Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar hafa alla tíð lifað með náttúruhamförum og eru reglulega minntir á það. Í krapaflóðunum á Patreksfirði, sem féllu um miðjan dag laugardaginn 22. janúar 1983, létust fjórir, þar af eitt barn. 33 urðu heimilislausir og 19 hús skemmdust mikið eða eyðilögðust auk annarra mannvirkja og bíla.
Meira