Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að geta glatt aðra er ómetanlegt og í því efni segja blómin svo margt. Og núna er vertíðin byrjuð, á almanaki okkar blómasala er enginn dagur á árinu stærri en konudagurinn, sem er núna á sunnudaginn, 21. febrúar,“ segir Nanna Björk Viðarsdóttir, kaupmaður í Breiðholtsblómum í Mjóddinni í Reykjavík.
Meira