Greinar föstudaginn 15. janúar 2021

Fréttir

15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Aðstæður í Borgarholtsskóla voru grafalvarlegar

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason „Ég fordæmi allt ofbeldi. Það er ljóst að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla voru grafalvarlegar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, um atvikið sem varð í skólanum í fyrradag. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ákveða næstu skref í deilunni í dag

Ekki hefur enn náðst samkomulag í viðræðum AFLs starfsgreinafélags og Rafiðnaðarsambands Íslands við Alcoa Fjarðaál á Reyðarfirði um endurnýjun kjarasamninga. Kjarasamningarnir runnu út 29. febrúar í fyrra. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 21 orð

Ársæll er Guðmundsson Ranglega var farið með föðurnafn Ársæls...

Ársæll er Guðmundsson Ranglega var farið með föðurnafn Ársæls Guðmundssonar, skólameistara Borgarholtsskóla, í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bekkjum fjölgaði lítillega síðustu ár

Ljósabekkjum á landinu fækkaði mikið á umliðnum tíu til 15 árum eða þar til á allra síðustu árum að ljósabekkjum tók að fjölga lítillega á ný. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eggert

Á gangi í nýja miðbænum Þessar tvær konur, sem ljósmyndari Morgunblaðsins náði á mynd, muna eflaust þá tíð þegar einungis var bílastæði þar sem hið nýja Hafnartorg stendur nú. Meira
15. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Embættistaka í skugga réttarhalda

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden, verðandi Bandaríkjaforseti, setti í gær fram áætlun sína um endurreisn efnahagsins og baráttuna við kórónuveiruna sem hann hyggst fylgja á fyrstu hundrað dögum sínum í embætti. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Engin óskabyrjun á HM í Egyptalandi

Illa gekk að eiga við Portúgala í fyrsta leiknum á HM í handknattleik í Egyptalandi í gær. Portúgal vann Ísland 25:23 og íslenska liðið fær því enga óskabyrjun í mótinu. Ísland mætir Alsír á morgun og Marokkó á mánudaginn í F-riðli keppninnar. Meira
15. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ferðabann á Suður-Ameríku vegna afbrigðis

Bresk stjórnvöld greindu frá því í gær að þau hygðust banna komu allra farþega frá Suður-Ameríku og Portúgal, vegna nýs afbrigðis kórónuveirunnar sem komið hefur fram í Brasilíu. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Fjárfestir í byltingarkenndri vöru

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég held að það sé óhætt að fullyrða að þetta er algjörlega byltingarkennd vara. Hún gæti komið til með að breyta sótthreinsun eins og við þekkjum hana,“ segir tónlistarmaðurinn og nú fjárfestirinn Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð. Vísar hann í máli sínu til sótthreinsiúða fyrirtækisins X-Mist, sem nú eru að fara á markað hér á landi. Tónlistarmaðurinn er einn eigenda X-Mist. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Framboðsmál til Alþingis á fullri ferð

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Flokkarnir eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir alþingiskosningar, því þó þær verði ekki fyrr en 25. september, þá vita menn að sumarið mun lítið nýtast og allt þarf að vera klárt í vor. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Frekari ívilnanir í skoðun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra segir ólíklegt að spár um 900 þúsund erlenda ferðamenn í ár muni rætast. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gosi snýr aftur um helgina

Sýningar á Gosa í leikstjórn Ágústu Skúladóttur hefjast á ný í Borgarleikhúsinu á morgun. Sýningin var frumsýnd á Litla sviði leikhússins snemma á síðasta ári, en hætta þurfti sýningum snögglega vegna samkomutakmarkana. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Guðmundur fær nýja handleggi eftir sögulega aðgerð

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Guðmundur Felix Grétarsson rafvirki, sem missti báða handleggi eftir slys árið 1998, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Lyon í Frakklandi eftir að hafa í fyrradag gengist undir ígræðslu tveggja handleggja. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Minnihluti með mestu áhrifin

Of lítið samráð er haft við marga hagsmunaaðila innan lífeyriskerfisins þegar veigamiklar ákvarðanir eru teknar. Þetta er mat Ólafs Páls Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins. Meira
15. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda

Þessir veitingamenn í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, börðu saman pottum og pönnum til þess að mótmæla nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Veitingahúsum er nú meðal annars meinað að veita áfengi eftir kl. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýr fóðurprammi fluttur til landsins

Laxar ehf. hafa gert langtímasamning um leigu á fóðurpramma, sem á að þjóna eldisstöð fyrirtækisins við Gripalda í sunnanverðum Reyðarfirði. Pramminn er aðeins minni heldur en Muninn, sem sökk þar um síðustu helgi. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Ný seiðastöð framleiðir stórseiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir við nýja eldisstöð Fiskeldis Austfjarða á Kópaskeri gengur vel. Stjórnarformaður félagsins vonast til að stöðin komist í gagnið á næstu mánuðum. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Óviðunandi að lagaheimild skorti

Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglustjórans á Suðurnesjum, segir það óviðunandi að tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir á landamærunum hafi ekki náð fram að ganga. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Skemmtilegt tónlistarferðalag Sigrúnar Stellu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngkonan og lagasmiðurinn Sigrún Stella Haraldsdóttir sendi frá sér nýtt lag á streymisveitum fyrir helgi, en hún hefur vakið æ meiri athygli í Kanada og á Íslandi undanfarin misseri og ár. Á nýliðnu ári gaf hún út lagið „Sideways“, sem hefur fengið mikla spilun og var í fjórða sæti á vinsældalista Bylgjunnar 2020, á eftir Helga Björns í fyrsta sæti („Það bera sig allir vel“), Bríeti („Esjan“) og Ingó veðurguði („Í kvöld er gigg“). Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Spurningar vakna um áreiðanleika skimana við Covid-19

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Mörgum brá í brún þegar fréttir bárust af kórónuveirusmiti sjúklings á hjartadeild Landspítalans, deildinni var lokað, 100 manns settir í sóttkví og 200 starfsmenn skimaðir fyrir veirunni. Meira
15. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stjórnarkreppa á Ítalíu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, átti í vök að verjast í gær eftir að Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Italia Viva-flokksins, dró stuðning sinn við ríkis stjórnina til baka. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Stækkandi sprunga þar sem skriður féllu

Viðar Guðjónsson Oddur Þórðarson Athugun skriðusérfræðinga á stækkun sprungu sem myndaðist eftir skriðuföllin á Seyðisfirði um miðjan desember er nú lokið. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sýslumaður hafnaði beiðninni

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað kyrrsetningarbeiðni fyrrverandi íbúa Bræðraborgarstígs 1 og aðstandenda þeirra á eignunum Bræðraborgarstíg 1 og 3. Skúli Sveinsson, lögmaður HD-verks, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tilkynnt um sjö andlát í kjölfar bólusetningar

Tilkynningar til Lyfjastofnunar um andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer eru nú orðnar sjö talsins. Í öllum tilvikum er um að ræða aldraða einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma á hjúkrunar- eða dvalarheimilum. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Vandinn raungerist

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Offramleiðsla er á kjöti í landinu og birgðir safnast upp. Stafar það af minni neyslu vegna þess að færri ferðamenn koma vegna kórónuveirufaraldursins og ekki síst vegna mikils innflutnings á kjöti í kjölfar samninga sem gerðir voru við Evrópusambandið. Meira
15. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Verður fangelsaður við heimkomuna

Fangelsismálayfirvöld í Rússlandi sögðu í gær að þeim væri skylt að láta handtaka rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní við heimkomu sína. Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 4 myndir

Viðbragðsáætlun gegn vá í skólum

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Gerð áætlunar um viðbrögð við mögulegri vá í framhaldsskólum er langt komin hjá Skólameistarafélagi Íslands (SMÍ). Meira
15. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing undirrituð

Hafnarfjarðarbær og Icelandair undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu félagsins í bænum. Fyrirhugað er að Icelandair færi höfuðstöðvar sínar að Flugvöllum 1 í Hafnarfirði, en félagið er nú með hluta starfsemi sinnar þar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Er skuldavandinn svona alvarlegur?

Sveitarfélögin standa betur en búist var við eftir kórónuveiruárið. Í greinargerð með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, sem lögð var fram í borgarráði í lok nóvember í fyrra, kemur fram að áhrif „efnahagskreppunnar á útsvarstekjur borgarinnar eru umtalsverð árið 2020. Í útkomuspá ársins er gert ráð fyrir að staðgreiðsla útsvars aukist einungis um 1,1%. Til samanburðar var aukningin um 7,2% að jafnaði árin 2005-2019.“ Meira
15. janúar 2021 | Leiðarar | 410 orð

Hert á heljargreipum

Maduro situr sem fastast á kostnað almennings Meira
15. janúar 2021 | Leiðarar | 307 orð

Ískyggileg hegðun

Íranar ætla að láta reyna á Biden strax frá upphafi Meira

Menning

15. janúar 2021 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

70 kvikmyndir frumsýndar á Netflix á árinu

Streymisveitur hafa sótt í sig veðrið á undanförnum misserum og þá sérstaklega á tímum Covid-19 og vegur Netflix þar hvað þyngst. Meira
15. janúar 2021 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd

„List á svo mikið erindi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýtt myndlistargallerí, MUTT, hefur formlega starfsemi að Laugavegi 48 klukkan 18 í kvöld með opnun sýningarinnar 2+2=5 með málverkum eftir Úlf Karlsson. Meira
15. janúar 2021 | Leiklist | 915 orð | 2 myndir

Brúðurnar eins og lifandi leikföng

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Miðnætti, í samstarfi við Þjóðleikhúsið, frumsýnir á morgun, laugardag, klukkan 13 brúðusýninguna Geim-mér-ei í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Meira
15. janúar 2021 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Hrólfur og Bjarni á söngskemmtun

Hrólfur Sæmundsson barítón og Bjarni Frímann Bjarnason, píanóleikari og tónlistarstjóri Íslensku óperunnar, koma fram á söngskemmtun í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
15. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Klám fyrir konur með búningablæti

Þættirnir Bridgerton á Netflix eru fyrstu þættirnir úr smiðju höfundarins Shondu Rhimes eftir að hún gerði samning við streymisveiturisann. Meira
15. janúar 2021 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Unnar Ari sýnir málverk á Mokka

Unnar Ari Baldvinsson opnaði í gær sýningu á málverkum sínum á kaffihúsinu Mokka. Sýningin ber titilinn Slyngir hringir og má á henni sjá 15 málverk í fjórum stærðum þar sem hringformið ræður för. Meira

Umræðan

15. janúar 2021 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Ekkert hæli í bili

Eftir Ívar Pálsson: "Hér er um fjármál og heilbrigðismál að ræða. Hættum að taka við hælisleitendum þar til það er öruggt og við höfum efni á því." Meira
15. janúar 2021 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Hver hefur not fyrir gamalt fólk?

Frænka mín varð sjötug um daginn. Við ræddum um tíðarandann og hún nefndi að nú gætu allir valið sér kyn; karl, kona eða eitthvað annað. „Það er sannarlega gott,“ sagði hún, „að samfélagið sé ekki að skipta sér af kynferði þegnanna. Meira
15. janúar 2021 | Aðsent efni | 559 orð | 6 myndir

Viet Nam, Perdue

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Frakkland var nýlenduveldi. Ein nýlenda varð þeim óleysanlegt vandamál. Það var sá hluti Indo-Kína, sem hét Viet-Nam." Meira
15. janúar 2021 | Aðsent efni | 1034 orð | 1 mynd

Þrífst stofnanaillska innan þjóðkirkjunnar?

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: "Hvað hefur orðið um samvisku þjóðkirkjunnar? Hví er margs konar ranglæti og níðingshætti leyft að viðgangast innan hennar athugasemdalaust?" Meira

Minningargreinar

15. janúar 2021 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Ágúst H. Guðmundsson

Ágúst H. Guðmundsson fæddist 26. ágúst 1967. Hann lést 1. janúar 2021. Útför hans fór fram 13. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Erla Þórisdóttir

Erla Þórisdóttir fæddist að Hnúki í Klofningshrepp í Dalasýslu 24. febrúar 1945. Hún lést á heimili sínu 22.12. 2020. Foreldrar hennar voru Þórir Valgeir Jakobsson, fæddur 1.5. 1914, dáinn 8.2. 1971, og Aðalheiður Guðmundsdóttir, fædd 4.11. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir var fædd á Helganesi í Strandasýslu 27. október 1941. Hún lést á Heilbrigðistofnun Vesturlands á Akranesi 5. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Jóhannsson, sjómaður og verkamaður í Reykjavík, f. 15.10. 1908, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Haukur Ársælsson

Haukur Ársælsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum 7. janúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ársæll Halldórsson, sjómaður og bóndi, f. 1884 og Sigrún Runólfsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1891. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 4680 orð | 1 mynd

Helgi S. Kjærnested

Helgi Stefnir Kjærnested fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1954. Hann andaðist 29. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Kjærnested skipherra, f. 29. júní 1923, d. 2. sept. 2005, og Margrét A. Símonardóttir Kjærnested húsmóðir, f. 3. sept. 1923,... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Hilmar Pétursson

Hilmar Pétursson Njarðarvöllum 6 í Njarðvík fæddist í Keflavík 12. september 1931. Hann lést 31. desember 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ. Hann var sonur hjónanna Elínbjargar Geirsdóttur, f. 22. apríl 1908, dó 17. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 1. maí 1924 að Mykjunesi í Holtum í Rangárþingi. Hún lést á Hrafnistu 25. desember 2020. Foreldrar Kristínar voru Gróa Einarsdóttir og Guðmundur Tómasson í Mykjunesi. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Magnús Þorgeirsson

Magnús Þorgeirsson fæddist að Víðidalsá í Steingrímsfirði 27. ágúst 1932. Hann lést 8. janúar 2021. Hann var fyrsta barna foreldra sinna þeirra Þorgeirs Sigurðssonar og Kristbjargar Pálsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 6279 orð | 1 mynd

Margrét Loftsdóttir

Margrét Loftsdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1992. Hún lést 28. desember 2020. Foreldrar hennar eru Loftur Ólafur Leifsson, grafískur hönnuður, f. 20. nóvember 1958 og Júlíana Hauksdóttir aðstoðarskólastjóri, f. 1. apríl 1962. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Páll Árnason

Páll Árnason fæddist 21. júlí 1945 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru Guðmunda Hermannía Jóhannsdóttir, f. 14. júlí 1907, d. 18. mars 1973, og Árni Pálsson, f. 16. apríl 1903, d. 17. mars 1961. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Pétur Maack Pétursson

Pétur A. Maack Pétursson fæddist í foreldrahúsum, Ekru á Reyðarfirði, 6. nóvember 1944. Hann lést á Hrafnistu, Ísafold, í Garðabæ 1. janúar 2021. Foreldrar hans voru Agla Stefanía Bjarnadóttir húsmóðir, f. 4. maí 1924 á Eskifirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 6666 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þóra Kolbeins

Ragnheiður Þóra Kolbeins fæddist í Reykjavík 1. apríl 1966. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítala 27. desember 2020. Ragnheiður Þóra er dóttir Þorsteins Kolbeins bifreiðastjóra, f. 8. maí 1934, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Rútur Sigurður Rútsson

Rútur Sigurður Rútsson fæddist 4. október 1970 í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu 30. desember 2020. Foreldrar hans voru Rútur Óskarsson, f. 3. mars 1930 að Berjanesi í Austur-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Valgerður Friðþjófsdóttir

Valgerður Friðþjófsdóttir, húsmóðir og strætóbílstjóri, fæddist 27. júlí 1952 á Akranesi. Húnlést 9. janúar 2021. Hún var dóttir hjónanna Friðþjófs Helgasonar og Bergdísar Ingimarsdóttur og var næstyngst sex barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2021 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Þorlákur Ingi Sigmarsson

Þorlákur Ingi Sigmarsson fæddist 20. september 1999. Hann lést 27. desember 2020. Útför Þorláks fór fram 13. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

743 milljónir í ferðagjöfina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðvikudaginn 6. janúar höfðu 193 þúsund einstaklingar sótt ferðagjöf fyrir 743 milljónir króna. Meira
15. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 4 myndir

Auka þurfi val fólks um sjóði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er útlit fyrir að rekstur lífeyrissjóða hafi gengið almennt vel á nýliðnu ári en þeir snúast hins vegar um fleira en eignir og fjárfestingar og það er mikilvægt að bregðast við margvíslegri gagnrýni sem fram hefur komið á kerfið og þróa það í takt við breytta tíma og vilja almennings.“ Meira
15. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Spá því að verðbólgan verði 3,9% í janúar

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólgan fari úr 3,6% í 3,9% í janúarmælingu Hagstofunnar. Byggist það á því mati að vísitala neysluverðs lækki um 0,42% milli mánaða . Meira

Fastir þættir

15. janúar 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e4 Bc5 5. Rxe5 Rxe5 6. d4 Bb4 7. dxe5...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e4 Bc5 5. Rxe5 Rxe5 6. d4 Bb4 7. dxe5 Rxe4 8. Df3 Rg5 9. Dg3 Re6 10. f4 g6 11. Bd2 Bxc3 12. Bxc3 b6 13. 0-0-0 Bb7 14. Be2 De7 15. Bf3 0-0-0 16. Bxb7+ Kxb7 17. Df3+ Kb8 18. g4 Hhg8 19. Hhe1 h5 20. gxh5 gxh5 21. f5 Rc5... Meira
15. janúar 2021 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

„Hvað ef hlutirnir verða aldrei aftur eins og þeir voru“

Unnur Magnúsdóttir frá Dale Carnegie mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar við þau Kristínu Sif, Jón Axel og Ásgeir Pál um námskeiðið, hvernig þau vinna með fólki og hvernig fólk getur tekið stöðuna á sér. Meira
15. janúar 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Benedetto Valur Nardini

40 ára Benedetto ólst upp í 101 og105 Reykjavík en býr á Seltjarnarnesi. Hann er lögmenntaður frá Háskóla Íslands og er lögmaður hjá fjárfestingarfélaginu E3 ehf. Maki : Elísabet Ingunn Einarsdóttir, f. 1979, framkvæmdastjóri hjá BBA // Fjeldco. Meira
15. janúar 2021 | Árnað heilla | 714 orð | 4 myndir

Gefinn fyrir að trana sér fram

Höskuldur Þráinsson er fæddur 15. janúar 1946 í Reykjavík en uppalinn í Mývatnssveit. „Grunnskólagangan var þægileg í upphafi af því að við áttum alltaf heima í skólanum, hvar sem hann var, og foreldrar mínir kenndu þar. Meira
15. janúar 2021 | Í dag | 272 orð

Gömul mannlýsing og á enn við

Á feisbók rifjar Indriði á Skjaldfönn upp gamla mannlýsingu eftir Ríkarð Jónsson myndhöggvara og segir að hún eigi enn við: Refs er auga, refs er tönn, refs er nef og glottið. Þessi líking þykir sönn þó hann vanti skottið. Meira
15. janúar 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Fólk er hætt að biðja nokkurn að ljá sér hluti, nú segir maður fáðu mér, réttu mér eða gefðu mér ostaskerann. Þá er ekki að undra þótt los komist á beyginguna: „Leikarinn ljáir persónunni rödd sína.“ Það á að vera ljær . Meira
15. janúar 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Sigrún Guðnadóttir

60 ára Sigrún er frá Reyðarfirði en býr í Hafnarfirði. Hún er upplýsingafræðingur og MA í hagnýtri menningarmiðlun frá HÍ og er forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar. Maki : Ívar Andrason, f. 1962, flugvirki. Börn : Anna María, f. 1980, og Saga Ýr, f. Meira
15. janúar 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Stór spurning. V-NS Norður &spade;KD8 &heart;ÁDG62 ⋄Á85 &klubs;Á10...

Stór spurning. V-NS Norður &spade;KD8 &heart;ÁDG62 ⋄Á85 &klubs;Á10 Vestur Austur &spade;G102 &spade;9754 &heart;K10943 &heart;75 ⋄G43 ⋄762 &klubs;83 &klubs;G964 Suður &spade;Á63 &heart;8 ⋄KD109 &klubs;KD752 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

15. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Arsenal heldur markinu hreinu

Arsenal fékk ekki á sig mark í fjórða leik sínum í röð þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Höttur 97:70 KR – Tindastóll...

Dominos-deild karla Stjarnan – Höttur 97:70 KR – Tindastóll 101:104 Njarðvík – Haukar 85:87 ÍR – Valur 90:96 Staðan: Stjarnan 220188:1564 Þór Þ. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

England Arsenal – Crystal Palace 0:0 • Rúnar Alex Rúnarsson...

England Arsenal – Crystal Palace 0:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal í leiknum. Staða efstu liða: Manch. Utd 17113334:2436 Liverpool 1796237:2133 Manch. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

*Frakkar lögðu Norðmenn að velli í sannkölluðum stórleik, 28:24, í...

*Frakkar lögðu Norðmenn að velli í sannkölluðum stórleik, 28:24, í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handbolta í Egyptalandi í gærkvöld. Frakkar fengu brons og Norðmenn silfur á síðasta móti fyrir tveimur árum. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Harden kominn til Brooklyn

Bandaríska körfuknattleiksfélagið Brooklyn Nets staðfesti í gær að það hefði fengið James Harden til liðs við sig frá Houston Rockets. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi E-RIÐILL: Austurríki – Sviss 25:28 Noregur...

HM karla í Egyptalandi E-RIÐILL: Austurríki – Sviss 25:28 Noregur – Frakkland 24:28 Staðan: Frakkland 110028:242 Sviss 110028:252 Austurríki 100125:280 Noregur 100124:280 F-RIÐILL: Alsír – Marokkó 24:23 Portúgal – Ísland 25:23... Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Körfuboltinn fór af stað með látum

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöllin: Grindavík – Þór Ak 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Þór Þ 20.15 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Selfoss 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Hamar 19. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 963 orð | 6 myndir

Portúgalar voru klókari

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
15. janúar 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stella gæti komið við sögu hjá Fram

Handknattleiksdeild Fram kom handboltaunnendum á óvart í gær þegar birt var á heimasíðu félagsins að Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðskona, væri orðin leikmaður Fram á ný eftir sjö ára hlé frá handknattleiksiðkun. Meira

Ýmis aukablöð

15. janúar 2021 | Blaðaukar | 547 orð | 2 myndir

Afplánun barnæskunnar

Fyrir 35 árum snerist leikfimi í flestum skólum á Íslandi um að keppa í handbolta eða fótbolta. Taka píptest til að mæla árangur iðkendanna. Þessir tímar voru sérhannaðir fyrir fólk með virkara vinstra heilahvel. Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 886 orð | 2 myndir

„Háskólanám ekki eina leiðin“

Hlynur Hallgrímsson gagnasérfræðingur hefur unnið fyrir Samtök iðnaðarins, fjármálaráðuneytið og nú starfar hann fyrir Reykjavíkurborg. Hann segir að fjarnám eigi eftir að aukast til muna í framtíðinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1080 orð | 1 mynd

„Kynlíf er fallegt tækifæri til að rækta nánd og tengingu“

Helga Guðrún Snjólfsdóttir hefur áhuga á öllu sem viðkemur nánd, samskiptum og kynlífi. Hún býður upp á námskeið fyrir pör í gegnum Zoom-forritið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1467 orð | 1 mynd

„Það er lágmenning að snobba“

Guðmundur Oddur Magnússon eða Goddur eins og hann er yfirleitt kallaður er líklega eini rannsóknarprófessor í háskólasamfélaginu sem er ekki með háskólapróf. Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1410 orð | 3 myndir | ókeypis

„Þetta hefur verið erfiður tími fyrir marga“

Þjálfun í núvitund og samkennd skýrir hugann að sögn Önnu Dóru Frostadóttur, sálfræðings og sérfræðings í klínískri sálfræði. Hún segir okkur mannfólkið gerð til að lifa af í stað þess að vera gerð fyrir að vera hamingjusöm alltaf. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1085 orð | 1 mynd

Erfið starfsmannamál geta endað illa

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir hefur unnið við mannauðsmál í yfir 20 ár. Hún er sérfræðingur í mannauðsmálum við fjármála- og efnahagsráðuneytið og heldur námskeið fyrir stjórnendur um erfið starfsamannamál hjá Endurmenntun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 2660 orð | 4 myndir

Lærði að lesa fólk og finna þá sem hafa mestu áhrifin á aðra

Tryggvi Hjaltason menntaði sig í leyniþjónustu í Bandaríkjunum og var í hernum um tíma. Hann starfar núna fyrir CCP og er sérfræðingur í að lesa fólk og hegðun þess. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1376 orð | 3 myndir

Lögreglufulltrúi í MBA-námi sem trúir að jafnrétti sé besta leiðin

Haraldur Logi Hringsson lögreglufulltrúi segir mikilvægt að vera góður í samskiptum í vinnunni. Hann er í MBA-námi við Háskóla Íslands og segir það góða viðbót við menntun sína. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 294 orð | 5 myndir

Með spennandi verkefni á árinu 2021

Ásdís Erla Jónsdóttir, forstöðumaður Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík, er þakklát fyrir ferðalögin sem hún fór á árinu sem er liðið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1208 orð | 1 mynd

Ótal tækifæri fólgin í námi

Auður Arna Arnardóttir, forstöðumaður MBA-náms Háskólans í Reykjavík og dósent í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, er á því að með námi megi ná fram auknum þroska. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 682 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að taka ljósmyndir úr flugvél

Pálmi Guðmundsson eigandi fjarnámskeið.is býr á Tenerife og kennir fólki að taka fallegar ljósmyndir á netnámskeiði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 2098 orð | 2 myndir

Varði doktorsritgerðina sína 78 ára að aldri

Dr. Björk Guðjónsdóttir vann um árabil á Kleppsspítala og seinna á göngudeild áfengissjúkra. Hún segir að hver persóna sé verðmæt, hvort sem hún er með sjúkdóm eða ekki. Meira
15. janúar 2021 | Blaðaukar | 1514 orð | 2 myndir

Yfirgaf tískuheiminn til að hjálpa öðrum

Fáir Íslendingar hafa náð þeim árangri sem Atli Freyr Sævarsson hefur gert í heimi tískunnar alþjóðlega. Hann lærði markþjálfun og er nú að byggja upp sitt eigið fyrirtæki á því sviði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.