Greinar fimmtudaginn 11. febrúar 2021

Fréttir

11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

30 ár frá stuðningi við sjálfstæði Litháa

Þrjátíu ár eru liðin í dag, 11. febrúar, frá því að Ísland viðurkenndi formlegt sjálfstæði Litháens, fyrst ríkja heims. Af því tilefni hafa Litháar búsettir á Íslandi útbúið myndband með 30 kveðjum til að þakka fyrir stuðning Íslands. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð í máli Jóns Baldvins hafin

Aðalmeðferð í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar á hendur Aldísi Schram, dóttur Jóns, Ríkisútvarpinu og Sigmari Guðmundssyni, fréttamanni Ríkisútvarpsins, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Andrés Ingi til liðs við Pírata

„Þetta var ekki einföld ákvörðun og er tekin eftir mikla yfirlegu. Ég vil vera hluti af hóp sem er hægt að treysta til að taka djarfar ákvarðanir og tel að innan þingflokks Pírata muni hugsjónum mínum vera best borgið. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Atvinnuleysið nálægt því að verða 13%

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulausum einstaklingum fór enn fjölgandi í seinasta mánuði frá því í lok seinasta árs. Almennt atvinnuleysi mældist 11,6% í janúar og jókst úr 10,7% en atvinnuleysi sem tengt er minnkuðu starfshlutfalli minnkaði hins vegar talsvert í janúar eða um 514 frá mánuðinum á undan og var um 1,2% í janúar. Heildaratvinnuleysi á landinu var því 12,8% samkvæmt mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar (VMST), sem birt var í gær. Meira
11. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Áratugur upplausnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um þessar mundir er þess minnst að um tíu ár eru liðin frá því að borgarastyrjöld hófst í Líbíu, sem endaði með því að einræðisherranum Móammar Gaddafí var steypt af stóli og hann tekinn af lífi. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 736 orð | 4 myndir

Bolluveislan mikla!

Bolluát hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og nú keppist fólk við að búa til eins bragðgóðar og sniðugar bollur og hugsast getur. Hér er fjölbreytileikinn lykilatriði en við fengum þessar bollur frá Nóa-Síríusi og eins og sjá má kennir hér ýmissa grasa. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Brim greiddi mest

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Álagning veiðigjalds fyrir árið 2020 nam alls 4,8 milljörðum króna og greiddi Brim hf. mest allra útgerða, alls 367 milljónir kórna. Álagning ársins 2020 byggist á afkomu veiða ársins 2018. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dagur íslenska táknmálsins í dag

Ýmsir viðburðir verða haldnir í tilefni þess að Dagur íslenska táknmálsins er í dag, 11. febrúar. Flestir verða þessir viðburðir fjarfundir. Málnefnd um íslenskt táknmál mun m.a. birta efni á síðu sinni á Facebook. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Dýrin þekkja ekki sveitarfélagamörk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga gerir athugasemd við ákvæði um velferð villtra fugla og villtra spendýra í umsögn um frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Meira
11. febrúar 2021 | Innlent - greinar | 339 orð | 1 mynd

Einar í Kastljósinu á erfitt með úrið sitt

Einar Þorsteinsson, einn umsjónarmanna Kastljóss var til viðtals í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í gærmorgun. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð

Engar pólitískar barnaverndarnefndir

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur sett drög að frumvarpi um breytingar á barnaverndarlögum í samráðsgátt stjórnvalda. Helstu breytingar eru þær að pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir verða lagðar niður. Meira
11. febrúar 2021 | Innlent - greinar | 706 orð | 2 myndir

Esjan í allri sinni dýrð

Esjan er bæjarfjall Reykjavíkur og blasir við borgarbúum handan Kollafjarðar. Á undanförnum árum hefur Esjan orðið einn vinsælasti útivistarstaður borgarbúa og nú stunda tugþúsundir fjallgöngur og útivist í fjallinu á hverju ári. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fagna skýrslu um Sundabraut

Sveitarfélögin á Vesturlandi fagna nýrri skýrslu um lagningu Sundabrautar þar sem skýrðir eru helstu valkostir um legu hennar og þverun Kleppsvíkur. Í sameiginlegri yfirlýsingu segja Vestlendingar skýrsluna vel unna og greinargóða. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð

Festa kaup á Mannlífi

Reynir Traustason ritstjóri og Trausti Hafsteinsson, fréttastjóri Mannlífs, hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi. Reynir er gamalreyndur blaðamaður og starfaði á árum áður á DV, Fréttablaðinu og fleiri miðlum. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starfsemi í húsum í gömlum stíl í nýjum miðbæ

Nú styttist í að nýr miðbæjarkjarni með húsum í gömlum stíl verði opnaður við brúartorgið á Selfossi. Þar verða ýmis hús sem fólk gæti kannast við frá Selfossi, Reykjavík, Akureyri og annars staðar frá. Meira
11. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Frysta eignir herforingjanna

Joe Biden Bandaríkjaforseti krafðist þess í gærkvöldi að herforingjastjórnin í Búrma sleppti Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarflokksins NLD, úr stofufangelsi sínum ásamt öllum öðrum samviskuföngum sem nú séu í haldi hersins eftir valdaránið í síðustu... Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Gamall miðbær verður til

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsemi hefst í byrjun sumars í þrettán húsum sem byggð eru í gömlum stíl í miðbæ Selfoss. Þar verða mathöll, sögusýning um skyrið, kaffihús, verslanir, skemmtistaður, tónleikahöll og 13 íbúðir á efri hæðum. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 932 orð | 2 myndir

Hákarlar og skötur í hættu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Ofveiði og önnur mannanna verk hafa leitt til þess, að stofnar fjölda hákarla- og skötutegunda hafa minnkað um rúmlega 70% á síðustu hálfu öld. Segja vísindamenn í nýrri rannsókn, að þetta hafi myndað gríðarstórt gat í vistkerfi sjávar. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 740 orð | 4 myndir

Hlustað eftir sjónarmiðum íbúa

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sundabrautin er enn og aftur komin á dagskrá eftir að starfshópur samgönguráðherra skilaði skýrslu sinni til ráðherrans í síðustu viku. Það hefur legið fyrir frá upphafi að mikilvægasta útfærla brautarinnar væri þverun Kleppsvíkur. Brú eða jarðgöng, það var stóra spurningin. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 528 orð | 4 myndir

Hver er sinnar heilsu smiður!

Í síðustu viku horfði ég á Sigurð Guðmundsson, fyrrverandi landlækni, í frábæru sjónvarpsviðtali segja frá reynslu sinni í Malaví, þar sem heilbrigðisvandamálum og lausnum á þeim var eilítið öðruvísi háttað en í okkar litla en auðuga eyríki. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 7 myndir

Kampavín og kósíheit

Nýjasta skrautfjöðrin í hatti Smáralindar er án efa nýtt kaffihús Sætra synda en kaffihúsið er heldur óvenjulegt því þar er jafnframt boðið upp á kampavín og kræsingar. Meira
11. febrúar 2021 | Innlent - greinar | 242 orð | 1 mynd

Koma landanum í gott skap á laugardagsmorgnum

Einar Bárðarson og Anna Margrét Káradóttir stýra nýjum morgunþætti á laugardögum á K100 ásamt Yngva Eysteinssyni sem er þeim til halds og trausts. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Konseft til kaoss í Deiglunni

Konseft til kaoss nefnist myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar sem haldin verður í Deiglunni, sal Gilfélagsins á Akureyri, um helgina. Sýningin verður opnuð annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 og opin bæði laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 17. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Krabbamein teljist atvinnusjúkdómur

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps til breytinga á lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Þar óskar LSS m.a. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Loksins Vegfarendur um Sæbraut og aðrir íbúar höfuðborgarsvæðisins fögnuðu snjónum sem blasti við í gærmorgun. Snjór hefur verið sjaldséður sunnanlands í vetur, mörgum til... Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 3 myndir

Kynntist njósnara fyrir hendingu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ég var, er, og verð alltaf nasisti.“ Flestir myndu eflaust verða hissa, ef einhver sem maður hefði kynnst samdægurs myndi fleygja þessari setningu fram í miðju samtali, og svo var einnig um Jón Fr. Sigvaldason, bifreiðasmið, þegar hann rakst á Gunnar Guðmundsson, einn af Petsamo-förunum, fyrir hendingu í Kína árið 1978 en Gunnar var á árum seinni heimsstyrjaldarinnar flugumaður fyrir nasista í Danmörku og Þýskalandi. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Langvarandi fjársvelti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 150 friðlýstar kirkjur eru í eigu og umsjá safnaða þjóðkirkjunnar um land allt. Þar á meðal er Húsavíkurkirkja sem þarfnast kostnaðarsams viðhalds, eins og greint var frá í Morgunblaðinu á mánudaginn var. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Línuívilnunin dauðadæmd

Örvar Marteinsson, formaður Sambands smærri útgerða, lýsir yfir áhyggjum af þróun línuívilnunar eftir að tilkynnt var um afnám hennar í þorski, ýsu og keilu frá og með föstudeginum 12. febrúar og út tímabilið. Nýtt tímabil hefst 1. Meira
11. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Málaferlin standist stjórnarskrá

Öldungadeild Bandaríkjanna samþykkti í gær með 56 atkvæðum gegn 44 að málaferli fulltrúadeildarinnar gegn Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, stæðust stjórnarskrá landsins, jafnvel þótt Trump sé ekki lengur í embætti. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Ný byggð hefur áhrif á flugöryggi

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Ný bygging líkist þeirri gömlu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tillaga arkitektastofunnar Kurtogpí bar sigur úr býtum í samkeppni um nýjar byggingar á Kirkjusandi. Þær koma í stað Íslandsbankahússins sem stendur á lóðinni. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ný hverfi valda ókyrrð á flugbrautum

Ný hverfi og þétting byggðar umhverfis Reykjavíkurflugvöll breyta vindafari við sumar brautir vallarins, þannig að þar getur myndast ókyrrð og sviptivindar. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Paradísarheimt er nú á nýrri sýningu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Paradísarheimt er minnisstætt verkefni sem markaði tímamót í íslenskri kvikmyndagerð. Skáldsaga Nóbelsskáldsins er einstök um margt. Er fróðleg, fyndin og gerist í framandi umhverfi sem þurfti að endurskapa sem leikmynd. Úr því varð ævintýri sem hér er endursagt,“ segir Björn G. Björnsson leikmyndateiknari. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Póstnúmerið óbreytt í Bryggjuhverfinu

Íbúaráð Grafarvogs hefur dregið til baka tillögu sína um breytingu á póstnúmeri Bryggjuhverfis, sem samþykkt var á fundi ráðsins 6. janúar síðastliðinn. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð

Róbert var farinn Bent hefur verið réttilega á í tilefni af Staksteinum...

Róbert var farinn Bent hefur verið réttilega á í tilefni af Staksteinum á þriðjudag að Róbert Marshall hvarf af þingi fyrir Bjarta framtíð ári áður en flokkurinn missti fótanna eftir ævintýralegan næturfund, eins og það var orðað í dálkinum. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Rússneska bóluefnið Spútnik til skoðunar

Freyr Bjarnason Alexander Kristjánsson Til skoðunar er að semja um kaup á rússneska bóluefninu Spútnik V innan Evrópusambandsins, sem þar með yrði tekið í notkun hér á landi. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð

Staðan er mjög slæm

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Staðan er náttúrulega mjög slæm. Maður var að vona að þetta færi að glæðast upp úr áramótum en það er ekki sjáanlegt á næstunni. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Starfsstöð opnuð á Akureyri

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkisendurskoðun mun á næstu vikum opna skrifstofu á Akureyri. Þetta má m.a. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Telja milljarða þörf í framkvæmdir

Hugmyndir um að koma á millilandaflugi um Hornafjarðarflugvöll myndu kalla á miklar framkvæmdir og kostnað. Þetta kemur fram í umsögn Isavia um þingsályktunartillögu þess efnis sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Upphaf í Hamranesi

Í vikunni var veitt fyrsta byggingarleyfið til framkvæmda í Hamranesi, nýjasta íbúðahverfi Hafnarfjarðar. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) fékk þá leyfi fyrir fjögurra hæða og 24 íbúða fjölbýlishúsi á lóðinni Hringhamri 1. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Viðhald kirkna líður fyrir fjárskort

Reiknuð viðhaldsþörf um 150 friðlýstra kirkna þjóðkirkjunnar árið 2019 var rúmlega 217 milljónir króna, að sögn Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Við veiðar við Breiðamerkursand

Fjögur skip voru í gær að lonuveiðum undan Breiðamerkursandi, grænlensku skipin Polar Amaroq og Tasilaq og Finnur Fríði og Nordborg frá Færeyjum. Loðnan stóð djúpt og litlar fréttir voru af miðunum síðdegis í gær. Meira
11. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 4 myndir

Vilja gera Vatnaleiðina aðgengilegri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugamenn í Borgarfirði vilja stuðla að því að gönguleiðin frá Hlíðarvatni í Kolbeinsstaðahreppi hinum forna og að Hreðavatni í Norðurárdal, svonefnd Vatnaleið, verði gerð aðgengilegri fyrir almenning. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2021 | Leiðarar | 273 orð

Hljómar skynsamlega

Aftaníossaháttur stjórnvalda hér við ESB heldur áfram að valda okkur skaða Meira
11. febrúar 2021 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Illa steyptur í mót?

Merkel kanslari er loks á förum. Fyrir tveimur árum lét hún kjósa formann í flokknum í sinni mynd, og gerði ráð fyrir að sú tæki seint og um síðir við kanslaraembættinu. Meira
11. febrúar 2021 | Leiðarar | 387 orð

Lýðræði gefur eftir

Í plágunni hefur verið gengið á réttindi borgaranna og harðast ganga alræðisríkin fram Meira

Menning

11. febrúar 2021 | Leiklist | 245 orð | 1 mynd

67 milljónir króna til 94 menningarverkefna

Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefningu Listhóps Reykjavíkur 2021. Alls voru veittir 94 styrkir til menningarmála fyrir 67 milljónir króna. Meira
11. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Agnes Joy ekki áfram í keppninni

Framlag Íslands til keppni Óskarsverðlaunanna um bestu erlendu kvikmyndina, Agnes Joy, sem Silja Hauksdóttir leikstýrði, komst ekki áfram í lokakeppnina um verðlaunin. Það var ljóst þegar niðurstöður forvals Kvikmyndaakademíunnar bandarísku lágu fyrir. Meira
11. febrúar 2021 | Bókmenntir | 1496 orð | 2 myndir

„Þýðingar auðga íslenska tungu“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég verð að viðurkenna að þetta kom mér á óvart vegna þess að þetta voru óvenjumargar tilnefningar,“ segir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, útgefandi hjá Dimmu. Stutt er síðan upplýst var að Dimma væri útgefandi þriggja þeirra sjö bóka sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2021, en verðlaunin verða afhent 20. febrúar. Um er að ræða bækurnar 43 smámunir eftir Katrinu Ottarsdottur í þýðingu Aðalsteins, Dyrnar eftir Mögdu Szabó í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttir og Berhöfða líf eftir Emily Dickinson í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Meira
11. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Ég borga af því að börnin þurfa skó

Ég er orðinn svo miðaldra að ég nenni varla að horfa á bíómyndir nema ég hafi séð þær áður. Meira
11. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Handritshöfundurinn Jean-Claude Carrière látinn

Einn kunnasti handritshöfundur Frakka, Jean-Claude Carrière, er látinn, 89 ára að aldri. Hann var heiðraður með Óskarsverðlaunum árið 2014 fyrir ævistarfið. Meira
11. febrúar 2021 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Hylla stórbrotið ímyndunarafl Goya

Í Metropolitan-safninu í New York hefur verið sett upp sýning á pappírsverkum spænska meistarans Franciscos Goya (1746-1828) og kallast hún Goya's Graphic Imagination . Meira
11. febrúar 2021 | Kvikmyndir | 837 orð | 2 myndir

Lof sé lægsta samnefnara

Leikstjórn og handrit: Ólöf Birna Torfadóttir. Kvikmyndataka: Magnús Ingvar Bjarnason. Klipping: Kári Jóhannesson, Magnús Ingvar Bjarnason. Aðalleikarar: Ásta Júlía Einarsdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Konni Gotta, Rúnar Vilberg, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ísland, 2021. 89 mín. Meira
11. febrúar 2021 | Tónlist | 705 orð | 1 mynd

Orkuflæðið milli flytjenda og áhorfenda í sal skiptir máli

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
11. febrúar 2021 | Leiklist | 527 orð | 2 myndir

Sýnt í tvo heimana

Co za poroniony pomysł er skemmtilegur gluggi inn í óþarflega ósýnilegan menningarkima mitt á meðal okkar, um leið og hann skemmtir og gleður greinilega þá sem eru þar öllum hnútum kunnugir. Meira
11. febrúar 2021 | Bókmenntir | 431 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2020

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur væru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2020. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í mars. Verðlaunin nema 1.250.000 krónum. Meira
11. febrúar 2021 | Bókmenntir | 234 orð | 1 mynd

Vistfræðilegir straumar

På tværs af Norden - Økokritiske strømninger i nordisk barn- och ungdomslitteratur (Þvert á Norðurlönd – Vistfræðilegir straumar í norrænum barna- og ungmennabókmenntum) nefnist nýtt safnrit sem komið er út. Meira

Umræðan

11. febrúar 2021 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

38.000 og hins vegar 5.000 eldri borgarar

Eftir Halldór Gunnarsson: "Núverandi ríkisstjórn hefur ekkert gert í þágu þeirra sem fá greiðslur frá TR, þrátt fyrir skrifuð loforð og framsetningu í þingræðum um úrbætur." Meira
11. febrúar 2021 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Bönnum þessa starfsemi Creditinfo

Aðgangur að lánsfjármagni hjálpar fólki úr klóm fátæktar. Að losna af leigumarkaði og komast í eigin fasteign gefur svigrúm til að safna höfuðstól. Í stað þess að greiða leigu greiðir fólk afborganir. Meira
11. febrúar 2021 | Aðsent efni | 734 orð | 3 myndir

Félagsheimilið Hvammstanga

Eftir Hörð Gylfason: "Í Húnaþingi vestra hefur öflug leikstarfsemi verið við lýði aftur til fjórða áratugar síðustu aldar. En hver er framtíð þess?" Meira
11. febrúar 2021 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Grannríkjasamstarfið gulls ígildi

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Samanlagt eru norrænu ríkin eitt stærsta „viðskiptaríki“ Íslands. Í gegnum fótfestu okkar í NB8-samstarfinu er staða Íslands því sterk." Meira
11. febrúar 2021 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Minnisblaðið hræðilega

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Allir sem lesa þetta sjá að hér var ekki um neitt annað að ræða en hlutlausar ábendingar um lögfræðina í málinu.“" Meira
11. febrúar 2021 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Rammaáætlun fyrir vindorku er óþörf og skaðleg

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Tryggja þarf neytendum næga raforku á hagstæðu samkeppnisverði með afnámi íþyngjandi laga, s.s. rammaáætlunar, sem vinna gegn almannahagsmunum." Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 3453 orð | 1 mynd

Aage Steinsson

Aage Steinsson fæddist í Reykjavík 14. október 1926. Hann lést á Landspítalanum 5. febrúar 2021. Foreldrar Aage voru Jóhann Torfi Steinsson, f. 6.6. 1887 í Neðra-Hvammi í Dýrafirði, d. 11.11. 1966, og Esther Judith Löfstedt Steinsson, f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Ásdís Hannesdóttir

Ásdís Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1941. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jónsdóttir, f. 14. september 1915, d. 6. ágúst 2010, og Hannes Ágústsson, f. 11. nóvember 1912, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Gíslína Gísladóttir

Gíslína Gísladóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1957. Hún lést á Landspítalanum 30. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Sigurborg Hansdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 24. apríl 1914, d. 21. apríl 1989, og Gísli Þorvarðarson, málari í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skóflunnar hf. á Akranesi, fæddist 18. desember 1929 í Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi norðan Akrafjalls. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 2. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Jóhannsson fæddist 12. febrúar 1935 á Efri-Fljótum í Meðallandi. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 30. janúar 2021. Foreldrar hans voru Vilborg Guðmundsdóttir, f. 1893, d. 1977, og Jóhann Þorsteinsson, f. 1897, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Hólmfríður Valdemarsdóttir

Hólmfríður fæddist á Uppsölum á Húsavík 11. september 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 31. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Valdemar Jósafatsson trésmiður, f. 1875, d. 1965, og Árnína Kristín Jónsdóttir, f. 1896, d. 1939. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

María Olgeirsdóttir

María Olgeirsdóttir fæddist 30. september 1947. Hún lést 4. desember 2020. Útför Maríu fór fram 10. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2839 orð | 1 mynd

Sigríður Jónatansdóttir

Sigríður Jónatansdóttir, húsmóðir og bankastarfsmaður, fæddist í Reykjavík 18. apríl 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 31. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður Árnason fæddist 18. október 1945. Hann lést 11. janúar 2021. Útför hans fór fram 26. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Steinunn Sveinbjarnardótir

Steinunn Sveinbjarnardóttir fæddist 2. september 1939. Hún lést 12. janúar 2021. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Viðar Sverrisson

Viðar Sverrisson (Erlingur Viðar) fæddist í Viðvík í Hjaltadal 21. október 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 27. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandsbanka 3,5 ma. á síðasta fjórðungi

Hagnaður Íslandsbanka á síðasta fjórðungi 2020 nam rúmum 3,5 milljörðum króna og jókst um 112% milli ára, en hann var tæplega 1,7 ma.kr. á sama fjórðungi árið 2019. Hagnaður ársins 2020 í heild nam tæpum 6,8 milljörðum. Meira
11. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Hátt í 12% arðsemi á fjórða ársfjórðungi

Arðsemi eigin fjár Arion banka var 11,8 prósent á fjórða ársfjórðungi þessa árs og 6,5 prósent á árinu 2020. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans sem birt var í gær. Afkoma Arion banka á fjórða ársfjórðungi var 5. Meira
11. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Íslandshótel hreppa Menntaverðlaunin

Íslandshótel hafa hlotið Menntaverðlaun atvinnulífsins árið 2021 fyrir stefnumiðaða og markvissa vinnu í fræðslu- og menntamálum starfsmanna. Verðlaunin veitti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og veittu forsvarsmenn fyrirtækisins þeim viðtöku. Meira
11. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 2 myndir

Vængir í tugþúsundavís

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íbúar á suðvesturhorninu hafa síðustu mánuði orðið varir við flokk matarvagna sem fer frá einu hverfi til annars og býður upp á fjölbreyttan mat, beint úr bílnum. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2021 | Daglegt líf | 844 orð | 5 myndir

Hamingjan er fundin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hvergi á landinu er betra að búa en í Vestmannaeyjum, á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit. Þetta má lesa úr niðurstöðum viðhorfskönnunar sem gerð var í haust á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga og Byggðastofnunar, þar sem fengið var álit um 10.300 manns. Spurt var um 40 atriði; svo sem friðsæld, loftgæði, skólamál, atvinnuöryggi og launatekjur, húsnæðismál, nettengingar, vegakerfi, vöruverð, þjónustu við fatlaða og aldraða, rafmagn, ásýnd bæja og sveita og almenningssamgöngur. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2021 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 g6 4. f3 c5 5. Dd2 cxd4 6. Rb5 Ra6 7. Rxd4...

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 g6 4. f3 c5 5. Dd2 cxd4 6. Rb5 Ra6 7. Rxd4 Bg7 8. Bh6 0-0 9. h4 e5 10. Rb3 Bxh6 11. Dxh6 Rb4 12. Dd2 a5 13. g4 a4 14. Dxb4 axb3 15. Dxb3 Be6 16. De3 Dc7 17. c3 d4 18. cxd4 exd4 19. Dxd4 Hfd8 20. De3 Rd5 21. Hc1 Dg3+ 22. Meira
11. febrúar 2021 | Árnað heilla | 1087 orð | 5 myndir

Átti landsleikjametið í níu ár

Marteinn Elí Geirsson fæddist 11. febrúar 1951 í Ólafsfirði. Fyrstu mánuðina bjó Marteinn í Ólafsfirði hjá mömmu sinni og Margréti ömmu. Mamma hans flutti síðan til Reykjavíkur með drenginn, þar sem pabbi hans bjó. Meira
11. febrúar 2021 | Í dag | 258 orð

Blaðað í Birtingaljóðum

Út er komin bókin „Birtingaljóð og laust mál“. Eins og segir í aðfaraorðum er þar að finna sögur frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi, m.a. er þar fræðileg úttekt á staðháttum og sagt frá kórastarfi. Mest fer þó fyrir ljóðunum. Meira
11. febrúar 2021 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Jón Höskuldsson

50 ára Jón er Húsvíkingur, fæddur þar og uppalinn og býr á Húsavík. Hann er grunnskólakennari að mennt frá Kennaraháskóla Íslands og er með diplómu í upplýsingatækni og kennslu frá Kennaraháskólanum í Ósló. Meira
11. febrúar 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Maður sem „dó í hákarlaárás“ hafði verið „killed in a shark attack“ á frummálinu; drepinn af (einum) hákarli . Meira
11. febrúar 2021 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Orkudrykkir eyðileggja tennurnar

Íris Þórsdóttir tannlæknir á Hlýju tannlæknastofu mætti í viðtal til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um allt sem við kemur góðri tannhirðu ásamt því að segja þeim frá því hvernig orkudrykkir eyðileggja tennurnar. Meira
11. febrúar 2021 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjánsson

90 ára Sigurður er fæddur og uppalinn í Stöðvarfirði, en fluttist um tvítugt til Reykjavíkur og býr nú í Laugarneshverfi. Hann starfaði sem yfirverkstjóri hjá ÍSAL frá stofnun þess til 65 ára aldurs. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Arnar valdi fimm nýliða í æfingahópinn

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið nítján leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna og eru fimm nýliðar í hópnum. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ásbjörn hjá FH næstu þrjú árin

Ásbjörn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Félagið tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær en samningurinn er til næstu þriggja ára og gildir út keppnistímabilið 2024. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Bakslag í undirbúningi landsliðsins

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun ekki taka þátt í alþjóðlegu móti í Seden í Frakklandi seinni hluta febrúarmánaðar eins og til stóð. KSÍ staðfesti þetta í gær en ásamt Íslandi áttu Frakkland, Noregur og Sviss að taka þátt í mótinu. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 1.umferð: Þór – KA 23:26 Þýskaland Dortmund...

Coca Cola bikar karla 1.umferð: Þór – KA 23:26 Þýskaland Dortmund – Leverkusen 31:29 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði 1 mark fyrir Leverkusen. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Eins og sjá má hér á íþróttasíðunum er eitt og annað að frétta af...

Eins og sjá má hér á íþróttasíðunum er eitt og annað að frétta af landsliðunum í hópíþróttunum. Jafnvel þótt heimsfaraldurinn geisi er reynt að halda úti alþjóðlegum keppnum við misjafnlega góðar undirtektir. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

England Bikarkeppni, 16-liða úrslit: Swansea – Manchester City 1:3...

England Bikarkeppni, 16-liða úrslit: Swansea – Manchester City 1:3 *Leikjum Leicester City og Brighton, Sheffield United og Bristol City og Everton og Tottenham var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun og þau er að finna á mbl.is. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Enn ein rósin í hnappagatið

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og leikmaður Lyon í Frakklandi, er á lista knattspyrnutímaritsins FourFourTwo yfir tuttugu bestu leikmenn heims árið 2020. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Fengu mikið lof fyrir völlinn

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is „Undirbúningur er hafinn,“ segir Brynjar Geirsson, framkvæmdastjóri Golfsambandsins, um Evrópumót stúlknalandsliða sem haldið verður að óbreyttu hérlendis 5.-9. júlí á næsta ári. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gerir fimm ára samning við Val

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur gert langtímasamning við Val og gengur í raðir félagsins í sumar. Í tilkynningu frá Val kemur fram að Björgvin hafi gert fimm ára samning við félagið en Björgvin verður 36 ára í sumar. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Varmá: Afturelding – Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Varmá: Afturelding – Stjarnan 19:30 Austurberg: ÍR – Selfoss 20:15 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Höllin: Þór Ak. – Þór Þ. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Manchester City áfram í 8 liða úrslit

Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins í fótbolta eftir öruggan 3:1-útisigur á Swansea á útivelli í 16 liða úrslitunum í gær. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Brooklyn 122:111 Miami – New York...

NBA-deildin Detroit – Brooklyn 122:111 Miami – New York 98:96 New Orleans – Houston 130:101 San Antonio – Golden State 91:114 Portland – Orlando 106:97 Sacramento – Philadelphia 111:119 Utah – Boston... Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 76 orð

Sagður á leið til Póllands

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson er að ganga til liðs við pólska knattspyrnufélagið Lech Poznan samkvæmt pólska miðlinum Sportofwefakty. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Sex leikmenn gáfu ekki kost á sér

Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í Pristina í Kosovó í forkeppni HM 2023 dagana 15.-21. febrúar. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að fara aðrar leiðir en aðrir íslenskir knattspyrnumenn

„Mér fannst þetta spennandi ævintýri. Það er gott að prófa nýja hluti. Það hefur enginn Íslendingur spilað í deildinni þarna, þeir eru meistarar síðustu þriggja ára og þetta er nýtt félag sem var fyrst í deildarkeppninni 2016. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 815 orð | 2 myndir

Spennandi ævintýri í Lettlandi

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég átti bara eitt ár eftir af samningi hjá Viking og það voru að koma tilboð í mig. Í samráði við Viking ákváðum við að það væri réttur tímapunktur að fara núna. Meira
11. febrúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sú leikjahæsta tekur slaginn

Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Vals. Dóra verður 36 ára gömul í sumar og er að hefja átjánda tímabilið í meistaraflokki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.