Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fræðiritið Konur sem kjósa eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur hefur vakið mikla athygli og var helsta skrautfjöður Sögufélags á nýliðnu ári. „Okkur var mikið í mun að koma vönduðu og fallegu verki frá okkur, verki sem væri aðgengilegt fyrir almenning,“ segir Helga Jóna Eiríksdóttir, ritstjóri bókarinnar, sem er ríkulega myndskreytt.
Meira