Greinar föstudaginn 29. janúar 2021

Fréttir

29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Aðgerðir þarf til að jafna kynjahlutföll

Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo segir að grípa þurfi til aðgerða til að jafna kynjahlutföll í framkvæmdastjórnum fyrirtækja. Ný samantekt Creditinfo leiðir í ljós að konur eru framkvæmdastjórar um 18% fyrirtækja. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Grænfáni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætti í Fjölbrautaskólann í Ármúla í gær og dró grænfánann að húni. Er þetta í áttunda sinn sem skólinn tekur þrátt í þessu samstarfsverkefni Landverndar um umhverfismenntun. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ásgerður hættir eftir kjörtímabilið

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi starfa að sveitarstjórnarmálum þegar yfirstandandi kjörtímabili lýkur á næsta ári. Frá þessu greinir hún í viðtali í Nesfréttum. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Damon fái ríkisborgararétt

Meirihluti allsherjar- og mennta-málanefndar Alþingis leggur til að 30 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt með lögum. Meðal þeirra er breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eldur slökktur í Þinganesi

Eldur kom upp í togaranum Þinganesi í Slippnum í Reykjavík á þriðja tímanum í gær þegar unnið var að viðgerð á togaranum. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Framboðsmál í mikilli gerjun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Áfram berast tíðindi af fólki sem er áhugasamt um þingframboð í haust. Þar koma til sögunnar bæði varaþingmenn, fyrrverandi þingmenn og aðstoðarmenn, í sumum tilvikum er um sama fólk að ræða. Þar má nefna t.d. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Hafsjór af gríni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Oft ekur hárprútt fólk greitt og fimmaurabrandarar hafa lifað góðu lífi í áratugi eftir að fimmeyringurinn var tekinn úr umferð. Fimmaurabrandarafjelagið hefur enda eflst til muna árlega frá stofnun 2013, sent frá sér tvær bækur með fimmaurabröndurum og undirbúningur að þeirri þriðju er þegar hafinn. „Í stað þess að fá höfundagreiðslur styrkjum við félög eða málefni sem eru okkur hugleikin,“ segir Kristján B. Heiðarsson, forseti félagsins frá upphafi, en Krabbameinsfélagið fékk höfundalaun fyrstu bókarinnar. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kveðst ekki útiloka tilslakanir innanlands

Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands á miðvikudag og voru þeir báðir í sóttkví. Enginn hefur greinst utan sóttkvíar í viku eða frá 20. janúar. Á Covid.is kemur fram að nú eru 47 í einangrun og 35 í sóttkví. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kynna sex valkosti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnishópur um könnum á valkostum Dalabyggðar til sameiningar við önnur sveitarfélög og ráðgjafar hennar kynntu í gær fyrir íbúum þá sex kosti sem taldir eru líklegastir. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Leikskólinn „ekki í stakk búinn“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil óánægja meðal leikskólakennara og leikskólastjórnenda með þessa ákvörðun. Ekki var hlustað á fagleg rök sérfræðinga á skólastiginu og það er staðreynd að margir hugsa sér til hreyfings,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, um fyrirhugaða sumaropnun á leikskólum í Hafnarfirði. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð

Meðal tíu efstu þjóða

Ranglega sagði í frétt í blaðinu í gær um árangur þjóða við að ná tökum á faraldri kórónuveirunnar að Ísland væri eina Evrópulandið meðal tíu efstu landanna. Þar átti að standa að Ísland væri eina Norðurlandaþjóðin meðal tíu efstu. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Merki um fjölbreytileika í samfélaginu

„Mörg fyrirtæki hafa um árabil lagt áherslu á að hvetja jafnt konur og karla til að sækja um störf, enda hefur fjölbreytileiki í teymum þótt eftirsóknarverður og fyrirtækjum til framdráttar. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Norðanáhlaupið hefur kostað sitt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Norðanáhlaupið hefur kostað sitt. Þá hefur verið töluverður snjóblástur og vinnuvélanotkun á Vestfjörðum, Austfjörðum og fyrir norðan. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Nytin jókst um 50 kíló

Framfarir héldu áfram í mjólkurframleiðslunni á síðasta ári. Meðalnyt kúnna jókst um 50 kg frá árinu á undan. Þá fækkaði kúabúum landsins og þau stækkuðu. Meðalnyt allra mjólkurkúa var 6.384 kg yfir árið. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Ofanflóðalög löguð að ólögmætri framkvæmd

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ein af ástæðum þess að lagt er fram frumvarp um breytingar á lögum um snjóflóð og skriðuföll er að þörf þótti á að skýra hlutverk eftirlitsmanna Veðurstofunnar. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Rannsaka hvort skotið hafi verið á bíl borgarstjórans

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar skemmdarverk sem unnin voru á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Ruðst inn í verksmiðju AstraZeneca

Andrés Magnússon andres@mbl.is Spennan í bóluefnastríðinu jókst enn í gær eftir að fregnir bárust af því að belgísk yfirvöld hefðu ruðst inn í lyfjaverksmiðju AstraZeneca að tilmælum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB). Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skjálftar í Þórisjökli

Stutt og snörp jarðskjálftahrina varð í Þórisjökli í fyrradag og mældust þar um 30 skjálftar, sá stærsti 3,0 stig og sá næststærsti 2,7 stig, að sögn Kristínar Jónsdóttur, hópstjóra náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skoða meint lögbrot á bóluefnafundi

Meint brot á sóttvarnalögum á blaðamannafundinum þar sem bóluefnið frá Pfizer var kynnt hér á landi er til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Slaki á vinnumarkaði og færri vinnustundir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afleiðingar kórónukreppunnar hafa verið miklar á vinnumarkaði. Ætla má að allt að 32 þúsund einstaklingar á vinnualdri séu í þeirri stöðu að vera atvinnulausir, vera vinnulitlir í hlutastörfum eða hafa með öllu horfið af vinnumarkaðinum, mögulega gefist upp á atvinnuleitinni en segjast tilbúnir að vinna þótt þeir séu ekki að leita að vinnu um þessar mundir. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð

Starfsfólk leikskóla mótmælir lengri opnun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill meirihluti starfsfólks leikskóla Hafnarfjarðar hefur undirritað mótmæli gegn ákvörðun bæjarins um að hafa leikskólana opna 12 mánuði ársins. Hingað til hafa þeir verið lokaðir í fjórar vikur yfir sumartímann. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Treystir þess að öryggis íbúanna sé gætt

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Rýma þurfti átta hús syðst á Siglufirði vegna snjóflóðahættu í síðustu viku, í kjölfar snjóflóðsins sem féll á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Undirbúa opnun skíðasvæðisins

Hreinsunarstarf á skíðasvæðinu í Skarðsdal við Siglufjörð var í fullum gangi þegar ljósmyndara og blaðamann Morgunblaðsins bar að garði í gær. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Viðar vísar gagnrýni Þórarins á málflutning Eflingar vegna launaþjófnaðar á bug

Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar vísar gagnrýni Þórarins Ævarssonar, eiganda Spaðans, á málflutning Eflingar um launaþjófnað á bug. Grein eftir Þórarin birtist í Morgunblaðinu í gær en þar sagði hann málflutning Eflingar rangan og villandi. Meira
29. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Þorra Kaldi vinsælastur alls þorrabjórs í ár

Alls seldust 23.336 lítrar af þorrabjór í Vínbúðunum fyrstu tvær söluvikurnar. Það er umtalsverð aukning frá því í fyrra en þá seldust 19.469 lítrar af þorrabjór fyrstu tvær vikurnar. Nemur söluaukningin rétt tæpum 20%. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2021 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Gera sig gildandi á annarra kostnað

Björn Bjarnason fjallar um forystumenn í verkalýðshreyfingunni undir fyrirsögninni Öfgafólk í ógöngum, sem á vel við. Vegna orða Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um nauðsyn þess að verkalýðshreyfingin „geri sig gildandi“ fyrir komandi kosningar rifjar Björn upp ummæli Ragnars Þórs í nóvember 2019. Meira
29. janúar 2021 | Leiðarar | 418 orð

Hryllingur sem má aldrei gleymast

Hvaða lærdóm má draga af helförinni? Meira
29. janúar 2021 | Leiðarar | 315 orð

Nýtt upphaf en þó ekki

Framlenging nýja START-sáttmálans markar von um aukna þíðu, en varast ber of mikla bjartsýni Meira

Menning

29. janúar 2021 | Myndlist | 1202 orð | 3 myndir

Eins og íslensk náttúra sé ekki söm

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Georg Guðni hefur verið gríðarlega afkastamikill á þessum síðustu fimm árum. Meira
29. janúar 2021 | Hönnun | 79 orð | 1 mynd

Hönnunarverðlaun Íslands afhent

Afhending Hönnunarverðlauna Íslands fyrir árið 2020 fer fram í dag klukkan 11 og verður streymt á Facebook. Veitt verða Hönnunarverðlaun Íslands, heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands og viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun. Meira
29. janúar 2021 | Leiklist | 1060 orð | 2 myndir

Í auga hugarstormsins

Leiksýning byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Leikstjórn og leikgerð: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Dramatúrg: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Leikmynd og myndbandshönnun: Elín Hansdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Meira
29. janúar 2021 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Sólarhringurinn lengist um hálftíma

Þegar Stöð 2 boðaði að fréttatíminn yrði læstur og aðeins fyrir áskrifendur frá og með 18. janúar var mér pínulítið brugðið. Ekki vegna pólitíkurinnar á bak við þá ákvörðun eða stöðu íslenskra fjölmiðla á erfiðum tímum. Meira

Umræðan

29. janúar 2021 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Að skapa nýtt í atómstöð hugans

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Dæmi eru um að sterkur heimamarkaður hafi lagt grunn að frekari vexti. Þá er hægt að tala um rannsóknir í þróun og nýsköpun." Meira
29. janúar 2021 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Aukum heilsuöryggi kvenna um allt land

Eftir Elinborgu Sigurðardóttur: "Árið 2021 geta heilsustofnanir landsins hvorki vistað né sent rafræn gögn á milli staða þegar kemur að heilsuöryggi kvenna." Meira
29. janúar 2021 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Besta vatn í heimi?

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Hreint vatn er mikilvægur þáttur í grænu hagkerfi og styrkir ímynd Íslands út á við." Meira
29. janúar 2021 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Hver er barátta stéttarfélaga og verkalýðsfélaga fyrir eldri borgara?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Reikna ætti út persónulegar skattgreiðslur hvers og eins til 1988 af launum og endurgreiða viðkomandi með vöxtum ef óbreyttu fyrirkomulagi er viðhaldið." Meira
29. janúar 2021 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Nú er rétti tíminn til að selja

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: "Nú er áformað að selja um fjórðungshlut ríkisins í Íslandsbanka og vonandi ganga þær áætlanir eftir á fyrri hluta þessa árs. Ríkissjóður eignaðist bankann sem hluta af stöðugleikaframlagi Glitnis á árinu 2015." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2021 | Minningargreinar | 5240 orð | 1 mynd

Blær Ástríkur Ástuson Ástráðsson, áður Ásdís Jenna Ástráðsdóttir

Ásdís Jenna fæddist á Akureyri 10. janúar 1970. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 16. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Ástráður Benedikt Hreiðarsson læknir, f. 1942, og Ásta Bryndís Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1945, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Elín Stella Sigurðardóttir

Elín Stella Sigurðardóttir fæddist 29. apríl 1952. Hún lést 10. janúar 2021. Útför Stellu fór fram 22. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Guðmundur Agnar Guðjónsson

Guðmundur Agnar Guðjónsson fæddist þann 23. apríl 1941 að Harastöðum á Fellsströnd í Dalasýslu. Hann lést þann 13. janúar 2021. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur, f. 27. janúar 1901, d. 3. apríl 1966, og Guðjóns Sigurðssonar, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 2995 orð | 1 mynd

Haukur Guðmann Gunnarsson

Haukur Guðmann Gunnarsson endurskoðandi fæddist í Reykjavík 26. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. janúar 2021. Foreldrar hans eru Anna Svandís Guðmundsdóttir, fv. skrifstofukona hjá Íslenskum getraunum í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 2703 orð | 1 mynd

Hörður Þ. Þormóðsson

Hörður fæddist 25. apríl 1931 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 11. janúar 2021. Foreldrar Harðar voru Theódóra Stefánsdóttir, f. 1899, d. 1984, og Þormóður Sveinsson, f. 1889, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 2519 orð | 1 mynd

Ingibjörg Símonardóttir

Ingibjörg Símonardóttir fæddist 15. júní 1935 í Neskaupstað. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 21. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Sigríður Björg Tómasdóttir frá Neskaupstað, f. 19.9. 1906, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Jóhann Óskar Sigurðsson

Jóhann Óskar Sigurðsson fæddist 9. nóvember 1925. Hann lést 18. desember 2020. Útför hans fór fram 20. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Marta Hjartardóttir

Marta Hjartardóttir fæddist30. júní 1926 í Vestmannaeyjum. Hún lést 17. janúar 2021. Foreldrar: Sólveig Kristjana Hróbjartsdóttir, f. 28.10. 1902, d. 15.10. 1993, fædd í Simbakoti á Eyrarbakka, og Hjörtur Magnús Hjartarson, f. 7.8. 1893, d. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Ólafur Þórðarson

Ólafur Þórðarson fæddist á Brekku í Norðurárdal 28. desember 1927. Hann lést á Landspítalanum 20. janúar 2021. Foreldrar hans voru Þórður Ólafsson, f. 1. apríl 1889, frá Desey, Norðurárdal, d. 5. september 1981, og Þórhildur Þorsteinsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurðardóttir

Ólöf Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 23. október 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 21. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Dýrfjörð verkakona, f. 30. mars 1895 á Ísafirði, d. 8. júní 1983, og Sigurður Bjarnason verkamaður, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Sigurður Greipsson

Sigurður Greipsson (Siggi) fæddist 1. ágúst 1949. Hann lést á heimili sínu í Danmörku 20. janúar 2021. Foreldrar hans voru Margrét Jónsdóttir, f. 26. júní 1914, d. 9. nóvember 1995, og Elís Greipur Sveinsson, f. 16. ágúst 1911, d. 8. október 1971. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 7955 orð | 1 mynd

Stefán Karlsson

Stefán Karlsson fæddist í Reykjavík 17. september 1979. Hann lést á heimili sínu 19. janúar 2021. Faðir hans er Karl Stefánsson, f. 22. júní 1944 og maki hans er Auður H. Hafsteinsdóttir, f. 20. júlí 1947. Móðir Stefáns er Valborg Ísleifsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2021 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Valtýr Eyjólfsson

Valtýr Eyjólfsson fæddist á Lambavatni, Rauðasandi í Rauðasandshr. 11. júní 1930. Hann lést 14. janúar 2021 á Hrafnistu Hafnarfirði. Foreldrar Valtýs voru hjónin Sveinn Eyjólfur Sveinsson, kennari og vélstjóri, f 14. okt. 1885, Lambavatni, Rauðasandi,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 645 orð | 4 myndir

18% konur við stýrið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikið vantar upp á að kynjajafnvægi sé náð í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi, eins og ný samantekt Creditinfo leiðir í ljós. Þar kemur fram að konur eru framkvæmdastjórar í aðeins um 18% fyrirtækja. Meira
29. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Guðmundur aftur ráðinn forstjóri Brims

Guðmundur Kristjánsson stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem fer með 34% eignarhlut í Brimi, hefur tekið við á ný sem forstjóri Brims. Hann lét af störfum sem forstjóri í apríl á síðasta ári. Meira
29. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Origo hagnaðist um 408 m.kr. 2020

Origo hagnaðist um 408 milljónir króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi sem birtur var í gær. Hagnaðurinn minnkar um ellefu prósent á milli ára, en félagið hagnaðist um 456 milljónir króna árið 2019. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2021 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Bd3 Dxc5...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Bd3 Dxc5 8. De2 0-0 9. Be3 Dh5 10. 0-0 Rc6 11. h3 Da5 12. a3 a6 13. Kh2 b5 14. Rd5 Rd7 15. Meira
29. janúar 2021 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Bjarni Már Ólafsson

30 ára Bjarni Már ólst upp í Stóru-Hildisey í Landeyjum og á Reykjum á Skeiðum en býr í Reykjavík. Hann er sjúkraþjálfari að mennt frá HÍ og er sjúkraþjálfari og einkaþjálfari í Hreyfingu. Meira
29. janúar 2021 | Fastir þættir | 178 orð

Innri maður. S-Allir Norður &spade;652 &heart;K1054 ⋄D95 &klubs;Á96...

Innri maður. S-Allir Norður &spade;652 &heart;K1054 ⋄D95 &klubs;Á96 Vestur Austur &spade;DG1094 &spade;73 &heart;D8 &heart;G7632 ⋄ÁG8 ⋄103 &klubs;D52 &klubs;G874 Suður &spade;ÁK8 &heart;Á9 ⋄K7642 &klubs;K103 Suður spilar 3G. Meira
29. janúar 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Að tileinka sér nýjan hugsunarhátt er að læra og temja sér hann. Að tileinka ömmu sinni lag sem maður samdi er að helga henni það . Og Dagur trésins er tileinkaður trjágróðri. Meira
29. janúar 2021 | Í dag | 258 orð

Óreiða í borgarmálum og Fjalla-Eyvindur

Helgi R. Einarsson sat í heita pottinum og varð vitni að óánægju manna með borgarmálin, – „Stjórn borgarinnar“: Óreiðan áfram er hvött, en eðlisgreind hins vegar lött. Eitt og annað alveg bannað og hitt og þetta' út í hött. Meira
29. janúar 2021 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron Óli Bjarnason fæddist 11. janúar 2020. Hann var 13 merkur...

Reykjavík Aron Óli Bjarnason fæddist 11. janúar 2020. Hann var 13 merkur og 52 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarni Már Ólafsson og Elfa Ólafsdóttir... Meira
29. janúar 2021 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Sigmundur Rúnar Rafnsson

50 ára Simmi er Hvolsvellingur en hefur búið í Vestmannaeyjum frá 1991 og á ættir að rekja þangað. Hann er bakari að mennt og lærði hjá Andrési Sigmundssyni og er einnig með meirapróf. Simmi er kokkur á Vestmannaey VE-54 hjá Bergi-Hugin. Meira
29. janúar 2021 | Árnað heilla | 685 orð | 4 myndir

Stundar skíði og skotveiði

Helgi Sigurðsson fæddist 29. janúar 1961 í Reykjavík en var aðeins níu mánaða þegar fjölskyldan flutti til Bandaríkjanna. Hann átti heima í Westchester County, sem er úthverfi New York-borgar. Meira
29. janúar 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Sveppi hannar og selur sína eigin fatalínu

Sverrir Már Helgason er fimmtán ára nemandi í tíunda bekk í Norðlingaskóla. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann stofnað sitt eigið fyrirtæki þar sem hann hannar og selur sína eigin fatalínu undir nafninu Mushroom. Meira

Íþróttir

29. janúar 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 81:78 Þór Ak. &ndash...

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 81:78 Þór Ak. – Tindastóll 103:95 Valur – Höttur 88:81 KR – Þór Þ 77:107 Staðan: Keflavík 550476:38110 Þór Þ. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

England Tottenham – Liverpool 1:3 Staðan: Manch. City...

England Tottenham – Liverpool 1:3 Staðan: Manch. City 19125236:1341 Manch. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Kærkominn sigur meistaranna

Liverpool vann sinn fyrsta sigur á árinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er Englandsmeistararnir heimsóttu Tottenham og fögnuðu sanngjörnum 3:1-sigri í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR – Haukar 18.15 MG-höllin: Stjarnan – Keflavík 20.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Vestri 19.15 Flúðir: Hrunamenn – Álftanes 19. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

*Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við enska...

*Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin til liðs við enska knattspyrnufélagið West Ham og skrifaði hún eins og háls árs samning við úrvalsdeildarliðið. Dagný kemur til félagsins frá Selfossi þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 1122 orð | 1 mynd

Mikilvægt að spila þegar maður er ungur að árum

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Alexandra Jóhannsdóttir hélt út í atvinnumennsku á dögunum til Þýskalands en hún lagði ríka áherslu á að skrifa undir hjá félagi þar sem hún fengi að spila reglulega. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Mosfellingar óstöðvandi

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Afturelding er áfram eina ósigraða liðið í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, en Mosfellingar heimsóttu KA í KA-heimilið á Akureyri í sjöttu umferð deildarinnar í gær. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – ÍR 29:21 KA – Afturelding 24:25...

Olísdeild karla Grótta – ÍR 29:21 KA – Afturelding 24:25 Fram – Valur 26:22 Staðan: Afturelding 5410122:1149 ÍBV 5401142:1298 Valur 6402180:1608 FH 6402167:1488 Haukar 4301107:966 Selfoss 4211100:1005 Fram 6213140:1435 KA 5122120:1204... Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Stefnubreyting með ráðningu Þorsteins

Þjálfaramál Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þorsteinn Halldórsson er elsti og reyndasti þjálfari sem KSÍ hefur ráðið til starfa sem landsliðsþjálfari kvenna í sögu íslenska kvennalandsliðsins. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stjarnan fór létt með Hauka

Helena Rut Örvarsdóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna þegar liðið fékk Hauka í heimsókn í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í TM-höllina í Garðabæ í gær. Meira
29. janúar 2021 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Þórsarar völtuðu yfir KR í Vesturbæ

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

29. janúar 2021 | Blaðaukar | 877 orð | 1 mynd

„Dansinn spyr ekki um aldur, getu eða útlit“

Friðrik Agni Árnason kennir dans í Kramhúsinu fyrir allt skemmtilegasta fólk bæjarins sem vill upplifa partí í tímum í Kramhúsinu án þess að vera úti allar nætur. Hann segir dansinn góðan fyrir sambönd og jafnvel efla fólk í kynlífinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1148 orð | 6 myndir

„Í atvinnumennsku lætur maður ekkert stoppa sig“

Dansarinn Hanna Rún Bazev er á því að það þurfi mikinn kraft í hverja hreyfingu í dansinum. Hún er á því að fólk þurfi að fórna miklu ef það ætlar að komast á toppinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 801 orð | 4 myndir

„Mín mesta þjáning en líka mín stærstu afrek“

Indíana Nanna Jóhannsdóttir, stofnandi og yfirþjálfari GoMove Iceland, hefur síðustu ár verið áberandi í heimi heilsuræktar hérlendis. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 544 orð | 7 myndir

„Svefn er mikill munaður“

Gríma Björg Thorarensen, innanhússhönnuður hjá GBT Interiors, er að vinna að nokkrum skemmtilegum hönnunarverkefnum þessa dagana. Þar á meðal hönnun á náttúrulaugunum í Hvammsvík sem stefnt er að því að opna í sumar. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 872 orð | 5 myndir

„Við eigum ekki að dæma fólk eftir útliti eða klæðaburði“

Sigurlaug Ýr Gísladóttir er ákveðin, sjálfstæð kona sem er ófeimin við að láta álit sitt í ljós. Hún er einhleyp og barnlaus og leggur mikla áherslu á að lifa heilsusamlegu lífi. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1484 orð | 1 mynd

„Örlögin gripu í taumana“

Athafnakonan Anna Margrét Jónsdóttir er glöð að árið 2020 sé liðið. Hún er ein af þeim sem fengu kórónuveiruna og síðsumars greindist hún með krabbamein. Nú leggur hún megináherslu á að lifa heilsusamlegu lífi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 97 orð

Bretar tapa Chagos-eyjum

Ögn hefur kvarnast úr breska heimsveldinu því nú hefur Hafréttardómstóll Sameinuðu þjóðanna dæmt yfirráð Breta á Chagos-eyjum í Indlandshafi af þeim. Gagnrýndi dómstóllinn Breta fyrir að hafa ekki skilað Márítíus eyjunum. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1006 orð | 1 mynd

Fólk varð fljótt þreytt á að æfa heima

Teitur Arason íþróttafræðingur og einkaþjálfari segir fólk hafa orðið fljótt þreytt á því að æfa heima vegna kórónuveirunnar. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 909 orð | 2 myndir

Greindist með heilaæxli árið 2018

Vala Sólrún Gestsdóttir tónlistarkona fékk heilaæxli árið 2018 sem hún lýsir eins og stormi þar sem hún upplifði alls konar tilfinningar. Hún segir það hafa gefið sér styrkinn til að treysta innsæi sínu og drifkraftinn til að framkvæma. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Hafnaði að sleppa Navalní

Rússneski andófsmaðurinn Alexei Navalní fordæmdi stjórnvöld í Moskvu fyrir hlutdrægt réttarfar í gær, eftir að dómstóll úrskurðaði hann í áframhaldandi gæsluvarðhald. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1835 orð | 3 myndir

Heillaðist af detoxi hjá Jónínu og bjó til prógramm sem hefur slegið í gegn

Gunnar Már Kamban hjálpar fólki að núllstilla sig með detoxi sem fer fram á hóteli í Reykjavík. Áhersla er lögð á slökun og að fólk nái tökum á mataræði sínu á stuttum tíma. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 6 myndir

Heillandi & smart

Íþróttaföt þurfa ekki að samanstanda af teygðum stuttermabol sem var eiginlega á leið í ruslið og teygðum íþróttabuxum sem þú ert búin að eiga síðan í áttunda bekk. Í dag felst hluti af sjálfsvirðingu í að vera fallega klæddur í ræktinni. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1283 orð | 1 mynd

Hélt áfram að hlaupa á meðgöngunni

Hlaupakonan Elísabet Margeirsdóttir segir mikilvægt að konur geri það sem þær eru vanar á meðgöngunni hvað hreyfingu viðkemur, en hafi góða sérfræðinga til að fylgjast með sér og hlusti á líkama sinn og dragi úr álagi þegar þörf krefur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 45 orð | 6 myndir

Láttu sjá þig í brekkunum

Litríkur skíðafatnaður er vinsæll um þessar mundir. Sniðin á vinsælum skíðagöllum minna á áttunda áratug síðustu aldar en með skemmtilegu framtíðarstefi. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1439 orð | 4 myndir

Tveimur mánuðum eftir heilaaðgerð með námskeið í jóga

Ása Sóley Svavarsdóttir jógakennari fór í aðgerð síðasta haust þar sem góðkynja heilaæxli var fjarlægt úr höfði hennar. Hún býður nú upp á netnámskeið í jóga fyrir aðra einstaklinga eins og hana sem eru að ná heilsunni upp eftir erfið veikindi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 390 orð | 1 mynd

Útgöngubannið ekki nóg

Olivier Veran heilbrigðisráðherra Frakklands lagði grunninn að nýjum og mun strangari aðgerðum gegn kórónuveirunni á blaðamannafundi í París í gær. Hann sagði ný afbrigði kórónuveirunnar komin á kreik er yllu auknu álagi á sjúkrahúsin. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Útilokar að Skotar fái að velja

Boris Johnson forsætisráðherra Breta vísaði í gær á bug kröfum um að efnt yrði til nýrrar atkvæðagreiðslu í Skotlandi um aðild Skota að breska konungdæminu. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 498 orð | 2 myndir

Þegar áföllin banka upp á

Það gengur ýmislegt á í lífi fólks og hingað til hef ég ekki hitt neina lifandi manneskju sem hefur siglt lygnan sjó og ekki upplifað sorgir og áföll. Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 1205 orð | 3 myndir

Æfði þrettán sinnum í viku og var aldrei ánægð

Fyrir ellefu árum æfði Sylvía Ósk Rodriguez þrettán sinnum í viku. Hún var með útlit sitt á heilanum og gerði allt til að ná einhverskonar fullkomnum. Í dag hefur hún náð tökum á heilsunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
29. janúar 2021 | Blaðaukar | 477 orð | 3 myndir

Ævintýri undir Dyrfjöllum

Fyrir þá sem hafa áhuga á að upplifa ævintýri undir Dyrfjöllum í Borgarfirði eystra er Árni Magnús Magnússon án efa maðurinn að fara með í slíka ferð. Skíðagönguferð um fáfarnar náttúruperlur landsins eru að færast í vöxt um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.