Þegar ný lög sem banna verslunum sölu á plastpokum tóku gildi sat Fríhöfnin uppi með tæplega árs birgðir af pokum merktum fyrirtækinu. Fyrirtækið hefur náð samkomulagi við Pure North Recycling í Hveragerði um að pokarnir verði endurunnir.
Meira
Alþingismenn koma til starfa í næstu viku að loknu jólaleyfi. Fundur forseta Alþingis með formönnum þingflokka verður á mánudaginn klukkan 11 og nefndarstarf hefst á þriðjudaginn. Fyrsti þingfundur nýs árs verður haldinn mánudaginn 18. janúar.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Súðavíkurhreppur og Íslenska kalkþörungafélagið stefna að því að hafa fyrir miðjan febrúar tilbúin drög að samningi um lóð undir verksmiðju félagsins, Djúpkalk, í Súðavík. Skipulag er nú klárt.
Meira
Stofnun hálendisþjóðgarðs er það málefni sem er efst á baugi hjá umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, um þessar mundir. „Allt er þetta hluti af stærri sýn.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hveragerði var þekktur skáldabær fyrir miðja síðustu öld og þar hafa margir listamenn átt heima. Í bænum búa núna skáld eins og til dæmis Guðrún Eva Mínervudóttir, sem býður fólki upp á dvöl og ráðgjöf við skapandi skrif í umhverfi sínu.
Meira
Fólk beið eftir því að komast að á veitingastaðnum og brugghúsinu Bastard á Vegamótastíg þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar hjá í gærkvöldi.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg lýsir sig andsnúna hugmyndum um frestun fasteignagjalda til að koma til móts við fyrirtæki í kórónuveirufaraldrinum.
Meira
Karitas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Tekist var á í dómsal í Hæstarétti í gær um meiðyrðamál Benedikts Bogasonar, forseta Hæstaréttar, gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirhuguð afhending sjávarútvegsfyrirtækisins FISK Seafood á nokkrum eignum á Skagaströnd til Sveitarfélagsins Skagastrandar hafa ekki verið teknar fyrir í sveitarstjórn. Halldór G.
Meira
Samgöngur Fararskjótar mannsins eru jafn misjafnir og þeir eru margir. Meðal þeirra er forláta þríhjól með kassa framan á sem getur komið sér vel í snatti á milli staða, líkt og hjá þessum manni í Austurstræti um miðjan dag í...
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann hygðist ekki sækja innsetningarathöfn Joes Biden, verðandi Bandaríkjaforseta, 20. janúar næstkomandi. Trump verður þar með fyrsti forsetinn frá árinu 1869 til að sækja ekki innsetningarathöfnin eftirmanns síns, en ekki var víst hvort Mike Pence varaforseti myndi sækja athöfnina í hans stað.
Meira
Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Áður en ég flyt tíðindi úr Reykjanesbæ vil ég óska lesendum gleðilegs árs. Þrjár ungar konu r búsettar hér í bæ voru áberandi á árinu 2020 og var ánægjulegt að fylgjast með velgengni þeirra.
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir Oddur Þórðarson Ísland á rétt á helmingi fleiri skömmtum af bóluefni lyfjafyrirtækisins Pfizer við kórónuveirunni vegna nýs samnings sem Evrópusambandið undirritaði í gær.
Meira
„Hann var með forgangsröðina á hreinu ungi maðurinn sem vann 59,7 milljónir í Vikinglottó sl. miðvikudag; fyrst ætlar hann að kaupa sér íbúð og síðan bíl og svo ætlar hann að gera eitthvað skemmtilegt fyrir afganginn.
Meira
Stjórn Auðhumlu, samvinnufélags mjólkurbænda, samþykkti á fundi sínum á dögunum að sá kostnaður lækki sem bændur greiða fyrir söfnun mjólkur sem fer til afurðastöðva.
Meira
Bandaríska kosningafyrirtækið Dominion Voting Systems hefur kært Sidney Powell, fyrrverandi þátttakanda í lögfræðingateymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fyrir rógburð og meiðyrði í garð fyrirtækisins, en Powell hafði m.a.
Meira
Sýningin Lalli og töframaðurinn eftir Lárus Blöndal Guðjónsson og Ara Frey Ísfeld Óskarsson í leikstjórn Ara snýr aftur á svið Tjarnarbíós frá og með morgundeginum, sunnudegi, klukkan 13.
Meira
Arctic Sea Fish áformar að meira en tvöfalda eldi á laxi í sjókvíum í Dýrafirði. Fyrirtækið hefur nú leyfi til að framleiða 4.200 tonn af regnbogasilungi og laxi í firðinum en áformar að auka eldið í 10 þúsund tonn af laxi, miðað við hámarkslífmassa.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir félagið ekki geta upplýst hversu miklar bætur það fær frá flugvélaverksmiðjunum Boeing vegna kyrrsetningar Max-þotnanna.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hreinsunarstarfið gengur ágætlega, en verkefnið er risavaxið svo nokkur tími mun líða uns afrakstur fer að sjást,“ segir Vilhjálmur Jónsson á Seyðisfirði og bæjarfulltrúi í Múlaþingi.
Meira
Nú hafa vinnupallar verið fjarlægðir að mestu af hinni nýju hótelbyggingu við Austurvöll. Því getur fólk virt fyrir sér útlit bygginga, sem standa munu á þessu sögufræga götuhorni Reykjavíkur næstu aldirnar.
Meira
Gul og appelsínugul veðurviðvörun tók gildi á stórum hluta landsins í nótt og árdegis í dag, þar sem vindhviður geta farið í 45 m/s og ekkert veður verður til ferðalaga.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli situr uppi með tæplega ársbirgðir af plastpokum sem viðskiptavinir verslunarinnar í komusal flugstöðvarinnar hafa nýtt undir sælgæti, áfengi og annan tollfrjálsan varning sem þar má kaupa.
Meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lýsti því yfir í gær að sambandið hefði náð fram breytingu á samkomulagi sínu við BioNTech og Pfizer og þannig tvöfaldað þann fjölda bóluefnaskammta gegn kórónuveirunni sem aðildarríki...
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðirnar Alviðra og Öndverðarnes II hafa verið sameiginleg eign Landverndar og Héraðsnefndar Árnesinga frá árinu 1973 þegar Magnús Jóhannesson, bóndi í Alviðru, afhenti þeim landið til eignar.
Meira
Vegna flókins undirbúnings hefur skatturinn ítrekað þurft að fresta opnun fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki, sem samþykktir voru sem lög frá Alþingi í byrjun nóvember.
Meira
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Oddur Þórðarson Slakað verður á samkomutakmörkunum hér á landi miðvikudaginn 13. janúar og eiga nýjar reglur að gilda til og með 17.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þorramaturinn fær alltaf góðar viðtökur og rýkur út,“ segir Karl Hafsteinsson, verslunarstjóri Krónunnar í Lindum í Kópavogi. Þótt enn séu tæpar tvær vikur í þorrann, sem gengur í garð með bóndadegi, 22.
Meira
Kínversk stjórnvöld ákváðu í gærmorgun að setja tvær borgir sunnan höfuðborgarinnar Peking í sóttkví vegna mesta fjölda nýrra tilfella kórónuveirunnar í landinu í hálft ár.
Meira
Það er næsta óþarft að taka fram að stjórnmálamenn séu sjaldnast nokkuð mikið meira en það. Menn sem snuddast í stjórnmálum. Þeir eru þó stundum hafnir til skýjanna eða holað niður dimma skúta. En eins og í öllum öðrum greinum eru þeir misgóðir í sínu „fagi“, þótt ekki sé til algildur mælikvarði á hvenær sá hópur sé góður í almennri merkingu orðsins.
Meira
Morgunblaðið fjallaði í gær og fyrradag um mikla uppbyggingu í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Athyglisvert er að sjá hve mikill kraftur er í byggingarstarfsemi á þessum svæðum, bæði byggingar atvinnuhúsnæðis og íbúða. Eitt af því sem er umhugsunarvert er að töluverður hluti húsnæðisins eru einbýlishús og raðhús, en afar lítið framboð hefur verið á slíku húsnæði í höfuðborginni. Í umfjölluninni kemur fram að fimmtán milljónum króna geti munað á einbýlishúsalóð á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu, sem án efa skýrir að margir kjósa að byggja þak yfir sig og fjölskyldu sína fyrir austan fjall frekar en í Reykjavík.
Meira
Samtals 132 milljónum til 30 verkefna hefur verið úthlutað úr sviðslistasjóði fyrir 2021. Alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum, en sótt var um ríflega 738 milljónir. Stjórnvöld juku framlag til sjóðsins milli ára um 37 milljónir.
Meira
Myndlistarmaðurinn Andreas Brunner opnar í dag, laugardag, kl. 14 sýninguna „Ég hugsa upphátt það sem ég segi hljóðlega“ í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 17 til 24.
Meira
Allt þetta helvítis myrkur er önnur breiðskífa Kötlu sem er sveit þeirra Guðmundar Óla Pálmasonar og Einars Thorberg Guðmundssonar. Kynngikraftur býr í plötunni rétt eins og í samnefndu fjalli.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar ljóst var að lítið sem ekkert yrði af tónleikahaldi í ár ákváðum við í vor að skella í þessa plötu,“ segir Helga Kvam um plötu sem nefnist Þráðurinn hvíti. Á plötunni flytur Helga ásamt Þórhildi Örvarsdóttur söngkonu níu ný lög eftir íslensk tónskáld.
Meira
Sýning listakonunnar Gígju Jónsdóttur, „Þrjár kynslóðir af bleikum“, verður opnuð í sýningarsalnum Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi í dag frá kl. 14 til 17. Verður sýningin opin á laugardögum og sunnudögum til 24. janúar.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég gladdist mjög. Líka yfir því að bein, sem væntanlega eru Ragnhildar, skyldu vera nánast ofan í sömu gröf.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilkynntar hafa verið úthlutanir ársins 2021 úr launasjóðum listamanna. Til úthlutunar úr launasjóðnum í ár eru 2.150 mánaðarlaun, sem er 550 mánaða aukning frá 1.
Meira
Eftir Þorvald Víðisson: "Það sem ég þekki til get ég fullyrt að biskup Íslands hefur lagt sig í líma við að leysa úr þeim málum á sem farsælastan og bestan máta."
Meira
Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Ég hef metnað til að búa vel að þessum svæðum en stór skref hafa verið stigin á þessu kjörtímabili í þá átt, bæði með aukinni landvörslu og uppbyggingu innviða sem skýla náttúrunni."
Meira
Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Með virkri starfsendurhæfingu og fjölbreyttum tækifærum er einstaklingum með skerta starfsorku veitt tækifæri til atvinnuþátttöku."
Meira
Heimsbyggðin fylgdist agndofa með því, er æstur lýður braust 6. janúar inn í bandaríska þinghúsið. Er með ólíkindum, að hann hafi komist svo langt. Það er fróðlegt siðferðilegt úrlausnarefni, hver ber ábyrgðina.
Meira
Lestu, þýddu og þegiðu.“ Þessi orð áttu að lýsa tungumálakennslunni hér í gamla daga. Það er alveg rétt að við vorum látin lesa texta upphátt sem við áttum síðan að þýða. Og svo áttum við náttúrlega að þegja þegar röðin var komin að næsta nemanda.
Meira
Þann 10. desember 2020 tók gildi reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar af völdum Covid-19. Síðan sú reglugerð tók gildi hefur staða faraldursins hérlendis verið tiltölulega góð.
Meira
Eftir Ólaf Ó. Guðmundsson: "Ef áætluð þjónustuaukning Breta er yfirfærð má gera ráð fyrir að tugþúsundir Íslendinga þurfi á geðheilbrigðisþjónustu að halda vegna faraldursins."
Meira
Einar Hallsson fæddist á Karlstöðum í Vöðlavík 18. október 1954. Hann lést af slysförum 3. desember 2020. Foreldrar Einars voru Þóra Ólöf Guðnadóttir, f. 20. febrúar 1930, d 10. maí 2016, og Hallur Guðmundsson, f. 20. ágúst 1918, d 6. janúar 1997.
MeiraKaupa minningabók
Haukur Magnús Arinbjarnarson fæddist í Borgarnesi 25. desember 1933. Hann lést 28. desember 2020 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Foreldrar hans voru Arinbjörn Magnússon, f. 16. september 1897, d. 22. desember 1978, og Guðný Guðnadóttir, f. 9. janúar 1905, d.
MeiraKaupa minningabók
Hreinn Gunnarsson fæddist 3. febrúar 1944 í Kaupmannahöfn. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 3. janúar 2021. Foreldrar hans voru Gunnar Salomonsson, f. 15. júní 1907, d. 3. janúar 1960, og Gretha Petersen, f. 2. febrúar 1924.
MeiraKaupa minningabók
Kristrún Sigurbjörnsdóttir fæddist á Skeiði í Fljótum 28. nóvember 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 30. desember 2020. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Bogason, f. 3. september 1906, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Ólafsdóttir fæddist á Eskifirði 19. október 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. desember 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Björg Ingvarsdóttir frá Ekru í Neskaupstað, húsmóðir, f. 1.12. 1896, d. 3.12.
MeiraKaupa minningabók
María J. Valgarðsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 28. apríl 1952. Hún lést á annan dag jóla, 26. desember 2020, á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hennar eru Jakobína R. Valdimarsdóttir, f. 2.8. 1921, og Valgarð Björnsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Sveinn Sveinsson sjómaður fæddist á Höfða í Vopnafirði 15. júní 1930. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 31. desember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Kristbjörg Sólveig Guðjóndóttir, f. 16.
MeiraKaupa minningabók
Tómas Reynir Hauksson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1957. Hann lést hinn 11. desember 2020 á heimili sínu í Helsinki, Finnlandi. Foreldrar hans voru Haukur Oddsson sjómaður, f. 4. september 1920, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Valur Guðmundsson, bifreiðasmiður, fæddist í Reykjavík þann 9. janúar árið 1941. Hann lést á Fellsenda í Dölum þann 29. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Oddsdóttir, húsmóðir fædd 19. júní árið 1909, látin 9.
MeiraKaupa minningabók
Bygging nýs leikskóla á Hvolsvelli er stærsta verkefnið fram undan í Rangárþingi eystra, skv. fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem samþykkt var nýlega. Áætlaðar heildartekjur sveitarsjóðs á árinu 2021 verða alls 2.010 millj. kr.
Meira
Menntavísindasviði Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Kennarasamband Íslands hefur verið falið að skipuleggja starfsþróunarnámskeið kennara og fagfólks í menntakerfinu.
Meira
Þóroddur Bjarnason Stefán Einar Stefánsson Baldur Arnarsson Lífeyrissjóðir sem Morgunblaðið setti sig í samband við í gær upplýstu allir nema einn að þeir hefðu ekki selt hluti sína í olíufélaginu Skeljungi til Strengs í vikunni.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) lýsir yfir stuðningi við frumvarp sem felur meðal annars í sér heimildir til að koma til móts við rekstrarvanda fyrirtækja út af kórónuveirufaraldrinum.
Meira
Sylvía Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo og tekur sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Sylvía hefur frá árinu 2018 starfað hjá Icelandair Group , síðast sem forstöðumaður leiðakerfis...
Meira
Nýlega fylltist á fjórum mínútum á landvarðanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Björk Bjarnadóttir verður þar með innlegg um þjóðfræði náttúrunnar.
Meira
Guðmundur Magnússon fæddist 9. janúar 1926 á Reyðarfirði, fjórða barn foreldra sinna, sem eignuðust níu börn á 10 árum. Tvær dætranna voru teknar í fóstur og lítil stúlka lést nokkurra vikna gömul.
Meira
30 ára Birkir ólst upp á Álftanesi en býr í Kópavogi. Hann vinnur við smíðar hjá FF Verktökum. Maki : Árný Guðjónsdóttir, f. 1991, leikskólakennari á Sólhvörfum í Kópavogi. Börn : Elmar Logi, f. 2018, og stjúpsonur er Sölvi Hrafn, f. 2013.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sokknum þínum er hún á. Út sig teygir landi frá. Stígur eða stétt er þá. Stafur grískur vera má. Þannig leysir Guðrún B.
Meira
Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur sem Svali, hefur starfað í ferðabransanum á Tenerife undanfarin ár. Vegna Covid-19 og þeirra ferðatakmarkana sem veiran hefur valdið hefur verið lítið að gera hjá honum síðustu mánuði.
Meira
30 ára Harpa ólst upp á Álftanesi en býr í Reykjavík. Hún er viðskiptafræðingur frá HÍ og er í meistaranámi í verkefnastjórnun. Hún vinnur á skrifstofu Hrafnistu en er í fæðingarorlofi. Maki : Ingólfur Steinar Pálsson, f.
Meira
Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í Hróarsholti í Flóa, sonur Odds biskups Einarssonar, og kona hans Þórunn ríka Jónsdóttir, f. 1594, d. 1673.
Meira
Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins og bárust nokkur hundruð lausnir. Rétt lausn er: „Garn og handlóð seldust vel á tímum faraldurs. Kvennalandsliðið í fótbolta keppir á EM á þar næsta ári.
Meira
Að horfa á e-ð vitum við hvað er. Að horfa í e-ð , með í -i, getur þýtt svipað: maður horfir í kíki, nú eða í gaupnir sér. En það merkir líka að veigra sér við e-u , hika við e-ð.
Meira
Reykjavík Glódís Lea Ingólfsdóttir fæddist 20. júní 2020 á Landspítalanum eftir 34 vikna meðgöngu. Hún vó 2.212 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Björk Hilmarsdóttir og Ingólfur Steinar...
Meira
„Ég bjóst við því að vinna með fleiri mörkum í hreinskilni sagt,“ sagði Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik, við miðilinn Ojogo um sigurinn gegn Íslandi í undankeppni EM á miðvikudaginn.
Meira
*Gott gengi Heimis Hallgrímssonar og hans manna í Al-Arabi hélt áfram í gær en Aron Einar Gunnarsson og samherjar lögðu þá Al Ahli Doha að velli, 1:0, í katörsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
„Mig minnir að við höfum byrjað vel í leiknum í janúar og það reið líklega baggamuninn í það skiptið. Ekki kemur annað til greina en að vinna á sunnudag [á morgun] og helst með þremur mörkum eða meira til að eiga möguleika á efsta sæti í riðlinum.
Meira
Hólmbert Aron Friðjónsson hefur náð sér að fullu af meiðslum og gæti spilað sinn fyrsta leik með ítalska knattspyrnuliðinu Brescia annan laugardag, 16. janúar.
Meira
Eins og fram kemur annars staðar á íþróttasíðum dagsins fer landsleikur Íslands og Portúgals á morgun fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Ekki er hægt að spila í Laugardalshöllinni í þetta skipti þar sem hún er lokuð vegna viðgerða.
Meira
Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í handknattleik mætir Portúgal í undankeppni EM karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 16 á morgun. „Ég held að möguleikarnir séu bara góðir.
Meira
Mikill gleðidagur fyrir íþróttirnar sagði Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, í samtali við mbl.is í gær um þau tíðindi heilbrigðisráðherra að allt stefndi í að hefja megi keppni á ný í íþróttum frá og með 13. janúar.
Meira
Spánn B-deild: Castello – Girona (frl.) 82:84 • Kári Jónsson lék í 18 mínútur fyrir Girona, skoraði 3 stig, gaf eina stoðsendingu og tók eitt frákast.
Meira
Svíþjóð Kristianstad – Västerås 28:23 • Andrea Jacobsen var ekki með Kristianstad. Undankeppni EM karla 6. riðill: Noregur – Hvíta-Rússland 27:19 *Noregur 4, Hvíta-Rússland 2, Ítalía 2, Lettland...
Meira
Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Tasmania Berlín eru farnir að mæta fyrir utan leikvang Schalke í borginni Gelsenkirchen til að reyna að hvetja leikmenn liðsins til dáða.
Meira
2020 byrjaði óskaplega vel. Janúar var hefðbundinn og febrúar líka en svo fór að síga á ógæfuhliðina þegar veiran fór að gera heimsbyggðinni lífið aðeins leiðara en vanalega.
Meira
Gerry Marsden, söngvari og gítarleikari Liverpool-sveitarinnar Gerry and the Pacemakers, lést á dögunum, 78 ára að aldri. Hans er fyrst og fremst minnst fyrir flutning sinn á smellinum ódauðlega, You'll Never Walk Alone. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Málmheimar syrgja nú finnska söngvarann og gítarleikarann Alexi Laiho sem lést á dögunum aðeins 41 árs að aldri. Laiho er þekktastur fyrir að hafa stofnað og starfrækt melódíska dauðarokksbandið Children of Bodom en það leystist upp á nýliðnu ári.
Meira
Umhverfis- og auðlindaráðherrann Guðmundur Ingi Guðbrandsson er sveitadrengur með brennandi ástríðu fyrir vinnu sinni. Hann fór bæði í húsmæðraskóla og í klaustur áður en stefnan var tekin í átt að umhverfismálum.
Meira
Nýtt ár er runnið upp og margir sem strengja áramótaheit eða setja sér ný markmið. Morgunblaðið bað nokkra þekkta Íslendinga að segja frá sínum heitum og markmiðum og um leið velta fyrir sér lífinu á þessum skrítnu tímum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Heimamaður hefur ekki gert lið að Englandsmeistara í knattspyrnu frá árinu 1992 og sú ótrúlega þrautaganga virðist engan enda ætla að taka. Frank Lampard virðist næst því að vinna björninn en samt svo langt frá því.
Meira
Seigla Ted gamli Danson ætlar að reynast alveg ofboðslega slitgóður í sjónvarpi en nýir gamanþættir, þar sem hann er í aðalhlutverki, voru frumsýndir í Bandaríkjunum í vikunni.
Meira
Flautað verður til 27. heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi á miðvikudaginn. Eins og svo oft áður er Ísland meðal keppenda og verður þjóðin að líkindum límd við skjáinn næstu vikurnar.
Meira
Í síðustu viku keypti ég loksins Ljóðasafn Kristínar Ómarsdóttur fyrir pening sem ég fékk frá ömmu minni. Hnausþykkur gripur sem telur yfir 400 síður og ég var lengi búinn að hafa augastað á.
Meira
Minjar um mannvirki sem reist voru á tímum síðari heimsstyrjaldar sjást víða um land, þótt fækkandi fari. Strax eftir hernámið 10. maí 1940 hófust Bretar handa um gerð þess stóra flugvallar á Suðurlandi sem hér sést.
Meira
„Í nýútkomnu hefti af Veðrinu segir Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, frá skemmtilegri keppni í veðurspá, sem menn höfðu sér til gamans í fræðslu- og skemmtiferð Hins íslenzka náttúrufræðifélags inn á Kjöl í sumar.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 10.
Meira
Hann segir hverjum sem heyra vill að hann hafi átt fullan rétt á að fara inn á skrifstofuna hennar, setja fæturna upp á borð og taka það sem hann vildi. Enda sé hann búinn að borga fyrir þetta allt saman.
Meira
Eftir óvenjuróleg jól og áramót , svona að undanskildum sprengingum og svifryksmengun, heilsuðu landsmenn nýju ári fremur frískir og virtust ekki hafa lent í sams konar smitbylgju og víða gætti erlendis.
Meira
Karachi, Pakistan. AFP. | Muhammad Rafiq hefur tekist að leggja álitlegar fúlgur til hliðar síðan hann lærði að ná fuglum lifandi þegar hann var táningur.
Meira
Veikindi Spjallþáttastjórnandinn og raunveruleikastjarnan Sharon Osbourne ræddi veikindi sín í þætti sínum vestur í Bandaríkjunum í vikunni en hún greindist með kórónuveirusjúkdóminn fyrir rúmum mánuði.
Meira
Það eru öllum unnendum frelsis og lýðræðis sár vonbrigði að slíkur atburður skuli eiga sér stað í landi sem hefur á sínum bestu stundum verið helsti kyndilberi þeirra gilda í heiminum.
Meira
Um hvað er þáttaröðin? Í þáttunum köfum við í sögulegt samhengi vináttunnar, ræðum samskipti, blóðtengsl, einmanaleika, einelti og vinamissi, auk þess að velta upp mikilvægi vináttu í samfélaginu í heild.
Meira
Goðsögn „Ég ætlaði aldrei að verða kvikmyndastjarna. Mig langaði bara að verða eins góð og mögulegt var. Markmið af því tagi leiðir mann jafnan í aðra átt en þá að vilja verða stjarna, sem getur verið skelfileg lífsreynsla.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.