Greinar miðvikudaginn 20. janúar 2021

Fréttir

20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Áform á brunareit „full umfangsmikil“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Drengurinn látinn

Ungur drengur sem var í bifreiðinni sem hafnaði í sjónum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á laugardag lést á Landspítalanum í gær. Hann hét Mikolaj Majewski. Þrennt var í bílnum en móðir Mikolaj, Kamila Majewska, lést á laugardagskvöld. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ekki byggt upp í Keldnalandi

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar yrði falið að hefja skipulagningu atvinnulóða í Keldnalandi var felld á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Endurheimt vistkerfa

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað nýbyrjaðan áratug, 2021 til 2030, endurheimt vistkerfa. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð

Fleiri þurfa á fjárhagsaðstoð að halda

Alls fengu 2.460 einstaklingar fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg til framfærslu mánuðina janúar til nóvember á síðasta ári. Til samanburðar fengu 2.125 manns fjárhagsaðstoð til framfærslu á fyrstu 11 mánuðum ársins 2019. Meira
20. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fyrsta ákæran fyrir samsæri

Alríkissaksóknarar í Virginíu-ríki ákærðu í gær Thomas Edward Caldwell fyrir að hafa leitt samsæri um glæpi gegn Bandaríkjunum, en Caldwell er sagður leiðtogi öfgahóps, sem kallar sig „Oath Keepers“. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fær Núllið götunúmerið eitt?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Svo gæti farið að almenningssalernið neðst í Bankastræti, sem í daglegu tali er kallað Bankastræti núll, fái sérstaka lóð og þá mögulega nýtt númer, Bankastræti 1. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kanna jafnréttismál hjá íþróttafélögum

„Við viljum að öllum líði vel í Reykjavík og það eru gerðar kröfur til íþróttafélaganna um að allir hafi jöfn tækifæri til að stunda íþróttir, óháð því hvaða hópi þeir tilheyra. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Kanna stöðu jafnréttismála í íþróttum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er algjörlega ljóst af þessum úttektum að íþróttafélögin gera margt mjög vel en það er líka hægt að gera betur,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs borgarinnar. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Kaupa þrjú björgunarskip

Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kiljur og kaffi Hjá Pennanum-Eymundsson í Austurstræti er hægt að fá úrval bóka, tímarita og ritfanga. Þar er einnig kaffihús á efri hæðinni og m.a. hægt að fá sér hressingu þegar opið... Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ljósaskipti í Lönguhlíðinni

Þó að dagarnir séu farnir að lengjast skiptir engu að síður máli að góð birta sé á götunum, enda ríkir enn myrkur stóran hluta sólarhringsins. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Mánar hátt á lofti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarmanninum og textahöfundinum Ólafi Þórarinssyni, sem er betur þekktur sem Labbi í Mánum, fellur aldrei verk úr hendi og um þessar mundir er hann að slípa til lag og texta sem hann gerði fyrir Hestamannafélagið Sleipni á Selfossi fyrir nokkrum árum. „Ég er orðinn ellibelgur og sestur í helgan stein, en er samt alla daga í stúdíóinu okkar Bassa, sonar míns, hérna í Hveragerði, tek mikið að mér að útsetja og semja fyrir aðra.“ Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Megi hafa fíkniefni til eigin nota

Heilbrigðisráðuneytið kynnti í gær í samráðsgátt stjórnvalda áform um að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp sem heimili einstaklingum að hafa í sinni vörslu takmarkað magn ávana- og fíkniefna. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nokkur skip til mælinga í næstu viku

Hafrannsóknastofnun stefnir að mælingu á loðnu fyrir norðan land og úti af Vestfjörðum í næstu viku þegar brælan sem er í kortunum gengur niður. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Nýja brúin verður í sex höfum

Þverun Þorskafjarðar í Reykhólahreppi er mikið verk, landfylling og brú. Útboð verksins hefur nú verið auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Sala minnkaði á flestöllum afurðum mjólkur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á mjólkurafurðum minnkaði á nýliðnu ári, þriðja árið í röð. Að þessu sinni er ástæðan talin fækkun ferðamanna vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sérstakt andrúmsloft í Washington

Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, segir sérstakt andrúmsloft ríkja í Washingtonborg um þessar mundir, en Joe Biden tekur við forsetaembættinu í dag og hefst athöfnin um kl. 16:30 að íslenskum tíma. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sérstök matsnefnd lagði til dómara

Matsnefnd lagði mat á hæfi dómara í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar, forseta Hæstaréttar, gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Skúlptúr til heiðurs sólarlaginu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísafjarðarbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi við Vallargötu á Þingeyri vegna Sólsetursins. Um er að ræða manngengt listaverk, skúlptúr, sem verður að hámarki 600 fermetrar að flatarmáli á um 3.000 fermetra lóð. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð

Stefnir í mjög þungt högg

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Með hverjum deginum dvína vonir um mikinn straum ferðamanna hingað á komandi sumri. Við verðum þó að vona að það geti gerst á síðari hluta sumars, í júlí eða ágúst. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Stytting vinnutíma í höfn í fjölda stofnana

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðamiklar breytingar eru að eiga sér stað um þessar mundir á vinnustöðum um allt land vegna styttingar vinnuvikunnar og víða fer enn mikil vinna fram við mismunandi útfærslur á styttingu vinnutímans. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Tala í síma en hringja ekki í símanúmer fólks

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Notkun gagnakorta, SIM-korta fyrir gagnaflutninga en ekki símtöl, hefur aukist. Guðmundur Jóhannsson, samskiptastjóri Símans, taldi að gagnakort séu fyrst og fremst sett í spjaldtölvur og 4G netbeina. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð

Tólf milljónir til verslana í strjálbýli

Þrjár verslanir í strjálbýli hafa fengið úthlutað styrkjum, samtals að upphæð tólf milljónum króna. Alls bárust fimm umsóknir og var sótt um samtals tæplega 35 milljónir fyrir þetta ár. Hríseyjarbúðin fær eina milljón króna í styrk. Meira
20. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Upptökuver eru í pípunum

Leifur Björn Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, segir innlenda verktaka og alþjóðlega fjárfesta hafa lýst yfir áhuga á að reisa kvikmyndaver á Íslandi. Leifur segir slíka uppbyggingu geta skilað sér margfalt til baka. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2021 | Leiðarar | 144 orð

Engar forsendur?

Þegar ríkið á tvo stóra banka er andstaða við sölu sérkennileg Meira
20. janúar 2021 | Leiðarar | 497 orð

Gagnrýni á tæknirisa

Nú er sótt að risunum úr öllum áttum og ekki ólíklegt að aðgerðir fylgi Meira
20. janúar 2021 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Loks á grímuball

Gunnar Rögnvaldsson bendir á að fréttastofur Sky News og Yahoo veki athygli á „að Wuhan-veiran hafði fundist í kínverskum ís sem seldur er í neytendapakkningum innanlands í Kína. Meira

Menning

20. janúar 2021 | Bókmenntir | 828 orð | 3 myndir

„Mannleg efni sem tala til allra“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Victor Hugo var að deyja , bók franska rithöfundarins Judith Perrignon, kom nýverið út í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur. Meira
20. janúar 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Frumflytur umritun á verki Bachs

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari kemur á næstu vikum fram á nokkrum tónleikum með Fílharmóníuhljómsveitinni í Bergen í Noregi. Meira
20. janúar 2021 | Bókmenntir | 114 orð | 2 myndir

Húslestur rithöfundahjóna

Húslestur fer fram í kvöld kl. 20 í Gerðubergi í Breiðholti. Meira
20. janúar 2021 | Kvikmyndir | 366 orð | 3 myndir

Kidman segist hafa óttast íslenska hreiminn

Ástralska leikkonan Nicole Kidman leikur drottningu af íslenskum ættum og bandaríski leikarinn Ethan Hawke leikur konung í kvikmynd Robert Eggers, The Northman , sem Sjón skrifar handritið að ásamt leikstjóranum. Meira
20. janúar 2021 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Merkilegt grafarhof og múmíur

Fornleifafræðingar sem starfa við rústakjarnann í Saqqara, skammt sunnan við Kaíró í Egyptalandi, hafa á undanförnum mánuðum fundið mikinn fjölda merkra og vel varðveittra fornminja. Meira
20. janúar 2021 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Ný #MeToo-bylgja í Frakklandi

Bókin La familia grande eftir lögfræðinginn Camille Kouchner, sem kom út í Frakklandi fyrr í þessum mánuði, hefur hrundið af stað nýrri #MeToo-bylgju þar í landi, að þessu sinni undir heitinu #MeTooInceste eða #MeTooSifjaspell. Meira
20. janúar 2021 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans hefur verið opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð Grófarhússins. Á sýningunni má sjá verk þrettán nemenda í Námsbraut í skapandi ljósmyndun við skólann. Meira
20. janúar 2021 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um stofnun þjóðaróperu

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við fréttaflutning af málefnum Íslensku óperunnar og umræðum um kjaramál óperusöngvara og annarra listamanna sem þar starfa. Meira
20. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Þorrablót með Nicolas Cage

Undirritaður verður seint talinn mikill aðdáandi þorrablóta, en þeim mun meira flíkar hann um sig með hinum ýmsu blótsyrðum. Þykir þá ekki verra ef þau eru engilsaxnesk, og helst hvorki með fleiri né færri en fjóra bókstafi. Meira

Umræðan

20. janúar 2021 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Heyrn og grímunotkun

Eftir Ellisif K. Björnsdóttur: "Heyrnarskerðing veldur því að samskipti verða erfið sem orsakar það að fólk fer að forðast að lenda í aðstæðum þar sem er krefjandi hljóðumhverfi." Meira
20. janúar 2021 | Aðsent efni | 1012 orð | 2 myndir

Merkel að frádreginni Angelu

Eftir Josef Joffe: "Þótt líklegast sé að Laschet verði kanslari þegar talið hefur verið úr kjörkössunum 26. september mun hann þurfa að leggja hart að sér til að ná einingu í CDU og kristilega systurflokknum í Bæjaralandi, CSU." Meira
20. janúar 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Nokkrar vikur verða að sekúndum

Ávallt ber að stefna að því að bæta þjónustu hins opinbera, gera hana skilvikari og einfaldari. Allir þeir sem fjárfest hafa í húsnæði þekkja það að þurfa að þinglýsa viðeigandi pappírum. Meira
20. janúar 2021 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Tímabært framtak Orku náttúrunnar sem ber að þakka

Eftir Gísla Má Gíslason: "Umræðan um þessa endurheimt Elliðaánna er á villigötum. Horft fram hjá samþykkt borgarráðs um að „skapa upprunalegu lífi í ánum öryggi og viðgang“." Meira

Minningargreinar

20. janúar 2021 | Minningargreinar | 3445 orð | 1 mynd

Erlingur Ragnar Lúðvíksson

Erlingur Ragnar Lúðvíksson húsasmíðameistari og slökkviliðsmaður fæddist í Reykjavík 6. júní 1939. Hann lést á lungnadeild Landsspítalans 7. janúar 2021. Foreldrar Erlings voru hjónin Björg Einarsdóttir, f. 21. september 1905, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2021 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Eyþór Jónsson

Eyþór Jónsson fæddist í Reykjavík 15. maí 1927. Hann lést á bráðadeild LSH í Fossvogi 9. janúar 2021. Foreldrar Eyþórs voru hjónin Kristín Vigfúsdóttir húsmóðir, f. 27.2. 1891 í Vatnsdalshólum, Austur-Húnavatnssýslu, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2021 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Gréta Aðalsteinsdóttir

Gréta Aðalsteinsdóttir fæddist 12. nóvember 1943 á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum 12. janúar 2021. Gréta ólst upp á Akureyri. Fór snemma til Reykjavíkur þar sem hún kynntist manni sínum, Hilmari Þór Aðalsteinssyni, f. 16.6. 1943, d. 5.4. 2009. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2021 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Jóhann Óskar Sigurðsson

Jóhann Óskar Sigurðsson fæddist á Stóra-Kálfalæk 9. nóvember 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 18. desember 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Jóhannsdóttir, f. 23.9. 1888, d. 9.9. 1978 og Sigurður Marís Þorsteinsson, f. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2021 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Sigríður Benediktsdóttir

Sigríður Benediktsdóttir fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi á Ströndum 1. desember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði 12. janúar 2021. Sigríður giftist árið 1943 Einari Jóhannssyni, f. 4. febrúar 1915, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. janúar 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Hd1+ Ke8 10. Rc3 Be6 11. h3 Be7 12. g4 Rh4 13. Rxh4 Bxh4 14. f4 h5 15. f5 Bc4 16. b3 Ba6 17. Kg2 hxg4 18. hxg4 Be7 19. Bf4 Bb4 20. Hh1 Ke7 21. Re4 f6 22. Meira
20. janúar 2021 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

80 ára

Jens Valgeir Óskarsson í Grindavík er áttræður í dag, 20. janúar. Hann fæddist á Firði í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu, og ólst þar upp. Hann fluttist ungur suður til Grindavíkur og stundaði þar sjómennsku. Meira
20. janúar 2021 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

90 ára

Þýðrún Pálsdóttir frá Stóru-Völlum í Landsveit varð níræð í gær, 19. janúar. Eiginmaður hennar er Sigurður V. Gunnarsson vélfræðingur en þau hjónin eru búsett í Sæviðarsundi 9, Reykjavík. Meira
20. janúar 2021 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Hera Björk ræddi Þung spor í Síðdegisþættinum

Heimildarmyndin Þung spor eftir Ingu Lind Karlsdóttur þar sem fylgst var með bataferli og upprisu söngkonunnar Heru Bjarkar Þórhallsdóttur eftir magaermaraðgerð kom út á Sjónvarpi Símans í gær. Meira
20. janúar 2021 | Í dag | 45 orð

Málið

Sagt er frá ráðherra sem varð „uppvís af þekkingarleysi á fyrirkomulagi grásleppuveiða“. Og er áreiðanlega hvorki sá fyrsti né síðasti. En hann fær smá afslátt af hneyksluninni út af „af“. Því rétt er: uppvís að . Meira
20. janúar 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Rýr uppskera. A-Enginn Norður &spade;872 &heart;53 ⋄87542...

Rýr uppskera. A-Enginn Norður &spade;872 &heart;53 ⋄87542 &klubs;K42 Vestur Austur &spade;5 &spade;D1094 &heart;DG &heart;972 ⋄DG1096 ⋄K3 &klubs;G10973 &klubs;D865 Suður &spade;ÁKG63 &heart;ÁK10864 ⋄Á &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
20. janúar 2021 | Árnað heilla | 848 orð | 3 myndir

Skemmtilegasti vinnustaðurinn

Sara Elísa Þórðardóttir fæddist 20. janúar 1981 á Landspítalanum í Reykjavík. Fjölskyldan bjó á Seyðisfirði þegar Sara fæddist þar sem faðir hennar starfaði sem héraðslæknir. Meira
20. janúar 2021 | Í dag | 266 orð

Æskuljómi og sígild heilræðavísa

Sigrún Haraldsdóttir yrkir á fésbók og tekur fram, að hún ætli ekki að endurnýja gleraugun! Margar hef um brekkur brölt, blóðgað leggi, il og góma, stirð þótt áfram staulist hölt stafar af mér æskuljóma. Vitaskuld kallaði þessi snjalla vísa á viðbrögð. Meira

Íþróttir

20. janúar 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Alexandra til Frankfurt

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við þýska 1. deildar liðið Eintracht Frankfurt en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin þrjú keppnistímabil og unnið Íslandsmótið og bikarkeppnina með liðinu. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

* Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu...

* Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fundaði með Lars Lagerbäck um helgina varðandi aðkomu Svíans í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins um helgina. Þetta staðfesti Arnar í samtali við 433. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Elías Már í sviðsljósinu

Excelsior tryggði sér í gær sæti í átta liða úrslitum hollenska bikarsins í fótbolta eftir sigur á Maastricht á útivelli. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson kom Excelsior yfir á 16. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

England West Ham – WBA 2:1 Leicester – Chelsea 2:0 Staðan...

England West Ham – WBA 2:1 Leicester – Chelsea 2:0 Staðan: Leicester 19122535:2138 Manch. Utd 18114334:2437 Manch. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 421 orð | 4 myndir

Fjórir íslenskir þjálfarar á hliðarlínunni í milliriðlunum

HM 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 977 orð | 3 myndir

Hugarfarið háir svissneska liðinu kannski einna mest

HM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það eru fáir sem þekkja svissneskan handbolta betur en Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari meistaraliðs Kadetten í Sviss, en hann hefur stýrt liðinu frá því í febrúar 2020. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íslensku þjálfararnir verða allir með í milliriðlunum á HM í Egyptalandi

Öll fjögur liðin sem eru með íslenska þjálfara komust áfram í milliriðla á HM karla í handknattleik í Egyptalandi. Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar og Barein undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar komust áfram í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Skallagrímur 18:15 Dalhús: Fjölnir – KR 19:15 Origo-höllin: Valur – Snæfell 19:15 Ásvellir: Haukar – Keflavík... Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Leicester á toppinn en Lampard í miklu basli

Leicester fór upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sanngjörnum 2:0-heimasigri á Chelsea í gærkvöldi. Wilfred Ndidi og James Maddison skoruðu mörk Leicester en sigurinn hefði getað orðið enn stærri gegn bitlausu liði Chelsea. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Zaragoza – Lublin 94:82 • Tryggvi Snær...

Meistaradeild Evrópu Zaragoza – Lublin 94:82 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 8 stig, tók 8 fráköst og varði 2 skot hjá Zaragoza á 21... Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna KA/Þór – HK 31:19 FH – Valur 15:37 Staðan...

Olísdeild kvenna KA/Þór – HK 31:19 FH – Valur 15:37 Staðan: Valur 5401146:1068 KA/Þór 5311115:1027 Fram 4301107:1006 ÍBV 421194:905 HK 5203122:1254 Stjarnan 420296:954 Haukar 410392:1092 FH 5005101:1460 HM karla í Egyptalandi A-RIÐILL:... Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Svensson bað Aron afsökunar

„Hann [Tomas Svensson] hringdi náttúrulega í mig um leið og baðst afsökunar. En ég auðvitað gekk á hann og spurði hann hvað honum gengi til. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tveggja leikja bann hjá Messi

Lionel Messi var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Athletic Bilbao í úrslitum spænska Meistarabikarsins í knattspyrnu á sunnudag. Meira
20. janúar 2021 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Valur og KA/Þór fögnuðu stórsigrum

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta með auðveldum 37:15-útisigri á nýliðum FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 411 orð | 3 myndir

Brunello sem stóð af sér afar erfitt sumar

Þótt yfirleitt fenni fljótt yfir minninguna um vonda veðrið þá situr sumarið 2014 enn í víngerðarmönnum Ítalíu. Árið er það votviðrasamasta og kalsalegasta í manna minnum. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 1211 orð | 1 mynd

Í senn hræðilegur og frábær

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Á viðburðaríkum fjórum árum tókst Trump meðal annars að þjarma að ráðamönnum í Peking og svipta hulunni af þeirri hræsni sem einkennir stjórnmálalífið og umfjöllun fjölmiðla. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 2707 orð | 2 myndir

Jákvæð áhrif veirunnar á Vaðlaheiði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samdráttur umferðar um Vaðlaheiðargöng var minni á síðasta ári en óttast var í vor, þegar ferðamannastraumurinn nær þurrkaðist upp vegna kórónuveirunnar. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf., segir að Íslendingar geri of fá jarðgöng og telur að það styttist í göng til Vestmannaeyja. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 766 orð | 1 mynd

Miðstýrt miðhálendi

Undir lok síðasta árs lagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fram frumvarp um hálendisþjóðgarð. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 1004 orð | 1 mynd

Norsk útrás Pipar\TBWA

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auglýsingstofan Pipar\TBWA hefur fest kaup á auglýsingastofu í Ósló í Noregi sem þegar hefur náð samningum við alþjóðleg risafyrirtæki. Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Pipar\TBWA og framkvæmdastjóri norsku stofunnar, segir að kaupin hafi átt sér stað snemma á síðasta ári, áður en kórónuveirufaraldurinn hófst. „Heimurinn lokaðist í sömu viku og við skrifuðum undir kaupsamninginn,“ segir Valgeir í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 316 orð

Óttast K eins og heitan eld

Í dag sver Joe Biden eið að stjórnarskrá Bandaríkjanna og verður í kjölfarið sá fertugasti og fimmti til að gegna hinu mikla embætti forseta Bandaríkjanna (Grover Cleveland var bæði 22. og 24. röðinni). Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 770 orð | 4 myndir

Stefnir í annað „Íslendingasumar“

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hótelrekendur standa frammi fyrir mikilli óvissu með komandi ferðasumar og vonir dvína með degi hverjum um að mikill fjöldi ferðamanna leggi leið sína til landsins yfir hábjargræðistímann. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 971 orð | 1 mynd

Um útboð og úthlutanir á lóðum

Lóðir sveitarfélaga og byggingarréttur á þeim eru gæði sem til staðar eru í takmörkuðum mæli þannig að færri fái þeirra notið en vilja. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 262 orð

Vargur í véum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku fór lektor við Kaupmannahafnarháskóla mikinn í fjölmiðlum og varaði eindregið við því að ríkið seldi hlut í Íslandsbanka. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 944 orð | 1 mynd

Velta nú meira í Noregi en á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kvikmyndafyrirtækið True North Norway, dótturfélag True North á Íslandi, velti um tveimur milljörðum í fyrra. Með því var veltan í fyrsta sinn meiri en hjá móðurfélaginu á Íslandi. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 229 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjagöng í náinni framtíð

Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga vill sinna jarðgangagerð af meira afli og rukka veggjöld. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 279 orð | 2 myndir

Vilja reisa kvikmyndaver á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innlendir verktakar og alþjóðlegir fjárfestar hafa lýst yfir áhuga á að reisa kvikmyndaver á Íslandi. Framkvæmdastjóri True North segir um mikla hagsmuni að tefla. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Vill breyta Fellabakaríi í handverksbakarí

Veitingarekstur Ferðaþjónustufyrirtækið 701 hótel á Egilsstöðum, sem rekur Hótel Valaskjálf, Hótel Hallormsstað og veitingastaðina Salt, Glóð og Diner, hefur keypt hið gamalgróna Fellabakarí á Egilsstöðum. Meira
20. janúar 2021 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

YAY vinnur með Facebook

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjártæknifyrirtækið YAY vinnur nú með Facebook Workplace að lausn til að gefa gjafabréf og umbuna starfsmönnum. Meira

Ýmis aukablöð

20. janúar 2021 | Blaðaukar | 737 orð | 2 myndir

Joe Biden sver forsetaeið

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Joe Biden sver í dag eið sem 46. forseti Bandaríkjanna við athöfn á tröppum þinghússins í Washington DC. Kamala Harris sver eið sem varaforseti en hún er fyrst bandarískra kvenna til að gegna því starfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.