Greinar laugardaginn 13. febrúar 2021

Fréttir

13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

„Ekki einhver maður úti í bæ“

Ragnhildur Þrastardóttir Alexander Kristjánsson Dómsmál Jóns Baldvins Hannibalssonar gegn dóttur sinni, Aldísi Schram, og Sigmari Guðmundssyni, fréttamanni á Ríkisútvarpinu, er prófmál á tjáningarfrelsið, einn hornstein lýðræðisins. Meira
13. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Heimsbyggðin er að fylgjast með ykkur“

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna krafðist þess í gær að herforingjastjórnin í Búrma léti af völdum og hætti að beita friðsama mótmælendur ofbeldi. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

„Mikilvægur áfangasigur“

Bótaskylda þýska eftirlitsfyrirtækisins TÜV Reihnland gagnvart 203 íslenskum konum sem höfðuðu mál vegna skaðlegra brjóstapúða var viðurkennd fyrir áfrýjunardómstól í Frakklandi í vikunni. Lögmaður kvennanna segir að um mikilvægan áfangasigur sé að... Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bláa lónið opnað

Bláa lónið verður opnað á ný í dag en það hefur verið lokað síðastliðna fjóra mánuði, eða frá 8. október sl. Bláa lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa lónsins í Svartsengi verða opin allar helgar fram á vor. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Bollurnar kærkomin tilbreyting á veturna

„Bolludagurinn er geysivinsæll dagur hjá okkur og virðist vera kærkomin tilbreyting í skammdeginu,“ segir Auður Ögn Árnadóttir, eigandi kökubúðarinnar 17 sorta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Börn finna fyrir kvíða og einsemd

„Á síðustu árum hefur komið ítrekað fram að íslenskum börnum líður ekki nógu vel og margt bendir til að ástandið á síðustu mánuðum hafi aukið vanlíðan þeirra enn meira. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Faraldurinn hafði margvísleg áhrif

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hafði margvísleg áhrif á rekstur Landspítalans í fyrra, samkvæmt starfsemisupplýsingum Landspítala fyrir desember 2020. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Faraldurinn hefur áhrif á slysatölur

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Einstök svið Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, hafa birt yfirlit um störfin á síðasta ári. Þar kemur m.a. fram að ekkert banaslys var skráð á sjó í fyrra, enginn erlendur ferðamaður lést í umferðarslysi á síðasta ári, en þeim fækkaði verulega á milli ára, og færri tilkynningar um flugatvik eru raktar til færri flugstunda vegna heimsfaraldursins. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Herinn leitar enn við K2

Tekist hefur að rekja síðustu GPS-staðsetningu fjallgöngumannsins Johns Snorra og föruneytis hans, Pakistanans Muhammads Alis Sadpara og JP Mohrs frá Síle. Pakistanski miðillinn ARY News greindi frá þessu síðdegis í gær að íslenskum tíma. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilið Sóltún selt

Snorri Másson snorrim@mbl.is Í byrjun árs gekk eitt stærsta fasteignafélag landsins, Reginn hf., frá kaupum á 90% hlut í hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fylgdi ársreikningi Regins í fyrradag. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Horfðu á sölumann deyja

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, heimsóttu Borgarleikhúsið í vikunni og kynntu sér starfsemina ásamt aðstoðarmönnum sínum. Heimsóknin var liður í kjördæmaviku þingmanna. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hægði á fasteignaviðskiptum í janúar

Töluvert hægði á fasteignaviðskiptum á landinu í janúar síðastliðnum og fækkaði gerðum kaupsamningum um 28,8% frá því í desember og fasteignaveltan lækkaði um 8,1%. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Íþyngjandi viðbætur við skoska leið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vakin er athygli á því í umsögnun nokkurra aðila við drög að breytingu á lögum og reglum um nýtingu vindorkunnar að vikið sé í veigamiklum atriðum frá skosku leiðinni sem rætt var um að væri leiðarljós reglusetningarinnar. Mun þrengri reglur muni því gilda um nýtingu vindorku hér á landi en í Skotlandi, ef tillögurnar verða að veruleika. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jókst um hálfa milljón á mínútu

Hrein skuld ríkissjóðs jókst um 240 milljarða – 240 þúsund milljónir króna – frá lokum janúar 2020 til loka janúar 2021. Aukningin samsvarar því að skuldirnar hafi aukist um 660 milljónir á dag, eða um tæpa hálfa milljón á mínútu. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Keldnalandið verður skipulagt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn tillögu borgarstjóra um að hefja samstarf við Betri samgöngur ohf. um þróun skipulags á Keldnalandi. Dagur B. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Laust embætti í Reykholti

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests við Reykholtsprestakall í Borgarfirði. Umsóknarfrestur er til miðnættis 25. febrúar 2021. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Leyfi til fiskeldis á Kjarvalsstöðum

Matvælastofnun hefur veitt Ögg ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis á Kjarvalsstöðum við Hjaltadalsá í Hjaltadal. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar 5. október 2020 og var frestur til að skila inn athugasemdum til 2. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ljósið við enda ganganna

Með hækkandi sól og lækkandi smittölum skyldi engan undra að ljósið við enda ganganna sé fólki ofarlega í huga. En á meðan farið er um göngin er um að gera að reyna sitt besta til að njóta þess sem fyrir augu ber. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Maxímús Músíkús heimsækir Sinfóníuhljómsveitina tvisvar í dag

Músin tónelska Maxímús Músíkús heimsækir Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í Hörpu í dag, laugardag. Uppselt er á þá fyrri en öðrum var bætt við, kl. 16. Meira
13. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Málið rekið af „hefnigirni“

Verjendateymi Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hélt því fram í gær að málatilbúnaður fulltrúadeildarinnar gegn Trump stæðist ekki stjórnarskrá Bandaríkjanna, og að málið allt væri drifið áfram af „pólitískri hefnigirni“... Meira
13. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 147 orð

Navalní dreginn fyrir dóm

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní var í gær færður fyrir dómara á nýjan leik, að þessu sinni til þess að verja sig í meiðyrðamáli. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Neistinn kveiktur í Vestmannaeyjum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa gert samkomulag um samstarf við undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Grunnskólanum í Vestmannaeyjum. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Neyðarstigi vegna veirunnar aflétt

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Almannavarnastig ríkislögreglustjóra var í gær fært úr neyðarstigi niður í hættustig. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Nýr sveifarás 11 tonn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lagarfoss, flutningaskip Eimskips, hélt af stað í prufusiglingu í gærmorgun að lokinni viðgerð. Skipið hefur verið stopp vegna vélarbilunar í einn og hálfan mánuð. Skipta þurfti um sveifarás í vélinni. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Óttast að hlutur héraðsmiðla verði rýr

Forsvarsmenn héraðsfréttablaða telja að sá stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem kveðið er á um í fjölmiðafrumvarpinu muni ekki duga fyrir rekstur svæðisbundinna miðla og vilja að gerðar verði breytingar á því. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Samlífið gagnast lúpínu og birki

Samspil lúpínu og birkis hefur vakið athygli á Grásteinsheiði skammt sunnan Húsavíkur. Þar er land illa farið eftir aldalanga ofbeit og engin gróðurframvinda hefur verið á svæðinu þrátt fyrir áratuga friðun. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð

Sjö brot til rannsóknar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fiskistofa hefur notað dróna eða flygildi við eftirlit með fiskveiðum frá miðjum janúar og hefur með þeim hætti komist upp um þó nokkur brot gegn lögum um stjórn fiskveiða á þessum stutta tíma. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Skortur á græskulausu gamni

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Það sem einna helst hefur einkennt bæjarlífið hina síðustu daga er lognið og hreinviðrið. Sólin hækkar á lofti og í samvinnu við snævi þakta jörð verður vaxandi birta enn meira áberandi. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Smit í sömu fjölskyldu

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveirufaraldursins. Fjórir greindust innanlands á fimmtudag með veiruna en allir voru í sóttkví. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Stórt skref inn í framtíðina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Smátt og smátt er 24 metra trefjaplastbátur að taka á sig mynd í Þorlákshöfn. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vetrarmýri tekur á sig mynd

Þegar Morgunblaðið kom við í byrjun október síðastliðins var verið að setja upp fyrstu burðargrindurnar í Vetrarmýri, nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ. Meira
13. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Viljum vera þar sem viðskiptavinir okkar eru

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2021 | Leiðarar | 132 orð

Eflum táknmál

Hundruð Íslendinga nota táknmál að staðaldri Meira
13. febrúar 2021 | Leiðarar | 473 orð

Fíkn og fjárhættuspil

Lokun spilakassa var mörgum léttir en nú hefur verið opnað aftur Meira
13. febrúar 2021 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Fræðimaður fer í framboð

Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, hagfræðiprófessor og tilvonandi frambjóðandi, var í viðtali á Stöð 2 á miðvikudag, þar sem hann flutti þann fyrirsjáanlega boðskap, að sér þættu veiðigjöld of lág og því yrði að breyta með stjórnarskrárbreytingu, enda hefði nágrannalöndunum vegnað betur með öðruvísi gjaldtöku. Meira
13. febrúar 2021 | Reykjavíkurbréf | 1692 orð | 1 mynd

Veiruleikinn enn ekki sá sem sýnist

Enn hefur veiran aðdráttarafl og þykir fréttnæmust alls. Nokkrar klisjur ganga í gegnum alla umræðu. Aðalklisjan, sú sem stjórnmálamönnum allra landa er tömust, er að „vísindamenn“ verði að ráða ferðinni. Meira

Menning

13. febrúar 2021 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Endurlit Öldu Rose hjá Íslenskri grafík

Alda Rose Cartwright opnar myndlistarsýninguna Reminiscence/Endurlit í sal Íslenskrar grafíkur í Tryggvagötu 17 í dag, laugardag, kl. 14. Meira
13. febrúar 2021 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Flytja dáðan kvartett Messiaens

Hið kunna tónverk Oliviers Messiaens, Kvartett fyrir endalok tímans (Quatuor pour la fin du Temps), verður flutt á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 14. Tónleikarnir eru á efnisskrá Sígildra sunnudaga. Meira
13. febrúar 2021 | Hönnun | 1353 orð | 8 myndir

Glæsilegir gripir úr íslenskum leir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Deiglumór – Keramik úr íslenskum leir 1930-1970 er heiti sýningar sem verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni um miðja síðustu öld rifjað upp. Meira
13. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Kærður fyrir ölvunarakstur

Bandaríska söngvaskáldið Bruce Springsteen á yfir höfði sér ákæru vegna ölvunaraksturs. Var hann staðinn að því að aka af stað á stóru bifhjóli eftir að hafa drukkið í garði í New Jersey í nóvember. Meira
13. febrúar 2021 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Leiðsögn um ÓraVídd á morgun

Sigurður Árni Sigurðsson verður með leiðsögn um sýningu sína ÓraVídd á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 14. Vegna samkomutakmarkana þarf að skrá þátttöku sína og fer skráning fram á vef Listasafns Reykjavíkur. Meira
13. febrúar 2021 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Lífljómun í Náttúrufræðistofu Kópavogs

Lífljómun nefnist fræðslusýning sem opnuð hefur verið í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Sýningin er gerð af Ríkeyju Hlín Sævarsdóttur, yfirnáttúrufræðingi Náttúrufræðistofu, og Dagrúnu Guðnýju Sævarsdóttur teiknara. Meira
13. febrúar 2021 | Menningarlíf | 947 orð | 1 mynd

Lífsspeki eða viskubrot í ljóðaformi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Rumi hefur verið í hávegum hafður í sínum heimshluta í gegnum aldirnar. Meira
13. febrúar 2021 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Málþing í dag um verk Þorvaldar Þorsteinssonar

Málþing verður haldið í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 14 til 16 í tilefni yfirlitssýningarinnar á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar, Lengi skal manninn reyna , sem nú stendur yfir í safninu. Meira
13. febrúar 2021 | Menningarlíf | 544 orð | 6 myndir

Samtengingin er fyrir öllu

Við vorum nokkur sem vorum áhugasöm um spuna og okkur vantaði einfaldlega vettvang eða ramma utan um þær pælingar. Meira
13. febrúar 2021 | Tónlist | 33 orð | 3 myndir

Sigurgeir Agnarsson sellóleikari flutti sellókonsert Josephs Haydns á...

Sigurgeir Agnarsson sellóleikari flutti sellókonsert Josephs Haydns á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu á fimmtudag undir stjórn Evu Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóra sveitarinnar. Meira
13. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Stefnumót og dýrindis matur

Danskir dramaþættir koma sterkir inn um þessar mundir en bæði má nú horfa á DNA og Úlfur, úlfur á RÚV. Hægt er að mæla með þeim báðum, enda vandaðir og vel leiknir og taka á erfiðum málum. En inn á milli er gott að horfa á léttmeti! Meira
13. febrúar 2021 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Sunneva sýnir Undirlög í Þulu

Undirlög nefnist einkasýning sem Sunneva Ása Weisshappel hefur opnað í Þulu listgalleríi á Hjartatorgi, gengið inn frá Laugavegi. Sunneva útskrifaðist af myndlistarbraut við Listaháskóla Íslands 2013. Meira
13. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Sýning sem enginn fékk að sjá

Starfsmaður Samtímalistasafns Strasbourg í Frakklandi, MAMCS, stendur við kassa sem búið er að pakka listaverkum í en í baksýn sést skúlptúrinn „Elizabeth, Nana“ eftir fransk-bandarísku listakonuna Niki de Saint Phalle í einum... Meira
13. febrúar 2021 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Virði þitt

Þú veist hvað allir heimsins hlutir kosta en ef þér er ekki kunnugt um virði sálar þinnar er þetta allt kjánaskapur. Meira

Umræðan

13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 18 orð

Af innlendum vettvangi fellur niður Föst grein Styrmis Gunnarssonar, Af...

Af innlendum vettvangi fellur niður Föst grein Styrmis Gunnarssonar, Af innlendum vettvangi, fellur niður í dag vegna... Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Börnin okkar og skólinn

Eftir Kristján Hall: "Þetta verður meðal annars þess valdandi að þeir sem yngri eru í bekk, jafnvel þó ekki muni nema hálfu ári, verða oftar fyrir áreiti og einelti." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1347 orð | 2 myndir

Fröken Reykjavík

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Reykjavík er nógu stór til að rýma fjölbreytt hverfi og ólíka valmöguleika – en á sama tíma nógu lítil til að tryggja að rekstur og stjórn borgarinnar taki mið af þjónustu við borgarbúa en ekki stjórnkerfið sjálft. Því miður endurspeglar vinstri stjórnin í Reykjavík hvorugt." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Gert út á vondum miðum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Benedikt Jóhannesson var í stjórn ÚA frá árinu 1997 til ársins 2003. Lauk þar með afskiptum dyggðum prýddra, en við tók nokkru síðar snauður fantur." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Íbúðir fyrir Íslendinga

Eftir Gest Ólafsson: "Við höfum aldrei verið betur í stakk búin til að tryggja Íslendingum gott og heilsusamlegt húsnæði á viðráðanlegu verði." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Karlagildran og yfirhershöfðinginn

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Dæmi um þetta var þegar Sverker Göranson yfirhershöfðingi Svía keyrði sig í þrot fyrir nokkrum árum og fór í veikindaleyfi í kjölfarið." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 2038 orð | 1 mynd

Kreppa lýðræðisins?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Varðstaðan felur í sér að ekki verði hróflað við grunnstoðum. Ný ánauð kynni að vaxa til einhvers sem ekki er betri en ánauð fyrri tíma." Meira
13. febrúar 2021 | Pistlar | 336 orð

Nýfrjálshyggjan og tekjudreifingin

Í Morgunblaðinu 27. janúar 2021 kennir Ólafur Sigurðsson, fyrrverandi fréttamaður, nýfrjálshyggju um flest það, sem aflaga hefur farið í heiminum síðustu fimmtíu árin. Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 323 orð | 2 myndir

Opið bréf til ráðherra: geðheilsuteymi fyrir útvalda

Eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Olgeir Jón Þórisson: "Geðheilsuteymi heilsugæslunnar vísa fólki með þroskahömlun og á einhverfurófi frá. Óskað er eftir svörum heilbrigðisráðherra." Meira
13. febrúar 2021 | Pistlar | 426 orð | 2 myndir

Skæðir pennar

Félagar á Morgunblaðinu Mér dettur helst í hug að biðja ykkur um teikningu þar sem tveir menn tala saman og annar þeirra segir: “Þú segir það.“ Þið metið þetta og komið með eitthvað betra ef þið viljið. Kær kveðja og þakkir, Baldur Meira
13. febrúar 2021 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Spennandi atvinnugrein – ein með öllu

Ástæður sumargleðinnar í minni barnæsku voru margar. Sumar voru þær sömu og gleðja börn nútímans, en sérstaklega þótti mörgum krökkum í mínu hverfi spennandi að komast í skólagarðana! Meira
13. febrúar 2021 | Pistlar | 747 orð | 1 mynd

Sæmundur fróði og Snorri

Framgangur ritmenningarverkefnisins ber vott um ánægjulega grósku í rannsóknum og áhuga á menningarlegri gullöld miðalda hér á landi. Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Um gildisdóma í meiðyrðamálum og gagnrýni á störf dómstóla

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Nýlegur hæstaréttardómur í meiðyrðamáli getur verið til þess fallinn að efla gagnrýna umræðuhefð um störf dómstóla. Á slíkri þróun er þörf." Meira
13. febrúar 2021 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Vel undirbúin Borgarlína

Eftir Pawel Bartoszek: "Fáar samönguframkvæmdir síðustu ára hafa verið jafnvel undirbúnar, rýndar og kynntar. Allt við Borgarlínuna er að verða eins ljóst og það getur orðið." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannesson

Gunnar Jóhannesson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1936. Hann andaðist á heimili sínu í Seattle í Bandaríkjunum 30. janúar 2021. Foreldrar hans voru Jóhannes Sigurðsson símvirki, f. 1. febrúar 1899, og Guðbjörg Bárðardóttir saumakona, f. 23. apríl 1895. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

María J. Valgarðsdóttir

María J. Valgarðsdóttir fæddist 28. apríl 1952. Hún lést 26. desember 2020. Útför Maríu fór fram 9. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd

Ríkarður Jóhannesson

Ríkarður Jóhannesson fæddist í Flögu í Þistilfirði 24. september 1931. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn 5. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Jóhannes Guðmundsson, f. 20. febrúar 1890, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Gústafsdóttir

Sigurbjörg Gústafsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 18. febúar 1933. Hún lést á Hömrum í Mosfellsbæ 28. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Ólafía Sigurðardóttir, f. 4.10. 1913, d. 20.9. 2001, og Gústaf Adolf Gíslason, f. 20.6. 1905, d. 23.10. 1942. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Sigurþór Arnarsson

Sigurþór Arnarsson fæddist 17. ágúst 1971. Hann lést 26. janúar 2021. Útförin fór fram 10. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Sólbjartur Sigurður Júlíusson

Sólbjartur Sigurður Júlíusson fæddist á Hnausum í Breiðvíkurhreppi á Snæfellnesi þann 11. september 1933. Hann andaðist þann 20. janúar 2021. Foreldrar hans voru Júlíus Sólbjartsson, f. 24.7. 1897, dáinn 9.7. 1977, og Guðrún Ágústa Sigurgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 2 myndir

Arion banki komið best út úr kórónuveiruárinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Snorri Jakobsson, hlutabréfagreinandi hjá Jakobsson Capital, segir í samtali við Morgunblaðið að fljótt á litið sé Arion banki sá af viðskiptabönkunum þremur sem sé að koma best út úr Covid-árinu 2020. „Hann er að koma ótrúlega sterkt út úr þessu. Íslandsbanki heldur sjó, en Landsbankinn kemur verst út úr árinu,“ segir Snorri, en bankarnir skiluðu allir ársuppgjörum sínum fyrr í þessari viku. Meira
13. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Ekkert loforð frá Bjarna

Bjarni Jónsson, formaður stjórnar Íslandspósts, segir hvergi koma fram í fundargerðum fyrirtækisins að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi tjáð formanni og varaformanni stjórnar Póstsins að félagið ætti að gera ráð fyrir 490 milljóna framlagi... Meira
13. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 1 mynd

Jókst um 240 milljarða króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hrein skuld ríkissjóðs jókst um 240 milljarða króna frá lokum janúar 2020 til loka janúar 2021, eða úr 618,5 milljörðum í 859,3 milljarða. Þetta má lesa úr markaðsupplýsingum á vefnum Lánamál. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2021 | Daglegt líf | 147 orð | 2 myndir

Aflvaki og kjölfesta í senn

Í Listasal Mosfellsbæjar var í gær opnuð málverkasýning Steinunnar Marteinsdóttur sem ber yfirskriftina JÖKULL – JÖKULL. Sýningin er haldin í tilefni af 85 ára afmæli Steinunnar, 18. febrúar næstkomandi. Meira
13. febrúar 2021 | Daglegt líf | 697 orð | 2 myndir

Fallegt táknmálið þróast hratt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslenska táknmálið er fjölbreytt, fallegt, lifandi og þróast hratt,“ segir Margrét Auður Jóhannesdóttir táknmálstúlkur. „Allt sem fólk segir í mæltu máli er sömuleiðis hægt að segja með táknum og færni til slíks kemur fljótt með þjálfun. Mér finnst einstaklega gaman að vinna með heyrnarlausum börnunum og gera mitt besta í því að vera brú þeirra til veraldar heyrandi fólks. Allt eru þetta krakkar sem eiga sína drauma og væntingar sem geta auðveldlega ræst, fái þau góðan stuðning og undirbúning í skólanum þar sem grunnurinn að framtíð þeirra er lagður.“ Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

09.00-12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

09.00-12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12.00-16. Meira
13. febrúar 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bg4 7. h3 Bh5...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bg4 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Rxg6 hxg6 10. e4 e6 11. g5 Rfd7 12. Bxc4 Da5 13. Kf1 Rb6 14. Ba2 Bb4 15. Be3 R8d7 16. d5 cxd5 17. exd5 exd5 18. Rxd5 0-0 19. h4 Rxd5 20. Dxd5 Re5 21. De4 Hae8 22. Meira
13. febrúar 2021 | Í dag | 246 orð

Allt hermir apinn eftir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Náskyldur hann okkur er. Afar mikill þurs er sá. Versti auli virðist mér. Í vefstólnum hann finna má. Lesandi í Austurbænum svarar: Trissa í vefstól api er. Api er tröll í kletti. Mannapi um frumskóg fer. Meira
13. febrúar 2021 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Björn Sveinsson

60 ára Björn ólst upp í Fossvoginum í Reykjavík en býr í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur frá HÍ og er forstöðumaður fyrirtækjamiðstöðvar Íslandsbanka í Norðurturni. Maki : Aldís Ingvarsdóttir, f. 1959, sjúkraliði og vinnur við heimahjúkrun. Meira
13. febrúar 2021 | Árnað heilla | 871 orð | 4 myndir

Hlakkar til að spila aftur brids

Bertha María Grímsdóttir Waagfjörð fæddist 13. febrúar 1926 í Reykjavík og ólst þar upp, fyrir utan þau ár sem hún glímdi við berkla, en frá fjögurra ára aldri var hún á Farsótt og síðar Vífilsstöðum til 11 og hálfs árs aldurs. Meira
13. febrúar 2021 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Hrafn Jóhannesson

40 ára Hrafn er fæddur á Egilsstöðum en fluttist til Akureyrar 12 ára og býr þar. Hann er tölvunarfræðingur frá HA og vinnur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Five Degrees. Hrafn er ötull veiðimaður og situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs. Meira
13. febrúar 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Innlausnarstaða. V-Allir Norður &spade;D765 &heart;Á872 ⋄1087...

Innlausnarstaða. V-Allir Norður &spade;D765 &heart;Á872 ⋄1087 &klubs;96 Vestur Austur &spade;G &spade;4 &heart;G103 &heart;K96 ⋄Á94 ⋄DG532 &klubs;ÁD7432 &klubs;KG108 Suður &spade;ÁK109832 &heart;D54 ⋄K6 &klubs;5 Suður spilar... Meira
13. febrúar 2021 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Jóhann Ögmundur Oddsson

Jóhann Ögmundur Oddsson fæddist 12. febrúar 1879 á Oddgeirshólum í Flóa. Foreldrar hans voru hjónin Oddur Ögmundsson, f. 1841, d. 1919, og Sigríður Jónsdóttir, f. 1840-1916. Jóhann Ögmundur var kaupmaður í Reykjavík 1907-1928. Meira
13. febrúar 2021 | Fastir þættir | 553 orð | 5 myndir

Magnaðasta biðskákin og framlag Kavaleks

Það er áreiðanlega ekki ofsagt þegar því er haldið fram að skáksaga 20. aldar hafi rekist utan í flesta stórviðburði aldarinnar sem leið. Lubomir Kavalek, sem féll frá á dögunum, gat vitnað um það. Hann fæddist 9. Meira
13. febrúar 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

„Hún lýsti geðhjúkrunarfræðingnum sem var að sofa hjá manninum sínum, sagði hana búa í miðbænum, vera ljóshærða og 177 cm á hæð. Meira
13. febrúar 2021 | Í dag | 1026 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. febrúar kl. 11. Brúðuleikhús, söngur og og leikir. Umsjón hafa sr. Þór, Ingunn og Birkir. Grímuskylda fyrir fullorðna. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 9.30. Meira
13. febrúar 2021 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Royal-búðingur með bananasplitti og hvítu súkkulaði

Siggi Royal mætti í kjólfötum í viðtal í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hann ræddi um nýjustu viðbótina í Royal-fjölskylduna, bananasplitt með hvítu súkkulaði. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Aron kominn til Lech Poznan

Pólska knattspyrnufélagið Lech Poznan staðfesti í gærkvöldi komu Arons Jóhannssonar til félagsins. Framherjinn skrifaði undir samning við félagið sem gildir út árið, með möguleika á átján mánaða framlengingu. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Breiðablik skoraði fjögur mörk

Breiðablik fer liða best af stað í Lengjubikar karla í fótbolta í ár. Liðið vann öruggan 4:0-sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – ÍR 95:80 Valur – Keflavík...

Dominos-deild karla Njarðvík – ÍR 95:80 Valur – Keflavík 85:72 Staðan: Keflavík 1082914:81516 Þór Þ. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Elvar stigahæstur með 24 stig

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að gera það gott í litháíska körfuboltanum, en hann hefur verið einn besti leikmaður Siauliai á tímabilinu. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ferill minn sem knattspyrnumaður varð ekki jafn glæsilegur og ég hafði...

Ferill minn sem knattspyrnumaður varð ekki jafn glæsilegur og ég hafði látið mig dreyma um. Eftir að hafa farið upp yngri flokkana hjá Fylki reyndi ég fyrir mér um skeið í þriðju deildinni en ákvað að láta gott heita 21 árs gamall. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Fjölnir – Valur U 29:30 Selfoss U &ndash...

Grill 66-deild karla Fjölnir – Valur U 29:30 Selfoss U – Haukur U 25:25 HK – Fram U 29:17 Vængir Júpíters – Kría 26:31 Staðan: HK 9702270:19614 Víkingur 8701211:18414 Valur U 9702269:25514 Fjölnir 9522263:24612 Kría 9513243:24111... Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA S13:30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA S13:30 Höllin: Þór Ak – Grótta S16:30 Safamýri: Fram – Selfoss S19:30 Austurberg: ÍR – Afturelding S19:30 Olís-deild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK L13:30... Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Nýliðarnir sækja liðstyrk norður

Knattspyrnudeild Leiknis í Reykjavík gekk í gær frá samningi við Loft Pál Eiríksson. Loftur kemur til Leiknis frá Þór þar sem hann hefur leikið frá árinu 2015, en hann er uppalinn hjá Tindastóli. Loftur, sem er varnarmaður, hefur leikið 147 leiki í 1. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Segir augljóst á vinnubrögðum að KR-ingarnir hafi unnið marga titla

„Sem betur fer eru allir strákarnir hérna afskaplega fínir. Þeir eru allir með eitt markmið og það er að vinna Íslandsmeistaratitilinn í júní. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Valsmenn loksins vaknaðir

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann óvæntan 85:72-sigur á toppliði Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta í gær. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Vel er talað um Íslendingana

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er kominn aftur til Svíþjóðar og samdi á dögunum við úrvalsdeildarliðið Hammarby. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þýskaland RB Leipzig Augsburg 2:1 • Alfreð Finnbogason lék ekki með...

Þýskaland RB Leipzig Augsburg 2:1 • Alfreð Finnbogason lék ekki með Augsburg vegna meiðsla. Staðan: Bayern München 20153258:2648 RB Leipzig 21135337:1844 Wolfsburg 20108232:1938 Eintr. Meira
13. febrúar 2021 | Íþróttir | 945 orð | 1 mynd

Ætlum að vinna sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð

Körfubolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Bandaríski skotbakvörðurinn Ty Sabin hefur komið eins og stormsveipur inn í Domino‘s-deild karla í körfuknattleik á tímabilinu. Meira

Sunnudagsblað

13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 153 orð | 2 myndir

Aðeins einn Rob Hælford

Enginn kemst með tærnar þar sem Rob „leðurlungu“ Halford hefur hælana. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Að vera leiðtogi

Hvenær byrjaðir þú að æfa körfubolta? Ég byrjaði í körfu átta ára en ég var ellefu eða tólf ára þegar ég fór að æfa hjá Brynjari Karli Sigurðssyni. Hvað er skemmtilegast við körfubolta? Að vera með liðinu, hjálpast að og skora. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 587 orð | 2 myndir

Alma reiknar, Stefán skrifar og Egill spyr

Og í dagblöðunum er nú spurt hvernig alþingismenn ætli að axla sína ábyrgð Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 1289 orð | 6 myndir

Bolla, bolla!

Bolludagurinn er á mánudag og kætast þá margir. Við tökum flest forskot á sæluna og brögðum á bollum um helgina og því er tilvalið að spreyta sig á bakstrinum og prófa eitthvað nýtt! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 1076 orð | 2 myndir

Brostnir draumar um bóluefni

Nokkuð var slakað á sóttvarnarreglum , enda þekkja menn varla lengur smit innanlands nema úr munnmælasögum. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 759 orð | 4 myndir

Börnum líður verr

Umboðsmaður barna segir líðan barna hafa versnað frá því í vor. Faraldurinn er farinn að taka sinn toll af börnum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 17 orð

Fjórða og síðasta greinin um þrengingar íslenskra drengja í skólakerfinu...

Fjórða og síðasta greinin um þrengingar íslenskra drengja í skólakerfinu mun birtast í blaðinu um næstu... Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 28 orð | 14 myndir

Frosið andartak

Sýningin Myndir ársins var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um liðna helgi og stendur til 28. febrúar. Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur að sýningunni og voru verðlaun veitt fyrir bestu myndirnar. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um jóga

Haldi menn að áhugi íslensku þjóðarinnar á jóga sé kominn til á seinni árum er það misskilningur. Í Morgunblaðinu fyrir réttum 100 árum, 13. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagspistlar | 561 orð | 1 mynd

Gjöfin sem aldrei kom

Við létum okkur dreyma um heilbólusetta þjóð sem skoppaði um fjarlæg lönd á meðan ríkir útlendingar kæmu til Íslands og fylltu vasa okkar af peningum. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 3729 orð | 2 myndir

Heil kynslóð er í húfi!

„Ef við ætlum að standa okkur vel í því að ala upp heilbrigðar og bjartar kynslóðir, kostar það skýra sýn, framkvæmdavilja og fjármagn. Og foringja!“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur um vanda drengja og skólakerfisins yfirhöfuð. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað heitir fossinn

Fossinn, hér í klakaböndum, er í Varmá í Mosfellsbæ og þar að baki stórum húsum. Álar gengu forðum upp ána og af því er nafn fossins dregið. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 4677 orð | 9 myndir

Hver hefur gefið þér leyfi til að deyja?

Óskar Finnsson matreiðslumeistari greindist með ólæknandi krabbamein í höfði, Glioblastoma, fyrir rúmu ári. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Jökull Jóhannsson Nei, ég er keto...

Jökull Jóhannsson Nei, ég er... Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Kokkbloggarinn leikur lausum hala

Á reið að stöðva kappann áður en hann brenndi íslenskt veitingalíf til grunna með illmælgi sinni og eiturpenna. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Kristín Eva Þórhallsdóttir Já. Bara eina...

Kristín Eva Þórhallsdóttir Já. Bara... Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Kristján Már Sæþórsson Alveg örugglega. Þónokkrar...

Kristján Már Sæþórsson Alveg örugglega.... Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 14. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 907 orð | 1 mynd

Kvartaði undan jökulnæðingnum

Árið 1987 var mikið tónleikaár hér í fásinninu, þökk sé Bobby Harrison sem flutti vinsæla listamenn hingað inn í akkorði ásamt Tony Sandy, það er a-ha, Europe, Meat Loaf og Cock Robin. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Leið yfir smádömurnar

Stuð Tónleikar Europe í Laugardalshöll í byrjun júlí 1987 vöktu mikla lukku enda sænsku glysrokkararnir sjóðheitir á þeim tíma. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Lék með Procol Harum

Trymbillinn og söngvarinn Bobby Harrison var áberandi í íslensku tónlistarlífi á níunda áratugnum. Hann fæddist í Bretlandi árið 1939 og er líklega frægastur fyrir að hafa verið um tíma meðlimur í Procol Harum á sjöunda áratugnum. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 350 orð | 5 myndir

Lítið vitað um líf álsins

Í nýlegu viðtali lagði María Elísabet Bragadóttir það að jöfnu að skrifa og lesa, sjálf væri hún fyrst og fremst lesandi. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Ný persóna steig upp úr stígvélunum

Vatnaskil Bandaríska söngkonan Nancy Sinatra segir erkismellinn These Boots Are Made for Walkin' hafa gjörbreytt lífi sínu þegar hann kom út árið 1965. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Pant 'era með!

Efi Rex Brown, bassafanturinn úr Pantera, slær úr og í varðandi mögulega endurkomu hins goðsagnakennda málmbands í samtali við vefritið Eonmusic. Aðallega þó úr. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Persónuleg plata um sorgina og áfallið

Þórunn Erna Clausen gaf á dögunum út plötu sem inniheldur lög sem samin voru upp úr sorginni og áfallinu sem hún varð fyrir þegar eiginmaður hennar heitinn, Sigurjón Brink, varð bráðkvaddur fyrir tíu árum. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Pfizer brást en ekki Pfeiffer

Endurkoma Bandaríska stórleikkonan Michelle Pfeiffer hefur haft til þess að gera hægt um sig undanfarin ár en fer þó með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem frumsýnd var fyrir helgina, French Exit. Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sigrún Thorarensen Örugglega. Tvær þrjár vatnsdeigsbollur sem mamma...

Sigrún Thorarensen Örugglega. Tvær þrjár vatnsdeigsbollur sem mamma... Meira
13. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Vildi miðla gleði sköpunarinnar

Chick Corea er allur. Corea var einn mesti djasspíanisti sinnar kynslóðar og leitaðist við að fara nýjar leiðir og nema nýjar lendur í tónlist sinni. Hann gat verið jöfnum höndum íhugull og angurvær eða spilað af fítonskrafti. Meira

Ýmis aukablöð

13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

10

Íslenska sprotafyrirtækið Hefring nú í samstarfi við Garmin og Google vegna... Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

20

„Ástandið gaf okkur tækifæri til að einbeita okkur að stórum þróunarverkefnum,“ segir Silfá... Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

6

Leiðin lá alltaf í Vinnslustöðina segir verkstjórinn... Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

8

Fiskistofa telur dróna góða viðbót við hefðbundið eftirlit og hafa nokkrir verið staðnir að... Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 867 orð | 3 myndir

„Gegndarlaus eftirspurn eftir laxi í heiminum“

Árið 2020 var nokkuð gott fyrir Benchmark Genetics Iceland að sögn Jónasar Jónassonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Fyrirtækið sem stofnað var 1991 undir nafninu Stofnfiskur hefur séð gríðarlegan vöxt undanfarin ár og eykst áhuginn á íslenska laxastofninum sífellt. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1000 orð | 2 myndir

„Meira um brot en við hefðum viljað sjá“

Fiskistofa tók í janúar í notkun dróna í þeim tilgangi að hafa eftirlit með nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar. Nú þegar hafa þessi nýju tæki skilað stofnuninni upplýsingum um brot og eru mál til rannsóknar Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 695 orð | 2 myndir

„Öllum þykir vænt um mig og mér um þau“

Hildur Zoëga Stefánsdóttir, verkstjóri í Ísfélaginu, kom ung til Vestmannaeyja. Fyrst árið 1976 og sumarið 1978 byrjaði hún að vinna í saltfiski í Ísfélaginu. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 724 orð | 2 myndir

Er möguleiki að nýta heinsunarhrognkelsin?

Tilraunir með hrognkelsisseiði til að hreinsa lúsugan lax hafa verið gerðar frá árinu 2014. Hrognkelsin eru ekki nýtt eftir slátrun. Norðmenn spyrja sig hvort forsvaranlegt sé að ala fisk til að hann endi í bræðslu með úrgangi. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1659 orð | 2 myndir

Hver dagur dýrmætur á loðnuvertíð

Loðnukvótinn í ár er ekki mikill og verður allt kapp lagt á að hámarka verðmæti frá takmörkuðum afla. Það skiptir miklu að ekki verði tafir á veiðum og vinnslu, ekki síst í Vestmannaeyjum sem ráða yfir 30% loðnukvótans. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 840 orð | 1 mynd

Í lykilstöðu hjá stóru sjávarútvegsfyrirtæki

Marta Möller, verkstjóri í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum (VSV), er Eyjakona í húð og hár, fædd 1990 og hefur komið sér vel fyrir með dótturinni, Ragnheiði Rut Ólafsdóttur Möller, í gömlu húsi við Vestmannabrautina. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1335 orð | 4 myndir

Íslenskt snjallsiglingakerfi vekur áhuga víða

Í byrjun árs 2020 hóf fyrirtækið Hefring ehf. sölu á snjallsiglingakerfi sínu og hefur það verið hannað með hraðskreiða báta undir 24 metrum í huga og tekur það tillit til bátsgerðar og hraða. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Lítið um óæskileg efni í sjávarfangi

Kerfisbundin vöktun á óæskilegum efnum í ætu íslensku sjávarfangi hefur staðið yfir frá árinu 2003. Gildi á þungmálum hafa aldrei greinst yfir mörkum ESB við Ísland frá því að mælingar hófust. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Loðnuvertíð og hækkandi sól til marks um betri tíma

Uppsjávarskipið Hákon EA-148, sem Gjögur gerir út, lét úr höfn á Akureyri skömmu eftir hádegi í gær og hélt beint á loðnumiðin. Þrátt fyrir að útgefið aflamark í loðnu sé ekki sérlega myndarlegt er loðnuvertíð óneitanlega til marks um betri tíma. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1068 orð | 4 myndir

Situr þú á eigum annarra?

Fiskikör Umbúðamiðlunar ehf. kannast flestir við og er þau að finna víða. Þau sjást oft úti á túni að brynna fé eða hestum, á verkstæðum undir varahluti eða á bryggjum víða um land undir línu eða önnur veiðarfæri. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á framtíð fyrirkomulags grásleppuveiða

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um m.a. breytta veiðistjórn á grásleppu liggur nú hjá atvinnuveganefnd þingsins. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Skollakoppurinn í Steingrímsfirði stór

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útbreiðsla skollakopps í Hrútafirði, Bitrufirði, Miðfirði, Steingrímsfirði og við Grímsey var rannsökuð í lok september 2020 og hafa niðurstöður verið birtar á vef Hafrannsóknastofnunar. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Slippurinn á Akureyri tekur við fjölda skipa

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það hefur verið í nógu að snúast hjá Slippnum á Akureyri að undanförnu og kom frytitogarinn Blængur NK 125, sem gerður er út af Síldar- vinnslunni, í Slippinn til viðhalds seint í desember. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 943 orð | 2 myndir

Vill forða hnúfubökum frá veiðarfærum

Hnúfubakar umhverfis Ísland lenda oft í því að flækjast í veiðarfæri og er talið að að minnsta kosti 2.500 þeirra hafi orðið fyrir því óláni. Afleiðingarnar eru töpuð veiðarfæri með tilheyrandi kostnaði fyrir sjómenn og útgerðir. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1254 orð | 3 myndir

Vöxturinn hraður í Rússlandi

Lausnir Vélfags hafa vakið verðskuldaða athygli í Rússlandi en fyrirtækið á í dag viðskiptavini um allan heim. Meira
13. febrúar 2021 | Blaðaukar | 828 orð | 1 mynd

Þjóðir sem hafa alla burði til að setja gott fordæmi

Markaðurinn gerir kröfu um sjálfbærar, ábyrgar og vottaðar fiskveiðar. Ósamræmi í nýtingu deildra stofna í Atlantshafi hefur nú orðið til þess að dýrmætar vottanir hafa verið afturkallaðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.