Fram lagði ÍBV að velli, 26:25, í æsispennandi toppslag í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Safamýri í gær, eftir að leiknum hafði verið frestað um sólarhring vegna vandræða Eyjakvenna með að komast með Herjólfi til Reykjavíkur.
Meira