Á laugardag var hér í blaðinu mjög athyglisvert samtal við Pál Pálsson, fasteigna- og fyrirtækjasala, um húsnæðismarkaðinn, en verð íbúða hefur hækkað töluvert síðasta árið. Páll telur brýnt að auka framboð á húsnæði og auðvelda markaðnum að leita jafnvægis. Sveitarfélögin séu stærsta hindrunin, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem lóðaframboð hafi verið með minnsta móti, lóðaverð í hæstu hæðum og stjórnkerfið flókið og hægvirkt.
Meira