Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Völundurinn Einar S. Sigurjónsson tekur daginn snemma og býr til ýmsa muni í bílskúrnum sér og öðrum til gagns og gamans. „Ég er núna að búa til litla kertastjaka,“ segir Einar, en hann hefur meðal annars rennt skálar af ýmsum gerðum, til dæmis prjónaskálar, og smíðað brauð-, kjöt- og ostabretti, einnig tvenns lags spil, sem notið hafa mikilla vinsælda hjá öllum aldurshópum.
Meira