Greinar miðvikudaginn 27. janúar 2021

Fréttir

27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Arctic Adventures leitar kauptækifæra

Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir endurskipulagningu félagsins langt komna. Félagið hafi selt þrjár rekstrareiningar og sala á þeirri fjórðu sé í undirbúningi. „Það er fleira í farvatninu. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð

Átta andlát í kjölfar bólusetningar

Lyfjastofnun hefur nú fengið alls átta tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Engar vísbendingar hafa fundist um tengsl andlátanna og bólusetningarinnar. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

„Höfum aldrei séð annað eins“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gífurleg spurn er eftir orlofshúsum stéttarfélaga um þessar mundir og nánast full nýting á þeim húsum sem í boði eru. Einstök félög hafa jafnvel þurft að auglýsa eftir fleiri bústöðum til leigu. Meira
27. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Conte biðst lausnar fyrir ríkisstjórnina

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, baðst í gær lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, í þeirri von að hægt yrði að mynda nýja ríkisstjórn með meirihlutastuðning, en stjórn hans missti meirihluta sinn í efri deild þingsins fyrr í mánuðinum. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Drög að matsáætlun nýs vegarkafla kynnt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru skiptar skoðanir um þetta og svo hefur verið lengi,“ sagði Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, um áform um nýja legu Hringvegarins í hreppnum. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Kátur Þessi hundur leit yfir í bíl ljósmyndara Morgunblaðsins þegar þeir mættust á rauðu ljósi. Ekki er gott að segja hvor þeirra var forvitnari um hinn, ljósmyndarinn eða... Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Evrópusamstarf um bóluefni komið í óefni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Evrópusambandið (ESB) sendi lyfjaframleiðendunum AstraZeneca og Pfizer tóninn í gær og krafðist þess að þeir stæðu í einu og öllu við gerða samninga, hótaði þeim lögsóknum og hreyfði þeirri hugmynd að útflutningstakmarkanir yrðu settar á bóluefni frá Evrópu. „Fyrirtækin verða að afhenda núna,“ sagði Ursula von der Leyen í gær. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Fangar náttúruna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Grunnskólakennarinn María Smáradóttir Jóhönnudóttir er mikill göngugarpur, tekur góðar náttúrulífsmyndir á ferð úti á víðavangi og hefur birt úrval þeirra á Facebook tvisvar til þrisvar í viku undanfarin ár. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fjárfesting í farvatninu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nokkur fyrirtæki vinna nú að hönnun og fjármögnun nýrra baðlóna hér á landi sem ætlunin er að taka í notkun á næstu árum. Kostnaður við fyrirhuguð verkefni nemur á annan tug milljarða króna, gangi áætlanir eftir. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Framkvæmdaaðilar muni bera ábyrgð á mistökunum

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Við teljum einsýnt að þeir aðilar sem stóðu að þessu muni bæta þetta tjón. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Gera sig gildandi fyrir kosningar

Verkalýðshreyfingin ætlar ekki að sitja þegjandi hjá í aðdraganda þingkosninganna í haust heldur berjast fyrir áherslumálum sínum og gera sig gildandi í kosningaumræðunni. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gæti skilað 1,5 milljörðum í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 afhent

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir og Sumarliði R. Ísleifsson hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 32. sinn úr hendi Guðna Th. Meira
27. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Munu ekki láta undan „úrhrökum“

Ríkisstjórn Hollands hyggst ekki hætta við útgöngubann sitt vegna kórónuveirunnar, þrátt fyrir að óeirðir hafi brotist út síðustu þrjár nætur í mótmælaskyni við bannið. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Óviss útgjöld lögð á herðar sveitarfélaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfis- og samgöngunefnd hefur verið að fjalla um frumvarp umhverfisráðherra um breytingar á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Um 95% lands með bann eða hömlur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svo virðist sem um það bil 95% landsins verði skilgreind sem svæði þar sem alfarið er bannað að byggja upp vindorkuver eða viðkvæm svæði þar sem uppbygging þarf að fara til umfjöllunar í verkefnisstjórn rammaáætlunar. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Valur og KA/Þór skiptust á að skora í toppslagnum á Hlíðarenda

Valur og KA/Þór skildu jöfn þegar liðin mættust í toppslag sjöttu umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Verð á tollkvótum hækkar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á tollkvóta nautgripakjöts, svínakjöts og alifuglakjöts hækkaði við útboð fyrir innflutning frá Evrópusambandinu vegna fyrstu fjögurra mánaða þessa árs. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Verð hækkar en þjónusta batnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í fyrra var allt á síðustu stundu enda voru afbókanir frá erlendum ferðamönnum að berast seint. Núna erum við að vinna markvisst að því að verða með annað flott Íslendingasumar,“ segir María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vetrarfærð víða um land og krapaflóð á Austurlandi

Vetrarfærð var í flestum landshlutum í gær þó greiðfært væri með suðurströndinni. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók myndina hér að ofan á Húsavík en þar var snjóþungt. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Viðvörunarkerfi til staðar

Viðvörunarkerfi sem á að gefa frá sér tilkynningu ef manneskja er hreyfingarlaus á botni sundlaugar var til staðar í Sundhöll Reykjavíkur þegar maður fannst látinn á botni laugarinnar sl. fimmtudag. Nú er kannað hvort kerfið hafi brugðist. Meira
27. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Vilja aflétta þvingunum fyrst

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vilja vel stæða ferðamenn til landsins

Vilji ferðaþjónustunnar stendur til þess að mögulegt verði að taka á móti litlum hópum af vel stæðum ferðamönnum sem kæmu til Akureyrar á einkaþotum. Við komuna myndu þeir framvísa Covid-prófi og vera prófaðir hér. Meira
27. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Yellen staðfest sem fjármálaráðherra

Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í fyrrinótt útnefningu Joes Bidens Bandaríkjaforseta á Janet Yellen í embætti fjármálaráðherra. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þjóðarleikvangur aftur á dagskrá

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að með vorinu verði ráðist í markaðskönnun á rekstri nýs þjóðarleikvangs í Laugardal. Með því verði fylgt eftir valkostagreiningu AFL arkitekta sem unnin var fyrir félagið Þjóðarleikvang ehf. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Þjóðveginum lokað vegna krapaflóðs

Vegagerðin lokaði í gær þjóðvegi eitt á milli Mývatns og Egilsstaða vegna krapastíflu sem flæddi yfir veginn við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum. Krapaflóðið sleit í sundur stofnsamband Mílu á milli Reykjahlíðar og Hjarðarhaga. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Þorrinn bólusettur fyrir júlí

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
27. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ætluðu að loka á rafmagnið

Loka átti á rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinni við Orkubú Vestfjarða. Elías Jónatansson orkubússtjóri staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2021 | Staksteinar | 154 orð | 2 myndir

Ekki glæta

Frumkvæði forsætisráðherra Danmerkur kallaði á þennan pistil Páls Vilhjálmssonar: Meira
27. janúar 2021 | Leiðarar | 670 orð

Mislukkað Evrópusamstarf um bóluefni

Stjórnvöld verða að veita skilmerkilegar upplýsingar um hvernig ákvarðanir voru teknar Meira

Menning

27. janúar 2021 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Bríet heldur tónleika í Hljómahöll

Söngkonan Bríet kemur fram á fyrstu tónleikum ársins í Stapa í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ sem haldnir verða á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Meira
27. janúar 2021 | Leiklist | 2686 orð | 5 myndir

Dreymdi fyrir verðlaununum

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir og Sumarliði R. Meira
27. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Í mjúkum feldi

Cat Tales: In From the Wild nefnist ný bandarísk heimildarmynd sem sýnd var á norsku sjónvarpsstöðinni NRK 3 um helgina. Meira
27. janúar 2021 | Bókmenntir | 367 orð

Verðlaunað í þremur flokkum

Auk verðlaunaverksins Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur sem JPV útgáfa gefur út voru í flokki skáldverka tilnefndar (í stafrófsröð höfunda): Innræti eftir Arndísi Þórarinsdóttur sem Mál og menning gefur út; Dýralíf eftir Auði Övu... Meira

Umræðan

27. janúar 2021 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Snigill, skjaldbaka og ríkishyggja

Eftir Óla Björn Kárason: "Tíminn er aldrei réttur í hugum þeirra sem eru í hjarta sínu fylgjandi ríkisreknu fjármálakerfi. Við hin hugsum bara; loksins, loksins." Meira
27. janúar 2021 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Uppstillt lýðræði

Íslensk pólitík snýst að mestu leyti um völd. Ekki málamiðlanir. Sá sem hefur völd getur tekið ákvarðanir án þess að þurfa að miðla málum. Því meiri völd, því færri málamiðlanir. Á Íslandi hópa flokkar sig saman í meirihlutastjórn til þess að ráða öllu. Meira
27. janúar 2021 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd

Við forsetaskipti í Bandaríkjunum – hvers vegna og hvað svo?

Eftir Ólaf Sigurðsson: "Misrétti í þjóðfélögum hefur gjarnan endað með ósköpum. Ekkert þjóðfélag á tilverurétt ef það býr ekki öllum þegnum sínum lífvænlega tilveru." Meira
27. janúar 2021 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Öxi í klóm byls og snjóþyngsla

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Óheppilegt er að gera langtímaáætlun sem tengist fortíðinni." Meira

Minningargreinar

27. janúar 2021 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1936. Hann andaðist 16. janúar 2021. Útför Guðmundar fór fram 26. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

Helga Svala Sigurðardóttir

Helga Svala Sigurðardóttir fæddist á Seltjarnarnesi 30. júlí 1932. Hún lést 13. janúar 2021. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar skólastjóra, f. 1893, d. 1959, og Þuríðar Helgadóttur kennara, f. 1905, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Hermann A. Kristjánsson

Hermann A. Kristjánsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 11. ágúst 1966. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 19. janúar 2021. Foreldrar hans eru Lena Lísa Árnadóttir, f. 1947, d. 1987, og Kristján S. Hermannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir

Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. júní 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 12. janúar 2021. Faðir: Jóhannes Hróðnýr Jóhannesson Long, f. 18. ágúst 1894 á Firði í Seyðisfirði, d. 7. mars 1948. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2021 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Ólafía Magnúsdóttir

Ólafía Magnúsdóttir fæddist 21. janúar árið 1942 í Fagurhlíð í Landbroti. Hún lést á Landspítala Fossvogi 19. desember 2020. Óla var fjórða í röðinni af ellefu börnum hjónanna Jónínu Kristínar Sigurðardóttur húsfreyju og Magnúsar Dagbjartssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. janúar 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 e6 4. Rf3 Rbd7 5. Bd3 c5 6. c3 Db6 7. b3 Bd6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 e6 4. Rf3 Rbd7 5. Bd3 c5 6. c3 Db6 7. b3 Bd6 8. Rbd2 0-0 9. 0-0 e5 10. Bxf6 gxf6 11. e4 cxd4 12. cxd4 f5 13. exd5 e4 14. Rxe4 fxe4 15. Bxe4 f5 16. Bd3 Rf6 17. He1 Bd7 18. Bc4 h6 19. Re5 Hae8 20. Dd2 Kg7 21. Df4 Re4 22. Meira
27. janúar 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Emil Örn Ásgeirsson

50 ára Emil er Hríseyingur, ólst þar upp til tvítugs og bjó síðan í Reykjavík, Sønderborg og Berlín en hefur frá 2016 búið í Glerárhverfi á Akureyri. Hann er rafmagnstæknifræðingur að mennt og vinnur hjá Raftákni. Meira
27. janúar 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Enn hægt að skrá sig í keppnina

Þórir Erlings var í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar þar sem hann ræddi um Hengil Ultra. Keppnin byrjar 4. júní en þá verða 160 og 106 kílómetrarnir ræstir. Daginn eftir fara svo af stað fimm, tíu og fimmtíu og þrír kílómetrarnir. Meira
27. janúar 2021 | Árnað heilla | 880 orð | 4 myndir

Geislandi brautryðjandi í málefnum heyrnarlausra

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist 27. janúar 1931 á Hesti í Önundarfirði. Sjö ára, árið 1938, fór Hervör til Reykjavíkur í fylgd móður sinnar til að dvelja í heimavist og hefja nám í Málleysingjaskólanum, síðar nefndur Heyrnleysingjaskólinn. Meira
27. janúar 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Hallur Jónas Stefánsson

60 ára Hallur er borinn og barnfæddur Akureyringur. Hann ólst upp í Skipagötu 4 og býr í Teigahverfinu. Hallur er offsetprentari að mennt og er framleiðslustjóri hjá Ásprenti. Maki : Laufey Petrea Magnúsdóttir, f. 1962, uppeldis- og menntunarfræðingur. Meira
27. janúar 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Hænublundur. S-AV Norður &spade;K92 &heart;KD10972 ⋄2 &klubs;D94...

Hænublundur. S-AV Norður &spade;K92 &heart;KD10972 ⋄2 &klubs;D94 Vestur Austur &spade;D653 &spade;87 &heart;84 &heart;ÁG63 ⋄KG7 ⋄D1095 &klubs;KG75 &klubs;862 Suður &spade;ÁG104 &heart;5 ⋄Á8643 &klubs;Á103 Suður spilar 3G. Meira
27. janúar 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Oft hefur maður sést þurrka sér um augun út af gömlum orðasamböndum sem virðast á förum. Ætli maður hendi ekki í einn harmagrát enn. Hvert pút og plagg : allt saman; hver ögn; hvert tangur og tetur, mun að vísu bara 20. aldar gripur, en sama er. Meira
27. janúar 2021 | Í dag | 281 orð

Pálsmessa og feitur magáll

Pálsmessa var á mánudag, 25. janúar, daginn sem Páll postuli snerist til kristni. Meira
27. janúar 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Margrét Bjarnadóttir fæddist 7. janúar 2020 kl. 17.34. Hún var...

Reykjavík Margrét Bjarnadóttir fæddist 7. janúar 2020 kl. 17.34. Hún var 3.160 g að þyngd og 49 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Kristín Sævarsdóttir og Bjarni Ingimar Júlíusson... Meira

Íþróttir

27. janúar 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Allt í járnum í toppslagnum

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir tryggði KA/Þór dýrmætt jafntefli gegn Val þegar liðin mættust í toppslag 6. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

England Southampton – Arsenal 1:3 • Rúnar Alex Rúnarsson var...

England Southampton – Arsenal 1:3 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Arsenal. Crystal Palace – West Ham 2:3 Newcastle – Leeds 1:2 WBA – Manchester City 0:5 Staðan: Manch. City 19125236:1341 Manch. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 1043 orð | 2 myndir

Heyrði af áhuganum hjá Bayern í miðri prófatörn

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vonast til þess að leika sinn fyrsta leik fyrir þýska stórveldið Bayern München í marsmánuði. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Janus á leið í aðgerð á öxl

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, þarf að fara í aðgerð til að fá bót meina sinna í öxl. Frá þessu er greint á heimasíðu Göppingen. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Fjölnir 18.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 Origo-höllin: Valur – Breiðablik 20. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Manchester City níunda liðið á toppi deildarinnar

Það er fátt sem stoppar Englandsmeistaraefnin í Manchester City þessa dagana en liðið vann sinn sjöunda deildarleik í röð þegar liðið heimsótti WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á The Hawthorns í London í gær. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Markaveisla í Egilshöll

Sigrún Árnadóttir fór á kostum fyrir Fjölni þegar liðið mætti SR í Hertz-deild kvenna í íshokkí í Egilshöll í gær. Leiknum lauk með 9:1-sigri Fjölnis en Sigrún skoraði fjögur mörk fyrir Grafarvogsliðið. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Philadelphia 119:104 Indiana – Toronto...

NBA-deildin Detroit – Philadelphia 119:104 Indiana – Toronto 129:114 Orlando – Charlotte 117:108 Brooklyn – Miami 98:85 Cleveland – LA Lakers 108:115 Dallas – Denver 113:117 Chicago – Boston 103:119 Golden State... Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Valur – KA/Þór 23:23 Staðan: Valur 6411169:1299...

Olísdeild kvenna Valur – KA/Þór 23:23 Staðan: Valur 6411169:1299 Fram 5401148:1208 KA/Þór 6321138:1258 Stjarnan 5302126:1246 ÍBV 5212123:1205 Haukar 5203119:1304 HK 6204143:1524 FH 6006121:1870 Grill 66 deild kvenna HK U – Grótta 22:34 ÍR... Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Rashford ekki alvarlega meiddur

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, er klár í slaginn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en óttast var að hann yrði frá vegna meiðsla eftir að hann fór af velli gegn Liverpool í 4. umferð bikarkeppninnar á sunnudaginn. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

*Skoska knattspyrnufélagið Celtic mun minnast Jóhannesar Eðvaldssonar...

*Skoska knattspyrnufélagið Celtic mun minnast Jóhannesar Eðvaldssonar með einnar mínútu þögn fyrir leik liðsins gegn Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Tuchel tekinn við Chelsea

Thomas Tuchel hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Tuchel, sem er 47 ára gamall Þjóðverji, tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn á mánudaginn var. Meira
27. janúar 2021 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Undir stjórn Þorsteins í Frakklandi?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest bendir til þess að Þorsteinn Halldórsson taki við starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á allra næstu dögum. Meira

Viðskiptablað

27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Af hverju man enginn eftir forgangshlutabréfum?

Kostur forgangshlutabréfa umfram skuldabréf er að þau eru ekki hindrun þegar kemur að því að fyrirtæki sækja um lán. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 339 orð

Dyraverðir hins opinbera

Á liðnu ári lýsti umhverfisráðherrann mjúkmáli því yfir að hann væri þess albúinn að banna allan óþarfa. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur auka eftirspurn húsfélaga

Rekstur húsfélaga Daníel Árnason, framkvæmdastjóri Eignaumsjónar, segir hækkað endurgreiðsluhlutfall og rýmri heimildir af vinnuliðum eiga þátt í auknum endurgreiðslum vegna endurbóta húsfélaga á húsnæði. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 231 orð

Enn um bankasölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við flutninga kemur ýmislegt í leitirnar. Gömul föt vitna um horfið vaxtarlag og gamlar stílabækur um löngu gleymdar hugrenningar. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 819 orð | 1 mynd

Haustpantanir farnar að berast

Eftir langan og fjölbreyttan feril í útlöndum er Ingibjörg Lára snúin aftur til Íslands til að láta að sér kveða í ferðaþjónustugeiranum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Hápunkti verðbólgu náð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verðbólgan mælist nú 4,3%. Greiningaraðilar segja að hápunkti sé náð, og tíðindin hafi verið viðbúin. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 1061 orð | 1 mynd

Hósanna, halelúja og jibbíjei

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Miami ai@mbl.is Það er áhyggjuefni að nú skuli forsetaembættið, þingið, fjölmiðlar og samfélagsmiðlar vestanhafs allir vera á sömu línu. Hvaðan á þá aðhaldið að koma? Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 608 orð | 2 myndir

Kaupa félög og selja frá sér

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir endurskipulagningu fyrirtækisins langt komna. Félagið hafi selt þrjár rekstrareiningar og undirbúi sölu þeirrar fjórðu. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Kína og Bandaríkin í langbestri stöðu 2022

Alþjóðahagkerfið Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að Bandaríkin og Kína verði þau ríki sem standa muni langbest að vígi að afloknum kórónuveirufaraldrinum. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir

Óviðjafnanleg hönnun og stórkostlegt vín

Framleiðendur í Champagne fara afar ólíkar leiðir til að koma víni sínu á framfæri. Hver og einn þarf að finna sinn rétta takt enda viðfangsefnin ólík. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 451 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri veðja á baðstaðina

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fimm baðstaðir eru í hönnunarferli um þessar mundir hér á landi sem einkaaðilar hyggjast koma á laggirnar. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Stefnir í hagvöxt þrátt fyrir hökt

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 3,2% en það byggist á þeirri forsendu að hingað komi 700 þúsund ferðamenn í ár. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 1778 orð | 5 myndir

Stærri þjóðarleikvangur skapar meiri tekjur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, segir að ráðist verði í markaðskönnun á rekstri nýs þjóðarleikvangs. Með nýjum og betri leikvangi skapist viðskiptatækifæri á ýmsum sviðum. Meðal annars skapi færanlegt þak forsendur til að halda stórtónleika með stærstu nöfnum tónlistarinnar og stærri viðburði en nú er mögulegt á Íslandi. Fyrst og fremst muni nýr völlur þó gera landsliðum og félagsliðum kleift að leika allt árið en það muni styrkja rekstrargrundvöll mannvirkisins enn frekar. Horft sé til þess að auka þjónustustigið á vellinum til samræmis við erlenda velli. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Um sönnun og kostnað af sönnunarfærslu í dómsmálum

Kostnaður af rekstri einkamála veldur því, sérstaklega þegar einstaklingar eiga í hlut, að ágreiningur er oft leystur með samkomulagi. Meira
27. janúar 2021 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Viðskiptatækifæri í nýjum leikvangi

Félagið Þjóðarleikvangur hyggst á næstunni láta vinna markaðskönnun vegna nýs þjóðarleikvangs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.