Greinar þriðjudaginn 19. janúar 2021

Fréttir

19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Atvinnusvæði á Keldum

Sjálfstæðismenn leggja til á fundi borgarstjórnar í dag, að umhverfis- og skipulagssviði verði falið að hefja þegar skipulagningu atvinnulóða fyrir stofnanir og fyrirtæki í Keldnalandi. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð

Álfaborg setti sölumet í faraldrinum

Rúnar Höskuldsson, framkvæmdastjóri Álfaborgar, segir fyrirtækið hafa sett sölumet í fyrra. Álfaborg selur meðal annars flísar, parket, dúka og teppi. Skýringin sé ekki síst að margir hafi verið í framkvæmdahug í kórónuveirufaraldrinum. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ásdís Jenna Ástráðsdóttir

Ásdís Jenna Ástráðsdóttir táknmálsfræðingur er látin, hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Kópavogi sl. laugardag, 16. janúar, 51 árs að aldri. Ásdís var fædd 10. janúar 1970, dóttir hjónanna Ástráðs B. Hreiðarssonar læknis (f. 1942) og Ástu B. Meira
19. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

„Hæðst að réttarfarinu“

Vestræn stjórnvöld og stjórnmálamenn fordæmdu í gær handtöku Alexei Navalní, leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, og kröfðust þess að honum yrði sleppt. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Bundið í lög að selja eignarhlut ríkisins

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka var til umræðu á Alþingi í gær. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Dósasöfnun getur skilað nokkru í aðra hönd

Þeir sem safna skipulega dósum og öðrum drykkjarumbúðum með skilagjaldi geta haft nokkuð upp úr krafsinu. Dósir og flöskur er víða að finna um borg og bý og hér hefur einn maður náð að safna verulegu magni og hlaðið því á hjólið sitt. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Vöktun Fyrsti ráðherra Íslands, Hannes Hafstein, stendur vaktina fyrir utan Stjórnarráðið, dag sem nótt, í hvaða veðri sem er ásamt Kristjáni IX Danakonungi, sem réttir fram... Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Egill Árni og Kristinn Örn flytja tvo ljóðaflokka eftir Strauss

Á tónleikum í röðinni „Klassík í Vatnsmýrinni“ í Norræna húsinu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20 koma fram þeir Egill Árni Pálsson tenórsöngvari og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fatlað fólk oftar fórnarlömb ofbeldis

Ætla má að fjöldi fatlaðs fólks verði fyrir ofbeldi á Íslandi og að í einhverjum tilvikum verði þolendur ítrekað, og jafnvel reglulega, fyrir ofbeldi. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fjórir vilja eignast varðskipið Ægi

Fjögur fyrirtæki gáfu sig fram þegar Ríkiskaup óskuðu eftir tilboðum og góðum hugmyndum um nýtingu varðskipsins Ægis sem til stendur að selja. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Geyma ekki seinni skammtinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þó að hver og einn þurfi tvo skammta af bóluefni til þess að hljóta vernd gegn Covid-19 verður fólk nú bólusett með öllum þeim skömmtum sem berast framvegis og því ekkert geymt fyrir seinni bólusetninguna. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hagnaður Arion banka eykst mikið

Samkvæmt drögum að ársuppgjöri Arion banka er gert ráð fyrir að afkoma bankans verði jákvæð sem nemi 6 milljörðum króna á fjórða fjórðungi ársins. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Hosteli við Hlemm verði breytt í íbúðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur hinn 8. janúar sl. var lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Jónassonar arkitekts fyrir hönd eiganda um að gera allt að 36 íbúðir á 3., 4. og 5. hæð hússins nr. 105 við Laugaveg. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hrein viðbót eða áður mæld loðna?

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Yfirferð þriggja skipa og mælingum á loðnu á svæði úti fyrir Austfjörðum lýkur væntanlega í dag, að sögn Guðmundar J. Óskarssonar, sviðsstjóra hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hættustigi ekki aflétt á Seyðisfirði

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands ákveðið að aflétta ekki hættustigi á Seyðisfirði á meðan hreinsunarstarf er enn í gangi, og meðan unnið er að gerð varnargarðs og frummatsskýrslu beðið fyrir... Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Íslenskan haldi velli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lestur er bestur er stundum sagt og nú leggjast börnin í bækur. Í gær var Lestrarkeppni grunnskólanna 2021 sett með viðhöfn í Fellaskóla í Breiðholti, að viðstöddum Guðna Th. Meira
19. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Jörðin hefur hert á snúningi sínum

Vísindamenn um heim allan hafa tekið eftir því að jörðin hefur hert á sér og fer nú hraðar um möndul sinn en nokkru sinni áður. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lesnum röddum ungmenna safnað

Raddsýnum íslenskra ungmenna verður safnað í Lestrarkeppni grunnskólanna 2021 sem hleypt var af stokkunum í gær. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Líneik vill 1. sætið hjá Framsókn í NA

Líneik Anna Sævarsdóttir alþingismaður tilkynnti í gær að hún byði sig fram í 1. sæti framboðslista Framsóknarflokks í NA-kjördæmi í alþingiskosningum í haust. Hún hefur setið á þingi nær óslitið frá 2013. Meira
19. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mótmæla hægagangi í útflutningi

Bresk fyrirtæki í veiðum og vinnslu sjávarafla mótmæltu hægagangi í útflutningi fiskafurða við ráðuneytisbyggingar í London í gær. Glíma þau við margan vanda á fyrstu vikum eftir Brexit. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð

Nýtt loftnet sett upp á Skarðseyri

Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir að stefnt sé að því að setja upp farsímaloftnet á Skarðseyri við Skötufjörð í vor, en kvartað var yfir því að símasamband hafi verið slitrótt þar sem alvarlegt umferðarslys varð í firðinum á... Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Ógnvænleg fjölgun langtímaatvinnulausra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allt að ellefu þúsund einstaklingar sem voru á atvinnuleysisskrá um seinustu áramót höfðu verið án atvinnu lengur en í hálft ár. Er það mun stærri hópur langtímaatvinnulausra en á nokkrum tíma í fjöldaatvinnuleysinu sem gekk yfir á árunum í kjölfar hrunsins 2008. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sigur og næst er það Sviss

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fer með tvö stig meðferðis í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi eftir sigur á Marokkó í gærkvöld, 31:23. Viggó Kristjánsson var í stóru hlutverki og skoraði sex mörk. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 5 myndir

Símasamband styrkt í Skötufirði

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farsímasamband í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi mun batna mikið í vor þegar þar verður sett upp nýtt loftnet. Kvartað var yfir því að símasamband hafi verið slitrótt þar sem alvarlegt umferðarslys varð í Skötufirði sl. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Skipakomum fækkaði um 25%

Gríðarleg fækkun var á skipakomum til Faxaflóahafna árið 2020, borið saman við árin á undan. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hafði þessi áhrif. Fram kemur í frétt á heimasíðu Faxaflóahafna að skipakomur voru alls 1.106 í fyrra. Árið 2019 voru skipakomur... Meira
19. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Styttist í valdatöku Biden

Andrés Magnússon andres@mbl.is Allir nýir valdhafar gera mikið úr þeim verkefnum, sem þeirra bíða, en ætli það sé ekki rétt að Joe Biden bíði fordæmalaus vandi þegar hann verður settur inn í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun? Biden fær heimsfaraldurinn og efnahagsafleiðingar hans í fangið, en að auki hefur Donald Trump, fráfarandi forseti, ekki þreyst á að fullyrða að Biden hafi stolið kosningunni, svo umboð hans er laskað frá fyrsta degi. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Svavar Gestsson, fv. ráðherra

Svavar Gestsson, fyrrum ritstjóri Þjóðviljans, formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfaranótt 18. janúar, 76 ára að aldri. Svavar fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 26. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sölubíll og brúðulist framúrskarandi

Alþjóðleg brúðulistahátíð og Sölubíll smáframleiðenda voru valin Framúrskarandi verkefni á Norðurlandi vestra á árinu 2020. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Trú, von og kærleikur á Hótel Skálholti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kyrrðarbænadagar Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi voru í Skálholti um helgina og þögnin allsráðandi, en engu að síður var nóg að gera á Hótel Skálholti vegna gestanna. „Reksturinn hefur eðlilega verið erfiður frá byrjun vegna kórónuveirufaraldursins, en það virðist vera að rofa til og ég verð að vera bjartsýn á framhaldið,“ segir Sigurbjörg Bjarney Ólafsdóttir. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð

Úrræði verða efld á árinu

Vinnumálastofnun (VMST) er að gera átak til þess að efla vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnulausa á árinu. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vettvangur fyrir trúfélög stofnaður

Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu Önnu Kristinsdóttur mannréttindastjóra að stofnaður verði samráðsvettvangur Reykjavíkurborgar og trú- og lífsskoðunarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Öllum frjálst að stofna samtök

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er öllum frjálst að stofna samtök innan Sambandsins. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2021 | Leiðarar | 679 orð

Byrjað á öfugum enda

Borgarstarfsmenn eiga gott skilið en ekki að vera á undan þeim í röðinni sem borga brúsann Meira
19. janúar 2021 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Demókratar fögnuðu árás á þinghús

Marc A. Thiessen, pistlahöfundur The Washington Post, skrifaði um árás á þinghús í pistli sínum á dögunum. Pistillinn fjallaði þó ekki um nýlega árás á þinghúsið í Washington, heldur árás á þinghúsið í Madison í Wisconsin fyrir áratug. Thiessen, sem skrifaði bók um árásina í Madison, segir frá því að þúsundir mótmælenda hafi troðist inn um dyrnar og inn í þinghúsið þar, skriðið inn um glugga og þvælst ógnandi um húsið, rétt eins og gerðist í Washington fyrir skömmu. Meira

Menning

19. janúar 2021 | Hugvísindi | 1243 orð | 2 myndir

„Áhugamál mitt í næstum þrjátíu ár“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef lengi skoðað Íslendingasögurnar og þar á meðal væringja. Þetta hefur verið áhugamál mitt í næstum þrjátíu ár,“ segir Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Meira
19. janúar 2021 | Kvikmyndir | 487 orð | 1 mynd

Hátíð hefst með nýjustu kvikmynd François Ozon

Kvikmyndaunnendur geta farið að hlakka til því Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í 21. sinn í byrjun næsta mánaðar, 4.-14. febrúar, í Bíó Paradís. Meira
19. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Skaði veður á söxin

Ég datt á dögunum fyrir tilviljun inn í hina blóðugu þætti Síðasta konungsríkið á RÚV. Þar tala menn enga tæpitungu. Meira
19. janúar 2021 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Spector, „besti upptökustjórinn“, látinn

Phil Spector, einn þekktasti og áhrifamesti upptökustjóri dægurtónlistarinnar á seinni hluta tuttugustu aldar, er látinn, 81 árs að aldri. Hann lést á fangelsissjúkrahúsi þar sem hann afplánaði 19 ára dóm fyrir morð. Covid-19 varð honum að aldurtila. Meira

Umræðan

19. janúar 2021 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

„Þjónn! Það er fluga í súpunni minni!“

Eftir Þóri S. Gröndal: "Konur og jafnvel karlar rökuðu allt hár í handarkrikunum og allt var gert sem mögulegt var til að eyða svitalykt og öðrum búkþef." Meira
19. janúar 2021 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

Bætt geðheilbrigðisþjónusta

Stefna mín sem heilbrigðisráðherra hefur verið að efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta aðgengi að henni um allt land. Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Sjóræningjar í borgarstjórn

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Píratar hafa nú setið í meirihluta borgarstjórnar í nærri sjö ár. Þeir bera sína ábyrgð á ósjálfbærum rekstri borgarsjóðs." Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Skelfilegasta kvöld ársins

Eftir Sverri Ólafsson: "Engu er líkara en að búið sé að þróa nýja fíkn meðal þjóðarinnar, sprengifíkn. Var þó nóg af öðrum fíknum fyrir." Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Umskurður og aðrar misþyrmingar sem beint er að kynfærum drengja

Eftir Arnar Sverrisson: "Umskurður drengja er löglegur. Hvað veldur? Er skýringuna að finna í arðsemi forhúðarinnar til iðnaðarframleiðsu og hugmyndum um kúgun karla?" Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 581 orð | 2 myndir

Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks

Eftir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen og Halldór S. Guðmundsson: "Markmiðið er að setja fram samræmdar tölulegar upplýsingar um líðan og velferð aldraðra og móta grunn að rafrænni upplýsingagátt." Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Úttekt FÍB á íslenskum jarðgöngum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fullyrðingar talsmanna FÍB um að öryggismyndavélar séu bara í Hvalfjarðargöngum eru rangar." Meira
19. janúar 2021 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Örorka er þitt mál

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Kaupmáttaraukning öryrkja hefur ekki verið nein á milli ára, þrátt fyrir litla verðbólgu. Það er staðreynd að öryrkjar tapa kaupmætti milli ára." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2021 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Álfheiður Guðlaugsdóttir

Álfheiður Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1940. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir á Keldnaholti 18. desember 2020. Foreldar hennar voru María Björnsdóttir frá Fossgerði á Jökuldal og Guðlaugur Jónsson frá Laxárnesi í Kjós. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2021 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Ebba Halldóra Gunnarsdóttir

Ebba Halldóra Gunnarsdóttir fæddist 27. apríl 1944 á Ísafirði. Hún lést í Sóltúni 9. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Salvör Ebenesersdóttir, f. 30. janúar 1917, d. 21. janúar 2004 og Gunnar Pálsson, f. 25. september 1914, d. 19. apríl 1971. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2021 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

Sigríður Friðborg Guðmundsdóttir

Sigríður Friðborg Guðmundsdóttir fæddist 22. desember 1923 í Stykkishólmi. Hún lést 9. janúar 2021 á dvalarheimilinu Hrafnistu Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gíslason, fæddur í Elliðaey í Breiðafirði 2. ágúst 1893, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2021 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Þorbergsdóttir

Stefanía Guðrún Þorbergsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Jórunn Anna Jónsdóttir frá Öxl í A-Hún., f. 2.5. 1899, d. 7.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 2 myndir

Álfaborg setti sölumet í fyrra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúnar Höskuldsson, framkvæmdastjóri Álfaborgar, segir árið 2020 það veltumesta í sögu fyrirtækisins sem var stofnað 1986. Meira
19. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 2020 langt yfir afkomuspá

TM hefur gefið út afkomuviðvörun vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2020. Í henni koma fram drög að uppgjöri ársins og þar kemur fram að hagnaðu r verði 2,1 milljarður króna fyrir skatta. Meira
19. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 3 myndir

Mæta eða hlaupa undan gráum nashyrningi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bandaríski rithöfundurinn og fyrirlesarinn Michele Wucker hefur átt sérlega annríkt frá því kórónuveirufaraldurinn byrjaði að breiðast um heimsbyggðina. Ástæðan er sú að augu manna hafa í sívaxandi mæli beinst að bók hennar, The Grey Rhino, eða Gráa nashyrningnum, sem fjallar um aðsteðjandi vanda sem þú hefur val um að horfast í augu við eða hunsa. Í bókinni líkir hún slíkum aðstæðum við gráan nashyrning, sem stendur fyrir framan þig, tilbúinn að taka á rás og og troða þig niður. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2021 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 a6 9. dxc5 Rxc5 10. 0-0-0 Dc7 11. Df2 b6 12. Kb1 0-0 13. g4 Bb7 14. Hg1 Hac8 15. Rd4 f6 16. exf6 Bxf6 17. Meira
19. janúar 2021 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Agnes Steina Óskarsdóttir

40 ára Agnes er Hafnfirðingur, ólst upp í gamla Vesturbænum og býr í Áslandi. Hún er talmeinafræðingur og táknmálstúlkur frá HÍ og rekur Túlkun og tal ehf. Maki : Hilmar Björn Hróðmarsson, f. 1973, vatnamælingamaður á Veðurstofu Íslands. Meira
19. janúar 2021 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Ákveðin sturlun í því að stunda utanvegahlaup

Sigurjón Ernir Sturluson utanvegahlaupari mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hann ræddi við þau Ásgeir Pál, Kristínu Sif og Jón Axel um utanvegahlaup og hvaða áhrif þau geta haft á líkamann. Meira
19. janúar 2021 | Í dag | 258 orð

Gamall steinbær, blekking og þekking

Á Boðnarmiði birtir Anton Helgi Jónsson skemmtilega mynd af fornfálegum steinbæ í forgrunni og skrifar: „Ljósmyndarinn Ari Sigvaldason sem rekur Fótógrafí á Skólavörðustígnum birti rétt í þessu mynd sem hann tók fyrir nokkrum árum bakvið húsin á... Meira
19. janúar 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Kolbeinn Már Guðjónsson

50 ára Kolbeinn er Ísirðingur en býr í Reykjavík. Hann er prentari frá Iðnskólanum í Reykjavík og viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Kolbeinn er sölumaður og viðskiptastjóri hjá Vörumerkingu. Hann er stjórnarmaður í Vörustjórnunarfélagi Íslands. Meira
19. janúar 2021 | Í dag | 62 orð

Málið

Að berast ( mikið ) á þýðir að láta á sér bera , einkum í eyðslu og lifnaðarháttum , búa við sýnilegt ríkidæmi . „Fyrir hrun bárust margir mikið á. Meira
19. janúar 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Svíðingur. N-NS Norður &spade;KG9 &heart;52 ⋄D97 &klubs;ÁKG102...

Svíðingur. N-NS Norður &spade;KG9 &heart;52 ⋄D97 &klubs;ÁKG102 Vestur Austur &spade;87532 &spade;ÁD6 &heart;10 &heart;K63 ⋄G64 ⋄532 &klubs;9854 &klubs;D763 Suður &spade;104 &heart;ÁDG9874 ⋄ÁK108 &klubs;-- Suður spilar 5&heart;. Meira
19. janúar 2021 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Þrjátíu þúsund manns fylgjast með henni daglega á netinu

Sólrún Lilja Diego Elmarsdóttir er fædd 19. janúar 1991 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Ölduselsskóla í Breiðholti frá 1.-5. bekk og fluttist svo í Laugardalinn 11 ára gömul og gekk þá í Laugarnesskóla og svo tók við Laugalækjarskóli. Meira

Íþróttir

19. janúar 2021 | Íþróttir | 66 orð

Aubameyang skoraði tvö

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvívegis í gærkvöld þegar Arsenal vann sannfærandi sigur á Newcastle, 3:0, og náði að lyfta sér upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 509 orð | 4 myndir

Án teljandi vandræða

HM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland fer með tvö stig í milliriðil á HM karla í handknattleik. Ísland vann Marokkó 31:23 án teljandi vandræða í Egyptalandi í gær. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

„Þetta á ekki að sjást“

Marokkó fékk þrjú rauð spjöld í leiknum gegn Íslandi á HM í Egyptalandi í gær og kom það fyrsta eftir tíu mínútur þegar Mehdi Ismaili Alaoui gaf Elvari Erni Jónssyni rosalegt olnbogaskot. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík 76:83 Valur – KR 71:80...

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík 76:83 Valur – KR 71:80 Staðan: Keflavík 330292:2376 Stjarnan 330274:2396 Grindavík 330314:2916 ÍR 321282:2664 Njarðvík 321285:2744 Þór Þ. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Einhverjir kættust yfir því að Ísland ætti alla vega einn léttan leik...

Einhverjir kættust yfir því að Ísland ætti alla vega einn léttan leik fyrir höndum í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Emil skiptir um félag í Noregi

Emil Pálsson knattspyrnumaður frá Ísafirði hefur samið til tveggja ára við norska úrvalsdeildarfélagið Sarpsborg. Hann yfirgaf Sandefjord um áramótin eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár, tvö þeirra í úrvalsdeildinni. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

England Arsenal – Newcastle 3:0 Staðan: Manch. Utd 18114334:2437...

England Arsenal – Newcastle 3:0 Staðan: Manch. Utd 18114334:2437 Manch. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Frakkland og Portúgal í góðri stöðu

HM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frakkland og Portúgal hefja milliriðil númer þrjú með fjögur stig, Ísland og Noregur með tvö stig en Sviss og Alsír eru komin þangað án stiga. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Góðir KR-ingar ekki nóg

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar náðu í sín fyrstu stig á Íslandsmóti karla í körfubolta í vetur þegar þeir lögðu Valsmenn að velli á Hlíðarenda, 80:71, í gærkvöld. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Haukar 18 KA-heimilið: KA/Þór – HK 18 Kaplakriki: FH – Valur 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U – Fram U 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi E-RIÐILL: Frakkland – Sviss 25:24 Noregur...

HM karla í Egyptalandi E-RIÐILL: Frakkland – Sviss 25:24 Noregur – Austurríki 38:29 Lokastaðan: Frakkland 330088:766 Noregur 320193:824 Sviss 310277:812 Austurríki 300382:1010 F-RIÐILL: Portúgal – Alsír 26:19 Ísland – Marokkó... Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Karólína orðin leikmaður Bayern

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er komin til þýska knattspyrnustórveldisins Bayern München en félagaskipti hennar frá Breiðabliki til Þýskalands eru frágengin. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ragnar kominn til Úkraínu

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til Lviv í Úkraínu frá FC Köbenhavn í Danmörku. Ragnar kvaddi FCK formlega á samskiptamiðlum danska félagsins í gær. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sú fimmta komin til Frakklands

Íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu halda áfram að semja við frönsk 1. deildarfélög en Andrea Rán Hauksdóttir er á leið til Frakklands þar sem hún verður í láni hjá Le Havre til 1. maí frá Breiðabliki. Meira
19. janúar 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Tók tíma að finna glufurnar

„Þetta var baráttusigur og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Meira

Bílablað

19. janúar 2021 | Bílablað | 314 orð | 1 mynd

70 rafsendibílar á einu bretti

Mikil jólastemning var í herbúðum norska póstsins síðasta hálfa mánuðinn fyrir jól. Tók hann við 70 nýjum rauðum rafdrifnum póstbílum frá Kína. Að sögn norska póstsins er þetta langstærsta afhending til þessa á rafsendibílum í Noregi. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 557 orð | 7 myndir

Amerískur draumur í dós

Jeep Compass Trailhawk er lúxusbifreið sem líka er óhætt að fara með í torfærur. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 714 orð | 2 myndir

Evrópskir staðlar móta markaðinn

Yfirbyggingar fyrir flutningabíla eru í dag gerðar úr vönduðum efnum sem auðvelt er að umgangast. Stærri og sterkari vörulyftur auka afköst þegar verið er að ferma og afferma. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Forvitnilegur gestur frá Kína

Maxus er nýtt nafn á íslenskum atvinnubílamarkaði og býr yfir ýmsum kostum. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Færast yfir í rafmagnið

Þeir sem hafa í hyggju að skipta yfir í rafmagnssendibíl þurfa að byrja á þarfagreiningu. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

GM með rafsendibílinn BrightDrop

Bandaríski bílrisinn General Motors (GM) birti fyrir viku áform sín um smíði rafsendibíls er framleiddur verður undir merkinu BrightDrop. Markmið GM er að skapa nýtt vistkerfi til vöruafhendinga. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 980 orð | 6 myndir

Mikið af plássi, lítið af skrauti

Framboð þeirra rafbíla sem í boði eru fyrir neytendur á Íslandi fer sífellt vaxandi. Nýverið bættist í hópinn rafsendibíll sem fluttur er hingað alla leið frá Kína undir merkinu Maxus en er framleiddur þar í landi af bílarisanum SAIC Motor. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Munar ekki um labbitúrinn

Pétur Jóhann hefur tamið sér að leggja langt í burtu til að forðast óvæntar dældir. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 12 orð

» Nýr Toyota Hilux er mættur til leiks, uppfærður og ódrepandi 8-9...

» Nýr Toyota Hilux er mættur til leiks, uppfærður og ódrepandi... Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 1433 orð | 6 myndir

Ódrepandi vinnuþjarkur

Ný kynslóð Hilux þarf að glíma við harðnandi samkeppni á pallbílamarkaði en þegar upp er staðið eru fáir sem standast honum snúning. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 738 orð | 1 mynd

Rafmagnið lækkar rekstrarkostnað og bætir ímynd

Rafvæddir sendibílar eru að ryðja sér til rúms og þykja m.a. henta vel fyrir þá sem aka margar stuttar ferðir á dag. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 331 orð | 1 mynd

Sony langt komið með þróun rafbíls

Japanski rafeindatækjasmiðurinn Sony hefur sent frá sér myndband af þróunarakstri stallbaksins Vision-S. Er þar um að ræða hreinan rafbíll sem virðist kominn afar langt í þróunarferlinu. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 556 orð | 9 myndir

Svaf varla fyrstu vikuna með bílpróf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir því sem árin hafa færst yfir hefur Pétur Jóhann Sigfússon róast ögn í bílaáhuganum. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Toyota herðir á þróun vetnisrúta

Japanski bílsmiðurinn Toyota í Evrópu hefur verið að styrkja sig til að takast á við þróun og smíði hópbíla sem ganga fyrir vetni. Tilgangurinn er að bjóða upp á fleiri valkosti í nýtingu vetnis sem aflgjafa í rútum og strætisvögnum. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Verðið er ennþá leyndarmál

Minnsti rafsendibíll PSA-samsteypunnar er handan hornsins en drægi hans verður 275 km og arðfarmur allt að 800 kíló. Verðið á honum er enn sem komið er leyndarmál. Meira
19. janúar 2021 | Bílablað | 230 orð | 1 mynd

VW, Scania og Volvo á toppnum

Samdráttur varð í sölu nytjabíla í Noregi á nýliðnu ári en þeir stóru voru áfram stórir. Þar er um að ræða Volkswagen, Scania og Volvo. Seldum nýjum sendibílum fækkaði um 15% og námu 32.051 eintaki. Vörubílasala skrapp saman um 19,1% í 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.