Greinar föstudaginn 22. janúar 2021

Fréttir

22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð

Áfram hættustig á Siglufirði

Áfram er spáð snjókomu og vindi næstu daga á Norðurlandi og segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra að af þeim sökum verði áfram í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi og... Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 317 orð

Bitnar meira á einangraðri byggðum

Líkur eru á því að atvinnuleysi vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins bitni meira á fámennari sveitarfélögum og þeim sem eru langt frá stærstu mörkuðunum. Er því líklegt að tekjur þeirra skerðist meira. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dánartölur sveiflast

Tíðni dauðsfalla á Íslandi yfir seinasta ár virðist hafa sveiflast töluvert frá meðaltali dánartíðni seinustu ára. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Dreifa ösku við Gullfoss og Geysi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Óráðlegt er að gefa dreifingu á ösku frjálsa hér á landi eins og stefnt er að í nýju frumvarpi Bryndísar Haraldsdóttur um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Þvottur Eftir úrkomutíð hefur gefist gott færi til að þrífa glugga og aðra fleti utandyra, líkt og þessi starfsmaður skartgripaverslunar í miðbænum nýtti sér í... Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Fimmtungi betri nýting nú á bóluefninu frá Pfizer

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjögur ný kórónuveirusmit greindust innanlands í fyrradag. Tveir greindust í einkennasýnatöku og hinir í sóttkvíarskimun. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Froskar í Garðabæ og grænn marhnútur

Froskar hafa sést á litlu svæði í Garðabæ síðan 2017 samkvæmt fréttum og samfélagsmiðlum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu um framandi tegundir. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð

Grænlendingar taka vel í tillögur

Andrés Magnússon andres@mbl.is Grænlensk stjórnvöld hafa tekið vel í Grænlandsskýrslu utanríkisráðherra og þær tillögur, sem þar koma fram um aukin samskipti landanna. „Ég kynnti skýrsluna í fyrradag fyrir Steen Lynge, utanríkisráðherra Grænlands. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Hanna sjálfvirka leit að óróapúlsum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rauntímagreining á jarðskjálftaóróa til að greina náttúruvá á Íslandi, er heiti eins af níu verkefnum sem hlutu öndvegisstyrki Rannsóknasjóðs árið 2021. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Lifir fyrir að tefla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekkert jafnast á við að tefla, að mati Dóru Steindórsdóttur frá Hlíðardal í Vestmannaeyjum, og til stendur að koma á móti innan tíðar. „Fjórir dóttursynir mínir tefla og við ætlum að halda fámennt heimilisskákmót.“ Dóra er ekkja á 87. ári og býr ein í Garðabæ. „Skák hefur verið áhugamál mitt frá 10 ára aldri,“ segir hún. „Ég skil ekki þennan áhuga,“ heldur hún áfram og segist aldrei hafa fundið fyrir utanaðkomandi þrýstingi í þessa veru. „Það skemmtilegasta sem ég geri er að tefla, en samt hef ég lítið getað teflt!“ Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mældu orkuna í snarlinu

„Við byrjuðum aftur með verklega tíma í þessari viku. Þessir nemendur fengu aldrei að fara í tilraunastofuna á haustönninni,“ sagði Selma Þórunn Káradóttir, fagstjóri raungreina í Verzlunarskóla Íslands. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð

Mögulega skimað 2022

Heilbrigðisráðuneytið telur koma til greina að hefja skimanir fyrir krabbameinum í endaþarmi og ristli í einhverjum mæli á næsta ári. Krabbameinsfélagið sagði í fréttatilkynningu 11. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Ræddu við ráðherra

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
22. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Segir veirunni nýtt stríð á hendur

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Joe Biden gaf í gær út tíu tilskipanir til að styrkja sóknina gegn kórónuveirunni á fyrsta starfsdegi sínum sem forseti Bandaríkjanna. Hefur faraldurinn lostið Bandaríkin hart og dregið rúmlega 406. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Starfsemi Háskólans truflast svo mánuðum skiptir

Flestar byggingar Háskóla Íslands voru á floti í gær eftir að kaldavatnsæð við Suðurgötu rofnaði um nóttina. Jón Atli Benediktsson háskólarektor segir ógerning að reyna að meta tjónið að svo stöddu, en við blasi að það sé gríðarlegt. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Stóraukin samskipti við Grænland

Andrés Magnússon andres@mbl.is Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkisráðherra var kynnt í gær, en í henni má finna greiningu á samskiptum Íslands og Grænlands ásamt fjölþættum tillögum um hvernig megi efla tengsl grannríkjanna á ótal sviðum. Meira
22. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stærsta risaeðla sögunnar fundin í Patagóníu

Vísindamenn hafa grafið upp feiknarstóra risaeðlu í suðvesturhluta Argentínu. Er um að ræða 98 milljóna ára steingerving. Talið er að hún hafi verið meðal stærstu risaeðla sem fundist hafa. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Taldi sér mismunað á grundvelli aldurs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að Jafnréttisstofa hafi ekki brotið lög um jafna meðferð á vinnumarkaði við ráðningu í starf hjá stofnuninni í fyrra. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Tjónið í HÍ er „gríðarlegt“

Freyr Bjarnason Guðrún Hálfdánardóttir Vatnsleki sem kom upp í Háskóla Íslands í fyrrinótt er einn sá mesti sem slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að takast á við um árabil. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tvinnprammar í eldið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir stórir fóðurprammar sem Fiskeldi Austfjarða hefur fest kaup á frá Noregi og koma til starfa í vor verða rafknúnir, svokallaðir tvinnprammar. „Tvinnprammar eyða minni olíu. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Vonast eftir góðri umræðu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra var dreift á Alþingi í gær, en þar er meðal annars lagt til auðlindaákvæði, umhverfisákvæði og breytingar á embætti forseta Íslands. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Yfir 300 þúsund stórhveli í N-Atlantshafi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætla má að alls séu yfir 300 þúsund stórhveli í norðanverðu Atlantshafi. Langreyðar eru taldar vera um 47 þúsund og hnúfubakar nálægt 20 þúsundum, svo dæmi séu tekin. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þóttust vera frá MAST

Matvælastofnun hefur ekki áður lent í sambærilegu tilviki og kom upp í byrjun þessa árs þegar tveimur einstaklingum, sem þóttust vera starfsmenn stofnunarinnar, tókst að stöðva starfsemi hundagæslu. Meira
22. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þrjú nöfn halda toppsætunum

Alexander og Aron voru vinsælustu nöfn nýfæddra drengja á árinu 2020 og Emilía var vinsælasta nafn stúlkna. Alls var 39 drengjum gefið nafnið Alexander og jafn margir drengir fengu nafnið Aron. 30 stúlkur voru skírðar Emilía. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Ógeðfelld pólitísk barátta

Margt miður geðslegt sést í stjórnmálabaráttu en fátt ef nokkuð er jafn ógeðfellt og áreiti eða jafnvel árásir á fólk á heimilum þess. Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um þetta í pistli á mbl.is og segir þar frá myndbandi á Facebook sem sýni skiltakarlana svokölluðu mæta heim til fyrrverandi dómsmálaráðherra til að afhenda henni ósmekkleg pólitísk skilaboð. Meira
22. janúar 2021 | Leiðarar | 268 orð

Sporin hræða víða

Það þarf aðeins að hafa opin augu til að sjá í gegnum vef blekkinga Meira
22. janúar 2021 | Leiðarar | 395 orð

Útlendingamál

Flestir sem hingað koma hafa fengið vernd í öðru ríki Meira

Menning

22. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 268 orð | 2 myndir

Andri Snær, Helgi Björns og þríeykið

Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2020 voru veittar í vikunni og með breyttu sniði því vegna samkomutakmarkana fór engin eiginleg athöfn fram. Var því greint frá viðurkenningum og viðurkenningarhöfum í Menningunni á RÚV og Víðsjá á Rás 1. Meira
22. janúar 2021 | Bókmenntir | 1011 orð | 1 mynd

„Stóri vinningurinn í ljóðasenunni“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þórdís Helgadóttir, heimspekingur og rithöfundur, hlaut í gær Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Fasaskipti en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Salnum. Keppnin um Ljóðstafinn er haldin af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar en efnt var til samkeppninnar árið 2001 í minningu skáldsins Jóns úr Vör (1917-2000) og eru verðlaun ávallt veitt á afmælisdegi hans. Auk peningaverðlauna varðveitir sigurskáldið göngustaf Jóns úr Vör í eitt ár. Á stafinn er festur skjöldur með nafni verðlaunahafa ásamt ártali. Meira
22. janúar 2021 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Bong Joon-ho formaður í Feneyjum

Suðurkóreski leikstjórinn Bong Joon-ho, sem sópaði í fyrra að sér verðlaunum fyrir kvikmyndina Parasite og þ.ám. Óskarnum, mun fara fyrir dómnefnd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í haust, að því er fram kemur á vef hennar. Meira
22. janúar 2021 | Tónlist | 700 orð | 1 mynd

Bölvað vesen, geggjað gaman

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Móatún 7 nefnist raftónlistarforlag sem Árni Grétar Jóhannesson, sjálfur raftónlistarmaður, rekur og sérhæfir sig í útgáfum á sjö tomma hljómplötum sem eru framleiddar hér á Íslandi. Meira
22. janúar 2021 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Hátíð til styrktar Seyðfirðingum

Saman fyrir Seyðisfjörð nefnist rafræn listahátíð sem hefst á mánudag, 25. janúar, og stendur yfir til sunnudagsins 31. janúar. Á henni kemur fram fjöldi tónlistarmanna, m.a. Meira
22. janúar 2021 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Leynilögga Hannesar í Gautaborg

Kvikmyndin Leynilögga , í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar sem þekktastur er fyrir markvörslu í knattspyrnu, hefur verið valin í þann hluta kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg sem helgaður er verkum í vinnslu. Meira
22. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Smellir í kúlum á grænum dúk

Það er eitthvað furðulega seiðandi við að horfa á snóker í sjónvarpi. Sjá kúlurnar renna eftir grænum dúknum, heyra smellina þegar þær rekast saman og horfa svo á eftir þeim hverfa ofan í götin. Meira

Umræðan

22. janúar 2021 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Bankasala á óvissutímum

Íslandsbanki er verðmæt eign í eigu almennings. Hann varð eign ríkissjóðs í uppgjöri um stöðugleikaframlög föllnu bankanna eftir efnahagshrunið 2008. Meira
22. janúar 2021 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Bönnum kjarnavopn

Eftir Guttorm Þorsteinsson: "Í dag tekur gildi sáttmáli SÞ um bann við kjarnorkuvopnum." Meira
22. janúar 2021 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Forseti sátta og alþjóðasamstarfs

Eftir Björn Bjarnason: "Ofan af þessari þróun verður ekki undið nema lýðræðisríki taki höndum saman og haldi eigin gildum á loft og vinni þeim fylgi." Meira
22. janúar 2021 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Hví njóta 32 þúsund eldri borgarar ekki sanngirni?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Þannig er viðhaldið stefnu ríkisstjórna frá hruni 2008 að lækka verðgildi greiðslna TR og til viðbótar að viðhalda skattlagningu til fátæktar." Meira
22. janúar 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Sjálfstæður sjávarútvegur

Eftir Kára Gautason: "Það má því segja að þetta væri ákveðinn vísir að sjálfstæði sjávarútvegsplássa." Meira
22. janúar 2021 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Þjóðflutningar, hina leiðina

Fyrir mannsöldrum, líklega í kreppunni milli styrjaldanna, tók fólk að streyma úr sveitunum á mölina, í leit að betra lífi, eins og sagt er. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2021 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Ásgeir Júlíus Ásgeirsson

Ásgeir Júlíus Ásgeirsson fæddist 5. júní 1951. Hann lést 5. september 2019. Útför hans fór fram 2. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Elín Stella Sigurðardóttir

Elín Stella Sigurðardóttir fæddist í Kópavogi 29. apríl 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 10. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Magnús Jónsson, f. 23. september 1923, d. 13. ágúst 1988, og Pálína Jóhannesdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Fjóla H. Guðjónsdóttir

Fjóla H. Guðjónsdóttir var fædd á Akranesi 7. september 1926. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 12. janúar 2021. Foreldrar Fjólu voru Anna Björnsdóttir, húsmóðir og áhugaleikkona á Akranesi, f. 19.10. 1899, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson fæddist þann 28. maí 1958 á Akranesi. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 9. janúar 2021. Foreldrar hans eru Páll Gíslason, f. 3.10. 1924, d. 1.1. 2011, og Soffía Stefánsdóttir, f. 1.5. 1924. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Guðmundur Kort Kristjánsson

Guðmundur Kort Kristjánsson fæddist 27. maí 1954 á Flateyri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. janúar 2021. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson, fæddur 1918, dáinn 1988 og Árelía Jóhannesdóttir, fædd 1923, dáin 2014. Guðmundur var 5. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir fæddist í Brekkukoti í Sveinsstaðahreppi 7. apríl 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 10. janúar 2021. Hún var dóttir Soffíu Sigurðardóttur, f. 22.4. 1908 í Vöglum í Vatnsdal, A-Hún., d. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Hilmar Árnason

Hilmar Árnason fæddist á bænum Innri-Múla á Barðaströnd 29. nóvember 1940. Hann lést á heimili sínu í Holtabyggð 1 í Hafnarfirði 8. janúar 2021. Foreldrar Hilmars voru Árni Jóhannes Bæringsson frá Keflavík á Rauðasandi, f. 26. janúar 1913, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Jóna Ásgeirsdóttir

Jóna Ásgeirsdóttir fæddist á Bíldudal 26. september 1927. Hún lést á Landspítalanum 11. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Albertína Jónsdóttir, f. 21. maí 1896 í Barmi, Skarðshr., Dal., d. 11. maí 1994, og Ásgeir Jónasson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 3114 orð | 1 mynd

Jóna Kristjánsdóttir

Jóna Kristjánsdóttir húsmæðrakennari fæddist í Efstakoti á Upsaströnd 17. september 1926. Hún lést 11. janúar 2021 á 95. aldursári. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Eldjárns Jónssonar og Þóreyjar Friðbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 4486 orð | 1 mynd

Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Austurhlíð í Biskupstungum 29. júlí 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 12. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Elín Guðrún Ólafsdóttir, f. 1909, d. 1991, og Guðmundur Magnússon, f. 1902, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Sigrún Ásbjarnardóttir

Sigrún fæddist í Kambfelli í Eyjafirði 18. október 1927. Hún lést 5. janúar 2021 á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Sigrún var dóttir hjónanna Ásbjarnar Árnasonar, f. 1.maí 1880 á Melum í Fnjóskadal, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1689 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvina Steinsdóttir

Tryggvina Steinsdóttir fæddist á Hrauni á Skaga 7. apríl 1922. Hún lést 11. janúar 2021 á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi.  For­eldr­ar hennar voru hjón­in Guðrún Krist­munds­dótt­ir hús­freyja, f. 12. októ­ber 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Tryggvina Steinsdóttir

Tryggvina Steinsdóttir fæddist á Hrauni á Skaga 7. apríl 1922. Hún lést 11. janúar 2021 á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Kristmundsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1892, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2021 | Minningargreinar | 4562 orð | 1 mynd

Þóranna Bjarnadóttir

Þóranna Bjarnadóttir (Tóta) fæddist 15. september 1955 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. janúar 2021. Móðir hennar var Anna Sigurðardóttir, f. 6.9. 1920, d. 13.7. 1980, og faðir Bjarni Markússon, f. 22.10. 1919, d. 5.11. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

AGS greinir hættu á peningaþvætti

Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu með hliðsjón af hversu samofin fjármálakerfi landanna... Meira
22. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Raunávöxtunin að meðaltali 9%

Landssamtök lífeyrissjóða telja að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða hafi numið rúmlega 9% á nýliðnu ári. Benda samtökin á að um áætlun sé að ræða, endanleg niðurstaða um uppgjör sjóðanna fáist ekki fyrr en sjóðirnir skila ársreikningum sínum. Meira
22. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 729 orð | 2 myndir

Skynsamlegt að Íslandsbanki greiði út arð fyrir söluferlið

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem skipaður er þingmönnunum Óla Birni Kárasyni (form.), Bryndísi Haraldsdóttur, Brynjari Níelssyni, Ólafi Þór Gunnarssyni og Willum Þór Þórssyni, tekur undir þau áform fjármála- og efnahagsráðherra að selja hlut í Íslandsbanka og skrá bankann á hlutabréfamarkað. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2021 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. f4 g6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. f4 g6 8. Df3 Bg7 9. 0-0-0 h6 10. Bxf6 Rxf6 11. e5 Bg4 12. Dxb7 Rd7 13. e6 fxe6 14. De4 Kf7 15. He1 Rc5 16. De3 Db6 17. Meira
22. janúar 2021 | Í dag | 269 orð

Af skömmtum og handboltastrákunum okkar

Guðmundur Arnfinnsson gerir „stórsigur gegn Marokkó“ að yrkisefni: Strákarnir af stakri prýði stóðu sig gegn Marokkó, handboltans í hörðu stríði höfðu sigur og enginn dó! Meira
22. janúar 2021 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Karlmenn með fótablæti biðja Ásdísi um myndir

Síðan Wikifeet er ný viðbót á netinu þar sem fólk getur vafrað um og skoðað myndir af fótleggjum frægs fólks og gefið þeim einkunn. Inni á þeirri síðu má finna þó nokkra fræga Íslendinga og meðal annars Ásdísi Rán sem fær 4,5 stjörnur fyrir fæturna... Meira
22. janúar 2021 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Laufey Birkisdóttir

60 ára Laufey er Akureyringur, en býr á Seltjarnarnesi. Hún er snyrtifræðingur, nuddari og förðunarfræðingur að mennt. Laufey er eigandi snyrtistofunnar og netverslunarinnar Leilu. Maki : Friðrik Karlsson, f. 1960, tónlistarmaður. Meira
22. janúar 2021 | Árnað heilla | 747 orð | 4 myndir

Lætur öll afmælisplön í dag í hendur eiginkonunnar

Hörður Sveinsson fæddist 22. janúar 1981 í Reykjavík. Hann flutti í Breiðholt ungur að árum og bjó þar til 22ja ára aldurs. „Ég er algjört borgarbarn, en fór aðra hverja helgi í Reykholt þegar faðir minn bjó þar um tíma. Meira
22. janúar 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Að halda sig e-s staðar þýðir að vera e-s staðar . Ég held mig heima í kófinu og draugurinn Naddi heldur sig í Njarðvíkurskriðum. En reik er á því hvort maður heldur sig eða sér utan við deilur (t.d.) og heldur sér eða sig á mottunni . Meira
22. janúar 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Ósk Benediktsdóttir

50 ára Ósk er Sandgerðingur en býr í Reykjanesbæ. Hún er stuðningsfulltrúi á unglingastigi í Akurskóla. Maki : Rúnar Helgason, f. 1973, pípulagningameistari og eigandi Lagnaþjónustu Suðurnesja. Dætur : Jóhanna, f. 1991, Guðbjörg, f. Meira

Íþróttir

22. janúar 2021 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

* Alexander Petersson landsliðsmaður í handknattleik er farinn frá...

* Alexander Petersson landsliðsmaður í handknattleik er farinn frá Rhein-Neckar Löwen eftir níu ára dvöl. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Bæði lið í uppbyggingarferli

HM2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið mætir Frakklandi á HM karla í handknattleik í Egyptalandi í dag klukkan 17 í milliriðli 3. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Þór Ak 105:90 Grindavík – Haukar...

Dominos-deild karla ÍR – Þór Ak 105:90 Grindavík – Haukar 82:75 KR – Höttur 113:108 Tindastóll – Valur 71:77 Staðan: Grindavík 440396:3668 Keflavík 330292:2376 Stjarnan 330274:2396 ÍR 431387:3566 Njarðvík 321285:2744 KR... Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 1572 orð | 2 myndir

Ekkert gaman að vera bara Lalli varamaður

Úkraína Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson er mættur til Úkraínu þar sem hann vonast til þess að núllstilla sig eftir erfitt ár í Danmörku. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

England Liverpool – Burnley 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom...

England Liverpool – Burnley 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 65. mínútu. Staðan: Manch. Utd 19124336:2540 Manch. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 1: Úrúgvæ – Pólland 16:30...

HM karla í Egyptalandi MILLIRIÐILL 1: Úrúgvæ – Pólland 16:30 Ungverjaland – Brasilía 29:23 Spánn – Þýskaland 32:28 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Þór Þ 18.15 Njarðtaksgryfja: Njarðvík – Keflavík 20.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Vestri 19.15 Flúðir: Hrunamenn – Skallagrímur 19. Meira
22. janúar 2021 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Skýr skilaboð frá Grindavík

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Grindvíkingar hafa ekki látið það áfall að missa landsliðsmanninn Sigtrygg Arnar Björnsson í atvinnumennsku rétt áður en Íslandsmótið hófst aftur fyrr í þessum mánuði slá sig út af laginu. Meira

Ýmis aukablöð

22. janúar 2021 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Stöðva má aldurshnignun

Framrás tímans getur verið harðneskjuleg mannslíkamanum. Nýjar rannsóknir benda til þess að orsakir megi finna – og hugsanlega lausn á ýmsum kvillum og aldurstengdri hrörnun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.