Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, er líklega eitt besta dæmi um þverstæðu alþjóðastjórnmála þar sem aðgerðir hinna frjálsu lýðræðisríkja til stuðnings lýðræðissinnum og mannréttindum hafa beinlínis orðið til þess að Búrma halli sér í sífellt auknum mæli í átt að alræðisríkinu Kína, sem nú hefur komið sér í lykilstöðu gagnvart her Búrma, sem fyrir fáeinum dögum tók völdin í landinu á ný.
Meira