Greinar miðvikudaginn 3. febrúar 2021

Fréttir

3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

9,1% slysa í fyrra af völdum eldri ökumanna

Hlutfall slysa sem eldri ökumenn voru valdir að hækkaði á síðasta ári frá fyrri árum. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu voru 9,1% slysa og óhappa í umferðinni hér á landi af völdum ökumanna sem eru 70 ára og eldri í fyrra. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Auglýsa rekstur hjúkrunarheimila

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir viðræðum við aðila, fyrirtæki, félög eða stofnanir um að taka við rekstri fjögurra hjúkrunarheimila. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Auglýsa rekstur hjúkrunarheimila

Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir viðræðum við aðila um að taka við rekstri fjögurra hjúkrunarheimila, í Vestmannaeyjum, Fjarðabyggð og á Akureyri, sem viðkomandi sveitarfélög hafa rekið. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Framtíðarmöguleikar í skráningu erlendra véla

Umtalsverðar tekjur munu myndast á þessu ári af skráningum flugvéla sem ekki eru ætlaðar til notkunar hér á landi. Tekjurnar renna bæði til Samgöngustofu og annarra flugþjónustuaðila, eins og viðhaldsþjónustufyrirtækisins Aero Design Global, ADG. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Funda um áframhald lokunar

Starfsmenn Veðurstofu Íslands flugu í gær yfir Jökulsá á Fjöllum og upp með allri ánni til að kanna hvort hugsanleg hætta stafaði af stíflumyndun í henni sökum íshröngls og krapa. Ef illa færi gæti flætt upp á brúna yfir Jökulsá. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Færri sýkingar og minni lyfjanotkun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tíðni öndunarfærasýkinga meðal barna sem eru fjögurra ára eða yngri var undir lok desember síðastliðins aðeins 35% af meðaltíðni slíkra sýkinga á árunum 2015-2019. Tíðni öndunarfærasýkinga landsmanna í öllum aldurshópum fór niður í 36% í desember. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hátt verð fyrir íslensku loðnuna

Margir buðu í afla norska loðnuskipsins Vendlu, sem kom á miðin austur af landinu um helgina. Fiskeribladet/Fiskaren greindi frá því í gær að aflinn, 435 tonn, hefði verið seldur á 4,2 milljónir norskra króna eða fyrir 9,61 krónu á kíló. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Í hópi heilsusamlegustu landa

Heilsusamlegasta land í heimi til búsetu er að finna á Spáni. Portúgal er í öðru sæti og er Ísland einnig meðal efstu landa eða í 5. sæti á lista yfir 20 heilsusamlegustu lönd heims sem breski vefmiðillin money.co. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Jurtaosturinn á hröðu undanhaldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur á jurtaosti og jurtarjóma minnkaði stórlega á síðasta ári frá árinu á undan. Innflutningurinn hrapaði síðustu mánuði ársins. Meira
3. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kafteinn Tom fallinn frá vegna Covid-19

Hinn hundrað ára gamli Tom Moore, fyrrverandi höfuðsmaður í breska hernum, lést í gær vegna kórónuveirunnar. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Komu í hátíðarskapi og uppáklædd að fá bólusetninguna

„Þetta gekk alveg ótrúlega vel. Við bólusettum um 750 manns 90 ára og eldri,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sinueldur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að nágrenni Korpúlfsstaða í gærmorgun en þar hafði kviknað í sinu. Mikill reykur myndaðist og lagði yfir íbúahverfi í... Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð

Mikilvægt að ná flaki Blíðu SH upp

Í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, siglingasviðs, koma ekki fram skýringar á því hvað gerðist þegar báturinn Blíða SH 277 sökk á Breiðafirði 5. nóvember 2019. Þrír voru í áhöfn Blíðu og björguðust þeir allir. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Reynir að slá heimsmet í réttstöðulyftu

Þrautakappinn Einar Hansberg hyggst gera tilraun nk. laugardag við heimsmet í samanlagðri þyngd í réttstöðulyftu og fá það skráð í Heimsmetabók Guinness. Núverandi met er 500 tonn. Með þessu vill Einar vekja athygli á velferð barna, segir í tilkynningu. Meira
3. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sendur í fangelsi til tveggja og hálfs árs

Dómstóll í Moskvu úrskurðaði í gær að Alexei Navalní hefði rofið skilorð sitt frá árinu 2014, og því bæri að senda hann í fangelsi. Upphaflegur dómur var til þriggja og hálfs árs, en frá honum dregst tími sem Navalní hefur dvalið í haldi stjórnvalda. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skoða varðveislu minja um sjósókn

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur falið Helgu Hallbergsdóttur, fyrrverandi safnstjóra, Kára Bjarnasyni, forstöðumanni Safnahúss Vestmannaeyja, og Ólafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, að leggja mat á muni bæjarins sem varða... Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Slær á orðróm um samning

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki undanfarið, þess efnis að bóluefnaframleiðandinn Pfizer hafi samþykkt þær umleitanir sóttvarnayfirvalda að Ísland verði tilraunaland fyrir fjórða fasa rannsókna á bóluefninu. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Stílvopnið og ritlistin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Námskeið hjá Stílvopninu hafa legið niðri á tíma kórónuveirufaraldursins hérlendis, en Björg Árnadóttir, eigandi fyrirtækisins og kennari á námskeiðunum, snýr aftur í dag þar sem frá var horfið, nema hvað nú kennir hún ritlistina á netinu í fyrsta sinn. Meira
3. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Stöðva viðskipti við Búrma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska utanríkisráðuneytið ákvað í gær að binda enda á alla fjárhagsaðstoð við stjórnvöld í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, eftir að herinn steypti af stóli lýðræðislega kjörnum valdhöfum þar. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Útför Svavars Gestssonar

Útför Svavars Gestssonar, fyrrverandi alþingismanns, ráðherra og sendiherra, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Sr. Elínborg Sturludóttir jarðsöng, Tumi Torfason lék á trompet og Kammerkór Dómkirkjunnar söng. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vinna við skráningu hefst

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum í nýja heimsminjanefnd. Áður voru starfandi nefndir til að vinna að undirbúningi og skráningu á heimsminjaskrá en skipunartími síðustu nefndarinnar rann út árið 2013. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Ýtrustu öryggisreglum trúlega ekki verið fylgt

Í nefndaráliti í lokaskýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, siglingasviðs, kemur fram að orsök banaslyss við köfun við Hjalteyri 3. september 2019 hafi að öllum líkindum verið sú að ýtrustu öryggisreglum hafi ekki verið fylgt. Meira
3. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Þarf að sýna varkárni í vetrarfríinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið mikið um gesti hér eftir að snjórinn kom og við eigum von á ansi mörgum í vetrarfríinu,“ segir María Tryggvadóttir, verkefnastjóri ferðamála hjá Akureyrarbæ. Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2021 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Athyglisverður árangur í Svíþjóð

Björn Zoëga, sem áður stýrði um tíma Landspítalanum, stýrir nú Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Morgunblaðið sagði frá því í gær að mikil og jákvæð umskipti hefðu orðið í reksti sjúkrahússins þar í fyrra. Reksturinn skilaði afgangi og sjúkrahúsið veitti 6% meiri þjónustu en samið hafði verið um. Starfsfólk Karólínska er nú 700 færra en áður en Björn hóf hagræðingaraðgerðir, án þess þó að heilbrigðisstarfsfólki hafi verið sagt upp. Sparnaðurinn er metinn á 5% af rekstrarkostnaði og launakostnaður stóð í stað þrátt fyrir launahækkanir og mikla yfirvinnu vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
3. febrúar 2021 | Leiðarar | 595 orð

Valdarán í Búrma

Herforingjarnir ákváðu að sætta sig ekki við lýðræðislega niðurstöðu Meira

Menning

3. febrúar 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Duo Atlantica flytur þjóðlög

Duo Atlantica flytur evrópsk þjóðlög í útsetningum fyrir rödd og gítar í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15. Flutt verða lög frá Íslandi, Noregi, Írlandi, Spáni, Frakklandi, Skotlandi, Slóveníu og Ítalíu. Meira
3. febrúar 2021 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Gammar leika í Múlanum í Flóa

Jazzklúbburinn Múlinn hefur göngu sína á ný í kvöld kl. 20 í Flóa í Hörpu. Djassrokksveitin Gammar heldur þá útgáfutónleika. Undanfarin misseri hefur hljómsveitin hljóðritað nýtt efni og gaf út 14. Meira
3. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Haldið ykkur fast, kæru samnördar

Á streymisveitunni Disney+ kennir ýmissa grasa, og er þar meðal annars bæði hægt að horfa á allt sem tengist Stjörnustríðsmyndunum, sem og hinn mikla kvikmyndaheim sem búið er að skapa í kringum teiknimyndasögur Marvel. Meira
3. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Hvernig á að vera klassa drusla loksins frumsýnd

Íslenska gamanmyndin Hvernig á að vera klassa drusla var frumsýnd í gærkvöldi með viðhöfn og fór frumsýningin fram í Smárabíói. Meira
3. febrúar 2021 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Plata til styrktar Seyðisfirði

JFDR, Indriði, Úlfur o.fl. hafa gefið út góðgerðarplötu til styrktar samfélaginu á Seyðisfirði í kjölfar aurskriðanna sem ollu þar miklu tjóni í desember í fyrra. Meira
3. febrúar 2021 | Leiklist | 662 orð | 1 mynd

Setja hliðarsjálfið á svið

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég fékk hugmyndina að því að setja upp leiksýningu á pólsku 2019 eftir að hafa séð Pólverja streyma út úr Bíó Paradís að lokinni kvikmyndasýningu. Meira
3. febrúar 2021 | Tónlist | 924 orð | 1 mynd

Tónlistin í huga úlfsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Einleikurinn Vertu úlfur var frumsýndur á dögunum í Þjóðleikhúsinu og er leikgerð Unnar Aspar Stefánsdóttur, leikstjóra sýningarinnar, byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar í bókinni Vertu... Meira

Umræðan

3. febrúar 2021 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Aldrei undir vald umræðustjóranna

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er styrkur Sjálfstæðisflokksins að virða ólíkar skoðanir. Stundum er tekist harkalega á en krafturinn felst í dagskrárvaldi almennra flokksmanna." Meira
3. febrúar 2021 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Blóðtaka, rúning, fláning, rán

Eftir Geir Waage: "Þarf ríkissjóður fje vegna pestarviðbragða? Á salan að kosta opinberar framkvæmdir við innviði lands og lýðs? Á að greiða niður skuldir ríkisins?" Meira
3. febrúar 2021 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Fréttir af faraldrinum

Það hefur gengið vel hjá okkur undanfarið í baráttunni við veiruna og hjálpast þar margt að: fámenni, góð landamæraskimun, skilningur almennings á persónulegum vörnum og frábært framlínulið. Meira
3. febrúar 2021 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Lygin er lævís og lipur

Munum að orð hafa áhrif og að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Ekki bara þeirrar sálar sem orði er hallað á, heldur líka hinna sem heyra stóryrðin og túlka á versta veg fyrir þann sem logið er upp á. Þetta höfum við verið minnt á að undanförnu. Meira
3. febrúar 2021 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Töframáttur samtalsins

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Tímabært er að velferðaryfirvöld borgarinnar hugi að því að stofna með formlegum hætti úrræði sem byggist ekki aðeins á ávísun lyfja heldur skipulagðri samtalsmeðferð." Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Ásta Ragnhildur Ólafsdóttir

Ásta Ragnhildur Ólafsdóttir var fædd 17. janúar 1968. Hún lést 15. janúar 2021 úr krabbameini á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Ólafur G. Einarsson, fv. ráðherra, alþingismaður og hreppstjóri í Garðahreppi, og Ragna (Stella) Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sveinn Sævarsson

Hallgrímur Sveinn Sævarsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1975. Hann lést í Kópavogi 14. janúar 2021. Foreldrar Hallgríms eru Sigþór Sævar Hallgrímsson bifvélavirki, f. 17. apríl 1948, og Linda Hreggviðsdóttir tónlistarkennari, f. 22. júlí 1950. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2741 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir fæddist í Gíslakoti í Vetleifsholtshverfinu í Rangárþingi 11. febrúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 24. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Þórunn Ólafsdóttir, f. 7. ágúst 1889 á Ytra-Hóli í Vestur-Landeyjum, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2021 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Svavar Gestsson

Svavar Gestsson fæddist 26. júní 1944. Hann lést 18. janúar 2021. Útför Svavars fór fram 2. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2181 orð | 1 mynd

Svava Snorradóttir

Svava Snorradóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 12. febrúar 1934. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 23. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Snorri Magnússon rafvirkjameistari, f. á Gagnstöð í Hjaltastaðaþinghá 12. maí 1906, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2485 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Snorradóttir

Svava Snorradóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 12. febrúar 1934. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 23. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Snorri Magnússon rafvirkjameistari, f. á Gagnstöð í Hjaltastaðaþinghá 12. maí 1906, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. febrúar 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Bf4 a6 6. e3 Rc6 7. Rf3 e6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Bf4 a6 6. e3 Rc6 7. Rf3 e6 8. Hc1 Be7 9. Bd3 Bd7 10. 0-0 0-0 11. h3 Hc8 12. a3 Ra5 13. Re5 b5 14. Df3 Rc4 15. Hc2 Rxb2 16. Hxb2 Hxc3 17. a4 b4 18. Bxa6 Bxa4 19. Ha1 Da5 20. Bd3 b3 21. Kh2 Hfc8 22. Bg5 Hc1 23. Meira
3. febrúar 2021 | Í dag | 262 orð

Fullt tungl og hart frost á þorra

Friðrik Steingrímsson orti á Boðnarmiði á fimmtudag: Heiðríkjunnar himna skart hjarta sérhvert gleður, tunglið fullt og frostið hart, frábært þorraveður. Meira
3. febrúar 2021 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Inga Rut Karlsdóttir

50 ára Inga Rut er Reykvíkingur, ólst upp í miðbænum en býr í Kópavogi. Hún er ferðafræðingur og grunnskólakennari að mennt og vinnur á skrifstofu hjá Icelandair. Maki : Sigurður Arnarson, f. 1967, sóknarprestur í Kópavogskirkju. Börn : Kristinn Örn, f. Meira
3. febrúar 2021 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Karen er með froska í garðinum sínum

Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar er búsett í Ásahverfinu í Garðabænum en þar eiga froskar það til að lifa góðu lífi í görðum fólks. Meira
3. febrúar 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Stundum er ástandið í heiminum þannig að manni sýnist jafnvel öruggast að „biðja fyrir góðum kveðjum“ til að þær komist lifandi til skila. Meira
3. febrúar 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Ólöf Sandra Leifsdóttir

40 ára Ólöf ólst upp að mestu í Garðinum en býr nú á Akureyri. Hún lauk félagsliðaprófi frá Símey og er félagsliði á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Maki : Konráð Logi Fossdal, f. 1979, félagsliði á búsetusviði Akureyrarbæjar. Börn : Inga Dóra, f. Meira
3. febrúar 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Stutt hugsað. A-Enginn Norður &spade;D8 &heart;Á7 ⋄K532...

Stutt hugsað. A-Enginn Norður &spade;D8 &heart;Á7 ⋄K532 &klubs;K9765 Vestur Austur &spade;Á973 &spade;G10942 &heart;D6432 &heart;G1098 ⋄94 ⋄7 &klubs;G4 &klubs;D83 Suður &spade;K6 &heart;K5 ⋄ÁDG1086 &klubs;Á102 Suður spilar 6⋄. Meira
3. febrúar 2021 | Árnað heilla | 826 orð | 4 myndir

Vetrarferðir í mestu uppáhaldi

Birgir Martin Barðason fæddist 3. febrúar 1961 á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp til sex ára aldurs í Álfheimum 36. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

AGF missti af tveimur stigum

AGF frá Árósum missti af tveimur stigum í toppbaráttunni í úrvalsdeild dönsku knattspyrnunnar í gær. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

England Wolves – Arsenal 2:1 • Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á...

England Wolves – Arsenal 2:1 • Rúnar Alex Rúnarsson kom inn á hjá Arsenal á 75. mínútu. Sheffield United – WBA 2:1 Manchester Utd – Southampton 9:0 Newcastle – Crystal Palace 1:2 Staðan: Manch. City 20135237:1344 Manch. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Haukar 18 Eyjar: ÍBV – Grótta 18 Höllin Ak.: Þór Ak. – Fram 19 Kaplakriki: FH – KA 19.30 Origo-höll: Valur – Selfoss 19. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Lára Kristín samdi við Napoli

Lára Kristín Pedersen sem lék með KR á síðasta tímabili er gengin til liðs við ítalska knattspyrnufélagið Napoli. Liðið er næstneðst í ítölsku A-deildinni þegar keppni er hálfnuð og Lára gæti farið beint í leik gegn Fiorentina um helgina. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 1452 orð | 2 myndir

Löngunin að verða meistari sem drífur mig áfram

Keflavík Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Keflavík er með nánast sama leikmannakjarna í ár og á síðustu leiktíð og er það stór ástæða fyrir góðu gengi liðsins í úrvalsdeild karla, Dominos-deildinni, í körfubolta á tímabilinu að sögn Harðar Axels Vilhjálmssonar, fyrirliða liðsins. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Miklar sveiflur í Garðabænum

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Fram lét ekki slá sig út af laginu þótt liðið lenti 8:2 undir eftir sjö mínútna leik gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær í Olísdeild kvenna í handknattleik. Á 38. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar 27:30 Stjarnan – Fram 26:33...

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar 27:30 Stjarnan – Fram 26:33 Staðan: Valur 7421201:16110 KA/Þór 7421165:14810 Fram 7502204:17310 Stjarnan 7403184:1808 ÍBV 7313177:1647 Haukar 7304172:1896 HK 7214175:1845 FH 7007135:2140 Evrópudeild karla... Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Rúnar Alex í fótspor Alberts og Sigurðar

Rúnar Alex Rúnarsson varð í gærkvöldi þriðji íslenski knattspyrnumaðurinn sem leikur deildarleik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom inn á sem varamaður hjá Arsenal gegn Wolves þegar Bernd Leno var rekinn af velli á 72. mínútu. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tvö landsmet sett á fjórum dögum

Íþróttafólk sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar setti tvívegis landsmet í kastgreinum á aðeins fjórum dögum. Annars vegar er um norskt met að ræða innanhúss í kúluvarpi og hins vegar sænskt met innanhúss í kúluvarpi. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þýskaland Ulm – Fraport Skyliners 80:76 • Jón Axel...

Þýskaland Ulm – Fraport Skyliners 80:76 • Jón Axel Guðmundsson skoraði 14 stig fyrir Fraport, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum einu sinni. Meira
3. febrúar 2021 | Íþróttir | 231 orð | 3 myndir

*Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen og austurríska liðið Kadetten gerðu...

*Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen og austurríska liðið Kadetten gerðu jafntefli 30:30 í EHF-bikarnum í handknattleik. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Löwen en Aðalsteinn Eyjólfsson stýrir liði Kadetten. Meira

Viðskiptablað

3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 204 orð

Bílferð í Ósló

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir mörgum árum þáði skrifari að deila leigubíl með manni sem var vel tengdur í norsku fjármálalífi. Ekið var að Akersbryggju í Ósló en þá færði skrifari sölu Glitnis í tal. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1171 orð | 1 mynd

Blóðug orrusta háð í kauphöllinni

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Átök áhugafjárfesta og vogunarsjóða hafa valdið óvissu og óróleika enda til marks um að leikreglur markaðarins séu að breytast. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 2675 orð | 1 mynd

Byggja upp leigufélag að alþjóðlegri fyrirmynd

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Árið 2015 var Gauti Reynisson fenginn til þess að koma að uppbyggingu félags sem ætlaði sér stóra hluti á leigumarkaði með íbúðarhúsnæði. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 555 orð | 2 myndir

Erlendar vélar skráðar á Íslandi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Umtalsverðar tekjur munu myndast á þessu ári af skráningum flugvéla sem ekki eru ætlaðar til notkunar hér á landi. Tekjurnar renna bæði til Samgöngustofu og annarra flugþjónustuaðila hér á landi, eins og viðhaldsþjónustufyrirtækisins Aero Design Global, ADG. Fyrirtækið vinnur með Samgöngustofu að skráningunum. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 700 orð | 1 mynd

Flækjustigið stundum fullmikið

Í mörg horn er að líta hjá Fjársýslu ríkisins enda þjónustu- og þekkingarstofnun sem veitir ríkissjóði og ríkisaðilum fjölbreytta fjármálatengda þjónustu. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Fyrirtæki vilja deila gögnum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Edda Blumenstein, forstöðumaður RSV, segir stefnt að því að stórauka upplýsingamiðlun um veltuþróun í verslun. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Google greiðir bætur

Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna samdi við Google um að greiða 3,8 milljónir bandaríkjadala í... Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 229 orð | 2 myndir

Gætu tvöfaldað félagið á fimm árum

Leigufélagið Heimstaden hyggur á mikinn vöxt á komandi árum. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

Lanson segir að þetta snúist allt um ástina

„Í heimi sem er fullur af óvissu og gliðnar sundur með hverjum deginum, þá erum við í hópi þeirra sem telja að heimurinn líkt og hamingjan sé betri þegar honum er deilt með öðrum. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Málsvörn áhrifamanns með aðstoð rithöfundar

Við upprifjun á gömlum deilumálum er eðlilegt að leita í frásagnir þeirra sem stóðu í stafni. Mennirnir eru misjafnlega ritfærir, eins og gengur, og stundum þarf að leigja menn til að koma boðskapnum á framfæri og eftir atvikum rétta sinn hlut. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Verstu janúarútsölur í 19 ár Mesta verðbólga í 7 ár Icelandair gerir samkeppni erfiða Dregur úr áhorfi á Stöð 2 Verslunum Geysis lokað... Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Nánasti aðstandandi

Atvinnurekandi situr uppi með persónuupplýsingar sem aldrei var þörf á og engin heimild var til að safna í upphafi. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Opna sportbar í miðbænum með vorinu

Afþreying Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavík Sportbar, stefnir að því að enduropna staðinn á Hverfisgötu 40-44 í vor. Reykjavík Sportbar var opnaður á Skólavörðustíg 8 í nóvember 2019. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 271 orð | 2 myndir

S4S þrefaldaði netsölu milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækið S4S velti 4,3 milljörðum í fyrra og voru 525 milljónir vegna netsölu. Fyrirtækið hyggst bæta við tveimur netverslunum og opna nýja tegund verslunar í Smáralind. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 1120 orð | 2 myndir

Sprenging í netverslun hjá S4S

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S, segir netsölu fyrirtækisins hafa þrefaldast milli áranna 2019 og 2020. Fyrirtækið rekur þrettán verslanir sem tengdar eru þremur netverslunum. Meira
3. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Þrjú skref í átt að áhyggjulausu ævikvöldi

Ef áætlaðar tekjur við starfslok duga ekki til að ná markmiðum er mikilvægt að bregðast við sem fyrst, því sparnaðartíminn sem við höfum er einn af lykilþáttum þess að ná markmiðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.