Greinar mánudaginn 18. janúar 2021

Fréttir

18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Átakalínurnar koma fram á vorþingi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að nálægð kosninga og úrlausn á ýmsum málefnum sem tengjast kórónaveirufaraldrinum muni setja svip sinn á störf Alþingis, sem kemur saman til fundar að nýju eftir jólahlé í dag, 18. janúar. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bankasala og stjórnarskrá stórmál vorþingsins

Alþingismenn, sem koma saman til funda að nýju í dag eftir jólaleyfi Alþingis, búast við líflegum umræðum á næstunni. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Björt eru borgarljósin en kuldinn er kominn í kortin

Björt borgarljósin skinu fallega og spegluðu sig í Reykjavíkurtjörn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
18. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Danir framlengja lokun

Harðar samkomutakmarkanir, sem gilt hafa í Danmörku frá því fyrir jól, hafa verið framlengdar til 7. febrúar. Segja má að nær allt sé lokað í landinu, nema matvöruverslanir, apótek og önnur grunnþjónusta. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Endurgreiðsla verði hækkuð í allt að 35%

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kvikmyndagerð hefur verið í sókn undanfarin misseri og við eigum að gefa enn frekar í. Við verðum að sækja tækifærin núna í stað þess að bíða aðgerðalaus eftir því að betri tímar komi,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Engu mun breytt í Úlfarsárdalnum

Fallið hefur verið frá fyrirætlunum um breytingar aðalskipulags í Úlfarsárdal í Reykjavík, á þá lund að í reit milli Lambhagavegar og Skyggnisbrautar í brekku mót suðri verði rýmisfrekar verslanir, léttur iðnaður og verkstæði. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð

Fréttir af loðnu á stóru svæði eystra

Þór Steinarsson thor@mbl.is Þrjú skip voru send frá Austfjörðum síðdegis í gær á Seyðisfjarðardýpi til að leita loðnu eftir að þær fréttir bárust frá togurum að þar væri talsvert af loðnu á ferðinni. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fyrsti skíðadagur vetrarins

Uppselt var eftir hádegi í gær á skíðasvæðið í Bláfjöllum, á fyrsta degi skíðavetrarins. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að vel hafi gengið að fylgja sóttvarnaráðstöfunum og að dagurinn hafi verið góður. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Fyrsti smitlausi dagurinn frá í september

Oddur Þórðarson Snorri Másson Guðrún Hálfdánardóttir Ekkert kórónuveirusmit greindist innanlands á föstudag og aðeins eitt á laugardag. Sá sem þá greindist var í sóttkví. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 867 orð | 3 myndir

Hálendisþjóðgarði fylgir ekki rómantík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hálendisþjóðgarður verður ekki stolt þjóðarinnar ef stofna á hann með valdi. Hugmyndin er kannski sveipuð rómantík í huga einhverra, en ekki mínum. Samkvæmt orðum umhverfisráðherra á þessi stærsti þjóðgarður í Evrópu að draga til sín mikinn fjölda ferðamanna, svo kyrrð og tign öræfanna mun hverfa. Slíkt vil ég ekki,“ segir Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir í Bræðratungu í Biskupstungum. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Krafan um sjálfstæði þyngist með Covid

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skýr afstaða og fumlausar ákvarðanir skosku heimastjórnarinnar í sóttvarnamálum munu efalítið leiða til þess að þeim Skotum sem vilja fullt sjálfstæði þjóðarinnar frá Bretum muni fjölga. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reykjavíkurtjörn Húsin við Tjarnargötu eru hvert öðru fallegra. Þau hafa staðið af sér ýmsa tísku í byggingarlist og á sama tíma hafa trén við Suðurgötu vaxið og myndað ramma um... Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lést á gjörgæsludeild

Konan, sem var í bifreiðinni sem hafnaði í sjónum við Djúpveg í vestanverðum Skötufirði á laugardag, lést á gjörgæsludeild Landspítalans síðar sama kvöld. Hún hét Kamila Majewska og var á þrítugsaldri. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Margir eru á móti

Alls 43% eru andstæð frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð, 26% eru hlutlaus og ríflega þrír af hverjum tíu eru fylgjandi málinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýs Þjóðarpúls Gallup. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð

Minni áhrif á jólin en talið var

Sóttvarnareglur sem voru í gildi yfir jól og áramót höfðu minni áhrif á jólahald landsmanna en þeir töldu fyrir fram að þær myndu gera. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
18. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Navalní handtekinn við komuna til Moskvu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Alexei Navalní, helsti stjórnarandstæðingur Rússlands, var handtekinn í gærkvöldi er hann sneri aftur til landsins í fyrsta sinn frá í ágúst. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Nýtt tónverk Önnu verður frumflutt af Fílharmóníuhljómsveit Berlínar

Berliner Philharmoniker-hljómsveitin í Berlín, undir stjórn Kirill Petrenko, mun 29. janúar næstkomandi frumflytja nýtt hljómsveitarverk eftir Önnu Þorvaldsdóttur tónskáld. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Olía verði unnin úr plasti frá Sorpu bs.

Stjórn Sorpu bs. samþykkti í lok síðasta árs að veita framkvæmdastjóra félagsins heimild til að undirrita viljayfirlýsingu um þróunarsamstarf við PVD ehf. vegna verkefnis um vinnslu olíu úr plasti. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 4 myndir

Poppsaga Íslands komin út á kínversku

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er gaman að sjá þessa bók komna út en ég hef nú sjálfur mest lítið þurft að gera,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og poppfræðingurinn Dr. Gunni. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Rýmingu á Seyðisfirði aflétt

Lögreglustjórinn á Austurlandi ákvað í gærmorgun, í samráði við Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, að aflétta rýmingu á þeim svæðum Seyðisfjarðar sem rýmd voru í varúðarskyni á föstudagskvöld vegna úrkomu. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ræða hækkun endurgreiðslna

„Kostir núverandi endurgreiðslukerfis eru margir, og það er minn vilji að endurgreiðsluhlutfallið verði hækkað, upp í 35%. Það eru einmitt núna kjöraðstæður til þess að styrkja enn betur við kvikmyndagerðina, og í því fælust stór tækifæri. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Starfsmenntun á Reykjum sé efld

Efling starfsmenntunar og sterkari tengsl við atvinnulífið eru helstu röksemdirnar fyrir því að starfsemi garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi verður skilin frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stytting vinnuvikunnar kostar borgina 520 milljónir

Áætlaður kostnaður Reykjavíkurborgar vegna styttingar vinnuvikunnar á árinu 2021 er samtals 519,3 milljónir króna vegna A-hluta. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Tímamót í sögu íslenskra vesturfara

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á liðnu ári var þess minnst að 150 ár voru liðin frá því Íslendingar, fjórir ungir menn frá Eyrarbakka, settust fyrst að á Washington-eyju í Michigan-vatni í Wisconsin í Bandaríkjunum. Af því tilefni var sleginn sérstakur minningarpeningur og í liðinni viku fékk forseti Íslands slíkan pening afhentan frá 25 afkomendum fjórmenninganna vestra. Mappa með upplýsingum um gefendur og persónulegum kveðjum þeirra fylgdi sem og bókin Thordarson and Rock Island eftir Richard Purinton, forystumann hópsins. Meira
18. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vill sálfræðinga í skólana

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill að sálfræðingar skólaþjónustu borgarinnar hafi aðsetur í þeim skólum sem þeir sinna í stað þjónustumiðstöðva. Hún leggur á þriðjudag fram tillögu þess efnis í borgarstjórn. Meira
18. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Þvotturinn til norðurskautsins

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2021 | Leiðarar | 284 orð

Pólitísk ólga á Ítalíu

Faraldur og kreppa hindra ekki endilega stjórnarkreppu Meira
18. janúar 2021 | Leiðarar | 473 orð

Regluverkið frá Brussel á bálköstinn í Bretlandi

Ísland ætti að fylgjast vel með umbótum Breta og leitast við að læra af þeim Meira
18. janúar 2021 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Stórtíðindi af Strætó bs.

Farþegum Strætó bs. fækkaði um 3,3 milljónir í fyrra, úr 12,2 milljónum árið 2019 í 8,9 milljónir. Samhliða þessu minnkuðu tekjurnar um 800 milljónir króna og bætist sá vandi við himinháan styrk hins opinbera og er nú rætt við ríkið um að það borgi enn meira til starfseminnar vegna ástandsins. Meira

Menning

18. janúar 2021 | Bókmenntir | 852 orð | 3 myndir

Dýrin stór og smá, snilldarbækur!

Eftir Örnólf Thorlacius. Meðhöfundar: Árni Thorlacius, Lárus Thorlacius og Magnús Thorlacius. Hið íslenska bókmenntafélag 2020. Tvö bindi, innbundin, 912 bls. með myndum og skrám. Meira
18. janúar 2021 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Gaga syngur þjóðsönginn við vígslu

Fjöldi listamanna mun koma fram við vígslu Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna á miðvikudaginn, 20. janúar, og þeirra á meðal Lady Gaga sem fær þann heiður að syngja þjóðsönginn. Meira
18. janúar 2021 | Bókmenntir | 1480 orð | 2 myndir

Gunnar og Kristinn

Bókarkafli | Í bókinni Draumar og veruleiki rifjar Kjartan Ólafsson upp sögu Kommúnistaflokks Íslands og Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins. Kjartan starfaði um árabil innan vinstrihreyfingarinnar og þekkti persónulega flesta þeirra sem við sögu koma. Meira
18. janúar 2021 | Kvikmyndir | 140 orð | 2 myndir

Svekkt yfir að fá ekki að leika Ball

Bandaríska leikkonan Debra Messing er sögð afar ósátt við að Nicole Kidman hafi verið ráðin í að leika Lucille Ball í hennar stað, í væntanlegri kvikmynd Aarons Sorkin um Ball sem Amazon framleiðir og nefnist Being the Ricardos . Meira

Umræðan

18. janúar 2021 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Borgar-ekki-lína

Eftir Elías Elíasson: "Hægt er að sýna fram á að mislæg gatnamót minnka tímatafir í umferðinni svo mikið að þau borga sig upp fyrir þjóðfélagið á fáum árum." Meira
18. janúar 2021 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Breytt forgangsröðum á hjúkrunarheimilunum

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: "Þetta þýðir að bólusetning starfsfólksins tefst um einhverjar vikur sem mögulega getur seinkað afléttingu heimsóknartakmarkana til íbúa" Meira
18. janúar 2021 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Enn um egypskar heimildir Biblíunnar

Eftir Þórhall Heimisson: "Það virðast vera til kirfilegar heimildir utan Biblíunnar um konunga Ísraels hins forna allt frá því á áttundu öld f. Kr." Meira
18. janúar 2021 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Gallar í nýbyggingum á Íslandi

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Spurningin er hvort mannvirkjalögin þurfi frekari endurskoðunar við eða hvort gallar í nýbyggingum séu vegna þess að lögunum sé ekki fylgt." Meira
18. janúar 2021 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfisráðherra

Eftir Sigurð Oddsson: "Verði framleiddir plastpokar úr grjónunum erum við með endurvinnslunni komin á byrjunarreit og höfum skilið eftir kolefnisspor allan ferilinn." Meira
18. janúar 2021 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Skuldastaða sveitarfélaga, gögn gegn áróðri

Þó nokkuð er fjallað um rekstrarstöðu sveitarfélaga í pólitískri umræðu og beinist sú umfjöllun yfirleitt að Reykjavíkurborg. Þá með upphrópunum eins og „óráðsía“ eða „skuldasöfnun á góðæristímum“. En hvað er satt og rétt í... Meira
18. janúar 2021 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Þjóðkirkjan virðist hafa horfið frá því að sinna andlegu lífi landsmanna í anda Jesú, en fært sig inn á svið stjórnmálanna." Meira

Minningargreinar

18. janúar 2021 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Axel Kvaran

Axel Kvaran fæddist 7. janúar 1932. Hann lést 12. apríl 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Eyjólfur Kristjánsson

Eyjólfur Kristjánsson fæddist 6. maí 1943. Hann lést 16. desember 2020. Eyjólfur var jarðsunginn 22. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson

Friðrik Hafsteinn Guðjónsson fæddist 8. febrúar 1927. Hann andaðist 20. desember 2020. Útför Hafsteins fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Guðmundur Vigfússon

Guðmundur Vigfússon fæddist 30. mars 1927 á bæ fyrir utan Akranes. Hann lést á HSS 1. janúar 2020. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Brynjólfssonar og Sigríðar M. Þórðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Jóhann Hjálmarsson

Jóhann Hjálmarsson skáld fæddist 2. júlí. Hann lést 27. nóvember 2020. Útför Jóhanns fór fram 11. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 2143 orð | 1 mynd

Logi Hauksson

Logi Hauksson fæddist á Húsavík 9. apríl 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. janúar 2021. Logi var sonur hjónanna Kolbrúnar Ragnarsdóttur, f. 10.12. 1943, og Hauks Helga Logasonar, f. 7.2. 1937, d. 12.10. 2013. Bróðir Loga er Hrafn, f. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Margrét Nikulásdóttir

Margrét Nikulásdóttir fæddist 11. janúar 1925. Hún lést 22. desember 2020. Útför Margrétar fór fram 12. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Marie la Cour

Marie la Cour fæddist í Danmörku 7. júní 1939. Foreldrar hennar voru Karen Hulda Christine la Cour og Folke Trier Hansen. Eftirlifandi maki Marie er Reynir Pálsson fæddur 15. ágúst 1941. Foreldrar hans voru Páll Pálsson og Þorbjörg Hallmannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Valgarðsson

Sigurður Helgi Valgarðsson, (Siggi) fæddist á Siglufirði 11. ágúst 1933. Hann lést þ. 10. janúar 2021 á líknardeildinni í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Fanney Björnsdóttir, f. 1904, frá Göngustaðakoti í Svarfaðardal og Valgarður Þorkelsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Tómas Kristinn Þórðarson

Tómas Kristinn Þórðarson fæddist 21. júlí 1945 á Hárlaugsstöðum í Rangárvallasýslu. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. desember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Salóme Petrea Kristjánsdóttir og Þórður Tómasson. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Tómas Reynir Hauksson

Tómas Reynir Hauksson fæddist 10. janúar 1957. Hann lést 11. desember 2020. Útför Tómasar fór fram 9. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Þorlákur Ingi Sigmarsson

Þorlákur Ingi Sigmarsson fæddist 20. september 1999. Hann lést 27. desember 2020. Útför Þorláks fór fram 13. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2021 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Þorleifur Jóhannsson

Þorleifur Jóhannsson fæddist 10. nóvember 1951. Hann lést 23. desember 2020. Útför Þorleifs var gerð 11. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Bandarísk flugfélög fá björgunarpakka

Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hóf í síðustu viku að greiða út 15 milljarða dala fjárhagsaðstoð sem flugfélögin þar í landi skipta með sér. Meira
18. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Goldman hækkar hagvaxtarspá

Bandaríski bankinn Goldman Sachs væntir 6,6% hagvaxtar í Bandaríkjunum á þessu ári og hefur hækkað fyrri spá sína sem hljóðaði upp á 6,4% hagvöxt. Meira
18. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 755 orð | 3 myndir

Hægara sagt en gert að þjálfa starfsfólk yfir netið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskir stjórnendur eru yfirleitt vel með á nótunum um mikilvægi þess að sinna símenntun og þjálfun starfsfólks. Meira
18. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Skortur á tölvukubbum hægir á bílaframleiðslu

Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur sagt meira en 10.000 manns upp störfum tímabundið vegna skorts á íhlutum fyrir nýja bíla. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. b3 Bd6 7. 0-0 0-0 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. b3 Bd6 7. 0-0 0-0 8. Bb2 Rbd7 9. Rbd2 Re4 10. cxd5 exd5 11. Re5 Bxe5 12. dxe5 De7 13. f4 Had8 14. Rf3 f6 15. Dc2 Rdc5 16. Ba3 Hfe8 17. Hac1 Df7 18. Bxc5 bxc5 19. exf6 Dxf6 20. Re5 Dh6 21. Bxe4 dxe4 22. Meira
18. janúar 2021 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Ármann Snævarr

40 ára Ármann er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr þar. Hann er með BA í stjónrmálafræði og MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ. Ármann vinnur við fjármálaráðgjöf og þjónustu hjá Landsbankanum. Maki : Zeynep Sidal Snævarr, f. Meira
18. janúar 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Ásdís Erna Guðmundsdóttir

30 ára Dísa er Reykvíkingur, ólst upp að hluta í Grafarvogi og er að flytja þangað aftur. Hún er með BS í tölvunarfræði frá HR og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania, en er í fæðingarorlofi. Maki : Tryggvi Geir Magnússon, f. Meira
18. janúar 2021 | Árnað heilla | 954 orð | 3 myndir

Fimmtug á Fimmvörðuhálsi

Eirún Sigurðardóttir er fædd 18. janúar 1971 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún elst upp Hlíðunum, austurbæ Kópavogs og miðbæ Reykjavíkur. „Ég hóf snemma að passa börn en vann í sveit á sumrin og er með dráttarvélapróf. Meira
18. janúar 2021 | Fastir þættir | 176 orð

Fjögur erindi. S-NS Norður &spade;D10654 &heart;-- ⋄ÁG87...

Fjögur erindi. S-NS Norður &spade;D10654 &heart;-- ⋄ÁG87 &klubs;K982 Vestur Austur &spade;K32 &spade;G87 &heart;DG953 &heart;10642 ⋄962 ⋄D104 &klubs;53 &klubs;D106 Suður &spade;Á9 &heart;ÁK87 ⋄K53 &klubs;ÁG74 Suður spilar 6&spade;. Meira
18. janúar 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Sú var tíð að allir vissu hvernig fara skyldi að því að vekja upp draug, þótt oftast væri fengið kunnáttufólk til. En viðbrögð eru ekki vakin „upp“. Að vekja e-ð upp er að kalla e-ð fram að nýju , minningar t.d. Meira
18. janúar 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnús Örn Tryggvason fæddist 27. maí 2020 í Reykjavík. Hann...

Reykjavík Magnús Örn Tryggvason fæddist 27. maí 2020 í Reykjavík. Hann vó 3.785 g og var 50 cm. Foreldrar hans eru Ásdís Erna Guðmundsdóttir og Tryggvi Geir Magnússon... Meira
18. janúar 2021 | Í dag | 294 orð

Stingur í hjartað og loðna á vitlausum stað

Helgi R. Einarsson sendi mér póst á miðvikudag, sagði að nú væru strákarnir okkar komnir til Egyptalands og veitti ekki af smá stuðningi. Meira
18. janúar 2021 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Varð alveg óvart vinsæll

Brynjólfur Löve eða Binni Löve eins og hann er oftast kallaður er með um 18 þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlinum Instagram. Meira

Íþróttir

18. janúar 2021 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

Allt undir gegn Marokkó

HM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik er ekki með það í forgangi að dreifa álaginu á sína menn þegar Ísland mætir Marokkó í lokaleik F-riðils heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Dagur og Halldór í úrslitaleiki

Handknattleiksþjálfararnir Dagur Sigurðsson og Halldór Jóhann Sigfússon eru á leið með landslið Japans og Barein í hreina úrslitaleiki um sæti í milliriðlum HM í Egyptalandi á morgun. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan 83:86 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan 83:86 Þór Þ. – Grindavík (frl.) 92:94 Höttur – ÍR 87:105 Tindastóll – Njarðvík (frl. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

England West Ham – Burnley 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England West Ham – Burnley 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrri hálfleikinn með Burnley. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi A-RIÐILL: Grænhöfðaeyjar – Þýskaland 0:10...

HM karla í Egyptalandi A-RIÐILL: Grænhöfðaeyjar – Þýskaland 0:10 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Jón Guðni til Stokkhólms

Jón Guðni Fjóluson landsliðsmaður í knattspyrnu var á laugardaginn kynntur til leiks sem nýr leikmaður Hammarby í Stokkhólmi en félagið hefur samið við hann til þriggja ára. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Keflavíkurkonur eru einar með fullt hús

Keflavík er áfram eina taplausa liðið í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, eftir sigur á Fjölni, 72:60, á laugardaginn. Nýliðar Fjölnis töpuðu öðrum leiknum í röð eftir að hafa unnið fyrstu þrjá í haust. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Keflavík 18.15 Origo-höll: Valur – KR 20. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Logi stal senunni í Skagafirði

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Hinn 39 ára gamli Logi Gunnarsson stal senunni í Skagafirði er Njarðvík vann 108:107-sigur á Tindastóli í framlengdum leik í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Manchester að taka völdin?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchesterborg virðist vera að taka völdin af grönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Sigurmark Steinunnar gegn ÍBV

Fram lagði ÍBV að velli, 26:25, í æsispennandi toppslag í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Safamýri í gær, eftir að leiknum hafði verið frestað um sólarhring vegna vandræða Eyjakvenna með að komast með Herjólfi til Reykjavíkur. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tryggvi var lykilmaður í sigri

Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson fögnuðu góðum sigrum í spænsku A-deildinni í körfuknattleik þar sem Tryggvi átti líklega sinn besta leik til þessa. Meira
18. janúar 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þrettán smit og leikur tapaður

Alfreð Gíslason og hans menn í þýska landsliðinu í handknattleik þurftu ekki að spila á heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í gær til að vinna sér sæti í milliriðli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.