Greinar þriðjudaginn 5. janúar 2021

Fréttir

5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Aldraðir greinast oft með ýmsa geðsjúkdóma

Að meðaltali eru 60% íbúa á hjúkrunarheimilum á Íslandi með greindan geðsjúkdóm og nærri 70% nota geðlyf að staðaldri. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Spegilmynd Nei, þessi mynd er ekki á hvolfi, kæru lesendur. Hér er skemmtileg spegilmynd í polli af Bensbifreið sem var lagt við Reykjavíkurhöfn í... Meira
5. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Bretar herða á aðgerðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld hófu í gær bólusetningar með bóluefni Oxford-háskóla og lyfjafyrirtækisins AstraZeneca, en stefnt er að því að um 530.000 Bretar verði bólusettir gegn kórónuveirunni í þessari lotu, en nú þegar hafa um 1,4 milljónir fengið bóluefni í Bretlandi. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð

Dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis

Karlmaður hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði fyrir vörslu á kvikmyndum og ljósmyndum sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt auk fíkniefnalagabrots. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Ekki staðnám í öllum skólum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hver framhaldsskóli hagar starfi fyrstu vikur nýs árs eftir aðstæðum í viðkomandi húsnæði. Nýjar og rýmri kröfur um skólastarf tóku gildi um áramót. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Fólk vill halda í flugeldahefðina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki liggur fyrir hvað björgunarsveitir landsins hafa haft upp úr sölu flugelda nú fyrir áramótin. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Galdrafár og þjóðsögur á Ströndum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjálfseignarstofnunin Strandagaldur hefur undanfarin 20 ár byggt upp sýningar og söfn, sem tengjast göldrum, á tveimur stöðum á Ströndum. Í tilefni tímamótanna var sett upp sérstök afmælissýning í safninu á Hólmavík og verður hún út árið. „Þetta er sýning um það markverðasta sem hefur gerst og áunnist á undanförnum 20 árum,“ segir Anna Björg Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Strandagaldurs. Meira
5. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hafnaði beiðni um framsal Assange

Breskur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að ekki væri heimilt að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna, þar sem hans bíða réttarhöld vegna meintra njósna. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hanna gátt fyrir þingmennina

Hugbúnaðarfyrirtækið Prógramm ehf. hefur verið valið til að hanna svokallaða þingmannagátt fyrir Alþingi. Þingmannagátt er hluti af þróun stafrænnar þjónustu fyrir þingmenn þar sem öll gögn sem tengjast þingstörfum þeirra eru á einum stað. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hrogn og lifur seldust upp

„Við höfum ekki séð svona sölutölur í mörg ár,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, betur þekktur sem Fiskikóngurinn, um sölu á fiski á fyrsta mánudegi nýs árs í gær. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Íbúum á Seyðisfirði kynnt tímalína á hreinsunarstarfi

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Íbúafundur var á Seyðisfirði í gærkvöldi vegna hættustigs almannavarna og rýmingaráætlunar sem þar er í gildi eftir að aurskriður féllu í bænum fyrir jól. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kennsla undirbúin í framhaldsskólum við breyttar aðstæður

Kennsla hefst í mörgum framhaldsskólum í dag. Þótt sóttvarnareglur hafi verið rýmkaðar til þess að hægt sé að taka við nemendum í staðnám í stað fjarnáms vilja margir skólamenn fara varlega af stað. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Kirkja kaþólskra aflýsir messum

David B. Tencer, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, hefur aflýst öllum opinberum sunnudagsmessum og svonefndum vigilmessum á laugardagskvöldum. Starfsfólk kirkjunnar hefur verið beðið um að fylgja öllum sóttvarnareglum við messur á virkum dögum. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Met í sölu áfengra drykkja á liðnu ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðunum heldur en árið 2020. Sala á áfengum drykkjum jókst um rúmlega 18% í lítrum talið á nýliðnu ári miðað við árið 2019. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mögnuð kynni af gæfum haferni í Ísafjarðardjúpi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var alveg ótrúlegt augnablik og ég á aldrei eftir að gleyma þessu. Þetta mun fylgja mér alla tíð,“ sagði Andri Már Margrétarson í samtali við Morgunblaðið. Hann átti mjög eftirminnileg kynni við haförn á annan dag jóla vestur í Ísafjarðardjúpi. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Samdráttur í kolmunnaveiðum í ár

Fyrstu skipin lögðu af stað til kolmunnaveiða suðaustur af Færeyjum strax aðfaranótt 3. janúar. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Seldu fjórum milljónum fleiri lítra

Alls voru seldar tæplega 27 milljónir lítra af áfengi í Vínbúðunum í fyrra, meira en nokkru sinni fyrr. Árið áður var salan 23 milljónir lítra og aukningin nam því 18%. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Snerting eftir Ólaf Jóhann seldist best í verslunum Eymundsson

Starfsfólk bókaverslana Eymundsson heldur utan um sérstakan metsölulista með þeim bókum sem seldar eru í verslunum. Listinn yfir tíu söluhæstu bækur liðins árs í verslunum liggur fyrir og trónir Snerting Ólafs Jóhanns Ólafssonar á toppnum. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sundabrautarskýrslan frestast enn

Enn hefur orðið töf á útgáfu skýrslu starfshóps sem samgönguráðherra skipaði í fyrrasumar til að endurmeta áætlanir um Sundabraut. Vegagerðin leiðir starfið og stóð til að skýrsla starfshópsins yrði tilbúin í ágúst sl. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Telur skilaboð stjórnvalda skrýtin

„Við megum ekki gleyma því að við erum með minni getu til að takast á við svona áföll en margar aðrar þjóðir því við erum með fremur lítið heilbrigðiskerfi og einangruð í Norður-Atlantshafi,“ segir Magnús Gottfreðsson, prófessor og... Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tilboði FVFÍ enn ósvarað

Tilboð Flugvirkjafélags Íslands þar sem lögð voru fram drög að heild-stæðum kjarasamningi flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands var rætt á fundi deiluaðila sl. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tvöföld þátttaka miðað við síðustu ár

Finnbogi Rafn Jónsson, forstöðumaður viðskipta og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland, segir að tvöföldun á þátttöku einstaklinga á hlutabréfamarkaði sé að sínu mati það markverðasta sem gerðist á árinu 2020 í Kauphöllinni. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Undirbúa blýbann í skot- og veiðarfærum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Efnastofnun Evrópu (ECHA) stefnir að því að skila greinargerð um takmörkun við notkun blýs í skotfærum og veiðarfærum til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) þann 15. janúar. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Útför Jónínu Benediktsdóttur

Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur var jarðsungin frá Digraneskirkju í Kópavogi í gær. Athöfnina önnuðust prestarnir séra Pálmi og séra Gunnar Rúnar Matthíassynir, áður mágar Jónínu. Ávarp við útförina flutti Jóhanna Vilhjálmsdóttir, vinkona... Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Veðurgluggi til loðnuleitar fram á föstudag

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu úr höfn í Hafnarfirði upp úr hádegi í gær til loðnuleitar og mælinga. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Viðgerðin verður tímafrek

Viðgerð á aðalvél flutningaskipsins Lagarfoss mun taka einhverjar vikur, að því er Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, tjáði blaðinu. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vikan sker úr um hvort slakað verði á

Núverandi reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirunnar gilda til og með þriðjudeginum 12. janúar. Ef ekkert óvænt á sér stað í faraldrinum út þessa viku standa vonir til að hægt verði að grípa til einhverra tilslakana. Meira
5. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vildi „finna“ fleiri atkvæði

Mikil umræða spannst í Washington í gær eftir að bandarískir fjölmiðlar birtu upptöku af símtali Donalds Trump Bandaríkjaforseta við Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu-ríkis, en á upptökunni mátti heyra forsetann biðja Raffensperger um að... Meira
5. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vonast enn til að finna fólk á lífi

Leitarmenn í Noregi sögðu í gær að þeir vonuðust enn til þess að hægt væri að finna fólk á lífi í bænum Ask, og var stefnt að því að leit yrði haldið áfram fram á nótt. Þriggja er enn saknað eftir jarðfall 30. Meira
5. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þrjú andlát aldraðra tilkynnt eftir bólusetningu

Oddur Þórðarson Veronika S. Magnúsdóttir Þrír einstaklingar sem bólusettir voru gegn kórónuveirunni hér á landi hafa nú látist. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2021 | Leiðarar | 668 orð

Alvörumál sem þolir þó hreinskilna umræðu

Það var mörgum brugðið vegna frétta um hugsanlegar afleiðingar bólusetningar Meira
5. janúar 2021 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Mislukkuð jafnlaunavottun

Skömmu fyrir áramót skrifaði Sigurður Már Jónsson blaðamaður pistil á mbl.is undir fyrirsögninni Jafnlaunavottun leiðir til aukins skrifræðis. Meira

Menning

5. janúar 2021 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Deilt um skapaverk í brasilískri brekku

Nýtt útilistarverk sem brasilísk myndlistarkona, Juliana Notari, hefur mótað í grösugri brekku í skúlptúrgarði úti í sveit þar í landi hefur vakið umtal og deilur. Meira
5. janúar 2021 | Tónlist | 576 orð | 2 myndir

Fiðlufaðir Íslands

„Sagan í tónum“. Minningardiskur um Björn Ólafsson fiðluleikara. Jón Nordal: Systur í Garðshorni (1944; BÓ & Wilhelm Lanzky-Otto pnó.); Fiðlusónata (1952; BÓ & JN pnó). Þórarinn Jónsson: Forleikur og tvöföld fúga yfir BACH f. Meira
5. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Gerry í The Pacemakers látinn

Gerry Marsden, leiðtogi Liverpool-hljómsveitarinnar Gerry and the Pacemakers, er látinn, 78 ára að aldri. Meira
5. janúar 2021 | Hönnun | 283 orð | 2 myndir

Hugðust brjóta niður hús Kahns

Á árunum 1962 til 1974 reis í indversku borginni Ahmedabad í Gujarat-ríki umfangsmikill nýr byggingakjarni viðskiptaháskólans Indian Institute of Management (IIMA), hannaður af bandaríska stjörnuarkitektinum Louis Kahn (1901-1974). Meira
5. janúar 2021 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Joan Micklin Silver látin

Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Joan Micklin Silver er látin, 85 ára að aldri. Meira
5. janúar 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Rapparinn MF Doom, Daniel Dumile, allur

Bandaríski rapparinn og plötuútgefandinn Daniel Dumile, þekktur undir listamannsnafni sínu MF Doom, er látinn, 49 ára að aldri. Dumile lést 31. október en ekki var greint frá andlátinu fyrr en nú um áramót. Meira
5. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Skelfilegt skaup og martraðarleikur

Martraðir eru oftar en ekki furðulegar. Þannig dreymdi mig um daginn að ég væri kominn í íslenska landsliðið í knattspyrnu og beið á bekknum nötrandi af ótta yfir því að ég yrði sendur inn á í mikilvægum leik. Meira
5. janúar 2021 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Wright bassaleikari Brubecks allur

Djassbassaleikarinn Eugene Wright, sem lék með hinum rómaða kvartett Daves Brubecks, er látinn, 97 ára að aldri. Wright, sem var kallaður „senatorinn“, var síðasti eftirlifandi meðlimur þessa eins vinsælasta kvartetts djasssögunnar. Meira

Umræðan

5. janúar 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Endurheimt höfuðborgarinnar

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Eftir eitt mesta góðærisskeið sem sögur fara af eru allir sjóðir í borginni tómir og ekki bara það heldur eru skuldir og skattar í hættulegum hæðum." Meira
5. janúar 2021 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Fólkið fyrst og útrýmum fátækt

Meðan við þraukum þetta Covid-19-ástand er afar mikilvægt að við gleymum ekki að halda einmitt utan um fólkið okkar. Okkar viðkvæma hóp eldri borgara og öryrkja. Meira
5. janúar 2021 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Gallar í nýbyggingum á Íslandi

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Skráning þarf að fara fram á ástæðunum fyrir göllum í nýbyggingum, til að grípa megi til aðgerða til að koma í veg fyrir endurtekningu á þeim." Meira
5. janúar 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Grjótkast hinna syndlausu

Eftir Sverri Ólafsson: "Það er vandalaust að búa til sökudólg. Eftirspurnin er nokkuð trygg, ekki síst ef ráðherra á í hlut, sem er formaður Sjálfstæðisflokksins að auki." Meira
5. janúar 2021 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Manneskjur ársins

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Hefur núverandi kynslóð breytt skilgreiningu sinni á því hvað telst vera maður?" Meira
5. janúar 2021 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Viðskiptamenn Bláfugls athugið

Eftir Jóhannes Bjarna Guðmundsson: "Nú þurfa fyrirtæki í inn- og útflutningi að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og taka afstöðu. Framkoma Bláfugls er ekki líðandi." Meira

Minningargreinar

5. janúar 2021 | Minningargreinar | 2377 orð | 1 mynd

Bella Snorradóttir

Bella Snorradóttir fæddist á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði 16. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum Eyrarbakka 25. desember 2020. Hún var einkabarn foreldra sinna, Þórunnar Þorgrímsdóttur, f. 21.1. 1885, og Snorra Goða Erlendssonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Elís Jón Sæmundsson

Elís Jón Sæmundsson fæddist 20. júní 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. desember 2020. Foreldrar hans voru Sæmundur Kristjánsson frá Efra-Hóli í Staðarsveit, f. 23.5. 1910, d. 7.3. 2007, og Bjarnlaug Jónsdóttir frá Stað í Staðahverfi,... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Elsa Þórdís Óskarsdóttir

Elsa Þórdís Óskarsdóttir fæddist í Tumabrekku í Óslandshlíð Skagaf. 8. maí 1937. Hún lést 23. des. 2020. Elsa var dóttir hjónanna Ástu Pálínu Hartmannsdóttur, f. 10. ág. 1911, d. 25. ág. 1981, og Óskars Stefáns Gíslasonar, f. 24. jan 1907, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1598 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1927. Hann andaðist á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 20. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Guðmundsson frá Arnkötludal í Kirkjubólshreppi, f. 11. maí 1873, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1927. Hann andaðist á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 20. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Guðmundsson frá Arnkötludal í Kirkjubólshreppi, f. 11. maí 1873, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 4. ágúst 1935. Hann lést í Grundarfirði 27. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannesson, f. 19. október 1987 í Viðey, d. 26. maí 1959, og Hansína Einarsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sigurðsson

Hallgrímur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. desember 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Einar Einarsson, f. 13. febrúar 1899, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Magnús Björnsson

Magnús Björnsson fæddist á Hnúki í Klofningshreppi, Dalasýslu, 23. júní 1926. Foreldrar hans voru Björn Guðbrandsson og Unnur Sturlaugsdóttir. Systkini Magnúsar eru: Ólafur, f. 1924, d. 2015, Sturlaugur, f. 1927, Borgar Breiðfjörð, f. 1929, d. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 2123 orð | 1 mynd

Rakel Guðmundsdóttir

Rakel Guðmundsdóttir fæddist 8. mars 1930 í Eyðisandvík í Sandvíkurhreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sæmundsson, f. 14.2. 1891 í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

Sigrún Elíasdóttir

Sigrún Elíasdóttir fæddist 13. mars 1923 í Hafnarfirði. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 14. desember 2020. Foreldrar hennar voru Arndís Ingunn Kjartansdóttir, f. 8. júní 1897, d. 1984, og Elías Gíslason, f. 6. desember 1896, d. 1936. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2021 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Símonía Ellen Þórarinsdóttir

Símonía Ellen Þórarinsdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1947. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 24. desember 2020. Foreldrar Ellenar voru Þórarinn B. Ólafsson og Guðjóna Jakobsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Niðurstaða yfirtökutilboðs kynnt í vikunni

Í gær rann út yfirtökutilboð Strengs hf. til hluthafa Skeljungs hf. um kaup á hlutum þeirra í félaginu á genginu 8,315 fyrir hvern hlut. Meira
5. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýr þrískiptur sprotalisti

Ráðgjafarfyrirtækið Poppins & Partners (P&P), sem sérhæfir sig í nýsköpunargeiranum, hefur gefið út lista yfir efnilegustu sprotaverkefni ársins 2020, en listinn er birtur á vef fyrirtækisins. Meira
5. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 4 myndir

Næstmesta verðhækkunin varð hér á landi í fyrra

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á síðasta ári hækkaði Úrvalsvísitala Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um 20,5%. Meira

Daglegt líf

5. janúar 2021 | Daglegt líf | 513 orð | 5 myndir

Frelsi í vindi

Iðkendum í vængbrettasporti á Íslandi fjölgar. Stífur stormur veit á gott og á góðri stundu má fljúga upp í tíu metra hæð. Íþróttin er fyrir alla, sem krefst réttra handtaka og góðs læsis á veður og vindáttir. Meira
5. janúar 2021 | Daglegt líf | 273 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður margra meistara

Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2020. Guðrún Brá og Anton Karl voru útnefnd. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 Ra6 7. 0-0 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 Ra6 7. 0-0 e5 8. He1 c6 9. Be3 exd4 10. Rxd4 He8 11. f3 Rc7 12. Dd2 De7 13. Bf1 Re6 14. Had1 Rxd4 15. Bxd4 Be6 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Dc7 18. dxc6 bxc6 19. Hxe8+ Hxe8 20. Bf2 Hd8 21. b4 d5 22. Meira
5. janúar 2021 | Árnað heilla | 920 orð | 3 myndir

Alltaf liðið vel í Versló

Þorkell Hjálmarsson Diego fæddist 5. janúar 1971 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík en ólst upp í Breiðholti, nánar tiltekið í Hólunum. „Ég er mikið borgarbarn og var til að mynda aldrei í sveit sem krakki. Meira
5. janúar 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Anna Gísladóttir

60 ára Anna er frá Stokkseyri og er húsmóðir og bóndi í Eyði-Sandvík í Árborg. Hún rekur kúabú þar ásamt eiginmanni. Anna er mikið fyrir handavinnu. Maki: Ólafur Ingi Sigurmundsson, f. 1961, bóndi. Börn: María Ósk, f. 1982, Guðbjörn Már, f. Meira
5. janúar 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Beint á ská. A-Allir Norður &spade;DG1073 &heart;ÁK10 ⋄54...

Beint á ská. A-Allir Norður &spade;DG1073 &heart;ÁK10 ⋄54 &klubs;864 Vestur Austur &spade;Á652 &spade;K84 &heart;65 &heart;42 ⋄G98 ⋄K1063 &klubs;G1097 &klubs;D532 Suður &spade;9 &heart;DG9873 ⋄ÁD72 &klubs;ÁK Suður spilar 6&heart;. Meira
5. janúar 2021 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Dó næstum því og fann Guð aftur

Herbert Guðmundsson mætti í viðtal í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hann gerði upp árið 2020 og deildi með þeim Kristínu Sif, Ásgeiri Páli og Jóni Axeli hvað hefur drifið á daga hans á liðnu ári. Meira
5. janúar 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Trekktur , strekktur , stressaður – og streittur ; allt er þetta notað um þann sem haldinn er streitu . Í aldargamalli orðabók er streita aðeins haft um líkamlega áreynslu og þreytu og 1963 situr eiginlega við sama. Meira
5. janúar 2021 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Sandra Ösp Andrésdóttir

40 ára Sandra ólst upp í Reykjavík og á Akureyri og býr í Bökkunum í Breiðholti. Hún er ritari framkvæmdastjórnar á Reykjalundi. Sandra hefur m.a. verið formaður nemenda- og starfsmannafélaga og situr í stjórn Starfsmannafélags Reykjalundar. Meira
5. janúar 2021 | Í dag | 269 orð

Verum bjartsýn á nýju ári!

Þórarinn Eldjárn yrkir „Efstef“: Þéttan ljóða vef ég vef vel bið forláts ef ég gef ykkur svona stef og stef sem stolið hef. Hjálmar Jónsson sendi nýárskveðjur: Fram á veg flestu miðar, fárið mun hníga til viðar. Meira

Íþróttir

5. janúar 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Annað kvöld fer fram fyrsti leikurinn í mjög sérstöku þriggja leikja...

Annað kvöld fer fram fyrsti leikurinn í mjög sérstöku þriggja leikja einvígi gegn Portúgal þegar liðin mætast í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta í portúgölsku borginni Matosinhos. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 131 orð

Ellefu dagar í fyrsta mótið?

Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins ellefu daga, 16. janúar, svo framarlega sem heimild hefur fengist til þess að hefja keppni á þeim tíma af sóttvarnaástæðum. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

England Southampton – Liverpool 1:0 Staðan: Liverpool 1796237:2133...

England Southampton – Liverpool 1:0 Staðan: Liverpool 1796237:2133 Manch. Utd 16103333:2433 Leicester 17102531:2132 Tottenham 1685329:1529 Manch. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Samningsbundinn HK til 2023

Brynjar Björn Gunnarsson hefur gert nýjan samning við HK um að halda áfram þjálfun meistaraflokksliðs karla hjá félaginu í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Brynjar hefur stýrt liði HK undanfarin þrjú ár. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Spánn Joventut Badalona – Valencia 80:91 • Martin Hermannsson...

Spánn Joventut Badalona – Valencia 80:91 • Martin Hermannsson skoraði 9 stig fyrir Valencia og tók 1 frákast. Andorra – Real Madrid 69:75 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 5 stig og tók 6 fráköst hjá Andorra. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Stefnir aftur á atvinnumennskuna

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir hefur sett stefnuna á atvinnumennsku á nýjan leik eftir stutt stopp á Íslandi en hún lék með Selfossi síðasta sumar. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stephen Curry skoraði 62 stig

Stephen Curry varð í fyrrinótt næstelsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik til að skora sextíu stig eða meira í leik. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Stórt skref hjá Svövu Rós

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Svava Rós Guðmundsdóttir bættist í gær í hóp íslenskra landsliðskvenna í knattspyrnu sem taka stór skref á ferlinum fyrir lokakeppni Evrópumótsins. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Toppbaráttan harðnar eftir tap Liverpool

Liverpool mátti sætta sig við annað tapið í ensku úrvalsdeildinni á þessu keppnistímabili þegar meistaraliðið heimsótti Southampton í gærkvöldi. Danny Ings, fyrrverandi leikmaður Liverpool, skoraði eina mark leiksins strax á 2. mínútu. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 804 orð | 2 myndir

Upphafið á mikilli törn hjá handboltalandsliðinu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hélt í gær til Portúgal en þar mætast Portúgal og Ísland í undankeppni EM 2022. Leikurinn fer fram í Porto og markar upphafið á mikilli törn hjá íslenska landsliðinu. Meira
5. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Viðræður hjá KSÍ í vikunni

KSÍ mun hefja formlegar viðræður í vikunni við þá aðila sem koma til greina sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. „Við höfum fengið nokkrar umsóknir um starfið og þá hafa okkur einnig borist ábendingar og tilnefningar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.