Greinar mánudaginn 4. janúar 2021

Fréttir

4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Aftur of margir viðstaddir messu í Landakotskirkju

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mun fleiri komu saman við messuhald í Landakotskirkju á öðrum tímanum í gær en sóttvarnareglur leyfa. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af guðsþjónustunni. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ágúst H. Guðmundsson

Athafnamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Ágúst H. Guðmundsson er látinn. Hann andaðist að kvöldi nýársdags í faðmi fjölskyldu sinnar, aðeins 53 ára gamall. Ágúst fæddist 26. ágúst árið 1967 á Patreksfirði. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

„Þetta lítur alveg ótrúlega vel út“

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aðrar þjóðir í kringum okkur. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Bráðaleyfi ekki skoðað hér frekar en annars staðar

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is „Það sem Bretarnir eru að gera er að veita bóluefnum [gegn Covid-19] bráðabirgðaleyfi,“ segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir á nýja árið

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Það er ofboðslega mikið undir,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, um stöðuna í ferðaþjónustunni hér á landi. Því lengur sem fyrirtækin þurfa að kljást við afleiðingar kórónuveirufaraldursins, því meiri hættu eru þau í og því treysta þau mörg hver á að rofa fari til. Meira
4. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Fleiri bóluefni fá neyðarleyfi

Indversk stjórnvöld gáfu í gær út neyðarleyfi til að nota tvö bóluefni gegn kórónuveirunni. Annað er framleitt af AstraZeneca/Oxford í Bretlandi og hitt er indverskt, framleitt af Bharat Biotech og er nefnt Covaxin. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Færa íþróttirnar til meiri virðingar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að leggja rækt við eigin heilsu er meira en bara stunda hreyfingu og borða hollan mat, segir Halla Karen Kristjánsdóttir í Mosfellsbæ. „Mikilvægt er að draga úr streitu í daglegum störfum, eiga jákvæð samskipti við fólk, sofa nóg og hafa lífið í jafnvægi. Nú í janúar fara margir af stað og ætla að bæta líf og líðan með öflugri hreyfingu. Þar er mikilvægt að hver finni sína fjöl.“ Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gengið um Gróttu

Nýju ári er hægt að fagna á ýmsan máta og kjósa margir að hafa heilsuna í fyrirrúmi þegar nýtt ár gengur í garð. Nú þegar líkamsræktarstöðvar standa lokaðar vegna Covid-19 hefur landinn gripið til þess ráðs að stunda meiri útivist en áður. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Við Húsavíkurhöfða Sólin lét sjá sig á fallegum himni við Húsavíkurhöfða þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar hjá nýverið. Við vitann má sjá sjóböðin sem hafa notið mikilla... Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð

Háð breytingum á landamærunum

Ferðaþjónustufyrirtæki eru farin að sjá ljós við enda ganganna en einhver hreyfing er að komast á bókanir fyrirtækjanna og virðast fréttir af bólusetningum gegn Covid-19 hafa haft áhrif á ferðalöngun fólks, að sögn ferðaþjónustuaðila sem Morgunblaðið... Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Hægt að nýta reynslu annarra

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð

Hættustig vegna aurskriðna enn í gildi

Áfram er í gildi óbreytt rýming á því svæði á Seyðisfirði sem kynnt var fyrir áramót vegna aurskriðna sem þar hafa fallið. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kársnesskóli hefur verið jafnaður við jörðu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Kársnesskóli í Kópavogi hefur verið jafnaður við jörðu. Ekkert er eftir af byggingu skólans, en ákvörðun var tekin um að rífa hann í kjölfar myglu sem þar kom upp. Verkið hefur gengið vel og er á áætlun. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kepptust um bita frá mannfólkinu

Hlýtt var á höfuðborgarsvæðinu í gær og nutu margir veðurblíðunnar. Til dæmis nokkrar fjölskyldur sem sóttu fugla Tjarnarinnar heim og gáfu þeim dýrindis brauðmeti í gogginn. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Meistarar Vínarklassíkurinnar

Verk eftir Mozart, Haydn, Walker og Hauk Tómasson verða leikin á fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju ári sem fram fara í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 7. janúar kl. 20 undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Námið himnasending

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tveir verslunarstjórar og einn verslunarmaður Samkaupa brautskráðust úr fagnámi verslunar og þjónustu í Verzlunarskóla Íslands skömmu fyrir jól og urðu þar með fyrstir til þess að ljúka þessum áfanga. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Rusl og drasl víða

Sjálfboðaliðar frá samtökunum SEEDS á Íslandi tóku sig til og tíndu upp sprungna flugelda, grímur og sígarettustubba í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur í gær. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Sérfræðiþekkingin ekki til staðar

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ekki búast við því að hér á landi fyrirfinnist sú sérfræðiþekking sem til þarf að veita bóluefnum markaðsleyfi. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Telur bráðaleyfi koma til greina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, telur það koma til greina að stjórnvöld hér veiti bráðaleyfi fyrir notkun nýrra bóluefna vegna kórónuveirunnar. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tvöfalda nánast aðstöðu Alvotech

Fyrstu skóflustungur að viðbyggingu við hátæknisetur líftæknifyrirtækisins Alvotech í Vatnsmýri í Reykjavík voru teknar síðastliðinn fimmtudag. Róbert Wessman, stjórnarformaður fyrirtækisins, Dagur B. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 5 myndir

Útfærslan misjöfn á milli vinnustaða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útfærsla vinnutímastyttingar er mismunandi á milli vinnustaða opinberra starfsmanna. Sumir virðast ætla að taka styttinguna vikulega út á meðan aðrir safna réttindunum upp og taka þá frí heila daga eða vikur síðar á árinu. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Varnir til að tryggja öryggi til framtíðar

Sveitarstjóri Múlaþings vill að brugðist verði við aurskriðunum á Seyðisfirði með vörnum þannig að byggðin geti verið örugg til framtíðar. Rætt verði við stjórnvöld um að gerðar verði alvöru ofanflóðavarnir, bæði vegna aurskriðna og mögulegra snjóflóða. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Varnir tryggi byggðina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjóri Múlaþings vill að brugðist verði við aurskriðunum á Seyðisfirði með vörnum þannig að byggðin geti verið örugg til framtíðar. Rætt verði við stjórnvöld um að gerðar verði alvöru ofanflóðavarnir, bæði vegna aurskriðna og mögulegra snjóflóða. Segist Björn Ingimarsson sveitarstjóri vænta þess að stjórnvöld bregðist við því með jákvæðum hætti. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Verðlaunin komu Ara Eldjárn á óvart

Freyr Bjarnason Freyr@mbl.is Grínistinn Ari Eldjárn segir að Íslensku bjartsýnisverðlaunin sem hann hlaut á laugardag hvetji sig til að leita út fyrir þægindarammann og halda áfram að sinna nýsköpun. Meira
4. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Þingið hafi staðist prófraunina vel

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir árið 2020 hafa verið eitt það óvenjulegasta sem hann hefur upplifað síðan hann tók sæti á þingi árið 1983. Meira
4. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Þriggja enn saknað eftir jarðskriðið í Noregi

Alls hafa sjö fundist látin eftir að leirskriða féll í bænum Ask í Gjerdrumfylki í Noregi sl. miðvikudagsmorgun. Þriggja er enn saknað, að sögn lögreglu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2021 | Leiðarar | 740 orð

Hindrunum verður að ryðja úr vegi

Hvað kemur í veg fyrir að við getum bólusett eins og Ísraelar og Bretar? Meira
4. janúar 2021 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Tiplað á tám um þunglamalegt kerfi

Á laugardag var hér í blaðinu mjög athyglisvert samtal við Pál Pálsson, fasteigna- og fyrirtækjasala, um húsnæðismarkaðinn, en verð íbúða hefur hækkað töluvert síðasta árið. Páll telur brýnt að auka framboð á húsnæði og auðvelda markaðnum að leita jafnvægis. Sveitarfélögin séu stærsta hindrunin, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem lóðaframboð hafi verið með minnsta móti, lóðaverð í hæstu hæðum og stjórnkerfið flókið og hægvirkt. Meira

Menning

4. janúar 2021 | Bókmenntir | 1533 orð | 3 myndir

„...eins og allt líf væri slokknað“

Bókarkafli | Í bókinni Spænska veikin segir Gunnar Þór Bjarnason frá því er „spænska veikin“, mannskæðasta farsótt sögunnar, barst til Íslands 1918, í miðju Kötlugosi á einu viðburðaríkasta ári tuttugustu aldar. Meira
4. janúar 2021 | Menningarlíf | 868 orð | 1 mynd

Ég vildi gera mér þetta erfitt

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég hef fengist við yrkingar síðan ég man eftir mér, en dróttkvæðum hætti kynntist ég fyrst í íslenskutíma í menntaskóla og dáðist að honum. Meira

Umræðan

4. janúar 2021 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Bankarnir – ekki ný mistök

Eftir Jón Sigurðsson: "Í stað sölu til fjárfesta á að breyta báðum ríkisbönkunum í sjálfseignarstofnanir sem starfa að arðsóknarlausri samfélagsþjónustu." Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Eru jarðgöng á Íslandi örugg?

Eftir Pétur Valdimarsson: "Á almenningur ekki að geta gengið út frá að fyllsta öryggis sé gætt í jarðgöngum sem og öðrum mannvirkjum?" Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Mistök að Landsréttarmálið færi til MDE

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Kæra til Mannréttindadómstóls hefði þá aldrei orðið inni í myndinni, ef allt hefði farið eftir gildandi lögum." Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Stjórnmál og þarfar aðgerðir við krefjandi aðstæður

Eftir Ómar G. Jónsson: "Um 6.000 milljarðar eru í ávöxtun hjá lífeyrissjóðunum sem margir sjóðsfélagar njóta því miður aldrei lífeyris af og/eða í stuttan tíma." Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Tugir rannsókna staðfesta að D-vítamín mildar Covid-19

Eftir Frosta Sigurjónsson: "D-vítamínskortur eykur hættu á alvarlegum einkennum Covid-19." Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Tvískinnungur kirkjuyfirvalda

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: "„Verður ekki annað séð en að núverandi kirkjuyfirvöld geri mun minni siðferðiskröfur til sjálfra sín en þau gera til annarra.“" Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Um BLM-hreyfinguna

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "BLM-samtökin eru kynnt sem baráttusamtök fyrir bættum hag svartra Bandaríkjamanna, en er málið svo einfalt?" Meira
4. janúar 2021 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Um ofanflóðin á Seyðisfirði

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Húseignirnar sem flóðin tóku með sér voru hluti af einstökum menningarverðmætum sem mynduðu fágæta heild." Meira
4. janúar 2021 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Það vantar skýr svör um komu bóluefnis

Enn hafa stjórnvöld ekki getað sagt landsmönnum með fullnægjandi hætti hvenær verður búið að bólusetja þjóðina gegn kórónuveirunni. Ef marka má orð Kára Stefánssonar þá verður það ekki fyrr en seint á árinu, sem er óásættanlegt. Meira

Minningargreinar

4. janúar 2021 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Hanna Greta Halldórsdóttir

Hanna Greta Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 13. október 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð Akureyri þann 23. desember 2020. Hanna Greta var dóttir hjónanna Halldórs Ólafssonar, f. 02.02. 1914, d. 23.07. 1999, og Sigurrósar Finnbogadóttur, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2021 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Eiríksdóttir

Hrafnhildur Eiríksdóttir fæddist á Eskifirði 20. september 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. desember 2020. Foreldrar hennar voru Eiríkur Guðnason, f. 17. júlí 1914, d. 21. mars 1995, og Kristjana Ákadóttir, f. 3. febrúar 1919, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2021 | Minningargreinar | 5669 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir

Jónína fæddist á Akureyri 26. mars 1957 en ólst upp á Húsavík. Hún var dóttir hjónanna Ástu Ottesen, f. 25. febrúar 1928, d. 16. júní 1980, og Benedikts Ingvars Helgasonar, f. 30. september 1926, d. 12. janúar 2012. Jónína var þriðja í röð fimm... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2021 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

Ragnheiður Dóra Árnadóttir

Ragnheiður Dóra Árnadóttir fæddist 8. júlí 1933. Hún lést 13. desember 2020. Útför Ragnheiðar fór fram 18. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2021 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Rut Petersen Sigurhannesdóttir

Rut Petersen Sigurhannesdóttir fæddist 11. ágúst 1927. Hún lést 2. desember 2020. Útför Rutar fór fram 15. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2021 | Minningargreinar | 5293 orð | 1 mynd

Sveinn Skúlason

Sveinn Skúlason fæddist 10. júní 1954 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. desember 2020. Sveinn var sonur hjónanna Skúla Ingvarssonar, f. 5. október 1921, d. 22. júlí 1987 og Elísabetar Sveinsdóttur, f. 29. júlí 1929. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Áfram blæs bitcoin út

Rafmyntin bitcoin hækkaði skarplega í verði á laugardag og sunnudag og fór hæst upp í rúmlega 34.000 dali í viðskiptum á sunnudagsmorgun. Mælt í bandaríkjadölum rauf bitcoin 30.000 dala markið á hádegi á laugardag en var komið upp í 33. Meira
4. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Árangur Tesla fram úr væntingum

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 180.570 ökutæki á fjórða ársfjórðungi 2020 sem er töluvert umfram spár markaðsgreinenda sem höfðu reiknað með 174.000 afhendingum. Á liðnu ári afhenti fyrirtækið 499. Meira
4. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 2 myndir

Hvar er Jack Ma?

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Furðu vekur að kínverski milljarðamæringurinn Jack Ma virðist ekki hafa sýnt sig opinberlega í margar vikur og að hann er m.a. hættur að birta færslur á Twitter þar sem hann hafði verið nokkuð duglegur að tjá sig. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5...

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bd6 9. 0-0 0-0 10. Dc2 Bb7 11. Rg5 Bxh2+ 12. Kxh2 Rg4+ 13. Kg1 Dxg5 14. f3 Rgf6 15. e4 Dh4 16. Re2 Hfc8 17. Be3 a5 18. Hac1 b4 19. Dd2 h6 20. g3 Dh3 21. Hf2 e5 22. Meira
4. janúar 2021 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

50 íslenskar barnaverslanir á einum stað

Ilmur Eir Sæmundsdóttir opnaði á dögunum síðuna Undraheimur á Facebook og Instagram. Síðan heldur utan um fimmtíu íslenskar barnavöruverslanir og kynnir Íslendingum þær. Meira
4. janúar 2021 | Í dag | 823 orð | 4 myndir

Ferill fræða og framkvæmda

Kristján Jóhannsson fæddist 4. janúar 1951 í Reykjavík og ólst upp í vesturbænum. „Grímsstaðavörin var okkar leikvöllur og það var mikill krakkaskari á Grímsstaðaholtinu. Meira
4. janúar 2021 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Hildur Ýr Haraldsdóttir

30 ára Hildur Ýr ólst upp í Grafarvogi og í Búðardal í Dalabyggð en býr núna í Borgarnesi. Hildur Ýr vinnur hjá Húsasmiðjunni í Borgarnesi. Helsta áhugamál hennar er hestamennska og hún er með fjögur hross. Meira
4. janúar 2021 | Í dag | 66 orð

Málið

Þótt heyskap sé lokið er eftir að heyja margt – í merkingunni gera , framkvæma , taka þátt í – t.d. orrustur (á netinu, í þingsal og víðar) og keppnir. Meira
4. janúar 2021 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Una Stefánsdóttir

30 ára Una ólst upp í Fossvoginum og býr þar núna. Hún er tónlistarmaður, söngkona og lagasmiður og hefur gefið út undir nafninu UnaStef & the SP74. Síðan er hún líka tónskáld. Una kennir jazzsöng og samspil við Tónlistarskóla FÍH. Meira
4. janúar 2021 | Í dag | 236 orð

Úr jólapóstinum og veðrið

Eyþór Árnason frá Uppsölum í Skagafirði sendi þessar vísur í árlegum jólapósti sínum: Kaffærð öll í kóvídmekki knúsið góða fyrir bí. Koma jólin kannski ekki hverjir geta svarað því? En jólagrautinn maður mallar því merkilegt ég heyrði tíst. Meira

Íþróttir

4. janúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Atkvæðamikill í Þýskalandi

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar Fraport Skyliners heimsótti Mitteldeutscher í efstu deild Þýskalands í körfubolta á laugardaginn en lokatölur urðu 94:89, Fraport í vil. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Eigi skal gráta Björn bónda

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Undirbúningur karlalandsliðs Íslands í handknattleik fyrir leikina tvo gegn Portúgal í undankeppni EM sem framundan eru á miðvikudaginn og sunnudaginn og svo HM í Egyptalandi sem hefst 13. janúar stendur nú yfir en liðið kom saman til æfingar í Víkinni í gær. Þar voru allir þeir tuttugu leikmenn sem skipa hópinn ásamt þjálfurum og starfsmönnum en þó er fyrirliðinn Aron Pálmarsson fjarri góðu gamni. Þær fregnir bárust á laugardaginn að Aron er úr leik vegna hnémeiðsla. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

England WBA – Arsenal 0:4 • Rúnar Alex Rúnarsson var allan...

England WBA – Arsenal 0:4 • Rúnar Alex Rúnarsson var allan tímann á bekknum hjá Arsenal. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Ísak í afar góðum félagsskap

Ísak Bergmann Jóhannesson, hinn 17 ára gamli leikmaður Norrköping og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, er í hópi fimmtíu „vonarstjarna ársins 2021“ sem fréttaritarar heimasíðu UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hafa valið í ársbyrjun. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Lærisveinar Ólafs í Danmörku unnu átta leiki í röð fyrir vetrarfrí

„Þetta eru 38 stig í sextán leikjum. Það eru 2,4 stig eða svo að meðaltali í leik. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Manchester City komið í titilbaráttu

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Manchester City er komið í titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sannfærandi 3:1-sigur á Chelsea á útivelli í gær. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 962 orð | 2 myndir

Markmiðið er að komast upp eins fljótt og hægt er

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ef einhver hefði boðið mér þetta fyrir mót hefði ég tekið því. Þetta eru 38 stig í sextán leikjum. Það eru 2,4 stig eða svo að meðaltali í leik. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Martin skoraði mest hjá Valencia

Martin Hermannsson lék mjög vel með Valencia sem hafði betur gegn Gran Canaria á heimavelli í efstu deild Spánar í körfubolta á laugardag, 101:85. Íslenski bakvörðurinn skoraði 15 stig og gaf tvær stoðsendingar á 18 mínútum. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sigríður Lára í raðir Vals

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin til liðs við Val og hefur hún gert tveggja ára samning við félagið. Sigríður spilaði með FH á Íslandsmótinu á síðustu leiktíð en hún er uppalin í Vestmannaeyjum og lék lengi með ÍBV. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Real Betis (frl.) 96:95 • Tryggvi Snær...

Spánn Zaragoza – Real Betis (frl.) 96:95 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 9 stig og tók 6 fráköst á 24 mínútum með Zaragoza. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Upp um nokkur sæti í Sviss

Snorri Einarsson er í 51. sæti í heildarkeppninni í skíðagöngu á Tour de Ski-mótaröðinni en þriðji keppnisdagurinn í Val Müstair í Sviss fór fram í gær. Snorri hóf leik í 53. sæti en átti 50. Meira
4. janúar 2021 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Þýskaland Kupfalz – Leverkusen 21:24 • Hildigunnur...

Þýskaland Kupfalz – Leverkusen 21:24 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði 1 mark fyrir Leverkusen. Danmörk Odense – Vendsyssel 29:19 • Steinunn Hansdóttir skoraði 3 mörk fyrir Vendsyssel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.