Greinar mánudaginn 1. febrúar 2021

Fréttir

1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Aðeins eitt kort af hverri sort

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Það sem heitir kort, því safna ég.“ Guðrún Einarsdóttir frá Kaldrananesi í Mýrdal á vafalaust stærsta safn korta á landinu, hún hefur safnað þeim markvisst í rúmlega hálfa öld. „Þetta er auðvitað árátta, að vera að safna svona öllu í kringum sig þörfu og óþörfu. Af hverju? Ég veit það ekki. Það er eitthvað í manni, kannski einhver gen,“ segir Guðrún í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Áhyggjur af umsvifum banka

Samkeppniseftirlitið hefur í vaxandi mæli orðið vart við áhyggjur af samkeppnisaðstæðum í ferðaþjónustu. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SKE, í svari við skriflegri fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Biðröð á fyrsta sýningardegi RAX í Hafnarhúsinu

Mikill áhugi er á ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar, RAX, sem opnuð var í Listasafni Reykjavíkur um helgina. Hleypt er inn í 20 manna hópum og myndaðist strax röð fyrir utan. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bjarni Ara kominn á Retró

Látúnsbarkinn Bjarni Arason sneri aftur í útvarp eftir pásu á JólaRetró nú fyrir síðustu jól. Mæltist það svo vel fyrir að nú mun þessi ástæli söngvari og útvarpsmaður vera í loftinu á Retró 89,5 alla virka daga frá 14 til 18. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Harmakvein vogunarsjóða stoða lítt

Sviðsljós Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Um fátt hefur verið meira rætt í Bandaríkjum Norður-Ameríku síðustu daga en uppkaup áhugafjárfesta á hlutabréfum í bandarísku tölvuleikjaversluninni Gamestop. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Heilshugar í fjölbreyttum verkefnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lögreglan er í dag skipuð fjölbreyttum hópi fólks sem hefur að baki ólíka reynslu og menntun. Slíkt er fagnaðarefni því samfélagið sem við þjónum verður æ fjölbreyttara rétt eins og verkefni lögreglunnar,“ segir Fjölnir Sæmundsson, nýkjörinn formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Helmingur félagsmanna er án vinnu

„Staðan er erfið, en fólk er þrautseigt. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Hyggjast forgangsraða jarðgöngum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjórðungssamband Vestfirðinga vinnur að jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði. Listuð hafa verið upp helstu verkefni og nú er unnið að því að ná samkomulagi um forgangsröðun þeirra. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Icelandair gerir samkeppni erfiða

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Aðilar í ferðaþjónustu lýsa margir hverjir erfiðri stöðu á samkeppnismarkaði vegna ríkjandi stöðu Icelandair og dótturfélaga Icelandair Group. Meira
1. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kafteinn Tom með kórónuveiruna

Hinn hundrað ára gamli sir Tom Moore, fyrrverandi höfuðsmaður í breska hernum, var lagður inn á sjúkrahús í gær vegna kórónuveirusmits. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kvenfélagssöfnun á lokametrunum

Landssöfnunin Gjöf til allra kvenna á Íslandi, sem kvenfélög um allt land hleyptu af stokkunum á 90 ára afmæli Kvenfélagasambandsins 1. febrúar í fyrra, er á lokametrunum. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Kæra kvóta þjóðgarðs

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtækið Niflheimar í Vatnajökulsþjóðgarði hefur sent inn stjórnsýslukæru á hendur þjóðgarðinum vegna innleiðingar nýs þjónustusamnings þjóðgarðsins við rekstraraðila. Meira
1. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Könnuðu aðstæður við fiskmarkaðinn

Sérfræðingar alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO kynntu sér í gær aðstæður við Hunan-fiskmarkaðinn í miðborg Wuhan, sem sagður er hafa verið uppspretta fyrstu hópsmitanna í kórónuveirufaraldrinum. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn að Hlíðarfjalli

Þessar gönguskíðakonur hituðu vel upp fyrir ferðina sína í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær. Góð aðsókn var að skíðasvæðinu þar í gær, enda þótti skíðafærið gott, heiðskírt, logn og sól. Meira
1. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Mótmælt aðra helgina í röð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Rússlandi handtók rúmlega 4.800 manns eftir fjölmenn mótmæli, sem haldin voru til stuðnings stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní í öllum helstu borgum Rússlands í gær. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ósammála gagnrýni á söluna

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist ósammála þeirri gagnrýni að sala ríkisins á hlutum í Íslandsbanka sé ótímabær. „Mér finnst þvert á móti að þetta sé á margan hátt hárréttur tími. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Páll Ragnarsson

Páll Ragnarsson, tannlæknir á Sauðárkróki og fv. formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, lést á Landspítalanum 29. janúar sl. eftir skammvinn veikindi, 74 ára að aldri. Páll fæddist 20. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Sameinist eftir skólahverfum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérfræðingur í málefnum sveitarfélaga leggur til að sveitarfélögum sem reka saman grunnskóla verði gert að sameinast. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tilslakanir ekki enn verið ræddar

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Tilslakanir á aðgerðum tengdum Covid-19 eru enn ekki á borðinu en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu funda um næstu skref í afléttingum í dag og á næstu dögum. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð

Togast á um forgang

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur verið ákveðið í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hvort fjallað verður um frumvarp um hálendisþjóðgarð á undan þingsályktunartillögu um staðfestingu rammaáætlunar. Meira
1. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Trump yfirgefinn af lögmönnum sínum

Lögfræðingar Donalds Trumps, þau Butch Bowers og Deborah Barbier, hafa hætt störfum fyrir Bandaríkjaforsetann fyrrverandi. Þau munu því ekki taka þátt í málsvörn hans fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings, þar sem hann hefur verið kærður fyrir... Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tveir í haldi lögreglu vegna skotárásanna

Tveir hafa verið handteknir vegna skotárásar sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og á skrifstofur stjórnmálaflokka fyrir skemmstu. Annar þeirra, karlmaður um sextugt, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Umfjöllun um hálendisþjóðgarð hefst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umfjöllun umhverfis- og samgöngunefndar um frumvarp umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð hefst fyrir alvöru á næstunni. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Unnið að lagfæringu á hleðslustöðvum

Unnið er að því innan borgarkerfisins að bæta úr mistökum sem gerð voru við uppsetningu hleðslustöðva á Hrannarstíg í Vesturbæ Reykjavíkur, aftan við Landakotsspítala. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Uppbókað hjá Píeta frá morgni til kvölds

Snorri Másson snorrim@mbl.is Þörfin fyrir þjónustu Píeta-samtakanna, sem sinna forvarnastarfi gegn sjálfsvígum, er mikil og aðsókn er að aukast verulega í þjónustuna, að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra samtakanna. Meira
1. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Öll upplýsingagjöf undir sama þakinu

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ráðgjafarstofa innflytjenda verður opnuð á næstunni að sögn Kolbeins Óttarssonar Proppé þingmanns Vinstri-grænna. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2021 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

„Of bratt“ til að sátt náist

Björn Bjarnason segir á heimasíðu sinni frá fjölmennum fjarfundi sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu á laugardag um hálendisþjóðgarð þar sem meðal annars kom fram að næstum þrefalt fleiri sveitarfélög séu andvíg frumvarpi umhverfisráðherra en fylgjandi. Meira
1. febrúar 2021 | Leiðarar | 714 orð

Írar gleymdust

Opni framganga síðustu daga ekki augu manna er ólíklegt að nokkuð geri það Meira

Menning

1. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 1195 orð | 2 myndir

Heimsendir fyrr og nú

Leikstjórn: Spike Lee. Handrit: Danny Bilson, Paul de Meo, Kevin Willmott og Spike Lee. Aðalleikarar: Delroy Lindo, Jonathan Majors, Clarke Peters, Norm Lewis, Isiah Whitlock Jr., Mélanie Thierry, Chadwick Boseman og Jean Reno. Bandaríkin, 2020. 154 mín. Meira
1. febrúar 2021 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Óður til orkunnar undir yfirborðinu

Sýningin Undiralda var opnuð í Hannesarholti um helgina. Á henni eru verk eftir Lilý Erlu Adamsdóttur sem vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Meira
1. febrúar 2021 | Bókmenntir | 1177 orð | 3 myndir

Örlög geirfuglsins víti til að varast

Bókarkafli | Í bókinni Fuglinn sem gat ekki flogið rekur Gísli Pálsson sögu geirfuglsins, ófleygs, svipmikils fugls sem lifði við Íslandsstrendur en er ekki lengur til nema í frásögnum og á myndum. Meira

Umræðan

1. febrúar 2021 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Erna skrifar um „týndu samningana“

Þótt margir vilji íslenskum landbúnaði án efa vel eru fáir sem hafa jafn mikla þekkingu á umhverfi hans og Erna Bjarnadóttir hagfræðingur. Erna hefur undanfarið skrifað margar góðar greinar, m.a. um viðskiptasamninga og tollamál. Meira
1. febrúar 2021 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Flugöryggi samtímans – sanngirnismenning

Eftir Ingvar Tryggvason: "Að heimfæra þau lögmál sem áhættusækin fjármálafyrirtæki starfa eftir upp á starfrækslu flugvéla er í einu orði sagt háskalegt." Meira
1. febrúar 2021 | Aðsent efni | 55 orð | 1 mynd

HM í handbolta

Sjálfsagt eru sumir ósáttir við gengi okkar á HM í handbolta. Sterka menn vantaði í hópinn, þar á meðal einn besta handboltamann heims. Meira
1. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1160 orð | 1 mynd

Ísland sett á kort erlendra glæpagengja

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Vilji menn raunverulega hjálpa flóttafólki er mikilvægt að líta á staðreyndir en falla ekki í þá gryfju að vilja sýna eigin dyggð heima fyrir með aðferðum sem oft geta reynst skaðlegar." Meira
1. febrúar 2021 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Jeppabreytingar löglegar í 35 ár

Eftir Þorvarð Hjalta Magnússon: "Með gildistöku reglnanna hófst ein mesta bylting seinni tíma í samgöngutækni á Íslandi." Meira
1. febrúar 2021 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Stytting „vinnuviku“ leikskólabarna

Eftir Kristínu Maríu Thoroddsen: "Mikilvægt er að ræða styttingu vinnuviku leikskólabarna á sama tíma og verið er að innleiða styttingu vinnuvikunnar á íslenskum vinnumarkaði." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Erlendur Haraldsson

Erlendur Haraldsson fæddist 3. nóvember 1931. Hann lést 22. nóvember 2020. Útför Erlendar fór fram 9. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. september 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. janúar 2021. Tveggja ára flutti hann með fjölskyldu sinni til Grindavíkur og bjó þar til æviloka. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2932 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Guðnason

Haraldur Guðnason fæddist á Brekkum í Hvolhreppi, Rangárvallarsýslu 14. desember 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans 17. janúar 2021. Foreldrar hans voru Guðni Guðjónsson, f. 11.6. 1898, d. 14.4. 1995, og Jónína Guðný Jónsdóttir, f. 5.6. 1902, Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 5214 orð | 1 mynd

Haraldur Guðnason

Haraldur Guðnason fæddist á Brekkum í Hvolhreppi, Rangárvallarsýslu 14. desember 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans 17. janúar 2021. Foreldrar hans voru Guðni Guðjónsson, f. 11.6. 1898, d. 14.4. 1995, og Jónína Guðný Jónsdóttir, f. 5.6. 1902,... Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2396 orð | 1 mynd

Haukur Helgason

Haukur Helgason fæddist á Ísafirði 24. júlí 1933. Hann lést 22. janúar 2021. Foreldrar Hauks: Helgi Hannesson, f. 18.4. 1907, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Hilmar Kristinn Adolfsson

Hilmar Kristinn Adolfsson fæddist á Patreksfirði 10. mars 1935. Hann lést á heimili sínu 22. janúar 2021. Foreldrar hans voru Adolf Hallgrímsson, f. 1907, d. 1992, og Helga Guðmundsdóttir, f. 1908, d. 1994, frá Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2021 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Valgarðsson

Sigurður Helgi Valgarðsson, (Siggi) fæddist 11. ágúst 1933. Hann lést 10. janúar 2021. Útförin fór fram 18. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn í aðhaldi í desember

Nýjar hagtölur frá Bandaríkjunum sýna að í desember varð samdráttur í útgjöldum neytenda annan mánuðinn í röð. Meira
1. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Bretland vill aðild að Kyrrahafsmarkaði

Bresk stjórnvöld tilkynntu á laugardag að þau hygðust sækja um aðild að fríverslunarbandalagi Kyrrahafsríkja síðar í þessari viku. Meira
1. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 3 myndir

Ísland gæti orðið rafhlöðuland

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan. Þetta segir Dagný Jónsdóttir nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun en hún flutti erindi um þessi mál á opnum fundi Landsvirkjunar sl. miðvikudag. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 a5 10. a3 Bd7 11. b3 c6 12. Bb2 Re8 13. b4 cxd5 14. cxd5 f5 15. bxa5 Hxa5 16. a4 Rc8 17. Db3 b6 18. Rc4 Ha8 19. f3 Bh6 20. Bd3 Hf7 21. Dc2 Bf4 22. g3 Bh6 23. Meira
1. febrúar 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Daníel Þór Magnússon

30 ára Daníel Þór er Hafnfirðingur og Frakki, en hann fæddist í Perpignan í Frakklandi og ólst upp í Hafnarfirði. Daníel býr í Reykjavík, er viðskiptafræðingur að mennt frá HÍ og löggiltur verðbréfamiðlari. Hann er sjóðstjóri hjá Gamma. Meira
1. febrúar 2021 | Árnað heilla | 982 orð | 3 myndir

Heillandi heimur tækni og hefða

Halldór Elís Ólafsson fæddist 1. febrúar 1981 í Reykjavík, en ólst upp á Seltjarnarnesi. Hann gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
1. febrúar 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Heilmikið ævintýri að lenda í sóttkví á herspítala

Þóra Valný Yngvadóttir lenti í sóttkví á gömlum herspítala í Víetnam ásamt eiginmanni sínum, Júlíusi Ingólfssyni, og öðru pari sem þau ferðuðust með í byrjun síðasta árs. Meira
1. febrúar 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Að hella eða ausa olíu á eld ( inn ) leiðir aðeins til eins: eldurinn magnast, enda þýðir orðtakið „gera illt verra; magna e-ð (neikvætt)“ (Mergur málsins). Vel má hugsa sér að skvetta olíu á eld. Mergurinn getur gamals ættingja ( frá 16. Meira
1. febrúar 2021 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Hólmar Hrafn Daníelsson fæddist 16. mars 2020 á Landspítalanum...

Reykjavík Hólmar Hrafn Daníelsson fæddist 16. mars 2020 á Landspítalanum við Hringbraut klukkan 14.25. Hann vó 3.328 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Daníel Þór Magnússon og Salka Sól Styrmisdóttir... Meira
1. febrúar 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Sami litur. S-AV Norður &spade;D2 &heart;KG8 ⋄1043 &klubs;G10986...

Sami litur. S-AV Norður &spade;D2 &heart;KG8 ⋄1043 &klubs;G10986 Vestur Austur &spade;G10943 &spade;ÁK8765 &heart;1092 &heart;ÁD4 ⋄862 ⋄7 &klubs;72 &klubs;543 Suður &spade;-- &heart;7653 ⋄ÁKDG95 &klubs;ÁKD Suður spilar 5⋄. Meira
1. febrúar 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Sonja Björg Guðfinnsdóttir

50 ára Sonja er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfi en býr í Kópavogi. Hún er lyfjafræðingur að mennt frá HÍ og er sérfræðingur í lyfjaskráningum hjá Vistor. Sonja situr í siðanefnd Lyfjafræðingafélags Íslands. Maki : Erlendur S. Þorsteinsson, f. Meira
1. febrúar 2021 | Í dag | 292 orð

Stuðlafall er skemmtilegur bragarháttur

Í Þingvísum stendur: „Pétur Jónsson bóndi á Gautlöndum þingmaður Suður-Þingeyinga viðhafði stundum í ræðum sínum orð það hið erlenda, er fram kemur í vísunni“: Allt var gott sem gerði Drottinn forðum, – „prinsip“ þó hann... Meira

Íþróttir

1. febrúar 2021 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Áhugaverðasta toppbarátta síðari ára

Valur og Fram, sem hafa verið með yfirburði í handknattleik í kvennaflokki hér á landi síðustu ár, misstigu sig bæði í Olísdeildinni á laugardaginn var. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Valur 98:89 Haukar – KR 87:103...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Valur 98:89 Haukar – KR 87:103 Höttur – Njarðvík 88:83 Þór Þ. – Tindastóll (frl.) 103:104 Staðan: Stjarnan 651581:51110 Keflavík 651551:49610 Þór Þ. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Elvar með tvöfalda tvennu

Elvar Már Friðriksson átti mjög góðan leik fyrir Siauliai þegar liðið tapaði naumlega gegn CBet, 99:105, í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Newcastle 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Arsenal – Manchester United 0:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var allan tímann á bekknum hjá Arsenal. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gunnhildur flytur til Flórída

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin til bandaríska knattspyrnufélagsins Orlando Pride frá Kansas City en félögin skiptu á leikmönnum á laugardag. Gunnhildur kemur til Orlando í staðinn fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Haukarnir flugu hátt eftir 120 daga hlé

Haukar voru sannfærandi í sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í handbolta í 120 daga er liðið fékk Þór í heimsókn frá Akureyri á laugardag. Urðu lokatölur 33:22, Haukum í vil. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Íslandsmet féllu á Reykjavíkurleikum

Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmethafi í réttstöðulyftu, hafnaði í fjórða sæti í heildarkeppni í klassískum kraflyftingum á Reykjavíkurleikunum í gær. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jóhann framlengdi við Burnley

Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Burnley til ársins 2023. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kjartan Henry snýr aftur heim

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið eftir að hann og danska félagið Horsens komust að samkomulagi um riftun á samningi leikmannsins. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Blue-höllin: Keflavík – ÍR 18.15 HS Orkuhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Blue-höllin: Keflavík – ÍR 18.15 HS Orkuhöllin: Grindavík – Stjarnan 20.15 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Selfoss 19.15 Smárinn: Breiðablik – Hrunamenn 19. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Loksins fagnað á Egilsstöðum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Höttur vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið lagði Njarðvík óvænt, 88:83, á heimavelli í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Meistarar annað sinn í röð

HM 2021 Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Danir eru heimsmeistarar í handknattleik annað sinn í röð eftir 26:24-sigur á nágrönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum í Egyptalandi í gær. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Þór 33:22 Afturelding 5410122:1149 Valur...

Olísdeild karla Haukar – Þór 33:22 Afturelding 5410122:1149 Valur 6402180:1608 Haukar 5401140:1188 ÍBV 5401142:1298 FH 6402167:1488 Selfoss 4211100:1005 Fram 6213140:1435 KA 5122120:1204 Grótta 6123137:1424 Stjarnan 5113129:1383 Þór Ak. Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ótímabært að afskrifa meistarana

Englandsmeistarar Liverpool í knattspyrnu virðast hafa horfið frá villu síns vegar og fundið taktinn á nýjan leik en þeir unnu annan deildarsigur sinn í röð í gærkvöldi, 3:1 gegn West Ham á útivelli, og eru farnir að sýna álíka frammistöðu og skilaði... Meira
1. febrúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Tvö stig skilja sjö efstu liðin að í ótrúlegri toppbaráttu

Höttur vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið vann 88:83-sigur á Njarðvík á heimavelli í gær. Þór Akureyri vann óvæntan 98:89-sigur á Val og KR vann sannfærandi 103:87-sigur á Haukum á útivelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.