Greinar fimmtudaginn 28. janúar 2021

Fréttir

28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð

180 milljónir þyrftu að bætast við

Ef skerðingarákvæði sem sett var inn í rammasamning árið 2017 vegna talmeinafræðinga verður fellt niður þarf að hækka fjárframlög til málaflokksins um allt að 60%, eða í kringum 180 milljónir króna. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

22.000 jarðskjálftar

Alls 22 þúsund jarðskjálftar, flestir vægir og undir 3 að styrk, hafa mælst á Reykjanesskaganum síðasta árið, eða frá því umbrot hófust í Grindavík 26. janúar í fyrra. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Aukið eldi í Önundarfirði í vor

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Tíðindi urðu fyrr í mánuðinum fyrir fiskeldisfyrirtækið ÍS 47 ehf. þegar Matvælastofnun (MAST) gaf út stækkað rekstrarleyfi sem fimmfaldar leyfilegt eldismagn félagsins í Önundarfirði. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Björgun stýrt frá einum stað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Niðurstaða frumathugunar Framkvæmdasýslu ríkisins á valkostum fyrir sameiginlega björgunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu er sú að allir viðbragðsaðilar verði saman í einu húsnæði með lögreglustöð. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Blátindi VE 121 verði ekki fargað

Stjórn Sambands íslenskra sjóminjasafna hvetur framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja til að endurskoða ákvörðun sína um förgun á Blátindi VE 21 og huga að sögulegu mikilvægi skipsins og varðveislugildi. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Bókaforlögin fengu 400 milljónir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bókaforlög á Íslandi fengu alls rúmar 398 milljónir króna í endurgreiðslur frá íslenska ríkinu á síðasta ári í samræmi við lög sem sett voru til að styðja við íslenska bókaútgáfu. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Breytt lög og þjóðgarður á Breiðafirði á dagskrá

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Breiðafjarðarnefnd hefur sent umhverfis- og auðlindaráðherra erindi með tillögum sínum um framtíð verndar, nýtingar og stjórnunar verndarsvæðis Breiðafjarðar. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Skipti Það er vandasamt verk að skipta um rúðu og jafnframt vissara að hafa öryggisþáttinn í lagi þegar húsin eru nokkurra hæða, líkt og við... Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Endurminningar keisarans til sölu

Endurminningar Napóleons Frakklandskeisara frá orrustunni við Austerlitz 2. desember 1805 og kort úr fórum hans af orrustunni sjást hér, en hvort tveggja er nú til sölu í París. Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

ESB lýsir yfir bóluefnastríði

Andrés Magnússon andres@mbl.is Enn færðist aukin harka í bóluefnismálin í Evrópu í gær, þegar Stella Kyriakides, sem fer með heilbrigðismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), krafðist þess að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca beindi bóluefni ætluðu Bretum til Evrópu þegar í stað. Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 101 orð

Felldu tillögu til frávísunar

Ljóst er að réttarhöld öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, munu hefjast í þarnæstu viku, eftir að deildin felldi með 55 atkvæðum gegn 45 frávísunartillögu Rands Paul, öldungadeildarþingmanns frá Kentucky, en... Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Flækingar úr vestri stytta skammdegið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveir sjaldgæfir spörfuglar, bandigða og vetrartittlingur, hafa glatt Guðmund Falk fuglaáhugamann undanfarið. Í báðum tilvikum er um flækinga frá Norður-Ameríku að ræða. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Forysta Eflingar harðlega gagnrýnd

Forsvarsmenn stéttarfélagsins Eflingar eru harðlega gagnrýndir fyrir rangan og villandi málflutning varðandi vangoldin laun, sem félagið hefur nefnt „launaþjófnað“ og krafist lagabreytinga vegna. Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Framlengingunni fagnað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 882 orð | 5 myndir

Fyrsti „tónleikasalurinn“ rifinn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarna daga hefur verið unnið að niðurrifi lágrar byggingar við Ánanaust í vesturbænum, gegnt JL-húsinu. Hún þurfti að víkja fyrir nýjum fjölbýlishúsum. Steindór Einarsson, sem kallaður var bílakóngur Íslands, reisti húsið sem verkstæði og bílageymslu. Síðar var verslunarrekstur í húsínu. m.a. verslanir Byko og Víðis. Meira
28. janúar 2021 | Innlent - greinar | 656 orð | 7 myndir

Gæti motta bjargað lífi þínu?

Í gamla daga voru fínustu heimili landsins teppalögð í hólf og gólf. Í dag eru parketlögð og flísalögð móðins og hafa þau teppalögðu í hólf og gólf vikið þótt það sjáist stöku sinnum á íslenskum heimilum. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Göngudeildirnar flytja í Eiríksstaði

Landspítalinn hefur tekið í notkun húsið Eiríksgötu 5, Eiríksstaði, eftir gagngerar breytingar og endurbætur. Þarna verður sinnt fjölbreyttri klínískri starfsemi á vegum spítalans. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 277 orð

Hafró hagræddi í rekstri

Hagræðingaraðgerðir Hafrannsóknastofnunar skiluðu tilætluðum árangri samkvæmt drögum að yfirliti um afkomu stofnunarinnar 2020 sem hefur verið birt á vefsvæði hennar. Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Húsleit í íbúðum og skrifstofu Navalnís

Rússneska lögreglan gerði húsleit í gær í íbúðum og skrifstofum á vegum stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní, sem nú er í haldi stjórnvalda, og bandamanna hans. Meira
28. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hvetur til þolinmæði um framtíð leikanna

Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hvatti í gær fólk til þess að sýna þolinmæði og skilning varðandi framtíð fyrirhugaðra Ólympíuleika í Tókýó í sumar. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ísland í 7. sæti yfir viðbrögð við faraldrinum

Ísland er í 7. sæti á lista yfir árangur þjóða við að ná tökum á faraldri kórónuveirunnar, samkvæmt nýjum samanburði áströlsku hugveitunnar Lowy Institute. Nýja-Sjáland er í efsta sætinu. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

Kakan sem allir eru að tala um

Cheerios-auglýsingarnar hafa glatt þjóðina undanfarna mánuði þar sem þjóðþekktir einstaklingar gæða sér á því og njóta. Ein þessara auglýsinga sýnir tónlistarkonuna og prjónasnillinginn Sölku Sól ásamt fjölskyldu sinni. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kynna uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli

Isavia áformar að hefja í ár framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli sem eru fyrsta skref í þróunar- og uppbyggingaráætlun vallarins. Kostnaður er áætlaður tæpir 12 milljarðar. Rúmur helmingur, eða 7,3 milljarðar, fer í viðbyggingu við austurálmu. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lásu alls 776 þúsund setningar

Um sex þúsund nemendur úr 136 skólum tóku þátt í Lestrarkeppni grunnskólanna árið 2021. Alls lásu nemendur 776 þúsund setningar á vefnum samromur.is. Samanlagt hefur safnast 1,1 milljón setninga frá því verkefnið hófst. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Meiri flúor í nágrenni Grundartanga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meðalstyrkur flúors í hrossum hér á landi er lágur, um helmingi lægri en í sauðfé, og langt undir eitrunarmörkum. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Mikil breyting orðið á tuttugu árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikið breytt,“ var það fyrsta sem Hinrik Bragason hestamaður sagði þegar hann varð beðinn um að rifja upp fyrstu fjórgangskeppnina í Meistarakeppninni í hestaíþróttum. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 6 myndir

Órói og landið hreyfist hratt

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Reykjanesskaganum er nú meiri óróleiki en við höfum áður séð,“ segir Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands. Rétt ár er nú liðið síðan yfirstandandi skeið jarðhræringa í Grindavík hófst og þó engar stórar hreyfingar hafi komið fram undanfarið, er land á þessum slóðum talsvert kvikara en áður. Jarðvísindamenn og aðrir fylgjast því grannt með framvindunni. Alls hafa frá 26. janúar í fyrra mælst 22.000 jarðskjálftar á svæðinu, flestir vægir eða undir 3 að styrk. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 1642 orð | 7 myndir

Óvenjumörg snjóflóð og þrjár hrinur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenjumörg snjóflóð hafa fallið að undanförnu og einnig er óvenjulegt að snjóflóðahrinur standi samtímis yfir í þremur landshlutum. Snjóflóðahrinur hafa verið á norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sótthreinsunarkerfi fyrir vatnsskurðarvélar

Nýsköpun og tækni leiðir af sér þörf á enn fleiri nýjungum og lausnum. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sprunga í skafli ógnaði Vesturfarasetrinu á Hofsósi

Stórvirkar vinnuvélar, beltagrafa og snjótroðari voru fengin í gær til að fjarlægja mikinn snjó sem safnast hafði upp í brekkunni á bak við Vesturfarasetrið á Hofsósi. Moka átti snjónum frá húsinu og út í sjó. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Starfsemin í dvala um þessar mundir

„Við erum ágætlega sett og vonumst til að geta þraukað þetta út. Nú er hart í ári, sem er eins og gengur og gerist í þessum bransa,“ segir Haukur Sverrisson, fjármálastjóri bílaleigunnar Happy Campers. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Surtsey fær sinn sess á Flugsafni Íslands á Akureyri

„Verkinu er nær lokið. Næsta skref er að afskrá vélina og senda hana í endurvinnslu,“ segir Hörður Már Harðarson, yfirflugvirki Icelandair. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð

Telur að altjón hafi orðið í Kaldaseli

Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að þegar hús brennur eins mikið og í Kaldaseli í Breiðholti sé það nánast ónýtt. Það sem ekki eyðilagðist í reyknum hafi vatnið og frostið eyðilagt. Telur hann að um altjón sé að ræða. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Til óþurftar og hrellir viðkvæma

Ylskottu hefur farið hægt fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu, en veldur þó sjaldnast skaða, er frekar til óþurftar með nærveru sinni og til að hrella viðkvæma, segir m.a. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Toyota opið fyrir vetnissamstarfi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Toyota er opið fyrir samstarfi við stjórnvöld um allan heim þegar kemur að innleiðingu vetnis sem orkugjafa. En við teljum að frumkvæðið þurfi að koma frá þeim sem vilja samstarf við okkur.“ Þetta segir Freddy Bergsma, yfirmaður vetnismála hjá Toyota í Evrópu, í samtali við Morgunblaðið þegar hann er spurður út í hvort sú tækni sem fyrirtækið hefur hannað á þessu sviði gæti nýst í tilraunaskyni hér á landi. „Við getum ekki varið óhemju orku í að sannfæra stjórnvöld eða aðra um ágæti þessarar tækni. En við erum opin fyrir samstarfi þar sem það getur orðið til þess að ryðja þessari tækni braut,“ segir Bergsma til útskýringar. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Undirbúningsleysið til tafar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt samantekt Samtaka iðnaðarins (SI) hyggst hið opinbera ráðast í framkvæmdir fyrir samtals 139,3 milljarða króna í ár, borið saman við 131,9 milljarða í fyrra. Meira
28. janúar 2021 | Innlent - greinar | 718 orð | 1 mynd

Ungt fólk gleymist í umræðunni um krabbamein

Átakið „Lífið er núna“ sem stuðningsfélagið Kraftur stendur að um þessar mundir er vitundarvakning fyrir ungt fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þess. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Uppbygging við Leifsstöð

Jón Kolbeinn Guðjónsson, deildarstjóri hjá Isavia, kynnti á útboðsþingi SI áform um uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli í ár. Heildarkostnaður sé tæpir 12 milljarðar. Meira
28. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Ætíð gleði og ánægja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Völundurinn Einar S. Sigurjónsson tekur daginn snemma og býr til ýmsa muni í bílskúrnum sér og öðrum til gagns og gamans. „Ég er núna að búa til litla kertastjaka,“ segir Einar, en hann hefur meðal annars rennt skálar af ýmsum gerðum, til dæmis prjónaskálar, og smíðað brauð-, kjöt- og ostabretti, einnig tvenns lags spil, sem notið hafa mikilla vinsælda hjá öllum aldurshópum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2021 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Á að misnota fé félagsmanna?

Verkalýðsfélagið VR ætlar að sögn formannsins ekki að sitja þegjandi hjá í aðdraganda þingkosninganna í haust. Ragnar Þór Ingólfsson segir í samtali við Morgunblaðið: „Við erum að undirbúa okkur undir kosningarnar og hvaða áherslur verkalýðshreyfingin mun vera með í aðdraganda þeirra.“ Hann segir að þetta sé eins og alltaf hafi verið gert, verkalýðshreyfingin reyni „að gera sig gildandi með sín áherslumál í aðdraganda kosninga“. Meira
28. janúar 2021 | Leiðarar | 508 orð

Bólar lítt á bóluefni Evrópusambandsins

Það er ekki fögur sjón að sjá heimsveldin slást um bólusetningardreitilinn Meira

Menning

28. janúar 2021 | Bókmenntir | 974 orð | 2 myndir

„Fannst þetta spennandi form“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ný hrollvekja eftir Emil Hjörvar Petersen, Ó, Karítas , er komin út á hljóðbókaveitunni Storytel og var bókin skrifuð sérstaklega fyrir veituna og gefin út í flokknum Storytel Original. Meira
28. janúar 2021 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Greindarleg umfjöllun um kjarnann

Umfjöllun um þann kjarna tilverunnar sem menningarlíf og listsköpun er á hverjum tíma, hefur oft verið furðu vandræðaleg í Ríkissjónvarpinu. Bæði tilviljanakennd og tilgerðarleg. Meira
28. janúar 2021 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Horndeildin í aðalhlutverki

Daníel Bjarnason og horndeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í aðalhlutverkum á tónleikum í Eldborg í kvöld kl. 20. Horndeildin flytur fjörugt verk fyrir fjögur horn eftir Robert Schumann undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Meira
28. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Hyggjast loka safni í fjögur ár

Hið vinsæla Pompidou-samtímalistasafn í París verður lokað vegna viðhalds í fjögur ár, frá 2023 til 2027, að sögn menningarmálaráðherra Frakka. Meira
28. janúar 2021 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Junior Mance látinn, 92 ára að aldri

Djasspíanistinn Junior Mance, sem lék með mörgum þekktustu djasstónlistarmönnum sögunnar, er látinn, 92 ára að aldri. Meðal þeirra sem Mance lék með á fyrri hluta ferilsins voru Lester Young, Dizzy Gillespie, Cannonball Adderley og Dinah Washington. Meira
28. janúar 2021 | Leiklist | 218 orð | 1 mynd

Lars Norén látinn 76 ára að aldri

Sænski leikstjórinn og leikskáldið Lars Norén er látinn 76 ára að aldri í kjölfar Covid-19-veikinda. Norén fæddist í Stokkhólmi 1944 og vakti fyrst athygli sem ljóðskáld aðeins 19 ára gamall. Meira
28. janúar 2021 | Myndlist | 753 orð | 2 myndir

Lítil og fyndin frávik

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Klængur Gunnarsson opnar í dag sýninguna Krókótt í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi en sýningarstjóri er Edda Halldórsdóttir. Klængur er 42. Meira
28. janúar 2021 | Kvikmyndir | 812 orð | 2 myndir

Magnaðir minnisvarðar

Leikstjórn: Jóhann Jóhannsson. Handrit: Jóhann Jóhannsson, Olaf Stapledon, José Enrique Macián. Klipping: Mark Bukdahl. Kvikmyndataka: Sturla Brandth Grøvlen. Tónlist: Jóhann Jóhannsson, Yair Elazar Glotman. Aðalleikari: Tilda Swinton. Ísland, 2020. 72 mín. Meira
28. janúar 2021 | Leiklist | 231 orð | 1 mynd

Rafrænar áheyrnarprufur

Þjóðleikhúsið efnir nú í fyrsta sinn til rafrænna áheyrnarprufa fyrir menntaða leikara og hefur kallað eftir umsóknum um leikarastöður með það að markmiði að auka fjölbreytni í leikhópnum, eins og segir í tilkynningu. Meira
28. janúar 2021 | Myndlist | 706 orð | 12 myndir

Tilnefnd til Myndlistarverðlauna

Ákveðið hefur verið hvaða myndlistarmenn eða myndlistartvíeyki eru tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna sem Myndlistarmaður ársins. Það eru þau Haraldur Jónsson, Margrét H. Meira
28. janúar 2021 | Bókmenntir | 478 orð | 3 myndir

Valdið skiptir um handhafa

Eftir Naomi Alderman. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. Bjartur, 2020. Kilja, 424 bls. Meira
28. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Þungt högg fyrir skapandi greinar

Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að skapandi greinar í löndum Evrópusambandsins hafi orðið hvað mest fyrir barðinu á Covid-19 og aðeins fluggeirinn hafi orðið verr úti. Meira

Umræðan

28. janúar 2021 | Pistlar | 365 orð | 1 mynd

Aukin göngudeildarþjónusta

Í heilbrigðisstefnu til ársins 2030 kemur fram það markmið að árið 2030 verði byggingaframkvæmdum við Landspítala við Hringbraut og Sjúkrahúsið á Akureyri lokið og að þar verði góð aðstaða til að veita bráða og valkvæða heilbrigðisþjónustu og öfluga... Meira
28. janúar 2021 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Hákarlabeitan

Það angrar ekki þjóðina þótt Steingrímur hætti eða Píratar missi flugið og verði kvennalisti, en það er annað með bankana sem þjóðin á og er búin að margborga og bjarga. Meira
28. janúar 2021 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Hvenær hætti Sjálfstæðisflokkurinn að vera flokkur breytinga?

Eftir Friðjón R. Friðjónsson: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú á sér það yfirbragð að hann vilji ekki að íslenskt samfélag breytist í takt við tímann eða umheiminn." Meira
28. janúar 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Hvernig heimi viljum við lifa í?

Eftir Helgu Þórisdóttur: "Í dag fagna áhugamenn um persónuvernd alþjóðlegum persónuverndardegi og hérlendis fögnum við einnig 20 ára starfsafmæli Persónuverndar!" Meira
28. janúar 2021 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Íslenskur útflutningur til allra átta

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Allt frá fyrsta degi mínum í utanríkisráðuneytinu var ljóst að lögð yrði höfuðáhersla á utanríkisviðskipti." Meira
28. janúar 2021 | Aðsent efni | 851 orð | 2 myndir

Stutt skref í rétta átt

Eftir Bjarna Benediktsson: "Stefnt er að sölu á um fjórðungshlut í almennu opnu útboði, þótt hlutfallið kunni að verða lítillega hærra eða lægra." Meira
28. janúar 2021 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Villandi og eitruð talnaleikfimi Eflingar

Eftir Þórarin Ævarsson: "Er ekki hægt að gera þá lágmarkskröfu á forsvarsmenn eins stærsta verkalýðsfélags Íslands að þeir reyni í það minnsta að námunda sig við sannleikann í stað þess að fabúlera út í loftið?" Meira

Minningargreinar

28. janúar 2021 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Ágústsson

Guðmundur Helgi Ágústsson fæddist 28. september 1930 á Sauðárkróki. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. janúar 2021. Guðmundur Helgi var sonur hjónanna Ingibjargar Sumarrósar Guðmundsdóttur, f. 25. jan. 1903, d. 1. feb. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannesson

Helgi Jóhannesson fæddist í Kálfsárkoti í Ólafsfirði 25. júlí 1922. Hann lést á Borgarspítalanum 16. janúar 2021. Foreldrar hans voru Jóhannes Bjarni Jóhannesson, f. á Halldórsstöðum í Glaumbæjarsókn í Skagafirði 6. október 1874, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

Hróbjartur Hróbjartsson

Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1938. Hann lést á Droplaugarstöðum 17. janúar 2021. Foreldrar hans voru Evelyn Þóra Hobbs, fv. deildarstj. hjá Pósti og síma, f. 5.3. 1918 í Reykjavík, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Jón Viðar Þórisson

Jón Viðar fæddist á Akureyri þann 5. september 1965. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 18. janúar 2021. Foreldrar hans voru Þórir Hans Ottósson, f. 13. febrúar 1937, d. 31. maí 2007, og Sigríður Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1945, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Þórdís Sveinsdóttir

Sveinbjörg Þórdís Sveinsdóttir, Sveina, fæddist í Reykjavík 13. apríl 1963. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Sogni í Kjós, 16. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Sveinn Anton Stefánsson, f. 16. júlí 1932, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Þórður Haukur Ásgeirsson

Þórður Haukur Ásgeirsson fæddist 6. desember 1953. Hann andaðist 10. janúar 2021. Útförin fór fram 23. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2021 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Þór Emil Nielsen Eiríksson

Þór Emil Nielsen Eiríksson fæddist 26. maí 1941 í Reykjavík. Hann lést 19. desember 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Grethe Nielsen, f. 28. nóv. 1915, d. 7. feb. 1989, Eiríkur Marínó Bergsson, f. 15. okt. 1919, d. 20.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 799 orð | 2 myndir

Hægt að læra mikið mjög hratt

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tíu einstaklingar og sprotaverkefni hafa fengið eins árs aðild að Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð. Hjá Festu eru fyrir hátt í 140 aðildafélög, og „aðildin“, eins og nýju aðilarnir eru kallaðir, verða kynnt til sögunnar á rafrænni janúarráðstefnu Festu sem haldin er í dag í beinu streymi á netinu, þar á meðal á mbl.is. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2021 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Fræðsla fyrir fólk í félaginu

Efling – stéttarfélag er alla fimmtudagsmorgna með fræðsludagskrá fyrir félagsmenn sína, svo sem fólk sem er í atvinnleit, á frí eða vill einfaldlega kynna sér ný og áhugaverð mál. Meira
28. janúar 2021 | Daglegt líf | 1031 orð | 4 myndir

Notar kindahljóð í tónlistarsköpun

„Við ætlum að halda kindatónleika úti um allt land,“ segir tónskáldið Hafdís Bjarnadóttir, sem auglýsti á dögunum eftir kindahljóðum til að nota í tónlistarsköpun sinni. Ætlar líka að spila fyrir kindurnar. Meira
28. janúar 2021 | Daglegt líf | 746 orð | 3 myndir

Orkulaus með tannkul – tilefni er til aðgerða

Lítið er um samræmdar reglur í Evrópu um innihaldsefni orkudrykkja og þá sérstaklega magn koffíns. Meira
28. janúar 2021 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Rækta tengsl og njóta útiveru

Allir vilja upplifa vellíðan í lífi og leik. Á vefnum heilsuvera.is eru birt nokkur góð ráð til að svo megi verða og eru ráðleggingarnar byggðar á rannsóknum og reynslu. Meira
28. janúar 2021 | Daglegt líf | 899 orð | 2 myndir

Þakklátur fyrir hjálpina

Áfall og ég var margar vikur í afneitun, segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson, ungur maður frá Sauðárkróki. Er á batavegi eftir baráttu við eitlakrabbamein. Kraftur kom með stuðning. Veikindi virðast að baki og margt spennandi í bígerð. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Be7 8. Bb3 0-0 9. f4 Dc7 10. f5 e5 11. Rde2 b5 12. Rg3 Bb7 13. Bg5 Rc6 14. Bxf6 Bxf6 15. Rd5 Dd8 16. Rh5 Bg5 17. Meira
28. janúar 2021 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ára

Herbert Guðmundsson , fyrrverandi ritstjóri og útgefandi, er áttræður í dag. Hann var enn fremur félagsmálastjóri Verslunarráðs Íslands og framkvæmdastjóri Amerísk-íslenska verslunarráðsins. Meira
28. janúar 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Borðbylgjur. S-Allir Norður &spade;ÁD64 &heart;65 ⋄K102...

Borðbylgjur. S-Allir Norður &spade;ÁD64 &heart;65 ⋄K102 &klubs;G1043 Vestur Austur &spade;2 &spade;KG1053 &heart;9843 &heart;52 ⋄9653 ⋄874 &klubs;D985 &klubs;762 Suður &spade;987 &heart;ÁKDG10 ⋄ÁDG &klubs;ÁK Suður spilar 6&heart;. Meira
28. janúar 2021 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Hispurslaus barátta við geðsjúkdóma í einleiknum Vertu Úlfur

Á föstudaginn síðastliðinn hóf Þjóðleikhúsið sýningar á Stóra sviðinu eftir nær fjögurra mánaða samfellt hlé vegna samkomubanns. Frumsýndur var einleikurinn Vertu Úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur sem einnig leikstýrir. Meira
28. janúar 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Jón Skúli Jónsson

50 ára Skúli er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti og Laugarneshverfi og býr í Breiðholti. Hann vinnur hjá BB Rafverktökum. Maki : Hrafnhildur Ósk Brekkan, f. 1964, þjónustustjóri hjá Frumherja. Stjúpdætur : Guðbjörg Ingibjörg Albertsdóttir, f. Meira
28. janúar 2021 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Lárus Guðmundsson

40 ára Lárus er Selfyssingur og hefur ávallt búið á Selfossi. Hann er húsasmiður að mennt frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og er húsasmiður hjá byggingafyrirtækinu Vigra. Maki : Ingunn Helgadóttir, f. 1987, leikskólakennari á Jötunheimum. Meira
28. janúar 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Áþreifanlegur eftirbátur er bátur sem dreginn er eftir skipi . En að vera ekki eftirbátur e-s þýðir að standa sig ekki verr en aðrir (og jafnvel betur). Þetta er mannjöfnuður. Meira
28. janúar 2021 | Í dag | 253 orð

Réttritunarvísa Sigurkarls Stefánssonar

Jóhann M. Lénharðsson skrifaði mér gott bréf á mánudag, þar sem hann vakti athygli mína á því, að ég hefði farið rangt með réttritunarvísu Sigurkarls Stefánssonar og biðst ég afsökunar á því. Meira
28. janúar 2021 | Árnað heilla | 634 orð | 3 myndir

Söluhæsti Íslendingurinn

Arnaldur Indriðason fæddist 28. janúar 1961 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Hvassaleitisskóla og tók samræmdu prófin frá Ármúlaskóla, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1981 og BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1996. Meira

Íþróttir

28. janúar 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Björn Bergmann á leið til Molde

Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, skýrði frá því í gær að hann væri að skipta um félag í Noregi og myndi fara til Molde frá Lilleström. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Breytt vinnubrögð hjá Íslandsmeisturunum

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu í Val brydda nú upp á nýjungum í undirbúningi sínum fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Í það minnsta nýjungum hérlendis en tvo daga í viku æfir liðið tvisvar á dag. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Danir sluppu eftir háspennuleik

Danir geta enn varið heimsmeistaratitil sinn í handknattleik karla en þeir sluppu fyrir horn í gær þegar þeir unnu Egypta, 39:38, eftir tvær framlengingar og vítakastkeppni í Kaíró. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Fjölnir 66:74 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Fjölnir 66:74 Skallagrímur – Haukar 59:65 KR – Keflavík 87:104 Valur – Breiðablik (52:58) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

England Everton – Leicester (1:0) • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Leicester (1:0) • Gylfi Þór Sigurðsson var varamaður hjá Everton. *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/enski. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Ferskari á æfingum á morgnana

Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið hafði samband við bakvörðinn reynda Birki Má Sævarsson og spurði hann út í breytingarnar hjá Val á undirbúningstímabilinu. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Góður endasprettur hjá FH í Garðabæ

FH-ingar náðu ÍBV og Val að stigum á toppi úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, í gærkvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli í Garðabæ, 30:27. Þeir hafa unnið báða leiki sína eftir kórónuveirufríið. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Guðmundur tekur við FH

Guðmundur Pedersen var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik en hann tók þá við af Jakobi Lárussyni sem sagði upp störfum á þriðjudaginn. Lið FH er stigalaust á botni úrvalsdeildar kvenna. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – ÍR 18 KA-heimilið: KA – Afturelding 19.30 Framhús: Fram – Valur 19.30 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Haukar 19.30 1. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – FH 27:30 Staðan: ÍBV 5401142:1298 Valur...

Olísdeild karla Stjarnan – FH 27:30 Staðan: ÍBV 5401142:1298 Valur 5401158:1348 FH 6402167:1488 Afturelding 431097:907 Haukar 4301107:966 Selfoss 4211100:1005 KA 412196:954 Fram 5113114:1213 Stjarnan 5113129:1383 Þór Ak. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tvær bandarískar til liðs við Þrótt

Þróttur í Reykjavík hefur gert samning við bandarísku knattspyrnukonurnar Katie Cousins og Shae Murison um að leika með liðinu á komandi tímabili. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Viðbrögð í Svíþjóð við óvæntustu tíðindum vetrarins í fótboltanum þar í...

Viðbrögð í Svíþjóð við óvæntustu tíðindum vetrarins í fótboltanum þar í landi – samningi Kolbeins Sigþórssonar við gamla stórveldið Gautaborg – eru afar áhugaverð. Meira
28. janúar 2021 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Þreföld tvenna í sjötta sigrinum

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Lið Keflavíkur er áfram ósigrað í efsta sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir sigur gegn KR í DHL-höllinni í Vesturbæ í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.