Greinar mánudaginn 15. febrúar 2021

Fréttir

15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

100 milljónir í nýsköpunarstyrki

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur auglýst eftir umsóknum um Lóu, nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bolluflóðið hellist yfir landsmenn

Bolludagurinn er í dag og landsmenn munu af því tilefni sporðrenna hundruðum þúsunda af bollum. Margir tóku forskot á sæluna í gær og gæddu sér á bollunum úr bakaríum, þar sem unnið var á vöktum alla helgina. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Austurstræti Í dægurlagatexta Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, segir að bankarnir standi í röðum í Austurstræti; Lands-, Búnaðar- og Útvegs-. Í dag stendur Landsbankinn einn eftir við... Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Einn í haldi eftir morðið

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Erlendur karlmaður á fertugsaldri er í haldi vegna skotárásar í Rauðagerði í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Albanskur maður á fertugsaldri lést í árásinni. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fermingarbörn mæta í kirkjuna

Faðirvorið, kærleikur Krists og vísindi í ljósi trúmála voru umfjöllunarefnin þegar fermingarbörn í Grafarholtssókn í Reykjavík mættu til fræðslustundar í Guðríðarkirkju á laugardagsmorgun. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Fjarvinna á leið inn í kjarasamninga

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Forsvarsmenn SA og VR eru sammála um að aukin fjarvinna hér á landi í kjölfar faraldursins sé eitthvað sem til umræðu verður við gerð næstu kjarasamninga. Útilokað sé að svo verði ekki. Þeir eru einnig sammála um að fjarvinna geti falið í sér mörg tækifæri fyrir fyrirtæki og starfsmenn þeirra og að góð samvinna verði að vera á milli aðila vinnumarkaðarins um þessi mál. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra sagður hafa fallist á 490 milljónir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Íslandspósts leit svo á að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði fallist á að ríkissjóður bætti fyrirtækinu alþjónustubyrði vegna ársins 2020 að fjárhæð 490 milljónir króna. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 5 myndir

Gangstéttir helgaðar hleðslustaurum

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Allur gangur virðist á því hvort hugað er að tilvist gangandi vegfarenda við uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjavík. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gestir komast aftur að Síðustu kvöldmáltíðinni í Mílanó

Eftir margra mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins hefur gestum verið hleypt aftur til að skoða hið víðfræga meistaraverk Leonardos da Vinci í klaustrinu Santa Maria delle Grazie í Mílanó. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð

Goldman Sachs fjárfestir í Advania

Sjóður sem rekinn er af bandaríska risabankanum Goldman Sachs hefur samið um kaup á meirihluta hlutafjár í Advania. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Hamingja og ást á bókum og kjötið kvatt

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Himnesk hamingja mest í Vestmannaeyjum. Það er niðurstaða viðhorfskönnunar meðal íbúa sveitarfélaga um allt land. Margt þarf til og margir að leggjast á árarnar til að ná toppnum. Þar lætur starfsfólk Bókasafns Vestmannaeyja ekki sitt eftir liggja í að auka hamingju Eyjamanna. Bregða á leik af minnsta tilefni og einn þeirra er Blint stefnumót við bók. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð

Hvatar til að draga úr umferð

Reykjavíkurborg ætti að beita hvötum eða veita ívilnanir til þeirra fyrirtækja sem setja sér græna samgöngustefnu. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Höfða til bólusettra ferðamanna

Jón Sigurður Nordal jonn@mbl.is Þar sem byrjað er að bólusetja af krafti í Evrópu og Bandaríkjunum undirbúa íslensk fyrirtæki og stofnanir sem vinna í ferðaþjónustu nú auglýsingaherferðir sem eiga að höfða til þeirra sem bólusettir eru og huga að ferðalögum. Liður í þeim undirbúningi eru auglýsingar í miðjum faraldri, en Íslandsstofa hefur haldið merkjum Íslands á lofti síðan veiran breiddist út til Vesturlanda fyrir ári. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Íslensk loðnuskip héldu á miðin í gær

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Þokkaleg veiði var í gær á loðnumiðum að sögn Árna Jóns Erlendssonar, eftirlitsmanns Fiskistofu, sem Morgunblaðið ræddi við. Hann var staddur á Fáskrúðsfirði og sagði að þar hefðu norsk skip landað að undanförnu. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Kynslóðaskil í boði í prófkjörum íhaldsins

FRÉTTASKÝRING Andrés Magnússon andres@mbl.is Framboðsmál eru hægt og rólega að skýrast meðal sjálfstæðismanna hér og þar um landið, en ef greina á einhvern einn þráð í þeim má segja að þar sé ný kynslóð að skora hina eldri á hólm, sér í lagi konur. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Maxinn er mættur aftur

Allt gekk vel í heimflugi tveggja Boeing MAX8-þotna Icelandair sem komu til landsins laust eftir hádegi í gær, eftir að hafa verið í geymslu sl. 17 mánuði í Lleida á Spáni. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 361 orð | 5 myndir

Með súkkulaði, rjóma og sultu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landsmenn sporðrenna hundruðum þúsunda af rjómabollum og öðru slíku góðgæti í dag, bolludag. Meira
15. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ósammála um framtíð Trumps

Repúblikanar eru klofnir í afstöðu sinni til Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og þess hlutverks sem hann kann að gegna innan Repúblikanaflokksins á næstu árum. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Rýmdu hús vegna snjóflóðahættu

Þrjú hús voru rýmd á Seyðisfirði í gærkvöldi. Þau eru á þekktu snjóflóðasvæði yst í bænum að sögn Sveins Brynjólfssonar, sérfræðings á ofanflóðavakt Veðurstofunnar. Síðast þurfti að rýma svæðið vegna snjóflóðahættu árið 2018. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Seinagangur og ógreind sýni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Fjölmargar konur sem finna fyrir verkjum eða vilja af öðrum ástæðum komast í legháls- eða brjóstaskimun hér á landi virðast eiga erfitt með að komast að. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Sundruð Samfylking í höfuðborginni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Allsherjarfundur fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík fékk á laugardag tillögu uppstillingarnefndar um skipan framboðslista í þingkosningum. Hann var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á fjarfundi, 221 atkvæði af 280 greiddum. Það er auðvitað ekki jafnsterkt umboð og fengist hefði í prófkjöri, sér í lagi þar sem frambjóðendahópurinn er 44 manns, sem er 20% þeirra sem staðfestu listana. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Taka bara við veiruvottorðum frá EES

Í vikunni er von á að tilkynnt verði um nýjar aðgerðir, eða þá óbreyttar aðgerðir, á landamærum Íslands til að fyrirbyggja að kórónuveiran komist inn í landið og valdi usla. Þetta segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð

Uppgjör í undirheimum

Albana á fertugsaldri var ráðinn bani fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Hann lætur eftir sig íslenska konu og ungt barn. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins, erlendur karlmaður á fertugsaldri. Meira
15. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 2 myndir

Vill græna hvata í samgöngumálum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Borgarstjórn er sú stofnun í íslensku samfélagi sem mælist með minnst traust, eða 17%. Borgarkerfið er brotið, óráðsían gríðarleg og verkefnin framundan ærin. Meira
15. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Þrjú geimför á braut um Mars

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þrjú könnunarför frá jafnmörgum þjóðum eru nú komin á braut um reikistjörnuna Mars. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2021 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

ESB hrapar í áliti hjá Þjóðverjum

Vandræðagangurinn vegna bóluefna í Evrópusambandinu hefur víða vakið gremju og meira að segja forusta þess er hætt að láta eins og allt sé í lukkunnar velstandi. Meira
15. febrúar 2021 | Leiðarar | 590 orð

Síðbúin vonarglæta

Inngrip Vesturlanda í Líbíustríðið reyndust afdrifarík Meira

Menning

15. febrúar 2021 | Bókmenntir | 1022 orð | 3 myndir

Óhreinu börnin hennar Evu

Bókarkafli | 31. janúar síðastliðinn var alþjóðadagur holdsveikinnar sem haldinn er til að vekja fólk til umhugsunar um þennan hryllilega smitsjúkdóm sem margir halda að búið sé að uppræta en grasserar því miður enn. Meira
15. febrúar 2021 | Tónlist | 879 orð | 1 mynd

Tækifæri í skrýtnu ástandi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum báðar búsettar í Amsterdam að öllu jöfnu þegar ekki ríkir heimsfaraldur,“ Björk Níelsdóttir söngkona og vísar þar til þeirra Þóru Margrétar Sveinsdóttur víóluleikara, en saman skipa þær Dúplum Dúó. Nýverið sendu þær frá sér sína fyrstu stuttskífu sem inniheldur upptöku á verkinu Flowers of Evil sem hollenska tónskáldið Aart Strootman samdi fyrir þær. Meira

Umræðan

15. febrúar 2021 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Að þekkja muninn

Um helgina slapp Trump naumlega við að vera dæmdur sekur um að hvetja til uppreisnar. 57 töldu hann sekan en 43 ekki. Einungis hefði þurft að snúa fimm atkvæðum til þess að dæma hann sekan. Það þurfti 67, aukinn meirihluta. Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Atvinnuuppbygging sem skilar sér strax

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Með því að auka framlag til menningar og lista á áhrifasvæði Akureyrar væru stjórnvöld að sýna í verki vilja sinn til að efla annan borgarkjarna á Íslandi sem yrði raunverulegt mótvægi við þéttbýlið á suðvesturhorni landsins." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Betri lífskjör með lífskjarasamningi 2019-2022

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Barátta fyrir betri kjörum þarf ávallt að vera sanngjörn, samfelld og í takt við þróun samfélagsins á hverjum tíma." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Jákvæð sálfræði á vinnustöðum

Eftir Garðar Jónsson: "Göfugt markmið vinnustaða er að skila starfsfólki sínu heim til sín að degi loknum í sama ástandi eða jafnvel betra en það var í að morgni." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Lítið fjallað um kjör aldraðra í ógnarlöngum sjónvarpsþætti

Eftir Kári Jónasson: "Við eldri borgarar söknum þess líka að launþegasamtökin ASÍ, BSRB, BHM og aðrir slíkir skuli ekki hafa slegið skjaldborg um fyrrverandi félaga sína." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Mismunun eða valdníðsla?

Eftir Pál Hauksson: "Að mínum dómi er þetta er valdníðsla af hálfu yfirmanns ökunáms hjá Samgöngustofu." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Rennslisvirkjanir með sniglum

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Betri nýting á stórám landsins til raforkuframleiðslu." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Loksins hillir undir raunhæfa lausn á samgönguvandamálum höfuðborgarsvæðisins, með höfuðborgarsáttmálanum. En við þurfum líka Sundabraut?" Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 736 orð | 2 myndir

Verbúðalíf í Flóa

Eftir P. Valdimar Guðjónsson: "Ferðalangar úr austursýslum njóta hópstemningar sem var sjaldgæf á löngum vetrum í afskekktum íslenskum sveitum." Meira
15. febrúar 2021 | Aðsent efni | 779 orð | 4 myndir

Þjónusta kirkjugarða í stöðugri þróun

Eftir Þórstein Ragnarsson: "KGRP munu áfram hafa frumkvæði að því að ný bálstofa verði byggð á Hallsholti við Gufuneskirkjugarð á næstu árum" Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Ásdís Hannesdóttir

Ásdís Hannesdóttir fæddist 23. september 1941. Hún lést 1. febrúar 2021. Útför Ásdísar fór fram 11. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2476 orð | 1 mynd

Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 3. maí 1937. Hann lést á heimili sínu 3. febrúar 2021. Foreldrar Birgis voru Lúðvík Thorberg Þorgeirsson kaupmaður, f. 2. nóvember 1910, d. 27. desember 1996, og Guðríður Halldórsdóttir, f. 4. nóvember 1911, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Hrönn Geirlaugsdóttir

Hrönn Geirlaugsdóttir fæddist 11. september 1959. Hún lést 20. janúar 2021. Útför Hrannar var gerð 5. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Jón Breiðfjörð Höskuldsson

Jón Breiðfjörð Höskuldsson fæddist 22. ágúst 1938. Hann lést 23. janúar 2021. Jón var jarðsunginn 4. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1812 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Þuríður Jónsdóttir

Kristjana Þuríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 16. mars 1961. Hún lést á heimili sínu þann 6. febrúar sl. eftir hetjulega baráttu við lífhimnukrabbamein síðasta árið. Kristjana er dóttir hjónanna Droplaugar Benediktsdóttur f. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Kristjana Þuríður Jónsdóttir

Kristjana Þuríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 16. mars 1961. Hún lést á heimili sínu 6. febrúar 2021 eftir hetjulega baráttu við lífhimnukrabbamein síðasta árið. Kristjana var dóttir hjónanna Droplaugar Benediktsdóttur, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Sigurlaug Magnúsdóttir

Sigurlaug Magnúsdóttir fæddist á Vindheimum í Skagafirði 11. apríl 1929. Hún lést á Grund í Reykjavík 26. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Magnús Sigmundsson, f. 14.11. 1891, d. 28.5. 1952, og Anna Sigríður Jóhannesdóttir, f. 15.5. 1900, d. 8.1. 1985. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Svavar Gestsson

Svavar Gestsson fæddist 26. júní 1944. Hann lést 18. janúar 2021. Útför Svavars fór fram 2. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Sveinn Guðjónsson

Sveinn Guðjónsson fæddist 8. október 1933. Hann lést 28. janúar 2021. Útför Sveins fór fram 9. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2021 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson fæddist 23. ágúst 1949. Hann lést 27. janúar 2021. Útför/bálför Þorsteins Jónssonar var gerð 5. febrúar 2021, Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Arðsemi var 3,7% Í töflu sem birtist í frétt í laugardagsblaðinu um...

Arðsemi var 3,7% Í töflu sem birtist í frétt í laugardagsblaðinu um rekstur viðskiptabankanna á síðasta ári var ranglega sagt að arðsemi eigin fjár Íslandsbanka hefði verið 7,6% á árinu. Hið rétta er að hún var 3,7%. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Bitcoin hársbreidd frá 50.000 dölum

Efti að hafa rofið 40.000 dala múrinn í byrjun janúar lækkaði bitcoin skarplega og var verð rafmyntarinnar komið niður að 30.000 dala markinu um síðustu mánaðamót. Meira
15. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 4 myndir

Goldman Sachs eignast meirihluta í Advania

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samningar hafa náðst um kaup sjóðs á vegum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs á meirihluta hlutafjár í Advania. Meira
15. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Íspan kaupir gler- og speglahluta Glerborgar

Glerborg ehf. hefur selt firmanafnið Glerborg ásamt gler- og speglahluta starfsemi sinnar til Íspan. Í tilkynningu segir að Glerborg ehf. muni einbeita sér að þjónustu við byggingarverktaka, sem hafi verið kjarninn í starfsemi fyrirtækisins um árabil. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Rc6 9. a3 Ba5 10. Dd3 a6 11. Hd1 b5 12. Ba2 c4 13. De2 Bxc3 14. bxc3 Re4 15. Dc2 f5 16. Rd2 Rxd2 17. Bxd2 Bb7 18. f3 Dg5 19. e4 Dg6 20. He1 Ra5 21. He2 fxe4 22. fxe4 Hf7 23. Meira
15. febrúar 2021 | Árnað heilla | 768 orð | 4 myndir

Er að skrifa ættarsögu sína

Guðlaug Hermannsdóttir fæddist 15. febrúar 1936 í Vík í Mýrdal og ólst aðallega upp í Mýrdal en einnig á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún var í sveit á Ytri-Sólheimum í Mýrdal hjá tvíburasystur móður sinnar. Meira
15. febrúar 2021 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Fullt af bolluuppskriftum á matarvefnum

Bolludagurinn sem margir Íslendingar hafa beðið spenntir eftir að geta haldið hátíðlegan er loksins runninn upp. Meira
15. febrúar 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Glatað tækifæri. V-NS Norður &spade;K10 &heart;K852 ⋄7542...

Glatað tækifæri. V-NS Norður &spade;K10 &heart;K852 ⋄7542 &klubs;K76 Vestur Austur &spade;DG76542 &spade;83 &heart;-- &heart;G4 ⋄D1098 ⋄KG63 &klubs;103 &klubs;ÁDG82 Suður &spade;Á9 &heart;ÁD109763 ⋄Á &klubs;954 Suður spilar 5&heart;. Meira
15. febrúar 2021 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Halla María Halldórsdóttir

40 ára Halla María er frá Ögri í Ísafjarðardjúpi en býr í Reykjavík. Hún er með MA-gráðu í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ og er náms- og starfsráðgjafi við Tækniskólann. Halla María rekur ferðaþjónustu í Ögri ásamt systkinum sínum. Meira
15. febrúar 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Jóhannes Jakobsson

50 ára Jóhannes er Akureyringur en býr í Kálfagerði í Eyjafjarðarsveit. Hann er smiður að mennt frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og vinnur hjá SS byggir. Jóhannes er gjaldkeri í hjálparsveitinni Dalbjörg og er í Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa. Meira
15. febrúar 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Alltaf lifir „lungað“ – úr deginum, úr árinu, úr leiknum, úr ferlinum (og svo mætti áfram telja), þótt lunginn (um lungann ) sé sem betur fer algengari. Lungi er kjarni , það besta af e-u , eða meiri hluti , bróðurpartur . Meira
15. febrúar 2021 | Í dag | 263 orð

Ort dróttkvætt um borðaklippi

Meðan við vorum á þingi saman Sighvatur Björgvinsson og Hjálmar Jónsson og ég samgönguráðherra sendi Sighvatur Hjálmari bréf þar sem stóð: „Þótti mörgum eigi til snimma um slíkan höfðingja sem Halldór var, at um hann yrðu kveðnar vísur... Meira

Íþróttir

15. febrúar 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Vestri – Hamar - Þór 64:60 ÍR – Tindastóll...

1. deild kvenna Vestri – Hamar - Þór 64:60 ÍR – Tindastóll 66:38 Spánn B-deild: Real Murcia – Girona 93:87 (frl.) • Kári Jónsson lék í 24 mínútur með Girona, skoraði 8 stig, tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

England Everton – Fulham 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

England Everton – Fulham 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Arsenal – Leeds 4:2 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Framkonur fóru illa með Valsara

Handboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stórlið Fram og Vals mættust í Safamýrinni í níundu umferð Íslandsmóts kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, á laugardaginn í leik sem stóðst engar væntingar um að vera spennandi. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fram tók öll völd þegar sigursælustu kvennalið síðustu ára mættust

Fram hafði betur þegar stórlið Fram og Vals mættust í Safamýrinni í níundu umferð Íslandsmóts kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, á laugardaginn. Liðin hafa skipst á að vera besta lið landsins undanfarin ár. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hamar enn með fullt hús stiga

Hvergerðingar eru enn ósigraðir í Mizuno-deild karla í blaki á þessu keppnistímabili. Í gær fengu þeir Vestfirðinga í heimsókn og unnu 3:0. Hrinurnar vann Hamar 25:15, 25:14 og 23:20. Hamar er á toppnum en Vestri í 6. sæti. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA 18...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA 18 Hlíðarendi: Valur – Stjarnan 18 Kaplakriki: FH – Haukar 19:40 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Jóhann Berg skoraði aðra helgina í röð

England Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í öðrum deildarleik sínum í röð þegar lið hans Burnley vann öruggan 3:0 útisigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mark hans kom strax á 5. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 454 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans...

*Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans AZ Alkmaar vann góðan 3:1 sigur gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Alkmaar á 81. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Þór – Grótta 18:17 ÍR – Afturelding 22:27...

Olísdeild karla Þór – Grótta 18:17 ÍR – Afturelding 22:27 Fram – Selfoss 27:25 Staðan: Afturelding 9612226:22213 Haukar 7601204:17012 Selfoss 8512216:19311 FH 8512231:20611 Valur 8503234:21810 ÍBV 7412203:1919 Fram 9414217:2219... Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Raða inn mörkum í þýsku deildinni

Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppteknum hætti í þýsku efstu deildinni í handknattleik í gær en þeir voru báðir markahæstir í liðum sínum þegar þau unnu leiki sína. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Tveir stórsigrar fyrir norðan

Skautafélag Akureyrar gjörsigraði Fjölni í Hertz-deild kvenna í íshokkíi í Skautahöllinni á Akureyri í tveimur leikjum um helgina. Liðin mættust fyrst á laugardaginn og hafði SA þá betur 9:0. Meira
15. febrúar 2021 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Þór hleypti lífi í botnbaráttuna

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Afturelding tyllti sér í toppsætið í Olís-deild karla í gærkvöldi en þrír leikir fóru fram í gær. Umferðinni lýkur með þremur leikjum í kvöld og þá mætast til að mynda Hafnafjarðarliðin FH og Haukar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.