Greinar miðvikudaginn 10. febrúar 2021

Fréttir

10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

„Gott verð og ágætur afli þegar gefur á sjó“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

„Hinn grimmi tollur atvinnuleysis“

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Margar sláandi niðurstöður koma fram í könnun Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins, á högum launafólks á Íslandi, sem birt var í gær. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bónus veltir 60 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir fyrirtækið hafa velt 60 milljörðum í fyrra. Með því hefur ársveltan fimmtíufaldast að nafnvirði frá 1990, sem var fyrsta heila rekstrarárið. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Halldór á vaktinni aleinn á öræfunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Halldór Hafdal Halldórsson er gestgjafi á íslenskum öræfum. Í síðustu viku mætti hann á vaktina í Landmannalaugum, en löng hefð er fyrir því að skálar Ferðafélags Íslands þar séu opnir ferðamönnum þegar líða fer á veturinn. „Ég hef verið skálavörður í mörg ár og víða um landið, en finnst fátt toppa að vera hér í Laugum. Í augnablikinu er ég hér einn en finn mig samt ekki sem Róbínson Krúsó, staddur á eyðieyju. Varla kemur sá dagur að ekki séu einhverjir á ferðinni og fleiri mæta eftir því sem lengra líður á veturinn,“ sagði Halldór í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

HÍ vill fá dómkvadda matsmenn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Háskóli Íslands og Félagsstofnun stúdenta, sem á hlut í Háskólatorgi, munu fara yfir stöðu mála og næstu skref með Veitum, undirverktökum og tryggingafélögum þeirra á fundi í dag. Fundarefnið er vatnstjónið sem varð 21. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hótelkeðjur sýna áhuga á Hótel Sögu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtökin eru í samskiptum og viðræðum við allmarga áhugasama aðila um eign sína, Hótel Sögu við Hagatorg. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kárason kvintett á Múlanum

Kvintett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram á tónleikum vordagskrár Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
10. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Leggur til refsiaðgerðir

Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, sagði í gær á fundi Evrópuþingsins að hann hygðist leggja fram tillögu um refsiaðgerðir gegn Rússum á næsta leiðtogafundi sambandsins 22. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leit með þyrlu hersins hætt í bili

Leit að John Snorra Sigurjónssyni, Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, var ekki haldið áfram á K2 í gær vegna slæmra veðurskilyrða. Þau gerðu það að verkum að þyrla pakistanska hersins gat ekki flogið og leitað þremenninganna. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 1100 orð | 5 myndir

Lyktir Pfizer-fundarins ollu miklum vonbrigðum

Snorri Másson Aron Þórður Albertsson Viðar Guðjónsson Fundur bandaríska lyfjaframleiðandans Pfizer með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og Má Kristjánssyni, yfirlækni smitsjúkdómadeildar... Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Hótel Sögu

„Við erum með mörg járn í eldinum en höfum enn ekkert fast í hendi,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Samtökin eru í samskiptum og viðræðum við allmarga áhugasama aðila um eign sína, Hótel Sögu við Hagatorg. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ný grunnsýning opnuð í sumar

Að fenginni tillögu Þjóðminjasafns Íslands og Listasafns Íslands til mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur ráðherra tekið ákvörðun um að verkefni Safnahússins við Hverfisgötu færist til Listasafnsins frá og með 1. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Pfizer sagði nei

Snorri Másson snorrim@mbl.is Ljóst varð í gærdag að ekki verður af hjarðónæmisrannsókn lyfjaframleiðandans Pfizer hér á landi líkt og vonir höfðu staðið til. Meira
10. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Réttarhöld hafin í öldungadeildinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Safna fyrir viðgerðum á kirkjunni

Söfnun er áformuð fyrir viðgerðum á Húsavíkurkirkju en stofnun hollvinasamtaka verður á dagskrá sóknarnefndar í næstu viku. „Húsavíkurkirkja er tákn Húsavíkur og fólkinu þykir vænt um kirkjuna sína. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Skálagisting við skíðabrekkur Tindastóls

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýr skíðaskáli verður tekinn í notkun á skíðasvæðinu í Tindastóli á útmánuðum, vonandi fyrir páska í byrjun apríl, að sögn Sigurðar Haukssonar, umsjónarmanns skíðasvæðisins og starfsmanns skíðadeildar Tindastóls. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Stefna enn á norðurslóðir

Andrés Magnússon andres@mbl.is Forsetaskipti í Washington virðast engu hafa breytt um stefnu Bandaríkjastjórnar um aukin samskipti við Ísland og áhrif á norðurslóðum, en æðstu ráðamenn þar hafa látið áhuga sinn á þeim í ljós með ýmsum hætti. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Stofna hollvinasamtök kirkjunnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stofnun Hollvinasamtaka Húsavíkurkirkju verður á dagskrá sóknarnefndar í næstu viku. Meira
10. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

SÞ fordæmir ofbeldi hersins

Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu herforingjastjórnina í Búrma í gær fyrir að beita mótmælendur aukinni hörku eftir að lögreglan beitti gúmmíkúlum og táragasi til þess að leysa upp mótmæli gegn valdaráni hersins. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir fjölskyldu Freyju

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir börn og fjölskyldu Freyju Egilsdóttur sem nýverið var ráðinn bani í Danmörku. Hún lét eftir sig tvö ung börn sem eru nú í umsjá nákominna ættingja. Meira
10. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Trafalgartorg í klakaböndum

Fimbulkuldi var víða um norðanverða Evrópu í gær, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi og í norðurhluta Frakklands. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Undirbúa byggingu Sæmundarstofu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Oddafélagið stefnir að því að byggja nýja Oddakirkju og menningar- og fræðasetrið Sæmundarstofu í Odda á Rangárvöllum. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Valdimar Guðjónsson

Sólarsvell Ung stúlka í Flóanum prófaði nýlega skauta í fyrsta skipti á Bæjarvatni í Flóahreppi, með stuðningi móður sinnar og ömmu. Síðdegissólin varpar skemmtilegum skuggum á... Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Yfir 100 milljóna kr. tap af Herjólfi vegna faraldursins

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
10. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Þórunn orðuð við framboð á ný

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi ráðherra, er sterklega orðuð við þingframboð fyrir Samfylkinguna í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) á ný. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2021 | Leiðarar | 456 orð

Glæparíki

Stjórnvöld í Norður-Kóreu og Íran ná vel saman og hafa ekkert gott í hyggju Meira
10. febrúar 2021 | Staksteinar | 143 orð | 1 mynd

Ótal sjónarhorn

Páll Vilhjálmsson hefur, eins og landar hans, ótal skoðanir á bólugátunni miklu: Meira
10. febrúar 2021 | Leiðarar | 263 orð

Velgengni varð að fótakefli

Árangurinn í sóttvörnum of góður fyrir Pfizer Meira

Menning

10. febrúar 2021 | Tónlist | 1109 orð | 3 myndir

Brýtur múra og styrkir samkennd

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Um síðustu helgi var stofnuð heldur óvenjuleg hljómsveit í Eldborgarsal Hörpu. Þrjátíu og fimm manns skipa sveitina og koma úr ýmsum áttum og það ekki nema að hluta tónlistarlegum. Hljómsveit þessi er afrakstur samstarfs starfsendurhæfingarstöðva, Hugarafls, Listaháskóla Íslands, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hörpu og Tónlistarborgarinnar Reykjavík en verkefnið heyrir undir hið samfélagsmiðaða fyrirtæki MetamorPhonics sem tónlistarkonan Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths stýrir í London. Meira
10. febrúar 2021 | Bókmenntir | 946 orð | 3 myndir

Hér sit ég og er ekkert

Eftir Rainer Maria Rilke. Benedikt Hjartarson þýddi og ritaði inngang. Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags. Innbundin, 374 bls. Meira
10. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Hringdu í umboðsmanninn!

Á Netflix má finna stórskemmtilega franska þætti sem nefnast Dix pour cent á frummálinu, eða Call my agent. Þar fylgjumst við með lífinu á umboðsmannaskrifstofu í París og gengur á ýmsu. Meira
10. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Mary Wilson úr Supremes látin

Mary Wilson, einn stofnenda Motown-sönghópsins Supremes, er látin 76 ára að aldri. Wilson myndaði Supremes ásamt Diönu Ross og Florence Ballard strax í grunnskóla. Fyrst kölluðu þær sönghópinn Primettes og vöktu þannig nokkra athygli. Meira
10. febrúar 2021 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Tilnefndar þýðingar kynntar

Bandalag þýðenda og túlka (ÞOT) efnir til upplestrarkvölds til kynningar á þeim bókum sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Seinna upplestrarkvöldið verður í Gunnarshúsi annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira

Umræðan

10. febrúar 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Dauðir hafernir

Eftir Þorvald Friðriksson: "Fjallað er um hættu sem steðjað gæti að íslenska hafarnastofninum vegna áforma um vindmyllur á Breiðafjarðarsvæðinu." Meira
10. febrúar 2021 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Ný umhverfis- og landbúnaðarstefna Sjálfstæðisflokksins

Eftir Svavar Halldórsson: "Kjarni hringrásarstefnunnar er í stuttu máli sá að opinber stuðningur við bændur verður bundinn við sjálfbærni- og umhverfismælikvarða." Meira
10. febrúar 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Ólöglegar og refsiverðar skoðanir

Eftir Óla Björn Kárason: "Málfrelsi krefst þess að samfélag þoli forpokaðar skoðanir, einnig þær sem eru byggðar á staðleysum, ranghugmyndum eða samsæriskenningum." Meira
10. febrúar 2021 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmáli í uppnámi?

Sífellt kemur betur og betur í ljós að varnaðarorð okkar miðflokksfólks á Alþingi í fyrrasumar í umræðu um sk. samgöngusáttmála voru á rökum reist. Meira
10. febrúar 2021 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Öndvegissetur og sjávarútvegsnet á Akureyri

Eftir Kára Gautason: "HA hefur alla burði til þess að vera í forystu fyrir háskóla í sjávarplássum við Atlantshaf sem leggja sérstaka áherslu á sjávarútveg og norðurslóðir." Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

Einar G. Jónasson

Einar Guðni Jónasson múrarameistari frá Grundarbrekku fæddist í Vestmannaeyjum 24. nóvember 1938. Hann lést 3. febrúar 2021. Foreldrar hans voru þau Jónas Guðmundsson og Guðrún Magnúsdóttir. Hann var þriðji í röð sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2021 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist 28. september 1947. Hann lést 24. janúar 2021. Útför Guðmundar fór fram 1. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Herdís Steingrímsdóttir

Herdís Steingrímsdóttir sameindalíffræðingur fæddist í Reykjavík 26. mars 1953. Hún lést á Royal Sussex County-sjúkrahúsinu í Brighton á Englandi 24. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Jóhanna Eggertsdóttir, húsmóðir, f. 31.5. 1919, d. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1296 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfríð Hallgrímsdóttir

Sigfríð Hallgrímsdóttir fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð 14. júní 1927. Hún lést 1. febrúar 2021.Foreldrar hennar voru hjónin Hallgrímur Ólason, bóndi í Skálanesi, f. 22.1. 1889, d. 9.6. 1965, og María Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2491 orð | 1 mynd

Sigfríð Hallgrímsdóttir

Sigfríð Hallgrímsdóttir fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð 14. júní 1927. Hún lést 1. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Hallgrímur Ólason, bóndi í Skálanesi, f. 22.1. 1889, d. 9.6. 1965, og María Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 26.1. 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Sigurþór Arnarsson

Sigurþór Arnarsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1971. Hann lést á heimili sínu, Núpabakka 25, Rvk., 26. janúar 2021. Móðir Sigurþórs er Þóra Sigurþórsdóttir, f. 25.5. 1954, og eiginmaður hennar er Helgi Snorrason, f. 8.11. 1951, d. 4.2. 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. febrúar 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 f5 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. Hxh5 gxh5 7. e4 fxe4...

1. c4 f5 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. Hxh5 gxh5 7. e4 fxe4 8. Dxh5+ Kd7 9. Be2 De8 10. Bg4+ e6 11. Dh3 h5 12. d5 c6 13. Bxe6+ Kc7 14. Bf4 Bxe6 15. dxe6 Ra6 16. Df5 b6 17. Rxe4 Rc5 18. Rxc5 bxc5 19. b4 Hd8 20. bxc5 Kb7 21. Rf3 Hg8 22. Meira
10. febrúar 2021 | Fastir þættir | 158 orð

Bannað börnum. A-NS Norður &spade;D973 &heart;7 ⋄G6 &klubs;ÁD7643...

Bannað börnum. A-NS Norður &spade;D973 &heart;7 ⋄G6 &klubs;ÁD7643 Vestur Austur &spade;ÁG105 &spade;64 &heart;ÁK53 &heart;G1084 ⋄D3 ⋄1097542 &klubs;G85 &klubs;10 Suður &spade;K82 &heart;D962 ⋄ÁK8 &klubs;K92 Suður spilar 3G redobluð. Meira
10. febrúar 2021 | Í dag | 269 orð

Bílþvottur og víðsýnt skynsemdarfólk

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði í Boðnarmjöð á mánudag: „Bóndi minn var að reyna að þrífa bílinn með óhreinni tusku. Meira
10. febrúar 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Einar Lyng Hjaltason

50 ára Einar er Hafnfirðingur, en býr í Hveragerði. Hann er PGA-golfkennari, er rekstrarstjóri Golfklúbbs Hveragerðis og fararstjóri í golfdeild ferðaskrifstofunnar Vita. Maki : Rakel Árnadóttir, f. 1971, grafískur hönnuður hjá húsgagnaversluninni Ilva. Meira
10. febrúar 2021 | Árnað heilla | 903 orð | 4 myndir

Framtíðin var ráðin í sundinu

Guðmundur Þorbjörn Harðarson fæddist 10. febrúar 1946 í Holtunum í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
10. febrúar 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Jóhannes vill sjá íslenskar talsetningar hjá Disney+

Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að streymisveitan Disney+ hóf sýningar á Íslandi fyrir ekki svo löngu. Margir sóttu um aðgang og sátu spenntir fyrir framan skjáinn tilbúnir til þess að horfa á nýjar og gamlar Disney-myndir. Meira
10. febrúar 2021 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Mariya Fominykh

40 ára Mariya er frá Novosibirsk í Síberíu, Rússlandi, en fluttist til Íslands árið 2018 og býr í Reykjavík. Hún er barnalæknir að mennt frá Læknaháskólanum í Novosibirsk og lauk námi í stjórnun við The Open University á Englandi. Meira
10. febrúar 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Nú er fólk sakað um að væla ef það hefur orð á misrétti sem því sárnar. Þeir sem misnota sögnina svona hefðu ekki þorað að hæðast að „væli“ á 17. öld. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Baldvin náði besta tímanum

Baldvin Þór Magnússon náði um helgina besta tíma sem Íslendingur hefur náð í 3.000 metra hlaupi innanhúss. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Byrjað á sumardaginn fyrsta

Íslandsmótið í knattspyrnu 2021 á að hefjast á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl, samkvæmt drögum sem KSÍ gaf út í gær. Valur og ÍA eiga þá að mætast í upphafsleik mótsins í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Burnley – Bournemouth 0:2...

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Burnley – Bournemouth 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 74 mínúturnar með Burnley. Manchester United – West Ham (frl.) 1:0 B-deild: Rotherham – Cardiff 1:2 Sheffield Wed. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fjögur Íslendingalið í efstu sætum riðla

Fjögur Íslendingalið eru efst í sínum riðlum í tveimur sterkustu Evrópumótum félagsliða í handknattleik karla eftir góð úrslit í bæði Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í gærkvöld. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Hörður – HK 26:41 Staðan: Víkingur...

Grill 66-deild karla Hörður – HK 26:41 Staðan: Víkingur 8701211:18414 HK 8602241:17912 Fjölnir 8521234:21612 Valur U 8602239:22612 Kría 8413212:2159 Haukar U 7304172:1776 Selfoss U 8215223:2375 Vængir Júpíters 8206165:2104 Hörður 7205212:2344 Fram... Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Coca Cola-bikar, 1. umferð: Höllin Ak.: Þór...

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Coca Cola-bikar, 1. umferð: Höllin Ak.: Þór – KA 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Hertz-höll: Grótta – Víkingur 19.30 Origo-höll: Valur U – Selfoss 19.30 Varmá: Afturelding – Fjölnir/Fylkir... Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 248 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason er farinn að æfa af...

*Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason er farinn að æfa af fullum krafti með norska liðinu Start eftir að hafa verið frá keppni í heilt ár. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Með eftirköst af veirunni

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Le Havre í Frakklandi, hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðs síns. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Óvissa um Frakklandsmótið

Óvíst er hvort alþjóðlega mótið sem íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu átti að taka þátt í dagana 17.-23. febrúar í Sedan í Frakklandi geti farið fram. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Skotinn skoraði sigurmarkið í bikarnum

Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay tryggði í gærkvöld Manchester United sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 1078 orð | 2 myndir

Súrrealískt að dekka átrúnaðargoðið sitt

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson er sá leikmaður sem hefur komið einna mest á óvart í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, það sem af er tímabili. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Þorsteinn gæti orðið hvalreki fyrir landsliðið

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur stimplað sig hratt inn í lið Aftureldingar í Olís-deildinni í handknattleik í vetur. Meira
10. febrúar 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þýskaland Fraport Skyliners – Bamberg 76:86 • Jón Axel...

Þýskaland Fraport Skyliners – Bamberg 76:86 • Jón Axel Guðmundsson skoraði 10 stig fyrir Fraport og tók 4 fráköst á 26 mínútum. Litháen Lietkabelis – Siaulai (frl. Meira

Viðskiptablað

10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

11% fleiri nýstofnuð fyrirtæki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þrátt fyrir þrengingar í þjóðfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins fjölgaði nýstofnuðum fyrirtækjum talsvert á síðasta ári. Fjölgunin hefur ekki verið meiri síðan 2017. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

„Ofurleikurinn“ kostar milljón evra

Eins og rakið var í ViðskiptaMogganum fyrir hálfum mánuði telur KSÍ viðskiptatækifæri skapast með yfirbyggðum Laugardalsvelli. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Bónus sækir fram á Grænlandsmarkaði

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir Bónusvörurnar komnar til Grænlands. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 3428 orð | 1 mynd

Bónus veltir 60 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það hefur ekki mikið farið fyrir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónuss, í fjölmiðlum, ef undan er skilin umræða um starfslokasamning hans í fyrravor. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 285 orð

Costco hafi selt á undirverði

Smásölurisinn Costco opnaði stórverslun í Kauptúni í Garðabæ í sumarbyrjun 2017. Gengisstyrking krónunnar var þá í hámarki eftir hagvaxtarskeið og bjartsýni mikil. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Dælustöð og reiðhjólaverslun fer vel saman

Hjólreiðar Sala í Reiðhjólaverzluninni Berlín hefur farið afar vel af stað frá því búðin flutti seint á síðasta ári á Háaleitisbraut. Búðin er nú staðsett þar sem bensínstöðin Olís var áður til húsa. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 252 orð | 2 myndir

Egils Gull og Lottó skráð í faraldrinum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Óvenjumargar umsóknir um skráningu eldri og rótgróinna vörumerkja þýði að fyrirtæki séu að rýna í sín hugverkamál. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Eiginleikar eikurinnar teknir upp á næsta stig

Ég var næstum búinn að gleyma hve gaman það er að kíkja í fríhöfnina og finna þar eitthvað nýtt og spennandi á tiltölulega hagstæðu verði. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Hefði skipt miklu máli fyrir fjölmörg fyrirtæki

Ferðaþjónusta „Ef ekkert verður af þessu þá erum við bara í stöðunni sem við vorum áður í. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 987 orð | 1 mynd

Hver mun afstýra næsta heimsendi?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Okkur hættir til að gleyma því að heimurinn ferst með reglulegu millibili. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Jukust um 195 milljarða 2020

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalán jukust um tæpan hálfan milljarð á dag í fyrra. Bankar styrktu stöðu sína en hlutdeild lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóðs minnkaði. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 302 orð

Lokkaður í veituna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þegar bókin Málsvörn eftir Einar Kárason kom út vissi ég að ég þyrfti að drífa mig að lesa bókina til að vera viðræðuhæfur á vinnustaðnum. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Þá eiga leiðbeiningarnar að vera til þess fallnar að styrkja innviði viðkomandi fyrirtækja og ættu því að hjálpa þeim að öðlast traust hluthafa og lánveitenda. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 859 orð | 1 mynd

Sér mikil tækifæri og vöxt á Kínamarkaði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Marel mun halda áfram að styrkja starfsemi sína í Kína. Forstjórinn segist sjá mikil tækifæri þar í landi. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Skaðleg ákvörðun

Óhófleg opinber afskipti og miðstýrðar ákvarðanir sem riðla eðlilegum gangi markaðarins hafa aldrei leitt til góðrar niðurstöðu, rétt eins og þegar reynt er að breyta farvegi vatns, sem á endanum vill fara stystu leið til sjávar. Meira
10. febrúar 2021 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Þetta er ekki (alveg) búið

Vegna vel heppnaðra aðgerða stjórnvalda og þess hvernig bankakerfið hefur unnið með fyrirtækjum hafa færri fyrirtæki nýtt sér greiðsluskjól en búist var við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.