Greinar þriðjudaginn 16. febrúar 2021

Fréttir

16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

300 kíló af saltkjöti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér á stærsta vinnustað landsins er munna að metta og sprengidagurinn ber nafn með rentu. Alls þurfum við um 300 kíló af saltkjöti fyrir daginn og útbúum um 600 lítra af baunasúpu,“ segir Ásbjörn Pálsson, yfirmatreiðslumaður og verkstjóri í eldhúsi Landspítalans. Ætla má að um 1.200 starfsmenn sjúkrahússins verði í mat í hádeginu í dag, þar sem saltkjöt og baunir eru aðalrétturinn. Til viðbótar starfsfólkinu verða svo í mat um 600 inniliggjandi sjúklingar. Sitthvað fleira er reyndar á matseðlinum, samanber að neysluvenjur landans og matarmenning breytast hratt. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Árásin í Rauðagerði ber merki um aftöku

Lögreglan hefur fengið töluvert af upplýsingum og er búin að ræða við þó nokkurn fjölda fólks vegna skotárásar í Rauðagerði á laugardagskvöld þar sem albönskum manni var ráðinn bani fyrir utan heimili sitt. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

„Falleg loðna og lyktin góð“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tæpur tugur loðnuskipa var að veiðum undan Skeiðarársandi í gær; íslensk, færeysk og grænlensk skip. Venus NS var búinn að kasta einu sinni og fá um 200 tonn þegar rætt var við Berg Einarsson skipstjóra um hádegisbilið. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

„Mikilvægt fyrir Hafnarfjörð og þjóðfélagið“

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta eru náttúrlega mikil gleðitíðindi fyrir okkur í Hafnarfirði. Að auki er þetta mikilvægt fyrir þjóðfélagið allt að þessir samningar náist. Þeir tryggja og efla starfsemi þessa góða fyrirtækis,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, um raforkusamninginn sem Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi gerðu í gær vegna álversins í Straumsvík. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

„Vonin um kraftaverk lifir“

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Pakistönsk yfirvöld hafa ákveðið að halda grunnbúðum K2 áfram opnum og mun leit að þeim John Snorra Sigurjónssyni, Mohammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr halda áfram eftir því sem veður og aðstæður leyfa. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Cuomo ríkisstjóri grunaður um græsku

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Demókratinn Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York-ríkis, hefur til þessa átt furðugóða plágu. Fór New York þó verr út úr henni en nokkurt annað ríki Bandaríkjanna. Fjölmiðlar lofuðu framgöngu hans, fyrir að tala skýrt og skorinort um kórónuveiruna, og báru hann gjarnan saman við Donald Trump, sem miðlunum þótti flestum ferlegur. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Dótturfélög OR verði sjálfstæð

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Eggert

Tómt Í blaðinu hefur birst mynd af Austurstræti til vesturs, að Landsbankahúsinu, en svona blasti gatan við þegar ljósmyndarinn sneri sér til austurs í átt að Lækjartorgi. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Engin hátíðahöld á öskudeginum

Hvorki verður sælgæti í boði, söngur né skipulögð dagskrá í helstu verslunarmiðstöðvum landsins á morgun, öskudag. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Erfði pólitíska aðalstign

Andrew Mark Cuomo hefur verið ríkisstjóri New York-ríkis síðan 2011, en þriðja kjörtímabili hans lýkur í lok þessa árs. Cuomo er demókrati líkt og Mario Cuomo faðir hans, sem var ríkisstjóri New York frá 1983-94. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fasteignaskrá færist til HMS

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 5 myndir

Fáheyrt tjón í miklu ofsaveðri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því Engihjallaveðrið svonefnda, einn mesti stormhvellur sem sögur fara af, gekk yfir landið. Djúp og kraftmikil lægð barst að landinu síðdegis 16. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Háskólakona ársins

Félag háskólakvenna hefur valið Háskólakonu ársins 2020. Fyrir valinu varð Hildur Guðnadóttir tónskáld. Þetta er í fjórða sinn sem félagið, sem stofnað var 1928, stendur fyrir valinu. Meira
16. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Herinn beitir meiri hörku

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Herforingjastjórnin í Búrma, sem einnig er kallað Mjanmar, sendi liðsauka og brynvagna á götur helstu borga landsins í gær í þeirri von að með því tækist að kæfa frekari mótmælaaðgerðir gegn valdaráni hersins. Tilkynnti herforingjastjórnin í gær að hún hefði breytt lögum, þannig að allt að 20 ára fangelsi getið legið við því að mótmæla aðgerðum hersins. Þá var lokað fyrir aðgang almennings að netinu tímabundið um morguninn, en mótmælendur hafa einkum nýtt sér samfélagsmiðla til þess að samræma aðgerðir sínar. Meira
16. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Herliðið fari ekki of snemma

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti því yfir í gær að bandalagsríkin myndu ekki fjarlægja hersveitir sínar frá landinu „áður en tíminn er réttur“. Meira
16. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir á landamærum

Allir farþegar til Bretlands sem koma frá einhverju af 33 „há-áhættulöndum“ þurfa nú að dveljast á farsóttarhóteli í tíu daga við komuna til landsins vegna hættunnar á frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður við Elkem ganga vel

Viðræður um nýjan kjarasamning til handa starfsmönnum Elkem Ísland á Grundartanga hafa gengið ágætlega að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kontrabassi og píanó hljóma í Klassík í Vatnsmýrinni á morgun

„Hljóðs bið ek allar helgar kindir“ er yfirskrift tónleika Þóris Jóhannssonar kontrabassaleikara og Ingunnar Hildar Hauksdóttur í Norræna húsinu annað kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 20. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Manndrápið vekur mikinn ugg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það setti að mér ugg við að lesa fréttir af þessu máli,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um manndrápið í Rauðagerði aðfaranótt sunnudags. „Þetta ber öll merki þess að hafa verið aftaka í ósköp dæmigerðu íbúðahverfi í Reykjavík. Svo getur þetta hafa verið eitthvað persónulegt á milli geranda og þolanda. Við eigum eftir að fá meiri upplýsingar um hvernig þeir tengjast og hvort þeir tengjast skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta þurfum við að vita til að sjá heildarmyndina.“ Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Nær 190.000 bólusettir fyrir lok júní

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja nær 190 þúsund manns hér á landi gegn Covid-19 fyrir lok júní, að sögn heilbrigðisráðuneytisins. Það er mun meira en áður var vænst. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ósáttir við opinbert eftirlitsauga

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Við funduðum með Fiskistofu varðandi drónaeftirlit fyrir stuttu. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ríflega fimm tonn af fiskibollum

„Þetta er bara búið að vera rugl,“ segir Kristján Berg, einnig þekktur sem fiskikóngurinn, en það eru ekki bara rjómabollurnar sem seldust vel í gær og um helgina. Fiskibollur fiskikóngsins hafa rokið út, rúmlega fimm tonn. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð

Segja lögreglu fara fram með hótunum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikill kurr er í rekstraraðilum veitingastaða í miðborginni. Er þar um að kenna mismunandi túlkun lögreglu og umræddra aðila á reglum um afgreiðslutíma veitingahúsa. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Segja skógrækt slitna frá landbúnaði

Gagnrýnt er í nokkrum umsögnum við frumvarp landbúnaðarráðherra um breytingar á jarðalögum að hugtakið skógrækt sé slitið frá skilgreiningum á landbúnaði og ræktun og ræktuðu landi. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Skjólstöðvar reistar á Keflavíkurflugvelli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýlega voru reistar fjórar skjólstöðvar á flughlaði Keflavíkurflugvallar sem stendur til að taka í notkun þegar umferð um völlinn eykst að nýju. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Skotvís telur frumvarpið ekki tilbúið

Skotveiðifélag Íslands (Skotvís) gerir fjölmargar athugasemdir í umsögn sinni um frumvarp um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Félagið telur að frumvarpið sé alls ekki tilbúið. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skriða rann niður að snúrustaurnum

Aurskriða féll í fyrrakvöld við bæinn Hof í Öræfum og endaði við snúrustaurinn við bæinn, aðeins nokkra metra frá íbúðarhúsinu. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stærðarinnar klukka rís á Austurvelli

Glöggir vegfarendur í miðbæ Reykjavíkur hafa vafalaust tekið eftir nýrri klukku sem stendur utan á viðbyggingu við gamla Landsímahúsið á Austurvelli. Meira
16. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vilja aðskilja félög Orkuveitunnar

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins mun í dag leggja fram tillögu í borgarstjórn um að rekstrareiningum Orkuveitu Reykjavíkur verði skipt upp. Þannig myndu Veitur, Orka náttúrunar (ON) og Gagnaveitan verða sjálfstæð fyrirtæki. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2021 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Á fólk að víkja fyrir rafmagnsstaurum?

Borgarfyrirtækið Orka náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, fer nú mikinn í að setja upp hleðslustaura fyrir rafbíla í borginni og víðar. Taka á 182 hleðslustæði í notkun í þessum mánuði, þar með talið á 32 stöðum í Reykjavík. Meira
16. febrúar 2021 | Leiðarar | 540 orð

Sjálfsmark á silfurfati

Þegar forseti Hæstaréttar neitaði að spila með hefðu stilltari menn heyrt öskrin í aðvörunarbjöllunum Meira

Menning

16. febrúar 2021 | Myndlist | 347 orð | 8 myndir

Minni hátíð og meiri nánd

Listahátíðin List í ljósi var haldin um helgina á Seyðisfirði en með ögn breyttu sniði miðað við fyrri ár. Meira
16. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Spears beðin afsökunar á umfjöllun og dónaskap

Eftir að ný heimildarkvikmynd um líf tónlistarkonunnar Britney Spears, Framing Britney Spears , var frumsýnd á streymisveitunni Hulu vestanhafs í liðinni viku hafa margir sem fjallað hafa um líf Spears á undanförnum árum, og þá um veikindi hennar og... Meira
16. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Veisla í boði RÚV og Steve McQueen

Breski vídeólistamaðurinn Steve McQueen er meðal kunnustu myndlistarmanna sinnar kynslóðar en hann hreppti hin virtu Turner-verðlaun 1999. Meira
16. febrúar 2021 | Menningarlíf | 524 orð | 3 myndir

Verk Louvre-safnsins í skjól

Louvre-safnið í París er fjölsóttasta listasafn heims en átta til níu milljónir gesta sóttu safnið heim árlega, þar til kórónuveirufaraldurinn fækkaði þeim niður í 2,7 milljónir í fyrra enda var safnið þá bara opið fyrstu mánuði ársins. Meira

Umræðan

16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Dramb er falli næst

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Það eru viðsjárverð yfirvöld sem brjóta samninga, stinga skýrslu um flugöryggi undir stól og sjá ekki ástæðu til að bíða eftir niðurstöðu mikilvægra rannsókna." Meira
16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Flugöryggi samtímans – tækniframfarir

Eftir Ingvar Tryggvason: "Tækniframfarir í flugi eru óstöðvandi en þær ganga best fyrir sig án tímaramma eða þvingunarúrræða frá stjórnvöldum, tæknin þarf tíma." Meira
16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Hagsmunafulltrúi aldraðra – taka 2

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er rík þörf á að aldraðir eigi málsvara í Reykjavík sem gætir réttinda þeirra og hagsmuna og leiðbeinir þeim um réttindi þeirra." Meira
16. febrúar 2021 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Hraðari afhending bóluefna

Staðan á Covid-19-faraldrinum er góð hérlendis í alþjóðlegum samanburði. Meira
16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Höfuðhögg í heimabyggð

Eftir Hönnu Katrínu Friðriksson: "Það er illskiljanlegt að sú fjárfesting standi í yfirvöldum þegar það myndi auka öryggi og lífsgæði íbúanna umtalsvert." Meira
16. febrúar 2021 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Mislæg gatnamótaþrjóska

Það er virðingarvert að Pavel Bartoszek (Mbl. 13.2. 2021) skuli reyna að verja borgarlínuna fyrir hönd sinna manna í borgarstjórn Reykjavíkur. Honum finnst allt upplýst í 160 síðum í frumdragaskýrslunni sem nýlega kom út. Meira
16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Plataði Pósturinn ráðherrana?

Eftir Ólaf Stephensen: "Ef kostnaður Íslandspósts af hinni ólögmætu pakkagjaldskrá verður greiddur úr ríkissjóði, eru skattgreiðendur að fjármagna skaðlega undirverðlagningu." Meira
16. febrúar 2021 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Til áréttingar um miðlun fjárhagsupplýsinga

Eftir Brynju Baldursdóttur: "Skortur á miðlægum upplýsingum myndi torvelda fólki mjög að taka lán hjá nýjum lánveitanda eða færa lánaviðskipti sín." Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2021 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Ásta Heiður Tómasdóttir

Ásta Heiður Tómasdóttir fæddist á Blönduósi 12. janúar 1935. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas Ragnar Jónsson, skrifstofumaður á Blönduósi, f. 8. júlí 1903, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Ingólfur Þórarinsson

Ingólfur Garðar Þórarinsson fæddist í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði hinn 31. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 7. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Ágúst Vagnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2021 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Kristjana Þuríður Jónsdóttir

Kristjana Þuríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist 16. mars 1961. Hún lést 6. febrúar 2021. Útför Kristjönu fór fram 15. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Páll Einarsson

Páll Einarsson vélstjóri fæddist á Selfossi 26. október 1939. Hann lést í Reykjavík 8. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Kristjana Lilliendahl húsfreyja, f. 31. maí 1902, d. 21. febrúar 1982, og Einar Pálsson bankastjóri, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Annast stafræna vegferð

Veitinga- og afþreyingarfyrirtækið Gleðipinnar og Stefna hugbúnaðarhús hafa gert með sér samstarfssamning um að Stefna annist stafræna vegferð og þjónustu við fyrirtæki á vegum Gleðipinna. Meira
16. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 878 orð | 2 myndir

Kurr í rekstraraðilum veitingstaða í miðborginni

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikillar óánægju gætir meðal rekstraraðila veitingastaða í miðborginni um þessar mundir. Svo virðist sem skilningur rekstraraðila og lögreglu á afgreiðslutíma veitingahúsa sé ekki sá sami. Meira
16. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Seldu rétt um 65 þúsund bollur

Alls seldust 65 þúsund bollur í bakaríi Ikea í aðdraganda bolludags í gær. Er það um fjórðungs aukning milli ára. Þetta segir Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri Ikea, í samtali við Morgunblaðið. „Salan hefur verið svakaleg. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 d6 6. a4 g6 7. 0-0 Bg7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 d6 6. a4 g6 7. 0-0 Bg7 8. Rbd2 0-0 9. b4 d5 10. exd5 Rxd5 11. Dc2 Staðan kom upp á þriðjudagsmóti í hraðskák sem haldið er fyrir titilhafa á skákþjóninum chess.com. Þetta tiltekna mót fór fram í árslok 2020. Meira
16. febrúar 2021 | Árnað heilla | 141 orð | 1 mynd

90 ára

Tryggvi Sigurðsson á afmæli í dag. Hann fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1931. Hann ólst upp á Nönnugötunni til 9 ára aldurs, en síðan þá hefur hann búið í Vestmannaeyjum. Tryggvi vann sem vélstjóri í Ísfélagi Vestmannaeyja í yfir 50 ár. Meira
16. febrúar 2021 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Kominn á hinn hefðbundna vinnumarkað

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, sló í gegn með þjóðhátíðarlaginu sínu síðasta sumar en það var í fyrsta skiptið sem hann samdi þjóðhátíðarlag þrátt fyrir að hafa leitt brekkusönginn frá árinu 2013. Meira
16. febrúar 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

„... [S]purn eftir aðstoð“ stóð í fyrirsögn. Hafði hausinn verið tekinn af eftirspurn vegna plássleysis. En þarna var ekki um forvitni að ræða. Auk þess er ekki hefð fyrir orðasambandinu „spurn eftir e-u“, frekar en t.d. Meira
16. febrúar 2021 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Pétur Georg Markan

40 ára Pétur er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hann er BA í guðfræði frá HÍ og er samskiptastjóri þjóðkirkjunnar. Maki : Margrét Lilja Vilmundardóttir, f. 1985, verðandi prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Börn : Hörður Markús, f. Meira
16. febrúar 2021 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

30 ára Sigríður er frá Höfn í Hornafirði en býr í Kópavogi. Hún er BS í lífeindafræði og MS í lyfjavísindum, hvort tveggja frá Háskóla Íslands, og er doktorsnemi í lyfjavísindum við lyfjafræðideild HÍ. Maki : Bjarki Jóhannsson, f. Meira
16. febrúar 2021 | Í dag | 242 orð

Spurt er um réttnefni í pólitík

Helgi R. Einarsson skrifar á vefinn og spyr: „Er Samfylking réttnefni?“ Er pólitík orðin undur, einskonar lýðræðisglundur? Bresta nú böndin er brúka menn vöndinn og sam- virðist merkja sundur! Meira
16. febrúar 2021 | Árnað heilla | 774 orð | 4 myndir

Það er gefandi að fá að taka þátt í að bæta líf fólks

Pétur Magnússon fæddist 16. febrúar 1971 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp frá fæðingu á Akranesi. „Í minningunni var maður í fótbolta meira og minna allan daginn. Yfirleitt á Stóratúni en líka víða annars staðar. Meira
16. febrúar 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Þvingun í einum lit Norður &spade;-- &heart;5 ⋄-- &klubs;K76 Vestur...

Þvingun í einum lit Norður &spade;-- &heart;5 ⋄-- &klubs;K76 Vestur Austur &spade;G7 &spade;-- &heart;-- &heart;-- ⋄-- ⋄-- &klubs;103 &klubs;ÁDG8 Suður &spade;-- &heart;9 ⋄-- &klubs;954 Suður spilar 5&heart;. Manstu spilið í gær? Meira

Íþróttir

16. febrúar 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dramatíkin í aðalhlutverki í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum

Dramatíkin var allsráðandi í lokaleikjum níundu umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, sem fram fóru í gær. Í Kaplakrika tóku FH-ingar á móti Haukum í Hafnarfjarðarslagnum. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

Engar stórar breytingar

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það bendir allt til þess að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn í formannsembætti Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Frestur til þess að skila inn framboðum fyrir 75. ársþing KSÍ, sem fer fram 27. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

England West Ham – Sheffield United 2:0 Chelsea – Newcastle...

England West Ham – Sheffield United 2:0 Chelsea – Newcastle 2:0 Staðan: Manch. City 23165246:1453 Manch. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Frá keppni í fimm til sex vikur

Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur væntanlega ekki með Flensburg næstu vikurnar vegna meiðsla. Alexander gekk til liðs við Flensburg í janúar og félagið greindi frá því að Alexander væri á sjúkralistanum vegna meiðsla í læri. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðarslagurinn stóðst allar væntingar

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Dramatíkin var allsráðandi í lokaleikjum níundu umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, sem fram fóru í gær. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK 18...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK... Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Í liði vikunnar í Hollandi

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var valinn í lið umferðarinnar í hollensku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína með AZ Alkmaar gegn Heerenveen í fyrradag. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Jafnaði afrek Maier og Miller

Alpagreinar Kristján Jónsson kris@mbl.is Austurríkismaðurinn Vincent Kriechmayr stal senunni í hröðustu greinunum á HM í alpagreinum sem fram fer í Cortina á Ítalíu. Kriechmayr sigraði í bruni á sunnudaginn og hafði fyrir helgi sigrað í risasviginu. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Meistaradeildin síðasta vígið

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst á nýjan leik í kvöld er 16 liða úrslitin fara af stað með tveimur leikjum. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – San Antonio 110:122 Detroit – New...

NBA-deildin Charlotte – San Antonio 110:122 Detroit – New Orleans 123:112 Toronto – Minnesota 112:116 Dallas – Portland 118:121 Oklahoma – Mailwaukee 114:109 Phoenix – Orlando 109:90 Denver – LA Lakers 122:105... Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Stjarnan 27:35 ÍBV – KA 28:29 FH...

Olísdeild karla Valur – Stjarnan 27:35 ÍBV – KA 28:29 FH – Haukar 29:29 Staðan: Haukar 8611233:19913 Afturelding 9612226:22213 FH 9522260:23512 Selfoss 8512216:19311 Valur 9504261:25310 KA 8332212:1959 Stjarnan 9414244:2449 ÍBV... Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Verndarengill virðist vaka yfir franska skíðakappanum Maxence Muzaton...

Verndarengill virðist vaka yfir franska skíðakappanum Maxence Muzaton sem slapp með skrekkinn á lygilegan hátt á heimsmeistaramótinu í alpagreinum á Ítalíu um helgina. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Þjóðverjinn þurfti að bíða í þúsund mínútur eftir markinu langþráða

Timo Werner var á skotskónum fyrir Chelsea þegar liðið vann 2:0-sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í London gær. Werner skoraði annað mark Chelsea á 39. Meira
16. febrúar 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Öflugur liðsstyrkur í Laugardalinn

Íris Dögg Gunnarsdóttir er gengin til liðs við Þrótt í Reykjavík og mun hún leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á komandi keppnistímabili. Meira

Bílablað

16. febrúar 2021 | Bílablað | 404 orð | 3 myndir

Allur gangur á hvað drægnin kostar

Um fjórfaldur munur er á þeim rafbílum sem kosta minnst og mest miðað við drægni. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 645 orð | 9 myndir

Á mótorhjóli í óspilltri náttúrunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vinir og vandamenn Björns Inga Hilmarssonar komu honum á óvart á fimmtugsafmælinu og gáfu honum forláta endúró-mótorhjól. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 73 orð | 1 mynd

Billegri göng vegna rafbíla

Norska ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfull markmið varðandi loftgæði í landinu öllu. Stefnir hún á að frá og með árinu 2025 verði allir nýir bílar hreinorkubílar, að sögn Knuts Arilds Hareide samgönguráðherra Noregs. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

Bíll Eltons Johns undir hamarinn

Bíll sem rokksöngvarinn Elton John keypti splunkunýjan árið 2005 er kominn á uppboð. Hann var skraddarasniðinn að þörfum söngvarans og sagður sem nýr, svo vel hafi verið með hann farið. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

Dauðadómur yfir Fiesta

Ford hefur ákveðið að framleiða nýjan rafdrifinn smábíl sem stefnt verður á alla heimsins bílamarkaði. Verður hann byggður upp af MEB-eininga undirvagni Volkswagen. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 66 orð | 2 myndir

Drægni Jeep Compass yfir 600 km og Hilux með 204 hestafla vél

Í Bílablaði Morgunblaðsins í janúar læddist sú meinlega villa inn í reynsluakstursgrein um Jeep Compass Trailhawk-tengiltvinn að drægni sportjeppans væri 283 km með bensíni og rafmagni. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Drægnin kostar mismikið

Þegar drægni og verð rafbílanna á markaðinum er skoðað kemur í ljós fjórfaldur munur. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 888 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi viðhald sparar fólki peninga

Góð regla er að láta fagmann yfirfara heimilisbílinn a.m.k. árlega. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 270 orð | 1 mynd

Kynþokkafullir bílar örva holdlegar fýsnir

Rúmlega helmingur breskra bílstjóra (55%) hefur látið undan holdlegri fýsn sinni með lífsförunaut sínum í bílnum. Hlutfallið hækkar í 61% ef aðeins karlar eru spurðir. Tíundi hver sagði fyrirspyrjanda ekki koma það við. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Lexus stingur í samband

Lexus kemur nokkuð seint til leiks en býður upp á áhugaverðan valkost með UX 300e. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 626 orð | 7 myndir

Margur er knár

Mini Cooper SE er umhverfisvænn smábíll sem hentar vel í innanbæjarsnatt. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Maserati Ghibli valinn sá besti í Þýsklandi

Þjóðverjar telja sig framleiða gæðamestu bíla heims og nægir þá að nefna merki eins og VW, Mercedes-Benz, BMW og Porsche. En köttur komst nýverið í ból bjarnar. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Mótorhjólin heilla leikarann

Björn Ingi sækir í spennuna og fjörið sem fylgir því að ferðast um landið á mótorhjóli. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 802 orð | 2 myndir

Rafbílar ættu að eldast vel

Er nokkuð hætta á að verði dýrara að tryggja rafbíla, erfiðara verði að kaupa í þá varahluti eða að skipta verði um rafhlöðuna eftir minniháttar árekstur? Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 1183 orð | 9 myndir

Rafknúin þægindi og augun á veginum

Volkswagen kynnti í september nýjan, fullvaxinn rafdrifinn fjölskyldubíl. Um er að ræða fyrsta alrafknúna sportjeppann frá Volkswagen og ber hann heitið ID.4, enda númeri stærri en litli bróðirinn ID.3. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 970 orð | 7 myndir

Rennileg raforkubifreið

Lexus kemur inn á rafbílamarkaðinn með japanskan lúxuspakka og hyggst í leiðinni opna 160.000 hraðhleðslustöðvar í Evrópu. Meira
16. febrúar 2021 | Bílablað | 17 orð

» Vel fer um ökumann og farþega í ID.4 og dugar hleðslan alla leið til...

» Vel fer um ökumann og farþega í ID.4 og dugar hleðslan alla leið til Mývatns. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.