Greinar fimmtudaginn 14. janúar 2021

Fréttir

14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

23 milljarðar teknir út

Alls voru teknir út 23 milljarðar af séreignasparnaði landsmanna á tímabilinu apríl til desember sl. vegna sérstakrar heimildar í tengslum við kórónuveirufaraldurinn skv. upplýsingum skattsins í gær. Á nýliðnu ári afgreiddi skatturinn alls um 42. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

400 manns bólusettir

Fjögur hundruð manns voru bólusettir í gær með fyrsta skammti bóluefna lyfjafyrirtækisins Moderna, sem kom til landsins í fyrradag. Að þessu sinni voru það einna helst lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og starfsmenn í farsóttarhúsi sem voru bólusettir. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 877 orð | 4 myndir

Allt meðferðarstarf verði á einum stað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Drög hafa verið lögð að byggingu nýrrar byggingar fyrir meðferðarstarf á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði og er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Ástfangin af lífinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir tæplega fimm árum sendi Steinunn Helgu Hákonardóttir inn sanna ástarsögu í ástarsögukeppni í tengslum við Brúðkaupsblað Morgunblaðsins og sigraði. Á liðnu hausti betrumbætti hún söguna, fyllti í eyður og úr varð ævisagan Saga um sigur mannsandans og sanna ást, sem hún gaf börnum sínum og nánum ættingjum í jólagjöf. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Berst fyrir bættri kynfræðslu

Víkurfréttir völdu nú í byrjun árs Sólborgu Guðbrandsdóttir mann ársins á Suðurnesjum 2020 fyrir baráttu hennar fyrir aukinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Breytingar í Framsóknarflokknum

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráherra ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi þingkosningar 25. september. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Búhnykkurinn

Sólargangur lengist nú stöðugt og lífið á landinu bláa lifnar við. Í dag er birting í Reykjavík kl. 9:49 og sólin kemur upp laust fyrir kl. 10:56. Síðdegis er sólarlag kl. 16:18 og myrkur kl. 17:26. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Deilt um áhrif D-vítamíns á kórónuveiru

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is D-vítamín og Covid-19: Hvers vegna þessi ágreiningur? er fyrirsögn ritstjórnargreinar í læknatímaritinu The Lancet Diabetes & Endocrinology (sýkursýki og innkirtlafræði) frá 11. janúar. Í niðurlagi leiðarans segir að á meðan allt leiki í lyndi séu ákvarðanir í heilbrigðismálum teknar á grundvelli yfirgnæfandi sannanna, en neyðarástand geti kallað á aðeins öðru vísi reglur. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð

D-vítamín virðist veita ákveðna vernd

„Rannsóknir benda til þess að þeir sem eru lágir í D-vítamíni við komu á sjúkrahús vegna Covid-19 fari venjulega verr út úr sjúkdómnum. Það eru meiri líkur á að þeir deyi og þeir eru venjulega með alvarlegri sjúkdóm,“ sagði dr. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Dæmdur í 14 ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í 14 ára fangelsi fyrir manndráp. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við mbl.is eftir að dómurinn var kveðinn upp í gær. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Efla íslenskunám í fjölþjóðlegu Fellahverfi

Menntun! Íslenska er okkar mál, innflytjenda sem annarra. Boltinn var gripinn í Breiðholti og allt skólasamfélagið vinnur saman. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Rúður Þessir iðnaðarmenn létu leiðindaveðrið í gær ekki á sig fá og skiptu um rúður í blokk á Geirsgötu í miðbæ Reykjavíkur. Útlit er fyrir svipað veður í dag en það styttir upp á... Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ekki Klettsháls

Þegar nýr Vestfjarðavegur verður lagður með strönd Þorskafjarðar og yfir Djúpafjörð og Gufufjörð færist hann af Hjallahálsi og Ódrjúgshálsi, ekki Klettshálsi eins og misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Klettsháls er vestar, liggur upp úr Kollafirði. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Eldhúsáhaldið sem er ómissandi

Sumir kalla hann fiskispaða, aðrir lífsnauðsyn en eitt er víst að allir sem hafa prófað þennan spaða elska hann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið áhald líkt og sleif en flatur botninn og breiddin gera það að verkum að spaðinn er algjör lífsnauðsyn. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fimmtán tegundir þorrabjórs í boði í ár

Sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum í dag, rúmri viku áður en þorrinn gengur í garð. Alls verða 15 tegundir þorrabjórs til sölu að þessu sinni, einni fleiri en í fyrra. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fiskur og lyst

Íslendingar vilja borða meira af fiski. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi létu gera og kynntu í gær. Svo virðist sem fólki detti hreinlega ekki í hug að hafa fisk í matinn, þrátt fyrir að vilja borða meira af honum. Meira
14. janúar 2021 | Innlent - greinar | 932 orð | 1 mynd

Fólk með óunna áfallasögu getur leitað í rangan félagsskap

Anna Lóa í Hamingjuhorninu ræðir um ýmsa hluti sem hægt er að gera til þess að efla hamingjuna í þættinum Ísland vaknar alla mánudagsmorgna. Hún segir mikilvægt að foreldrar séu góðar fyrirmyndir fyrir börnin sín enda byrji slæm hegðun gjarnan heima við. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Hálkuslys geta haft fyrirboða

Við þekkjum öll frasann um að slysin geri ekki boð á undan sér. Í mörgum tilfellum er það raunin en þegar hálkuslys eru skoðuð á hann þó misvel við. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Koma saman og hamast í hóptímum

Líkamsræktarstöðvar voru opnaðar að nýju í gær þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tók gildi. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Liðið ár þungt fyrir Hafnasamlag Norðurlands

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við höfum bjartsýnina að leiðarljósi og vonum svo sannarlega að allt fari að óskum í ár,“ segir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 553 orð | 4 myndir

Lifandi tónlist á Laugavegi

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Boðið verður upp á lifandi tónlist öll kvöld vikunnar á nýjum veitinga- og skemmtistað sem verið er að innrétta í hinu sögufræga húsi, Laugavegi 18, sem á árum áður gekk undir heitinu Rúblan. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð

Lægra verð fyrir mjöl án vottana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Afturköllun á vottunum á kolmunna mun leiða til lægra verðs á mjöli og lýsi úr kolmunna og getur hugsanlega haft sölutregðu í för með sér, að mati Jóns Más Jónssonar, formanns Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Lækkun í kjölfar afkomuviðvörunar

Tryggingafélagið VÍS lækkaði um tæp 3,5% í 236 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Lækkun bréfanna kom í kjölfar þess að félagið sendi frá sér jákvæða afkomuviðvörun eftir lokun markaða í fyrradag. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Myndavélamastur brotnaði í ofsaveðri

Mastur í Hvalnesskriðum, sem á voru tvær myndavélar og þrjár sólarsellur, brotnaði í ofsaveðri sem gekk yfir austanvert landið á laugardaginn. Fjölmörg umferðarskilti fuku á hliðina eða skemmdust á þessum slóðum. Tjónið er talsvert. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Óvissa með alþjóðaskákmótið

Óvissa er uppi um hvort Reykjavíkurskákmótið geti farið fram í Hörpu í sumar eins og áformað var. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti þurft að fresta mótinu. Að þessu sinni verður Evrópukeppni einstaklinga í skák hluti af Reykjavíkurskákmótinu. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð

Reglur auka kostnaðinn

Þóroddur Bjarnason thoroddur@mbl. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Réttur fótabúnaður skiptir sköpum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flytja þurfti þrjá slasaða göngumenn með þyrlu af Kerhólakambi og úr hlíðum Móskarðshnjúka á sunnudaginn var. Hættulegar aðstæður sköpuðust þá víða á vinsælum gönguleiðum fjalla á höfuðborgarsvæðinu eins og svo oft á vetrum. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Rós í hnappagat Iittala

Ein vinsælustu glös landsins eru án efa Essence-glösin frá Iittala sem eru í senn afar stílhrein og tímalaus. Nú hefur Essence-línan stækkað og komin borðbúnaðarlína, sem hljóta að teljast stórtíðindi fyrir safnara og fagurkera almennt. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Rúmir 1,7 milljarðar í lokunarstyrki

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Búið er að greiða alls um 1.725 milljónir króna í lokunarstyrki til tæplega 1.500 fyrirtækja og annarra rekstraraðila frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Þá er einnig búið að greiða samtals rúmlega 11,7 milljarða kr. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Segir ungloðnuna ekki hafa horfið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Veruleg vonbrigði eru meðal loðnuútgerða yfir að ekki hafi fundist næg loðna til að Hafrannsóknastofnun sjái ástæðu til að auka útgefna ráðgjöf fyrir loðnu í kjölfar loðnuleiðangurs fimm skipa sem lauk á mánudag. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Sex á slysadeild eftir árás

Ragnhildur Þrastardóttir Hallur Már Oddur Þórðarson Sex voru fluttir á slysadeild eftir að árás var gerð á nemendur Borgarholtsskóla skömmu eftir hádegi í gær. Til átaka kom milli nemenda og brutust út eins konar hópslagsmál. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Skoðuðu yfir fimm milljónir blaðsíðna af Morgunblaðinu

Sigtryggur Sigtryggson sisi@mbl.is Vefurinn timarit.is verður sífellt vinsælli meðal landsmanna. Heimsóknum inn á vefinn fjölgaði um 36% í fyrra frá árinu á undan og hafa aldrei verið fleiri. Hins vegar fækkaði flettingum á síðum lítillega. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 885 orð | 3 myndir

Stoðkerfi greiðast á löngum tíma

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er nóg að skipuleggja íbúðahverfi og leggja götur og lagnir sem húsbyggjendur greiða með gatnagerðargjöldum. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Til loðnumælinga þegar hafís og veður leyfa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
14. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Trump ákærður í annað sinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 667 orð | 3 myndir

Tæknisýning í miðju faraldurs

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Stafræn útgáfa tæknineytendasýningarinnar árlegu (CES) hófst sl. mánudag en hún er vettvangur nýjunga á sviði rafmagns- og rafeindatækni. Segja aðstandendur hennar að kórónuveirufaraldurinn hafi haft í för með sér stóraukin kaup á rafeindatækjum. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð

Um 100 manns til Tenerife á laugardag

Þrátt fyrir ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar eru margir áhugasamir um sólarlandaferðir um þessar mundir. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Undirbúa skráningu Stolt Sea Farm

Til athugunar er að skrá Stolt Sea Farm sem rekur eldisstöð á Reykjanesi í kauphöllina í Ósló. Stolt-Nielsen Limited, móðurfélag Stolt Sea Farm, hefur ráðið fjármálafyrirtæki til að undirbúa skráninguna. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Úrgangur sé flokkaður og verði endurunninn

Skylda til flokkunar heimilis- og rekstrarúrgangs, samræming merkinga á úrgangstegundum, stuðningur við heimajarðgerð og uppbyggingu innviða til meðhöndlunar úrgangs sem samræmast hugmyndum um hringrásarhagkerfi. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Æ meiri enska í slangri unglinga

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Breytingar á tungumálinu byrja oft hjá unglingum og þær gefa kannski vísbendingar um það hvert stefnir,“ segir Ragnheiður Jónsdóttir íslenskufræðingur sem hefur rannsakað ensk aðkomuorð í slangurorðaforða á Íslandi. Ragnheiður skilaði nýlega meistararitgerð sinni sem ber heitið „Fáðu þér eina smellý og chillaðu broski“ en í henni er fjallað um unglingamál á Íslandi. Meira
14. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Öflug byrjun á árinu á fiskmörkuðunum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fiskmarkaðir fara vel af stað á fyrstu tólf dögum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Hafa um 3.860 tonn farið um markaðina á tímabilinu og nemur verðmæti þeirra 1.125 milljónum króna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2021 | Leiðarar | 704 orð

Lagt á djúpið

Tilraunir forsætisráðherra til að tryggja dreifða eignaraðild fengu lítið fylgi síðast Meira
14. janúar 2021 | Staksteinar | 267 orð | 1 mynd

Nýju hliðverðirnir

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar í pistli á mbl.is um „þau undarlegheit sem undanfarna daga hafa átt sér stað í bandarískum stjórnmálum“, og er þar að vísa til mótmælanna sem fóru algerlega úr böndum og tengd mál. Svo segir hann: Meira

Menning

14. janúar 2021 | Bókmenntir | 539 orð | 5 myndir

Björgunarafrek eftir brotlendingu

Eftir Grækaris Djurhuus Magnussen og Magnús Þór Hafsteinsson. Ugla 2020. Innbundin, 413 bls. Meira
14. janúar 2021 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Einar Örn segir frá Gilbert & George

Einar Örn Benediktsson listamaður mun veita gestum leiðsögn um sýninguna Gilbert & George: THE GREAT EXHIBITION í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Mun Einar segja frá einstaka verkum og sýningunni út frá sínu sjónarhorni. Meira
14. janúar 2021 | Leiklist | 1367 orð | 3 myndir

Gjöf sem barst á réttum tíma

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ætli það sé ekki best að lýsa þessari sýningu sem hálfgerðri nútímarevíu um það að vera fullorðinn. Meira
14. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Marteinn Mosdal mættur á skjáinn

Ekkert er ókeypis, sagði einhver spekingur um árið. Það eru orð að sönnu hvert sem litið er. Það kostar pening að búa til pening, sagði annar spekingur og ekki var töluð vitleysan þar. Meira
14. janúar 2021 | Kvikmyndir | 838 orð | 6 myndir

Sjóndeildarhringurinn víkkaður

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Reykjavík Feminist Film Festival (Rvk FFF), kvikmyndahátíð helguð femínisma, hefst í dag og stendur út næstkomandi sunnudag. Meira
14. janúar 2021 | Tónlist | 1338 orð | 1 mynd

Tónlistarupplifun á tímamótum

... tónlistin – hin ósýnilega „list listanna“ – er að mínu og margra viti helzta hjálparhella mannskepnunnar á öllum tímum, súrum sem sætum. Meira
14. janúar 2021 | Bókmenntir | 694 orð | 3 myndir

Um samskipti manna og dýra

Eftir J.M. Coetzee. Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir þýddu. Gunnar Theodór Eggertsson ritar inngang. Umþenkingar eftir Marjorie Garber, Peter Singer, Wendy Doniger og Barböru Smuts. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, HÍB, 2020. Innbundin, 206 bls. Meira
14. janúar 2021 | Kvikmyndir | 910 orð | 3 myndir

Veisla í faraldrinum

Kynjahallanum ber að breyta og er aukinn sýnileiki og tækifæri kvenna innan kvikmyndaheimsins liður í því. Meira

Umræðan

14. janúar 2021 | Aðsent efni | 421 orð | 2 myndir

Iðandi mannlíf í nýrri Hamraborg

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Þétt byggð, mikil þjónusta, góðar samgöngur og mannlíf verða einkenni endurnýjaðrar Hamraborgar" Meira
14. janúar 2021 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Laxabakki við Sogið – kjarni málsins

Eftir Tryggva Felixson: "Deilur um land undir friðlýstum sumarbústað við Sogið, Laxabakka, er hægt að leysa, ef farið er að lögum og reglum og háttvísi sýnd í samskiptum." Meira
14. janúar 2021 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Loðnan

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um sjávarútvegsmál, vistvænar veiðar og skaðsemi togveiða." Meira
14. janúar 2021 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Móðir, systir, dóttir, amma og vinkona

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Þetta mál stendur okkur öllum nærri, snertir víða sára taug og getur ekki átt sér stað með þessum hætti að breyting sé kynnt án nokkurs samtals." Meira
14. janúar 2021 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið

Fyrir tæpu ári í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins sagði okkar ágæti sóttvarnalæknir að það væri ekki spurning um hvort, heldur hvenær, Wuhan-veiran bærist hingað til lands. Þessi andstyggðarpest hefur flætt yfir heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. Meira
14. janúar 2021 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Rangfærslur, valdníðsla og embættisafglöp

Eftir Hannes Lárusson: "... eru nær allar staðhæfingar sem hafðar eru eftir þessum aðilum rangar og í sumum tilfellum beinlínis verið að halda fram algerum fjarstæðum." Meira

Minningargreinar

14. janúar 2021 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

Anna Guðlaug Þorsteinsdóttir

Anna Guðlaug Þorsteinsdóttir fæddist 17. nóvember 1943. Hún lést 31. desember 2020. Útför Önnu fór fram 13. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist á Galtarhrygg í Reykjafjarðarhreppi, N-Ísafjarðarsýslu 15. desember 1926. Hann lést 31. desember 2020 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurður Hafsteinn Sölvason

Eiríkur Sigurður Hafsteinn Sölvason 12. apríl 1928. Hann lést 11. desember 2020. Útför hans fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurjónsson

Eiríkur Sigurjónsson fæddist á Eyrarbakka 9. júní 1942. Hann lést á heimili sínu, Álfaskeiði 74, 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru Sigurjón Bjarnason, f. 20.5. 1922, d. 28.2. 1995, og Guðbjörg Eiríksdóttir, f. 1.11. 1922, d. 10.4. 2004. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Elísabet Meyvantsdóttir

Elísabet Meyvantsdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Guðmundur Ívarsson Andersen

Guðmundur Ívarsson Andersen fæddist í Reykjavík 30. apríl 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru Ívar Andersen, f. 7.9. 1923, d. 2.6. 2006, og Hjördís Jónsdóttir, f. 23.11. 1923, d. 25.1. 1983. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 3842 orð | 1 mynd

Gunnar A. Þormar

Gunnar A. Þormar tannlæknir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. janúar 2021. Foreldrar hans voru Andrés G. Þormar, f. 29. janúar 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Hermann Ágúst

Hermann Ágúst fæddist 9. ágúst 1933 á Hlemmiskeiði á Skeiðum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 3. janúar 2021. Móðir hans var Ingigerður Bjarnadóttir, f. 6.11. 1912, d. 16.10. 2009. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir

Jónína fæddist 26. mars 1957. Hún lést 16. desember 2020. Útför hennar var gerð 4. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 14. október árið 1937 og lést á Landspítalanum 7. janúar sl. Hann var sonur hjónanna Gunnars Valgeirssonar (1913-2001) og Jónu Skaftadóttur (1915-1946). Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Sigurgeir Bjarni Guðmannsson

Sigurgeir Bjarni Guðmannsson fæddist 2. maí 1927. Hann lést 30. desember 2020. Útförin var í kyrrþey 14.1. 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2021 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

Sverrir Gunnarsson

Sverrir Gunnarsson fæddist á Akureyri 28. mars 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Inga Sigurrós Guðmundsdóttir frá Reykjavík, d. 1991, og Gunnar Snorrason frá Akureyri, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Drómi hefur loks lokið slitameðferð

Slitameðferð Dróma hf. er lokið og hefur félagið verið afskráð úr Fyrirtækjaskrá. Með löggildingu skilanefndar í desember 2016 var Drómi hf. tekinn til slitameðferðar. Kröfulýsingarfresti lauk 9. febrúar 2017. Meira
14. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 1 mynd

Hægir á líflegum fasteigamarkaði

Ýmis merki eru um að nú sé heldur farið að hægja á umsvifum á fasteignamarkaði, sem var líflegur og mikill fjöldi kaupsamninga gerður frá síðasta sumri og fram á haust. Aðeins dró úr veltu í nóvember samanborið við mánuðinn á undan. Meira
14. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Sigríður ráðin framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Sigríður Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Meira
14. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 1119 orð | 2 myndir

Tilslakanir nægja ekki til opnunar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Engin ný veitingahús verða opnuð í kjölfar nýjustu tilslakana á sóttvarnareglum sem gildi tóku í gær og sömuleiðis engin veitingahús sem staðið hafa lokuð um hríð. Þetta fullyrða þeir aðilar í veitingageiranum í miðborg Reykjavíkur sem Morgunblaðið ræddi við. Það væri enda glapræði að opna ný veitingahús við núverandi aðstæður, þar sem þeir aðilar sem eru með staði sína opna berjast margir í bökkum. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2021 | Daglegt líf | 434 orð | 4 myndir

Slark á fjöllum í gefandi starfi

Dagrenning, björgunarsveitin á Hvolsvelli, er mikilvægur hlekkur í keðju samfélagsins þar. 50 ár að baki. Mörg útköll síðustu ár hafa verið þjónusta við erlenda ferðamenn. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8. Bd2 Rxd2 9. Dxd2 d6 10. e4 Rd7 11. Had1 e6 12. Hfe1 De7 13. He2 Hfd8 14. Re1 c5 15. Rc2 a6 16. f4 cxd4 17. Rxd4 Hac8 18. b3 e5 19. Rc2 exf4 20. gxf4 b5 21. Re3 bxc4 22. Meira
14. janúar 2021 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára

Friðrik Friðriksson lögfræðingur fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. Friðrik á fimm börn og fimm barnabörn með eiginkonu sinni, Laufeyju Elsu Sólveigardóttur . Hann ætlar að njóta dagsins í faðmi... Meira
14. janúar 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Einn niður. S-Allir Norður &spade;Á7 &heart;KDG ⋄ÁG86 &klubs;KDG9...

Einn niður. S-Allir Norður &spade;Á7 &heart;KDG ⋄ÁG86 &klubs;KDG9 Vestur Austur &spade;D64 &spade;1083 &heart;1032 &heart;9 ⋄KD754 ⋄10932 &klubs;84 &klubs;Á10763 Suður &spade;KG952 &heart;Á87654 ⋄-- &klubs;52 Suður spilar 6&heart;. Meira
14. janúar 2021 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Hugarfarið skiptir miklu máli

Sigrún Hákonardóttir hefur sérhæft sig í meðgöngu- og mömmuþjálfun þar sem hún aðstoðar konur við að koma sér í gott form bæði líkamlega og hugarfarslega. Meira
14. janúar 2021 | Fastir þættir | 1008 orð | 1 mynd

Lífið kennir manni alls konar hluti

Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV, er á því að allir þurfi að stíga skrefið sem þeir vilja taka. Það sé enginn að fara að gera neitt fyrir okkur og lífið sé góður skóli líka. Meira
14. janúar 2021 | Í dag | 299 orð

Logn og hvassviðri

Ég fann í bókaskápnum mínum „Sýnisbók íslenzkra bókmennta á 19. öld“, sem Bogi Th. Melsteð gaf út. Þar eru þessar vísur eftir Jón Þorleifsson (1825-1860), sem hann kallar „Logn og hvassviðri“. Jón var prestur á Ólafsvöllum. Meira
14. janúar 2021 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Margrét Ýr Björnsdóttir

30 ára Margrét er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hún er tómstunda- og félagsmálafræðingur frá HÍ og vinnur á leikskólanum Arnarsmára og í félagsmiðstöðinni Þebu. Margrét er markvörður hjá Aftureldingu í handbolta. Maki : Brynja Arnardóttir, f. Meira
14. janúar 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Stundum þvælast veiðarfæri í skipsskrúfu. Getur skipi og skipshöfn þá verið hætta búin en í besta falli hlýst af töf. Talað er um að fá í skrúfuna . Þetta sést orðið í ýmsu samhengi. Meira
14. janúar 2021 | Árnað heilla | 716 orð | 4 myndir

Skellti sér í framhaldsnám ein með fjögur börn

Guðrún Birna Hannesdóttir fæddist 14. janúar 1936 á Landspítalanum og ólst upp í miðbæ Reykjavíkur. Meira
14. janúar 2021 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

50 ára Þórunn er Hafnfirðingur en býr í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hún er heilbrigðisgagnafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og vinnur hjá verkjamiðstöðinni Corpus Medica í Holtasmára í Kópavogi. Dætur : Guðrún Eva Þorsteinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

14. janúar 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Albert fékk langþráð tækifæri

Albert Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Philips-völlinn í Eindhoven í gær. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Á skotskónum í Grikklandi

Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir PAOK þegar liðið fékk Olympiacos í heimsókn í toppslag grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með 1:1-jafntefli en Sverrir kom PAOK yfir í upphafi síðari hálfleiks á 51. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Barbára Sól lánuð til Celtic

Barbára Sól Gísladóttir, landsliðskona frá Selfossi, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Celtic á láni til vorsins. Barbára er 19 ára og lék fyrstu tvo A-landsleiki sína í haust. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

City brúaði bilið á toppliðin

Phil Foden reyndist hetja Manchester City þegar liðið fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Etihad-völlinn í Manchester í gær. Leiknum lauk með 1:0-sigri City en Foden skoraði sigurmark leiksins á 44. mínútu. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Haukar 54:70 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Haukar 54:70 Breiðablik – Keflavík 56:66 Snæfell – KR 87:75 Valur – Skallagrímur (44:33) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 189 orð

Eitt hundrað dagar á milli umferðanna

Önnur umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, verður leikin í kvöld og annað kvöld. Nú eru einmitt eitt hundrað dagar frá því fyrstu umferðinni lauk en eftir að Keflvíkingar höfðu sigrað Þór á Akureyri, 94:74, þann 6. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

England Manchester City – Brighton 1:0 Tottenham – Fulham...

England Manchester City – Brighton 1:0 Tottenham – Fulham (1:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport. Holland PSV Eindhoven – AZ Alkmaar 1:3 • Albert Guðmundsson lék allan leikinn með AZ Alkmaar. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Haukar tylltu sér á toppinn

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Alyesah Lovett átti stórleik fyrir Hauka þegar liðið heimsótti Fjölni í 4. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi G-RIÐILL: Egyptaland – Síle 35:29 Leikir í...

HM karla í Egyptalandi G-RIÐILL: Egyptaland – Síle 35:29 Leikir í dag: 14.30 Hvíta-Rússland – Rússland H 17.00 Austurríki – Sviss E 17.00 Alsír – Marokkó F 17.00 Slóvenía – Suður-Kórea H 19.30 Portúgal – Ísland F 19. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Í gær hófst heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi og óhætt er að...

Í gær hófst heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi og óhætt er að segja að allt annað en handboltinn sjálfur hafi verið aðalumfjöllunarefnið síðustu dagana fyrir mót. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Höttur 18.15 DHL-höllin: KR – Tindastóll 19.15 Njarðtaksgryfja: Njarðvík – Haukar 19.15 Hertz-hellir: ÍR – Valur 20. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 1019 orð | 2 myndir

Leikur sem gæti haft mikil áhrif á gang mála

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar hefja leik á HM karla í handknattleik í Egyptalandi í kvöld þegar Ísland mætir Portúgal í höfuðborginni Kaíró klukkan 19:15. Þjálfarar og leikmenn Íslands hugsa um einn leik í einu eins og fram hefur komið. Ef við leyfum okkur hins vegar að horfa lengra fram í tímann í mótinu má setja dæmið þannig fram að leikurinn gegn Portúgal sé afar mikilvægur í baráttunni um að komast í 8-liða úrslit mótsins. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Staðfestu kaupin á Finni Tómasi

Sænska knattspyrnufélagið Norrköping staðfesti í gær að gengið hefði verið frá samningum við Finn Tómas Pálmason, miðvörðinn unga, sem það hefur keypt af KR-ingum. Meira
14. janúar 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Egyptum í fyrsta leik

Heimsmeistaramót karla í handknattleik hófst í Egyptalandi í gær þegar heimamenn unnu afar sannfærandi sex marka sigur gegn Síle í G-riðli keppninnar í Stadium-höllinni í Kaíró. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.