Greinar laugardaginn 27. febrúar 2021

Fréttir

27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 1647 orð | 7 myndir

Á að afnema hömlur við samruna?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er í Stjórnarráðinu að útfærslu tillagna um það hvernig hægt er að auka hagkvæmni í kjötiðnaði hér á landi. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 742 orð | 4 myndir

Áhersla á kolefnisjafnaða sauðfjárrækt

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég keppist ekki við að framleiða sem mest heldur að vera með sem næst kolefnishlutlausa framleiðslu og kosta ekki of miklu til hennar,“ segir Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós um góðan árangur í sauðfjárræktinni. Þar er einnig unnið að kolefnisbindingu með endurheimt votlendis. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Bóndinn undirbýr hrognavinnsluna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nú styttist í að vinnsla loðnuhrogna hefjist í fiskiðjuverum víða um land og þá kemur til kasta Arnars Eysteinssonar, bónda í Stórholti 2 í Saurbæ í Dalabyggð. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Skipting Fram, sem leikur í 1. deild, neitaði að gefast upp á móti FH á Framvelli í Safamýri en FH komst í 2:0. FH tókst að jafna á sex mínútum skömmu fyrir leikslok og þar við... Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Embætti skrifstofustjóra laus

Í Lögbirtingablaðinu í gær eru auglýst laus til umsóknar embætti skrifstofustjóra Hæstaréttar og Landsréttar. Í raun er um að ræða framkvæmdastjóra við réttina. Þorsteinn A. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Evrópskar konur bíða með barneignirnar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á sama tíma og frjósemi kvenna lækkar í löndum Evrópu hefur meðalaldur frumbyrja, mæðra sem eignast sitt fyrsta barn, farið jafnt og þétt hækkandi á umliðnum árum og áratugum. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Felldi úrskurð aganefndar úr gildi

Dómstóll ÍSÍ felldi á fimmtudag úr gildi úrskurð aganefndar Landssambands hestamanna um að Fredrica Fagerlund hefði brotið gegn lögum félagsins. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Fimm smáhýsi verða sett upp í Laugardal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á miðvikudaginn að auglýsa breytt deiliskipulag vegna afmörkunar nýrrar lóðar fyrir smáhýsi í austurhluta Laugardals, nálægt Suðurlandsbraut. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Fylgst er með flekum og kviku

Sigurður Bogi Sævarsson Freyr Bjarnason „Jarðhræringar á Reykjanesskaganum nú eru þess eðlis að við þurfum að vera við öllu búin,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísindamenn þar fylgjast grannt með jarðhræringum á landinu og sú vakt hefur verið efld frá því skjálftahrina hófst laust eftir klukkan 10 á miðvikudagsmorgun. Nokkrir öflugir skjálftar hafa mælst síðan þá og ljóst þykir að atburðarás þessi gæti haldið áfram. Meira
27. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fyrsta herför Joes Bidens

Bandaríkin sendu „ótvíræð skilaboð“ með loftárás sinni í gær gegn uppreisnarmönnum í austurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings frá Íran, að sögn Jen Psaki, blaðafulltrúa Hvíta hússins í Washington. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gáfu Barnaspítala Hringsins 500 þúsund króna hagnað

Barnaspítali Hringsins fékk í vikunni góða gjöf, 500 þúsund krónur, frá höfundum myndasögubókarinnar Landverðirnir, sem fjallar um íslenskar ofurhetjur. Meira
27. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Golfstraumurinn missir máttinn

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hlýnun loftslagsins hefur leitt til þess að Golfstraumurinn er nú máttminni en nokkru sinni í rúmlega eittþúsund ár að sögn vísindamanna sem hafa endurskapað flæðisögu öflugasta sjávarstraums veraldar. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Grindhvalir hrekkja rándýr Atlantshafsins

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Anna Selbmann er fædd og uppalin í Suður-Þýskalandi, fjarri nokkru hafi. Hún barði sjóinn ekki augum fyrr en hún varð sextán ára og segir það hafa verið ást við fyrstu sýn. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð

Heilt ár með veirunni

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Á morgun, 28. febrúar, er eitt ár síðan fyrsti Íslendingurinn greindist með kórónuveiruna sem þá hafði skotið upp kollinum víða um heim. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlýr febrúar að kveðja

Febrúarmánuður, sem senn er liðinn, hefur verið höfuðborgarbúum hagstæður. Febrúar virðist ætla að verða á meðal þeirra 20 hlýjustu í Reykjavík, gæti náð upp í 10. sæti af 150 mældum árum. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslandsstofa sækir fram í Bretlandi

Íslandsstofa undirbýr markaðssókn í Bretlandi á næstunni vegna bættra horfa í ferðaþjónustu. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lítill áhugi og rýr eftirtekja af veiðum á álum

Reglugerð um bann við álaveiði var sett 2019, en takmörkuð veiði til eigin neyslu er leyfð. Leyfi til veiðanna hafa verið auglýst síðustu tvö ár og hefur Fiskistofa nú auglýst álaveiðileyfi í þriðja sinn. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Löggarðar verði hjá Kleppi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að úthluta Reykjavíkurborg lóð á Kleppssvæði fyrir starfsemi Löggarða (björgunarmiðstöðvar). Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mjólkursúkkulaði bragðbætt með Djúpum og Sterkum Djúpum

Sælgætisgerðin Freyja í Kópavogi hefur undanfarið eitt og hálft ár unnið að þróun á nýju sælgæti. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Motturnar verða sýnilegar í mars

Fulltrúar Landhelgisgæslu Íslands, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þáðu skeggsnyrtingu frá rökurum rakarastofunnar Herramönnum í húsakynnum slökkviliðsins í tilefni formlegrar setningar Mottumars í gær. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mörg þúsund jarðskjálftar

Fjöldi kröftugra skjálfta reið yfir suðvesturhorn landsins í gær. Sá öflugasti þeirra varð á ellefta tímanum í gærkvöldi og mældist um 4,9 að styrkleika. Líklegast þykir nú að gos komi upp við Trölladyngju, verði af því á annað borð. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýr sendiherra Kanada á Íslandi

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú tóku sl. fimmtudag á móti nýjum sendiherra Kanada hér á landi, Jeannette Menzies, með athöfn á Bessastöðum. Menzies kom með trúnaðarbréf sitt og afhenti Guðna. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýtt hlutverk jarðarberjahúsa

Ræktunin í gróðurhúsunum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur tekið vinkilbeygju, eins og loftmyndin gefur til kynna. Í stað jarðarberjaplantnanna sem gáfu góðan ávöxt allt árið er búið að fylla gróðurhúsin með hjólhýsum og tjaldvögnum. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Salmond skýtur föstum skotum

Fyrrverandi leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, Alex Salmond, gagnrýndi harðlega í gær stjórn fyrrverandi skjólstæðings síns, Nicola Sturgeon. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Sama verð og heima verði framlengt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Símon skipaður dómari í Landsrétti

Dómsmálaráðherra hefur skipað Símon Sigvaldason dómstjóra í embætti dómara við Landsrétt frá 1. mars. Hann var af dómnefnd metinn hæfastur þriggja umsækjenda um stöðuna. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Skatturinn opnar fyrir framtalsskil

Opnað verður fyrir framtalsskil einstaklinga 2021, vegna tekna ársins 2020, á mánudaginn kemur, 1. mars. Lokaskiladagur er 12. mars, sem er lengri frestur en í fyrra. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Skemmdir á Landspítala eftir jarðskjálfta á Reykjanesskaga

Minniháttar skemmdir hafa komið í ljós á nokkrum stöðum á Landspítala, aðallega minni sprungumyndanir í veggjum, eftir jarðskjálftana sem riðið hafa yfir suðvesturhorn landsins undanfarna daga. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Styrkja safn um Eurovision

Ríkisstjórnin ákvað í gær að styrkja uppbyggingu á Eurovision-safni á Húsavík um tvær milljónir króna. Stefnt er að opnun safnsins í maí nk. á 65 ára afmæli Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tilboð í Kársnesskóla undir áætlun

Niðurstöður tilboða í byggingu Kársnesskóla voru kynnt á fundi bæjarráðs Kópavogs í fyrradag. Lægsta tilboð átti ítalska fyrirtækið Rizzani de Eccher og var það 3,20 milljarðar, en kostnaðaráætlun var upp á tæplega 3,7 milljarða. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Tómstundastyrkir í boði

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Rangárþing ytra hefur opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og... Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Verðið hefur ekki breyst

Með útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er Bretland ekki lengur aðili að samkomulagi Evrópulandanna um afnám reikigjaldanna. Símtöl þeirra sem þangað ferðast hafa þó ekki orðið dýrari. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Vilja vottorð með öllum sendingum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Breytingar verða væntanlega við innflutning á dýraafurðum til Bretlands 1. apríl næstkomandi, en þá fellur niður undanþága varðandi heilbrigðisvottorð. Meira
27. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ýta úr vör nýju stuðningsúrræði

Rotaryklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur undirritað samning við Píetasamtökin um styrk til að ýta úr vör nýju úrræði Píetasamtakanna fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir eða stunda sjálfsskaða. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2021 | Reykjavíkurbréf | 2162 orð | 1 mynd

Heimsendaspá bókarinnar Endaloka, sem þú fékkst heimsenda, endar á endalokum, sem enginn sá fyrir endann á

Tilfinningin var sú að nú væru skjálftar í rénun. Þá meinum við skjálfta sem færanlegur mælir okkar sjálfra, skrokkurinn, nemur. Það skiptir þá nokkru hvar við höldum okkur. Við tölvuna í Skerjafirði er meiri skjálfti en endranær. Það yrðu enn meiri stafavíxl væri þetta pikkað niður á Reykjanesi. Meira
27. febrúar 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Lögreglan þarf fullan stuðning

Morgunblaðið sagði frá því í gær að stjórnvöld hefðu uppi áform um að skera upp herör gegn glæpahópum sem hér hefðu hreiðrað um sig. Fimmtán slíkir hópar eru taldir starfandi hér á landi, sem er ærið fyrir ekki stærra land eða fjölmennara lögreglulið. Meira
27. febrúar 2021 | Leiðarar | 663 orð

Tímabær stuðningur

Það þarf að tryggja að lesblindir fái að njóta sín í íslensku menntakerfi Meira

Menning

27. febrúar 2021 | Bókmenntir | 207 orð | 1 mynd

16 metrar af glæpasögum

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) var í vikunni opnaður í stúkubyggingunni á Laugardalsvelli. Í fyrsta sinn í um 70 ára sögu markaðarins er boðið upp á sérstaka léttlestrarbókadeild. Þeir 6. Meira
27. febrúar 2021 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

900 bls. bók um texta McCartney

Bítillinn Paul McCartney mun varpa ljósi á ævi sína út frá lagatextum í bók sem er væntanleg í tveimur bindum og rituð af írska Pulitzer-verðlaunahöfundinum Paul Muldoon. Meira
27. febrúar 2021 | Fólk í fréttum | 48 orð | 8 myndir

A Song Called Hate , heimildarmynd um þátttöku Hatara í Eurovision í...

A Song Called Hate , heimildarmynd um þátttöku Hatara í Eurovision í Ísrael árið 2019, var forsýnd í Háskólabíói í fyrrakvöld. Meira
27. febrúar 2021 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Hjörtur með 24 myndir í Mengi

Píanóleikarinn og tónskáldið Hjörtur Ingvi Jóhannsson heldur tónleika í Mengi í kvöld undir yfirskriftinni 24 myndir, sem felur í sér bæði tónleika- og útgáfuröð. Meira
27. febrúar 2021 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Hægra/vinstra og Vinstra/hægra

Einkasýning Eddu Jónsdóttur, Hægra/vinstra , verður opnuð í Ásmundarsal í dag, laugardag, kl. 12 og stendur opnunin yfir til kl. 17 en á Mokka verða sýnd eldri grafíkverk eftir Eddu og ber sú sýning titilinn Vinstra/hægra . Meira
27. febrúar 2021 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Óperan Traversing the Void flutt í Hörpu

Traversing the Void nefnist kammerópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur við texta eftir Josephine Truman sem flutt verður á öðrum tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á yfirstandandi starfsári. Tónleikarnir verða í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
27. febrúar 2021 | Tónlist | 608 orð | 4 myndir

Rökkurbundna norðrið heillar

Tónlist frá norðurhveli er einatt tengd við dulúð, myrkur og vetrarstemmur og hefur löngum seitt til sín aðdáendur frá syðri bólum. En er eitthvað til í þessu eða er þetta einskær rómantík? Meira
27. febrúar 2021 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sjaldséð verk eftir van Gogh boðið upp

Málverkið „Scène de rue à Montmartre“ eftir Vincent van Gogh verður boðið upp hjá uppboðshúsinu Christie's í París 25. mars. Verkið er metið á fimm til átta milljónir evra sem samsvarar 771-1.233 milljónum íslenskra króna. Meira
27. febrúar 2021 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Styrkja „Frelsi“ og „Afrekshug“

Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var ákveðið að veita styrki til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson. Meira
27. febrúar 2021 | Fjölmiðlar | 243 orð | 1 mynd

Svo frábært, ég veit ekkert um þetta

Það er einhver sjarmi við leyndardómsfulla þætti. Meira
27. febrúar 2021 | Tónlist | 593 orð | 2 myndir

Teknóið er tímalaust

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Daníel Þorsteinsson safnar nú fyrir sjöundu plötu TRPTYCH en svo nefnist tónlistarverkefni hans sem hófst árið 2016. Meira
27. febrúar 2021 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Tveir tónlistarviðburðir í boði

Tveir viðburðir eru í boði í Hannesarholti um helgina. Í dag, laugardag, kl. 14 leika Mathias Halvorsen píanóleikari, Ragnar Jónsson sellóleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari verk eftir Grazynu Bacewicz, Claude Debussy og Ludwig van Beethoven. Meira
27. febrúar 2021 | Menningarlíf | 1266 orð | 3 myndir

Urragurra, fjallafæla og harðindamóri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ætli það sé ekki vegna nálægðar við fjöruna á mínum bernskuárum, en húsið okkar stóð skammt frá fjörunni í Hvanneyrarkróknum og ég lék mér mikið þar á vorin og sumrin. Meira
27. febrúar 2021 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Þorkell, Golli og Kristinn segja frá

Sýningin Myndir ársins 2020 stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og lýkur um helgina. Á morgun, sunnudag, kl. Meira

Umræðan

27. febrúar 2021 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Að velja að nýta ekki mannauð heilbriðgiskerfisins

Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini. Meira
27. febrúar 2021 | Bréf til blaðsins | 18 orð

Af innlendum vettvangi fellur niður Föst grein Styrmis Gunnarssonar, Af...

Af innlendum vettvangi fellur niður Föst grein Styrmis Gunnarssonar, Af innlendum vettvangi, fellur niður í dag vegna... Meira
27. febrúar 2021 | Pistlar | 479 orð | 2 myndir

Ef ég [er/væri] ríkur

Ég þurfti nýlega að koma því til skila í tölvupósti að ég vildi þiggja dálítið, sem mér hafði verið boðið, og tiltaka tímasetningu. Þá vafðist allt í einu fyrir mér vh.þt. Meira
27. febrúar 2021 | Pistlar | 323 orð

Firrur Jóns Ólafssonar

Fi rrur eru hugmyndir, sem standast bersýnilega ekki, ganga þvert gegn þeim veruleika, sem við höfum fyrir augunum, eða gegn röklegri hugsun. Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Hættuástand framlengt um fjögur ár

Eftir Örn Þórðarson: "Er ekki nóg komið af aðgerðarleysi í mikilvægum samgöngubótum í Reykjavík ?" Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Innviðafjárfestingar auka verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Nú þarf að hafa rétt hugarfar og vilja og byrja öld innviða á Íslandi sem eykur verðmætasköpun fyrir alla Íslendinga." Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Eftir Davíð Loga Sigurðsson: "Gunnar Guðmundsson frímerkjasali var aldrei við nám í Abbagé de Pontigny og skrifaði engar greinar heim. Það gerði hins vegar alnafni hans." Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 535 orð | 2 myndir

Miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma á Landspítala

Eftir Hans Tómas Björnsson og Runólf Pálsson: "Það er von okkar að þessi þróun muni skila betri þjónustu við þennan viðkvæma hóp sem oft finnst hann hvergi eiga heima innan heilbrigðisþjónustunnar." Meira
27. febrúar 2021 | Pistlar | 756 orð | 1 mynd

NATO-strengir gegn Huawei

Ætlunin er að bjóða þessa þræði út til borgaralegra nota með ströngum öryggiskröfum. Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Samherjaskjöl og samþjöppun

Eftir Oddnýju G. Harðardóttur: "Yfirráð fárra aðila yfir fiskveiðiauðlindinni gefa meiri völd til þeirra í samfélaginu en heilbrigt gæti talist og geta unnið gegn almannahag." Meira
27. febrúar 2021 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Undirverðlagning á undirverðlagningu ofan

Eftir Ólaf Stephensen: "Hver ætlar að taka í taumana og stöðva þetta framferði Póstsins?" Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Binna Hlöðversdóttir

Binna Hlöðversdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 17. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Hlöðver Kristjánsson rafvélavirki, f. 11. desember 1925, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

Binna Hlöðversdóttir

Binna Hlöðversdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 17. febrúar 2021.Foreldrar hennar voru Hlöðver Kristjánsson rafvélavirki, f. 11. desember 1925, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Dýrleif Andrésdóttir

Dýrleif Andrésdóttir fæddist á Þórshöfn 8. nóv. 1922. Hún lést á Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, 18. febr. 2021. Foreldrar hennar voru Arnfríður Gamalíelsdóttir, f. 5. sept. 1894, d. 21. jan. 1928, og Andrés Ferdínand Lúðvíksson, f. 4. maí 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Gunnhildur Magnúsdóttir

Gunnhildur Steinunn Magnúsdóttir fæddist 18. október 1947. Hún lést 17. febrúar 2021. Útför Gunnhildar fór fram 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Hafdís Engilbertsdóttir

Hafdís Engilbertsdóttir fæddist 7. ágúst 1951. Hún lést 3. febrúar 2021. Hafdís var jarðsungin 19. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Kormákur Jónsson

Kormákur Jónsson fæddist á Akureyri 13. júní 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Jón Gunnlaugur Stefánsson, f. 20. janúar 1926, d. 7. desember 1956, og Áslaug Kristjánsdóttir, f. 14. september 1927. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2685 orð | 1 mynd

Lárus Haukur Benediktsson

Lárus Haukur Benediktsson fæddist í Bolungarvík 27. júní 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 17. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Benedikt Vagn Guðmundsson, f. 1915, d. 1971 og Fjóla Magnúsdóttir, f. 1921, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Ragnheiður Þorvaldsdóttir fæddist 28. júlí 1957. Hún lést 7. febrúar 2021. Útför Ragnheiðar fór fram 16. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Sigrún Ólöf Marinósdóttir

Sigrún fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 1913, d. 1997, og Marinó Ólafsson verslunarmaður, f. 1912, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Björnsson

Sigurbjörn Björnsson fæddist 2. júlí 1939 á Hámundarstöðum í Vopnafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 16. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Aðalheiður Stefánsdóttir húsmóðir, f. 20. des. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1945 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Guðmundsson

Sigurður Ingi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1957. Hann lést á heimili sínu, Syðri-Löngumýri í Blöndudal, 13. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Tómas Jóhannes Runólfsson

Tómas Jóhannes Runólfsson fæddist 6. apríl 1941. Hann lést 19. febrúar 2021. Útför Tómasar fór fram 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2021 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Vífill Friðþjófsson

Vífill Friðþjófsson, skipstjóri og sjómaður, fæddist á Seyðisfirði 14. maí 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Seyðisfirði, 11. febrúar 2021. Foreldrar Vífils voru Dagný Einarsdóttir, f. 16. janúar 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Fjarvinna styrkir félögin

Kristinn Elvar Arnarson, forstjóri PREMIS, segir sameiningu félagsins við Fjölnet fela í sér sóknarfæri. Meira
27. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 2 myndir

Rútuferðir borga sig á ný

Snorri Másson snorrim@mbl.is Farþegar sem lentu á Keflavíkurflugvelli með flugi frá Varsjá í nótt áttu þess kost að kaupa sér far með flugrútu heim til Reykjavíkur. Það er breyting frá því sem verið hefur frá 16. Meira
27. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Sameiningin verði um garð gengin í mars

„Við bjuggumst við að þetta yrði samþykkt. Sérstaklega í ljósi þess að eins og við horfum á málið er einn af kostum þessa vænta samruna að hann gerir okkur kleift að keppa með öflugri hætti við bankana. Meira
27. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 624 orð | 3 myndir

Tilbúin fyrir sókn á Bretlandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslandsstofa undirbýr að hefja markaðssetningu í Bretlandi þegar réttar aðstæður skapast. Meira
27. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 1 mynd

Þeir dánir sem fyrstir spáðu dauða bókarinnar

Snorri Másson snorrim@mbl.is Gamlar bækur og nýjar eru til sölu á Bókakaffinu í Ármúla, sem Bjarni Harðarson útgefandi hefur veg og vanda af. Þetta er útibú númer tvö, höfuðstöðvarnar eru enn á Selfossi eins og þekkt er. Meira

Daglegt líf

27. febrúar 2021 | Daglegt líf | 541 orð | 4 myndir

Efnilegir landverðir á námskeiði

Læra á landið! Færri komust að en vildu á landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar. Náttúruvernd, gróður og dýralíf eru námsefni fólks, sem margt hvert fer svo til starfa í friðlöndum og þjóðgörðum. Meira
27. febrúar 2021 | Daglegt líf | 240 orð | 2 myndir

Stúlkunum líður vel í fjarnámi

Meirihluti nemenda framhaldsskóla er ánægður með viðbrögð stjórnenda þeirra við kórónuveirunni, enda þótt meirihlutinn telji að félagslíf skólanna gjaldi mjög fyrir. Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2021 | Árnað heilla | 938 orð | 4 myndir

Ákvað snemma að fara í sálfræði

Guðfinna Eydal fæddist á Akureyri 27. febrúar 1946 og ólst þar upp hjá foreldrum þar til um tvítugt. Hún dvaldi oft á sumrin á Húsavík hjá afa sínum og ömmu og öðru frændfólki. Meira
27. febrúar 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Áskell Þór Gíslason

50 ára Áskell er Akureyringur og ólst upp á KA-svæðinu og á Mýri í Bárðardal. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og matreiðslumaður frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Meira
27. febrúar 2021 | Í dag | 226 orð

Betri er þunnur bjór en þurr botn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vel hann synda kann í kafi. Í kuldaflíkum gæðaskinn. Mörgum sannur gleðigjafi. Á gafli húsa þennan finn. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Bjórinn syndir best í kafi. Bjór er gæðaskinn. Meira
27. febrúar 2021 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Gerir upp fortíðina í nýrri plötu

Hörður Torfason, sviðslistamaður, söngvaskáld og mannréttindabaráttumaður, safnar fyrir útgáfu á nýrri plötu á Karolina Fund. Platan ber nafnið Dropar og verður hún gefin út í 250 eintökum seinni hlutann í mars. Meira
27. febrúar 2021 | Árnað heilla | 147 orð | 1 mynd

Hannes Kjartansson

Hannes Kjartansson fæddist 27. febrúar 1917 í Reykjavík og ólst upp í Grjótaþorpinu og síðan í Þrúðvangi á Laufásvegi. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Gunnlaugsson og Margrét Berndsen. Meira
27. febrúar 2021 | Fastir þættir | 550 orð | 5 myndir

Keppt um „Íslandsbikarinn“ og sæti á heimsbikarmóti FIDE

Ef allt fer að óskum fer heimsbikarmót FIDE fram á eyjunni Mön í október nk. og einn íslenskur skákmaður fær þátttökurétt. SÍ hefur ákveðið að efna til keppni um sætið sem nefnist Íslandsbikarinn og verður með útsláttarfyrirkomulagi. Meira
27. febrúar 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Að ganga á e-n getur verið hreinn og beinn árekstur. En það getur líka þýtt að þaulspyrja e-n , spyrja hann ákveðið, stöðugt. „Ég gekk á hann þar til hann játaði.“ „Ráðherra varðist sagna um málið þótt fréttamenn gengju á hann. Meira
27. febrúar 2021 | Í dag | 1034 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. á öðrum sunnudegi í föstu. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Meira
27. febrúar 2021 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Tristan Máni Eyþórsson fæddist 12. nóvember 2020 kl. 22.24 á...

Reykjavík Tristan Máni Eyþórsson fæddist 12. nóvember 2020 kl. 22.24 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Hann vó 3.176 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Patrycja Líf Adamsdóttir og Eyþór Agnarsson... Meira
27. febrúar 2021 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram...

Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.24.com. Kínverski stórmeistarinn Liren Ding hafði hvítt gegn rússneskum kollega sínum Alexander Grischuk . 37. Rd3! Meira
27. febrúar 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Þormóður Jónsson

60 ára Þormóður er Reykvíkingur, ólst upp í Vogunum en býr í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur frá CBS í Kaupmannahöfn. Þormóður er kominn aftur í auglýsingabransann eftir hlé og er búinn að kaupa Íslensku auglýsingastofuna ásamt syni sínum. Meira

Íþróttir

27. febrúar 2021 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

* Alfredo Quintana , markvörður Porto og portúgalska landsliðsins í...

* Alfredo Quintana , markvörður Porto og portúgalska landsliðsins í handknattleik, er látinn, aðeins 32 ára að aldri, en hann fékk hjartastopp á æfingu um síðustu helgi. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Á Íslandsmetið ein

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í gærkvöldi nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss er hún hljóp vegalengdina á 7,46 sekúndum á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Ég dáist að Gylfa Þór Sigurðssyni fyrir að fara ítrekað á vítapunktinn...

Ég dáist að Gylfa Þór Sigurðssyni fyrir að fara ítrekað á vítapunktinn þegar mikið liggur við þótt hann hafi brennt af mörgum vítum á ferlinum. Til þess þarf andlegan styrk því það getur verið svo auðvelt fyrir neikvæðar hugsanir að hreiðra um sig. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Fram gafst ekki upp

Framarar, sem leika í 1. deild, neituðu að gefast upp gegn úrvalsdeildarliði FH er liðin mættust á Framvelli í Safamýri í 2. riðli í Lengjubikar karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Hörður – Kría 28:28 Selfoss U – Fram U...

Grill 66 deild karla Hörður – Kría 28:28 Selfoss U – Fram U 27:22 Valur U – Vængir Júpíters 35:32 HK – Fjölnir 31:21 Haukar U – Víkingur 22:25 Staða efstu liða: Víkingur 111001300:26020 HK 11902326:23418 Valur U... Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Stjarnan L13.30 Origo-höll: Valur – ÍBV L15 KA-heimilið: KA/Þór – FH L16 Ásvellir: Haukar – Fram L17 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – ÍR S13. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

*Knattspyrnudeild Vals og Almarr Ormarsson hafa komist að samkomulagi um...

*Knattspyrnudeild Vals og Almarr Ormarsson hafa komist að samkomulagi um að Almarr leiki með félaginu næstu tvö árin. Almarr hefur verið fyrirliði KA síðustu ár og hefur leikið 231 leik í efstu deild hér á landi og skorað í þeim 39 mörk. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

*Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með Burnley er...

*Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með Burnley er liðið leikur við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Jóhann meiddist gegn Fulham á dögunum og lék ekki gegn West Brom í síðasta leik. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Afturelding – Grindavík 0:2 Fram – FH 2:2...

Lengjubikar karla Afturelding – Grindavík 0:2 Fram – FH 2:2 Víkingur R. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

*Manchester United mætir AC Milan, Arsenal mætir Olympiacos og Tottenham...

*Manchester United mætir AC Milan, Arsenal mætir Olympiacos og Tottenham mætir Dinamo Zagreb í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var til þeirra í gær. Meira
27. febrúar 2021 | Íþróttir | 1650 orð | 1 mynd

Þroskast inn í nýtt hlutverk

Spánn Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, segist um tíma í vetur hafa verið efins um hvort hlutverk leikstjórnanda hjá spænska stórliðinu Valencia væri heppilegt fyrir sig. Nú segist hann sjá hlutverkið í öðru og betra ljósi. Meira

Sunnudagsblað

27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Axlar ábyrgð með Scooby

Sjálfur Axl Rose verður á vegi Scooby gamla Doo í glænýjum sjónvarpsþætti. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Áhugavert að búa með Sóla

Viktoría Hermannsdóttir hefur starfað í fjölmiðlum í rúman áratug. Um þessar mundir sér hún um sjónvarpsþáttinn Fyrir alla muni ásamt Sigurði Helga Pálmasyni. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 1117 orð | 2 myndir

„Góð heilsa er að líða vel í eigin skinni“

Það er eitthvað við Sigrúnu Ágústsdóttur sem heillar. Það er eins og hún hafi fundið töframeðalið sem fólk leitar að. Leiðina til að eldast fallega í sátt við náttúruna, menn, konur og ekki síst börn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Cornell stefnir Soundgarden

Dómsmál Vicky Cornell, ekkja Chris Cornell, hefur stefnt eftirlifandi meðlimum rokkbandsins Soundgarden, Kim Thayil, Ben Shepherd og Matt Cameron, vegna tilboðs sem þeir gerðu henni í hlut bónda hennar í útgefnu efni bandsins. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Eir Ólafs Mér finnst þeir ekkert þægilegir en er ekki hrikalega hrædd...

Eir Ólafs Mér finnst þeir ekkert þægilegir en er ekki hrikalega hrædd við... Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 4322 orð | 6 myndir

Eitt ár með veirunni

Í dag, sunnudag, er eitt ár frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi. Af því tilefni lítur Sunnudagsblaðið yfir farinn veg og ræðir við fólk sem hefur reynslu af veirunni á einn eða annan hátt. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 2 myndir

Eitthvað varð undan að láta

Á ýmsu gekk við gerð seinustu kvikmyndanna sem Marilyn Monroe lék í, sérstaklega The Misfits og Something's Got To Give, enda stjarnan djúpt sokkin í fen áfengis og róandi lyfja. Hún féll frá áður en hægt var að ljúka þeirri síðarnefndu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Emil Aron Sigurðarson Já, svona stóra...

Emil Aron Sigurðarson Já, svona... Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 594 orð | 2 myndir

Erum við á leið í baðstofuna aftur?

Ég ákvað að reyna að hugsa þá hugsun eins langt til enda og ég kæmist, hvort nokkur hætta væri á því að við hættum að geta lesið eftir að vera lengi svona góðu vön. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Hreiðar Snær Elíasson Nei. Alls ekki...

Hreiðar Snær Elíasson Nei. Alls... Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hvar eru Eiríksstaðir?

Í landnámi norrænna manna á Grænlandi fór fremstur Eiríkur rauði Þorvaldsson, sem fór frá Íslandi en hélt svo utan og settist að og reisti sér og sínum bæ í Brattahlíð í Eystribyggð. Eiríkur fæddist í Noregi, en sat um hríð á Íslandi. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Hver drap Friðrik Dór?

Hvað er að frétta? Ég var að leika aðalhlutverkið í þætti sem heitir Hver drap Friðrik Dór? og er svokallað „mockumentary“, eða plat-heimildar-mynd. Við erum í eins konar hliðarheimi að rannsaka meint andlát söngvarans. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Í nafni sverðsins

Fyrir kemur að ég þykjustuskylmist með Útráði í stofunni heima, hundinum til mikillar undrunar. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 92 orð | 5 myndir

Í sjöunda sveifluhimni

Heimildarmyndin Kynslóðin mín eða My Genaration, sem RÚV sýndi í vikunni, gladdi margt hjartað enda bar gestgjafinn, leikarinn Michael Caine, niður í Lundúnum í miðri sveiflunni á sjöunda áratugnum, meðan stjörnur á borð við Marianne Faithfull, Twiggy,... Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 378 orð | 4 myndir

Í tveggja manna bókaklúbbi

Sem barn og unglingur hafði ég alltaf gaman af lestri. Á sumrin þegar veðrið var gott þótti mér fátt skemmtilegra en að ganga niður á bókasafn til þess að velja mér bækur, hvort sem ég var ein á ferð eða með vinkonu. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Kossaheimsmet

„Íslendingum er margt til lista lagt, nú fyrir skömmu áttu fjórir landar vorir þátt í að slá með glæsibrag heimsmetið í kossafjölda. Þessi sögulegi atburður átti sér stað i bænum Covallis i Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 28. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 745 orð | 1 mynd

Kynferðisbrot og barnaníð valda ólgu

París. AFP. | Á 200 síðum koma uppljóstranirnar um barnaníð aðeins fyrir á um tíu, en áhrifanna af þeim gætir enn í Frakklandi rúmum sex vikum eftir útkomu bókarinnar La familia Grande ( Stórfjölskyldan ) eftir Camille Kouchner. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Lilja Þormar Nei, ekki beint, en eftir að ég las bókina hennar Sigríðar...

Lilja Þormar Nei, ekki beint, en eftir að ég las bókina hennar Sigríðar Hagalín þá veit maður að ýmislegt getur... Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagspistlar | 623 orð | 1 mynd

Lífið í Kattholti IV

Það er nefnilega þannig með flest, ef ekki öll dýr, að þau eru einfaldari í meðförum þegar þau eru ekki að springa úr kynorku. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 920 orð | 11 myndir

Ljósið í myrkrinu í Covid

Hæfileikakeppnin Skrekkur er fram undan, en úrslitakvöldið er 15. mars í beinni útsendingu á RÚV. Mikil spenna ríkir hjá unglingum Reykjavíkurborgar. Niðurstöður rannsóknar sýna að Skrekkur hefur mjög jákvæð áhrif á ungmenni. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 980 orð | 2 myndir

Osakadansinn dunar

Hin japanska Naomi Osaka vann sinn fjórða stóra tennistitil á Opna ástralska mótinu fyrir réttri viku, þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Framtíðin virðist björt en hver er þessi unga afrekskona? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Óprúðuleikararnir

Viðvörun Sjónvarpsstöðin Disney+ hefur hafið sýningar á gömlum þáttum af Prúðuleikurunum en sumum þeirra fylgir viðvörun þar sem gerður er fyrirvari um að hlutir kunni að vera óviðeigandi eða menningu fólks sýnd vanvirðing. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 3202 orð | 6 myndir

Segði aldrei nei við landsliðið!

Kári Árnason er áfram til staðar fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu, verði nærveru hans óskað. Til lengri tíma litið vill hann nýta þekkingu sína og reynslu í þágu íslenskrar knattspyrnu og hefur augastað á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 1140 orð | 2 myndir

Skjálftar stórir og smáir

Það hýrnaði yfir landsmönnum á sunnudaginn var þegar fréttist af því að Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefði sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra drög að tillögum um tilslakanir á sóttvarnareglum, enda kórónuveirusmit orðin harla fátíð. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Sundurlimað lík í frysti

Glæpir Fjórða serían af bresku glæpaþáttunum Unforgotten hóf göngu sína á ITV í Bretlandi í vikunni. RÚV hefur sýnt fyrri seríur og þessi hlýtur að skjóta bráðlega upp kollinum á skjám landsmanna. Sem fyrr er gamalt og óleyst mál í brennidepli. Meira
27. febrúar 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Upplifir sorgarskömm út af Van Halen

Söknuður Leik- og sjónvarpskonan Valerie Bertinelli kveðst upplifa sorgarskömm eftir að fyrrverandi eiginmaður hennar, gítarleikarinn Eddie Van Halen, féll frá síðasta haust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.