Greinar miðvikudaginn 13. janúar 2021

Fréttir

13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

905 umsóknir vegna fjárhagsvanda

Umboðsmanni skuldara bárust í fyrra samtals 905 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda. Umboðsmaður hefur birt yfirlit yfir umsóknirnar í fyrra og kemur þar fram að umsóknum fækkaði á seinustu mánuðum ársins og voru fæstar í einum mánuði í desember sl. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Aðeins fuglanet gáfu sig á kvíunum

Verið var að útbúa báta Laxa ehf. með fóðurbyssum í gær og byrjar fóðrun laxa í kvíum á Gripalda-svæðinu í sunnanverðum Reyðarfirði í dag. Lax var síðast fóðraður þar á föstudag, en fóðurpramminn Muninn sökk í illviðri aðfaranótt sunnudags. Meira
13. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Annar flugriti vélarinnar fundinn

Kafarar í Indónesíu fundu í gærmorgun annan af flugritum vélarinnar sem hrapaði um helgina, en vonast er til að hann geti veitt frekari upplýsingar um hvers vegna vélin fórst. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Áshildur leikur flautukonsert eftir Saariaho undir stjórn Daníels

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu annað kvöld, fimmtudagskvöld, verður fluttur flautukonsert eftir finnska tónskáldið Kaiju Saariaho en verkið er innblásið af fuglasöng. Einleikari er Áshildur Haraldsdóttir. Meira
13. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Bestu lönd í bólusetningu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Þegar kórónuveiran fór að breiðast út var reynt að tefja hana, yfirleitt með flatneskjum um „kúrfuna“, sem áttu að gera heilbrigðiskerfum kleift að fást við sjúklingana. Þá þegar lá hins vegar fyrir að bóluefni væri eina svarið við sjúkdómnum, þótt menn vissu ekki vel hvenær eða hvort þess gæti verið von. Það gengur því kraftaverki næst að innan við ári frá því að heimsfaraldurinn gaus upp skuli bóluefni vera komin í notkun. Mjög misjafnlega þó. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Breytingar á faglegum forsendum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshópur sem þáverandi heilbrigðisráðherra skipaði lagði til að aldursviðmiðum vegna skimunar fyrir brjóstakrabbameini yrði breytt. Í starfshópnum voru 13 manns og skilaði hann áliti árið 2016. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Byrja að bólusetja fólk í framlínustörfum

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Hallur Már Hallsson Bólusetning með Moderna-bóluefninu hefst á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag. 1.200 skammtar af bóluefninu komu til landsins í gærmorgun. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hátíðarnar komnar á haugana

Starfsmenn Kópavogsbæjar hirtu síðustu jólatrén af götum bæjarins í gær og má þá segja að ummerki hátíðanna, utan nokkurra jólaljósa til að lýsa upp skammdegið, séu horfin. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Litrík skrautsýning yfir Skjálfandaflóa

Mikil ljósadýrð hefur verið yfir landinu síðustu kvöld svo aðdáun landans hefur vakið. Mikið sjónarspil og litrík skrautsýning var yfir Skjálfandaflóa á mánudagskvöldið, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við sjóböðin á Höfðanum við Húsavík. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Meira innheimt og óvænt greiðsla í árslok

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í þungum rekstri sveitarfélaganna á tímum kórónuveirukreppunnar hefur nú komið á daginn að þróun útsvarstekna í fyrra var öllu jákvæðari en búist var við. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri í rekstri í Bretlandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson segist sjá tækifæri í umbreytingu á rekstri olíufélagsins Skeljungs. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Óli Arnar Brynjarsson

Vetur Fótboltakappar í kvenna- og karlaliðum meistaraflokks Tindastóls létu ekki hríðarbyl aftra sér á æfingu á Sauðárkróki nýverið. Nú leyfist íþróttafólki að æfa og keppa... Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Skíðasvæði landsins verða opnuð í dag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leyft verður að opna lyfturnar á skíðasvæðum landsins í dag, samkvæmt nýrri sóttvarnareglugerð. Samtök skíðasvæða á Íslandi fagna því í tilkynningu að loks sé hægt að opna þrátt fyrir að opið verði með verulegum takmörkunum. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Skoða lögmæti aðgerðarinnar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Skoða þurfi stöðu Ríkisútvarpsins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Brotthvarf frétta Stöðvar 2 úr opinni dagskrá eru slæm tíðindi fyrir lýðræðið á Íslandi því þetta setur okkur 35 ár aftur í tímann. Eini opni fréttatíminn verður á vegum ríkisins og það er engin samkeppni. Eftir þessa aðgerð verður bara einn leikari á sviðinu,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis og fyrrverandi útvarpsstjóri. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Smit á hjartadeild

Kórónuveirusmit greindist hjá sjúklingi á hjartadeild Landspítala í gær við útskrift hans af spítalanum. Lokað hefur verið fyrir innlagnir á deildina og allir 32 sjúklingar skimaðir. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Snittolían í Skjólunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Pípulagningameistarinn Böðvar Markan hefur tengst pípulögnum frá barnæsku, starfað við iðnina í 35 ár og þar af rekið fyrirtæki sitt B. Markan ehf. í um 20 ár, stofnaði fyrirtækið 2001. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Staðgreiðslan var 7,2% hærri á seinni hluta ársins en 2019

Staðgreiðsla útsvars reyndist heldur meiri á síðasta ári en búist var við, sérstaklega á seinustu mánuðum ársins. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Stærsta þurrgufa á Íslandi með sjávarútsýni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hér er allt á fullu og gengur mjög vel. Framkvæmdir eru á áætlun og við stefnum á að opna í vor. Tímasetningin fer í raun eftir því hvernig ástandið í heiminum og hér verður þá. Meira
13. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Trump gagnrýnir málshöfðunina

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði í gær ásökunum þess efnis að hann hefði æst upp stuðningsmenn sína til þess að ráðast á þinghús Bandaríkjanna í síðustu viku. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð

Tæknivæðing hjá þjóðkirkjunni í stað mótþróa

Þjóðkirkjan mun ekki kalla fólk til messu í dag þrátt fyrir rýmri samkomutakmarkanir. Staðan verður tekin á nýjan leik þegar næsta reglugerð yfirvalda verður kynnt. Þetta segir Pétur Georg Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Vestfjarðavegur styttist um níu kílómetra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin auglýsir í dag eða næstu daga útboð á þverun Þorskafjarðar í Reykhólasveit. Meira
13. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vill bæta samskipti Tyrkja við ESB-ríkin

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti sagðist í gær vilja bæta samskipti lands síns við Evrópusambandið. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vill selja Íslandsbanka

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist styðja áform um sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka. Hún segir tímasetninguna nú ekki skrýtnari en einhverja aðra og markmiðið „ekkert óskynsamlegra en það var þegar það var sett“. Meira
13. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Vindurinn hafði áhrif í Svefneyjum og á Skálafelli

Ekki eru gerðar tillögur í öryggisátt í framhaldi af flugslysi í Svefneyjum á Breiðafirði um miðjan ágúst 2019. Hins vegar hvetur rannsóknarnefnd samgönguslysa flugmenn til þess að taka ávallt tilhlýðilegt tillit til aðstæðna. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2021 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Loka á hann

Guðmundur G. Þórarinsson fv. alþ.m. og skákforingi skrifar grein í Morgunblaðið í gær: Meira
13. janúar 2021 | Leiðarar | 227 orð

Raunveruleiki fjölmiðla

Alþingi hlýtur að ræða þá stöðu sem uppi er Meira
13. janúar 2021 | Leiðarar | 388 orð

Talnaleikir

Borgin lækkar fasteignagjöld en hlutfallið er enn hærra en hjá nágrannasveitarfélögunum Meira

Menning

13. janúar 2021 | Myndlist | 1128 orð | 3 myndir

Fáránlegar afsakanir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinn nýstofnaði listhópur AFSAKIÐ (með striki yfir) opnar kl. 17 á morgun, fimmtudag, sýninguna Afsakið mig í Ásmundarsal og verður fjöldatakmarkana gætt og gestum gert að bera grímur. Meira
13. janúar 2021 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Helga Björg mun stýra Sequences

Helga Björg Kjerúlf hefur verið ráðin framkvæmdastjóri myndlistarhátíðarinnar Sequences. Helga hefur komið að ýmsum listviðburðum í gegnum tíðina, svo sem Listahátíð í Reykjavík og myndlistarhátíðinni Cycle. Meira
13. janúar 2021 | Bókmenntir | 351 orð | 3 myndir

Hversdagurinn tekur sviðið

Eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Bjartur, 2020. Innbundin, 264 bls. Meira
13. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Meistaraþjófurinn í Louvre-safninu

Í mínu ungdæmi fór það orð af frönskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum að þau væru flókin og nánast óskiljanleg. Meira
13. janúar 2021 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Nomadland best að mati gagnrýnenda

Verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndagagnrýnenda voru veitt á laugardaginn og var kvikmynd leikstjórans Chloé Zhao, Nomadland , verðlaunuð sem sú besta á nýliðnu ári. Meira
13. janúar 2021 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Rattle tekur við stjórn í München

Hinn kunni breski hljómsveitarstjóri sir Simon Rattle hefur tilkynnt að eftir tvö ár muni hann láta af störfum sem aðalstjórnandi London Symphony Orchestra og taka við stjórnartaumum Útvarpshljómsveitarinnar í München. Meira

Umræðan

13. janúar 2021 | Aðsent efni | 1136 orð | 1 mynd

Ekki riðið sérlega feitum hesti

Eftir Óla Björn Kárason: "Engin ríkisstjórn hefur haft það á stefnuskrá að ríkið sé alltumlykjandi á fjármálamarkaði og bindi hundruð milljarða í áhættusömum rekstri." Meira
13. janúar 2021 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Hvenær verður búið að bólusetja?

Ríkisstjórninni hefur algerlega mistekist að upplýsa þjóðina um hvenær búið verður að bólusetja nógu marga til að svokölluðu hjarðónæmi sé náð og mögulegt að hefja uppbyggingu á ný. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2021 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Anna Guðlaug Þorsteinsdóttir

Anna Guðlaug fæddist í Reykholti á Fáskrúðsfirði 17. nóvember 1943. Hún lést á heimili sínu 31. desember 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalbjörg Magnúsdóttir, f. 17. desember 1923, d. 26. desember 2018, og Þorsteinn J. Sigurðsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2021 | Minningargreinar | 4018 orð | 1 mynd

Ágúst H. Guðmundsson

Ágúst H. Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 26. ágúst 1967. Hann lést á heimili sínu í Eyjafjarðarsveit 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru Ásgerður Ágústsdóttir, fædd 14. apríl 1946 og Guðmundur H. Guðjónsson, fæddur 22. desember 1940. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2021 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Gunnar Oddsson

Gunnar Oddsson fæddist í Reykjavík 20. mars 1932. Hann andaðist á líknardeild Landspítala í Kópavogi þann 6. janúar 2021. Foreldrar Gunnars voru Oddur Einar Kristinsson skipstjóri, f. 22. september 1905 í Reykjavík, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2021 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Jakob Magnússon

Dr. Jakob Magnússon fæddist á Tálknafirði 26. júlí 1926. Hann lést á Hrafnistu Hraunvangi 1. janúar 2021. Hann var sonur Bjargar Guðmundsdóttur ljósmóður, f. 1885, d. 1962 og Magnúsar Péturssonar, bónda og sjómanns, f. 1884, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2021 | Minningargreinar | 3072 orð | 1 mynd

Sigurgeir Bjarni Guðmannsson

Sigurgeir Bjarni Guðmannsson fæddist 2. maí 1927 í Reykjavík. Hann lést á Vífilsstöðum 30. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðmann Hróbjartsson vélstjóri, f. 10. apríl 1892 í Austurkoti við Oddgeirshóla, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2021 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Þorlákur Ingi Sigmarsson

Þorlákur Ingi Sigmarsson fæddist á Landspítalanum 20. september 1999. Hann lést 27. desember 2020. Foreldrar hans eru Sesselja Hreinsdóttir, f. 24. janúar 1975, og Sigmar Örn Sigþórsson, f. 26. desember 1973. Systur Þorláks eru Ástrós Elma, f. 30. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. janúar 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 d5 5. 0-0 Bd6 6. c4 c6 7. Dc2 0-0 8...

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 d5 5. 0-0 Bd6 6. c4 c6 7. Dc2 0-0 8. Bf4 Be7 9. b3 Re4 10. Rc3 Rd7 11. Bc1 a6 12. e3 Bd6 13. Bb2 Df6 14. Re2 g5 15. Rc1 g4 16. Re1 Dg5 17. Red3 Hf6 18. Re2 Hh6 19. Ref4 Rdf6 20. Re5 Rh5 21. Rfd3 Rhf6 22. Rf4 Rh5 23. Meira
13. janúar 2021 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir

40 ára Áslaug er Reykvíkingur en býr á Kársnesbraut í Kópavogi. Hún er BA frá Listaháskólanum og MFA frá School of Visual Arts í New York. Áslaug er listamaður og kynningarfulltrúi hjá Hafnarborg og er núna með myndlistarsýningu á NORR11 á Hverfisgötu.. Meira
13. janúar 2021 | Fastir þættir | 176 orð

Kærar þakkir. N-AV Norður &spade;ÁG2 &heart;KD82 ⋄43 &klubs;G875...

Kærar þakkir. N-AV Norður &spade;ÁG2 &heart;KD82 ⋄43 &klubs;G875 Vestur Austur &spade;1043 &spade;KD865 &heart;ÁG &heart;5 ⋄K109765 ⋄D82 &klubs;KD &klubs;10943 Suður &spade;97 &heart;1097643 ⋄ÁG &klubs;Á62 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. janúar 2021 | Í dag | 261 orð

Lífsins klukka og fundinn fyrri partur

Sigurður Hansen á Kringlumýri í Skagafirði sendi vinum sínum svofellda áramótakveðju: Áraraðir renna hjá rennslið maður temur. Meira
13. janúar 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Fóstur er m.a. uppeldi (hjá öðrum en foreldrum), eins og Ísl. orðabók segir, og að fóstra m.a. að ala upp afkvæmi annars . Meira
13. janúar 2021 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Snæbjörn Tryggvi Guðnason

60 ára Snæbjörn er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Erluhólum. Hann er einn eigenda Green Iceberg Iceland sem vinnur að hönnun og þróun kælibúnaðar fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Maki : Úlfhildur Elísdóttir, f. 1962, bókari hjá Garra. Meira
13. janúar 2021 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Sverrir Bergmann orðinn stærðfræðikennari

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann hóf á dögunum störf sem stærðfræðikennari við Menntaskólann á Ásbrú í hálfu starfshlutfalli. Meira
13. janúar 2021 | Árnað heilla | 680 orð | 4 myndir

Úr forstjórastóli í fjárfestingar

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir fæddist 13. janúar 1951 á Landspítalanum en ólst upp í Hafnarfirði. „Ég hef alltaf búið þar, fyrir utan þegar ég var erlendis, og allt mitt fólk sömuleiðis. Meira

Íþróttir

13. janúar 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

England Wolves – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Wolves – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton og lék í 75 mínútur. Burnley – Manchester United 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Olimpia Mílanó – Valencia 95:80 • Martin...

Evrópudeildin Olimpia Mílanó – Valencia 95:80 • Martin Hermannsson skoraði tvö stig fyrir Valencia og stal boltanum tvívegis á þeim rúmu fimm mínútum sem hann lék. *Valencia er í 10. sæti af 18 liðum í deildinni með 10 sigra í 19 leikjum. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrstu leikir í þrjá mánuði

Nýliðar Fjölnis komu skemmtilega á óvart í haust með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Dominos-deild kvenna. Liðið hefur verið efst frá þeim tíma en spilar loksins aftur í kvöld þegar fyrsta umferð síðan í byrjun október er leikin. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

HM af stað í dag í skugga veirunnar

HM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft gríðarleg áhrif á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem hefst í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í dag. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – Haukar 18.15 Smárinn: Breiðablik – Keflavík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Origo-höll: Valur – Skallagrímur 20. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 1003 orð | 2 myndir

Landsliðsmennirnir rækilega skimaðir

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik æfði í fyrsta sinn í gær eftir komuna til Egyptalands en fyrsti leikur liðsins á heimsmeistaramótinu verður annað kvöld gegn Portúgal. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni, þar á meðal Alexander Petersson, sem fékk höfuðhögg í síðustu viku. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Náðu sér ekki á strik á Ítalíu

Martin Hermannsson skoraði tvö stig og stal boltanum tvívegis fyrir Valencia þegar liðið heimsótti Olimpia Mílanó í Evrópudeildinni í körfuknattleik í gær. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Paul Pogba skaut United á toppinn

Manchester United er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur gegn Burnley á Turf Moor í deildinni í gær. Það var Paul Pogba sem skoraði sigurmark leiksins á 71. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sigtryggur Arnar fer til Spánar

Sigtryggur Arnar Björnsson, landsliðsbakvörður í körfuknattleik, hefur yfirgefið Grindvíkinga og er búinn að semja við spænska B-deildarfélagið Real Canoe frá Madríd. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Sögulegt hjá Shiffrin í Flachau

Bandaríkjakonan Mikaela Shiffrin kom fyrst í mark í heimsbikarnum í svigi á Hermann Maier-brautinni í Flachau í Austurríki í gær. Meira
13. janúar 2021 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

* Tinna Brá Magnúsdóttir, sextán ára markvörður úr Gróttu, hefur skrifað...

* Tinna Brá Magnúsdóttir, sextán ára markvörður úr Gróttu, hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis. Þrátt fyrir ungan aldur var hún aðalmarkvörður Gróttu í 1. deildinni á síðasta ári og lék alla sautján leiki liðsins. Meira

Viðskiptablað

13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 461 orð | 2 myndir

Af hverju er ríkið að fela útsvarið?

Með einföldum hætti mætti segja að skattalækkanirnar nú nýtist helst þeim sem hafa lægri tekjur. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Bentley fyrir Ísland

Græjan Fjölbreytnin ætti að aukast í jeppaflóru Íslands nú þegar Bentley hefur kynnt til sögunnar lúxusjeppa sem fellur vel að íslenskum tollareglum. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Breyta hugmyndafræði Ríkiskaupa

Það var stórt skref fyrir fjölskyldu Björgvins Víkingssonar að flytja frá Danmörku til Íslands en hann tók á síðasta ári við stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Hann segir nýja starfið bæði spennandi og krefjandi áskorun. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Einni og hálfri milljón færri

Ferðaþjónusta Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi reyndust 480 þúsund á nýliðnu ári eða 75,9% færri en á árinu 2019. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu segir að leita þurfi 10 ár aftur í tímann til að finna jafn fáar brottfarir. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Hljóðið gott í þeim sem bóka

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bókanir í golfferðir Golfskálans til Spánar ganga vel, þrátt fyrir veiruna. Boðið er upp á talsvert úrval og má sjá langan lista af ferðum á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Lifa af brotthvarf TM úr rekstrinum á Akranesi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sum tryggingafélög halda áfram að draga saman útibúanet sitt meðan önnur halda í horfinu. Stafræn þjónusta er alls staðar í vexti. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 2262 orð | 1 mynd

Með augun á boltanum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson er farinn að láta aftur að sér kveða í íslensku viðskiptalífi. Hann hefur leitt hóp fjárfesta sem nú hafa náð meirihluta í olíufélaginu Skeljungi. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 391 orð

Óhægt um vik í ríkisríki

Innherji tók sér bæjarleyfi í liðinni viku. Lagði leið sína í Austurstræti 11. Þangað er gott að koma og hverfa spölkorn aftur í tímann um stund undir freskum Jóns Stefánssonar. Þar voru nokkrar krónur lesnar út af reikningi og afgreiðslan öll hin... Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 276 orð

Síðastir verða síðastir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það liggur fyrir miðað við það sem við erum með í hendi núna að það eru allar líkur á því að þorri þjóðarinnar verði bólusettur fyrir sumarið. Það er það sem okkar upplýsingar benda til. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 697 orð | 2 myndir

Sjóböð, listsýningar og veitingasala

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skúli Mogensen athafnamaður fyrirhugar margháttaða uppbyggingu í Hvammsvík í Hvalfirði. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 199 orð | 2 myndir

Skatturinn þynnir út tekjufallsstyrki

Hótelrekstur Þráinn Lárusson, eigandi Hótels Valaskjálfs og Hótels Hallormsstaðar, segir túlkun Ríkisskattstjóra hafa í för með sér að fyrirhugaðir tekjufallsstyrkir muni að óbreyttu ekki nýtast jafn vel og vænst var. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Skráning á First North kemur til greina

Jón Ásgeir segist vilja minnka óhagræði og kostnað vegna skráningar Skeljungs í Kauphöll. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Tilkynningar samruna

Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að aðilar setji sig ekki í samband við Samkeppniseftirlitið á fyrri stigum viðræðna milli aðila um samruna, t.d. aðstæður er kunna að lúta að innherjareglum laga um verðbréfaviðskipti. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Verð á brota-járni rauk upp

Málmvinnsla Verð á brotajárni í kauphöllinni með málma í London (LME) snarhækkaði í byrjun desember eins og sýnt er á grafinu hér til hliðar. Alexander G. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Vetni – til hvers?

Íslendingar geta orðið forystuþjóð í hagnýtingu vetnis í orkuskiptum og sýnt þannig öflugt fordæmi í loftslagsmálum. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Þúsund fyrirtæki fengið 8,7 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega þúsund fyrirtæki höfðu fengið stuðningslán þegar jólahátíðin gekk í garð að fjárhæð alls 8,7 milljarðar króna. Meira
13. janúar 2021 | Viðskiptablað | 1146 orð | 1 mynd

Öll sjónarmið eru ómissandi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Hvort var verra: innrásin í þinghúsið í Washington eða samstilltar aðgerðir bandarísku tæknirisanna um að loka á Bandaríkjaforseta og vega að tjáningarfrelsinu? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.