Greinar mánudaginn 22. febrúar 2021

Fréttir

22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

11.965 starfsmenn á snærum borgarinnar

Alls voru 11.695 starfsmenn starfandi hjá Reykjavíkurborg og dótturfélögum hinn 31. desember árið 2020. Flestir vinna hjá Reykjavíkurborg en af dótturfyrirtækjum borgarinnar er Orkuveita Reykjavíkur umfangsmest hvað varðar starfsmannafjölda. Meira
22. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 362 orð | 5 myndir

Áratugur liðinn frá jarðskjálfta í Christchurch

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

„Frostið okkar besti vinur“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, frá Varmhólum í Kollafirði að Vallá, eru í fullum gangi. Verktaki er Ístak hf. í Mosfellsbæ. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Bólusetning þorra fólks fyrir júlí óviss

Andrés Magnússon andres@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að miðað við spár nýútgefins bólusetningardagatals verði öllum þeim 16 ára og eldri sem vilja þiggja bólusetningu boðið að gera það fyrir mitt ár. Til að svo megi verða er ljóst að nota verður bóluefni frá fleiri framleiðendum en hingað til hafa sent bóluefni til landsins; Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Drengjum hjá Hjallastefnunni gengur vel í lestri

Hildur Sæbjörg Jónsdóttir, skólastýra Barnaskólans í Hafnarfirði, segir gögn skólans benda til þess að framfarir í lestri séu ekki ólíkar á milli kynja hjá Hjallastefnunni þegar litið er til barna á aldrinum sex til níu ára. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eggert

Skokk Vel hefur viðrað til útihlaupa undanfarið og sólin truflar... Meira
22. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Facebook lokar síðu hersins

Facebook hefur lokað á síðu herforingjastjórnarinnar í Mjanmar sem bar heitið „Sannar fréttir“. Var það gert vegna ásakana um að á síðunni væri hvatt til ofbeldis. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Fundu aftur myglu í Fossvogsskóla

Enn finnst mygla í Fossvogsskóla, þrátt fyrir að ráðist hafi verið í gríðarmiklar endurbætur á húsnæðinu. Þetta kemur fram í niðurstöðu greiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands á sýnum sem tekin voru í skólanum 16. desember 2020. Sýnin voru rannsökuð... Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Glapræði að veðja ekki á fólkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lýðræðið byggist á virkri þátttöku og fólk verður að láta sig mál varða. Tortryggni gagnvart stjórnmálum er slæm, grefur undan heilbrigðri pólitískri rökræðu og þar með því að leitað sé málamiðlana svo samfélagið þróist eðlilega,“ segir Kristrún Frostadóttir hagfræðingur. Hún er ný á vettvangi stjórnmálanna, en á dögunum var til lykta leitt að hún skipi efsta sætið á framboðslista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningum í haust. Sjálf kveðst hún jafnan hafa verið samfélagslega þenkjandi og haft sterkar skoðanir á þjóðmálum. Að hefja virka þátttöku í þjóðmálunum hafi á margan hátt komið af sjálfu sér. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Hef alltaf elskað hunda

Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Sunna Birna Helgadóttir býr í Borgarnesi ásamt eiginmanni, þremur dætrum og sex hundum. Hún segist vera Vesturbæingur sem hefur ekki búið í Reykjavík nema stutt tímabil frá tvítugsaldri. Sunna Birna er hundaræktandi og -þjálfari og vinnur núna þrjá daga vikunnar á leikskólanum Uglukletti meðan hún bíður eftir næsta goti sem er áætlað seint í haust eða næsta vetur. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Heiða gefur kost á sér í fyrsta sætið

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarkona, gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Vinstri-grænna í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Þetta tilkynnti hún í gær. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hreggnasi bauð hæst

Tilboð í veiðirétt í Ytri-Rangá og vesturbakka Hólsár voru opnuð í veiðihúsinu við Ytri-Rangá á laugardag og bárust alls tólf tilboð. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hundruð brautskráð

Alls brautskráðust 467 kandídatar úr grunn- og framhaldsnámi í Háskóla Íslands og 76 nemendur frá Háskólanum á Bifröst síðastliðinn laugardag. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lentu í snjóflóði í hlíðum Skessuhorns

Tveir menn á ferð undir Skessuhorni í Borgarfirði lentu í snjóflóði um miðjan dag á laugardag. Þeir komust sjálfir úr flóðinu og gátu hringt á aðstoð. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Loðnuverðið langt umfram væntingar

Tveggja vikna „loðnuhátíð“ við Ísland skilaði 600 milljónum norskra króna í afla, rúmlega níu milljörðum íslenskra króna, sagði í norska blaðinu Fiskaren fyrir helgi. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Margar konur fengu blómvönd í gær

Mikill erill var í blómabúðum landsins í gær á fyrsta degi góu, konudeginum, og eflaust fengu margar konur blóm eða aðrar gjafir frá maka sínum. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Minni áfengisneysla í fyrra

Nokkuð dró úr áfengisneyslu Íslendinga í fyrra frá árunum á undan, sem kemur mörgum eflaust á óvart í ljósi kórónuveirufaraldursins sem kom upp það ár og reið yfir heimsbyggðina. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Munu selja fimm milljónir miða á ári

„Það eru fleiri tækifæri á öðrum mörkuðum en ég held að þetta sé nóg í bili,“ segir Sindri Már Finnbogason, stofnandi íslenska miðasölufyrirtækisins Tix. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð

Oddvitaslagur í Suðurkjördæmi

Vilhjálmur Árnason sækist eftir 1. sæti á lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í komandi kosningum og keppir þar með við Pál Magnússon sem nú er oddviti og sækist eftir því hlutverki áfram. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Stefnir í fjörlega baráttu í Suðurkjördæmi

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrjú kunna að sækjast eftir 1. sæti á lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í komandi kosningum. Þar er fyrir Páll Magnússon oddviti, sem áfram sækist eftir því hlutverki, en jafnframt hefur Vilhjálmur Árnason tilkynnt að hann sækist eftir 1. sæti listans og Guðrún Hafsteinsdóttir iðnrekandi í Hveragerði er að hugsa sig um. Viðmælendur Morgunblaðsins telja að þess sé ekki langt að bíða að hún geri uppiskátt um það hvort hún muni gefa kost á sér eða ekki. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð

Tilslakana að vænta

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fengið minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem felur í sér tillögur um tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 804 orð | 2 myndir

Tix selur nú miða í sjö löndum

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslenska miðasölufyrirtækið Tix hefur stækkað ört að undanförnu. Forsvarsmenn fyrirtækisins ákváðu að nýta sér kórónuveirufaraldurinn til að leita nýrra tækifæra og víkka út starfsemi þess í Evrópu. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Traust á Seðlabanka eykst mikið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Traust á Seðlabanka Íslands hefur aukist mjög ört á síðustu árum samkvæmt mælingu Gallup. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Ungir sem aldnir renndu sér í skíðabrekkunum

Það voru margir á faraldsfæti um helgina enda vetrarfrí í flestum skólum á höfuðborgarsvæðinu nú í byrjun vikunnar. Mikil ásókn var í skíðabrekkurnar, uppselt var í Bláfjöllum í gær, en ekki síður norðan heiða. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Vantreysta Vöku eftir „vítaverða“ umgengni

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gaf í byrjun mánaðarins út tímabundið starfsleyfi fyrir starfsemi Vöku hf. á Héðinsgötu 2 í Laugarnesi. Gildir starfsleyfið út þetta ár. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Vel þjálfaðir sleðahundar

Hilmar Freyr Birgisson bar sigur úr býtum í lengstu hundasleðakeppni sem haldin hefur verið á Íslandi, en hún fór fram á Húsavík á föstudag og laugardag. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vilja opna fyrir lok vetrarfrísins

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl.is Vonir standa til að ný stólalyfta á skíðasvæði Hlíðarfjalls verði tekin í notkun í næstu eða þar næstu viku, að sögn Höllu Bjarkar Reynisdóttur, formanns stjórnar Hlíðarfjalls. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð

Yfirheyrslur yfir fólkinu fram á kvöld

Yfirheyrslur fóru fram um helgina yfir níu manns sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna morðsins sem framið var í Rauðagerði í Reykjavík fyrir rúmri viku. Meira
22. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þórunn Sveinbjarnardóttir boðar endurkomu í stjórnmál

Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi ráðherra, er stigin aftur fram á völlinn og mun taka sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2021 | Leiðarar | 762 orð

Brýn endurskoðun

Verkefni starfshóps um Ríkisútvarpið er mikið og mikilvægt Meira
22. febrúar 2021 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Líklega fyrr á ferð en ætlað var

Mbl.is sagði frá því um helgina, og hafði eftir The Wall Street Journal, að fyrsta kórónuveirusmitið í Kína hefði líklega komið upp í september, október eða í síðasta lagi í nóvember árið 2019, en ekki í desember eins og kínversk stjórnvöld halda enn fram. Meira

Menning

22. febrúar 2021 | Bókmenntir | 861 orð | 1 mynd

„Yljar auðvitað um hjartarætur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
22. febrúar 2021 | Hugvísindi | 108 orð | 1 mynd

Hulduþjóðir í Evrópu í fræðakaffi

Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur og leiðsögumaður fjallar um hulduþjóðir Evrópu á fræðakaffi í Borgarbókasafninu Spönginni í dag, mánudag, kl. 17.15. Meira
22. febrúar 2021 | Bókmenntir | 1252 orð | 3 myndir

Þjóðvegur um Hellisheiði

Bókakafli | Í ritverkinu Samvinna á Suðurlandi rekur sagnfræðingurinn Guðjón Friðriksson sögu samvinnufélaga á Suðurlandi sem er í senn atvinnu-, samgöngu- og félagsmálasaga landsfjórðungsins í rúm hundrað ár. Meira

Umræðan

22. febrúar 2021 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Dauðans alvara

Í dag verður nýjum áfanga náð. Áfanga sem enginn heldur upp á. Hálf milljón Bandaríkjamanna hefur þá dáið úr Covid-19. Seinna í vikunni verður tilkynnt að tvær og hálf milljón manna í heiminum öllum hafi þurft að lúta í lægra haldi fyrir veirunni skæðu. Meira
22. febrúar 2021 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Opið bréf til útvarpsstjóra

Eftir Svein Hallgrímsson: "Fullyrðingar um rautt kjöt og kolefnisspor í þættinum „Nýjasta tækni og vísindi“ í Sjónvarpi RÚV 19.10. 2020 eru ekki ásættanlegar." Meira
22. febrúar 2021 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Steypuskemmdir – vandamál eða þekkingarleysi?

Eftir Kristján Hall: "Samkvæmt niðurstöðum er hægt að skipta út 50% af sementi fyrir eldfjallaösku sem möluð er niður í agnarstærð, og eykur það styrk steypunnar ótrúlega." Meira
22. febrúar 2021 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Stórir draumar og smáir um Stór-Reykjavík

Eftir Elías Elíasson: "Enn er þó ekki upplýst hvort aðrir kostir í stöðunni hafi verið metnir eða hvaða gagn borgarlínan gerir í slíkum samanburði." Meira
22. febrúar 2021 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Um 60% útfluttra notaðra bíla frá Bandaríkjunum gölluð

Eftir Ingþór Ásgeirsson: "Í mörgum tilvikum vissu viðskiptavinir okkar ekki að bíllinn þeirra væri skráður „Lemon law buyback“ þegar þeir gengu frá kaupunum." Meira
22. febrúar 2021 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Þegar ríkisstjórnin yfirgaf krónuna

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Stefnubreyting ríkisstjórnarinnar er alvarlegra og stærra mál en svo að það sé ekki rætt málefnalega á Alþingi. Gengisáhættan er gríðarleg." Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd

Helga Jóhannsdóttir

Helga Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1935. Hún lést 8. febrúar 2021 á Hrafnistu Skógarbæ. Foreldrar hennar voru Jóhann Jónsson, f. 6. mars 1904, d. 27. október 1981, og Anna Kristjánsdóttir, f. 7. apríl 1906, d. 21. desember 1992. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Ármannsdóttir

Jónína fæddist í Vestmannaeyjum 19. júní 1948. Hún lést á heimili sínu þann 30. janúar 2021. Foreldrar hennar voru: Ármann Óskar Guðmundsson, f. 28.5. 1913, d. 3.7. 2002, og Unnur Guðlaug Eyjólfsdóttir, f. 4.1. 1913, d. 10.5. 2002. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2021 | Minningargreinar | 6563 orð | 1 mynd

Sigmundur Sigfússon

Sigmundur Sigfússon fæddist í Reykjavík 26. júlí 1945. Hann lést að heimili sínu 29. janúar 2021. Foreldrar hans voru Anna Guðrún Frímannsdóttir húsmóðir og saumakona, f. 20. apríl 1912 á Hamri á Þelamörk, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Signý Ósk Ólafsdóttir

Signý Ósk Ólafsdóttir fæddist á Þorláksstöðum í Kjós 16. apríl 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Karen Ólafía Sigurðardóttir frá Kotströnd í Ölfusi, f. 10.3. 1904, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Pundið réttir úr kútnum

Breska pundið hefur hækkað jafnt og þétt frá því í september og er núna orðið álíka sterkt gagnvart bandaríkjadal og í apríl 2018 . Meira
22. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Styrktist um fimmtung í vikunni

Áfram heldur rafmyntin bitcoin að styrkjast jafnt og þétt. Fyrir viku greindi Morgunblaðið frá því að bitcoin væri hársbreidd frá að rjúfa 50.000 dala múrinn en á sunnudag fór bitcoin hæst upp í rösklega 57.600 dali skv. skráningu Coindesk. Meira
22. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 3 myndir

Tæknin bætir yfirsýn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska lífeyriskerfið getur virst æði flókið og vandasamt fyrir hinn almenna borgara að skilja. Finnst mörgum erfitt að átta sig á þeim réttindum og möguleikum sem reglur um lífeyrissparnað bjóða upp á. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 d5 6. Rf3 b6 7. cxd5 exd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 d5 6. Rf3 b6 7. cxd5 exd5 8. Hc1 Bb7 9. Bd3 He8 10. 0-0 Bf8 11. Re5 c5 12. f4 Rc6 13. Re2 Hc8 14. Be1 cxd4 15. exd4 Re4 16. Bb5 He6 17. h3 f6 18. Rxc6 Bxc6 19. Ba6 Hc7 20. f5 He8 21. Rf4 Ba4 22. b3 Hxc1 23. Meira
22. febrúar 2021 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sveinsson

70 ára Aðalsteinn er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er dýralæknir að mennt frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn. Aðalsteinn var síðast dýralæknir hjá Matvælastofnun. Maki : Stefanía Skarphéðinsdóttir, f. Meira
22. febrúar 2021 | Árnað heilla | 924 orð | 4 myndir

Brennur fyrir mannúðarmálum

Hildur Árdís Hálfdanardóttir fæddist 22. febrúar 1931 á Þórsgötu 17 í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
22. febrúar 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Bryndís Ólafsdóttir

50 ára Bryndís er Garðbæingur. Hún er jógakennari að mennt og starfar mest við meðgöngujógakennslu ásamt því að starfa við bókhald hjá Íslandshótelum. Áhugamál Bryndísar hafa snúið að ýmiss konar foreldrastarfi. Maki : Arnar Laufdal Ólafsson, f. Meira
22. febrúar 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Sumir þykja spara sig – hlífa sér – við vinnu. Og leikmaður er sakaður um að spara sig fyrir landsleik. Að spara sig ekki þýðir þá að hlífa sér ekki . En að „spara sig ekki í lofi“ um mann er kannski einhvers konar samsláttur. Meira
22. febrúar 2021 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Reis upp úr kulnun og fór að hanna föt

Eva Dögg Jónsdóttir og mágkona hennar tóku sig til í miðju Covid og fóru að hanna föt fyrir börn á grunnskólaaldri eða frá sex til fjórtán ára. Meira
22. febrúar 2021 | Í dag | 306 orð

Stökur frá Höfn og vísa í viðtengingarhætti

Ég hef verið að fletta bókum föður míns. Þar var „Ég læt allt fjúka“ eftir Ólaf Davíðsson, en Finnur Sigmundsson landsbókavörður bjó til prentunar. Hann gaf föður mínum bókina með þessari áritun (LHB er skammstöfun fyrir Lárus H. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

FH sótti tvö stig til Vestmannaeyja og skellti sér upp fyrir Hauka

FH endurheimti toppsætið í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í elleftu umferð deildarinnar í gær. Eyjamenn leiddu framan af og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Fjórði sigurleikur Hauka í röð

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Forkeppni HM karla B-riðill: Lúxemborg – Ísland 84:86 Kósovó...

Forkeppni HM karla B-riðill: Lúxemborg – Ísland 84:86 Kósovó – Slóvakía 73:77 Lokastaðan: Ísland 651517:45511 Slóvakía 633467:4599 Lúxemborg 624481:4958 Kósovó 624455:5118 *Ísland og Slóvakía eru komin áfram í aðra umferð forkeppninnar sem... Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Getur einhver stöðvað City?

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City verði Englandsmeistari í fótbolta þrátt fyrir að þrettán umferðir séu eftir af ensku úrvalsdeildinni. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Góðir möguleikar í annarri umferð

Síðastliðinn fimmtudag tryggði íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sér sæti í annarri umferð forkeppni HM 2023 með öruggum sigri á Slóvakíu, sem tryggði liðinu sigur í B-riðli fyrstu umferðarinnar, en leikið var í Pristína í Kosovó. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðarliðin á toppnum

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH endurheimti toppsætið í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í elleftu umferð deildarinnar í gær. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Haukar 18 Hleðsluhöllin: Selfoss – Grótta 19.30 Origo-höllin: Valur – Afturelding 19. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 478 orð | 5 myndir

* Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark Esbjerg gegn Fredericia í...

* Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark Esbjerg gegn Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu á laugardaginn en hann er nýkominn til félagsins. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla HK – Afturelding 2:0 Víkingur Ó. – KA 0:5...

Lengjubikar karla HK – Afturelding 2:0 Víkingur Ó. – KA 0:5 FH – Víkingur R. 1:6 KR – Fram 8:2 Þór – Kórdrengir 1:3 Keflavík – Vestri 5:0 Selfoss – Grótta 0:2 Leiknir R. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – FH 30:33 Þór Ak. – KA 19:21 Fram...

Olísdeild karla ÍBV – FH 30:33 Þór Ak. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tókst ekki að ljúka keppni

Sturla Snær Snorrason náði ekki að ljúka fyrri ferð í aðalkeppni í svigi á HM í alpagreinum í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu í gær. Meira
22. febrúar 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarliðin í algjörum sérflokki

Úrvalsdeildarliðin áttu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í deildabikar karla í knattspyrnu, Lengjubikarnum, um helgina. Á laugardaginn vann KR 8:2-sigur gegn Fram í Vesturbænum en Óskar Örn Hauksson átti stórleik fyrir KR og skoraði þrennu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.