Greinar föstudaginn 26. febrúar 2021

Fréttir

26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Áform um byggingu golfhótels

Áform eru um að byggja hótel við golfvöll Leynis við Garða á Akranesi. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ákvörðun í máli Póstsins endanleg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) vegna alþjónustubyrði Íslandspósts vera endanlegan. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Brugðist við sprengjuhótunum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita hver stóð fyrir sprengjuhótunum í garð nokkurra stofnana í gær. Lögregla veitti ekki aðrar upplýsingar um hinn grunaða að öðru leyti en því að hann væri staddur erlendis. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Dagmál hefja göngu sína er birtir í dag

Í dag klukkan 9:00 hefja Dagmál göngu sína, en það eru viðtals- og umræðuþættir um hið helsta í íslensku samfélagi. Þættirnir eru opnir öllum áskrifendum Morgunblaðsins og má nálgast þá á mbl.is/dagmál. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Kraumar Hverasvæðið á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal er fallegt á að líta, af jörðu sem af himni. Íbúar njóta hitans í iðrum jarðar með húshitun, sundlaug, garðyrkju og... Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Gjóskuflóð og gusthlaup úr Öræfajökli

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sprengigosið mikla sem varð í Öræfajökli 1362 var öflugasta eldgos Íslandssögunnar og ólíkt flestum eldgosum á sögulegum tíma. Það er vegna þess hve ákaft það var og eins vegna umfangs gjóskuflóða sem því fylgdu. Gjóskuflóð og gusthlaup voru fyrstu flóðin sem mynduðust í eldgosinu. Brýnt þykir að aðlaga áhættugreiningu og rýmingaráætlanir í samræmi við það, samkvæmt nýútkominni skýrslu um þetta eldgos. Sjá nánar í fylgifrétt. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla þegar bingóið sneri aftur

Bingóþyrstir landsmenn gátu tekið gleði sína á ný í gærkvöldi þegar bingóþáttur Mbl.is, K100 og Morgunblaðsins fór aftur af stað eftir nærri tveggja mánaða pásu. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gósentíð fyrir bókaorma og lestrarhesta

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hófst í nýju stúkubyggingunni á Laugardalsvelli í gær og verður hann starfræktur til 14. mars nk. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð

Gætu orðið algerlega út undan

Margir hafa miklar áhyggjur af því að ungt atvinnulaust fólk verði algerlega út undan á vinnumarkaðnum og virkniúrræði eru því mjög mikilvæg fyrir þann hóp, að sögn Drífu Snædal, forseta ASÍ. Það geti orðið mjög dýrkeypt að fanga ekki þennan hóp. Meira
26. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Herinn hugði á valdarán

Nikol Pashinyan forsætisráðherra Armeníu sakaði her landsins um misheppnaða valdaránstilraun er hann fór út á götur í gær og ávarpaði stuðningsmenn sína. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Jarðskjálftahrinan staðbundin og tekin að fjara út

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Frá því að skjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í fyrradag höfðu mælst um fjögur þúsund skjálftar í sjálfvirku staðsetningarkerfi Veðurstofu Íslands þegar blaðið fór í prentun. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kristín Thoroddsen vill 3. sæti í Suðvesturkjördæmi

Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Kærleikurinn í Skjóli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Konunum sem hingað koma verður mætt af kærleika og á þeirra forsendum. Neyðin er oft mikil, en með góðri aðstoð og stuðningi gerast oft góðir hlutir. Mikilvægt er að hér skapist öruggt umhverfi með uppbyggilegri dægradvöl. Ekki má heldur vanmeta mikilvægi góðra mannlegra tengsla, þegar kemur að því að skapa nýja framtíð,“ segir Rósa Björg Brynjarsdóttir. Hún er umsjónarkona Skjólsins, opins húss fyrir konur sem eru heimilislausar eða í öðrum vanda staddar. Meira
26. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 106 orð

Líftími eldri kjarnorkuvera lengdur

Öryggisstofnun franskra kjarnorkuvera (ASN) heimilaði í gær að líftími 32 af eldri kjarnorkuverum Frakklands yrði lengdur. Í Frakklandi er að finna 56 kjarnorkuver sem sjá fyrir um 70% allrar raforku sem framleidd er í landinu. Meira
26. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Nýjar þvinganir ógna París

Franska stjórnin setti 20 sýslur landsins af 100 undir hert eftirlit með sóttvörnum í gærkvöldi vegna aukins krafts kórónuveirunnar þar. Hangir yfir þeim sú ógn að grípa verði til víðtækra innilokana dragi ekki úr krafti veirunnar fram til 6. mars. Meira
26. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Nýtt bóluefni sagt öruggt og skilvirkt

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að bóluefni Johnson & Johnson gegn kórónuveirunni sé öruggt og skilvirkt. Búist er við að notkun þess verði heimiluð í Bandaríkjunum upp úr helgi. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 2 myndir

Sjúkratryggingar vilja semja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vinna nú að því að koma á samningum við sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga,“ segir í fréttatilkynningu sem stofnunin sendi út síðdegis í gær. Þar segir og að Sjúkratryggingar bindi vonir við að samningar við bæði talmeinafræðinga og sjúkraþjálfara náist sem fyrst svo hægt sé að byrja að starfa samkvæmt nýjum viðmiðum um veitingu þessarar mikilvægu þjónustu. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Skera upp herör gegn glæpahópum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Lögregla telur að 15 skipulagðir glæpahópar séu starfandi í landinu, en skipulögð brotastarfsemi hefur mjög færst í aukana undanfarin ár. Þeir eru af mörgu þjóðerni og starfa flestir innan lands sem utan. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Smjörklípa til að koma höggi á RÚV

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Logi Vignisson, framkvæmdastjóri RÚV sölu, segir það alrangt sem haldið er fram að RÚV hafi lækkað verð útvarpsauglýsinga. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð

Staðfesti neitun um lokunarstyrk

Yfirskattanefnd hefur staðfest þá ákvörðun Skattsins að hafna umsókn einkahlutafélags sem staðið hefur að viðburðahaldi og skipulagningu mannamóta um lokunarstyrk vegna samkomutakmarkana í veirufaraldrinum. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 666 orð | 6 myndir

Suðurlandsskjálfti í kortunum

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tryggvi segir starfi sínu lausu frá 1. maí

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá störfum og hefur forsætisnefnd þingsins fallist á beiðnina frá og með 1. maí. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar í gær. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tveir sýndu áhuga á hjúkrunarheimilum

Tveir aðilar hafa lýst yfir áhuga á rekstri hjúkrunarheimila á Akureyri. Viðræður við þessa aðila standa nú yfir, að sögn Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Sjúkratryggingar auglýstu 1. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ungmennum án vinnu fjölgar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kórónuveirukreppan hefur bitnað hart á ungu fólki og hefur atvinnulausum ungmennum fjölgað mikið á umliðnu ári. Meira
26. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð

Öflugasta eldgos Íslandssögunnar

Sprengigosið mikla sem varð í Öræfajökli 1362 var öflugasta eldgos Íslandssögunnar og ólíkt flestum eldgosum á sögulegum tíma. Það er vegna þess hve ákaft það var og eins vegna umfangs gjóskuflóða sem því fylgdu. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2021 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Fjármunum sóað að kröfu yfirvalds

Samkeppnisyfirvöld hér á landi hafa alla tíð haft horn í síðu landbúnaðarins og hefur mjólkuriðnaðurinn ekki farið varhluta af því. Í samtali Morgunblaðsins í gær við dr. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor kemur fram að hagrætt hafi verið um milljarða á ári í mjólkuriðnaðinum hér á landi á undanförnum árum, bændum og almenningi til hagsbóta. Meira
26. febrúar 2021 | Leiðarar | 433 orð

Kosningaskjálfti

Traust til þingsins batnar ekki nema þingmenn bæti sig Meira
26. febrúar 2021 | Leiðarar | 204 orð

Tökin hert í Hong Kong

Kínversk stjórnvöld halda áfram að útrýma þeirri litlu sjálfstæðu hugsun sem eftir er Meira

Menning

26. febrúar 2021 | Bókmenntir | 450 orð | 1 mynd

Andri Snær og Guðrún Eva tilnefnd fyrir Íslands hönd

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Skáldsögurnar Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason og Aðferðir til að lifa af eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021 fyrir Íslands hönd. Meira
26. febrúar 2021 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Björgvin Halldórsson heldur upp á sjötugsafmælið með tónleikum

Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Björgvin Halldórsson, verður sjötugur 16. apríl og heldur af því tilefni afmælistónleika á þeim degi kl. 20. Tónleikarnir fara fram í Borgarleikhúsinu og verður streymt þaðan. Meira
26. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Faraldur og fundir hönd í hönd

Einn af mörgum mælikvörðum á hinn margumtalaða kórónuveirufaraldur eru upplýsingafundir almannavarna. Því voru það ákveðin tímamót í faraldrinum þegar ákvörðun var tekin í gær um að fækka þeim úr tveimur í einn vikulega. Meira
26. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 95 orð | 1 mynd

Nýir hlaðvarpsþættir í loftið

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen tilkynntu fyrr í vikunni að þeir hefðu tekið höndum saman að gerð nýrra hlaðvarpsþátta sem nefnast Renegades: Born in the USA . Meira
26. febrúar 2021 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Sýnir Litvörp í Deiglunni á Akureyri

Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021, sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni Litvörp í Deiglunni á Akureyri. Til sýnis verða ný verk; málverk, bókverkasíður og fjölfeldi. Meira
26. febrúar 2021 | Myndlist | 1392 orð | 1 mynd

Tvíeyki myndlistarmaður ársins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í gær í Listasafni Íslands af mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, en markmiðið með þeim er að heiðra íslenska myndlistarmenn eða aðra myndlistarmenn sem búsettir eru á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert jafnframt því að hvetja til nýrrar listsköpunar, eins og því er lýst í tilkynningu. Veittar voru tvær viðurkenningar og verðlaun í tveimur flokkum, þ.e. myndlistarmaður ársins, hvatningarverðlaun, heiðursviðurkenning fyrir útgefið efni, sem er ný viðurkenning, og loks heiðursviðurkenning til handa listamanni. Meira

Umræðan

26. febrúar 2021 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Spilling og traust

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En eftir stendur: Íslendingar eru mjög fylgjandi spillingu, einkum ef þeir fá hlutdeild í henni sjálfir, og helst óskiptri!" Meira
26. febrúar 2021 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Verkefni sem við tökum alvarlega

Skipulögð brotastarfsemi hefur verið að færast í aukana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati lögreglunnar eru nú starfandi 15 hópar í landinu sem má flokka sem skipulagða brotahópa. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

Ásmundur Eyjólfsson

Ásmundur Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 20. apríl 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson, fæddur í Bolungavík 5. maí 1904, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Birna Guðrún Jóhannsdóttir

Birna Guðrún Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1952. Hún lést 14. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Flosadóttir, f. 14. maí 1934, og Jóhann Ársælsson, f. 15. mars 1931. Finnbjörn Finnbjörnsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Elías Gunnlaugsson

Elías Gunnlaugsson fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 22.2. 1922. Elías lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 5.2. 2021. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson, f. 28.9. 1883, d. 20.4. 1965, og Jóna Elísabet Arnoddsdóttir, f. 26.8. 1890, d. 22.2. 1951. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Guðmundur Marísson

Guðmundur Marísson fæddist 7. ágúst 1945 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 12. febrúar 2021. Foreldrar hans voru María Guðmundsdóttir, f. 1920, d. 2012, og Marís Guðmundsson, f. 1908, d. 1979. Systkini: Anna Margrét, f. 1939, Kristín,... Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Gunnhildur Friðþjófsdóttir

Gunnhildur Friðþjófsdóttir var fædd í Reykjavík 30. október 1961. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. febrúar 2021. Hún er dóttir hjónanna Friðþjófs Péturssonar töskugerðarmanns frá Akureyri, f. 25. júlí 1909, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Gunnhildur Magnúsdóttir

Gunnhildur Steinunn Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1947. Hún lést 17. febrúar 2021 á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Magnús Bergsteinsson, f. 22. ágúst 1922, d. 16. maí 2012 og Ingunn Ingvarsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Halldóra G. J. Halldórsdóttir

Halldóra G. J. Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Halldór Bjarnason, f. 28.9. 1923 í Selvogi, og Jóhanna Friðriksdóttir, f. 2.4. 1923 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Hannes Hall

Hannes Hall fæddist í Reykjavík 14. september 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 16. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Steinunn Sigurðardóttir Hall, f.10.08. 1909, d. 17.04. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Hildur Sveinbjörnsdóttir

Hildur Sveinbjörnsdóttir fæddist 21. apríl 1964 í Reykjavík. Hún lést 10. febrúar 2021. Faðir hennar er Sveinbjörn Guðmundsson, f. 25. júlí 1942 í Ísafjarðarsýslu. Maki Guðný Sturludóttir. Móðir hennar var Steinunn Sigurborg Gunnarsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1613 orð | 1 mynd

Júlíus Rúnar Högnason

Júlíus Rúnar Högnason fæddist 5. janúar 1945 og bjó í Fljótavík. Hann lést á heimili sínu 13. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Högni Sturluson frá Látrum í Aðalvík, f. 15. apríl 1919, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Margrét Sigrún Marinósdóttir

Margrét Sigrún Marinósdóttir fæddist 9. janúar 1945. Hún lést á heimili sínu 12. febrúar 2021. Foreldrar Margrétar voru Kristín Jónsdóttir, f. 4.5. 1909, d. 21.2. 1998 og Marinó Hálfdán Norðquist Jónsson, f. 3.10. 1901, d. 11.2. 1987. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Tómas Börkur Sigurðsson

Tómas Börkur fæddist á Barkarstöðum í Fljótshlíð 26. október 1936. Hann lést 25. janúar 2021 á Sjúkrahúsinu í Skövde, Svíþjóð, eftir einnar viku sjúkrahúsvist. Foreldrar hans voru hjónin María Sigurðardóttir, f. 20.9. 1909, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Tómas Jóhannes Runólfsson

Tómas Jóhannes Runólfsson fæddist á Akranesi 6. apríl 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 19. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Málfríður (Fríða) Þorvaldsdóttir, fædd 15. september 1914, dáin 19. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Turid F. Ólafsson

Turid F. Ólafsson fæddist í Tórshavn í Færeyjum 9. júlí 1927 og ólst upp í Skerjafirði og Laugarnesi. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 2. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurfinnur Ólafsson sjómaður, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Meniga og Alfred.is meðal verðlaunahafa

Brandr vörumerkjastofa veitti í gær viðurkenningar fyrir bestu vörumerkin árið 2020 en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. Verðlaunin voru veitt í fjórum flokkum og voru tveir á fyrirtækjamarkaði og tveir á einstaklingsmarkaði. Meira
26. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 2 myndir

Sparar Reykjanesbæ um 200 milljónir árlega í 15 ár

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira
26. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 4 myndir

Sprenging í hljóðfærasölu

Snorri Másson Baldur Arnarson Íslendingar hafa verið umtalsvert iðnari við að kaupa sér hljóðfæri í kórónuveirufaraldrinum en áður. Þannig hafa búsifjarnar ekki verið eins þungar hjá hljóðfæraverslunum og hefði mátt vænta við fyrstu sýn. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2021 | Árnað heilla | 1069 orð | 3 myndir

Einu sinni skáti, ávallt skáti

Werner Ivan Rasmusson fæddist 26. febrúar 1931 á Landspítalanum. Æskuheimilið stóð við Þingholtsstrætið í miðbæ Reykjavíkur og var hann leiksvæðið. Sex ára gamall var hann settur til náms í Landakotsskóla. Meira
26. febrúar 2021 | Fastir þættir | 157 orð

Forþvingun. A-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á1065 ⋄107 &klubs;K8532...

Forþvingun. A-NS Norður &spade;Á7 &heart;Á1065 ⋄107 &klubs;K8532 Vestur Austur &spade;92 &spade;86 &heart;DG9743 &heart;K2 ⋄92 ⋄DG76543 &klubs;ÁD6 &klubs;107 Suður &spade;KDG10543 &heart;8 ⋄ÁK &klubs;G94 Suður spilar 6&spade;. Meira
26. febrúar 2021 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Gunnarsson

60 ára Jón er frá Stærri-Bæ í Grímsnesi en býr á Selfossi. Hann er pípulagningamaður að mennt frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og vinnur hjá Veitum á Suðurlandi. Maki : Kristín Petrína Birgisdóttir, f. 1963, leikskólakennari. Börn : Baldvin, f. Meira
26. febrúar 2021 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir

50 ára Matthildur er fædd í Eyjum en ólst upp á Höfn í Hornafirði. Hún býr á Hofsnesi í Öræfum og er framkvæmdastjóri Öræfaferða og rekur kaffihúsið Kaffi Vatnajökul á Fagurhólsmýri. Maki : Einar Rúnar Sigurðsson, f. 1968, eigandi Öræfaferða. Meira
26. febrúar 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Ritur heitir klettahöfði við Ísafjarðardjúp. Hann hefur jafnan verið karlkenndur: hann, Ritur ( inn ), og beygður um Rit ( inn ). (Nafnið dregið af fuglsheitinu ryta . Meira
26. febrúar 2021 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gera sér grein fyrir áhrifum samfélagsmiðla

Elfa Ýr Gylfadóttir, fjölmiðlafræðingur og framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar, mætti í viðtal í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi við þau um samfélagsmiðla og hvernig þeir stjórna því sem fólk sér. Meira
26. febrúar 2021 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram...

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.24.com. Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi hafði hvítt gegn bandarískum kollega sínum Hikaru Nakamura . 56. b4! Meira
26. febrúar 2021 | Í dag | 246 orð

Vetur á förum og vorið í nánd

Á Boðnarmiði kveður Maðurinn með hattinn: Ekkert vill minn anda þrúga, allt er hér í sinni röð. Hendingarnar frjálsar fljúga frá mér inná Boðnarmjöð. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Aron og Óskar í landsliðinu

Aron Pálmarsson leikmaður Barcelona kemur á ný inn í landsliðshóp karla í handknattleik fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM sem fram fer ytra 11. mars. Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen, sem ekki hefur spilað landsleik, kemur einnig inn í hópinn. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 1167 orð | 2 myndir

„Vilja gefa mér tíma“

Rúmenía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það eru viðbrigði að vera kominn aftur til Evrópu, ef svo má segja, en miðað við byrjunina er gott að vera hérna í Cluj,“ segir Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem fyrr í þessum mánuði gekk til liðs við rúmensku meistarana CFR Cluj eftir að hafa leikið í hálft annað ár með Astana í Kasakstan. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem spilar með rúmensku liði. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Breiðablik á sigurbraut

Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinn í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í gær og sigraði Eyjamenn 2:0 á Kópavogsvellinum. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu mörkin með stuttu millibili í síðari hálfleik. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Zenit Pétursborg – Valencia 62:91 • Martin...

Evrópudeildin Zenit Pétursborg – Valencia 62:91 • Martin Hermannsson skoraði 2 stig fyrir Valencia, átti 3 stoðsendingar og tók 3 fráköst á 19 mínútum. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Evrópuævintýri hjá Birni Bergmanni

Björn Bergmann Sigurðarson og samherjar í norska liðinu Molde náðu frábærum úrslitum í Evrópudeildinni í knattspyrnu í gær og eru komnir áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Gull til Svía og Norðmanna

Svíar og Norðmenn voru ekki lengi að næla í gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í norrænum greinum í Oberstdorf í Þýskalandi í gær. Keppt var í sprettgöngu og hafnaði Gígja Björnsdóttir í 86. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

*Haukar tilkynntu í gærkvöldi að Sara Rún Hinriksdóttir , lykilmanneskja...

*Haukar tilkynntu í gærkvöldi að Sara Rún Hinriksdóttir , lykilmanneskja í landsliðinu, muni leika með Haukum út tímabilið í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Heimasigrar hjá KA og Selfossi þegar áhorfendur voru leyfðir á ný

KA og Selfoss unnu heimasigra þegar áhorfendum var leyft að sækja leiki í Olísdeild karla í handknattleik á ný í gær. KA vann topplið Hauka 30:28 og fór upp í 3. sæti með 14 stig eftir ellefu leiki en Haukar eru með 17 stig á toppnum. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

KA fór upp í 3. sæti með sigri á toppliðinu

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsbyggðarliðin KA og Selfoss hafa verið þekkt fyrir að vera hörð í horn að taka á heimavelli í handboltanum í gegnum tíðina. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Vestri 19.15 Álftanes: Álftanes – Breiðablik 19.15 Hveragerði: Hamar – Skallagrímur 19.15 Flúðir: Hrunamenn – Sindri 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Leikbann vegna olnbogaskots

Nikita Telesford, leikmaður Skallagríms í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik, var í gær úrskurðuð í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Telesford gaf landsliðskonunni Hildi Björgu Kjartansdóttur olnbogaskot í leik Skallagríms og Vals. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 4. riðill: Breiðablik – ÍBV 2:0...

Lengjubikar karla A-deild, 4. riðill: Breiðablik – ÍBV 2:0 *Breiðablik 9, Fylkir 6, Leiknir R. 3, Þróttur R. 3, Fjölnir 0, ÍBV 0. Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Haukar 30:28 Selfoss – ÍBV 27:25...

Olísdeild karla KA – Haukar 30:28 Selfoss – ÍBV 27:25 Staðan: Haukar 11812315:27517 FH 11722327:29416 KA 11542290:26914 Selfoss 11614283:26913 Valur 11614318:30113 Afturelding 11614276:28613 Stjarnan 11524300:29312 ÍBV 11515320:30911 Fram... Meira
26. febrúar 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Valþór hættur í handboltanum

Handknattleiksmaðurinn Valþór Atli Guðrúnarson sem leikur með Þór á Akureyri hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira

Ýmis aukablöð

26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

5 ráð til að auðvelda flutninga

Fólk er misöflugt þegar kemur að flutningum. Mörgum finnast flutningar hið mesta böl meðan aðrir sperrast allir upp þegar þeir flytja. Hér eru fimm góð ráð fyrir þá sem eru með kvíðahnút í maganum yfir komandi flutningum. Marta María | mm@ mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 434 orð | 3 myndir

atriði sem draga úr verðmæti fasteigna

Í samkomubanni á tímum kórónuveirunnar hafa margir beint sjónum sínum að heimilinu og gert það upp. Sérfræðingar vara fólk þó við nokkrum atriðum sem gætu dregið úr sölugildi fasteigna. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1086 orð | 8 myndir

„Góður fasteignaljósmyndari færir hundaskál úr mynd“

Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt hefur í gegnum tíðina gert upp eigin heimili þannig að eftir sé tekið. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 463 orð | 2 myndir

Hefur áhyggjur af fasteignamarkaðnum

Ólafur Finnbogason hefur starfað sem fasteignasali í 17 ár, þar af í tíu ár hjá Mikluborg. Hann hefur miklar áhyggjur af fasteignamarkaðnum og segir að það sé vont þegar svona lítið framboð sé á fasteignum. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 838 orð | 8 myndir

Hefur flutt tíu sinnum síðan 2007

Kristjana M. Sigurðardóttir arkitekt hjá Tark arkitektum hefur flutt tíu sinnum síðan 2007. Hún segir að það eina leiðinlega við að flytja sé að ferja kassa og húsgögn á milli staða, allt annað við ferlið sé bara skemmtilegt og gefandi. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 524 orð | 5 myndir

Heimilisljósmyndir eiga að veita ákveðna upplifun

Gunnar Sverrisson er einn færasti heimilisljósmyndari landsins. Hann hefur gefið út fjölmargar heimilisbækur ásamt eiginkonu sinni, Höllu Báru Gestsdóttur húsahvíslara. Í dag gerir hann mikið af því að taka fasteignaljósmyndir fyrir fólk sem hyggst selja eign sína. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 926 orð | 3 myndir

Húsnæðisskortur í Hafnarfirði

Aron Freyr Eiríksson, löggiltur fasteignasali á ÁS fasteignasölu, segir að Skarðshlíð í Hafnarfirði sé spennandi kostur fyrir þá sem vilja splunkunýja íbúð. Hann segir að húsnæðisskortur setji svip sinn á markaðinn. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1012 orð | 1 mynd

Hætti í lögmennsku og gerðist fasteignasali

Heimir Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali og einn af eigendum Lindar fasteignasölu, er menntaður lögfræðingur. Eftir að hafa unnið við lögmennsku í um sjö ár gerðist hann fasteignasali. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 708 orð | 1 mynd

Mikil spenna á fasteignamarkaði

Heimir Bergmann, fasteignasali og eigandi Lögheimilis Eignamiðlunar, býr á Akranesi ásamt syni sínum. Hann segir að það sé mikil spenna á fasteignamarkaði vegna þess að eftirspurn er meiri en framboð þegar kemur að húsnæði. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Nýttu plássið undir stiganum

Það sem heillar á heimilum fólks eru oft og tíðum sniðugar hugmyndir. Hér er ein afar góð í íbúð í Toronto í Kanada. Til þess að nýta hvern fermetra sem best er búið að setja vinnuaðstöðu undir stiga. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 82 orð | 4 myndir

Paradís við sjóinn

Til sölu Við Hrólfsskálavör 8 á Seltjarnarnesi er að finna sérlega traust og fallegt hús við sjóinn. Ef þú þráir að geta stundað sjósund í garðinum heima hjá þér þá er þetta hús eitthvað fyrir þig. Húsið var byggt 1979 og er 323 fm að stærð. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 1021 orð | 1 mynd

Skipti um gír á tímamótum í lífinu

Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur stóð á tímamótum í fyrra og ákvað að velja heilsuna í stað þess að vinna í óheilsusamlegu húsnæði. Þá stofnaði hún fyrirtækið BÚUM VEL sem hjálpar fólki vegna búsetuskipta. Meira
26. febrúar 2021 | Blaðaukar | 115 orð | 5 myndir

Stórikriki 13 119.000.000 kr.

Til sölu Við Stórakrika í Mosfellsbæ er að finna afar heillandi einbýlishús sem byggt var 2007. Húsið er 244 fm að stærð og er fasteignamat hússins 91.450.000 kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.