Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Demókratinn Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York-ríkis, hefur til þessa átt furðugóða plágu. Fór New York þó verr út úr henni en nokkurt annað ríki Bandaríkjanna. Fjölmiðlar lofuðu framgöngu hans, fyrir að tala skýrt og skorinort um kórónuveiruna, og báru hann gjarnan saman við Donald Trump, sem miðlunum þótti flestum ferlegur.
Meira