andrés Magnússon Hugmyndir um að hingað til lands komi nokkur hundruð þúsund skammtar af bóluefni Pfizer er nú á viðræðustigi. Málið er mjög viðkvæmt sem stendur, að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Brotabroti munaði á einkunnum tvíbura

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aðeins munaði 0,05 á lokaeinkunn sem tvíburarnir Anton Proppé og Brynjar Proppé Hjaltasynir frá Þingeyri fengu við brautskráningu frá Tækniskólanum nú skömmu fyrir jól. Bræðurnir brautskráðust af vélstjórnarbraut véltækniskólans, sem er ein af námsleiðum Tækniskólans, og mega nú stýra vélum stórskipa, virkjana, verksmiðja og margs annars. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Dýrara að drekka, reykja og hlusta

Ýmis gjöld hjá hinu opinbera hækka um áramótin. Í flestum tilvikum er um gjöld að ræða sem hækka í takt við vísitölu neysluverðs. Þannig hækka gjöld á áfengi, tóbaki og eldsneyti um 2,5%. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fjársjóðir Kolgrafarvíkur sýndir í bænum

Sýningin „Kolgrafarvík kemur í bæinn“ var opnuð í gær í Pakkhúsinu, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fleiri pakkar en færri jólakort

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umfang pakkasendinga hefur aukist mikið hjá Póstinum og eins stærri bréfa sem innihalda vörur. Undanfarin ár hefur stöðugt dregið úr almennum bréfasendingum, þar með talið sendingum jólakorta. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Flugeldar runnu út

Það var mikið fjör og mikið gaman í síðasta bingói K100, mbl.is og Morgunblaðsins sem var í beinni útsendingu á mbl.is í gær. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hættustig enn í gildi á Seyðisfirði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Enn er ákveðinn hluti húsa á Seyðisfirði rýmdur,“ sagði Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings en Seyðisfjörður er í sveitarfélaginu. Hann sagði að rýmingar ættu t.d. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Lækka komugjöld á heilsugæslunni

Þann fyrsta janúar lækka komugjöld á heilsugæslum úr 700 krónum í 500 krónur auk þess sem fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim sem sækja aðra heilsugæslustöð en þeir eru skráðir hjá, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Margrét EA 710 seld til Færeyja

Samherji hefur selt uppsjávarskipið Margréti EA 710 til Færeyja og verður skipið afhent strax upp úr áramótum. Það er hlutafélagið Christian í Grótinum sem kaupir Margréti og kemur hún í staðinn fyrir samnefnt skip sem selt hefur verið til Grænlands. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Með ólæknandi vírus

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margar skemmtilegar sögur eru til í tengslum við íslenska flugsögu og Atli Unnsteinsson, fyrrverandi flugstjóri, sem er efstur á starfsaldurslista flugmanna Icelandair, minnist ýmissa liðinna atvika í bókinni Sem minnir mig á það. „Ég ætlaði ekki að skrifa bók heldur bjarga sögunum frá því að glatast,“ segir hann um útgáfuna, sem Sökkólfur gefur út. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Óskar Pétur Friðriksson

Vestmannaeyjar Glæsilegt litský setti svip sinn á vesturhimininn við sólsetur á Heimaey á sunnudagskvöldið var. Margir sáu litfögur glitský við sólarupprás á höfuðborgarsvæðinu í... Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Samningur vonbrigði

„Það eru auðvitað bara vonbrigði að það skuli ekki vera stigið það skref að reyna að tryggja að rekstur Ríkisútvarpsins hafi ekki neikvæð áhrif á rekstur sjálfstæðra fjölmiðla eins og er staðan núna,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður... Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Segjast sviknir og krefjast bóta

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sjávarútvegsráðherrar sjósækinna Evrópusambandsríkja hafa ekki átt sjö dagana sæla síðan Brexit- samningum var endanlega landað í jólabyrjun. Á þeim hafa dunið reiðiraddir sjómanna og samtaka þeirra. Allir sem að fiskveiðum koma biðu lægri hlut að þeirra sögn. Átti það bæði við um Breta sem og fiskveiðiþjóðir ESB. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Stukku fjögur ár fram í tímann

Davíð Lúther Sigurðsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, telur að Íslendingar hafi stokkið fjögur ár fram í tímann stafrænt séð á árinu 2020. Þar vísar hann t.d. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Söngvasveigurinn „Stjarnan í austri“ fluttur í Fríkirkjunni

Söngvasveigurinn „Stjarnan í austri – Mæja mey á norðurslóðum“ verður fluttur í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, þriðjudag, klukkan 20. Verkið er eftir Geirr Lystrup og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Telur kjötkvóta til Bretlands alls ekki duga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Verða þorrablótin haldin í apríl?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faraldur kórónuveirunnar hefur sett allt úr skorðum á Íslandi eins og alls staðar í heiminum. Nú er bólusetning að hefjast og þá vaknar sú spurning hvort hægt verði að bjarga þorrablótunum á næsta ári? Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð

Þing kemur ekki saman í desember

Þing verður ekki kallað saman á milli jóla og nýárs. Formenn allra þingflokka funduðu í gær með Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, um kröfu stjórnarandstöðuflokkanna um að þing verði kallað saman fyrir áramót. Meira
29. desember 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Öldumælingadufl rak til Frakklands

Vegagerðin fékk óvæntan jólaglaðning á aðfangadag þegar henni barst tilkynning um að öldumælingadufl frá Surtsey hefði fundist við Frakklandsstrendur, nánar tiltekið við La Turballe á suðurströnd Bretaníuskagans. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2020 | Leiðarar | 567 orð

Byrjað að bólusetja

Ekki sitja allir við sama borð í kapphlaupinu um bóluefni Meira
29. desember 2020 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Sláandi tölur

Þær eru sláandi tölurnar sem Þórarinn Hjaltason umferðarverkfræðingur birtir í grein sinni hér í blaðinu í gær. Hann fjallar um fjölda ferða á höfuðborgarsvæðinu með strætisvagni og í samanburði við aðra ferðamáta. Hann vísar í nýtt samgöngulíkan fyrir höfuðborgarsvæðið og spár sem gerðar hafa verið vegna þess. Þetta eru þess vegna opinberar tölur og þær tölur sem stuðst er við þegar tekin er ákvörðun um þróun samgangna og samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Þórarinn nefnir að í spá líkansins vegna 2024 sé gert „ráð fyrir 1.204.875 ferðum með fólksbílum og 41.492 ferðum með strætó á sólarhring“. Hlutdeild strætó í ferðum vélknúinna ökutækja sé því 3,3%. Meira

Menning

29. desember 2020 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Barnabók ársins

Barnabók ársins er hin bráðskemmtileg bók Grísafjörður eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Í bókinni kynnast tvíburarnir Baldur og Inga öðrum tvíburum, Alberti og Ölmu, leggja þeim lið og halda í ævintýralega ferð til Grísafjarðar. Meira
29. desember 2020 | Menningarlíf | 892 orð | 1 mynd

Er svo gott hús og andinn góður

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þessi fimm ár í Hafnarborg hafa verið algjörlega frábær. Þetta er svo gott hús og andinn í því góður. Svo hefur Hafnarfjarðarbær staðið mjög vel með starfseminni. Meira
29. desember 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Fagra veröld Sunnu Gunnlaugs í streymi

Tónleikaröðinni „Jazz í Salnum streymir fram“ lýkur í kvöld, þriðjudag, klukkan 20 með útsendingu á „fögru veröld Sunnu Gunnlaugs“. Tónleikunum verður streymt á Facebook-síðu Salarins og Jazz í Salnum. Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Fræðirit ársins

Konur sem kjósa: Aldarsaga , eftir þær Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur, Erlu Huldu Halldórsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur, rekur sögu réttindabaráttu íslenskra kvenna frá því þær fengu kosningarétt 1918 og fram á okkar daga. Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Glæpasaga ársins

Arnaldur Indriðason er meistari fléttunnar og enginn íslenskur glæpasagnasmiður kemst með tærnar þar sem hann hefur hælana, sem sannast í Þagnarmúr . Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Ljóðabók ársins

Í ljóðabókinni Við skjótum títuprjónum skýtur Hallgrímur Helgason ekki bara títuprjónum, heldur líka föstum skotum að samborgurum sínum, að okkur, fyrir sjálfbirgingshátt, hroka og hræsni, fyrir það hvernig við hreykjum okkur af velferð sem skipuð er... Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Ljósmyndabók ársins

Síðustu áratugi hefur Ragnar Axelsson farið ótal ferðir til Grænlands og skrásett hvernig loftslaghlýnun hefur gerbreytt lífsháttum og afkomuvonum. Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Skáldsaga ársins

Á yfirborðinu segir Dýralíf Auðar Övu Ólafsdóttur frá ungri ljósmóður sem býr í íbúð ömmusystur sinnar sem var einnig ljósmóðir. Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Ungmennabók ársins

Í Skóginum lýkur frásögninni af Kríu, sem við hittum fyrst sem skólastúlku í MR í Ljóninu og síðan sem fullorðna konu í Norninni en er nú komin í annan heim löngu löngu síðar. Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Uppgötvun ársins

Það er alltaf sérstök ánægja fólgin í því að lesa eitthvað framúrskarandi eftir höfund sem maður þekkir hvorki höfuð né sporð á. Svo var því háttað með Maríu Elísabetu Bragadóttur og smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi . Meira
29. desember 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Þegar háttsettir menn nauðga

Margar góðar heimildamyndir má finna á Netflix þessa dagana. Meira
29. desember 2020 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Þriðja kvikmyndin um Undrakonuna

Warner Bros. hefur tilkynnt að þriðja kvikmyndin um Wonder Woman, Undrakonuna, verði gerð, fáeinum dögum eftir að sýningar hófust á Wonder Woman 1984 sem er framhald fyrstu kvikmyndarinnar, Wonder Woman . Meira
29. desember 2020 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Ævisaga ársins

Í bókinni Berskjaldaður rekur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ævisögu Einars Þórs Jónssonar á eftirtektarverðan hátt. Meira

Umræðan

29. desember 2020 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Íslam – nokkur vers

Eftir Hauk Ágústsson: "Nokkur vers úr Kóraninum og Hadith." Meira
29. desember 2020 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Markaðslaunakerfið 20 ára

Eftir Helgu Guðrúnu Jónasdóttur: "Andstaða atvinnurekenda var e.t.v. skiljanleg. Öðru máli gegnir um fastheldnina við hina hefðbundu láglaunataxtastefnu innan launþegahreyfingarinnar." Meira
29. desember 2020 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Orð og gjörðir verða að fara saman

Eftir Arthur Bogason: "Á sama tíma og stórum togveiðiskipum er hleypt inn á veiðisvæði nálægt landi leitast stjórnvöld við að draga úr veiðiheimildum smábátanna." Meira
29. desember 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Toppmaður

Toppmaður“ var athugasemd á samfélagsmiðlum undir frétt af sóttvarnabroti fjármálaráðherra. Þetta er mjög merkileg fullyrðing í samhengi þeirra atburða sem við erum að ganga í gegnum. Meira
29. desember 2020 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Tökum forystu um vernd hafsins

Eftir Svan Guðmundsson: "Upplýsum samfélög um sjálfbæra stjórnun auðlinda hafsins, til hagsbóta fyrir samfélög á strandsvæðum jarðar." Meira
29. desember 2020 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Útganga Bretlands og íslenskir hagsmunir

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Íslensk stjórnvöld hafa lagt áherslu á að styrkja enn frekar og byggja upp sambandið við Bretland eftir útgöngu." Meira

Minningargreinar

29. desember 2020 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Auður Magnea Jónsdóttir

Auður Magnea Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 21. apríl 1921. Hún andaðist 10. desember 2020. Útför Auðar var gerð 21. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist 26. júlí 1946. Hann lést 13. desember 2020. Útför Bjarna fór fram 22. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Gestur Finnsson

Gestur Finnsson fæddist á Skriðuseli í Aðaldal 22. október 1923. Hann lést 15. desember 2020 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Finns Valdimars Indriðasonar, f. 10. janúar 1890, d. 30. júní 1979, og Hallfríðar Sigurbjörnsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 2477 orð | 1 mynd

Guðlaug Gísladóttir

Guðlaug Gísladóttir fæddist á Ólafsfirði 28. október 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 15. desember 2020. Foreldrar hennar voru Gísli Ingimundarson, f. 2. desember 1909, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Jóhannes Vestdal

Jóhannes Friedrich Vestdal Jónsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1937. Hann lést 21. desember 2020 á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hans voru Marianne Elisabeth Vestdal, fædd Werner, 1909 í Dresden í Þýskalandi, d. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Jórunn Fanney Óskarsdóttir

Jórunn Fanney Óskarsdóttir fæddist 2. mars 1938 á Seyðisfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 19. desember 2020. Foreldar hennar voru Sigrún Guðjónsdóttir frá Heiðarseli á Jökuldalsheiði, f. 24. maí 1907, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir (Ína) fæddist á Hvammeyri við Tálknafjörð 14. maí 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 13. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bjarni Ólafsson, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

Ólöf Hrafnhildur Baldvinsdóttir

Ólöf Hrafnhildur Baldvinsdóttir var fædd á Akureyri 25. janúar 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. desember 2020. Foreldrar hennar voru Baldvin Árnason, f. á Bjargi í Glæsibæjarhreppi 16. júní 1902, d. 11. sept. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2020 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Valdimar Sigurður Gunnarsson

Valdimar Sigurður Gunnarsson fæddist á Búðarhóli á Kleifum í Ólafsfirði 31. júlí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 19. desember 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhann Baldvinsson, f. 7. október 1896, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

26,3 milljónir í framþróunarstyrki

Samtök iðnaðarins úthlutuðu í gær 26,3 milljónum króna úr svokölluðum framfarasjóði sem stofnað var til árið 2016 í þeim tilgangi að skapa farveg til stuðning þróunar framfaramála tengdum iðnaði. Meira
29. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Birtir yfir í Kauphöll í kjölfar hátíðarhalda

Nokkuð létt var yfir fjárfestum á fyrsta degi viðskipta í Kauphöll eftir að jól gengu í garð. Hækkuðu allflest félög nokkuð í verði. Meira
29. desember 2020 | Viðskiptafréttir | 903 orð | 6 myndir

Ferðaþjónustan aftur í sambandi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árið sem nú er að renna sitt skeið hefur verið sérstakt fyrir auglýsingastofur eins og önnur fyrirtæki hér á landi. Meira

Fastir þættir

29. desember 2020 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. c3 a6 6. Bxc6 dxc6 7. cxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. c3 a6 6. Bxc6 dxc6 7. cxd4 Bg7 8. 0-0 Bg4 9. Rc3 Re7 10. Be3 0-0 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 f5 13. Had1 fxe4 14. Dxe4 Rf5 15. d5 Rxe3 16. Dxe3 Dd7 17. Dc5 cxd5 18. Rxd5 Df7 19. Dxc7 Dxc7 20. Rxc7 Hac8 21. Re6 Hf7... Meira
29. desember 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Úr ýmsu er að velja er þakka skal veittan stuðning. Sumir hafa „staðið eins og klettur“ með manni eða við bakið á manni, aðrir verið „stoð manns og stytta“. Meira
29. desember 2020 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Mjöður er talinn elsti áfengi drykkur mannkynssögunnar

Öldur er fyrsta mjaðargerð Íslands, stofnuð af Sigurjóni Friðriki Garðarssyni og Helga Þóri Sveinssyni árið 2017. Mjöður er hunangsvín og mjaðargerð ekki það sama og bjórgerð. Meira
29. desember 2020 | Í dag | 283 orð

Ort um allt og sumt

Þórarinn Eldjárn skrifar á heimasíðuna og kallar „Allt og sumt“: Ég hef ort heitt og kalt um hátt og lágt – sprækt, hrumt. Ort hef ég um allt en þó mest um sumt. Helgi R. Meira
29. desember 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Snædís Malmquist Einarsdóttir

30 ára Snædís ólst upp í Arizona, Ísafirði og á Akureyri en býr núna í Reykjavík. Snædís er grafískur hönnuður hjá Smartmedia. Helstu áhugamál hennar eru allt sem viðkemur myndlist og hönnun og síðan útivist. Meira
29. desember 2020 | Í dag | 859 orð | 4 myndir

Sungið flest bassahlutverk óperunnar

Viðar Gunnarsson fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 29. desember 1950. „Faðir minn var þar við nám en þegar ég var fimm ára flutti fjölskyldan til Reykjavíkur og tveimur árum síðar til Ólafsvíkur. Meira
29. desember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Svanlaug Jóhannsdóttir

40 ára Svanlaug ólst upp í Skipholtinu, sem henni fannst vera sveitin sín. Hún hefur búið nokkrum sinnum erlendis en býr núna í Reykjavík. Hún er framkvæmdastjóri og eigandi OsteoStrong á Íslandi. Meira
29. desember 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Tvær leiðir. N-Enginn Norður &spade;Á102 &heart;ÁG5 ⋄D10...

Tvær leiðir. N-Enginn Norður &spade;Á102 &heart;ÁG5 ⋄D10 &klubs;K9632 Vestur Austur &spade;KG74 &spade;985 &heart;64 &heart;103 ⋄K932 ⋄ÁG8654 &klubs;ÁG7 &klubs;108 Suður &spade;D63 &heart;KD9872 ⋄7 &klubs;D54 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

29. desember 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Arnór gældi við flutninga til Íslands

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur gert nýjan samning við Bergischer í þýsku 1. deildinni. Er samningurinn til tveggja ára, eða fram á sumar 2023, en Arnór getur þó sagt honum upp eftir fyrra árið. Frá þessu er greint á... Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Chelsea varð aftur af stigum

Chelsea og Aston Villa skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum, þrátt fyrir að hafa eytt yfir 200 milljónum punda í leikmenn í sumar. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

England Everton – Manchester City Frestað Crystal Palace &ndash...

England Everton – Manchester City Frestað Crystal Palace – Leicester 1:1 Chelsea – Aston Villa 1:1 Staðan: Liverpool 1595137:2032 Leicester 1692529:2029 Everton 1592426:1929 Manch. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Fer Messi til Ameríku?

Argentínumaðurinn Lionel Messi segist hafa áhuga á að búa í Bandaríkjunum en segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvað tekur við hjá honum næsta sumar þegar samningur hans við Barcelona rennur út að óbreyttu. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Freistar þess að vinna í þriðja sinn

Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona tryggðu sér í gær sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með öruggum 37:32-sigri á París SG, en um er að ræða keppnina frá því á síðustu leiktíð þar sem ekki tókst að ljúka henni á réttum tíma... Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Í sumar varð ég var við umræðu um að karlalið Gróttu í knattspyrnunni...

Í sumar varð ég var við umræðu um að karlalið Gróttu í knattspyrnunni ætti að fá til sín fleiri leikmenn. Liðið tefldi að megninu til leikmönnum sem höfðu komið liðinu upp um tvær deildir og upp í þá efstu. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Kjöri SÍ lýst í 65. skipti í kvöld

Íþróttamaður ársins Kristján Jónsson kris@mbl.is Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið íþróttamann ársins í 65. skipti og opinbera niðurstöðuna í kvöld. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Markmiðið að vinna Meistaradeild Evrópu

Fótbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir hefur samið við stórlið Wolfsburg í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Sveindís, sem er 19 ára gömul, var keypt frá uppeldisfélagi sínu Keflavík og samdi við Þýskalandsmeistarana til sumarsins 2024. Hún verður strax lánuð til Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Undanúrslit, leikið í Köln: Barcelona – París...

Meistaradeild karla Undanúrslit, leikið í Köln: Barcelona – París SG 37:32 • Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir Barcelona. Kiel – Veszprém frl. 36:35 *Barcelona og Kiel leika til úrslita í keppninni 2019-2020. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Met féllu í óvæntum stórsigri

Dallas Mavericks setti met þegar liðið gjörsigraði LA Clippers í NBA-deildinni í körfuknattleik, 124:73. Staðan í hálfleik var 77:27, sem er mesti munur í hálfleik síðan byrjað var að notast við skotklukku í deildinni á miðjum 6. áratug síðustu aldar. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Brooklyn 106:104 Washington &ndash...

NBA-deildin Charlotte – Brooklyn 106:104 Washington – Orlando 113:120 New Orleans – San Antonio 98:95 Cleveland – Philadelphia 118:94 New York – Milwaukee 130:110 Indiana – Boston 108:107 Chicago – Golden State... Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Osaka og James heiðruð af AP

Naomi Osaka frá Japan og LeBron James frá Bandaríkjunum voru besta íþróttafólk heims á árinu sem er að líða að mati AP-fréttastofunnar sem staðið hefur fyrir valinu frá árinu 1931. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Samdi við eitt sterkasta lið Evrópu

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gert þriggja og hálfs árs samning við Þýskalandsmeistara Wolfsburg. Wolfsburg er eitt allra sterkasta lið Evrópu og því um stærðarinnar félagsskipti að ræða. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Valgeir kominn til Häcken í Svíþjóð

Knattspyrnumaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn í raðir Häcken í Svíþjóð frá Íslandsmeisturum Vals. Meira
29. desember 2020 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Vill halda Selfossi á toppnum

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Selfoss um að leika með liðinu í Olísdeildinni í handknattleik næstu fjögur leiktímabil, að meðtöldu núverandi tímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.